Lögberg - 08.11.1928, Side 1
/
á
41. ARGANGUR
I
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 1928
NÚMER 43
Helztu heims-fréttir
Canada.
Halloe’en gleðskapur gekk svo
úr hófi fram í Winnipeg á fimtu-
dagskveldið í vikunni sem leið,
að lögreglan varð að taka fasta
35 unga menn og drengi og
sluppu iþó margir, sem ekki voru
minna áekir heldur en þeir, sem
lentu í höndum lögreglunnar.
Yoru margir þessara ungu manna
sektaðir nætsa dag smásektum frá
$5.00 til $23.00. Gekk sumt af því,
sem þessir ungu menn höfðust að,
svo langt úr hófi fram, að það er
næstum ótrúlegt, eins og t.d. að
kasta þungum viðarbútum í veg
fyrir strætisvagnana, þegar þeir
voru á 'hraðri ferð, og þannig að
Tcoma þeim út af sporinu og eiga
á hættu, að verða kannske mörgu
fólki að þana. Manntjón varð þó
ekki mikið eða stórslys, þó ekki
væri það þeim að þakka, sem vald-
ir voru að þessum heimsupörum.
Eignatjón varð all-mikið, sérstak-
lega á bílum, . sem margir voru
skemdir.
Aðfaranótt sunnudagsins kvikn-
aði í gripakvíunum í St. Boniface
(Union Stock Yards) og brartn þar
mikið af heyi, og öðru fóðri og
margir járnbrautarvagnar ýmist
brunnu alveg eða skemdust mik-
ið. Skaðinn er talinn um $40,000.
Bandaríkin.
Herbert Hoover
kosinn forseti jBanda-
ríkjanna með stórkost-
legum atkvœða - mun
fram yfir A. E. Smith.
Aukakosningar til fylkisþings-
ins í Lansdowne kjördæminu, þær
er fram eiga að fara á laugardag-
inn kemur, eru áreiðanlega sótt-
ar af töluverðu kappi. Tveir eru
umsækjendur, Dr. H. E. Hicks,
conservatív, og Hon. D. G. Mc-
Kenzie, stjórnarsinni og nú einn
af ráðherrunum í Brackenstjórn-
inni. Hefir hann líka öflugan
stuðning frá liberal flokknum í
fylkinu, eða að minsta kosti frá
lenðtoga hans, H. A. Robson. En
það er eitthvað af gömlum og
gdðum liberals í Lansdowne, sem
eiga mjög erfitt með að sætta sig
við að kjósa Brackenstjórnar-
mann. Um þeirra atkvæði er að-
allega togast#á. Dr. Hicks finst
þeir ættu að ganga lí lið með sér
gegn Bracken stjórninni, en Mc-
Kenzie telur sjálfsagt að þeir
fylgi sér, því hann sé í raun og
veru liberal og hafi verið útnefnd-
ur af miklum meiri hluta þess
flokks í kjöröæminu'—Sjö-systra-
fossamálið hefir mjög verið á dag-
•skrá í þessari kosninga baráttu og
virðist íhaldsmönnum þó heldur
um hönd og óþægilegt að nota það
mál sér til stuðnings. Bracken og
hans lið ver aftur á móti örugg-
lega gerðir stjórnarinnar í þessu
máli og hið sama gerir Robson og
telur hann gerðir stjórnarinnar
skynamlegar og fylfilega rétt-
mætar í því máli.
Um mánaðamótin síðustu voru
byggingaleyfi útgefin í Winnipeg
á þeim tíu mánuðum, sem liðnir
eru af árinu $10,131,000. Á sama
tímabili árið sem leið, var upp-
hæðin ekki nema $7,205,700. Bygg-
ingar þær, sem bygðar hafa verið
á þessu ári, og verið er að byggja,
eru 2,625 að tölu, en voru í fyrra
2,510. Auk þess hefir mikið ver-
ið bygt í nágrenni við Winnipeg.
