Lögberg - 28.06.1928, Qupperneq 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JÚNÍ 1928.
Robin Hood mjölið
kemur af yðar eigin
víðfrœgu hveiti ekr-
um.
RobinHood
FI/OOR
ÁBYGGILEG PENINGA TRYGGING í HVERJUM POKA
Mr. W. H. Paulson, •þingmaður
Wynyard kjördæmis í fylkisþing-
inu í SaskatChewan, var staddur
í borginni í fyrri viku, og sat fund
taeðl heimferðaniefnd Þjóðrækn-
isfélagsins.
Þann 19. yfirstandandi mán-
aðar, lézt að heimili foreldra sinna
Mr. og Mrs. V. Stephenson, Ste 6
Pandora Apts., hér í borginni,
Miss Júlíanna Stephenson, fædd
16. okt. 1894, vinsæl stúlka og vel
gefin. Hafð hún átt við langvar-
andi heilsuleysi að striða, er
hún bar með stakri rósemi. Jarð-
arförin fór fram frá Fyrstu lút.
kirkju, föstudaginn þann 22. Rev.
Thornton jarðsöng, með því að
prestur fjölskyldunnar, Rev. B. B.
Jónsson, :D. D., var fjarverandi.—
Hinir syrgjandi foreldrar þakka
innilega öllum þeim hinum mörgu
er hlyntu að og glöddu þeirra
elskuðu dóttur í hinu langa sjúk-
dómsstríði hennar, og biðja guð
að launa þeim, er bezt hentar.
Mr. Chris. Friðfinnsson, er und-
anfarandi hefir starfað í þjón-
ustu Alberta Pacific Grain félags-
ins hér í borginni, hefir nú verið
sendur af yfirmönnum sínum til
Edmonton, þar sem hann mun
hafa búsetu fyrst um sinn. Er
Chris. sonur þeirra góðkunnu
hjóna, Jóns tónskálds Friðfinns-
sonar og önnu konu hans. Er
hann hinn vinsælasti maður, og
fylgja honum héðan árnaðar-
óskir til hans nýju heimkynna.
Þann 27. maí síðastliðinn, lézt
að Gimli, Man., Mr. Gísli Jónsson,
kaupmaður þar í bænum, á fimta
ári h;ns níunda tugar. Var hann
ættaður úr Hjaltastaðaþinghá í
Norður-Múlasýslu á Islandi, og
fluttist hingað til lands 1876. Nam
hann Iand í Árnesbygð, og nefndi
bæ sinn Laufhól. Bjó 'hann á
landnámsbýli sínu jiafnan síðan,
þar til hann flutti til Gimli þorps
og stofnsettii þar þá verzlun, er
hann rak til dauðadags. Séra Sig-
urður ólafsson flutti húskveðju
á heimili hins látna. Líkræðu
flutti í Únítarakirkjunni séra Jó-
hann P. Sólmundsson, en séra Sig-
1000
Karlmanna-radda
Söngflokkur
aðstoðaður af
50 HIJtYÐFÆRA
SYMPHONY
ORCHESTRA.
Sólóistar:
NORA FAUCHALD
Lyric Soprano
WM. GUSTAFSON,
læading Basso-Baritone
Metropolitan Opera Co.,
New York.
Tveir Samsöngvar
AMPHITHEATRE
5. og 6. Júlí
öll sæti tölusett
$1.50 og $1.00
Aðgöngumiðar nú til sölu
J. J. H. McLEAN PIANO CO.
Portage Ave. Sími 21 881
urður jós líkið moldu. — Hinn
framliðni var tvíkvæntur. Er
seinni kona hans á lífi, ásamt fjór-
um börnum innan fermingar-
aldurs.
Hinn 16. þ.m. voru gefin saman
í hjónaband, Miss Thora Sigur-
björg Ingjaldsson og Mr. Fred.
