Lögberg


Lögberg - 20.09.1928, Qupperneq 8

Lögberg - 20.09.1928, Qupperneq 8
Bls. 8. LöGBERG, FIMTUDAGINN 20. SEPTEMBER 1928. RobínHood FUOUR Trygt með ábyggilegri endur-greiðslu tryggingu og þar að auki 1 0 prc. — Gætið að „tryggingaskjal- inu í hverjum poka. - - - Þeir prestarnir, séra K. K. Ól- afson, séra N. S. Thorlakson, og séra Jónas A. iSigurðsson, voru staddir í borginni á fimtudaginn í vikunni sem leið, til að sitja fund framkv.nefndar kirkjufé- lagsins, sem haldinn var þann dag. • Messuboð, 23 sept., Foam Lake J2 m., Elfros (k jsl.) 4 p.m., Elfros (á. enskuj 7.30. Allir boðnir og velkomnir.- Carl J. Olson. Guðsþjónustur i prestakalli séra H. Sigmar, sunnudaginn 23. sept.: Mountain kl. 11, Brown, Man. kl. 3, Vídalíns kirkju kl. 8. Allir vel- komnir. Ágætt herbergi meS húsgögnum fæst til leigu nú þegar aS Ste. 2, 724IÍ Sargent Ave. Mjög sann- gjörn leiga. LeitiS upplýsinga taf- arlaust. John J. Arklie, augnasérfræSing- ur, verður staddur á Lundar Hótel, þriSjudagí’nn þann 25. september. Eru ’ íslendingar í hlutaðeigandi bygSarlögum vinsamlegast beSnir að festa þetta í minni. Frá íslandi komu á þriSjudags- kvöldið, Óskar' Söbæk, prentari, og systir hans Kristjana, sem dvaliö hefir heima síðastliSið ár, einnig kom með þeim María fsafold. öli komu þau af Akureyri. — Sögðu alt nið bezta að frétta að heiman. GleSimót, sem öllum er vildu var boðiS aS taka þátt í, héldu þau Mr. og Mrs. A. S. Bardal að sínu stóra og fallega heimili viS Hawthome Ave., N. Kildonan á þriSjudaginn í vikunni, sem leiS. StóS þaS yfir síSari hluta dagsins og Iengi fram eftir kveldinu. Var þar margt til skemtunar svo sem hljóðfærasláttur, “Lawn Bowling” og ýmislegt fleira. Kaffi var veitt siðari hluta dagsins og máltiSir aS kveldinu, alt af mik- illi rausn. Gestirnir borguSu fyrir þaS, sem þeir þáSu, og gekk þaS, sem inn kom í “Jubilee” sjóS Fvrstu lútersku kirkju í Winnipeg. Margt fólk sótti gleSimót þetta og mundi þó vafalaust hafa orðiS miklu fleiri, ef ekki hefSi viljaS svo til að þaS rigndi töluvert þennan dag og dró þaö vafalaust mikiS úr aSsókninni. En allir þeir. sem komu munu hafa skemt sér vel. Frétt frá Árborg, hinn 12. þ. m. segir að þar í grendinni beri all- mikiS á taugaveiki, nú sem stendur og aS læknirinn þar Dr. E. S. Björn- son, hafi skipaS svo fyrir aS skól- arnir skyldu ekki taka til starfa fyrst um sinn. eSa þangaS til dreg- ur úr veikinni. Gift voru, hinn 4. þ. m. Mr. Björn Björnsson og Miss Pearl Margrét Anderson, Selkirk, Man. séra Jónas A. SigurSsson gifti, og fór hjónavigslan fram aS heimili foreldra brúSurinnar, Mr. og Mrs. T. Anderson, og aS henni afstaS- inni mjög rausnarlegt og skemtilegt samsæti, sem 75 gestir tóku þátt í. \Tar þessi dagur 27. afmælisdagur þeirra hjóna. Ungu hjónin lögSu samdægurs af staS til St. Catharina, Ont., þar sem systir brúSurinnar, Mrs. Ingimundarson býr. Heimili þeirra veröur Ste. 21 Theodora Apts., Wíinnipeg. Hinn 28. júlí siSastliSinn giftust í Winnipegosis, Man., Miss Málm- fríSur Tohnson og Mr. Pétur John- son. Er hann fyrir