Lögberg - 02.08.1928, Blaðsíða 8
Bls. 8.
LöiGBERG, FIMTUDAGINN 2., ÁGÚST 1928.
/
Flest fyrstu verðlaun
í bökunar samkepni
Canada unnin með
• *
RobinHood
I'iOUR
ABYGGILEG PENINGA TRYGG ING I HVERJUM POKA
Séra K. K. Ólafsson, forseti
kirkjufélagsins, ihefir verið stadd-
ur í borginni undanfarna daga.
Gefin voru saman í hjónaband
þann 21. júlí Friðjón A. Sigurðs-
son frá Arnes, Man., og Mary
Ann Cincalo, til iheimilis hér i
borg. Hjónavígsluna framkvæmdi
Dr. Björn B. Jónsson að 774 Vict-
or St.
28. júlí vor gefin saman í hjóna-
band af Dr. B. B. Jónssyni, Fred-
erick Eyolfson og Arnlheiður Gutt-
ormsson, bæði fná Riverton. Hjóna
vígslan fór fram að heimili prests-
ins, 774 Victor St.
Mr. og Mrs. Einar Sc'heving frá
San Diego, Cal., vor stödd í borg-
inni um helgina. Þau voru við-
stödd landnámShátíðina .á Moun-
tain, og áttu þau hjón heima þar
í bygðinni í 40 ár áður en þau
fluttu til Californíu. Héðan fóru
þau til Vancouver, B.C., og fara
þaðan heimleiðis.
Mr. Njáll 0. Bardal hefir verið
staddur í borginni um tíma. Kom
frá Chicago, þar sem hann nú á
heima, til að heimsækja foreldra
sína, Mr. og Mrs. A. S. Bardal, og
systkini.
Dr. Hannes Hannesson kom í
vikunni frá London á Englandi,
til að heimsækja foreldra sína,
Mr. og Mrs. J. M. Hannesson, Sel-
kirk, Man. Hann hefir verið Íí
fimm ár að stunda læknisfræði á
Englandi og auk þess víða farið og
þar á meðal nú fyrir skömmu til
Ástralíu og til Austurlanda.
VÍSUR.
Andagift landans aldrei deyr:
ofanjarðar ef finnast tveir
—þótt ættjörðin Iþarfnist annars
meir,
eins og hndar samt rífast þeir.
Fólkinu leiðast fer nú senn
flokkadráttur um málin tvenn.
í “Lögbergi” og “Kringlu” lifa
enn
labbakútar og spenamenn.
K. N.
Byrjað er á að byggja viðauka
við gamalmennaiheimilið Betel á
Gimli og er gert ráð fyrir, að sá
viðauki rúmi 12 til 15 í viðbót við
þá, sem nú eru þar. Er búist við,
að viðbótin muni kosta um $10,000.
Mr. Jónas Jóhannesson hefir um-
sjón með verkinu. Um múrsteins-
verkið annast hr. Randver Sig-
urðsson. '
MESSA OG SKEMTUN VIÐ
VATNIÐ.
Prestakallið í Vatnabygðunum
hefir ákvarðað, að hafa sameigin-
lega guðsþjónustu í stórhýsinu
við Wynyard Beach, næsta sunnu-
dag, 5. ágúst, kl. 1 e. h. (stundvís-
lega). Sérstakur söngflokkur
verður æfður fyrir þetta tækifæri
og einsöngvar verða supgnir. Séra
Rúnólfur Marteinsson flytur þar
ræðu til barnanna og sóknarprest-
urinn ávarpar fólkið með stuttu
erindi.
Frá kl. 2 til 3 er ætlast til, að
allir sitji að snæðingi, og er fólk
beðið koma með nesti með sér, en
heitt og kalt vatn verður á staðn-
um.
Kl. 3 fer fram “picnic” eða
skemtanir fyrir börnin. Ætlast er
til, að allir sunnudagsskólarnir
taki þátt í þessu. Vafalaust mun
það verða unun fyrir eldra fólk-
ið, að gleðja sig með börnunum við
þetta tækifæri.
