Lögberg - 05.04.1928, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. APRÍL 1928.
B1&. 7.
Huginn of Muninn
ÆSKUMINNINGAR.
Eftir Finnboga Hjálmarsson.
(Framh.)
Skömmu fyrir 1870 urðu verzl-
unarstjóraskifti á Húsavík. L.
Schau og Sigtryggur fóru frá
verzluninni, en Þórður Guðjohn-
sen tók við henni, og maður með
honum, sem mest var við útibúð-
arstörf, sem hét Jakobsen. Hvern-
ig viðskiftamönnum verzlunarinn-
ar hefir geðjast að þessum um-
skiftum, kunnum við ekki að segja.
Þó l^>ldum við, að fyrst í stað hafi
menn saknað þeirra Schau og Sig-
tryggs. Þórður Guðjohnsen var
ungur maður, þegar hann kom
þangað, innan við þrítugt. Hann
var nokikuð hár á vöxt og snar í
hreyfingum og hraustmenni að
kröftum; Ijós á hár, djarfmann-
legur á svip, augnaráðið skarpt og
biturt; hann var vinur vina sinna,
eins og margir segja. Kona hans
hét Halldóra, hún var systir Prof.
Svb. Sveinbjörnssonar tónskálds.
Synir þeirra hétu: Þórður, Pétur
og Stefán.
Þegar Þorsteinn Jónsson, áður
nefndur, hafði fengið Árnessýslu,
var Þingeyjarsýsla veitt Lárusi
Sveinbjörnsen. Hvort hann kom
til Húsavíkur sama ár og mágur
hans, Þórður Guðjohnsen, munum
við ekki; en samtíða voru þeir þar
meðan Lárus hafði sýsluna. Lár-
us var myndarlegur maður 1 sjón
og hægur og stiltur í dagfari;
kona hans var kaupmannsdóttir
frá Eyrarbakka. Þau munu hafa
flutt frá Húsavík 1872.
Þar í kaupstaðnum var til heim-
ilis yfirsetukonan Björg Hildi-
brandsdóttir; hún var lærð í þeim
fræðum og þótti góð yfirsetukona
og hafði mikið álit. Sköruleg var
hún í allri framkomu og djörf og
einarðleg á svip og höfðingleg;
kjarkmikil við sín ljósmóðurstörf
og hjúkraði vel sængurkonum og
öðrum, sem veikir voru. Hún var
fyrsti sjónarvottur að því, þegar
þríburarnir fæddust í þenna heim i Varð
16. sept. 1860. Og líka vottur að
því, þegar við vorum skírðir und-
ir lúterska trú, í nafni heilagrar
þrenningar, af prestinum, Jóni
Ingjaldssyni í Húsavík.
Þá höfum við nefnt fyrir þér
flesta þá búendur, sem bjuggu á
Nesinu á þessum árum. En við
vitum að forvitni þín verður ekki
södd til fulls, fyr en við höfum að
einhverju leyti mint þig á atvinnu-
veg fólksins, en fyrirgefa verður
þú okkur það, þó við teljum ekki
upp fýrir þér hverja klauf og
hvern hrosshóf, sem gekk þar í
búfjárhögum.
Utan þorpsins, Húsavíkur,
bjuggu bændurnir þar á nesinu
mest við kvikfjárrækt og lögðu
mesta áherzlu á þann búskap. —
Misjöfn var fjáreign þeirra, eins
og gengur; fer það eftir búviti
bændanna sjálfra, og kostum bú-
jarðanna, hvað arðberandi þessi
atvinnuvegur er.
Jarðrækt á túnum og engjum
var víst mjög lítit þar í sveit, sem
víða annars staðar á þeim árum.
Náttúran sjálf, með öllum sínum
breytilegu veðrafölium, var látin
einhlít um það, hvað gjafmild hún
var á hey á sumrin og útibeit á
veturna. Búfjárkvíar bændanna
færðust því sundur og saman eft-
ir því sem árferði var.
sem nokkru nam, nema ef teljaT látur fyrir hvíldina og viðkynn
skyldi lítilfjörlega kaupstaðar-
vinnu, er til félst haust og vor,
meðan á kauptíð stóð.
