Lögberg - 01.11.1928, Page 7

Lögberg - 01.11.1928, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. NÓVEMBER 1928 Bls. 7 Gott er Fry’s Börn fá rjóðar kinnar og verða hraustleg, ef þér gefið þeim þetta bragð- góða Cocoa daglega. — Hefir öll þau efni er lík- ami barnsins þarf til að taka heilbrigðum þorska. Verið viss um að það sé Fry’s 200 ára Yfirburðir 1728—1928 Elzta Cocoa og Chocolate félag í heimi skyrdallar), 14 stór keröld (sáir), og reikningshaldi, enda græddi I hugsjónir þess út um víða veröld. Fjárhagur Daða í Snóksdal. Daði í iSnóksdal (f. um 1500) var sonur Guðmundar Finnbogasonar, Péturssonar á ökrum í Mýrasýslu. Það var stórbænda ætt. — Móðir Daða var Þórunn Daðadóttir, Ara- sonar, Daðasonar “Dalaskalla”. — Daði í Snókdal var þannig kom- inn af góðu, vestfirzku stórbænda- fólki í báðar ættir. Um 1525 giftist Daði Guðrúnu dóttur séra Einars á Staðastað, “Ölduhryggjarskálds”. — Prestur þessi var faðir Marteins biskups í Skálholti. Þau hjón, Daði og Guðrún, áttu tvö börn uppkomin: son og dóttur. Einar, sonur Daða og Guðrúnar, tók banasótt degi áður en hann átti að ríða til brúð- kaups síns við Sigríði dóttur Þor- leifs lögm. Pálssonar á Skarði. Dóttir Daða og konu hans var Þórunn, er síðar varð kona Björns Hannessonar, bróður Eggerts Hannessonar lögmanns í Saurbæ á Rauðasandi (Sýsl. æf. III, 23-24) Daði bjó á fjórum höfuðbóls- jörðum og hafði auk þess mikinn sjávarútveg, eins og þá var siður margra höfðingja og hafði reynd- ar verið frá landnámstíð. Ekkert verður 'vitað um erfðafé Daða í Snóksdal. En faðir hans og afi (Finnbogi á ökrum) voru í auð- mannqstöðu. Mestur auður Daða virðist hafa verið aflafé hans. Hann var mikill dugnaðar og f jár- gæzlumaður. Síðustu árin, sem Daði lifði, hafði hann stórbú á fjórum stórjörðum: Snóksdal, Sauðafeili, Knarrarhöfn og Síðu- múla í Borgarfirði. Áður hafði hann einnig bú í Hvammi í Döl- um. Á þessum jörðum átti Daði, þegar hann féll frá (1563), sam- tals: 2 kýr, 391 ásauði, 48 geldnejrti, 824 geldfjár, 29 hross og 41 hndr. í hrossum að auk. Á þremur búum voru hrossin virt til hundraða, eldri og yngri, en á Sauðafelli voru þau talin 29. Gild- ur hestur var í þá daga metinn 120 álnir, en gild hryssa 90 álnir. Munu því öll hross Daða á búum hans hafa verið um 60. — Folöld aldrei talin. Geldneyti hefir Daði átt fleiri en 48, því á eignar- skránni (A. M. Apogr. 4746 og A. M. 267), 4to) hefir gleymst að til- færa geldneyta töluna á einu bú- inu. Má af henni sjá, að einhver tala hefir þar átt að vera. Þar stendur: Item geldneyti.... Með jörðum sínum átti Daði 261% málnytjukúgildi. En á fóðr- um hjá ýmsum bændum 119% kú- gildi (málnytja). Tala jarðeigna hans var 55, og voru þær alls 1140 hundr. að dýrleik), eða nálega 21 hundr. hver jörð til jafnaðar. En svo átti Daði mikið í svo nefndu virðingafé á öllum búum sínum. Minst af því verður met- ið til verðs af nútíðarmönnum. En gefa má