Gaurer. Brúðurin er dóttir Mr.
og Mrs. C. Ingjaldson, Ste. 6. Elsr
inore Apts., Winnipeg, en brúð-
guminn er \*onur Mirs. Anna
Gaurer, einnig í Winnipæg. Rev.
Elliott framkvæmdi hjónavígsl-
una, sem fram fór í Chicago, og
þar hafa ungu hjónin sezt að. Mr.
og Mrs. Hart voru svaramenn.
Á ársfundi Eimskipafélags ís-
lands, sem haldinn var í Reykja-
vík á laugardaginn í vikunni sem
le:ð, var Mr. Ásmundur P. Jó-
hannsson endurkosinn í félags-
stjórnina.
Mr. Þorvaldur Thorarinsson frá
Riverton var staddur í borginni á
mánudaginn og þriðjudaginn.
Hann var að fylgja á leið sonum
sínum þremur, sem eru að fara
norður til C'hurchill og ætla að
vinna þar fyrst um sinn.
Prestar og kirkjuþingsmenn frá
Winnipeg, þeir er sóttu kirkju-
þingið, er haldið var í Upham í
vikunni sem leið, komu heim á
mánudagskveldið. Sömuleiðis
prestarnir frá Nýja íslandi og
aðrir, sem kirkjuþingið sóttu það-
an, og fór það fólk heim til sín
á þriðjudaginn.
Valgerður Guðmundsdóttir, sem
heima á í Odda í Vestmannaeyj-
um, biður föður sinn, Guðmund
Kolbeinsson frá Bíldudal í Arn-
arfirði, sefn fór vestur fyrir 10—
12 árum, að skrifa sér og lofa sér
að vita um utanáskrift sína.
Mr. og Mrs. Rene Beaupre, eru
nýlega komin hingað frá Los An-
geles. Komu þau á bál alla leið
og voru rétta viku á leiðinnú Eru
þau 'hjón að heimsækja ættingja
og vini hér í borginni. Mrs Beau-
pre er dóttir Mrs. P. Eggertsson
og systir Mrs. Jón H. Gíslason og
Mrs. Paul V. Paulson.
‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 7241
Sargent Ave^ talsími 37 476. —|
Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið
þegar tekin eru 20 pund eða meira.
Kringlur á 16 cent. Pantanir frá
löndum mínum úti á landi fá
fljóta og góða afgreiðslu.
G. P. Thordarson.
Listanámsskeið.
undir umsjón Emile Walters.
Ákveðið heilr verið, að lista-
námsskeið það, undir forystu Mr.
Emile Walters, er getið hefir áð-
ur verið um í báðum íslenzku
blöðunum, hefjist að Gimli um
þann 15. ágúst næstkomandi, og
að það standi yfir í sex vikur.
Kenslan verður $20.00 fyrir allan
námstímann. Kensluáhöld öll og
liti verða nemendur að leggja sér
sjálfir til. Áætlað er, að fæði og
húsnæði fáist fyrir dollar á dag.
ROYAL CROWN
SOAP
POWÐER
TIL AÐ PVO
DI8KA
Hvorki sápa,
sódl né önnur
þvottaefni
nauðsynleg.
jöhnny HJfrjEj
WONDERLAND
Stöðug sýning frá 2—11 e. h. Byrjar kl. 1 á Mánudags e. m.
FIMTUD. FÖSTUD. LAUGARD. Þessa Viku
OG
THE MAN
WITH0UT A
FACE
Og þar leika
ALLENE RAY og
WALTER MILLER
ATHS.—Missið ekki af að siá“The Man Without a Face^’.
Skemtunin á Laugardags e. m. byrjar klukkan 1.
MÁNUD. ÞRIDJUD. MIDVIKUD., 2., 3. og 4. Júlí
R
O S 1?
