Lögberg - 16.08.1928, Síða 8

Lögberg - 16.08.1928, Síða 8
Bls. S. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. ÁGÚST 1928. W Jimmy, Mary og Robert eru að borða brauð búið til úr Rofeín Hood FJjOUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGG ING í HVERJUM POKA Mr. Siggeir Thordarson frá Cypress River, Man., kom til borg- arinnar fyrir fslendingadaginn og dvaldi hér nokkra daga. Magnús Pétursson frá Lang- ruth, Man., var staddur í borginni í siðast liðinni viku. Mr. Jón Sigurðsson frá Lundar, Man., kom til borgarinnar í vik- unni sem leið. Gefin saman í hjónaband, af séra Sigurði ólafssyni á Gimli, þann 1. ágúst: William Thorlak- son frá Wynyard, Sask., og Miss Sarah Viola Forsyth, sömuleiðis frá Wynyard, Sask., Brúðguminn er sonur Mr. Thorlaks Schram á Winnipeg Beach, en brúðurin af skozkum ættum. ^ Mr, W. H. Paulson, fylkisþing- maður og frú hans komu til borg- arinnar um mánaðamótin síðustu, frá Leslie, Sask., þar sem þau eiga heima og hafa verið hér eystra síðan. Mr. Paulson var einn af ræðumönnunum á íslendingadeg- inum í Riverton hinn 6. þ.m. í vikunni sem leið fór Mr. Paulson suður til N. Dakota til að sækja fundi, sem heimferðarnefndin hefir verið að halda þar í íslenzku bygðunum fyrir og um síðustu helgi. Þann 8. ágúst gaf séra Sigurð- ur ólafsson saman í hjónaband þau : Mr. Sigurð Stanley Einars- son og Miss Herdísi Helgason. Er brúðguminn sonur Mr. og Mrs. Sigurður Einarsson, er búa í Mín- erva-bygð, vestanvert við Gimli; en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Þorfinns Helgason í Nes P. 0., Man.; er faðir hennar látinn fyr- ir allmörgum árum, en móðir hennar býr þar enn með sumum barna sinna. Heimilisfang ungu hjónanna verður á Gimli. í eyðimörkinni. Þupgt er að þreyja’ í skugga,- þora’ ekki’ að ganga inn. BlDcar í Boston glugga blessaður dalurinn! x. x. William Sigurður Johnson, 48 ára gamall, andaðist á spítalanum í Yorkton, Sask., þ. 29. júlí s.l. Var fæddur í Nýja íslandi þ. 8. marz 1880, sonur merkishjónanna Sig- urðar Jónssonar, er nú býr i grend við Churchbridge, og fyrri konu hans, Þóru Hannesdóttur, sem látin er fyrir mörgum árum. Hinn látni var ihermaður I stríðinu mikla og náði aldrei' fullri heilsu eftir þann hildarleik. Þegar heim kom, stundaði hann búskap í félagi við bræður sína, Eggert og Pálma, ná- lægt Chur<?hbridge. Þar grenninu býr og systir hans, Rannveig Hansína, gift Júlíusi Skaalerud, norskum bónda. Þrjú hálfsystkini Williams Sigurðar eru á lífi, Marteinn Ingólfur, Valdi- mar Helgi og Sigrún Helga Jón- ína, börn Sigurðar Jónssonar og síðari konu hans, Pálínu Mar- teinsdóttur. Auk þess lifa tvö upp- eldissystkini hins látna, börn Pál- ínu af fyrra hjónabandi, en því miður er sá, er þessar línur ritar, óviss um nöfn þeirra. Er því ást- vinahópurinn er syrgir hinn látna íslenzka mann æði stór, auk margra annara góðvina út í frá. Jarðarförin fór fram frá kirkju Þingvallanýlendusafnaðar þ. 31. júlí. Séra Jóhann Bjarnason jarð- söng. Sömuleiðis talaði þar séra Jónas A. Sigurðsson, er kom þar að á ferðalagi frá Winnipegosis. Margt fólk