Fjölmennið, kæru landar, eldri
og yngri! Allir eru meira en vel-
komnir. — Gleðjum oss í Drotni í
ríki náttúrunnar þennan dag —
en náttúran er deild í ríki guðs.
Vinsamlegast,
Carl J. Olson.
R
O S
Theatre
E
Fimtud. Föstud. Laugard.
(Þessa viku)
áESSSíJÍ ‘T£ ll
nf?!N;!iT31‘ irto
ú Qnrjmount
Qktujt
SWeENEY-
Miss Freda Harold frá New
York, var stödd í borginni í vik-
unni sem leið.
Einnig
EVA NOVAK
í leiknum
“TAINTED MONEY”
KID — KIDS
Viðvaninga Sýning Verður
á Laugardaginn e. h.
Komið snemma og hjálpið til
að benda á þá er bezt leika
Mánud. Þriðjud. Miðvd.
(Næstu viku)
OLIVE BORDEN
í leikmím
“THE TOY GIRL”
og þá er
TOM MIX
og TONV. undra hesturinn
í leiknum
“SILVER VALLEY”
COMEDY
NEWS
LANDAR!
Símið eftir matvöru og kjöti
til mín. Góðar vörur með
sanngjörnu verði.
J. G. THORGEIRSSON
798 Sargent Ave.
Símanúmerið er 36 382
Gjafir til Jóns Bjamasonar skóla.
Tilgátusamkepnin:
Hjálmtýr Thorarinsson, Wpg 5.00 I !
Mrs. J. W. Thorgeirson, Wpg 5.00 j
Jón Kr. Jónsson, Tantallon 7.00 -
B. Marteinsson, Hnausa .... 2.50
J. Baldvinsson, Hnausa .... 2.50
Mrs. Arnfr. Johnson, Hnausa .50
Rev. S. Olafsson, Gimli .... 3.50
Safnað í Húsavík............ 2.50
Með vinsemd og þakklæti,
S. W. Melsted, gjaldk.
Til Hallgrímskirk^u.
Kvenfél. “Björk” Lundar $10.00
Mr. og Mrs. W. G. Hillman,
Úpham, N. D............... 5.00
Mrs. Jón Sigurðsson, Upham 4.00
Áður auglýst ........... $420.35
Alls nú ............. $439.35
E. P. J.
Mr. Halldór Anderson, frá Cjrp-
ress River, Man., var staddur í
borginni á þriðjudaginn. Hann lét
vel af uppskeruhonfum í Argyle-
hygð, og sagði að ryð hefði Htið
eða ekkert gert vart við sig enn þá.
Mr. John Bergman, bygginga-
meistari frá Medicine Hat, Alta.,
er staddur í borginni um þessar
mundir, ásamt börnum sínum.
Ráðgerði hann að dvelja hér fram
yfir íslendingadaginn.
RQSE LEIKHÚSIÐ.
“Tell it to Sweeney”, heitir mynd
sú sem sýnd verður á Rose leik-
h^sinu þrjá síðustu dagana af
þessari viku. Þar leikur George
Bancroft aðal hlutverkið og1 allur
leikurinn er fullur af fjöri; og á
Chester Conklin þar mestan þátt í.
Ensk guðsþjónusta í Leslie.
Það hefir verið ákveðið, að eg
skifti við prest Sameinuðu kirkj-
unnar canadisku í Leslie, næsta
sunnudag kl. 7.30 (stand. time).
Þar sem fjöldi af íslendingum er
búesttur í og umhverfis Leslie,
þætti mér vænt um að sjá sem
flesta af þeim við þetta tækifæri.
Allir eru hjartanlega velkomnir!
Vinsamlegast, C. J. O.