Theatre-Ci
Einnig Seinasti Þáttur af
TRAIL OF THE TIGER
Og þá er skringileikur
CHARLES CHAIS í
LIMOZINE LOVE
0 G
wniHM"gESWÖNI>
" G
Gamanleikurinn
SHOULD WOMEN DRIVE?
Leikur þessi er þrunginn afTilþrifum, SnarræðL Björgun
úr háska og Ástamálum
Bráðum kemur STUDENT PRINCE
Fimtud. Föstud. Laug.d.
Þá leika þau
GEO. O’BRIEN og
VIRGINIA VALLI
í leiknum
EAST SIDE
WEST SIDE
og með þeim
J. Farrell MacDonald.
Gamanleikur, Orðaleiku rog
Æfintýr.
Mánud. Þriðjud. Miðv.d.
höfum vér að bjóða
Margskonar samanleik
“THE ROUGH RIDERS”
þar sem þau sýna list sína:
Charles Farrelí, Noth Beery.
og Geo. Bancroft.
Mary Astor einnig sem
‘THE LADY of VICTORIES’
ásamt öðrum sníllingum.
Gaman Fréttir
Mr. Einar Einarsson, B.A., frá
Detroit, Mich., kom til borgarinn-
ar í vikunni, til þess að heim-
sækja foreldra sína, Mr. og Mrs.
Jóhannes Einarsson, að Calder,
Sask. Hefir hann dvalið syðra
um tveggja ára tíma.
Herra Siggeir Siggeirsson á bréf
á skrifstofu Lögbergs.
Fundargerð all-löng, frá Wyn-
yard, Sask., barst oss of seint, til
þess að viðlit væri að birta hana
í þessu blaði.
Gefin voru saman í hjónaband,
af séra Ragnari E. Kvaran, síð-
astliðinn mánudag, þau Miss 01-
afía Svanhvít Jónasson, dóttir
Mr. og Mrs. J. K. Jónasson, að
Vogar, Man., og Mr. Olafur John-
son, úr sömu bygð, sonur Mr. og
Mrs. Jóhannesar Johnson. Fram-
tíðarheimili ungu sjónanna, verð-
ur í Vogar pósthéraði.
ÞAKKARÁVARP.
“Þakklæti fyrir góðgjörð gjalt
Guði og mönnum líka.”
Of lengi hefir dregist úr hömlu
fyrir mér að votta frænda mínum
•g velgjörðatnanni, Finnboga Finn-
bogasyni og hans ágætu konu, fyrir
alla þá kærieiksríku hjálp, alúð og
góðvilja, sem eg og niitt fólk höf-
um notið af þeirra hendi, frá því
við komum heiman frá ættjörð-
inni 1923 ;og árið áður tóku þau
á móti tveimur drengjum okkar.
sem vestur fóru, og gjörðu við
sem þeir væru þeirra eigin synir,
með hjálp og leiðbeiningar til hins
bezta; peningaleg hjálp sendu þau
okkur heim, til að komast vestur,
við hjónin og 4 börn okkar, og þá
tóku þau á móti okkur með þeirri
hjálpsemi, sem naumast á sinn
líka — fæddu okkur fyrst, léðu
okkur húsnæði og 4 kýr, gáfu okk-
ur kú, og hest elzta drengum. sem
með okkur kom, o. fl., sem of langt
vrði upp að telja, — og i ðllu hafa
þau reynst sem sannir vinir og
velgjörðamenn. — Fyrir alt þetta
viljum við nú af hiarta innilega
þakka, með bá bæn í huga til þess
sem ö'llu stjómar og allar gjafir
góðar veitir, launi þeim Finnboga
og Agnesi í ríkum mæli a f náð
sinni og gæzku.
Hnausa, 1. júní 1928.
Mr. og Mrs. J. K. Kárdal.
Síðastliðinn laugardag gaf séra
Ragnar E. Kvaran, saman í hjóna-
band, þau Miss Guðrúnu Sveistrup
frá Vogar, Man., og Skafta Sig-
urðsson frá Darwin pósthéraði.
