Lögberg - 21.06.1928, Side 2

Lögberg - 21.06.1928, Side 2
fila. 2 LÖGiílflRG, FIMTUDAGINN 21. JÚNÍ 1928. JamesRichar dson & Sons Bankamerui, sem ávaxta peninga. 367 Main Street WINNIPEG STOCKS AND BONPS Meðlimir Montreal Stock Exchange Víðtæk þekking og auðfengnar upplýsingar gera oss mögulegt að láta í té oákvæmar upplýsingar viðvíkjandi sölu verðbréfa á hvaða peningamarkaði sem er. Vér erum viljugir að gefa yður allar upplýsingar viðvíkjandi þeim verðbréfum, sem þér hafið, eða hafið í hyggju að kaupa. — Ágætlega vel trygð verðbref er hægt að kaupa með mánaðar nið- urborgunum, samkvæmt samning- um við oss. Sími 24 831. (Private Branch Exchange) MALDEN ELEVATOR COMPANY, LIMITED Stjórnarleyfl og ftbyrgC. ABalskrlfstofa: Oraln Exchange, Wlnnipeg Stocks - Bonds - Mines - Grains Vér höfum skrlfstofur f öllum helztu borgum í Vestur-Canada, og einka simasamband viö alla hveitl- og stockmarkaöi og bjöðum þvf vlB- skiftavinum vorura hina beztu afgreiSslu. Hveitikaup fyrir aSra, eru höndluB meS sömu varfærni og hyggindum, eins og stocks og bonds. Leitiö upplýsinga hjá hvaSa banka sem er. KOMIST 1 SAMBAND VIÐ RADSMANN VORN A pEIRRl SKRIFSTOFU, SEM NÆST YÐUR ER. Winnipeg Regina Moose Jaw Swift Current Saskatoon Calgary Brandon Rosetown Gull Lake Assiniboia Herbert Weyburn Biggar Indian Head Prince Albert Tofield Edmonton Kerrobert Til aö vera viss, skrifíS á ySar Bills of lading: "Advise Malden Elevator Company, Limited, Grain Exchange, Wlnnipeg.” CANADIAN MINES HIN vfStæka og fullkomna þekking vor á þessum félagsskap stendur þeim til boSa, sem kynna vilja sér canadískan náma- iSnaS. Holl og skynsamleg ráS, eru þeim meS ánægju gefin, sem kynnu aS vilja leggja fé I þessi fyrirtæki. ViStal eSa bréfa- viSskifti framboSin. ' Stobie Forlong Matthews Sérfræðingar I náma-hlutabréfum. LIMITED MINING EXCHANGE BLDG. 356 MAIN ST SOUTH. PHONE: 89 326 Elnka símasambönd. NÝI TÍMINN. Það er orðinn móður og menn- ingarspor, að margvefja ljóðin af torskild- um orðum. Helzt má ekki nefna haust eða vor, né heimilismálið, sem brúkað var forðum. Ef alþýðan girnist að eignast nýja bók, innihaldið jfær hún naumast skilið, hættir svo lestri og legst í doða- mók, eða iærir að iðka margt óþarfa- spilið. Menn kalla það skáldlegt, að skýra efni frá með skábentum orðum og nýgjörv- inga hneging; sumir reyna af monti að tylla.sér á tá og taka frá öðrum dulveganda reging. Stundum verður þulan svo þyrk- ingslega ljót, þrungin af rembing, sem fær ei að lifa né deyja; snildin verður snubbótt og gullið verður grjót, þá glapið er málið, sem réttast þarf að segja. fir.Ttr,.'- - ......... Nú dugar ekki háfleygast Matt- íasar mál, mjög lítið fárast um gamla Hall- gríms sálma; nú dugar ekki að nefna Hjálmars djúpu sál, það dulspeki eykur nýjan farar- tálma; né tilfinning Kristjáns inst í djúpum dal, draumsætu ljóðin, hjartans meina vörnin; nú heyrist ei Steingríms náttúru fegurst hjal, nú kveður ei Jónas fjrrir litlu börnin. En þetta vinnur lítið, hið gamla’ er gengið frá, grullkornin vökva ferskan andans gróður. Dansinn hann blómgast dintlist- inni hjá, dýrðlegt er að lifa, herra minn góður. Til lýðsins þeir ihrópa: sérðu ei, aulinn þinn, það yfir gengur stórhríðar- menningar-bylur? Því nú er verið að leiða nýja tím- ann inn, og