skömmu kom- inn til þessa lands og er VestfirS- ingur aS ætt. BrúSurin er dóttir Mr. Þorsteins Johnson í Winnipeg- osis. Séra Jónas A. SigurSsson gaf þau Saman. MOLAR. Athugun. Mörg fer sál í mæðu leit; margt er tálið synda. Svo eru málin okkar heit, að úr þeim bál má kynda. í kuldanum. Falla af greinum freðin tár, felst í leynum þráin, mín gömlu meinin gjörast sár, er gnötra og veina stráin. Veina hæðir, veður ströng vekja ræður harðar, fuglar mæðu flytja söng, fölna klæðin jarðar. Varmt er skjól und voðum líns, er veldið Nólu stækkar. Hlúðu að bóli huga þíns helzt er sólin lækkar. R. Davíðsson. kristindóm og vér vildum. Er til þess sú ástæða, að vér erum bundnir við námsskrá meníamála- deildar og háskóla (university) Manitoba. Það krefst svo mikils tíma, að vér verðum að láta oss lynda það bezta, sem oss er unt. Mentun undir kristilegum á- hrifum og í kristjlegu andrúms- lofti, hefir ávalt verið tilgangur vor. Er ekki vert ' að taka það til greina, þegar þér, frammi fyrir Guði, í hjartans einlægni, eruð að íhuga, í hvaða skóla þér eigið að senda barnið yðar? Rúnólfur Marteinsson. Trúboðsfélag Fyrsta lút. safnað- ar heldur fyrsta haustfund sinn að heimili Mrs. R. Marteinsson, 493 Lipton St., þriðjudaginn, 25. þ. m. kl. 8 að kveldinu. í hvaða skóla á eg að senda barnið mitt? Þegar eg ferðast úti í sveitum og minnist á Jóns Bjarnasonar skóla, heyri eg fólk stundum segja: “Það er ekki mikið fyrir fólk í Winnipeg, að . senda ung- linga í skólann þinn. Það hefir börnin heima og þarf ekki að borga annað en skólagjaldið. Ef eg væri í bænum, sky.ldi eg sann- arlega senda þér nemendur.” Þegar minst er á sama málið í Winnipeg, er manni svarað þessu til: “Hvernig í ósköpunum get- urðu beðið mig að borga þér skólagjald, þegar eg get fengið kensluna fría í bæjarskólunum?” Og þó þrífast “prívat” skólar um þvera og endilanga heimsálfuna. Meira að segja senda sumir íslend- ingar börnin sín í rómversk- kaþólska skóla og borga allmikið meira fyrir þau en það, sem skóli vor býður. Þessi eina menta-stofnun, sem Vestur-íslendingar hafa reist, gæti baðað í rósum, ef henni að- eins veittist sá stuðningur, sem sanngjarnlega má ætlast til. Síðast kem eg að því atriði, sem mestu varðar í þessu máli. Krist- indómurinn er æðstur allra jarð- neskra málefna. Skóla vorn langar til að vera kristinn. Á því sviði skólamálsins hafa undirnar ýfst sárast. Annars vegar hafa hópar manna fundið oss það til foráttu, að vér hefðum trúarjátn- ingu og hefðum með því hrint frá oss samhygð mikils fjölda Vestur- íselndinga. Hins vegar hefir yf- ir oss, frá öðrum hópi, verið hróp- að það dómsorð, að vér *værum ó- hæfir til að þjóna lúterskri kirkju, vegna þess, að vér legðum ekki nógu mikla rækt við trú- málin. Hvað sem ei.:n eða annar segir, er það samt satt, að skólinn hefir aldrei viljað bregðast kirkjunni sinni. Það er sannfæring hans, að kristindómurinn eigi að vera súrdeigið, sem sýrir alt deig mannlífsins, og að sízt megi krist- indómsins missa við í menta- starfinu. Vér skiljum það vel, að sérhverja námsgrein