Lögberg - 16.08.1928, Page 2

Lögberg - 16.08.1928, Page 2
fils. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. ÁGtr,ST 1928. Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN SAMKUNDUHÚSIÐ í KAPERNAUM. Pegar búið verSur að endurreisa samlkundu- hús þetta, þá má meS fullri vissu segja, aS á þessum steinum hafi auga frelsarans hvílt, er hann talaSi, og um þessa steina hafi hann hönd- um fariS. Jerúsalem sjálf verSur ekk,i meiri helgidómur en þetta samkomuhús í Kapema- um. Engan staS munu ferSamenn fremur sækja í GySingalandi, en þetta samkomuliús. 1 GyS- ingalandi er fjlöldi fornra staSa, sem nátengdir eru nafni einhverra manna, sem nefndir eru í biblíunni. — ÞaS hefir veizt létt aS sýna fram á, aS náiS samband hefir aldrei veriS milli þeirra manna og staSanna, heldur er staSurinn mörg hundruS eSa þúsundum ára yngri en maSurinn, sam þar hafSi átt aS eiga heima. En um sam- kunduhásiS í Kapernaum munu menn geta sagt meS fyllsta sanni: “Á þessum staS, innan þess- ara steina, hefir frelsarinn staSiS og talaS til GySinga. ’ ’ ÞaS er hægt aS sjá, aS samkunduhúsiS hefir veriS mikiS hús á sínum tíma. ÞaS hefir veriS um 25 metra á lengd og 18 metra á breidd. Þrjár dyr hafa veriS á því, allar á suSurhliSinni, þeirri er veit út aS Genezaretvatninu. Líklegt þykir, aS þaS hafi eWk: veriS bygt fyrir borgar- búa eina, heldur fyrir mikinn hluta af upplend- inu. Og auk þess sem Jesús átti marga vini í Kapernaum, þá hafi stærS og þýSing'samkundu- húss/'ns átt sinn þátt í því, aS hann var svo oft á ferS í þessari borg. Hann var þar svo tíSur gestur, aS Mattheus ritar: “Og hann gekk á skip og fór yfir um og kom til sinnar borgar. ’ ’ ÞaS var Kapemaum. Þar gisti hann eSa dvaldi mikinn hluta af starfstíma sínum. Þar gerSi hann mörg af kraftaverkum sínum, þar sat hann aS borS.1 meS tollheimtumönnum og bersyndug- um, þar átti hann í höggi viS Farísea. og fræSi- mennina, út af því, aS hann læknaSi á hvíldar- degi. Og er hann var á ferSalögum þar, þá var Kapernaum, sú borgin, er hann heimsótti oft- ast. Hún var “borgin hans”, eftir þaS aS hann komst aS sárri raun um þaS í Nazaret, aS “eng- inn er spámaSur í föSurlandi sínu.” Hann hef- ir áreiSanlega talaS mörgum sinnum í sam- kunduhúsinu í Kapernaum. ASur en fariS sé aS reisa nýja samkundu- húsiS úr gömlu steinunum, þá verSa allir þeir steinar grandgæfilega skoSaSir og eigi aSrir notaSir en þeir, sem vita má víst aS eigi upp- runa sinn aS rekja til frumbyggingarinnar. SvæSiS verður vandlega. rutt og skygnst eft- ir, hvort hvergi sé aS finná nein hólf í undir- istöSunry neðanjarSar. ÞaS er ekki óhugsandi, aS þar kunni aS vera fólgnir einhverjir munir eSa rit, er átt hafi sá söfnuSur, sem hlýddi á prédikun Krists. AS sönnu gevmir jarSvegur- inn í Galíleu ekki eins vel gamla muni, eins og jarSvegurinn í Egyptalandi; en ekki er þó ó- hugsandi, aS þar geti leynst einhver rit. En þó þau finnist ekki, þá má þó aS líkindum finna svo margar myndir og áletranir á steinum, aS þaS geti varpaS ljósi yfir alt tímabiliS, þá er Jesús ferSaSist um Galíleu og prédikaSi þar Og hugfangandi verSur þaS hverjum ferSa- manni, sem í þetta samkomuhús kann aS koma aS nokkrum árum liSnum, aS sjá þann staS, þar sem frelsarinn talaSi og kendi.