* *
Þeir ráðherrarnir, Bracken,
Major og McKenzie komust í hann
töluvert krappan eina nóttina í
vikunni sem leið. Þeir höfðu ver-
ið á stjórnmálafundi í Oak Lake
um kveldið, en fóru um miðnætti á
stað til H^andon. Þeir keyrðu
hart mjög, en alt í einu sáu þeir
Kest, sem var að flækjast á braut-
inni fyrir framan þá. Náttúrlega
vildu þeir forðast að keyra á hesL
inn og reyndu að stöðva bílinn
mjög fljótlega, en það varð til
Nýdáinn er í Washington, D.C.,
Robert Lansing, fyrverandi utan-
ríkisráðherra. Gegndi hann því
emibætti þau árin, sem Bandarík-
in tóku þátt i Evrópustríðinu og
nokkru lengur, en sagði af sér
vegna þess, að Wilson forseta og
honum gat ekki samið.
Ilvaðanœf a.
Hið mikla þýzka loftskip, Graf
i^jppelin frá Friedrichshafen á
Þýzkalandi, sem fyrir skömmu
flaug til Bandaríkjanna, er nú aft-
ur komið heim til sín með heilu
og höldnu. Það fór frá Lake-
hurst, N. J., til Friedrichshaven á
71 klukkustund, eða rétt að segja
þrem sólarhringum, og gekk ferð-
in að öllu leyti mjög vel, en hafði
þó töluverðan mótvind. Var skip-
verjum tekið með miklum fagnað-
arlátum, þegar heim kom og þykja
þeir hafa farið mikla frægðarför.
* * #
Almennar kosningar eru nýaf-
staðnar í Nýfundnalandi. Fóru
þær þannig, að Alderdice stjórnin
tapaði og tekur andstæðinga-
flokkurinn þar við völdum nú
fljótlega. Squires heitir leiðtogi
þeirra og hefir áður verið þar
stjórnarformaður. Flokkur hans
fylgir frjálslyndri stefnu í stjórn-
málum.
r
L
Fyrsti lúterski söfnuður í Winnipeg minnist hálfrar aldar afmfilis síns.
i
Séra Jón Bjamason, D. D.
'Stofnandi Fyrsta lút. safnaðar og prestur hans 1884-
-1914.
Dr. Hugo Eckney, fyrirliði á j
loftskipinu mikla, Graf Z ppelin, {
gerir ráð fyrir að leggja af stað!
aftur austur um haf á laugardag-,
inn i þessari viku. Gerir samt ráð
fyrir að fljúga fyrst langt -norð-1 T
| 1
vestur í land, ef veður leyfir, ef
til vill alla leið til Chicago. Er!
kannske á því flugi nú.
Fyrsti lúterski söfnuður í Win-(að guðsþjónustan hafi verið mjög
nipeg var stofnaður 1878, og er
| því fimtugur á þessu ári. Vakti Dr.
Björn B. Jónsson máls á þessu á
^rsfundi Osafnaðarins, sem hald-
car í janúarmánuði á síðast-
liðnum vetri, og var iþá strax á-
kveðið að minnast þessa hálfrar
aldar afmælis nú í haust og nefnd
Nýlega er látin í Kaupmanna- j skipuð til að hafa það mál með
Fjörutíu þúsund dala virði af höfn María keisaraekkja frá Rúss-1 höndum- Hefir nefnd sú áreiðan
brennivíni fundu tollgæzlumenn
Newark, N.J., hér um daginn, í
járnbrautarvagni, sem var fullur
af hrosshófum, sem áttu að fara
til verksmiðju, þar sem lím er til-
búið.
Alexander j le^a starfað vel
standa nú yfir
og rækilega, og
landi. Hún var gift
III. og móðir Nikulásar II., síðasta i standa nu yfir hátíðahöld þau,
Rússakeisara. Hún var ein af i sem sufouðurinn hefir ákveðið að
bö'rnum Kristjáns níunda Dana-11131(111 til að minnast fimtíu ára
Á fjórum dögum, 13.—17. okt.,
dóu þrjátíu og fjórar manneskjur
í borginni New York af því að
hafa drukkið eitrað áfengi, eða
hið svo nefnda “wood alcohol”.
Vakti þetta mikla eftirtekt og ó-
hug margra, sem von var til, og
leiddi til þess, að farið var að
rannsaka þetta mál og reynt að
að gratfast fyrir rætur þess ófagn-
aðar. Þannig er ástatt, þrátt fyr-
ir vínbannslögin, að leyfilegt er
að selja alcohol sem notað sé til
iðnaðar. Eru til þess ætlaðar
sextíu miljón gallónur á ári. Nú
þykjast menn vita með vissu, að
svo sem tíundi hluti af þessu á-
fengi sé notaður til drykkjar, en
ekki iðnaðar, og hefir það orðið
samtals 11,700 mönnum að bana í
öllum Bandaríkjunum árið sem
leið, eftir því sem næst verður
komist.