nú eru þeir beztir, sem enginn maður skilur. Jón Stefánsson. Frá Fargo, N. Dakota. Herra ritstj. Lögbergs, Viltu gjöra svo vel að Ijá eftir- fylgjandi línum rúm í blaðinu? Fyrir meir en ári síðan höfðum við þá ánægju, að mæta Vilhjálmi Stefánssyni ihér í Fargo. Hann var á ferð til Kyrrahafsstrandar, til að halda fyrijdestra fyrir eitt- hvert vísindafélag, sem eg man ekki nafnið á. Og fyrir beiðni ísJendinga hór, stanzöði hann í tvo daga og hélt ræður um ferð- ir sínar í heimskautaöndunum, og var því vel tekið af öillum áheyr endum hans. Eins og öllum íslendingum er kunnugt, þá er Stefánsson ágæt- ur fyrirlesari. Ræður hans eru ljósar og efnisríkar, vel fram bornar og fræðandi um efnið, sem hann talar um. Hann hefir ritað margar bækur um ferðir sínar í heimskautalöndum og fleiri efni. Þær bækur, sem eg hefi lesið, eru “The Northward Course of Em- pire” “The Friendly Arctic” og 'My Life with the Eskimoes”, mjög fræðandi bækur, sem allir íslendingar ættu að lesa. Þær gera alt aðra hugmynd um norðr ið, en alment ihefir verið höfð. Bækur hans og ræður hafa fengið alment lof hjá þeim fræðimönn- um, sem hafa ritað um starf hans í þarfir vísindanna, lí norðrinu, fyrir djúpsæi hans og rannsókn- ir og þá nytsemi, sem af því leið- ir. Vilhjálmur var sá fyrsti, sem sannaði það, að ihvítir menn geta lifað góðu lífi fast upp við heim- skautið, án þess að reiða sig á það, sem flutt er þangað inn. Hann hefir einnig sannað það, að loftslagið er heilnæmt og ekki eins kalt, eins og á hálendinu sunnar, sem þéttbygðara er. — Hann ferðaðist svo árum skifti norðar en nokkrir aðrir hvítir menn hafa dvalið, og leið vel. Hann hefir sannað það, að dýra- lífið er auðugt af hreindýrum, sauðnautum (muskox) og öllum þoim landdýrum, sem þrífast í því loftslagi. Hann sá hjarðir af hreindýrum svo þúsundum skiftí, alstaðar, þar sem hann fór. Hann lifði á ísnum svo löngum tímum skifti, og aflaði sér fæðu fyrir sig og þá, sem með honum voru, og það svo ríkulegrar, að hann varð að skilja stórmikið eftir í hvert sinn, sem hann færði sig. Áður var það álit manna, að eng- inn gæti lifað á þessum slóðum nema að flytja forða með sér. _ Grasaríkið var eins auðugt að sumu leyti eins og dýraríkið, og það er enginn efi á, að innan skamms tíma rísa upp blómlegar* hjarðir af hreindýrum og sauð- nautum fast upp við norðurpól- inn. Það tók langan tíma til að sann- færa menn um, að Norðvestrið væri byggilegt, sem nú er einn bezti parturinn af Canada og Bandaríkjunum. — íslendingar hefðu hag af, að kynna sér bæk- ur Vilhjálms Stefánssonar um Norðrið, og láta ekki sleppa sér úr hendi að mynda nýtt ísland og gefa niðjum sínum tækifæri til að halda annað hvort þúsund- eða tíu þúsund ára afmæli sitt, því þá verða þeir óefað búnir að læra samvinnu betur en nú. Það er eitt, sem íslendingar athuga ekki nógu nákvæmlega, sem er, að færa sér í nyt krafta þá, sem þjóðin hefir yfir að ráða. Þar er Vilhj. Stefánsson einn í fremstu röð vísindamanna. Bæði Englendingar, Ameríkumenn og Canadamenn, hafa sæmt hann öll- um þeim heiðri, sem getur hugs- ast, en landar hans gefa engan gaum að afreksverkum hans í þarfir vísindanna. Eg hefi séð bækling, sem ritað ur var af merkum Ameríkumönn- um, um Vilhjálm Stefánsson og starf hans. íslenzku blöðin ættu