1
H
1
Islendingadagurinn
Seattle, Wash. j
Sunnud. 12. Ágúst 1928 ■
í STARBIRD’S PARK, SILVER LAKE H
V ■
Hátíðin hefst kl. 11 f.h. Þá ífara fram íþróttir ungmenna, *
sem endast til kl. 12.30 e.h. Aðal prógram dagsins byrjar ■
klukkan 2 e. h. m
Forseti: J. H. Straumfjörð.. Söngstjqri: G. Matthíasson... 'U
1. Ávarp forseta .................. j. H. Straumfjörð m
2. Söngflokkurinn: “Ó, Guð vors lands”. \ ■
3. Minni fslands, ræða .................Lyngholt
ffi
4. Söngrflokkurinn — * |j
5. Minni Vesturheims, ræða...,...... Dr.' J. S.Árnason U
6. Söngflolokurinn —
7. Minni ísl. landnema vestan hafs, ræða .Otto Bárðarson ■
8. Söngflokkurinn — *
|
9. Upplestur, kvæði ............. Mrs. J. S. Árnason H
10. Heiðursgestir, nokkur orð. ■
11. Söngflokkurinn —
12. Dans frá kl. 7.30 til kl. 10.30. — Howard Orchestra. m
■
Forstöðnefndin: , m
Geo. Brown, H. E. Magnusson, H. Sigurdson, M. Joíhnson, ■
M. Josephson, Albert Fredriekson, Ármann Fredrickson, b
Paul Olson, J. H. Straumfjörð. w
■*
(TDominion Business Gollege )
CThe Mall. WlNNIPEG.
<r«---- —■-----ww
Employers
are eager for
TRAINED Employees
Winnipeg Employers realize that a specialized training in this College
is an assurance of efficiency—the short cut in developing valuable
employees.
That is why “DOMINION” graduates find substantial employment
and rapid promotion so readily acquired.
NEW TERM WILL COMMENCE
Tuesday, August 7th
Phone
37 181
DOÍ
business
Thone
37181
VEITIÐ ATHYGLI.
Nafnkunnur sálarrannsóknarmaður og spíritisti, Mr. Horace
Leaf, F.R.G.S., er nú á leið til Wynyard, að undirlagi nokkurra
bygðarmanna, og mun flytja þar fyrirlestra með skuggamynd-
um og sýna dulheyrn og dulsýn (clairaudience and clairvoy-
ance> í kirkju Quill Lake safnaðar, 6. og 7. ágúst (mánudag og
þriðjud.) næstk.: ihefst kl. 8.30 bæði 'kvöldin. Sir Conan Doyle
mælir með Mr. Leaf sem þeim hæfasta fræðara um sálræh efni,
er hann hafi kynst.
EMPLOYMENT SERVICE OF CANADA
Kaupameim
Samningareru fullgerðir við járnbrautafélögin um að leggja
til sérstakar járnbrautarlestir til að flytja inn Kaupamenn til
að vinna við uppskeruna 1928. Járnbrautalestirnar koma til
Winnipeg á þeim dögum sem hér segir:
13. ÁGÚST
17. ÁGÚST
24. AGÚST
Kaupamenn koma í þúsundatali þessa daga og það er nauð-
synlegt að þeir komist út um fylkið tafarlaust.
The Employment Service hefir menn í Winnipeg til að ráða
mennina og samvinna við bændurna er ómissandi, svo mennirn-
ir geti komist til bændanna strax og þeir koma á járnbrauta-
stöðvarnar.
Fáið að vita hjá umboðsmönnum járnbrautafélaganna á
næstu stöðvum, hvenær kaupamennirnir koma þangað.
Ef þér þurfið á-mönnum að halda, þá skrifið eða símiðf Sup-
erintendent of Employment, Saskatdhewan Government. Re-
gina, eða náið sambandi við næstu ráðninga skrifstofu.
Skrifstofurnar eru: Sími.
REGINA ......... Simi 7621
SASKATOON ...... Sími 4426
MOOSE JAW ...... Sími 4453
WEYBURN ........ Sími 102
SWIFT CURRENT ..Sími 2073
YORKTON ........ Sími 63
PRINCE ALBERT .. Sími 2820
NORTH BATTLEFORD Sími 775
ESTEVAN ........ Sími 241
MELFORT ........ Sími 234
THE DEPARTMENT OF HAILWAYS,
LABOUR AND ÍNDUSIRIES
REGINA, SASK.