“Svipul er sjóveiði”, segir gam-
alt máltæki. Oft voru góðar gæft-
ir á sjó, en aflalítið, og einnig ó-
tíð, svo ekki gaf á sjó, þó nógur
væri fiskur og það á grunnmið-
um. Ef að þetta varði lengi, þá
varð oft rýrt í hjalli hjá sjómönn-
unum. En getið skal þess með
þakklæti, að herrann ríki og gjaf-
mildi bætti ætíð úr þörfum fólks,
og gaf þá öllum fullar hendur af
ríkdómi sinnar náðar. Mikill sjáv-
arafli barst oft á land í Húsavík,
enda lágu ekki. þessir1 ötulu menn
á liði sínu, meðan nokkuð fékst úr
sjó, og stofnuðu lífi sínu oft í tví-
sýnt, við þenna atvinnuveg.
Á vorin var oft töluverður grá-
sleppuafli í nætur, sem búnar voru
til úr togi. Selur var líka oft
veiddur, bæði í nætur og skotinn.
Það var nefndur útselur eða vöðu-
selur, hann gekk stundum seinni
part vetrar í stórum vöðum eða
hópum inn á Skjálfandaflóa. —
Æðarfuglinn úði og grúði, eins og
xfólk segir, og dýfði og vaggaði
sér fast uppi í landsteinum á vor-
in, og storkaði búkreppunni og
fátæktinni hjá þeim, sem bjuggu
á landi, en enginn lifandi maður
þorði að líta á hann sér til bjarg-
ar, því hann var eign varpbónd-
ans og friðaður af þingi og ódrep-
andi. Enda fóru þær sögurnar
furðu lágt, ef nokkur hefir saft
hungur sitt á honum, aðrir en eig-
endurnir, sem átu hann í eggjun-
um. — Hákarlsafli var stundað-
ur á vetrum á lágvað.
Við mintumst þess hér að fram-
an, að oft hefðu sjómennirnir
teflt á tvær hættur við þann at-
vinnuveg. Haustið 1871, þegar
foreldrar okkar bjuggu á Þor-
valdsstöðum, hafði faðir okkar
róið á sjó snemma morguns. Vind-
ur var af norðri og gekk að með
smá-byljum, en lygndi á milli
Loft var skýjað og drungalegt.
Með deginum hvesti meira; sjór
fljótt úfinn og rismikill.
Haustvindar eru oft kaldir og
þungir. Veðrið herti, svo að um
miðdegi var komið óláta brim og
rok. Vorum við þá send ofan að
Kaldbak, til að vita um það, hvort
piltarnir væru lentir. Þeir höfðu
róið um morguninn úr svonefndri
Skúlabúðarfjöru. Við fórum strax
og hittum bóndann þar, Sigurjón
Björnsson (áður nefndan á Þor-
valdsstöðum). Hann stóð þar á
bæjarhlaðinu og horfði út á sjó-
inn. Við spurðum. hann að því,
hvort hann hefði nokkuð séð til
piltanna. Hann leit til okkar og
sagði: þeir eru víst ekki lentir.
Það er óhugsandi, að nokkrir
komist lífs af, sem nú eru á sjó í
þessu afskaplega veðri og brimi.
Við hljóðuðum upp,, þegar hann
gaf okkur þetta vonleysis svar, og
hlupum alt hvað fætur toguðu
niður að Skúlabúðarfjöru; þar
var enginn bátur. Þaðan héldum
við inn að næstu lending—Gvend-
arbás. En þegar við áttum ör
skamt þangað, sáum við að maður
kom þar upp á sjávarbakkann.
Það var Ingjaldur Jónsson. Hann
var einn af þeim, sem reri á bátn-
um með föðuþ okkar þennan dag
Það er óhætt að fullyrða það, að
við höfum aldrei á æfi-okkar orð-
ið fegnari að sjá mann, en við
urðum þá. Hinir mennirnir stóðu
inguna. Það er því engin furða,
þó þau vilji láta kasta á sig
kveðju um leið og menn varpa
orðum á nágranna þeirra.
