Lögberg - 05.04.1928, Page 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. APRÍL 1928.
Maður, sem vill
færa konu sinni
bezta mjöl sem
aldrei bregst,
flytur heimtil sín
poka af
Fluttur.
RobinHood
FIiOUR
ABYGGILEG PENINGA TRYGGING í HVERJUM POKA
Þann 30. janúar síðastl. lézt að
Lundar, Man., Niels Hallson, mið-
aldra maður, vel látinn af öllum
þeim, er þonum kyntust. Var hann
jarðsunginn af séra Hirti J. Leó.
Tvö björt og rúmgóð herbergi,
fást til leigu nú þegar, að 538
Banning St., milli Ellice Ave. og
St. Matthews. Afar sanngjörn
leiga. Sími 36 472.
Þeir sem vilja, geta nú sótt um
ellistyrk, samkvæmt ellistyrks-
lögunum, sem fylkisþingið í Mani-
toba samþykti, þótt þau hafi enn
ekki verið staðfest af fylkisstjóra.
í þeim <#fnum getur fólk snúið sér
til: Old Age Pension Branch, The
Workmen’s Compensation Board,
166 Portage Ave. E., Winnipeg,
Man. Nákvæmar verður frá þessu
skýrt í næsta blaði.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
er að undirbúa mjög vandaða sam-
komu, sem haldin verður í kirkj
unni á sumardaginn fyrsta. Nánar
í næsta blaði.
Séra H. J. Leó kom norðan frá
Langruth á þriðjudaginn. Hafði
hann prédikað þar um helgina.
Hann hélt heim til sín í gær.
Messuboð.
Eg undirskrifaður fljrt páska-
guðsþjónustu á íslenzku í ensku
lút. kirkjunni (The Ohurch of our
Redeemer) í bænum Vancouver,
BXJ., fyrsta sunnudag eftir páska,
15. apríl kl. 3 e. h., ef guð lofar.
Ef fslendingar í Vancouer vita
ekki hvar þessi kirkja er í bæn-
um, þá þurfa þeir ekki annað en
kalla séra John H. Becker, að 726
W. 13th St. eða fóna til hans,
Fairmont 2873y. Hann mun gefa
allar upplýsingar, sem þið þurfið
til þess að geta komist á rétta leið
til kirkjunnar. Virðingarf.,
Jóhannes Sveinsson, sd. theol.
Takið eftirl
G. T. stúkurnar Hekla og
Skuld halda opinn fund á mið-
vikudaglinn 18. þ. m. Skemtun
verður góð. Valdir ræðumenn,
sðngur og hljóðfærasláttur. Alt
ókeypis. En meira um þetta
seinna.
Landar góðir, takið eftir!
. allan ársins hring á
boðstolum glæný egg fyrir áreið-
anlega Winnmegbúa, send í 12 og
30 dus. kðssum, stór, hrein egg án
frjóefms. Verð 35c dús.. Frjó-
somegg, úr útvöldum, farmúrskar-
andi goðum varphænum («tór hvít
Deghorn) býð eg bændum til út-
ungunar,^ $1.00 dús. Einnig unga
(baby chicks) í maí 25c. hver. A-
byrgstir hfandi við móttöku, en
kaupandi borgar flutningsgjald.
—Pantið strax.
Jón Arnason,
Moosehorn, Man.
GÓÐ UPPFUNDNING.
,,rEg tekið að mér útsðlu á
Loxol Rubber Repair”. Þetta á-
gastis efni er ný uppfundning, sem
ma með sex sinnum minni kostn-
aði gjöra við “tube” stungur með
a tveimur minutum, einnig “tire”
og “tube blowouts”, án þess að
bruka neinn hita eða verkfæri af
nokkuri tegund. Einnig má gera
við rubber” stígvél og skó betur,
fljotar og morgum sinnum ódýr-
ara en með nokkurri annari að-
ferð eða efni, sem enn hefir
pekst. Einn baukur nógf fyrir
hundrað “tube” stungur eða göt á
rubber” skóm. Sendur með pósti
fyrir $1.00. Fullkomin fyrirsögn,
svo enginn vandi er að nóta efnið,
fylgir með hveri pöntun.