þarf að kenna af þekkingu og list, en vér vitum það líka, að alt mentastarf- ið á að hafa þann tilgang að auðga og þroska sálina, og að sérhver sál er hvíidarlaus þangað til hún finnur hvíld í Guði. Hvað gjöra svo þeif, sem segja, að vér kennum ekki nógu mikinn kristindóm? hvað annað, en að senda börnin sín þangað sem eng- inn kristindómur er kendur? — Hvar er samræmið? Vér kennum ekki eins mikinn Veitið athygli. Á skrifstofu Lögbergs fást nú þegar til kaups 3 Scholarships við fullkomnustu og beztu verzlunar- skóla Vesturlandsins. Látið eigi hjá líða; að leita upplýsinga sem allra fyrst. Það sparar yður álit- legan skilding. BjörgvinGuðmundsson A.R.C.M. Teacher of Music, Composition, Theory, Counterpoint, Orchestr- ation, Piano, etc. Studio: 555 Arlington St., Winnipeg. (Sími: 71 621 PIANO KENSLA Miss Thorbjörg Bjarnason tek- ur nú á móti nemendum í Pi- anospili, að heimili sínu, 872 Sherburn St.. Sími 33 453. Selkirk nemendum sint á. mánudög- um. Fáið upplýsingar hjá Mrs. J. A. Sgiurðsson. Tals. 98. P. PALMASON, Teacher of Violin tekur á móti nemendum í fiðlu- spili. — Kenlsustofa að 654 Banning Street. Sími: 37 843 BJÖRG FREDRICKSON Teacher of Piano. 693 Banning Street. Phone 34 785. Mr. Einar Jónsson frá Lonly Lake, Man. hefir verið staddur í borginr.i það sem af er þessari viku. Á laugardaginn ljinn 15. þ. m., and- aðist merkiskonan Stefania Johnson, 87 ára að aldri, að heimili dóttur sinn- ar Mrs. Guðnvjar Paulson að 784 Beverley St. hér í borginni, þar sem hún hefir verið mörg síðustu árin. Mrs. Johnson kom vestur með manni sínum Jóni Magnússyni, árið 1876 og átti jafnan síðan heima i Manitoba: fyrst í Nýja íslandi, þá í Argyle-bygð og síðast i Winnipeg. Af börnum hennar eru fimm á lífi: Mrs. Guðný iPaiílson og Mrs. F. Sitephenson I Winnipeg, Mrs. Stewart og John Johnson í Melville, Sask. og Sveinn johnson í Saskatoon. Voru þau öll viðstödd jarðarförina, sem fram fór á miðvikudaginn í þessari viku. A. S. Bardal sá um útförina en Séra Björn B. Jónsson, D.D. jarðsöng. Mrs. Stefanía Johnson var þrek- mikil dugnaðarkona á sinni tíð og í hvívetna hin mesta sæmdar kona. Síðustu árin var heilsa hennar mjög þrotin, en þá átti hún því láni að fagna að njóta ástar og umhyggju sinna góðu barna og sérstaklega þeirrar dótturinnar, sem hún dvaldi hjá og sem stundaði hana með fram- úrskarandi alúð og nákvæmni. Mr. B. J. Lindal, íorseti Peerless Lumber & Supply Co., Chicago, hef- ir verið staddur í borginni nokkra undanfarna daga. Hann fer aftur heimleiðis á laugardaginn. Því hefir enn verið frestað um viku að opna barnaskólana í Winni- peg og í grendinni. Veikin ('infan- tile paralysis) virðist vera nokkurn vegin við það sama og verið hefir, Ijó hún sé kannské heldur í rénun Síðan veikinnar varð fyrst vart, hafa um tvö hundruð börn veikst i Winni- peg og þar af þrettán dáið. Þ'egar blað vort er svo að segja al- sett, berst sú frétt að sambandsstjórn- in hafi á ráðherrafundi á þriðjudag- inn var, veitt Winnipeg Electric fé- laginu leyfi til að virkja Sjö systra fossana .samkvæmt tillögu Manitoba stjórnarinnar. WONDERLAND. Fólk verður aldrei fyrir vonbrigð- um þegar Rin-Tin-Tin er annars vegar. Hann er svo vitur og dug- legur og myndarlegur að öllum, sem sjá hann þykir vænt um hann. í kvikmyndinni “Rinty of the Desert ’ er hann flækings hundur, en kemur sér svo vel við gamlan mann, Mor- lowe að- nafni, og dóttur-dóttur hans, Maríu, að þau taka hann að sér, en Rinty tekur aftur að sér hóp af hvolpum. Alt gengur vel þangað til honum er stolið, en Pat Casey, piftur Maríu finnur hann. Grimmur hund- ur bitur Casey og Rinty er kent um og dæmdur til dauða. Þetta eru að- eins örfá atriði úr þessari kvikmynd, en fólkið getur séð hana á Wonder- land seinni part þessarar viku. Fyrstu þrjá dagana af næstu viku gefst fólki kostur á að sjá Conrad Nagel og Myrna Lay í kvikmyndinni “The Girl from Chicago,” sem er talin ein með allra beztu kvikmynd- ROSE. Jack Holt leikur aðalhlutverkið í leiknum “The Vanishing Pioneer,” sem sýndur er í kvikmynd á Rose leikhúsinu á fimtudaginn, föstudag- inn og laugardaginn í þessari viku. Hinir leikendurnir þykja líka af- bragðs góðir. Sömu dagana verður líka sýnd kvikmyndin “The Lure of the Night Club.” Báðar ágætar myndir. “Not for Pubciation” heit- ir myndin, sem sýnd verður fyrstu þrjá dagana af næstu viku, sem er ein af hinum góðkunnu myndum Ralph Ince, en hann er sami snilling- urinn hvort sem hann leikur frammi fyrir kvikmyndavélinni, eða stjórnar sjálfur myndatökunni. Getið var um í síðasta blaði, að- stlofnað yrði til samkomu í Sam- bandskirkjunni, Sargent og Banning, fimtudagskveldið þann 20. þ. nx. kl. 8, til arðs fvrir veika, íslenzka stúlku. Skemtiskráin er oss ekki nenia að litlu leyti kunn. Syngja þar meðal annars hr. Sigfús HalldÓFS frá Höfn- um og Miss Rósa Hermannson. Auk þess leikur hr. P. Pálmason á fiðlu. Kvað þar fara fram upplestur og fleira. Hér er um mannúðar fyrir- tæki að ræða, er öllum ber að styðja. Mr. H. A. Bergman, K.C., skrapp suður til Gardar, North Dakota. á- samt frú sinni, síðastliðinn laugardag. Komu þau heim aftur á sunnudags- kveld, ásamt tveim sonum sínum, er dvalið höfðu hjá frændfólki sínu svðra í sumarfríinu. Ttíorkelsson’s Box Manufacturers Limited Nú höfum við fengið áhöld af nýjustu gerð, til að gera við sagir af öllum tegundum. Þeir, sem kynni að þurfa aðgerð á sögum, gjörðu rétt í að kynnast prísum okkar á því verki. Phones: 22 191 ofc 27 224 G. L. STEPHENSON PLUMBER aod STEAMFITTER 676 Home Street, - Winnipeg Plumbing af öllum tegundum. Gufu- og Vatnshitunartækjum komið fyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar við sanngjömu verði Tuttugu og tveggja ára starfsemi vor í þessari grein, er yð- ur næg trygging. Þeir íslendingar, sem ætla að byggja, ættu að finna mig. Sími á vinnustofu 28 383 Heimasíminn er 29 384 THE WONDERLAND THEftTRE Fimtud. Föstud. Laugard. þessa viku Börn 16 ára og yngri Mat. ..10c Evening ,.15c Rin-Tin-Tin Rinty of the Desert með AUDREY FERRIS . Carroll Nye Our Gang Comedy entitled “CRAZY HOUSE” Haunted Island No. 4. Laugardag e. h. kl. 1. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Sept. 24.-25.-26. Romance of Daring and Danger! Warner Bros. present CONRAD NAGEL and MYRNA LOY The Girl from Ghicago með WILLIAM RUSSELU- Carroll Nye Comedy “Finishing Touch” Mark of the Frog, No. 4 Screen Snapshots Bráðum kemur JOHN BARRYMORE í “When a Man Loves. R O S Theatre E Sargent and Arlington Fallegasta Leik húsið í vest- urhluta borgarinnar. Fimtud. Föstud. Laugard. (Þetsa viku) Tvöfalt prógram JACK HOLT í The Vanishing Pioneer Another Zane Grey Production einning Viola Dana í “The Lure of the Night Club” og Cameo Comedy Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Næstu viku “Not for Publication” starring: Ralph Ince Comedy—Scenic—News Kairo-för. Framh. frá bls. 5. En sá er munurinn, að nú er eng- inn gullsmiður til, sem hefir sér- staklega lagt fyrir sig að smíða líkkist'ur úr gulli, en í Egyptalandi var það altítt, að gullkistur væru smíðaðar utan um konunga og stórmenni. Það hefir sennilega verið margra ára verk, að smíða hverja um sig, og er því meir en líklegt, að fagmenn hafi verið þar til, sem lítið hafi gert annað en að smíða líkkistur úr gulli. — Þessar gullkistur Tut-Anch-Am- ens eru hinar mestu gersemar, hæði er mikið í þær borið, og svo er handbragðið dásamlegt. Lag- ið er látlaust og samsvarar sér vel, og allar eru þær skreyttar upphleyptum eða egypzkum mynd- um. En mest fanst mér til um innri grímuna, þá, se'm lá næst andliti kóngsins. Fræðimennirnir segja, að það sé rétt andlitsmynd hans. Hann dó innan tvítugs og gríman er mynd af unglingi, harla fríð- um. Hún er úr hinu litfagrasta gulli og bálfgljáandi, nær ofan á brjóstið, niður fyrir geirvörtur 'og Gleymið ekki! CLARA BOW “Ladies of the Mob” Fimtu- Föstu- og Laugardag næstu viku. er sett dýrum steinum og gljá- kvoðu að neðan og utan með and- litinu. Upp af miðju enninu bugð- ar sig höggormur blágrænn og greypt í gulli og gimsteinum. Augu og augnaumbúningur er einnig úr gljákvoðu og gimsteinum. Augna- brýrnar eru dökkbláar og ganga iangt út á gagnaugun. Eg held að gríma þessi sé ein af hinum allra fegurstu smíðisgripum, sem til eru. En það er ómögulegt að lýsa slíkum hlut með orðum. Undarlegt þykir manni að standa augliti til auglitis við líkami hinna fornu konunga Egyptalands, að hafa Amenopbis, Sethos, Ramses o. s. frv. liggjandi við fætur sér. Forn-Egyptar veittu hinum fram- liðnu þann umbúnað, sem þeir vissu öruggastan til þess að verja líkamina eyðileggingu, smurðu líkin og hjuggu þeim grafir í kletta, til þess að alt geymdist sem bezt. Þeir trúðu því, að þeir lifðu eftir dauðann og hugsúðu sér annað líf sem iíktist því, sem verið hafði hér á jörðunni, ef ekki skorti efni til þess lífs uppibalds. Þess vegna var það skylda ætt- ingja og vina, að sjá þeim fram- liðnu fyrir öllum lífsnauðsynjum, mat og drykk, fötum, húsnæði o. s. frv. Og þess vegna Iþurfti einnig að verja Mkamann eyðileggingu. Líkin voru því smurð með smyrsl- um eða efnum, sem hafa varðveitt þau furðanlega óbreytt í þúsund- ir ára. Þvínæst þurfti að