Tjörnes er bungumjmduð heiði
austan megin við Skjálfandaflóa,
í
Flestir munu hafa haft einhver við bátinn þar í fjörunni. Hol
hlunnindi af sjó, þo þeir rækíu
meira Iandbúnaðinn, því búiarð-
ir þeirra áttu flestar ítök til
sjávar.
í*á skulum við minnast þess, að
þeir, sem bjuggu í grend við kaup-
staðinn Húsavík, stunduðu ein-
vorðungu sjávarútveg, því um
aðra atvinnu var ekki að ræða,
Notið Járnefni úr Hýrum
Séu Taugarnar Óstyrkar.
Þetta járnefni er með mestu
varkarni tekið úr ungum, hraust-
um skepnum, og það er nákvæm
lega sama efnið og þarf að vera í
mannsblóðinu, ef heilsan á að vera
i goðu lagi. Þetta efni reynist á-
gætlega, þegar of lítið er af járn-
e£ni 1 blóðinu, og sem veldur því
að taugarnar verða veikar og
manneskjunni líður illa. Er nauð-
synlegt fyrir fólk, sem skortir
orku og ahuga, getur ekki sofið
vel a nottunni, hefir litla matar-
iyst og slæma meltingu; hefir
svima, höfuðverk og fleira þess-
k°2aíi ^erir Hfið ömurlegt.
Þetta jarnefni tekur öðru járn-
?ínI. ian8Tt fram, og samlagast
blóðmu miklu betur. í Nuga-
Tone er þetta járnefni eins hreint
og ómengað, eins og mest má vera
og auk þess hefir það að geyma
phosphorus Qg önnur efni, sem
eru öllum líkamanum ómissandi.
Ef heilsa þín er ekki í góðu lagi,
þá fáðu þér glösku af Nuga-
Tone og njóttu þeirrar heilsubót-
ar, sem meðalið mun veita þér.
Ef þú vilt getur þú skilað afgang-
inum til lyfsalans og fengið pen-
ingana aftur, sem þú borgaðir
fyrir meðalið.
skeflan (Jandaldan) hafði gengið
yfir bátinn í lendingunni og þveg-
ið útbyrðis veiðarfíéri og afla,
Sumt af fiskinam náðist þó og
meiri hluti veiðarfæra. Svo hélt
hver heim til sín, með innilegu
þakklæti til guðs fyrir handleiðsl-
una og lífgjöfina úr þessum
háska. En vonleysissvarið hans
Sigurjóns, hefir síðan loðað
huga og muna, og mint okkur á ís-
lenzka spakmælið; Mennirnir á-
lykta, en guð ræður.
Þú baðst okkur þess áðan, að
muna þig um það, að gleyma ekki
örnefnum. Okkur skal vera það
bæði ljúft og skylt að minnast
þeirra að einhverju leyti, því að
Berjahlíð og Fífilbrekka eru svo
hjartgrónir kjörvinir íslenzkrar
æsku, að viðkynning þeirra ætti
ekki að gleymast neinum sönnum
íslending. örnefnin hafa mörg
um sinnum kallað til okkar og
beðið okkur að muna eftir sér,
engu siður en samferðafólkinu
eins og þú sagðir áðan.
örnefnin hafa mörgum ferða
manninum vísað til vegar, sem
vilzt hefir af réttri leið. Margur
ferðamaður, sem dagað hefir uppi
og ekki náð til mannabygða, hefir
leitað sér skjóls og næturgisting-
Þingeyjarsýslu. Nokkuð er það
hátt yfir sjávarflöt, en lækkar
eftir því, sem norðar dregur, -—
Nyrzti tangi þess heitir Valadals-
torfa. Það er þrjár mílur dansk-
ar á lengd. Þegar mælt er frá
Fjallahöfn í Kelduhverfi þvert yf-
ir það til vesturs, liggur sú lína
rétt um miðja vesturströnd ness-
ins, en í daglegu tali er öll vest-
urströndin nefnd Tjörnes, frá
Valadalstorfu inn að Laxamýri.