ofurlitla bendingu um virðingarféð, með því að nefna fá- eina hluti af því. Eg tek að eins nokkuð fram til íhugunar úr Snókdalsbúinu. — Þar eru taldir fram 30 útlendir “skerdiskar” og 25 aðrir diskar (líklega tin- og trédiskar). Þá eru nefnd 34 ný trog og 76 gömul, 9 keröld (smáir 5 strokkar, 10 borðskálar, 12 tin- könnur, 7 mundlaugar, 3 tinföt (stórdiskar undir mat á borðum), 7 stofuborð, 27 drykkj arhorn, 4 kolapokar (líklega fullir af kol- um) o. s. frv. Þá kemur upptalning á silfur- munum heima í Snóksdal. Það er ótrúlega lítið af þess konar varn- ingi hjá svo auðugum manni, miðað við samskonar silfurgripi í eign ýmsra annara höfðingja á þeim tímum. Þar eru taldar 5 silf- urskeiðar, 2 silfurker, 2 fótastaup (fætur undir þeim), 1 silfur- sledda, silfurbúinn daggarður, 2 silfurbúin drykkjarhorn o.fl. þ.h. Alt hefir þetta kostað mikið (efn- ið og smíðið). Alt annað, hús- og búshlutir á búunum, var ærið mikið upptalið og ómetanlegt. En þar er einnig talið fram af lausafé ýmislegt, sem má verðleggja samkvæmt gömlum Búalögum og kauptexta í héruðum, t. d. 54 hundr. harð- fiskur, 69 vaðmálsvoðir (hyer 24 álnir), 47 nautgripahúðir. Þetta telst mér samtals 69 hundr. Enn- fremur átti Daði 6 skip og 1 átt- æring með öllu, sem gengu til veiða á Ströndum undir Jökli. Ekki má gleyma smjörinu. í Snóksdal voru 3 smjörbyrður (stæði). Þær voru fullar af súru smjöri (sérlega hollro fæðu). Ein byrðan var 3x2x1% alin að rúm- máli, önnur 2%xl%xl% alin og sú þriðja 4%x3xl% alin. Þetta var fornt mál. Þegar nú annars- vegar er athugað teningsmál byrð- anna), en hins vegar eðlisþungi mjörsins, verður smjör þyngdin um 137 fornar vættir (69,12 dönsk pund í vætt). Þetta var smjörforðinn í Snóks- dal (1563). En á hinum búunum var smjörið samtals 71 vættir í tunnum og bögglum, en alt á 4 búunum, 208 vættir. Eftir verð- gildi þeirra tíma jafngilti smjörið 138 og 2-3. hundr. á lanSsvísu). Það sem verður vitað um auðs- upphæð Daða í Snóksdal er þetta: 5*5 jarðir, að dýrleik 1440 hundr. Búfénaður á 4 búum 315 — 119% kúg. á leigust. 119% — 261% kúg. með jörð- um ..........’..... 261 % — Harðfiskur og fleira.... 69 — Smjör, gam^lt........ 138^j — hann mest allan sinn mikla auð á i j>að var ameríska þjóðin, er átti verzlun við Þjóðverja. Erfingjar Daða fengu eigi alt það fé, sem að framan er talið. Þetta má sjá af gjafabréfi hans (nokkru áður en hann dó). Það er prentað í Sýslum.æfum III. 48-54. — Þar gefur hann Guðrúnu konu sinni mest t. d. 24 hundr. jörð j með 6 kúgildum. Hann áskilur henni leigulausan ábúðarrétt í Snóksdal í þrjú ár eftir fráfall sitt. Þar með fylgdi afgjaldslaust öll afnot af öllum búpeningi þar og meðferð á öllu öðru fé hans á því aðalbúinu. Guðrún skyldi enn- fremur hafa leigulaus afnot af 8 jörðum öðrum með kúgildum, sem þeim fylgdi. Einnig alla hluti, er honum bar af 3% útróðrarskipum hans. nema 1 hlut af áttæringi einum, sem fátækum manni var ætlaður. Kirkjunum í Snóksdal og Sauðafelli gaf hann 10 hundr. Hann gaf mörgum fátækum fé og sumum upp landskuldir og aðrar skuldir o. s. frv. Það sem metið var til fjár af öllum gjöfum Daða til samtals 53 manna, er 541 hundr. og var þar í 17% jörð (sumar með þeim minni).