Eg hefi þetta efni til sölu til
verzlunarmanna, ef ein tylft eða
fleiri eru teknar í einu. Skrifið
eftir verði.
Þetta efni er ábyrgst að reyn-
ast eins og hér er sagt, ef reglum
er fylgt. — Er líka til sölu hjá S.
Einarssvni, Dan. J. Lindal á Lund-
ar og Biössa Byron að Oak oint.
Sendið allar pantanir til
L. M. Lindal,
Oak Point, Man.
Fyrirtaks bragíigott
HANGIKJÖT
og góður harðfiskur
fæst hjá
J. G. Thorgeirssyni
Matvörusala
798 Sargent Ave. Tals. 36 382
Brauðverzlunln "Oeyalr” hefir nft
verið flutt frá Wellington Ave. til 724
Sargent Ave. Allir viðskiftavinlr eru
beðnir að athuga þetta. Sömulelðis blð
eg alla hina mörgu af löndum minum I
bænum, sem svo drengilega hafa stutt
að því, að mér váTr mögulegt að flytja
þessa verzlun á betri og hagfeldari
stað I vestur-bænum að muna og at-
huga að hið nýja talsíma-númer mitt
er nú 37 476. Alla, sem ekki eiga hægt
með að senda 1 búðina eftir þvi, sem
þá vanhagar um bið eg að nota þetta
phone-númer, og þá verður alt af-
greitt og sent heim til þeirra, sem nem-
ur 50 centum eða þar yfir. Landar
mfnir úti á landsbygðinni geta nú sent
mér pantanir af tvíbökum og haglda-
brauði, eða öðru af hinum mörgu teg-
undum af sætabrauði, sem búnar eru
til daglega. A tvlbökum er 25 cent, en
á hagldabrauðl 20 cent pundið. Verð á
öðru brauði svo 3em tertum eða gift-
ingakökum og fleiru verður gefið þeg-
ar um er beðið. Búðin er opin á hverju
kveidi til kl. 10.
Með beztu þökk fyrir göð viðskiftl á
liðna árinu.
QUÐM. P. THORDARSON.
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla.
Mrs. Sigr. Hallgrímsson,
Minneota, Minn......... $10.00
J. A. Johnson, Minneota .... 5.00
H. S. Walter, Edinhurg-N.D. 5.00
Með þakklæti,
S. W. Melsted, gjaldk.
ÞAKKLŒTI
Fyrir yðar góðu viðskifti, með-
an eg rak verzlun í þessu ná-
grenni, þákka eg kærlega.
Meiri viðskifti.
Þar sem eg nú hefi opnað nýja
ávaxta Dg sætinda búð., þá óska
eg vinsamlegast eftir viðskift-
um yðar framvegis. Heim til-
búinn brjó?tsykur og choco-
lates, ávextir og matvara.
Christie Kelekis
687 Sargent Ave.
VEITIÐ ATHYGLI.
Næstkomandi mánudagskveld
þann 9. þ.m., ‘heldur íþróttafélag-
ið ‘^Sleipnir” ársfund sinn í neðri
sal Goodtemplara hússins, kl. 8.
Er afar áríðandi að félagsmenn
sæki fundinn sem allra bezt, því
mörg og mikilæg málefni, er miklu
varða framtíð félagsins, liggja
fyrir til umræðu og úrslita.
RO S 17
Theatre>*!d
Fimtud. Föstud. Laugard.
NORMAN KERRY og
MARY PHLLBIN í
Love Me and
The World is Mine
Undraverð mynd og fyr-
taks leikarar.
“Blake of Scotland Yard”
Laugardag eftir hádegi
fyrir börnin
20 STÓRIR PRISAR
Gefnir.