Þjóðvegurinn yfir það liggur um
Tunðguhejði. Á háheiðinni, rétt
sunnan við veginn, er Tungu-
gnúpur, sem vekur athygli og að-
dáun ferðamannsins á sér með
vaxtarfegurð sinni og tignarsvip.
Hann er hæstur fjallanna á nes-
inu og kjörvinur dags og sólar;
ætíð fyrstur að sjá þau rísa upp
á morgnana og síðastur að sjá
jau ganga til rekkju á kvöldin,
undir húmtjöld næturinnar, bak
við Víknafjöllin. Mjög víðsýnt
er af Núpnum. Til suðurs sjást
Mývatnsfjöllin og öræfin þar í
kring. Til suðurs Hólsfjöllin.
Til austurs Kelduhverfið og Ax-
arfjörður. Til norðausturs Núpa-
sveitin og Melrakkaslétta að vest-
an, alla leið norður á Rauðanúp.
Til norðurs sézt Grímsey í fangi
hafsins. Til norðvesturs Flatey
og Flateyjardalurinn. Til vest-
urs Víknafjöllin og inn af þeim
Kinnafjöllin alla leið til Ljósa-
vatnsskarðs. Tungunúpur er því
vel kunnugur flestum fjöllum í
sjö hreppum Þingeyjarsýslu. En
sjáflur er hann hrepplægur á há-
heiðinni upp af bænum Syðri-
tungu á Tjörnesi. — Sunnar þar
á heiðinni er fjall, sem heitir
Búrfell. Rétt fyrir ofan Húsavík
er fjall, sem dregur nafn af vík-
. Þð er ekki hátt heiðar meg-
m, en kaupstaðarmegin er það
töluvert hærra, því landið er þar
svo lágt. Þessu fjalli eiga ungu
piltarnir, sem ólust þar upp, það
að þakka, að þeir urðu góðir
skíðamenn. — Þar nokkru sunnar
eru nefndir Þorvaldsstaðakatlar
og Saltvíkurhnjúkal-. En ekki
geta þeir talist með fjöllum.
Örnefni við sjó á Tjörnesi.
Nyrzt Valadalstorfa; þá Hall-
bjarnarstaðakambur, Hringvers-
hvilft, Lynghöfði, Héðinshöfði,
Bakkahöfði, Húsavíkurhöfði, Kald-
bak, Saltvíkurhöfn og Ærvíkur-
höfði.
Lendingarstaðir við sjó.
Breiðuvík, Kerlingarvík, Héðins-
höfða krókur, Bakkakrókur, Húsa-
vík, Skúlabúðarfjara, Gvendar-
bás, Nöf, Ærvík.
Ár á Tjörnesi.
Máná, Hallbjarnarstaða á, Tungu-
á, Skeifá, Syðritungu á, Kalda-
kvísl, Búðará, Þorvaldsstaða á,
Mýrarkvísl.
...... Eyjar við Tjörnes.
Mánáreyjar tvær, nefndar: Há-
ey og Lágey, liggja undir jörðina
Máná; eru grösugar, einkum þó
Lágey, og er oft flutt þangað fé
til að láta það fitna. í eyjunum
vex mikið skarfakál, og var það
sótt þangað og brúkað sem lækn-
islyf, þegar fólk fékk skyrbjúg eða
munnangur. Þá er Lundey, sem
liggur undir Héðinshöfða; í henni
er víst lundaveiði, eins og nafnið
bendir til.
Gvendarsteinn.