að þýða þann bækling, þá sjé. íslendingar hvaða álits V. S. hef- ir afrekað sér. íslenzka þjóðin á mikla krafta fólgna í uppvaxandi kynslóðinni, sem, eins og St. G. kemst að orði: liggja á kolabingnum í öskustónni, en ættu að vera, eins og Stefáns- son, að leita sér fiár og frama á nýjum stigum. Forfeður okkar | álitu, að iheimskt væri heima-alið barn, og ungir og uppvaxandi menn þóttu að engu nýtir, ef þeir höfðu ekki gert eitthvað, sem var kallað mannraun og sýndi, að maðurinn hefði einhverju, yfir að búa. — Og hvi skyldu ekki ungir menn og konur færa sér í nyt verk Vilhj. Stefánssonar, ótaldar auðs- uppsprettur í þeim löndum, sem hann fór um? Að minsta kosti ættu þeir að kynna sér skilyrðin fyrir lífinu þar. Canadamenn, sem hafa meira landrými yfir að ráða heldur en Bandaríkin, mega vera vissir um það, að aðrar þjóðir, sem eru að vaxa upp úr sínum heimkynnum, láta ekki lengi ónotuð tækifærin í heimskauta|löndunum, þar sem svo miklir möguleikar til vel- vegnunar bíða þeirra er þar vilja búa. Eg vildi að íslendingar, bæði sunnan og norðan við “línuna”, ( vildu taka sig til og bjóða Vil- hjálmi Stefánssyni í fyrirlestra- ferð um íslenzku bygðirnar. Eg er sannfærður um, að menn iðr- uðust ekki eftir því. V. S. hefir verið heiðraður af hérlendum mönnum á margan hátt, t. d., þegar hann fór um í Chicago fyr- ir liðugu ári síðan, þá höfðu öll stórblöðin langar greinar um hann, og verk hans, og allir borg- arbúar keptust við að sýna hon-' um heiður. Henry Ford sendi sendi honum eina af sínum stærstu bifreiðum til afnota meðan hann dvaldi í borginni. Og hví skyld- um vér ekki sýna honum heiður? Hann getur, með sínum miklu hæfileikum, orðið oss íslendingum að ómetanlegu gagni ef rétt er að farið. V. S. hefir rutt sér braut í gegnum allar torfærur, sem honum hafa msétt. Þjóðirn- ar eru metnar eftir þeim mönn- um, sem afreka eitthvað. Hvað gefur Englendingum meiri heið- ur en Shakespeare, Dickens, Glad- stone, Livingstone og fjöldi ann- ara mætra manna, og hvað mundu ekki Ameríkumenn missa, ef frá þeim væru teknir slíkir menn sem Washington, Lincoln, Roose- velt og mikill fjöldi annara slíkra ágætismanna, er skilið hafa eft- ir fótSpor sín á söndum lífsins, til upphvatningar fyrir eftirlifandi kynslóðir? Látum oss því ryðja steini úr götu fyrir'þá, sem brjótast fram úr fjöldanum til sæmdar fyrir sína þjóð. Með vinsemd . og virðingu til allra fslendinga, bíeði hér í Ame- ríku og heima á íslandi. Magnús Snowfield. 1314 9th Ave. South Fargo, N. D., 11. júní 1928. FRÁ SEATTLE, WASH. Þriðjudaginn 8. maí var boðað til almenns fundar meðal íslend- inga í Seattle. Á þeim fundi var kosin 9 manna nefnd, til að sjá um þjóðminningardaginn í ár. — Nefnd þessi er þegar tekin til starfa, og hefir hún ákveðið, að hátíðin skuli haldin sunnudaginn 12. ágúst, á sama stað og í fyrra, við “Silver Lake”, 25 mílur norð- ur frá Seattle. Nefndin gjörir sér alt far um, að vanda til dagsins, svo að allir íslendingar, ungir og gamlir, meýi gleðjast yfir því, að koma saman þennan dag, til þess að heilsa ætt- ingjum og vinum og minnast ís- lenzks þjóðernis, austan hafs og vestan. Ræðumenn verða valdir hinir beztu, og sumir þeirra að líkind- um langt að komnir. íslenzkur söngflokkur verður til staðar, leiddur af ágætis