sjá hin- um framliðna fyrir verustað, en það ifór eftir efnum og ástæðum, hvernig þeir voru úr garði gerðir. Konungar og stórmenni fengu heil-ar hallir til umráða og stór- smíðar eins og pýramídana og grafhvelfingarnar, höggnar inn í fjöllin. Framh. A Strong, Business Reliable School 325H5ESH5ESESE5E5ESESH5E5E5E5ESE5E5E5ESE5ESE5ESE5ESE5E5ESH5E5E5E5E5 & K R K K K K K K K K K C K K K K K K K K K ÖJ i K K g UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. The Success Coilege, of Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. s BUSINESS COLLEGE, Limited Ci 385^2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. lö Cj 'HSHSHSE5HSHSÍ2S'HSE5HS2SlSESHSHSí S? 5E5ESE5H5H5BSESE5E5E5"E5H5BSE5E5Eíí' PbbpÍbss Tnundry 4Sm mmmmmmmmm—mmmmmmmmmm ÆmmmmmmmmmuMireomm 55-59 Pearl Street Símar 22 818—22 819 Wet Wash, 5c. pundið; minst 35c. Semi-Finished 8c. pund, minst 64c. Þvottur fullgerður. OF ÁLIÐIÐ til að búast við öðru en köldum kveldum úr þessu, og þarf því dá- lítin eld í hitunarvél- inni, ofninum eða elda- stónni. Góður viður eða kol frá Arctic féláginu fyrir núverandi lágt verð er það, sem með þarf. Bara símið. ARCTIC.. ICEsFUEL CCL 439 PORTACE Oppos/U bkfdson'% PHONE 42321 ÞJOÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þeæl borg heflr nokkuru tunut haft innon vébanda slnna. FYrlrtaks máltlt5ir, skyr,, i>önnu- kökui, ruilupylstt og þJóKraaknia- kaffl. — Utanbæjarmenn fá sé. kvalt fyrst hressingu 6. WKVEIj CAF’li, 692 Sargent Atc Slml: B-Í197. Hooney Stevens, elgan&t. ÍSLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt ihús og íbúðir, hvar sem vera vill í bænum. Annast enn fremur um allskon- ar Æryggingar (Insurance) og veita fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664 ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave., talsími 37 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16 cent. Pantanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P Thordarson. KEENO Eins og auglýst er í dagblöðun- um, fæst það í Winnipeg hjá The Sargent Pharmacy Ltd. 709 Sargent Ave. Winnipeg Sími 23 455 Verð: ein flaska $1.25, þrjár flsk. $3. Póstgj. 15c og 35c. MARYLAND & SARGENT SERVICE STATtON Gas, Oiis, Tires, Accessories and Parts Greasing and Car Washing. Brake Relining Service New Cars GRAHAM — PAIGE and ESSEX Firestone Tires Also Used Cars Bennie Brynjólfsson, Prop. Phone: 37 553 ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú fer að líða að vorflutniflg- um og er þá tryggast og bezt að leita til undirritaðs. JAKOB F. BJARNASON 662 Victor St. Sími 27 292 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 572 Toronto St. Phone 71 46£ Tals. 80 623. Heimili: 88 026 C. JOHNSON 675 Sargent Ave. Umboðsm. fyrir Hecla Furnace Allar viðgerðir gerðar. Áætlanir gerðar yður að kostnaðarlausu. CONNAUGHT HOTEL 219 Market St. gegnt City Hall Herbergi yfir nóttina fpá 75c til $1.50. Alt hótelið nýskreytt og málað, hátt og lágt. — Eina íslenzka hótelið í borginni. Th. Bjamason, eigandi.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.