1 fengelsi einu í Texas gerðu
fangarnir sér lítið fyrir hérna um
daginn og söguðu gat á fangelsis-
vegginn og skriðu þar út, þrjátíu
og einn að tölu, og fóru sína leið
fram hjá fangaverðinum, sem var
víst bara einn á verði þegar þetta
kom fyrir. Þeir hafa ekki sést
síðan.
Kona ein í Passaic, N. J., eign-
aðist þríbura, þrjá drengi, núna
fyrir fáum dögum. Hún lét þá
héita í höfuðið á forseta-efnunum
þremur, sen) þá voru að sækja um
forseta-emlbættið, og bendir það
í þá átt, að foreldrarnir séu ekki
sterkir flokksmenn í pólitík.
konungs og föðursystir núverandi
konungs Dana og íslendinga. Dag-
mar hét hún, þegar hún var í föð-
urgarði, en skifti um nafn, þegar
hún varð keisarafrú á Rússlandi.
Hún var 81 árs að aldri. Hafði
verið mörg síðustu árin í Dan-
mörku.
* * *
Frétt frá Oslo, hinn 26. f.m.,
segir að tíu börn hafi verið að
leika sér á skautum á vatni í grend
við Narvik, og hafi ísinn brotnað
og öll börnin fallið í vatnið, en
þremur hafi verið bjargað, en sjö
sjö druknað.
* * *
Enn sýnist alt vera óvíst um hina
nýju helgisiðabók ensku kirkjunn-
ar, hvort hún verður viðtekíh, eða
kirkjan heldur áfram fast við
gömlu bókina, sem haldist hefir
óbreytt öldum saman. Biskuparn-
ir vilja viðtaka nýju bókina, þrátt
fyrir það, að þingið hefir synjað
tvisvar sinnum að samþykkja hana.
En nú sem stendur sýnast litlar
líkur til, að þeir fái því ráðið, því
kirkjunnar menn víðsvegar á
Englandi vilja ekkert sinna þess-
ari endurbættu helgisiða-bók,
meðan þingið samþykkir hana
ekki.
* * *
Frétt frá London segir, að
maður nokkur, Dr. Robinson að
nafni, sé að gera tilraunir til að
afmælis síns.
Stuttlega var frá því skýrt í
síðasta blaði, hvernig til væri ætl-
ast, að þessum hátíðahöldum safn-
aðarins yrði hagað. Hér skal nú
vikið að þyí hciiíta, senv fram hef-
ir farið, þó í stuttu máli sé bg
margt verði sjálfsagt ósagt, sem
vert er að minnast, því rúm og
tími leyfa ekki ýtarelga frásögn.
Þar sem hátíðahödlin standa
enn yfir, þegar blað vort er prent-
að, verður ekki hjá því komist, að
skifta grein þessari í tvent, og
verður síðari hlutinn að bíða
næsta blaðs.
Hátíðahöldin hófust með guðs-
þjónustu í kirkjunni kl. 11 á sunnu-
dagsmorguninn, ^sem fór fram á
ensku. Mátti heita að hvert sæti
í kirkjunrii væri skipað, uppi og
niðri. Forseti kirkjufélagsins,
séra K. K. Olafson, flutti prýðis-
fallega og vandaða prédikun. Þar
var stór söngflokkur af unga fólk-
inu og var söngurinn bæði mikill
og góður. Mr. Paul Bardal söng
sóló, og gerði það af sinni al-
kunnu list. Er óhætt að segja,
hátíðleg og tilkomumikil og í alla
staði framúrskarandi ánægjuleg.
Prestur safnaðarins, Dr. Björn
B. Jónsson, stýrði gUðsþjónust-
unni, og eftir að prédikuninni var
lokið, las hann samfagnaðarskeyti
og hamingjuóskir frá fylkisstjór-
anum, forsætisráðherra Manitoba-
fylkis og erkibiskupnum af Ru-
pert’s Land. Borgarstjóri Winni-
pegbæjar var viðstaddur og flutti
stutta tölu og bar fram hamingju-
óskir til safnaðarms fyrir hönd
bæjarráðsins og borgarbúa yfir-
leitt. Þá töluðu og nokkur orð
Rev. W. Bacher, prestur Fyrstu
ensku lútersku kirkjunnar í Win-
nipeg og Rev. H. Oilsen, skrifari
prestafélags Winnipegborgar, en
prestur Fyrsta lúterska safnaðar
er nú og hefir áður verið forseti
þess félagsskapar. 'Færði hann
einnig söfnuðinum bréflegar ham-
ingjuóSkir frá Rev. Dr. McKay,
forstöðumanni Manitoba College.