Hon. George Spence, Thos. M. Molloy, G. E. Tomsett,
^ Mimster. Deputy Minister, Supt. of
'ri , Employment.
TAKIÐ EFTIR.
Bændur og Hænsnaræktarmenn!
Eg hefi mikið úrval af yngum kyn-
bætishönum, komnir út af fram-
úrskarandi góðum varphænum, af
hreinkynjuðum Leghorn R. O. P-
stofni. Nú er rétti tímmn að fa
ykkur hana fyrir næsta vor. Ef
keyptir strax, $2 hver, tveir fyrir
$3. Vegna plássleysis býð eg á-
gætis varphænur, tveggja ára, lyr-
ir $1.00 'hverja; ef keyptar eru 12,
gef eg óskyldan hana frítt.
Jón Ámason.
Moosehorne, Man.
KENNARA, með 1. flokks skír-
teini og góð meðmæli, óskast fyr-
ir Árnes skóla No. 586, átta mán-
aða kensla. Kaup tiltekið. Til-
boð skulu sendast fyrir 10. ágúst
1928 til B. S. Magnusson, sec.-
treas., Arnes P.O., Man.
KENSLU
í IX. — XII. bekkjar námsgrein-
um veita í Jóns Bjarnasonar
skóla:
Agnar R. Magnússon, s. 71 234
og J. G. Jöhannsson, sím. 22 135
Mr. og Mrs. Hannes Egilsson
frá Calder, Sask., komu til borg-
arinnar á sunnudaginn.
ptantooob’f
HATTAR
FYRIR YFIRSTANDANI TlMA
Ágúst tilrýmingarsala
Á öUutyi kvenhöttum.
Verðið kérlcga aðgengilegt.
Allar tegundir af sumarhöttum úr
allskonar efnl og með allskonar
lagi. Stœrri og minni stœrðir.
Alveg sérstaklcga lágt verð frd
$1.95 og þar yfir.
REGLULEG ITAGNAÐAR KAUP.
FELT HATTAR
Nýjar gerðir. Nýlr litir fyrir
ungar stölkur, fyrir eldri
konur.
$3.95 til $5.95
Verðið mjög sanngjarnt.
Opiið 3. laugardögum tii kl. 10
H>tantö0Qb’s
392 PORTAGE AVE. (Boyd Bldg.)
THE
WONDERLAND
TdEAtaH
Fimtud. Föstud. Laugard.
þessa viku
Stórkostlegur sorgarleikur, sem
gerist á sjó, þar sem kvenhatari
■ikiftir um skoðun eftir margra
ára þrautir.
Charlie Chase í Limozine Love.
Man Without a Face No. 6
Þrjár breytingar þessa viku.
Mánudag og Þriðjudag
6. og 7. ágúst
*A~3irtt nrtifmnl Wctnr» ^
Comedv Smile Wins
Vanishing Rider no. 6
U
Miðvikddag og Fimtudag
S0 THIS IS
L0VE’
Shirley Mason og
William Collier, Jr.
Föstudag og Laugardag
RIN-TIN-TIN
ií léiknum
“A Race For Life,,
Með Virginia Brown Faire
Carroll Nye og Babby Gordon
Gamaneikur: Hectic Days
Man Without a Face No. 7
Mánudaginn lk3. ág. kemur
“BEN HUR”
ÍSLENZKIR FASTEIGNA-
SALAR
Undirritaðir selja hús og lóðir
og leigja út ágæt hús og íbúðir,
hvar sem vera vill í bænum.
Annast enn fremur um allskon-
ar tryggingar (Insurance) og
veita fljóta og lipra afgreiðslu
ODDSON og AUSTMANN
521 Somerset Bldg. Sími 24 664
’ O J
I Pbb^Ibss JmmÉpy
j 55-59 Pearl Street Símar 22 818—22 819
í Wet Wash, 5c. pundið; minst 35c.
| Semi-Finished 8c. pund, minst 64c. Þvottur fullgerður.
A Strong, Reliable
Business School
UPWARI) OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909.