^ Tveimur bróðurdætrum sínum gefur Daði 120 hndr. hverri eða samtals 240 hundr. í jörðum og lausafé. Bjarna bróður sínum (föður þeirra), gaf hann einnig mikið. Daði var lögvitur maður og hef- ir því sennilega ekki gefið meira af fé sínu frá erfingjum, en lög- legt var. Það var 1-10. af erfða- og fjórði partur af aflafé. Oft var mannmargt hjá Daða í Snóæsdal. Þannig voru 50—80 herbúnir menn í Snóksdal frá páskum til fardaga vorið 1549. Hafði þá Jón biskup Arason far- ið með her vestur og ætlað að handtaka 'Daða, en gat ekki. Þorði þá Daði ekki að vera mannfár heima, fyr en Jón Arason var bú- inn að sýsla ýmislegt á öðrum stöðum og kominn heim til Hóla. Jón biskup “gresjaði” sér þá ým- islegt úr búum Daða og vina hans. —Lesb. Mbl. S. Þ.. að því frumkvæði, að ólöghelga stríð. Aðrar þjóðir tóku þeim boðskap með óblöndnmm fögnuði. Lindbergh varð til þess fyrstur manna, að fljúga yfir Atlantshaf- ið. Nú hafa aðrir tekið hann sér til fyrirmyndar. Og hví ættum vér nú, rétt um þær mundir, er hámarkssigrinum er að verða náð, að láta það líðast, að stjórnarskrá vor sé brotin, hvort heldur af stjórnmálaflokki, manni eða konu, og eiga þar með á hættu, að bar- áttu vorri í þarfir siðbóta og bind- indismálanna, sé hnekt í hálfa öld eða meira.” Samtals 2343^ hundr. Eftir verðlagi um síðustu alda- mót (1900) jafngildir þessi fjár- upphæð 234 þús. króna. En eins og fyr er vikið að, verð- ur ekki vitað um verðgildi silfur- gripanna né hús- og búshluta á öllum búunum. Einnig vantar hér geldneytaeign Daða á einu búinu. iHér er þó um talsverða fjárupp- hæð að ræða. Og hann hafði fullar nytjar af 2—3 kirkjujörð- um, er fylgdu kirkjustöðum þeim, sem hann átti og hafði bú á. Árlegar tekjur Daða hafa verið miklar. Síðasta árið, sem hann lifði, hefir hann haft: Landskuld af 51 jörð 46 hundr. Leiga eftir jarðar kúg. 43% — Leiga eftir fóðrafénað 20 — Nytjar af heimamálnytju 63% — kappreiðarstaður. Hvort heldur kappreiðarnar 1930 verða háðar á Þingvöllum (sem eg geri mér beztu vonir um) eða hér við Elliðaárnar, þá er sízt of langur tími til að fara að smáæfa þá hesta, sem þar eiga að hlaupa, því gera má ráð fyrir, að þá verði gerðar ýmsar harðari kröfur til kappreiða hestanna en gert hefir verið til þessa, enda mun mega fullyrða, að verðlaun verði þá hærri en nokkurn tíma áður hef- ir þekst hér á landi. -Vísir. Dan. Daníelsson. íSamtals 173 hundr. Þetta er samsvarandi rúmum 17 þús. króna tekjum, að mestu leyti án nokkurs frádrags eða kostnað- ar. Um tekjurnar af málnytju- peni’ngi á búum Daða fer og eftir áætlunum í Búalögum. En leig- an eftir kúgildi með jörðum, var 20 álnir eftir hvert