söngstjóra. íþróttir af mörgum tegundum verða sýndar, og góð verðlaun veitt. Þetta eru íslendingar í Seattle og nærliggjandi bæjum á strönd- inni, vinsamlega beðnir að festa í minni. Síðar mun nefndin enn greinilegar láta frá sér heyra í þessu sambandi. f umboði nefndarinnar, H. E. M„ VORVÍSUR. Til að þíða allan ís upp er sumar runnið. Þú hefir vors og vona dís 4 veldis-stóilinn unnið. Þegar heiðan svip þinn sé sálu minni hlýnar. Eg í lotning krýp á kné kyssi hendur þínar. Æ þín milda máttarhönd mínum kjörum breytir, yfir hrjóstrug ihugarlönd hlýjum straumum veitir. Ljóss í heima lyftir þrá, iífsins gildi sýnir. Öll mín veiku vonarstrá verma geislar þínir. Vors og gróður gyðja væn! — Guðs frá helgidómi. — Heyrðu þinna barna bæn beðna einum rómi: tít um sjónbaugs yztu rönd yljaðu því sem lifir. Legðu mjúka móður hönd mannlífs sárin yfir. Gleddu harmi lostna lund, liknaðu efagjörnum, vaggaðu í væran blund veikum manna börnum. Öllu smáðu liðsemd Ijá léttu þungum önnum. Vertu stödd í verki hjá vinnufærum mönnum. Hryntu hverri hindrun frá, er holla framsókn tefur. Kendu þeim að þekkja og sjá það sem gildi hefur. Gerðu instu andans þrá æðstu leiðir kunnar; láttu gleðja og göfga þá guðspjöll náttúrunnar. Steinbjörn Jónsson, —Lsb. Mbl. frá Háafelli. , MARTIN & CO. Vjer Eurm Aftur að bjóða yður að kaupa hjá oss SUMAR-KJÓLA MEÐ Hægum Borgunarskilmálum ^gjsÉsl^t Fyrsta boreun Stórkostlega niðursett verð. Vanal. $15.95 til $49.50 Nú $4.95 til $35.00 fyrir hvaða kjól sem er í búð vorri, alt að $25.00 virði. Nú er tíminn að kaupa Það er hægðarleikur að velja tvo eða þrjá kjóla. Meðal þeirra eru—PRINTED SILKS, CRAYSHEENS, FUJIS, RAYONS, GEORGETTES AND CREPES DE CHINE. Nýjustu Gerðir og Litir SÉRSTÖK KJÖRKAUP $3.95 $3.95 $g.75 $0.75 $22 95 $2575 $20.75 $2^.75 MIKIÐ ÚRVAL AF KARLMANNA FATNAÐI OG KÁPUM 19.75 TIL $45.00. OPIÐ A LAUGARDÖGyM TIL Kl. 10 E H. Portage og Hargrave MARTIN Easy Payments Limited L. HARLAND, Manager. Á öðru gólfi Wpg Piano Bldg. Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arta Bld*. Oor. Graham og Kennedy 9ta. PHONE: 21 834 Office tbnar: 2—3 Phone: 27 122 Winnipeg, Manitoba. THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN ísL lögfræöLngar. Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Poritage Ave. P.O. Box 1656 Phione^: 26 849 og 26 840 COLCLEUGH & CO. Vér leggjum sérstaka Sherziu á aS eelja meSul eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aB fá, eru notuB elngöngu. Pegar þér komiS meS forskriftina til vor, megiB þér vera vlss um, aS f& rétt þaC itm læknirinn tekur tH. Nötre Dame and Sherbrooke Phones: 87 659 — 87 850 Vér seljum Glftingaleyfisbréf LINDAL, BUHR & STEFÁNS0N falenzlrlr lögfræftingar. 356 Moin St. Tals.: 24 983 peir hafa einnig ekrifatiofur aö Lundar, Riverton, Gimli og Piney. og eru þar aö hitta á eftirfylgj- andi tlmum: Lundar: Fyrsta miövikudag, Riverton: Fyrsta flmtudag, Gimli: Fyrata milövikudag, Piney: priöja föstudag I hverjum mánuöi DR O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Grialiam og Kennedy 8ta. PHONE: 21 834 Office tlmar: 2—3. Helmlii: 764 Vlctor 8t. Phone: 27 686 Winnipeg, Manitoba. J. Ragnar Jotinson, B.A., LL.B., LL.M. (Harv.) lslenzkur lögmaður. 704 Mining Exchange Bldg. 356 Main St. Winnipeg, Manitoba. Símar: Skrifst. 