Lögberg - 08.11.1928, Síða 7

Lögberg - 08.11.1928, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 1928. Ms. 7 “200 ár af því fullkomnasta.” Fry’s Þetta hið ágæta og viðfeldna bragð af Fry’s Cocoa kemur til af reynslu og þekkingu, sem haldist hefir í sömu fjöl- skyldu í 200 ár. Auðvitað öllu öðru betra. Verið viss um að fá FRY’S Skrifið eftir ókeypis Leiðbeiningabók J. S. Fry & Sons, (Canada) Ltd. Montreal. ie$i Merk tíðindi. fraimtáðarstarfi mínu, sem embætt- ismaður danska utanríkisráðu- neytisins. Eg hefi nú þegar inn- ritað mig sem háskólastúdent við McGill háskólann, en jafnframt er mér geíið tækifæri til þess að vinna við a.lræðismannsskrifstof- una hér sem ritari (secretary). Þetta eru að eins nokkrir drætt- ir, en vonandi þó nægilegir. Eg sendi jafnframt mynd af mér, ef ske kynni að hennar væri óskað. Eg sendi svo bréf þetta með landakveðju. Yðar einlægur, Stefán Þorvarðsson. Yfirlýs af Stefán Þorvarðsson. Eg tel sjálfsagt, að eftirfarandi bréf geti um svo merk og góð tíð- indi, er varða íslenzkt fólk í þessu landi, að eg birti það hér með. A. C. J, “Kgl. Dansk Generalkonsulat for Canada. og Newfoundland, Montreal, 11. okt. 1928, Hr. A. C. Johnson, konungl. konsúll, Winnipeg. Kæri herra konsúll, Aðalræðismaður Böggild hefir falið mér, strax eftir hingaðkomu mína, að skrifa yður um nokkur atriði sjálfum mér viðyíkjandi. Sömuleiðis viðvíkjandi þjónustu minni í danska utanríkisráðuneyt- inu. Er mér Ijúft að verða við þessari ósk, sem mér hefir skilist að aðallega sé fram komin af til liti til íslenzku blaðanna í Winni- peg, sem kynnu að æskja eftir nokkrum upplýsingum um mig. í áliti því, er fylgdi samnings- uppkasti dansk-íselnzka sambands- laganefndarinnar, er það tekið fram, að til þess sé ætlast, að ís- lendingar geti fengið störf í þjón- ustu danska utanríkisráðuneytis- ins. Ákvæði þetta byggist aðal- lega á því, samningsatriði, að Dan- mörk fari með utanríkismál ís- lands í umboði þess. Um fram- kvæmdir á hinu nefnda ákvæði ’óer raun þegar vitni, meðal ann- ars að því er mig snertir. Eg er fæddur á á Kelduhólum á Völlum í Fljótsdalshéraði, 26. nóv- ember 1900, sonur Þorvarðar Brynjólfssonar prests, Oddssonar bókbindara í Reykjavík, og önnu Stefánsdóttur Péturssonar prests að Hjaltastað á Fljótsdalshéraði. Foreldrar mínir fluttu árið 1902 að Stað í Súgandafirði og þar þjónaði faðir minn prestsembætti til dánardægurs, veturinn 1925. Móðir mín er á lífi og býr enn þá í Súgandafirði. Eg er elzta barnið af 9 lifandi börnum. Tók lagapróf við há- skóla íslands vorið 1924, og frá 1. marz 1925 fékk eg veitingu fyrir starfi í danska utanríkisráðuneyt- inu. — Eftir að unnið í ýmsum deildum þess1, fékk eg frá 1. sept. þ. á. að telja fasta útnefningu sem ^ðstoðarmaður (Sekretær) í utan- ríkisráðuneytinu, og frá 1. okt. þ. á. hefir mér af nefndu ráðuneyti, verið véittur fjárstyrkur til þess að dvelja hér í Montreal að minsta kosti í eitt ár og leita sem hald- beztrar þekkingar í ensku og öðru er hugur minn hneigðist að og að