viðstatt. “TIL ÞEIRRA, SEM ÞAÐ SNERTIR.” Samkvæmt ósk nokkurra landa minna vestan hafs, hefi eg leitað mér þessara upplýsinga, þeim til leiðbeiningar, sem biðja um vott- orð að heiman: Þjóðskjalavörður, dr. Hannes Þorsteinsson í Reykjavík, veitir gömlu fólki fæðingarvottorð, þar eð allar gamlar kirkjubækur ís- lenzkar eru komnar í Þjóðskjala- safnið í Rvík. Sumstaðar hafa þær þó brunnið áður en þær voru fluttar til safnsins, og þá erfitt um vottorð, en geti hann ekki veitt þau eða útvegað, geta það ekki aðrir hérlendis. Gjald fyrir slík vottorð er 1 kr. og burðargjald vestur að auk. Þegar hann þarf að skrifa eftir upplýsingum, sem ekki eru komnar til safnsins, þarf gjaldið að vera að minsta kosti tvöfalt •— Er því vissast að senda að m. k. 50 cent. með hverri slíkri beiðni, en eðlilegast er að snúa sér beint til þjóðskjalasafnsins með þær beiðnir. — En slík fæðingarvott- orð eru öil á íslenzku, prentuðum eyðublöðum, og þurfi þau að vera á ensku, verður viðkomandi að fá einhvern til að þýða þau. Öll op- inber vottorð hér, eru gefin á tungu þjóðarinnar. Reykjavík, 20. júlí 1928. Sigurbjörn Á. Gíslason. Mr. Jónas Helgason frá Baldur, Man., og Erlendur sonur hans, voru staddir í borginni á þriðju- daginn. iSunnudaginn 19. ágúst verða í ná- engar guðsþjónustur fluttar í prestakalli mínu, vegna þess að eg býst við að verða fjarverandi um þá helgi. En guðsþjónustur sunnudaginn 26. ágúst verða aug- lýstar nákvæmlega í næsta blaði. H. Sigmar. Wooderlaiidl Theatre Dagleg sýning frá kl. 2 til 11 e. h. Heldur áfram samkvœmt beiðni BEN-HUR Leikurinn byrjar kl. 1.30, 4.25. 6.55 9.20 Dyrnar opnaðar kl. 12.30 ! Mánudag, Þriðjudag og Miðvikudag GRETA GARBOí The Divine Woman Gamanleikur og The Vanishing Rider No. 8 Bráðum kemur leikurinn The Haunted Island KENSLU í IX. — XII. bekkjar námsgrein- um veita í Jóns Bjarnasonar skóla: i Agnar R. Magnússon, s. 71 234 ■ og J. G. Jó'hannsson, sím. 22 133 Gjafir til Hallgrímskirkju. Siggeir Thordarson, Cypress River,........... $1.00 Mrs. Jónas Helgason, Wpg. $2.00 / Áður auglýst .......... $439.35 Als nú E. $442.35 P. J. Guðsþjónusta boðast í Foplar Park sunnudaginn 19. ágúst í húsi Mrs. T. A. Anderson, kl. 2 e. h. — S. S. C. VEITIÐ ATHYGLI. Stúkan Hekla, I.O.G.T., fer nú að vinna að hinni árlegu sjúkra- sjóðs tombólu, sem að öllu for fallalausu verður haldin um eða eftir miðjan september. Nefndin ROSE LEIKHÚSID Hjálpræðisherinn bjargar annari stúlku. Myndin “Salvation Jane”, með Viola Dana í aðal hlutverkinu, verður sýnd á Rose leikhúsinu þrjá næátu daga.. Þetta er stórhrífandi kvikmynd. ■— Mánudag, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku, sýn- ir Rose leikinn “Don’t Tell the Wife”, sem er einn sá skemtileg- asti leikur, er hugsast getur. WONDERLAND. Greta Garbo sýnir framúrskar- andi mikla leikhæfileika í leiknum “The Divine Woman” á Wonder land leikhúsinu, og þeir sem með henni leika, leysa líka sín hlutverk prýðisvel af hendi. Leikurinn er bæði fallegur og skemtilegur. fé& Leiðrétting. — í fréttagreininni “Heimsókn”, sem birtist á fyrstu síðu siðasta