Lögberg - 02.08.1928, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.08.1928, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 2. ÁGÚST 1928. BU. 3. Fertugaála og fjórða ársþing Hins evangeliska lúterska kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi. HALDIÐ í UPHAM, NORTH DAKOTA, 20.—23. Júní 1928. Þá lagði séra Jóhann Bjarnason fram þessa skýrslu um tilögur framkvæmdarnefndar til kirkjuþings: Tillögur framkvæmdarnefndar til kirkjuþings 1928. Framkvæmdarnefnd (kirkjufélagsins hefir samþykt, að leggja eiftirfylgjandi tillögur, til væntanlegra samþykta, fyrir þetta kirkjuþing: Fjármál (þrjár tillögur)— 1. Að kirkjufélagið greiði eins og að undanförnu, til heið- ingjatruboðs (í Japan, $1,200, og séu söfnuðir kirkjufélagsins beðnir að styrkja Iheiðingjatrúboðsmálefnið af alefli, á þann hátt og með því móti, er bezt þyíkir henta á hverjum stað. 2. Kirkjufélagið ihaldi áfram að heyra til National Luth. Oouncil, og sé tillag kirkjufélagsins til þess félagsskapar, fram til næsta nýárs, $200.00. 3. Að fastagjaldi safnaða til kirkjufélagsins, fyrir í hönd farandi fjárhagsár, sé ákveðið $600.00. Heimatrúboð. (Ein tillaga): (1) Að ®éra Jöhann Bjarnason sé ráðinn til heimatrú- boðsstarfs, til næsta kirkjuþings, með $1,800 launum, auk ferða- kostnaðar.. - Ungmennamál. (Ein tillaga): (1) Að söfnuðir kirkjufélagsins komi á ungmennamótum í bæjum og bygðarlögum, þar sem kirkjufélagið hefir starf með höndum, og séu slík mót með því fyrihkomulagi, er bezt þykir henta á hverjum stað. Sunnudagsskólamál. (Tvær tillögur): (1) Að kirkjufélagið fái séra G. Gutttormsson til að semja lexíur út af æfisögu Krists, Og sé þetta gefið út í bókarformi, er sé um 50—60 (bls., og upplagið, til að byrja með, 1000. (2) Að mæla með, að tekin sé til greina bending forseta “Hinna sameinuðu kvenfélaga kirkjufélagsins”, í bréfi til for- seta, er fer fram á, að fengipn sé hæfur kventrúboði, er ferðist einhvern hluta ársins um íslenzkar bygðir, og leiðfoeini fó'lki í sunnudagsskólamálum og yfir höfuð í kristilegum fræðslumál- um hinna ungu. Útgáfumál. (Þrjár tillögur) : (1) Að Gjörðábðk kirkjuþingsins sé gefin út, með sama móti og fyrirkomudagi og á liðnu ári. (2) Að Sameiningin sé gefin út í sama formi og með sömu stærð og hún er nú. (3) Að kidkjuþingið feli framkvæmdarnefnd að gjöra gangskör að þvj, að innheimta útistandandi áskriftargjöld blaðsins og að útforeiða folaðið sem mest að auðið er. Jóhann Bjarnason (skrifari fr.k.n.) Næst var tekið fyrir Fyrsta mál á dagskrá: Framtíðarhorfur kirkjufélagsins og afstaða þess gagnvart öðrum kirkjufélögum. Séra Rúnólfur Marteinssön foað um, að þessu máli væri fresta til næsta dags, og var það samþykt. Þá var tekið fyrir annað miál á dagskrá: Heimatrúboð. Var fyrst tekin fyrir sú tillaga framkvæmdarenfndar í þvi máli, að séra Jöhann Bjarnason sé ráðinn til næsta ^cirkjuþings, með $1800 launum, auk ferðakostnaðar. Var tillagan rædd »11- ítarlega, en loks samþykt í e. hlj.. Var síðan heimatrúboðs- málið í heild sinni rætt af fjöri og áfouga o gkom loks fram til- laga, er S. S. Einarsson gjörði, um, að málinu sé vísað til sjö manna þingnefndar. T.Mlöguna studdi A. E. Johnson, og var hún samþykt. — í nefndina voru skipaðir: séra N. S. Thorláks- son, A. E. Johnson, S. iS. Laxdál, Séra R. Marteinsson, Bjarni Jones, B. T. Benson og Tihórður Bjarnason. Þá var tekið fyrir þriðja mál á dagskrá: Jóns Bjamasonar skóli. Engar tillögur frá stjórnarnefnd eða frá skólastjóra, lágu fyr- ir í málinu. Hins vegar gat skólastjóri þess, að búist væri við, að starfið ihéldii áfram í sama horfi og verið hefir. Bað hann um, að málinu væri frestað þar til er séra Hans B. Thorgrím- sen sé kominn til þings, og var það samþykt. Næst var tekið fyrir fjórða mál á dagskrá: Betel. Lá fyrir í því máli