Bar alt þetta ljósan vott þess, að
Fyrsti lúterski söfnuður er vel
þektur og mikils metinn í þessari
borg og þessu fylki.
Kveldguðsþjónustan hófst kl. 7.
Fólkið var svo margt, að það varð
að koma fyrir mörgum lausum
stólum svo allir gætu fengið sæti.
Séra Rúnólfur Marteinsson pré-
dikáði. Það kemur einstaka sinn-
um fyrir, að fólki þykja ræður
prestanna ekki alveg eins og það
vill hafa þær, en um prédikun þá,
sem séra Rúnólfur flutti við þetta
tækifæri, höfum vér heyrt aðdáun
eina., end'a var hún afbragðs
falleg.
Séra Björn B. Jónsson, D.D.
Prestur Fyrsta lúterska safnaðar síðan 1914.
viðstöddum,1 til hinnar mestu á-
nægju, en eldri söngflokkurinn
leiddi sálmasönginn, sem var mjög
tilkomumikill og hátíðlegur.
Áð prédikuninni afstaðinni
flutti forseti kirkjufélagsins söfn-
uðinum ávarp og færði honum
hamingjuóskir kirkjufélagsins. —-
Þá las Dr. B. B. Jónsson sams-
konar ávörp frá biskupnum á ís-
landi, Dr. Jóni Helgasyni, frá móð-
sary of this'Ohurch. 1878—1928.
—Einnig var afhjúpuð málmplata,
sem til þess er ætluð, að setjast
á framdyrahurð Betel byggingar-
innar, sem reist hefir verið á þessu
ári til viðbótar við gömlu byggL
inguna. Flatan er sérlega haglega
gerð og er á hana letrað: Frú
Lára M. Bjarnason. F. 16. maí
1842. -D. 17. júní 1921. Til minn-
ingar um hana eru húsgögnin í
urkirkjunni og frá séra Friðriki þessum hluta heimilisins, gefin af
Hallgrímssyni og frá hr. Halldóri i Kvenfélagi Fyrsta lúterska safn-
Briem bókaverði í Reykjavík, sem aðar í Winnipeg 1928. —v ^óstur-
um eitt skeið veitti Fyrsta lúterska ! dóttir þeirra Dr. og Mrs. Bjarna-
söfnuði nokkra prestsiþjónustu; { SOn, Miss Theodora Hermann, af-
Enn fremur frá séra H. B. Thor-. hjúpaði þessa hluti, en Dr. B. B.
grímsen, séra N. S. Thorlakson, ’ Jónsson hafði orð fyrir þeirri at-
séra H. Sigmar, séra C. J. Olson { höfn.
og Mrs. Thos. H. Johnson, sem nú! , ,
, ... TT „ I Þessi guðsþjonusta fór fram a
er 1 New Haven, Conn. i , ,
. , ., » ... ____ íslenzku, eins og avalt er með
Þa var afhjupuð mjog haglegai^ ^ J x
gerð brjóstmynd ' af Dr. Jóni
Bjarnasyni, á stórri og vandaðri
eirplötu, sem söfnuðurinn hefir
látið gera. Neðan við myndina
stendur með upphleyptu letri:
Rev. Jón Bjarnason, D.D., B.
Nov. 15, 1845. D. June 3, 1914.
Founder First Lutheran Church,
Winnipeg. Founded Aug. 11, 1878.
This Tablet was unvailed on the
Mrs. S. K. Hall söng sóló, öllum occasion of the fiftieth anniver-
kveldguðsjónustur safnaðarins. —
Þegar klukkan var nálega níu var
henni slitið með því að séra K. K.
Olafson flutti bæn og lýsti bless-
un yfir söfnuðinum.