21 033. Heima 29 014 DR. B. H. OLSON 216 220 Modical Arts lildg Cor. Graham og Kennedy Sta. Phono: 2J 8S4 Office Hours: 8—6 Helmili: 9 21 Sherburne 8t. Wlnnipeg, Manitoba. JOSEPH T. THORSON ísl. lögfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Great West Permanent Building Main St. south of Portage. * Phone 22 768 DR. J. STEFANSSON 210-220 Medicul Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Ste. Plioie: 21 834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdóma.—Er aB hiitita kl. 10-12 f.h. og 2-5 eJi. Heimili: 373 River Ave. Tails. 4.2 691 G. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Electric Chambers Talsími; 87 371 DR. A. BLONDAL Medical Arts Bldg. Btundar sérstaklega Kvenna og Barna sjúkdóma. Bír aS hltta frá kl. 10-12 f. h. og 3—6 e. h. Oífice Phone: 22 208 Helmili: 806 Vlctor 8t. Slml: 28 180 Residence Office Phone 24 206 Phone 24 107 E. G. BALDWINSON, LL.B. Barrister 905 Confederation Life Bldg. Winnipeg. Dr. Kr. J. Austmann Wynyard, Sask. A. C. JOHNSON «07 Confederation Llfe Bld*. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tek- ur að sér að ávaxta sparlíé fðlks. Selur eldsábyrgð og bífnedöa ábyrgö- ir. Skriflegum fyrirspurnum Bvaraö samstundis. Skrifstofuslmi: 24 263 Heimasimi: 33 328 DR. J. OLSON Tannlæknlr 210-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 HelmlUs Tais.: 38 826 J. J. SWANSON & CO. LIMITHD R e n t a 1 s Insurance RealEstate Mortgagei 600 PARIS BLDG., WINNPBiO. Phionea: 26 349—28 340 DR. G. J. SNÆDAL TannUeknlr 614 Somerset Block Cor. Portage Avt og Donald 8t. Talsími: 28 889 Emil Johnson SERVIOK ELKOTRIO Ratmagns Contracting — AllsJoyns rdfmagnsáhöld scld og viO þau gort Eg sel Moffat og CcClary elda- vélar og hefi þwr til synis i verh- stœOi minu. 524 SARGENT AVB. (gamla Johnaon’s byggingin vlð Young Street, Winnipeg) Verkat.: 31 507 Heima:27 186 Dr. S. J. Jóhannesson stundar almennar lœkningar 532 Sherburn St. Tals. 30 877 A. S. BARDAL 848 Shorbrooke St. Selur líkkistur og annaat um út- farir. Alíur útbúnaöur sá beetfl- minnisvaröa, og legsteina. Skriflstofu tals. 86 607 Helmllls Tals.: 58 84)9 G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 609 Maryland Street (jÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 10—11 f. h. og kl. 3—5 e. h. Dr. C. H. VROMAN Tannlæknir 505 Boyd Building Phone 24 171 WINNIPEG. « Dr. C. MUNSON, L. D. S. Dentist 66 Stobart Bldg. 290 Portage Ave. Winnipeg Phone 25 258 Fer til Gimli og Riverton. — Veitið því eftirtekt í bæjar- fréttunum. • SIMPS0N TRANSFER Verzla meö egg-á-dag hænsnafóður. Annast einnig um allar tegundlr flutninga. 647 Sargent Ave. Sími 27 240 Fowler Qphcal S 294 CARLTON ST. NEXT TO FREE PRESS Holmes Bros. Transfer Co. Baggage and Furniture Moving Phone 30 449 668 Alverstone St., Winnipeg ViðskiftiUlendinga óskað. Giftinga- og Jarðarfara- Blóm með JJtlum fyrlrram BIRCH Blómsali 593 Portage Ave. Tals.: 80 790 8t. John: 2, Ring t ANDERSON, GREENE & CO., LTD. námaséríræöingar MeÖlimir I Winnipeg Stock Ex- change. öll viðsklftl afgreidd fljótt og vel. Lindsay Bldg. 226 Notre Dame Wpg. Löpgilt af stjóm Manitoba-fylkis. Simi: 22 164. Finniö oss I sam- bandi viö námuviðskifti yðar

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.