blaðs, um heimsókn kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar til Betel þann 18. júlí s.l., hefir sú villa slæðst inn, að kvenfélagið hefði fyrir tuttugu og átta árum lagt fram sína fyrstu fimm dali, til að byrja með gamalmennaheim- ilissjóð. Það voru ekki fimm dal- ir, heldur fimtíu, sem félagið við það tækifæri lagði af mörkum. Leiðrétting þessa eru allir hlut- aðeigendur vinsamlega beðnir að taka til greina. Harry J. Larson, maður af danskri ætt og banka starfsmað- ur í Winnipeg, og ungfrú Louise Bjarnason, dóttir hinna valin- kunnu hjóna, Þórðar Bjarnason’ar og Vigdísar konu hans, í Selkirk, Man., voru gefin saman í íslenzku kirkjunni í Selkirk 4. ágúst s. 1. af séra Jónasi A. Sigurðssyni. Var vígsl'uathöfnin hátíðleg og fjöl- menn. Að lokinni hjónavígslu siátu nánutsu vinir og vandamenn brúðhjónanna veizlu á heimili Bjarnason’s hjónanna. Fór þar alt fram með hinni mestu risnu og höfðingsskap. Ungu hjónin eru á ferðalagi suður í Bandaríkj- um. Framtíðarheimil i þeirra verður 'í Winnipeg. Gift voru, 1. þ.m., Olivór B. Olsen og Rose Johnson. Fór sú athöfn fram að heimili foreldra brúðurinnar, Helga Johnson og Ástu konu íhans, 1023 Ingersoll St. Séra Björn B. Jónsson fram- kvæmdi hjónavígsluna. Allmargt bóðsgesta var viðstatt. Húsið var skrýtt mjög fagurlega. Veizlu- kostur var rausnarlegur og veizl- an glaðvær og ánægjuleg í alla staði. Ungu hjónin hafa síðan verið í skemtiför suður um Banda- ríki. Fjöldi af Gjöfum. Sendið strax eftir verðlaunaskrá vorri. Hún sýnir muni úr silfri og silki, leikföng, húsmuni, er þér fá- ið ókeypis, ef þér passið verðmið- ana af Royal Crown Soaps og Household Cleansers. Sendið aug- lýsing þessa með bréfinu. Þá send- um vér 5 verðmiða með skránni. The Royal Crown Soaps, Ltd. Winnipeg og Calgary. 29 NÝJAR BIRGÐIR Gefin voru saman í hjónaband l Fyrstu lútersku kirkju, 11. þ.m., John Vincent Forrest og Idora Augustine Sigurðson. Dr. Björn B. Jónsson framkvæmdi athöfn- ina. Að Iokinni athöfninni í kirkjunnl sátu margir vinir og ættingjar ríkmannlega veizlu að heimili föður brúðarinnar, Hall- dórs Sigurðssonar, 894 Banning St. Um kvöldið lögðu brúðhjónin af stað í skemtiferð til Montreal og annara staða austur þar. Séra Rúnólfur Marteinsson kom heim á föstudaginn í vikunni sem leið vestan frá Saskatchewan. Hef- ir hann ferðast um bygðir íslénd- inga þar vestra um þriggja vikna tíma í erindum Jóns Bjarnasonar skóla. þ. 15. júní næstliðinn voru þau Bernhard Dumont Jacobs og Grace Ethel Frederickson, bæði frá Kristnes, Sask., gefin saman í hjónaband af séra Carli J. Olson, á heimili hans að Wynyard, Sask. Dr. Tweed verður í Árborg á miðvikudag 29. og fimtudag 30. þessa mán. MARYLAND l SARGENT SíRIIICE STATiON [1=1] Gas, Oils, Tires, Accessories and Parts Greasing and Car Washing. Brake Relining Service New Cars GRAHAM — PAIGE and ESSEX Firestone Tires Also Used Cars Ö==D Bennie Brynjólfsson, Prop. Phone: 37 553 KJ0LUM RÉTT NÝKOMNA G0TT V£RÐ $12.95 til $24.75 Með Hægum Borgunar- Skilmálum Allir Vorir Marglitu og einlitar Rayons, Craysheens, Fujis og Silki Crepes kjólar. — Ermalausir og með ermum. MJÖG NIÐURSETTIR A $3.95 til $9.75 Gefið að Betel í júlí. Mr. og Mrs. Smith, Minnea- polis, Minn.............. $5.00 Jónas Thorvardsson, Wpeg 2.00 Kristján Bergsveinsson, Wyn- yard, Sask ............... 