—Heimilsbl. TIL DRENGJA OG UNGLINGA. Vegna þess hve mjög þaS fer í vöxt, aS drengir og unglingar eru famir aS reykja vind- linga (cigarettur), vildi eg gefa hér dáíitla aS- vörun, ef þaS gæti orðiS einliverjum til hjálpar. Margir byrja aS reykja vindlinga í hugsunar- leysi, og gera sér ekki grein fvrir, hve afskap- lega þaS er skaSlegt og hættulegt fvrir heiLsu þeirra og þroska. Flestir fara aS* revkja af rælni, eSa einhver narrar þá til þess. Þeir gera þaS ekki af því, að þeim þyki þaS gott í fyrstu; en áSur en þeir vita af, hafa þeir vaniS sig á þetta, og geta svo ekki losnaS viS þaS, hve fegn- ir sem þeir vildu, nema þá meS mikilli sjálfs- afneitun og baráttu; og margir, sem hafa reykt í lengri tíma, hafa viS það mist þrek til að hefja slíka baráttu. BæSi í Ameríku og Englandi og víðar hafa vmdlingareykingar farið ákaflega mikiS í vöxt nú á síSari árum, svo aS margir hugsandi menn líta meS kv’íða til komandi tíma, er þeir sjá hina ungu kynslóS eyðileggja æskukraft sinn með vindlingareykingum. Víða hefir verið haf- in öflug barátta gegn þessu böli, og hefir þaS orðið mörgum til hjálpar. íslenzkir drengir og stúlkur, látiS ekki svo skaðlegan ósiS fá vald vfir ykkur. ÞiS, sem ekki enn hafiS bvrjað á aS reykja vindlinga! Eg skora á ykkur, vegna jkkar sjálfra, og vegna framtíSar okkar elsk- uðu þjóðar, að reykja aldrei vindlinga; því að aldrei hefir nokkur maður haft gagn af því, heldur þvert á móti margir hræðilegt tjón. ttarleg rannsókn og revnsla manna hefir Ieitt það í Ijós, aS nautn vindlinga hefir ennþá skaðlegri afleiSingar heldur en nautn tóbaks- ms í öðfum myndum. Menn héldu áður fyrri, að það væri aðallega “nikótíniS” í tóbakinu’ sem gerðu mönnum skaða. En nú hefir það sannast, að önnur skaðleg efni mvmdast við brenslu tóbaksins, og komast inn í Ííkama þess, sem re> kir, einkum þegar hann lætur reykinn fara ofan í lungun. “Furfural” heitir eitt þeirra, og er sagt að vera 50 sinnum sterk- ara eitur en áfengi. “Akrolein” er annað, og Edison, hinn heimsfrægi efnafræðingur og hug- vitsmaður, segir, að þaS sé mönnum einna skaðlegasta eitrið, «sem til er. Svo er þaS við vindlinga að athuga, að það eru aðallega ungir menn, og jafnvel drengir, isem nota þá, og liafa þeir, sem skiljanlegt er, minna mótstöSuafl gegn eitrinu. Hefir þaS því smám saman afar spillandi áhrif á heilsu þeirra. Sérstaklega er þaS skaS- legt þeim, sem eru við nám, því það sljófgar næmið og gerir þá ófæra til að læra. Mr. Ford, hinn frægi bílasmiður, hefir bannað öllum, sem vinna í verksmiSjum hans, að reykja vindlinga. Því hann segir, að 'þeir, sem reykja vindlinga, geti aldrei veriS eins nákvæmir í sínu verki eins og hinir, sem ekki gera það. Stóra læknablaðið enska, “Lancet”, birti hér um árið mjög ítar- lega grein um þeta mál, og segir, að vindlinga- reykingar hafi verið ein aðalorsök í því, að svo margir menn í brezka hernum reyndust ófær- ir þegar á reyndi. ÞaS var sannað, að fimm af hverjum sjö