Óhætt má segja, að þessi sunnu-
dagur hafi verið Fyrsta lúterska
söfnuði í Winnipeg sannur há-
tíðisdagur og að hann hafi þar
notið óblandinnar gleði, sem hann
mun lengi minnast. (Frh.)
við síld í reknet, er langt síðan aðjmilli íslandsbanka og iPrivat-
það hefir verið. jbankans. — Stjórn íslandsbanka
hefir gefið svofelda skýrslu um
Borgarnesi, 2. okt. jviðskifti bankans
Dýpkunarskipið kom hingað fyr- T . _ . . , T,
r nokkru. Með því kom vega- -! ^iwntbnnkans i Kaup-
og
komast 1 samband við Marsbúa.lhér við, mun það hafa
og trúi því fastlega, að það megi1 skilyrði til dýpkunar.
Lokun Privatbankans í
/itamálastjóri og áttu fund með manrlahöfnjth€fir €n?in, áhrif á
íafnarnefnd. Meðan skipið stóð :fJarha£sstoðu eða starfs€mi. íf
athugað • an<tshanha' ^kuld vor vlð Pnvat-
Bretland.
Sveitarstjórnar kosningar ’ eru
nýafstaðnar á Englandi. Einnig
þær skiftast eftir stjórnmálunum,
þess, að hann valt á aðra hliðina. kngu síður en þingkosningarnar.
Sem betur fór, meiddist þó enginn
og með hjálp einhverra', setai að
komu, gátu þeir rétt bílinn við og
komist á stað, en olían hafði far-
ið til spillis og þraut fljótlega, og
þegar þeir voru fjórar mílur frá
Brandon, komust þeir ekki lengra
og urðu að ganga það sem eftir
var. Það varð því ekkert af því,
að þessi flækings klár yrði til
þess að velta Bracken stjórninni,
Tiema bara rétt í bili.
* * *
takast. Er hann að reyna að nota
víðvarpið til að koma þessum
skeytum, en þar sem hann fær
ekkert svar, heldur hann að víð-
varpstækin séu ekki nógu aflmik-
il til að flytja skeytin alla leið.
Hann þykist alveg viss um, að
hann hafi fengið skeyti fár Mars
og það frá einhverri stúlku, sem
þar sé. Kona Dr. Robinsons kvað
vera æf út af þessu braski í
manni sínum og vill að hann láti
Mars-stúlkuna hlutlausa.
bankann er nú 2 miljónir og 700
Sláturtíðin stendur nú allra ílaúsYkr- Um Þessa ,skuld hefir
hæst, er slátrað hjá Sláturfélaginu
Þessar sveitarstjórnarkosningar
hafa farið þannig, að verkamanna
flokkurinn hefir unnið mörg sæti,-*
sérstaklega þau, sem íhaldsmenn
héldu áður. Fjöldi af kvenfólki
hefir náð kosningu nú, sem ekki
hefir áður verið í opinberum stöð-
um. Þykir verkamönnum þesst
kosninga úrslit enn ein sönnun
fyrir því, að þeir muni vinna
þingkosningarnar á næsta ári, og
að Ramsay MacDonald verði næsti
forsætisráðherra á Bretlandi.
Frá tslandi.
Siglufirði, 3. okt.
Þorskafli góður, þegar gefur á
sjó. — iSíldarverksmiðja dr. Paul
hætt, hefir brætt um 50,000 mál
síldar. — Síldarverksmiðja Goos
hættir um miðjan mánuðinn, hef-
ir fengið um 65 þús. mál síldar.
Hafnarbryggjan verður fullgerð
í mánaðarlokin.
Uppboð á ýmsu dóti úré. s. Var-
ild var haldið hér á fimtudaginn.
Ails hefir verið saltað hér um
85,104 tn., kryddað 21,335 tn., yk-
ursaltað 16,118, alt hér á Sigluf.
Hér á firðinum hefir orðið v%rt
um 1600 fjár á dag.
Þegar dýpkunarskipið “Uffe”
var i Borgarnesi á dögunum, var
var það rannsakað, hvort erfitt
mundi verða að dýpka höfnina
Komust menn að þeirri niður-
stöðu, að það væri tiltölulega auð-
velt, meðal annars vegna þess, að
þar er sandur í botni, en ekki
leðja. Verða nú gerðar nýjar á-
ætlanir um hafnarvirki þar, brú
út á Brákarey og bryggju út af
eynni. þar sem gert verður ráð
fyrir uppgreftri við bryggjuna.