5.00 Hannes Lindal, Wpg ......... 1.00 F. H. Bjerring, Wng..........2.00 Mrs. R. Johnson, Wynyard .... 5.00 Miss Vala Jónasson, Wpg .... 1.00 Mrs. Guðr. Jóhannsson, Wp. 2.00 Mr. og Mrs. H. Hjálmarson, Betel ................. .... 5.00 Mr. og Mrs. Ág. Arason, Glenboro................. 10.00 Mr. og Mrs. Joseph Walter, Gardar, N. Dak........... 50.00 Þórður Bjarnason, Skíðastöðum, Nes P.O., 4 bush. kartöflum, 12 dúsín egg. Til féhirðis: Kvenfél. Herðubreiðar safn.. Langruth ............... $25.00 Sigríður Bjarnason, Wpg..... 5.00 Kærar þakkir, Jónas Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave. R O S Theatre E Sargent and Arlington Fallegasta Leikthúsið í vest- urhluta borgarinnar. Fimtud. Föstud. Laugard. (Þessa viku) Stórkostlegt! Hræðilegt! “Hook and Ladder No. 9” The Big Brother of “THE THIRD ALARM” Einnig VIOLA DANA í leiknum “Salvation Jane,> Comedy-------Fables Mánúd. Þrijud. Miðv.d. ‘DontTell the Wife, Leikið af IRENE RICH 1 Áfar hlægileg saga af við- vaningi í París að vorlagi . Og að auki: “A Short Tail” COMEDY NEWS EGILL H. FAFNIS, (guðfræðanemi) f samsæti hjá Templurum, er hann fór til guðfræðaskóla í Chicago. Þín vegsemd í “Heklu” verður ei duld, nú vitna það meðlimir góðir, þeir dá þig einnig í deildinn “Skuld”, sém dugandi reglubróðir. Oss bagar í svipinn á bak þér að sjá, * þó breytist ei samvinnuþráin— ,Okkur þú hverfur nú alls ekki frá til ónýtis suður í “bláinn”. Liðsmaður góður um lög og torg, hjá leikmönnum skartar og prestum, — Þú, Egill, ert líkur Agli á Borg í atgerfisdráttunum flestum. Hvað sem helzt færðu ritað og rætt, og reynir á afl þitt margskonar, bendir þú jafnan eitthvað í ætt til, E)gils iSkallagrímssonar. Fólkið þig kveður með góðhug og glatt, gæfu í framtíð þér spáir; óskar að mæti þér ekkert svo bratt, að yfir þaS. stígið ei fáir. Fáfnis, þér hefir víst fallið í skaut flest það, sem ófærur brúar. ( Aukist þér stöðugt um ófaran bratt orkan—til guðdóms og trúar. Guðjón H. Hjaltalín. ÍSLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir; og leigja út ágæt hús og íbúðir,; hvar sem vera vill í bænum. Annast enn fremur um allskon-! ar tryggingar (Insurance) og veita fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664! PbbpIbsb JaunárY vb —naaig—aamiwiMip «■—a—muMntaml' 55-59 Pearl Street Símar 22 818—22 819 Wet Wash, 5c. pundið; minst 35c. Semi-Finished 8c. pund, minst 64c. Þvottur fullgerður. Búðin opin á laugard. til kl. 10. M kið úrval af Karlmanna Fatnaði og Kápum á $24 03 $35. 