kúgildi. Sama var leigan eftir fóðrafénað, eig- andanum að kostnaðarlausu. Þá koma tekjur af öllum geld- peningi á búunum. Sennilega hef- ir einhver ágóði verið af honum, að frádregnum kostnaði. Um gróða af sjóvarútvegi Daða verð- ur ekkert vitað. Það eitt er víst, að of tgræddu menn á þeim árum mikið á fiskiveiðum, enda var þá hátt verð á skreið, og hún mjög eftirsótt vara af kaupmönnum. Crtgerðarkostnaðurinn var þá til- tölulegaj lítill, borið saman við það, sem nú gerist yfirleitt. Aðal erfingi Daða var Hannes Björnsson og Þórunn Daðadóttir. Þau hjón giftust 1545 og fóru þá að búa í Bæ á Rauðasandi. Árið 1555 ætlijðu þau að flytja búferl- um frá Bæ að Nesi við Seltjörn, en druknuðu á þeirri leið með allri áhöfn. En Hannes ólst upp hjá Daða í Snóksdal frá þvi hann var 8 ára gamall. En sökum þess átti Eggert Hannesson lögmaður, föðurbróðir hans, að hafa alla varðveizlu á fé Daða, þar til Hann- es yrði myndugur. Þessi fjár- veitsla mun Eggert hafa farið vel úr hendi. Það er hann, sem skrif- ar á skrá (1563—6’4) allar eignir iDaða og geldur allar skuldir og lögjafir af þeim. Skráin er um 50 síður þéttritaðar og er það sú greinilegasta eignaskrá og bezt |færð, sem fyrir mig hefir borið frá 14., 15. og 16. öld. En Eggert lögmaður var vel vanur bókfærslu Hvert stefnir? Eftirfylgjandi greinarkorn birt- ist nýskeð í blaðinu The Seattle Daily T-imes, eftir landa vorn T. M. Borgfjörð, sem búsettur er í bænum Olympia, Wash.: “Þegar eg hugsa um það, hvern- ig eg skuli haga atkvæði mínu við forsetakosningar þær, sem nú fara í hönd, verður alvarleg spurning efst í huga mínum. Verði Alfred Smith kosinn, og launi skoðana- bræðrum sínum fylgi með því, að ógilda Volsteadlögin, þannig að hinum einstöku ríkjum verði það í sjálfsvald sett, hvort þau kjósi heldur að vera “þur” eða “vot”, er þá ekki þannig komið, að þjóðin sé sjálfri sér sundurþykk, og horfi fram á upplausn? Mér virðist þar með verða stig- ið fyrsta sporið til byltingar. Ameríka hefir verið forgöngu- þjóð, alt frá hennar fyrsta ful1.- veldisdegi, að því er áhrært hefir úrlausn hinna þýðingarmestu sið- bótamála. Fyrst má geta þess, að öll vor siðbótalög, eru grundvölluð á frelsi. Þrælahald var gert út- útlægt að lögum á amerískri grund, og heimurinn í heild tók þjóðina sér til fyrirmyndar og fetaði í fótspor hennar. Hér festu kvenréttindin rætur, og aðrar þjóðir tóku sér fordæmið til fyr- irmyndar. Hér stóð vagga Þjóð- bandalagsins, og héðan breiddust KAPPREIÐAR á Þingvöllum 1930. í sumar ritaði hr. Jón Leifs all- langt mál í Lesbók Morgunblaðs- ins, um tilhögun á þúsund ára afmæli Alþingis á Þingvöllum 1930. Trauðla held eg, að öll þau skrif hans verði telíin til greina, og fyrir víst veit eg, að einni af tillögum þeim verður ekki gefinn gaumur (tillögunni um að halda ekki (kappreiðar á Þingvöllum 1930), því að svo framt, sem aðal Þingvallanefnd og vegamálastjóri sjá sér fært, kostnaðarins