tillaga stjórnarnefndar um, að bygð sé viðbót við bygging gamalmennaheimilisins, er rúmi 12—15 manns; áætlaður kostnaður $10,000. Skuli viðbót þessi við bygging heimilisins bera nafn veigjörðamanns stofnunarinnar, herra C. H. Thordarsonar. Beðið var um, að tillögunni væri skift í sundur í tvo liði og var það samþykt. — Var tillagan í báðum liðum rædd alllengi og ítarlega og báðir liðir loks samþyktir með því að allir stóðu á fætur. Samþykt var, að þeir séra Carl J. Olson, séra H. Sigmar og séra R. Marteinsson sé þriggja manna nefnd, er semji þings- yfirlýsing um ihinar stór-höfðinglegu gjafir herra C. H. Thórð- arsonar til Betel, og leggi síðar fyrir þing.. Var því næst samiþykt að slita fundi. Var sunginn sálm- ur og fundi síðan frestað kl. laust fyrir 6, þar til kl. 8 e. h. FJÓRjÐI FUNDUR—kl. 8 e. h. sama dag. — Fundurinn hófst með foænargjörð, er séra Carl J. ólson stýrði. Sunginn var sálmurinn 234, og flutti séra Jó'hann Bjamason síðan fyr- irlestur, er hann nefndi: \ “Afstaða kirkjunnar gagnvart spíritismanum.” Var Ihonum að því erindi loknu, greitt þakklætisatkvæði með þvií, að allir stóðu á fætur. Fonmaður kjörbréfanefndar skýrði frá, að komniir væru til þings þeir Árni Johnsion og Tryggvi Johnson, frá Immanú- elssöfnuði á Baldur, og Sigurður Antóníusson frá Frelsissöfn- uði. Skrifuðu þeir undir hina venjulegu játningu og tóku síðan sæti sín í þinginu. Forseti foar fram kveðju og árnaðarósk frá séra F Hall- gnmssyni í Reykjavík á íslandi, bæði til Melanktons safnaðar og kirkjuiþingsins. Var því tekið með fögnuði og þess minst hversu nýtur stanfsmaður séra Friðrik var og samvinnuþýður’ þau mörgu ár, er hann var þjónandi prestur og emfoættismað- ur kikjufélagsins. Var síðan sunginn sálmurinn nr. 50, blessan lýst af forseta og fundi svo frestað kl. 9.50 e. h., þar til kl. 9 f. h. næsta dag. FIMTI FUNDUR—kl. 9 f. h. þ. 22. júní. — Fundurinn ’ foófst með guðræknisstund, undir leiðsögn séra N. S. Thorláks- sonar. Flutti hann stutta prédikun um kristniboð og hafði fyrir ræðutexita: Lúk. 2, 29-33 og Matt. 28, 18. 19. Fór þá fram nafnakall, og voru allir á fundi. — Formaður kjöribrófanefndar, séra Carl J. Olson, tilkynti, að á þing væri kominn IStefán Scheving, frá Vídalínssöfnuði. Skrifaði hann því næst undir játningu þingsins og tók sæti sitt sem erindreki Vídalíns safnaðar. Sömuleiðis skýrði séra Carl frá, að afsök- un ‘hefði komið frá Grunnavatnssöfnuði í tilefni af því, að söfn- uðurinn hefði ekki getað komið því við, að senda fulltrúa á kirkjuþing. Gjörðabók 1., 2., 3. og 4. fundar lesin og samþykt. Forseti tilkynti, að kominn værli til þings séra Hans B. Thorgrímsen. iBauð forseti hann velkominn og gat þess um llieð, að þó séra Hans starfi nú meðal annarar þjóðar, þá sé hann þó enn einn af prestum kirkjufélagsins og foafi þar af lejiðandi full þingréttindi. Þá lá fyrir þriðja mál á dagskrá: Heiðingjatrúboð. Séra N. S. Thorláksson Iagði fram skýrslu trúfooða vors í Japan, séra S. O. Thorláksonar, er stíluð er sameiginlega bæði t(il United Lutheran Ohurch og kirkjufélagsins : Thc Kurume Ficld Report, 1927. Not only are we living in a world of topsyturvydom when we compare the ways and customs of the Orient and the Occident, but lso do we live in a world of contrast when we compare the sorrows and joys of life, its discouragements and encouragements, its failures and successes. Such might be the theme of our Annual Report for 1927 in the Kurume Field. For we have been very forcefully re- minded of the Words of the Psalmist (126: 5, 6J, — “They that sow in tears shall reap in joy. Tho he goeth on his way weeping, bear- ing forth the seed, he shall come again with joy, bringing his sheaves with him.” Therefore, we shall endeavor to leave with you an im- pression of “the Joys of