Mánud. Þriðjud. Miðvikud.
RONALD COLMAN
í leiknum
The Magic Flame
Ástin í Holdi og Blóði!
Fyrirmyndar ástvinur
Virkilegur, fagur ástafeikur
Komið og sjáið hann.
Samkvæmt auglýsingu hér í blað-
inu, ætlar Dorkas félag Fyrsta lút.
safnaðar, að sýna “The Manacled
Man’, í Goodtemplarahúsinu þann
9. og 10. þessa mánaðar. Hefir
leikurinn verið æfður hið bezta og
má því óhætt vænta hinnar beztu
skemtunar. — Allir, sem vetlingi
geta valdið, eiga að gera það að
skyldu, að horfa á þenna skemti-
lega leik.
Dáinn hinn 23. marzT Chicago,
Jack Stevenson, til heimilis að 1294
Downing St.
Form fyrir ársskýrslur safnaða
kirkjuféalgsins hafa nú verið send
til skrifara safnaðanna, eða ann-
ara er þær skýrslur venjulega
annast. Eru hlutaðeigendur beðn-
ir að senda skýrslur sínar við
fyrstu hentugleika, til skrifara
kirkjufélagisns, séra Jóhanns
Bjarnasonar í Árborg. Beðið er
um, að skýrslurnar séu sem allra
fullkomnastar að fðng eru á
Helzt að frá öllu sé skýrt, er form
in bera með sér að skýra eigi frá,
og það sem nákvæmast að frekast
er unt.
&tantooob’
STOFNSETT 1904
MILLINERY
fyrir
PÁSKANA
Páska-hatturinn er sá hatturinn,. sem mest
rlður á af öllum ársins höttum.
VELJIÐ HANN NÚ
Hvað lit og gerð og alla aðra kosti snertir,
eru hattar vorir I fullkomnu samræmi við
tlzkuna og sérstaklega smekklegir. Hvaða
tegund af höttum, sem þér viljið fá, þá er
þá hér að finna, og það er úr mörgum teg-
undum að velja svo sem smáir, laglegir hatt-
ar og eíns stærrl hattar og skrautlegri. Rétt
tegund fyrir hverja sem er. Verðið mjög
sanngjarnt—frá $3.95 og þar yfir.
Hattar Jyrir eldri konur, sem fara vel d stórum höfóum.
Búðin opin á Fimtudagskveldið og Laugard agskveldið tii kl. 10.
*
^tantuooö’s
LIMITED
392 PORTAGE AVE.,
BOYD BLDG.
l- 0<HKH>Q<H>O<Hgp<H>POPt?tKHKHW>WÍHKHKHKH><H3i:
Samsðngur íslenzka ungmenna-
sðngflokksins, sem Mr. Brynjólf-
ur Þorláksson hefir verið að æfa
undanfarið, fer fram mánudaginn
23. þ. m. í Fyrstu lút. kikrju við
Victor St. Fjöldi bæjarmanna ís-
lenzkra, hlakkar stórlega til þess,
að fá að hlusta á þennan flokk.
Þær fregnir hafa borist af æfing
um upp á síðkastið, að söngnum
fari fram með hverjum degi.
Aðgöngumiðar að samsöngnum
munu vera til sðlu víðsvegar um
bæinn — meðal annars hjá flest-
um unglingunum, sem taka þátt
í söngnum — um það leyti, sem
þetta blað kemur út. Menn ættu
ajð nota tækifærið og kaupa sér að-
göngumiða sem allra fjTst. Það
er sérstðk ástæða fyrir því, að
þeir ættu ekki að láta það drag-
ast. Ástæðan er sú, að nefndin,
sem sér um sðlu miðanna, mun
eftir skamma stund afla sér upp-
lýsinga um, hvað mikið hefir
selzt, til þess að hafa tryggingu
fyrir því, að ekki verði fleiri að-
göngumiðar seldir, heldur en hús-
rúmið leyfir. Getur vel farið svo,
að engir miðar verði til sölu sjálft
samsöngskvöldið.