Mr. Jónas K. Jónasson frá Vog-
ar P.O., Man., kom til borgarinn-
ar um miðja fyrri viku. Með hon
um kom dóttir hans og Mr. O.
Johnson úr sama bygðarlagi.
Lagði 'hann af stað suður til N.-
Dakota fyrri part vikunnar.
Mr. Jóhann Stefánsson frá Kan-
dahar, Sask., var staddur í borg-
inni i fyrri viku. Lét hann vel af
uppskeruhorfum þar vestra. Hann
hélt heimleiðis á fðstudaginn.
Sunnudagssikóla “picnic” Fyrstu
lút. kirkju, verður haldið laugar-
daginn 30. júní í Assiniboine
Park. Bömin mæta við kirkjuna
kl. 2,30 og verða flutt á bifreið-
um óbusses) út í garðinn. Nefnd-
in ætlar að hafa veitingar handa
börnunum kl. 4.30, og biður um
“sandwiches’' 'eða /‘aakeý frá
hverri fjölskyldu. — Fjölmennið.
Mr. T. J. Clemens kaupmaður að
Ashenrn, Man., dvaldi í borginni
síðari hluta vikunnar sem leið.
WONDERLAND.
Það sem eftir er vikunnar gefst
fólki kostur á að sjá Johny Hines
í kviikmyndinni ‘White Pants
Willie,” sem sýnd verður í Wond-
erland, þrjá síðustu dagana af vik-
unni. Það er altalað að Johny hafi
aldrei verið eins skemtilegur eins
og einmitt í þessum leik. Með hon-
um leika Leila Hyams, Ruth Dwy-
er. Margaret Seddon, Walter Long
Henry Barrows, George Kuwa, og
þar að auki gæs, hundur og hest-
ur, og er þessi leikur alveg sér-
staklega skemtilegur.— Fyrri part
næstu viku gefst fólki kostur á að
sjá Reginald Denny i leiknum
‘Fast and Furious”. Það er mikið
af þessari mynd látið og það er
óhætt að reiða sig á, að það er
hægt að njóta góðrar skemtunar
af því að horfa á hana.
Miss (Salóme Halldórsson, kenn-
ari við Jóns Bjarnasonar skóla,
lagði af stað í fyrri viku suður til
Midlebury í Vermontríki, þar sem
hún ætlar að stunda framhalds-
nám í frönsku, þar til í september-
mánuði næstkomandi.
Á þriðjudagskveldið í þessari
viku var Mr. og Mrs. J. T. Thorson
haldið samsæti á Marlborough
Hotel hér í borginni. Tóku þátt
í bví um 600 manns, er heima eiga
í kjördæmi hans, South Centre
Winnipeg. H. A. Robson, leiðtogi
frjálslynda flokksins í Manitoba,
stjómaði samsætinu. Mr. Thor-
son hélt langa og snjalla tölu, og
skýrði frá ýmsum málum, sem
þingið hafði haft til meðferðar,
en sérstaklega dvaldi hann við
Sjö-stytra-fossa málið og skýrði
nákvæmlega frá öllum gangi þess
máls. í þetta sinn er ekki tæki-
færi til að skýra nánar frá ræðu
Mr. Thorsons.
Notið Martin-Senour
Pure Linseed Oil
SHINGLE PAINT
Hvert gallon tekur yfir stærra
svæði, helst miklu lengur eins
og nýtt, heldur en nokkurt ann-
að mál. Reglulega gott mál úr
gððri linseed olíu og gððum
Iltum.
179 Notre Dame East
Simi: 27 391
DINflVMN-
AMERIOIN
Stór og
Hraðskreið
Gufuskip
frá New York
til ISLANDS:
United States ...... 16. jún»
Hellig Olav.........23. júni
Oscar II............ 30. júnl
Frederik VIII........ 7. júlí
United States ...... 21. júlí
Hellig Olav......... 28. júlí
Oscar II...........4. ágúst
Frederik VIII ..... 11. ágúst
“TOURIST” 3. farrými
fæst nú yfir alt árið á “Hellig
Olav”, “United States” og “Os-
car II.” ásamt 1. og 3. fl. farr.