Service” should you decide to read beyond the first paragraph. For the Harvest of Sheaves in our field has in- deed been abundant in spite of the so-called “decline of Missionary Spirit” reported to be abroad in our generation. Our experiences have proven to us that blessed results are still attainable, yet not without their accompanying reverses. Were we to write a detailed report it might read like the enum- eration of casts set down in a clinic report. Or, again, we might write a number of personal stories on individual canversions, viz.: Uchimura, the business man; Yamaguchi, the salesman; Sato, the military lawyer; Kondo, the carpenter; Takada, the druggist’s son; and their wives. This list would not be complete without mention of converts who are students, clerks, servants, etc.# One of our most recent converts, one of a goodly number baptized on Christmas Day, is Mrsó Oata, a Doctor’s wife. Our entrance into this home and sub- v sequent developments including the Doctor himself, would make none the less interesting reading material for a report. Thus we might go on indefinitely showing you how we rejoice in the very personal con- tacts wlhich it has been our privilege to develop during the year. Thru it all, however, we have been made very conscious of the miraculous workings and power of the Holy Spirit. The Jubilee and the Bell. In passing, we might mention the 25th Anniversary celebration of our local church, which took place on May 8th in connection with the annual Convention of our Japan Lutheran Church, which con- vened in Kurume from May 6th to the 12th, the Jubilee beeing clim- axed by the installation of a 600-lb. Bell in our ’churohtower on Trinity Sunday. T-his bell is inscrifoed: “A Jubilee Memorial — Glory to God, 1901—1926”. One half of the cost was contributed by friends of the Icelandic Synod in America, the remainder being raised locally among the members as a Thank-offering. This, together with all the preparations,! considerable extra work and expense for the Jubilee and for the entertainment of the Convention, was gladly assumed by the members. Thus, when it is recalled that three years ago this congregation had all but petered out, it is very gratifying and encour- aging to know that the great majority have again rallied amd are de- finitely planning and working towardá self-support in the near future. The Community Hall. Last year we closed our report with an appeal for a Community Hall in Kurume, challenging the home Church to raise one-half if tfoe Kurme peope would pledge themselves to raise the other half locally. But therð has been no response from across the sea. We asked the Mission to allow us to go ahead using our Missionary rent allowance. The proposition was, that the congregation having raised its one-half, one of our local members would mortgage his personal property for 4% years for the balance, and during this time we would pay him our rent allowance. This was not deemed feasible by the powers that be. The Chucrh Council then set about to find ways and means to raise the yvhole amount locally. They are now launching forth on a kind of Every-ember-Canvass” campaign, thru which they hope to appeal to every Church member, and to every parent of our Kindergraten graduates, also to enlist the interest of and the solicit contributions from some monied citizens of Kurume who might be interested in the social and moral advancement of their city. This plan our Mission has approved, and drawings for the building are be- ing studied. Thus our Vision for an enlarged equipment to accom- modate various community activities thru which we had hoped to reach more effectively and to serve more efficiently an ever growing circle of acquaintances with concrete evidences