mönnum, sem þurfti að vísa úr hernum vegna bilaðrar heilsu, höfðu mist heilsu sína vegna afnautnar tóbaksins, en þó að- allega vindlinga. ÞaS er að segja: meira en helmingi fleiri urðu ófærir af völdum tóbaks- ins, heldur en þeir, sem mistu augu eða limi af völdum stríSsins Dr. Fobes Winslow, sem er heimsfrægur sér- fræðingur í taugasjúkdómum og geSveiki, hefir sagt: “ Vindlingareykingar eru ein af hinum helztu orsökum geðveikinnar. ’ ’ Ben Lindsey, hinn frægi dómari frá Denver í Bandaríkjunum, sagði: “Eg hefi átt við fleiri þúsundir drengja, sem hafa órðið sjálfum sér og foreldrum sínum til skammar, og eg veit ekki um neinn óvin, sem hefir átt meiri þátt í ógæfu þeirra, en vindlareykingar.” Annar dómari segir: “Níutíu og níu af hundraSi af drengjum, milli 10 og 17 ára, sem dregnir hafa verið fvrir dómarann, sakaðir fyrir lagabrot, hafa gullit- aða fingur af vindlingareykingum.' Eitrið í vindlingunum virðist þrengja sér inn í eðli drengjanna og eyða öllum siðferðisþroska þeirra.” Surgeon-General Bixey, yfirlæknir í herflota Bandaríkjanna, segir í skýrslu sinni um heilsu- far flotamannanna: “ÞaS, að berklaveikin er svo tíð í flotanum, er aðallega vindlingarevk- ingum aS kenna.” Af þeissum og mörgum fleiri ummælum geta allir séð, í hve mikla hættu þeir stofna sér, sem reykja vindlingo, og þar að auki eyða stórfé í þessa skaðlegu nautn. Drengir og stúlkur! VeriS samtaka í að út- rýma vindlinga-reykingum. H. —HeimilisblaÖið. ÞAÐ SEM MAURABÚIÐ KENDI MÉR. (Smásaga. frá Indlandi.) Þeir eru ekki svo fáir, isem segja eitthvað á þessa leið: “HeiSingjarnir eru glaðir og á- nægðir með það, sem þeir hafa.. Lofum.þeim aS njóta þess í fullum friSi.” En þeir, sem þetta segja, eru fávísir. Þeir vita hvorki hvað kristindómur er, né hvað heiðni er. TiLþess aS þeir gætu talið heiðingjana sæla, rið sína trú, þá yrSu þeir fýrst að sjá hinn sæla átrúnað þeirra sjálfs síns augum. Og þeir veg- sama sæluna þeirra mest og ráða öSrum það heilræði, að spilla henni ekki fyrir þeim, sem aldrei liafa séð heiðin<rja, og því síður með þeim verið. Eg, sem þetta rita, hefi veriS með heiðingj- um árum saman, og kynt mér ástand þeirra, eða “sæluna”, sem menn svO kalla. Eg ætla nú að segja frá því, hvað eg lærði af maurabúinu. , Mig bar einu sinni þar að, sem markaður var haldinn á SuSur-Indlandi. Daginn áður var ekkert liús né musteri, þar sem markaðurinn var foaldinn. En sama daginn, sem hann var hald- inn, sá eg, að þar var búið að hrófa upp óvönd- uðu hreysi úr mottum, og var þakið gjört af bambusreyr. Þetta hreysi átti þó ekki að vera mannabústaður, því þaS hafði sömu lögun og musteri, og gat þó ekki ósmiðsle^ra vefrið. Þá kom til mín þarelndur maður, hálfnakinn og næsta óþrifalegur. Eg vék mér að honum og spurði: “Hvaða hús er það, sem búið er að reisa þarna ?’ ’ Hann leit á mig og brosti og síðan sagði hann: “Það er musteri, sem eg var að reisa.” “Musteri? — en hvaða goð er það, sem þú tignar þarnal’ Þá brosti hann aftur og mælti: “Beygðu þig niður, og þá sérðu það.” Eg laut niSur og gægðist inn; en eg sá þar ekkert nema maurabú, bara eina af þessum háu leirþúfum, sem hvítu mauramir (Termítarnir) byggja stundum á einni nóttu. “Eg sé ekkert nema termítabú,’ sagði eg. “ Já, en veitztu ekki, að Nalla Pambú (þ. e. naðran góða), hin hræðilega, eitraða naðra (kobra) vill helzt af öllu búa í þessum maura- þúfum?” Jú, eg kannaðist við það. “Nú get eg sagt ySur þaS meS sanni, að þar sem mauraþúfa er, má ganga að því vísu, aS Nalla Pambú hafi tekið sér þar bólfestu. Og einmitt vegna þess hefi eg reist þetta musteri yfir þúfuna. Og nú tignum við “nöðruna góðu. ” Og svo getið þér líka séð, að eg er búinn að færa henni fórnir.” Hann sagði þetta satt. Eg sá, að bollum var raSaS fyrir framan þúfuna, og í þeim var brætt smjör, hrísgrjón, kökur o. fh, það sem Indverjar fórna goSum sínum. “Hefir þú séð nöSrunar’ spurði eg. “Nei, ekki hefi eg séð hana, en eg veit aS hún er þarna.” Og svo ræddum viS þetta mál lítið eitt ; hann fómaði, og eg horfði á. En hvaS eg kendi í brjósti um vesalings manninn. ESa hvaÖ get- ur verið hörmulegra en þetta. Vesalings heið- ingjarnir færa nöðru þessar fornir, liræSilegri, eiturmagnaSri nöðru, sem bítur árlega til bana að minsta kosti' 20,000 manna á Indlandi. Og þeir gera sér gælur við þetta illdýri ög kalla hana “góðn nöðruna.” AuðvitaS gera þeir þetta af hræðslu einni, gera það til þess að blíSka hana, til þess að hún þyrmi þá fremur lífi þeirra. Vesalings heiðingjarnir búast ekki við góðu af goðum sínum. Allar þeirra fórnii* eru færSar til að blíSka þau. Þeir þekkja ekki þann guð, sem er kcerleiJcur. Og þarna færði þes-si vesalings heiðingi fórnir nöðru, sem hann hafði þó ekki -séS. ÞaS var ekkert nema getgáta hans, að “góða naðr- an” hans byggi í þes-sari mauraþúfu. Já, svona er nú “sælan” heiðingjanna, sem fávísir menn heima í kristnum löndum vilja lofa þeim að njóta í fullum friði. Þeir lifa þarna og deyja í trú á nöðrugoS og tigna það, en hata það þó og eru dauðhræddir við það. Og þetta gera þeir eins, þó að þeir hafi aldrei séð það, eins og hér átti sér stað. 'Þetta er þá ein “sælan” heiðingjanna, sem “mannvinirnir” hér heima fyrir vilja lofa þeim að njóta. — (Þýtt)—Heimilisblaðið. HNEYKSLANIR. “Hneykslanir munu koma, en vei þeim, sem hneykslunum veldur.” Þessi alvöruorð Jesú standa í sambandi við nokkur önnur, sem eru ein hin þyngstu dómsorð af vörum hans. ÞaS væri betra fyrir hneykslarann, að kvarnarsteinn væri hengdur um háls honum og honum væri sökt í sjávardjúpiS, eða aS hann misti hönd, fót og auga, heldur en að valda hneykslunum. Jesús vissi, að hneykslanir mundu koma.— Vér, sem nú lifum, nærri 2000 árum eftir að hann talar þessi orð, höfum vér nóg tækifæri, -sem sanna oss, hversu sfcörp sjón hans hefir verið og óskeikulir dómar hans, ekki að eins um samtíma sína, heldur einnig um vora tíma. Nú þyrpast hneylkslanirnar að, einkum á vegum æskumaniisins. Og þúsundir þeirra farast, án þess að almenningur láti sig það nokkru skifta. Hinar lélegu bókmentir, lélegir sjónleikar og slæmar bíómyndir krefjast sinna fórna, en eng- inn hreyfir sig. Óvaldir dansleikar, áfengi og tóbak leggja fjölda ungmenna í vallinn, og alt kemur fyrir