Mikill afsláttur á “Tourist” og
3. fl. farrými, ekki sízt ef far-
bréf eru keypt til og frá í senn.
Fyrsta flokks þægindi, skemti-
legar stofur, kurteys umgengni.
Myndasýningar á öllum farrým-
um. — Farbréf seld frá Islandi
til allra bæja í Canada. Snúið
yður til næsta umb.m. eða
Scandinavian-American Line
461 Main St., Wpeg.
1410 Stanley St., Montreal
1321 Fourth Ave, Seattle. Wash,
iSíðastliðinn föstudag, lagði söng-
konan góðkunna, Mrs. B. H. Olson,
af stað suður til Chicago, 111., þar
sem hún ráðgerði að dvelja við
söngnám í tveggja mánaða tíma,
eða því sem næst.
EYÐIÐ VIKU FRÍI A
Brandon
Fólk er hér með mint á hátíða-
höldin miklu, sem frændur vorir,
Norðmennirnir, halda hér í borg-
inni 5.—10. júlí. Eru samsöngv-
ar tveir, sem haldnir verða í því
sambandi, auglýstir annars stað-
ar í blaðinu, og má vænta að þeir
verði vel sóttir af íslendingum og
hátíðahöldin yfirleitt.
Mr. Andrés Skagfeld frá Oak
Point, Man., dvaldi í borginni
seinni part vikunnar sem leið.
VEITIÐ ATHYGLI!
Winnipegbúar, sem vilja
fá
gQæný egg utan af landi, ættu að
panta strax 12, 15 eða 30 tylfta
kassa Aðeins 30c. send C.O.D.
Gersamlega ábyrgst: glæný, stór,
hrein egg, án ungaefnis, geymast
þar af leiðandi lengi. Verpt af
heilbrigðum hænum, er ekki hafa
aðgang að sorphaugum. En sá
munur! Lesið þetta bréf frá
konu í Winnipeg:
“Þökk fyrir eggin; eg man ekki
eftir að hafa nokkurn tíma fengið
eins hrein og falleg egg; þau eru
indæl.” .
Farið að hennar dæmi; það
borgar sig..
Jón Ámason,
Moosehorn, Man.
^DENNY
Á Wonderland, Mánud., Þriðjud. og Miðvikud. næstu viku.
Fylkis Sýningunni
2. JÚLÍ til 6. JÚLÍ.
Stærri verðlaurvdisti — Betri sýningarmimir —Meiri árangur
Almennar skemtanir frá öllum pörtum veraldar
JOHNNY JONES, NEW MIDWAY FE-\TURES
ROYAL AIR FORCE BAND
BEINT FRA LONDON Á ENGLANDI TIL BRANDON
Western Canada Airways, Ltd., hefir þar loftfar alla vikuna og
sýnir fluglistina og tekur þá, sem vilja upp í loftið og hafa skeið-
völlinn fyrir lendingarstað.
Maryland and Sargent Service Station
Bennie Brynjólfsson, Prop.
IMPERIAL, PREMIER and ETHYL GAS
MARVELUBE AND MOBILE OILS
GREASES, ETC.
Firestone Tires and Tubes — also Accessories and Parts
NEW CARS:— GRAHAM — PAIGE and ESSEX
AIso Used Cars.
Repair Work to all makes of cars — Tire Repairing
Washing and Greasing promptly attended to.
SERVIOE —COURTÐSY
iHS25HS25H5Z5a525HSH525aS2SZ525a5Z5H5HS25E5H5aSZ5ES2S?
A Strong, Reliable
Business School
/
MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909.