of the blessedness of fellowship with one another thru Christ our Lord, is at last becoming an accomplished fact. Daily Vacation Bible School. During the summer we experimented with a Daily Vacation Bible School. Mr. R. Yamauchi, a Middler in our Tokio Seminary, was sent to assist at Kurume during his summer vacation. This school was conducted in the Missionary-pastor’s home, and tho the weather was unfavorable most of the time the Scbool was well attended and proved an experiment well worth while. v Thus our work iu the city and the opportunities for Service have grown by leaps and bounds during the past year, so that there is no end of uses to which the above mentioned Community Hall might be adapted as a Community Service' Center, for we have had in mind any number of activities and programs to propose as time would per- mit. Were we only to mention a few, — our present Kindergarten could be carried on and accommodated on a much enlarged scale, reaching an ever increasing number of homes; a first-class Summer Vacation Bible School might be established; various Young Peoples activities fostered; Father and Mother Meetings promoted; Boy Scouts and Organized Play encouraged; and various Community Ser- vice or Welfare Programs featured; the supreme purpose of all this being to make our Lutheran Church in Kurume as “a city set on a hill that cannot be hid.” Oh, how we cherish this Vision! But now we have been ct off, as it were, to begin our “dreaming” anew for the advancement of the Kingdom in another field, i.e. Kobe. —1 At Christmas, 1927, we closed our ministry in Kurume with a Baptismal Service for ten adults, these together with the results of the Harvest throughout the year, makes this a Banner Year, indeed a Jubily Year for the local Church as well as for your Missionary there. Rejoice and be glad”. The Joys of Service have truly been our privilege. “Thanks be to God”. Amagi and Jts Tenth Anniversary. On Sunday, Nov. 6th, the Congregation at Amagi commemorated the lOth anniversary cyf the beginning of our work in their village. In the spring of this year the pastor, Rev. Washiyma, and some of the members summoned the Missionary-in-charge to i conference, the purpose of which was to solicit his efforts in securing for them thru the Mission, Ohurch property and a Building to nark our ten years of evangelistic efforts in Amagi. The Missionary took this occasion to inform them that the day for suoh donations from the Mission or from the Church at home had passed, and that it was high time our Japanese Christians should begin to manifest a different spirit and interest in securing for therrtselves church lomes. Thev evidently took this lesson seriously, for they set about to raise a Memorial Fundi themselves to buy at least a plot of ground at the time of their lOth Anniversary Service. The result was that during the above mentioned Service, the' Treasurer announced that to date their Fund in cash tód in three-year pledges amounted to Yen 1,385.30 fit has since reached Yen 1,500.00), and he proposed thatthey at once proceed with the purchase of 100 tsuba of land located qjite centrally near the Middle School of the Jown. This was unanimously approved. The Committee had already made negotiations and th« go-between was just awaiting the decision of the Congregation.. After the Service your Missionary took the leading man of the Committee (Dr. Masunaga, a dentist) acide and asked him, if it were possible, to hold up the deal for at least a month and a hslf, that since they had done so remarkably well he would open negdtiations with the Mission to add to their amount sufficient to close the deal for 150 or even 200 tsbo of land, as he felt that the Mission as well as the Church in