ekki. Tóbakið er þjóðareyðilegging. ÞaS dregur miklu fleiri niður í sorpið heldur en menn venju- lega gera sér í hugarlund, og það bæði líkam- lega og andlega. En þeir ungu fara að neýta tóbaks fyrir fordæmi hinna eldri, sem þannig verða til þess að hneyksla smælingjana. FaSir leiðir son sinn afvega, kennarinn nemandann og eldri bróðir eSa félagi þann yngri. ÞaS getur verið, að sá, sem fordæmið gefur, sé svo liraustbygSur, að hann sleppi, að því er séS verður, óskaaddur af tóbaksnautn sinni, en hinn, sem eftir honum leikur, sé það veikara úr garði gerður, að 'hanr, eyðileggist. Heimurinn dæmir þann síðar- nefnda, en Kristur þann fyrri. Vei þeim manni, sem hneykslinu veldur! Hvaða afstöðu tekur þú í þessu máli?— Þýtt úr sænsku af St. Bj.— •[qsi[iunsH KRISTILEG IIRINGSJA. 1 evangeliskum æskulýSsfélögum eru alls um 3 miljónir meSlima. Þar af 1,300,000 í K. F. U. K. og 1,590,700 í K.F.tJ.M. Sagt er, að Búddhatrúarmenn í Ceylon hafi nýlega tekið upp á því, að halda sunnudagsskóla á sama tíma og kristnir menn, og hringt nem- endum saman með klukkuhringingu. Og með því liafa þeir áunnið sér nokkra lærisveina. Mjög er kvartaS yfir því á Englandi, að hvíldardagurinn sé að verða hvíldarleysisdag- ur. Kirkjusókn minkarj sjúkdómar aukast að sama skapi. Hærri og lægri stéttir eru sólgnar í að verja þeim degi til skemtana. — Móti þess- ari nýbreytni er nú farið að hef jast handa í bók- um og blöðum, og félag stofnað til aS vernda hvíldardagshaldið gamla. — Frú Asquiths iá- varðar, hefir ritað skörulega bók gegn þessum ófögnuði hjá hærri stéttunum, t.d. lávörðunum. Kristnilboðinu meðal Gyðinga miðar betur áfram en margur hyggur í kristnum löndum. Svo telst til, að á 19. öldinnni hafi 250,000 GyS- ingar snúist til kristni og játað trú sína opin- berlega. Þar af 85,000 á Rússlandi, 45,000 í Austurríki, 24,000 í Englandi og 23 þúsundir á Þýzkalandi. Nú snúast margir Gyðingar til kristni árlega, og þar á meðal eru margir í há- um embættum.—Ileim.bl. STAKA. Þó að þú berir háan hatt og hyljist klæðum fínum, ótal sirinum ferðu flatt fyrir girndum þínum. Sig. Benediktsson á Gljúfri. Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Oor. Graham og Kennedy 9t». PHONE: 21 834 Office tímar: 2—3 Phone: 27 122 Winnipeg, Manitoba. DR O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Gnalham og Kennedy 9ta. PHONE: 21 834 Office timar: 2—3. Helmiil: 764 Vlctor St. Phone: 27 586 Winnipeg, Manltoba. DR. B. H. OLSON 218-220 Medlcal Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy 8ta. Pbone: 2) 834 Offlce Houra: 3—6 Helmlll: 921 Sberburne Bl. Winnipeg, Manltoba. DR. J. STEFANSSON 210-220 Medical Arts Uldg Cor. Graham og Kennedy 8t«. Phoie: 21 834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdóma.—Er að hittta kl. 10-12 f.h. og 2-5 eJi. Heimlli: 373 River Ave. TaLs. 42 691 DR. A. BLONDAL Medlcal Art« Bldg. Stundar sérstaklega Kvenna og Barna sjúkdóma. Eír að hltta frá kl. 10-12 í. h. og 3—5 e. h. Office Phone: 22 298 Heimlll: 80’6 Vlctor 8t. Slmi: 28 180 Dr. Kr. J. Austmann, Wynyard, Sask. DR. J. OLSON TannhrkiUr 210-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. Phone: 21 834 Helmllis Tais.: 38 626 DR. G, J. SNÆDAL Tannlirknlr 014 Somernet Blook Oor. Portage áve og Donald 8t. Talslmi: 28 889 Dr. S. J. Jóhannesson stundar almennar lœkningar 532 Sherburn St. Tals. 30 877 G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 609 Maryland Street QÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 10—11 f. h. cg kl. 3—5 e. h. Dr. C. MUNSON, L. D. S. Dentist 66 Stobart Bldg. 290 Portage Ave. Winnipey Phone 25 258 Fer til Gimli og Riverton. — Veitið því eftirtekt í bæjar- fréttunum. Dr. C. J. Houston, Dr. Sigga Christianson-Houston Gibson Block Yorkton, - Sask. FowlerQpticalSJ 294 CARLTON ST. NEXT TO FREE PRESS THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN laL lögrfræðingar. Skrifstoía: Room 811 McArÖvur Building. Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones: 26 849 og 26 840 LINDAL, BUHR & STEFÁNS0N íslemzkir iögfrEcðingur. 356 Main St. Tals.: 24 963 pelr hafa elinnig akrifatofur a8 Lundar, Riverton, Gimli og Pin«jr. og eru þar að hitta & etftlrfylgl- andi tímuim: Lundar: Fyrsta miðvikudag, Riverton: Fyrsta fimtudag, Gimli: Fyreta. mlðvikudag, Piney: priðja föstudag í hverjuim niAnuði J. Ragnar Jotinson, B.A., LL.B., LL.M. (Harv.) íslenzkur lögmaöur. 704 Mining Exchange Bldg. 356 Main St. Winnipeg, Manitoba. Símar: Skrifst. 21 033. Heima 29 014 JOSEPH T. THORSON ísl. lögfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Great West Permanent Building Main St. south of Portage. Phone 22 768 G. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. Lðgfræðingur 709 Electric Chambers Talsimi: 87 371 Residence Phone 24 206 Office Phone 24 107 E. G. BALDWINSON, LL.B. Barrister 905 Confederation Life Bldg. Winnipeg. A. C. JOHNSON »07 Confederation Lite Btó*. WINNIPEG Annast um fasteignir raanna. Tek- ur að sér að ávaxta epariíé fölks. Selur eldsábyrgð og bifnedða ábyrgð- ir. Skriflegum fyrirspurnum evarað samhtundis. Skrifstofuelmi: 24 263 Heitnasimi: 33 328 J. J. SWANSON & CO. IjIMITEB R e n t a 1 s Insurance Real Estate Mortgages 600 PARIS BLDG., WINNPEG. Phones: 26 349—26 340 Emil Johnson SERVTOE ELEOTIUO Rafmagns Contractino — Allskvns rafmapnsáhöld seld og viö þau gert __ Eg sel Moffat og CcClary elda- vélar og hefi í>wr til synis á verk- stœöi mínu. 524 8ARGENT AVE. (gamla Johnson’s byggingin vlð Young Street, Wlnnipeg) Verkst.: 31 507 Heima:27 »86 A. S. BARDAL 848 Sherbrooke St. Selur llltkistur og annast um flt- farir. lAllur útbúnaður sá beatl Ennfremur selur hann allskonar minnisvarðla og legsteina. Skrltstofu tals. 86 607 IlelmiIÍH TaLs.: 58 302 Dr. C. H. VROMAN Tannlæknir 505 Boyd Building Phone 24 171 WINNIPEG. SIMPS0N TRANSFER Verzla með egg-á-dag liænsnafóður. Annast einnig um allar tegundir flutninga. 6^7 Sargent Ave. Sími 27 240 CORONA HOTEL 189 Notre Dame East Verð herbergja frá $1.50 og hækkandi. Símar: 22 935 — 25 237 Giítinga- og Jarðarfara- Blóm meiJ litlum fyrirvar* BIRCH Blómsali Portago Avo. TaJs.: SO 710 8t. John: 2, Ring: t i

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.