It will pay you again and again to train in Win-
nipeg where employment ls at its best and where you
can attend the Success Business College whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school
into a good position as soon as your course is finished.
The Success Business College, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in
its annual enrollment greatly exceeding the combined
yearly attendance of all other Business Colleges in
the whole provinee of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
3
a
a
3
a
a
a
a
a
a
1
a
a
w |
■S5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5E5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5E5H5H5H5H5H5
BUSINESS COLLEGE, Limited
385Vi Portage Are. — Winnipeg, Man.
HÆGT AÐ
EIGNAST
Daglegar byrgðir af ís
alt sumarið, og góður
kæliskápur fyrir 10
litlar afborganir.
Kynnið yður
verð vort.
ARCTIC.
ICExFUELCOtinX. ..
439 PORTACE AVtj
Owosrfc hkxJ*orf% t
PHONE . .
42321
ÞJ0ÐLEGA5TA
Kaffi- ogMat-söluhúsið)
aem þ'jssl borg hefir nokkuru tuiu
haft lniuin vébanda sínnn.
Fyrirtaks mkltlöir, skyr., pðnnu-
kökui, rullupyisa og þjðöræknis-
kaffl — Utanbæjarmenn tk sé
avalt fyrst hressingu ft
VVKVEU CAPE, 692 Sargent Ave
3Imi: B-3197.
Rooney Stevens, eigand,.
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone 26 545. Winnipeg
Póstpantanir.
Vér önnumst nftkvæmlega pantanir
með pðsti, hvert sem eru meðul,
patent meðul, togleður vörUr, áhöld
fyrir sjúkra herbergi eða annað,
með sama verði og I borginni.
Kynni vor við Islendinga er trygg-
ing fyrir sanngjörnum viðskiftum.
THE SARGENT PHARMACY, LTD.
Sargemt & Toronto - Wlnnipeg
Shni 23 455'
Júní og Júlí Verð:
Canadisk hænsni af beztu teg-
und. Eggin, sem ungað er út,
koma RjO.P. og stjórnar viður-
kendum hænum. 15,000 hænur
undir vorri umsjá framleiða
unga, sem lifa og vaxa og gera
hænsnarækt yðar arðsamari.
30,000 ungar á viku, útungast á
hverjum mánudegi, þriðjudegi
og miðvikudegi.
Leghorns og Anconas: 25 á
$3.75, 50 á $7.25, 100 á $14.
Barred Rocks, Minorcas og
White rocks: 25 á $4.25, 50 á
$8 25 og 100 á $16.
Wyandottes og Rhode Island
Réds: 25 á $4.75, 50 á $9.25 og
100 á $18. — 313—318 eggja-
hanar skrásettir í útungunar-
vélum vorum. Chicks 25c. hver,
$25.00 fyri rhundraðið.
Pantanir afgreiddar tafar-
laust. 100 per cent. lifandi.
Alex Taylor’s Hatchery
Stærsta útungun í Canada.
362 Furby St Wpg. Sími 33 352
CARL THORLAKSSON
úrsmiður
Ákveðið metverð sent til yðar
samdægurs. Sendið úr yðar til
aðgerða. — Hrein viðskifti
Góð afgreiðsla.
THOMAS JEWELRY CO.
627 Sargent Ave., Winnipeg.
Talsími 34 152
ALLAR TEGUNDIR FLUTN-
INGA.
Nú fer að líða að vorflutning-
um og er þá tryggast og bezt að
leita til undirritaðs.
JAKOB F. BJARNASON
662 Victor St. Sími 27 292
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
407 Victor St. Phone 34 505
Tals. 80 623. Heimili: 88 026
C. J0HNS0N
675 Sargent Ave.
Umboðsm. fyrir Hecla Furnace
Allar viðgerðir gerðar.
Áætlanir gerðar ýður að
kostnaðarlausu.
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við kvaða tœkifœri sem er(
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð i deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store, Winnioeg