LEIKUR
“THE MANACLED MAN” >
í GOODTEMPLARAHÚSINU 9. og 10. APRlL
Leikendur i þeirri röO sem þeir koma fram:
J
Carolina— negra-vinnukona..............Misa Dora Henrickson
Gailya—fústurdöttir dómarans............Mrs. Albert Wathne
Reeta—ótrú vinnukona.................Miss Unnur Johannesson
Burtwade—bróðir Reetu, ...................Mr. Thor Melsted
Mrs. Barry—fósturmóðir Gailyu, ......Miss Georgina Thompson
Lora—fjörug þjónustustúlka, ...........Miss Margaret Halison
Clark—þjónn í annríki, ...............Mr. Sig. Sigurjónsson
Judge Barry—fósturfaðir Gailyu..............Mr. Kári Bardal
Royal Manton—meðbiðill Burts...............Mr. John Bildfell
Jim Rankin—fjötraði maðurinn............Mr. Chas. B. Howden
AÐGANGUR 50c.—BÖRN 25c. :: BYRJAR KL. 8.15
Séra Sigurður ólafsson á Gimli,
kvað hafa ákveðið að taka ekki
prestsköllun frá söfnuðunum í
norðanverðu Nýja íslandi.
Búið yður nú undir sum-
arið. Kaupið kæliskáp-
inn meðan nóg er úr að
velja. Fáið hann til 10
daga ókeypis reynslu, og
semjið um ís fyrir árs-
tíðina. Kallið upp og
spyrjist fvrir um verð.
ARCTIC
ÞAKKARORÐ.
Okkar innilegasta hjartans þakk-
læti, viljum við hér með leyfa
okkur að flytja Dr. B. J. Brand-
son, fyrir hans alúðarríku hjálp
og aðstoð í veikundum dóttur okk-
ar, Rósu Isabellu Jónínu Gunn-
laugsson, er hann skar upp á Al-
menna sjúkrahúsinu í Winnipeg,
miðvikudaginn þann 22. marz síð-
astliðinn. Er stúlkan nú komin
út af sjúkrahúsinu á ágætum
batavegi. —
Enn fremur viljum við grípa
tækifærið og þakka Mr. og Mrs.
Skúla Benjamínssyni, fyrir auð-
sýnda alúð meðan á veikindum
dóttur okkar stóð. Guð launi þeim
öllum góðvild þeirra í okkar garð
og hinnar ungu dóttur okkar.
Virðingarfylst,
Mr. og Mrs. S. B. Gunnlaugsson,
Baldur P.O., Man.
HERBERGI $1.50 OG UPP
EUROPEAN PLAN
LELAND HOTEL
City Hall Square
TALS.A5716 WiNNIPEG
FRED DANGERFIELD, MANAGER
THE
WONDERLAND
THEATRE
Sargent and Sherbrooke
Fimtud. Föstud. Laugard.
(Þessa viku)
Rewai n ...I
MNNT
óoYSHTJ&es
Með BARBARA WORTH og
MARY CARR
Our Gang Canady Dog
Heaven
“Hawk of the Hills” 6. kap.
Sérstakt fyrir böm e. h.
á Föstud. og Laugard.
Sérst. gjafir til barna á
Laugardaginn.
Mánud., Þriðjud, Miðv.d.
9. 10. og 11. apríl.