í suðaustur frá bænum Kald-
bak, vestan megin við þjóðveginn,
stendur ofannefndurn steinn. Að
lögun er hann ekki alls ólíkur stól,
þvi frost og vatn hafa sprengt úr
hónum stykki ^þeim megin, sem
snýr frá veginum. Þar sem þetta
stykki brotnaði frá, hefir orðið
eftir þrep, sem myndar eins og
sæti. Bak steinsins eða stólsins
veit að veginum. Um hann hefir
gerst þessi saga. Eitthvert sinn
hafði Guðmundur biskup Arason
sem kallaður hefir verið “hinn
góði,” verið þar á ferð. Hann
hafði verið að vígja vatn og björg,
eins og sagt er að hann hafi gert
víða á ísiandi. Verður hann þess
þá var, að óvinir hans eru þar á
ferð, og eiga skamt ófarið þangað
sem hann er. Tekur hann þá það
fanga-ráð, að hylja sig undir
þessum steini. Þetta dugði. ó-
vinir hans fóru um veginn rétt á
bak við steininn eða stólbakið og
fundu hann ekki. Þetta spurðist
víða þar um sveitir, og var kallað
almættisverk. Nú þurfti að geyma
þennan atburð í fersku minni og
reisa þar eitthvert ógleymanlegt
var ríðandi eða gangandi, skyldi
taka stein þar úr götunni, eða þar
úr grendinni, og kasta að stein-
inum, sem verndaði biskupinn frá
því að lenda í höndum óvina hans,
og segja þessi orð um leið: ósk-
aðu mér til lukku! — Þessari
skyldukvöð var alment tekið vel,
segir sagan, enda var grjóthrúg-
an, sem þar var, ólyginn vottur
þess, að þjóðtrúin á biskupinn
og sannleiksgildi þessarar sögu
hefir átt mikinn þátt í þessari
iðju þeirra, sem fóru þar um veg-
inn í sex aldir. Oft vorum við
sjónarvottar að þvi að þeir, sem
fóru þar um ríðandi, stigu af baki,
tóku upp stein og köstuðu í þessa
ógnar hrúgu, sem á þessum árum
var líkari hól, fyrir vaxtar sakir,
en nokkru öðru, sem við getum
líkt henni við. Mörgum sinnum
vorum við mintir á það, að ef við
værum þar á ferð, þá að muna
umfram alt eftir því, að kasta
þangað steini, og biðja þann, sem
þetta minnismark var reist, að
óska okkur til lukku. Og svo vor-
um við orðnir trúaðir á sann-
leiksgildi þessarar sögu og helgi
þessa staðar, að þó við hefðum
farið þar fram hjá fimtíu sinnum
á dag, þá hefðum við jafnðft kast-
að þangað steini og beðið blessað-
an biskupinn að óska okkur til
lukku.
Draugadys.
Milli Húsavíkur og bæjarins
Bakka á Tjörnesi, er grjóthrúga,
sem nefnd er Draugadys. Hvaða
draugar þar eru dysjaðir, vitum
við ekki. En geta mætti þess til,
að þar hefði gamli Húsavíkur-
fór um veginn, hvort sem hann|á menn og riði ekki húsum.
Einn dag, meðan verzlunar-
skipið lá á höfninni, kom í land
danskur maður með hlaðna byssu.
Hitti hann kaupmanninn þar á
plássinu. Tóku þeir tal með sér.
Sagði kaupmaður þeim danska frá
þeim vandræðum, sem bæði sér og
öðrum stæði af draug, sem kallað-
ur væri Lalli. Hann gengi þar
um kaupstaðinn nætur og daga og
gerði sér og viðskiftamönnum
verzlunarinnar margan óskunda.
Rétt í þessu sér kaupmaður hvar
Lalli stedur. Bendir hann þeim
danska þangað og segir^ skjóttu
djöfulinn. Hinn lét ekki segja sér
það tvisvar, hleypti óðar skotinu
af byssunni í áttina til Lalla. En
þar sem hann hafði staðið, vatt
upp fádæma eldglæringum með
snarki- og skirpingum. Þegar þeim
undrum linti, var gengið þangað,
en þar fanst ekkert utan eitt
mannsrif. Var það tekið og dysj-
að einhvers staðar. Og getum við
þess til, að; það hafi verið fært í
þessa dys, og þar hafi Lalli grey-
ið hvílt ásamt fleirum af sama
tagi. Við þetta byssuskot hvarf
Lalli og hefir hans aldrei orðið
vart síðan. Margir köstuðu stein-
um í þessa dys, og það gerðum við
líka, en aldrei báðum við þá, sem
lágu undir því heljar fargi, að
óska okkur til lukku.