America in this way would surely wish to rranifest their appreclation ,of the splendid success of the efforts of this small group of fellow-Lutherans in Amagi. An Appecd. A petition to this effect was subsiquently drafted and submitted to the Mission. But because of the heavy cut in ou" Budget for 1928 along with the strict orders for economy from our Board of Foreign Missions, the request for the Amagi congregation was not granted. (Parenthetically, we have just read in a recent “Lutheran” the following sentence: “But the necessity fdr its comiflg should not have existed in the United Lutheran Church” bv the Editor with re- gard to the needs and wants of our deceased pastors’ widows and families. Might not the same be said of our Chirch’s Foreign Mission support. or rather lack of support, as maniíested bv our Foreign Mission Board’s CUT? “The necessity for its coming should not have existed in the United Lutheran Church.” WJy should the Lutheran Church be cutting down on its Foreign Mission’s Program just because all the other denominational Boarcls whose representatives get tofether for annal conference at Atlantic City have proceeded in this way? Yes, we are well aware that our Church’s failure to measure up to the apportionment isT the immediate cause and excuse, But at Atlantic City the trend of the times for the Missionary Pro- gram is registered and standardized. Why union in this matter, when we hold so firmly as a Church against all other fomrs of unionistic efforts? Oh, for a Poincare or a Dawes to work out our Budgets and to balance same with our Apportionment System, leaving us goodly balances with which to carry on advance work in the Building- up-the-Kingdom Campaign! ShaU it be proven true tha( the Mis- sionary Tspirit is on the decline, as asserted by some pessimistic Mis- sionaries and Church Workers, whose wise and otherwise sayings are hearalded abroad by the Literary Digest and Denominational maga- zines? But we digress!). We would, herewith, urgently plead that a case of the above mentioned Amagi kind, where a few struggling and straggling Luth- erance are actually in the true spirit of self-support trying to help themselves, be, indeed, made a case of real Special Appeal at home. We believe that the day is fast approaching, if it has not already come, when our constituencies at home cannot and should not be appealed to as of old, i. e. to give equipments outright, to spoon-feed as it were our Foreign Mission oongregatioifls without due efforts at self-support and self-propagation having first been made. á móti eins mörgum gestum og verkast vill, og gjöra þeim dag- in.n ánægjulegan, eins og skemti- skráin ber með sér — þolir hún samanfourð við alt, sem Vestur- Islendingum foefir áður verið boð- ið á þjóðfoátíðardegi. Einkenni- legt og hyllándi er það, að allir, «em kema fram á sikemtiskránni, og flytja ræður eða kvæði, er við- urkent gáfu- og lærdómsfólk, og má því búast við útbreiðslu nýrra hugsjóna þann dag. Allir ættu því að passa, að koma nógu snemma, svo þeir fái notið til fulls þess, sem fram fer. Hinn góð- kunni lista söngmaður og söng- stjóri, Gunnar Matthíasson, leiðir söngflokkinn þann dag, og ætti það eitt fyrir sig að vera nóg að- dráttarafl fyrir söngelskar sálir. Hida Prospects Good. As for Hida we are happy to report tangible results in a foodly number of baptisms and inquiries. The Rev. Okuma, who' is a very forceful evangelical preacher, is steadily regaining for our Church in this town of the Oita mountains the respect of the community. We regret, however, to report that owing to the pressure of the city work in Kurume, we have not been able to take up the rural work of Yoshii and Tanushimaru as we had been planning and hoping dur- ing the past two