MARY ASTOR og
GILBERT ROLAND í
“ROSE OF THE GOLDEN
WEST”
Hal. Roach Gamanleikur
NEVERTHE DAME SHALL
MEET
Hafið ^ugun á
THE LOVE OF MIKE
BÓKMENTAFÉLAGSBÆK-
URNAR
fyrir 1927, eru komnar í Bóka-
verzlunina. Éru þær stór fengur,
sem fyrri, fyrir eina $3. Skírnir,
veigamesta timaritið, sem kemur
út á íslenzka tungu, hátt á 3.
hundrað blaðsíður. Áuk þess þrjú
fylgirit: Isl. fornbréfasafn, Ánn-
álar 1400—1800, og Kvæðasafn,
eftir íslenzka menn frá miðldum
og síðari tímum. — Hvér einasti
þjóðrækinn íslendingur ætti að
vera félagi Hins ísl. Bókmenta-
félags.
Bókaverzlun Ó. S. Thorgeirssjonar
674 Sargent Ave., Winnipeg.
Baby Chicks
200 EGGJA HÆNUR
gefa 12 sinnum meiri peninga en
100-eggja hænur. Kaupið þér ódýr-
ustu hænsni eða þau beztu?. Hæn-
ur af vorum úrv. tegundum skara
fram úr öllum varphænum í Bran-
don, þar sem þær voru reyndar.
56 reyndar og stjórnar viðurkend-
ar R.OJP. leggja til eggin fyrfr
51.000 raforku útungunarvélar.
Allar tegundir góðar varphænur.
Stj. viðk. Barred Rock 50c $1.00
Wyand. Leghorn $8.25 $15.50 $30
Úrvals Manitoba varphænur.
Bar’d Rocks sérst. $6 $11.75 $23
S. C. White Legh. $5.50 $10.75 $21
Wyand. .R S. Reds $6.25 $12.25 $24
Minorcas Orpingt. $6.25 $12.25 $2
—Skrifið eftir verðskrá. Pantið
beint frá oss og fáið fljóta af-
geriðslu. Skýrteini um kynbland
Hambley Electric Hatchery
601 Logan Ave. Winnipeg.
FRA ISLANDI.
Reykjavík, 5. marz 1928.
Frú Sigríður Guðmundsdóttir,
kona Björns Kristjánssonar al-
þingismanns, andaðist að heimili
sínu hér í bænum í gær, eftir
langvinnan sjúkleik. Hún var dótt-
ir Guðmundar Þórðarsonar bónda
á Hóli hér í bænum, er alkunnur
var á sinni tíð og mikill merkis-
maður. Frú Sigríður giftist Birni
Kristjánssyni árið 1885, en hafði
áður verið gefin Jóni Steffensen
verzlunarstjóra, en misti hann
eftir fárra ára sambúð. Frú Sig-
ríður og Björn Kristjánsson eign-
uðust tvö börn, frú Jónínu Fanöe,
sem látin er á undan móður sinni,
og Jón kaupmann. — Frú Sigriður
var fríð sýnum, höfðingleg í
framgöngu og mikilsmetin af þeim
er náin kynni höfðu af henni. —
ÖFUGMÆLAYISUR.
Helgi Árnason, dyrav. Lands^
bókasafnsins, hefir gefið út safn
íslenzkra öfugmælavísna, um 180
að tölu. öfugmælavísur hafa ver-
ið mjög vinsælar, enda margar
vel ortar og fyndnar. Vísur þess-
ar eru sumar mjög gamlar. Herma
þjóðsagnir svo frá uppruna þeirra,
að sakamaður einn hafi unnið sér
það til lífs að yrkja ákveðna tölu
vísna, þar sem eigi væru nema
að eins þrjú atriði sönn. Eru
ýmsar þeirra á hvers manns vör-
um, svo sem: “Séð hef eg köttinn
syngja á bók,” o. s. frv., en aðrar
Iítt kunnar. Munu menn vafa-
laust lesa kverið sér til mikillar
ánægju og kunna safnandanum
þakkir. — Tíminn.
=
A Strong, Reliable
Business School
MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909.
It will pay you again and again to train in Win-
nipeg where employment Is at its best and where you
can attend the Success Business College whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right frora school
into a good position as soon as your course is finished.