vegna, að leggja veg upp í svo nefndan Bolabás undir Ármannsfelli, þá verða háðar þar kappreiðar. — Bolabás er kjörinn kappreiða- staður, bæði vegna þess, hvað hlaupvöllurinn er góður, og ekki þó sízt vegna hins, hvað áhorf- endastaðurinn er tilvalinn. Þar geta þúsundir manna setið og staðið og séð yfir allan hlaup- völlinn. Þótt nú svo illa tækist til, að kappreiðar þar færust fyrir, þá er þó víst, að þær verða háðar það ár á skeiðvellinum við Elliða- ár. í umræddum Lesbókar skrifum segir hr. Leifs: “T. d. getum vér ekki verið samkepnisfærir í sum- um íþróttum, og veðreiðar með vorum litlu íslenzku hestum geta beinlínis gert oss hlægilega í aug- um sumra útlendinga.” Mér hefir skilist það svo, að hin tiivonandi hátíðahöld 1930, ætti sem mest og bezt að sýna alt, sem þjóðlegt er, bæði íþróttir og ann- að, án tillits til þess, þótt stöku útlendingar kynnu að hlæja að oss. Rétt er það athugað hjá hr. J. Leifs, að við höfum að eins smá- hesta til að sýnai, og uppeldi þeirra ekki verið styrkt af konungum né öðrum stórmennums en það telur hann að stóru kappreiðahestarii- ir séu. Kunnugt ætti honum að vera, að víðar en hér eru smáhesta kapphlaup háð, og þykja oft tak- ast sæmilega, og ekki frekara til athlægis en þau stærri. Eg held því, að vægast sagt, sé þessum staðhæfingum hans slegið fram án íhugunar. í sambandi við þetta, sem eg hefi hér ritað, vil eg geta þess, að síðastliðinn vetur var af “Hesta- mannafélaginu Fákur” kosin 3ja manna nefnd, til að athuga kapp- reiðastað á Þingvöllum, og varð sú nefnd fullviss um, að Bolabás undir Ármannsfelli væri kjörinn D'Oyly söngflokknum, sem fyrir skömmu var í Toronto, var boðið að koma og skoða Genetal Motors verksmiðjurnar í Oshawa, Ont., og þótti listifólkinu, sem er um 40 alls, þar margt nýstárlegt að sjá. Verksmiðjurnar ná yfir 38 ekrur af landi, og þarna má sjá hvernig óunnið efnið, sem er stál að mestu leyti, verður að fullgerðum bíl, þessu tiltölulega nýja flutnings- færi, sem rutt hefir sér ,til rúms á síðustu árum með ótrúlegum hraða. Þótti söngfólkinu sérlega mikið til koma, að sjá alt þetta j furðuverk ogþví skildist, að verka- , mennirnir voru eins vel að sér í i sinni ment, eins og söngfólkið í Fagnið jólum heima á r / ■ • • • iV* • tosturjoroinm Þér getið farið heim um jólin á skömmum tíma með Canadian Pacific skipunum og notið full- komnustu fararþæginda. Hafa skip vor sam- bönd við eimskipaferðir um Norðursjóinn. Farþegar, er bíða þurfa skips, fá ókeypis fæði og húsnæði á ágætum gistihúsum. Farangur fluttur ókeypis. SailiiiK from Montreal —Nov. 2—S.S. Duchess of Itedford .to Giasgiow, Belfast, L.lverpool Montreal —Nov. 9—S.S. Montclare ..to Glasgrow, Llverpool Montreal —Nov. 10—S.S. Melita ....to Cherbourc, Southampton, Hamburt Montreai —Nov. 16—S.S. Duchess of Atholl .to Giasgrow, Belfast, Liverpool Montreal —Nov. 21—S.S. Montrose ...to Cherbourg, Southampton Antwerp Montreal —Nov. 23—S.S. Montcalm ..to Glasgrow, Liverpool Quebec — Nov. 28—-S.S. Minnedosa ..to Glasgrow, Belfast, Llverpool Saint John—Dec. 7—S.8. Metagama ...to Cherbourg, Southampton, Antwerp Saint John—Dec. 7—S.S. Montclare ..to GIuskow, Belfast, Liverpool Saint John—Dec. 14—S.S. Mellta .. to St. Heiier, Channel Islands Cherbourg, Southampton, Antwerp Sérstakar járnbrauta Iestir og sérstakir vagnaralla leið til skipanna Add'v T.oral ABent*. or wrltp for full tnform.tlon to R. W. GREENE, C.P.R. Bldc., CalBary. G. R. SWALWELL, C.P.R. Blilg., Saskatoon or W. C. CASEY, General Agent, C.P.R. Bldg., Main and Portage, Wlnnlpe*. CANADIAN PACIF C WORLD’S GREATEST TRAVEL SYSTEM VETRAR KYRRAHAFS-STRÖND Vancouver - Victoria New Westminster Farbréf seld til vissra daga DES. - JAN. - FEB. í gildi til 15. apr. 1929 AUSTUR CANADA Farbréf til sölu DES. 1 til JAN. 5 Gilda í þrjá mánuði. S K E M T I F E R D I R Leitið Upplýsinga hjá Farbréfasalanum CANADIAN PACIFIC MIÐ - RÍKIN Farbréf til sölu frá stöðvum í 'Sask og Alta DES. 1 til JAN. 5 . Gilda í þrjá mánuði. GAMLA LANDIÐ Farþréf til sölu DES. 1 til JAN. 5 ' Til Atlants- hafna St. John, Halifax, Portland Gilda í fimm máníiði. Hin Eina Hydro St e am H eated B1FREIDA HREINSUNARSfoD í WINNIPEG Þar sem þér getið fengið bílinn yðar þveginn, það er að segja hreinsaðannog olíubor- inn á örstuttum tíma, meðan þér standið við, ef svo býður við að horfa, eða vér send- um áreiðanlegan bílstjóra eftir bíl yðar og sendum yður hann til baka, á þeim tíma er þér æskið, Alt verk leyst af bendi af þaulvönum sérfræðingum, Þessi bifreiða- þvottastöð vor er á hentugum stað í miðbænum, á móti King og Rupert Street. Prairie City Oil Co. Ltd. Laundry Phone 88 666 Head Office Phone 26 341 CANADIAN NATIONAL RAILWAYS JARNBRAUTA- OG GUFUSKIPA-FARSEDLAR TIL ALLRA PARTA VERALDARINNAR Ojerstakar Siglinear i Gamla Lanðsins Ef þér ætlið til gamla landsms í vetur, þá látið ekki bregðast að spyrjast fyrir hjá umboðsmanni Canadian National járnbrautanna. Það borgar sig. Canadian National umboðsmennirnir taka yður vel og leiðbeina yður á allan hátt. Það verða margar sérstakar siglingar til gamla landsins í haust og vetur. Canadian National járnbrautin selur farseðla með öllum eimskipalinum, sem skjp hafa á Atlantshafinu og seomur um alt, sem að slíkum ferðum lýtur. * LÁGT FARGJALD TIL HAFNARSTAÐANNA í DESEMBER. Eigið þér vini í Gam'a Landinu, sem fýsir að koma til Canada Ferðist með CANADIAN NATIONAL RAILWAYS SÉ SVO, og langi yður til þess að hjálpa þeim til að komast til þessa lands, þá komið að finna oss. Vér önnumst allar nauðsynlegar framkvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Aéents UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFÉLAGA 667 Main Street, Winnipeg. Sími 26 861 TEKIÐ A MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU OG A LEIÐ TIL AFANGASTAÐAR

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.