The Success College, of Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted
in its annual enrollment greatly exceeding the
yearly attendance of all other Business Colleges
t *
in the whole Province of Manitoba. Open all
the year. Enroll at any time. Write for free S
11
prospectus. y
a
£
£
a
s
a
S
a
S
£
Í1
í
3
3
3
115E5ESHS?SESHSHSaS25íS25Z5H525?S?5B5HSZ5H52525a5a5HSHSaSHSH5H5HS2Jr
BUSINESS COLLEGE,' Limited
385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
HEILSA YÐAR
er mi'klu meira virði
heldur en það lítilræði,
sem góður Arctic Ice
Kæliskápur kostar og
ís frá Arctic Ice fé-
laginu.
Komið í Kæliskápa-
deildina — veljið einn
skápinn — tíu mánuðir
til að borga.
t^ARCTIC;.
ICEsFUELCaim
430 PORTACE AVL
OpfosJte M/d*sont
PHONE .
42321
ÞJ0ÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þcswi borg befir nokkurn tlm*
haft lnuon vöbanda sinna.
Fyrlrtak* m<lðir, ekyrk pönnu-
kökur, rullupylsa. og þjóðreaknle-
kaffL — Utanbæjarmenn fé eé
kvalt fyrst hresslngu á
VV'EVEL CAFE, 692 Sargent Ave
Slml: B-3197.
Rooney Stevens, elganda.
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
J
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone 26 545. Winnipeg
‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724
Sargent Ave., talsími 37 476. —
Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið
þegar tekin eru 20 pund eða meira.
Kringlur á 16 cent. Pantanir frá
löndum mínum úti á landi fá
fljóta og góða afgreiðslu.
G. P Thordarson.
Pöstpantanir.
Vér önnumst nákvæmlega pantanir
með pósti, hvert sem eru meðul,
patent meðul, togleður vörur, áhöld
fyrir sjúkra herbergi eða annað,
með sama verði og 1 borginni.
Kynni vor við Islendinga er trygg-
ing fyrir sanngjörnum viðskiftum.
THE SARGENT PHARMACY, LTD.
Sargent & Torontx) - Winnipeg
Síml 23 465
DINOVIAN-'
flMERICiíIN
Stór og
Hraðskreið
GufuskÍD
frá New York
til ÍSLANDS:
Uscar II .......... 4. ágúst
Frederik VIII .... 11. ágúst
United States .... 25. ágúst
Helig Olav ....... 1. sept.
Oséar II .......... 8. sept.
Frederik VIII .... 15. sept.
United States .... 29. sept.
“TOURIST” 3. farrými
fæst nú yfir alt árið á “Hellig
Olav”, “Únited States” og “Os-
car II.” ásamt 1. og 3. fl. farr.
Mikill afsláttur á “Tourist” og
3. fl. farrými, ekki sízt ef far-
bréf eru keypt til og frá í senn.
Fyrsta flokks þægindi, skemti-
legar stofur, kurteys umgengni.
Myndasýningar á öllum farrým-
um. — Farbréf seld frá íslandi
til allra bæja 1 Canada. Snúið
yður til næsta umb.m. eða
Scandinavian-American Line
461 Main St., Wpeg.
1410 Stanley St., Montreal
1321 Fourth Áve, Seattle, Wash,
ALLAR TEGUNDIR FLUTN-
INGA.
Nú fer að líða að vorflutning-
um og er þá tryggast og bezt að
leita til undirritaðs.
JAKOB F. BJARNASON
662 Victor St. Sími 27 292
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
572 Toronto St. Phone 71 462
Tals. 80 623. ' Heimili: 88 026
C. J0HNS0N
675 Sargent Ave.
Umboðsm. fyrir Hecla Furnace
Allar viðgerðir gerðar.
Áætlanir gerðar yður að
kostnaðarlausu.
CONNAUGHT HOTEL
219 Market St. gegnt Cfity Hall
Herbergi yfir nóttina frá 75c
til $1.50. Alt .hótelið nýskreytt
og málað, hátt og lágt. — Eina
íslenzka hótelið í borginni.
Th. Bjarnason, eigandi.
/