The Success Business College, Winnipeg, ie a strong,
reliable school—its superior eerviee has resulted in
its annual enrollment greatly exceeding the combined
yearly attendance of all other Business Colleges in
the whole province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
uÞað er til ljósmynda
smiður í Winnipeg,,
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. KennedyBldg
ÞJ0ÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þossl borg heflr nokkurn tim*
liaft innan vébanda sinna.
Fyrirtaks mé.ltII5ir. skyri, pönnu-
kökut, ruilupyisa og þJóSríeknla->
kaffl — Utanbæjarmenn fé sé.
évalt fyrst hressingu &
WEVKL CAFE, 692 Sargent Ave
Simi: B-3197.
Booney Stevens, elgand'i.
Póstpantanir.
Vér önnumst nákvæmlega pantanir
með pésti, hvert sem eru meðul,
patent meðul, togleður vörur, áhöld
fyrir sjúkra herbergi eða ant.að,
með sama verði og í borginni.
Kynni vor við Islendinga er trygg-
ing fyrir sanngjörnum viðskiftum.
THE SARGENT PHARMACY, LTD.
Sargeut & Toronto - Winnipeg
Simi 23 465
Úrvals Canadiskar varphæn-
ur. Þúsundum ungað út viku-
lega af reyndum, stjórnarvið-
urkendum tegundum. Eggja-
hanar frá 313—317 skrásettir
í útungunarvélum vorum. 10Q
per cent. ábyrgst að hafi útung-
unaregg. Custom Hatching,
Incubators og Brooders. Kom-
ið eða skrifið eftir gefins verð-
skrá, til
Alex Taylor’s Hatchery
362 Furby St. Wpg. Sími 33 352
ATHUGIÐ!
Nýtízku demantshringar, gift-
ingar og signet hringar, einnig
úr af öllum tegundum, fyrir
karlmenn og kvenfólk, fæst á-
valt hjá oss við bezta verði.
Skoðið vörur vorar og sannfær-
ist um hið lága verð.
Thomas Jewellery Co., Ltd.
666 Sargent Ave. Phone 34 132
ALLAR TEGUNDIR FLUTN-
INGA.
Nú fer að líða að vorflutning-
um og er þá tryggast og bezt að
leita til undirritaðs.
JAKOB F. BJARNASON
662 Victor St. Sími 27 292
D. F. EDWARDS
Augnlæknir
fyrrum ráðsmaður fyrir Bres-
lauer og Warren.
Hefir nú sína eigin gleraugna-
stofu og allan nýjasta útbúnað
205 Curry Block
Sími 24 551. Viðtal ókeypis
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
407 Victor St. Phone 34 505
^ Ábyggilegir hænu-ungar.
Hænsni, sem verpa að
vetrarlagi. Varphænur
örvalstegundir, vel vald-
ar og lausar við Wh.
Diarrhea og T.B. ÖU
eggin gefa lifandi unga.
Afsláttur á stærri pönt-
unum, aem koma fljött. Utungunar-
vélar og ftrvals hænsnafóður. ó-
keypis skrá. MeðUmir International
Baby Chick Ass’n. Auglýslngar á-
byggilegar, ráðvendni I viðskiftum.
Reliable Bird Oo„ 405% Portage. Wp.
Tals. 80 623. Heimili: 88 026
C. J0HNS0N
675 Sargent Ave.
Umboðsm. fyrir Hecla Furnace
Allar viðgerðir gerðar.
Áætlanir gerðar yður að
kostnaðarlausu.
lose Remstitching S Millinary
Gleymið ekki að á 724 Sargent Ave.
fást keyptir nýtízku kvenhattar
Hnappar yfirklæddir. Hemstitching
og kvenfatasaumur gerður.
Sérstök athygll veitt Mall Ordera.
H. GOODMAN. V. SIGURDSON.
Phone: 37 476
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir feguratu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenslca töluð i deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6X51.
Robiníon’s Dept. Store.Winniveg