.' (fMeira.)
BEZTU
TEGUNDIR
SENT TIL ÞIN 1 DAG
KOLA
AF ÖLLUM
SORTUM
Ef þér þarfnist, getum vér sent pöntun yðar sama klukkutím-
ann og vér fáum hana.
DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK
— SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER —
KOPPERS COKE — POCAHONTAS
Kaupið Kolin Ykkar frá Gömlum, Áreiðanlegum Viðskifta-
mönnum. — Tuttugu og Fimm Ára Þekking Um Það,
Hvernig Eigi að Senda Ykkur Hina Réttu
Sort af Kolum
D. D.W00D & SONS
Tals.: 87 308
ROSS and ARLINGTON STREETS
ii11111111111111 m1111111iii;1111111111111!11111!111miii<i111j!im1111111111111111111111111111111
Samlagssölu aðferðin.
= Sama reglan gildir um rjóma, sem aðrar búnaðar-
= afurðir, að því meira sem vörumagnið er, þess tiltölulega
E laegri verður starfrækslukostnaðurinn. En vörugaeðin
= hljóta að ganga fyrir öllu. tJrjú meginatriði þurfa að
= vera til staðar, ef vara vor á að fá það sæti, sem henni
E ber á brezkum markaði, sem sé vörumagn, reglubundnar
= vörusendingar og vörugæði.
Með því að styðja yðar eigin SAMLAGSSTOFNUN eru
= fyrgreind þrjú meginatriði trygð.
Manitoba Co-operative Dairies Ltd.
= 846 Sherbrooke St. - ; Winnipeg.Manitoba
1111 m m 11 m 11 m 111 m 111111 m m 111 m i m i m 11 ■ m m m 11 m i m m 111111111111 m m 111 m i
ÍSLANDSFERÐ.
norska landsmálsblaðinu,
“Gula Tidned”, þ. 7. febrúar, er
grein frá stjórn “Norrönafelaget”
í Bergen, um hina fyrirhuguðu ís-
Lalli verið dysjaður, eftir það að ]andsferð j sumar> en félagsstjóm-
in gengst fyrir ferð þessari.
Ráðgert er að fara til Orkneyja,
Hjaltlands, Færeyja og íslands.
Skipið, sem leigt er til fararinn-
ar, heitir Mira, eitthvert bezta
skip Björgvinjar gufuskipafélags-
ins. Geta farar þáttttakendur
orðið alt að því 100. Skipið á að
fara frá Bergen þann j5. júlí að
kvöldi, og koma áftur þangað
miðvikudaginn þann 1. ágúst.
Gert er ráð fyrir tveggja daga
viðdvöl í Reykjavík og Þingvalla-
för. Síðan verður farið vestur og
norður um land, til ísafjarðar,
Akureyrar og Seyðisfjarðar. — í
stjÓrn norræna félagsins eru:
Torleiv Hannaas, Lars Eskeland,
Eirik Hirth, Hákon 'Sheetelig og
A. Skásheim. — Fararþátttakend-
ur áttu að hafa gefið sig fram
fyrir þann 1. marz. — Mbl.
ar hjá þeim, hrósað þeim fyrir' minnismerki. Var það gert á
gestrisnina og verið þeim þakk- þann hátt, að hver maður, sem
Daninn skaut hann. Lalli var
uppvakningur úr Húsavíkur
kirkjugarði. Strákar prestsins,
sem einhvern tíma í fyrndinni
hafði verið þar, voru mestu oflát-
ungar og rifbaldar. Höfðu þeir
átt í illdeilum við mann þar i ná-
grenninu, og þóttust fara halloka
fyrir honum. (Hugkvæmdist þeim
þá að hefna sín á þessum manni
með því, að senda honum draug.