Er búist við, að ef til vill muni
verða hægt að gera þar höfn með
ódýrara hætti, en áður hefir verið
ætlað. En áætlanir þær, sem
gerðar hafa verið, hafa verið svo
háar, að hlutaðeigendur hafa
veigrað sér við að leggja út í
verkið.—Mgbl.
Reykjavík, 29. sept.
í gær bárust hingað fréttir um
það, að Privatbankanum í Kaup-
mannahöfn hefði verið lokað.
Vér höfum fengið vitneskju um,
að þetta hafi engin áhrif á bank-
ana hér.
Landsbankinn hefir engin við-
skifti haft við Privatbankann. En
viðskifti hafa áður verið mikil á
— Gagnfræðaskóli Reykjavíkur,
skólastjóri Ágúst H. Bjarnason
prófessor, tók til starfa um mán-
aðamótin. Nemendur um 40. —
Ungmennakólinn, skólastjóri Ingi-
mar Jónsson, tók einnig til starfa
um mánaðamótin; nemendur 57.
— í Samvinnuskólann sækja nám
um 50 nemendur. — í Kennara-
skólann aðrir 50. — Kvennaskól-
inn hefir á annað hundrað náms-
meyjar. — í vélstjóraskólanum eru
38, Stýrimannaskólanum 24, þar
af 22 nýir, Iðnskólanum 188, og
Verzlunarkólanum 120. Allstað-
ar troðfult.
“Max Pemberton”, enski togar-
verið svo samið um síðastliðin ára
mót, að hún afborgist jafnóðum og
íslandsbanki fær afborganir af
sérstaklega tilgremdUm víxlum
viðskiftamanna sinna. Þessi samn-
ingur er óuppleysanlegur og gild-
ir því áfram hvernig sem fer um
Privatbankann og lokun hans get-
ur því ekki haft nein áhrif á af
stöðu íálandsbanka.
Að öðru leyti hefir íslands-
banki ekki nein önnur viðskifti við
Privatbankann en þau, að hann .... T*-i
hefir útborgað fyrir íslandsbanka inn- sem strandaði a Kilsnesi a
ávísanir, sem íslandsbanki hefir Melrakkasléttu í vetur, sem leið,
jafnóðum s.ent fé til innlausnar á
og eru þau viðskifti nú sléttuð og
í þvi efni höfum vér jafngott sam-
band við annan banka í Kaup-
mannahöfn, enda höfum vér i dag
lagt fé í þann banka, og afgreið-
um ávísanir á hann á sama hátt og
og vér áður höfum afgreitt- ávís-
anir á Privatbankann.—Vörður.
Reykjavik, 6. okt. 1928.
í Háskólann hafa innritast 11
nýir nemendur, þar af 8 í lækna-
deild. Búist við, að fleiri bætist
við, þegar fram í sækir. — í
Mentaskólann eru þegar komnir
240 nemendur, þar af 27 'í fyrsta
bekk. Margir nemendur ókomnir.
hefir náðst út og er fyrir nokkru
kominn hingað til bæjarins til að-
gerðar. Dró “Þór” skipið hingað
suður. Skipið var seit á strand-
staðnum fyrir 250 krónur. En
tveir Akureyringar, Vilhjálmur og
Jónas Þór, gengust fyrir stofnun
félagskapar til að ná skipinu út.
Er skipið talið mjög mikils virði;
þótt vitanlega þarfnist það að-
gerðar.
Dr. Georg Christensen heldur
fyrirlestra við Háskólann hér um
iþessar mundir. Er efnið bókment-
i Dana frá 1864 til 1914.
JOSEPH T. THORSON
Laugardaginn þann 29. október
síðastliðinn, lagði Mr. J. T. Thor-
son, sambandsþingmaður fyrir suð-
ur nhð-Winnipeg kjördæmið. horn-
stein að binu nýja hernianna sjúkra-
húsi í Deer Lodge, fyrir hönd ráð-
gjafa cpinberra verka. Hon. J. H.
King’s. Elutti Mr. Tliorson við
það tækifæri áhrifamikla ræðu. sem
hans var von og vísa, því hann er
einn af vorum mælskustu og áhrifa-
mestu þingmönnUm, eigi aðeins úr
Vestur-Canada, heklur þó víðar sé
leitað. Var hann því flestum frem-
ur maklegur þess heiðurs, er honum
féll í skaut við tækifæri þetta.