years. But now that a very efficient pastor, Mr. C. Kishi, has been assigned (at least until Convention time this spring and very likely to be continued) by The Joint Executive Committee to carry on in the Kurume Church, my successor and the founder of the Kurume work, the Rev. . M. T. Winther, will be able to take hold of the more extensive evangelistic work of the Kurume Field. Sayonara! In closing this report we should like to illustrate, in contrast, for you our past and present conditions of Worship by two accompany- in& photographs. It has been our privilege during the past year, the former two years in the Kurume Field were times af adjustment, to officiate in a well appointed Chancel for an ever growing congrega- tion, while it now becomes our duty to worship in a rented room, 9 x 24, in a field located in the very center of this Empire, strategic in many respects, where our Church has been at work for eight years.— PRAY that your Missionary be not overcome by discouragements because of the smalilness of things here in the way of equipment, — small, because ypu, the Church at home, have refused to hear the “Macedonian Call” of my predecessor, Dr. C. K. Lippard, while he was still resident here, — compared with the well-equipped Kurume church and the bigness of fructifying opporitunities in that former field. (Would yau blame him, were he to be sceptical about this, his Call for your PRAYERS?) We have caught a Vision, PRAY that it be not an idle and vain dream. Respectfully submitted, S- O. Thorlaksson, New Address, — 575 Ueno, isbi Nada, Kobe, Japan. íslendingadagurinn i Seattle stendur nú á sjálfstæðum grund- velli, þar sem eiga kosningarrétt og kjörgengi allir íslendingar yfir 18 ára; hann er því óiháður öðrum félögum. Fyrsti þjóðminningar- dagurinn undir þessu fyrirkomu- lagi, var 'ha.ldinn (hér í fyrra og foepnaðist vel. Almenningur lýsti ánægju sinni yfir deginum. Forstöðunefndin þorir að ábyrgj- ast að enginn skuli verða fyrir vonbrigðum, sem sækir íslend- ingadaginn 12. ágúst að “Silver Lake”. Ágætis verðlaun verða gefin fyrir allar fþróttir, sem eru bæði fjölbreyttar og ginnandi. ís- lenzkar konur sjá um veitingar á staðnum allan daginn. Skerntl- staðurinn er einkar fagur, ágætis sundpláss og lystibátar til leigu. Danshöllin verður öll skreytt með fánum, og landvættir íslands horfast þar í augu við gestina. — Komið, ungir og gamlir, allir ferðafærir íslendingar og takið saman höndum og minnist þess fegursta og bezta, sem þróast hef- ir í þjóðlífi voru austan hafs og vestan, frá landnámstið fram til vorra daga. Munið sunnudaginn 12. ágúst. Var því næst foeðið fyrir trúboðunum og,fyrir hinu mikla starfi þeirra. Flutti séra Steingrímur fram foænarorð í heyr- anda hljóði, en þingmenn og aðrir áheyrendur stóðu á meðan. Var síðan Faðir-vor lesið sameiginlega uppihábt af öllum. Að iþessu loknu urðu nokkrar umræður um málið, og lagði A. E. Jo'hnson síðan til, en G. J. Oleson studdi, að séra N. S. Thorláksson sé beðinn að þýða skýrslurnar, og birta í Lögbergi, og var það samþykt. Þá lá fyrir tillaga framkvæmdarnefndar, að kirkjufélagið greiði $1200 atf launum trúfooða vors í Japan komandi ár. Var tillagan samþyikt í e. hlj. Þá lagði séra G. Guttormsson til, en Klemens Jónasson studdi, að kirkjuþingið þakki túrboða vorum, séra S. O. Thor- láksson og frú foans foið mikla og góða starf þeirra á árinu og árni þeim ásamt ibörnum þeirra ríkulegrar blessunar Drottins í guðsríkisstarfinu í Japan. Var tillagan samþykt með því, að allir stóðu á fætur, og skriifara falið, að tilkynna þessa sam- þykt. Fóru síðan fram samskot til fyrirhugaðrar Hal'lgríms- kirkju, í Kobe í Japian, samkvæmt tilmælum Mrs. N. B. Jóseph- son og S. S. Einarssonar, er undir var bekið af mörgum. Til- nefndi forseti