En kunnátta þeirra í þeim fræð-
um var nú ekki meiri en það, að
þeir réðu ekkert við drauginn eft-
ir að þeir höfðu sært hann upp úr
gröfinni; féllust þeim þá hendur,
þeir urðu hræddir og flúðu alt
hvað fætur toguðu í bæinn. Fylgdi
draugurinn þeim þangað og heimt-
aði af þeim hár sitt og nöglur.
Þetta var að næturlagi og fólk í
fasta svefni. Vaknaði nú hvert
mannsbarn við vonda drauma.
Klæddist prestur skjótt og þótti
orðið nokkuð stuggsamt í híbýlum
sínum. Skarst hann strax í leik-
inn með sonum sínum, og gat á
endanum sefað þenna óvin svo að
hann varð að eins heimilisdraug-
ur þar á bænum, og í næsta ná-
grenni. óþokkapiltur þótti hann,
hvar sem hann kom, og marga
skráveifu gerði hann nótt og dag.
Hélt vöku fyrir fólki á nóttunni,
með því að skella hurðum og
hrista þær á skrám og hjörum,
siga upp hundum, henda mold og
margt fleira, sem. flæmdt í burtu
frá fólkinu alla svefnró. Dag-
legur flakkári var hann niður í
kaupstaðunm, einkum meðan á
kauptíð stóð haust og vor og f jöl-
ment var þar á kaupatorginu.
Gerði hann þar mörg strákapör:
helti sjó í kornklifjar bændanna,
fældi fyrir þeim hesta og gerði
margan annan óleik. Oft kvört-
uðu bændur sárt undan þessu við
kaupmanninn, en hann kvað þetta
sem þeir yrðu fyrir að vísu slæmt,
en smámunir væru það í saman-
burði við það sem hann mætti
líða bótalaust af völdum þessa
fjanda; margt spesíuvirðið væri
sá bölvaður skratti. búinn að
skemma við verzlunina. Hann
væri nótt og dag í pakkhústnu og
bæri bæði sand og sjó í verzlunar-
vöruna. Þetta væri nokkurs kon-
ar andi, sem engir lásar eða lokur
héldu, og þó hart væri að búa við
þessi kjör, væri það þó stór bót í
máli, meðan þessi skolli flygi ekki
Dr. A. W. Myles
leyfir sér að tilkynna, að hann
sé tekinn að stunda tannlækn-
ingar með læknisstofu að
W. Somerset Block
Ofice sími 26 944. Heim: 63 135
Opið á Þriðjudags, Fimtudags
og Laugardags kveldum.
frá kl. 7—9.
Stórholti, 5. marz.
Búfræðiskandidatarnir, Guðm.
Jónsson frá Torfalæk og Gunnar
Árnason, héldu hér námsskeið í 2
daga. Aðsókn góð. Almenn hrifni
yfir áhuga og lærdómi þeirra.
Þeir halda og námsskeið á Króks-
f jarðarnesi og Reykhólum. — Mar-
auð jörð, snjólítið í allan vetur.
Heilusfar gott.—Vísir.
LAGER
Fifty years
of constant
effort inade
this brew
possible.
Men of judgment
order it by name.
THE DREWRY’S Ltd.
WINNIPEG
Phone 57 221
w&niba
f !U-
-^3^57^6,
Hin Eina Hydro
Steam Heated
BIFREIDI HREINSUNARSTdD
í WINNIPEG
* f a ;
Þar sem þér getið fengið bílinn yðar þveginn, það er að segja breinsf ðannog olíubor-
inn á örstuttum tíma, meðan þér 6tandið við, ef svo býður við að horfa, eða vér send-
um áreiðanlegan bílstjóra eftir bíl yðar og sendum yður hann til baka, á þeim tíma
er þér æskið, Alt verk leyst af hendi af aulvönum sérfræðingum, Þessi bifreiða-
þvottastöð vor er á hentugum stað í miðbænum, á móti King cg Rupert Street.
Prairie City Oil Co. Ltd.
Laundry Plione 88 666
Head Office Phone 26 341
liurn
MTTI
i.'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiti,||iiiiiiiiii|im