3: martin »rn. 3. Easy Payments Limited L, HARLAND, Manager FUNDIR til undirbúnings fiskisamlaginu, verða haldnir á eftir- fylgjandi stöðum: SELKIRK: mánudaginn 20. ágúst, kl. 2 e. h. / Gimlj: sama dag kl. 8 að kveldi. ARNES: þriðjudaginn 21. ág., kl. 2 e. h. RIVERTON: sama dag, kl. 8 að kveldi. HECLA: miðvikudaginn 22. ág. kl. 2 e. h. ÍZ5Z5H5H5H525E5H5H5£5E5HS2SE5H5HSZ5H5H5H5H5H5Z5H525ZSa52SZ5a5HSH5H5 S $ a a S a a ki p S a 3 a 3 3 f3 P 3 =0 íl 3 A Strong, Business Reliable School UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. The Success College, of Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yéhrly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba, Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. a a a ffl a a a a a a a a a jo a s a £ £ £ a 3 'H5H5H5H5H5E5H5H5H5H5H5H5H5HSH5H5P5H5E5H5H5H5H5H5H5HSH5H5H5H5H5H5H5- BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. EINN FYRIR YÐUR í vörubirgðum vorum af af Kæliskápum; allar tegundir, allar stærðir * og allir eins og spáný- jr skápar, en seldir meö reglulegu gjafverði frá $10 og yfir. Fáið þér /ður einn, meðan þeir eru til. <RCTIC.'. ICEsFUELCatTO. 439 PORTAGE AVL | OetKfSJt* Hud*on+ £ PHOHE 42321 ÞJ0ÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið uem þessi borg heflr nokkurn tlin* haft lnnan vébanda slnim. Fyrirtaks máltíöir, skyr, pöniiu- kökur, ruilupydsa og þjóBrajkniS' lcaffi. — Utanbæjarmenn fá aé ávalt fyrst hresslngu á WEVEIi CAFE, 682 Sargent Avt Simi: B-3197. Rooney Stevens, eigandu. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone 26 545, Winnipeg ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave., talsími 37 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16 eent. Pantanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta 0g góða afgreiðslu. G. P Thordarson. KEENO Eins og auglýst er í dagblöðun- um, fæst það í Winnipeg hjá Tlie Sargent Pharmacy Ltd. 709 Sargent Ave. Winnipeg Sími 23 455 Verð: ein flaska $1.25, þrjár flsk. $3. Póstgj. 15c og 35c. DINfiVIÍIM-. flMERICfiN Stór og Hraðskreið Gufuskip frá New York til ISLANDS: United States ... Helig Olav .. Oscar II .... Frederik VIII United States ... 25. ágúst .. 1. sept. .. 8. sept. ... 15. sept. ... 29. sept. “TOURIST” 3. farrými fæst nú yfir alt árið á “Hellig Olav”, “United States” og “Os- car II.” ásamt 1. og 3. fl. farr. Mikill afsláttur á “Tourist” og 3. fl. farrými, ekki sízt ef far- bréf eru keypt til og frá 1 senn. Fyrsta flokks þægindi, skemti- legar stofur, kurteys umgengni, Myndasýningar á öllum farrým- um. — Farbréf seld frá Islandi til allra bæja í Canada. Snúið yður til næsta umb.m. eða Scandinavian-American Line 461 Main St., Wpeg. 1410 Stanley St., Montreal 1321 Fourth Ave, Seattle, Wash, ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú fer að líða að vorflutning- um og er þá tryggast og bezt að leita til undirritaðs. JAKOB F. BJARNASON 662 Victor St. Sími 27 292 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 572 Toronto St. Phone 71 462 Tals. 80 623. Heimili: 88 026 C. J0HNS0N 675 Sargent Ave. Umboðsm. fyrir Hecla Furnace Allar viðgerðir gerðar. Áætlanir gerðar ýður að kostnaðarlausu. CONNAUGHT HOTEL 219 Market St. gegnt City Hall Herbergi yfir nóttina frá 75c til $1.50. Alt hótelið nýskrejrtt og málað, hátt og lágt. — Eina íslenzka hótelið í borginni. Th. Bjarnason, eigandi. 1

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.