þá Stefán S. Einarsson og S. S. Laxdal, að taka við samskotum hjá þíngmönnum og öðrum, er á fundi voru, og urðu þau $46.80. Var heiðingjatrúlboðsmálið þar með afgreitt af þinginu. Þá var tekið fyrir á ný fjórða mál á dagskrá: Jóns Bjamasonar skólL Séra R. Marteinsson vakti athygli á, að á fundi væri nú séra H. B. Thorgrímsen, er væri mikill vinur skólans og þar með íslenz>kra fræða og lúterskrar kristni. Mundi hann ávarpa þingið í þessu máli. Bauð forsetii séra Hans að taka til máls, og flutti hann þá skörulega og ítarlega tölu um skólann, fyrir- komulag hans , fraimtíð og stefnu. Var ræða séra H. B. Thor- grímsens þökkuð með þvi, að allir stoðu a fætur, samkvæmt tilögu séra Carls J. Olson. — Að því búnu var sunginn skóla- Sálmurinn 318 og fundi síðan frestað kl. 12 á ‘hádegi til kl. 1.16 eftir foádegli. SJÖTTI FUNDUR—kl. 1.30 e. h. sama dag. — Fyrst var sun'ginn sálmur. Var umræðum síðan foaldið áfram um skólamálið. Fóru umræður fram með fjöri og áhuga. Tóku ýmsir til máls, þar á meðal Erlingur kennari ólafson frá Cryst- al, N.D., er veitt hafði verið málfrelsi í þinginu, samkvæmt til- lögu séra J. A. ISigurðssonar. Stóðu umræður yfir þar til kl. 3 e.h., að samþykt var fundarhlé þangað til kl. 4 e.h. sama dag. Að tilihlutan nefndarinnar, H. E. M. A förum til Danmerkur. Mrs. Goodman, 587 Langside St. hér í foæ, fór suður til North Da- kota skemtiferð síðastl. viku. Voru í för með henni foörn hennar tvð: Einar, sem stýrði foifreiðinni, og Elín, gift dönskum manni, Jacob- sen að nafni. Fór Mrs. Goodman til að hitta foróðurdóttur sína í Dakota. Þótti ferðafólkinu akrar blómlegir og hagsæld í foygð. Þar las Mrs. Goodman foréf nokkur frá bróðursyni sinum, G. Kr. Guð- mundssyni, sem nú starfrækir Hótel Hekla í Reykjavík og er mjög efnaður maður. Hann er sonur Guðmundar frá Vegamótum í Reykjavík, og munu margir kann- ast við manninn. Jacobsen tehgdasonur Mrs. GHoodman, lagði af stað síðastlið- inn miðvikudag alfarinn, með konu sina og barn, til Danmerk- ur. Hiafði faðir hanS boðið hon- um að koma Iheim og setjast að á föðurleifð sinni í foænum Odense, sem er hér um foil dagleiðar vega- lengd frá Kaupmannahöfn. Býð- ur faðir Jacobsens syni sínum Þegar þing kom saman aftur á þeim tima, er til hafði ver- ið tekinn, tók til máls í þinginu Ásmundur lögfræðingur Ben- son frá Bottineau, N.D. Gjörði hann þingi kunnan Rev. Arth- ur C. Hill, prest frá Biottineau, er væri reiðubúinn að flytja bróðurkveðju til þingsins. Bauð forsetí hann velkominn og flutti áðurnefndur prestur mjög folýtt og fagurt ávarp til þjóð- ar vorrar og þings. Var ræðumanni greitt þakklætisatkvæði með því, að allir stóðu á fætur, samkvæma tilögu séra Carls J. Olson. ... , , Héldu síðan umræður um skólamálið afram um hno, par til séra J. A. Sigurðsson gjörði þá tillögu, að málið sé sett í 5 manna nefnd. Tillöguna studdi A. E. Johnson, og var hun sam- þykt.___I nefndina voru skipaðir: séra Carl J. Ólson, S. a. Em- arsson, H. J. Eastman, P. S. Bardal og Klemens Jónasson. góð kjör með ýmsu móti og búast þau hjón við að setjast þar að fyrir fult og alt og koma ekki aft- ur til Vesturheims. Fylgja þeim hamingjuóskir vina og vanda- manna. Jóh. Eiríksson. Sendið korn yðar tii UNITED GRAIN GROWERS1? Bank of Hamilton Chambers WINNIPEG Lougheed Building CALGARY Fáið beztu tryggingu sem hugsanleg er. | QJJALITY Mahes it WOBTH MORE Frá Seattle. Nú er alttil reiðu fyrir hinn mikla hátíðisdag, þjóðminningar- daginn í Seattle, 12. ágúst. Það mun ekkert ofsagt, þó forstöðu- nefndin lýsi því hér yfir, að hún sé að öllu leyti undirbúin að taka Buy Cream o/-Malt To-Day PLAIN Oft HOP FLAVOREC) 2fclb. T,N $1.75 44‘46 PEARLST- T°iRon to ,cah aO* fCREÁM o/^MÁLT ) 44-46’ PEARL ST, TORONTO, CANADA 83 \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.