gagni kann að koma fyrir mig í smg. Fátækur kom eg heiman Fróni, eins og fleiri — fátækur af fé og trú. Að vísu hafði eg verið uppfræddur í lúterskum sið og fermdur, en sú uppfræðsla hafði gagnstæð áhrilf en ætlast var til. Eg gat illa samrýmt helvíti við guðs almætti, og blóðfórnina við réttlæti alvizkunnar. ;Sú trúfræði, sem í mig var troðin, gufaði al- gjörlega upp í sólskini æskuár- anna. Eg var næsta sinnulaus um þau málefni, er eg korn til Ameríku. í Norður Dakota dvaldi eg í nokk- ur ár. Þar voru þá all-heitar trú- ardeilur á milli manna, en sá stormur fór fram hjá mér. Eg hafði sem sé öðru að sinna, því efnalausum daglaunamanni er ekki auðkleift að stunda fram- haldsnám í æðri skólum. Loks komst eg þó svo langt, að innrit- ast í undirbúningsdeild Valpara- iso háskólans árið 1909. Þar kyntist eg mönnum af ýmsum ætt- um og skoðunum. Skólinn var á þeim árum afar stór — yfir 5,000 nemendur og á þriðja hundrað kennarar. Auðvitað drógust þeir saman, sem “dámlíkastir” voru. Mér til mikillar gæfu komst eg fljótt í félagsskap með ungum mönnum, sem eg hefi alt af síðan álitið fyrirmyndir að siðgæði og lífsskoðun. Þessir ungu menn komu úr öllum áttum og voru uppaldir við margvíslegar og afar- ólíkar kirkjuvenjur, en slíkt spilti í engu bandalagi voru eða bróður- urhuga. Þeir voru mentamenn á þroska- skeiði og í öllu tilliti börn sinnar aldar. frjálslyndir til að læra alt af eitthvað nýtt og gagnlegt, en þó ,fastheldnir við alt sem hafði varanleg lífsgildi. Bjartsýni þeirra var bygð á voninni um vaxandi þekkingu, en með vaxandi þekk- ingu mundi bölið batna, — trúðu þeir. Hvernig gat því verið öðru- vísi farið? Hvað sagði sagan þeim? Hún sagði þeim frá óhöpp- um aldanna: frá blóðsúthelling- um og bróðurvígum, sem fóru þó heldur fækkandi eftir því sem mentunin óx. Hún sagði þeim frá mannskæðum drepsótttum. sem æddu óstöðvandi yfir löndin af því alla brast þekkingu á sjálfum sér. Hún sagði frá hryllilegum hung- ursdauða þúsundanna. af því menn kunnu eikki að notfæra sér náttúrugæðin. Hún sagði frá of sóknum og múgmorðum frömdum í Krists nafni, af því menn óttuð ust drauga og djöfla í hverju skoti. Þeir höfðu lesið um lög hjá Kristnum þjóðum, sem bein- línis heimiluðu mönnum að beita líkamlegri refsingu við eiginkonur sínar, ef þær sýndu þeim ekki sjálfsagða hlýðni. Þeir heyrðu um vesalings vanþroskuðu börnin ingu. Sú frelsisreyfing, sem of- urlítið léti undir okið, vaknaði fyrst hjá vitmönnunum—hjá þeim, sem hugsuðu skýrast og þráðu hið bezta. Hver einasta vél, sem of- urlítið létti erfiðisdagana, var vísindunum að þakka. Hver lækn- ishönd, sem linaði kvalirnar og aftraði drepsóttum, stjórnaðist af æfðum huga. Hvert sannleiksi- korn1, sem mannkynið eignaðist, átti ættir að rekja til þeirra ár- vökru andans manna, sem vöktu meðan veröldin svaf. Margt hafði áunnist, en meira var þó eftir, ef lifið ætti að ná tilgangi sínum — en það var líka sjálfsagt hægt að komast lengra, ef menn vildu ganga í Ijósi, en ekki í myrkrinu. Að auka öllum ljósið — ljós þekkingarinnar, var og verður því aðal áhugaefni þeirra, sem þrá hamingju heims- ins með Kristi. Sá sem ekki vill auka þekkingu sína og annara, er annað hvort flón eða fól, en í flestum tilfellum hvorutveggja. Þessir ungu menn voru meir eða minna andríkir hugsjóna- menn, en þeir voru líka trúmenn. Þeir “trúðu á tvent í heimi, tign sem æðsta ber, Guð í alheims geimi og Guð i sjálfum sér.” Þeir fundu Guð i náttúrunni sem afl — sem frumkraft alls, er skap- ast. Hvort sem þeir litu á fegurð foldar eða á dýrð himinsins, sáu jeir handaver^ hans, hvert ljós- blik var ljórpi af ásjónu hans — og sjá, alheimurinn varðeitt must- eri. Þeim birtist Guð sem lög og löggjafi í þeim órjúfanlegum or- sakasamböndum; sem alheminum stjórna. Hin eina ábyggilega guð- fræði er því að þekkja þau lög; og hin eina sanna guðsdýrkun að lifa samkvæmt þeim. Þeir sáu Guð sál vorri, í hugkvæmdum, skyn- semd og samvizku mannanna. Öll trúarbrögð geymdu þess vegna eitthyert brot af sannleika. En hið allra bezta gat þó alt af tekið einhverjum umbótum, af því Guð er fyrst og fremst straumur fram- iróunarinnar — hið sívirka afl, sem alt brýtur og bætir. Það er hann, sem veldur óróa aldanna, )ví það er hann, sem heldur á ljósbliki hugsjóna vorra, sem læt- ur oss sífelt leita meiri fullkomn- unar. í öllu þessu birtist föður- kærleikur Guðs, sem frelsaði oss frá kyrstöðu fullkomnunarinnar og vonleysi afturhaldsins, sem vantreysti því, að vér gætum orð- ið meiri menn en vér erum eða höfum verið. Af þessu leiðir aft- ur hitt, að æðsta guðsþjónustan er að taka þroska — að láta Guðs- viljann njóta sín með því að auk- ast að þekkingu og ást til hins góða. Þetta hygg eg sé Guðsvit- und hins alfrjálsa manns. Þessir ungu menn kyntust fremur Kristi — vanþroskuð 'fyrir þrældóm verksmiðjum og kolanámum Stór- Bretalands áður en þeir John Bright og Gladstone komu til sög unnar um 1860. Þeir vissu, að heimurinn var þó að skána, en fyrir hvað var hann að skána? Fyrir vaxandi þekk- paraiso voru allmargar kirkjur og allir prestarnir frjálslyndir, að einum undanskildum. Yfirleitt höfðu þessir prestar allsvipað lífsviðhorf og við, og þótt allir þessir prestar þjónuðu játningar- bundnum kirkjum, var aldrei á þær minst. Allstaðar var áherzl- an lögð á kristindóm, en ekki á sértrúarkreddur hinna ýmsu kirkjudeilda. Mér virtist andi Krists fara eins og sótthreinsandi sumarbærinn yfir heiminn, og alt vera að gleymast nema áhrif hans í trúarbragðaheiminum. Meðal landa minna vildi eg lang- helzt starfa, og tók því að nema guðfræði við Iúterskan presta- skóla í Chicago. Þar sat mið- aldar guðfræðin í öndvegi, en Iþannig á borð borin, að okkur var víst flestum ómögulegt að taka hana alvarlega. Mér er nú sér- staklega minnisstæð ein kenslu- stund hjá Dr. Kraus, þáverandi forseta skólans. Einn af piltun- um bar fram svohljóðandi spurn- ingu : “Okkur er boðið að ganga á undirsbúningsskóla, áður en við fáum hér inntöku. í þessum skól- um eru okkur kend þau vísindi, sem beinlínis koma í bága við ykk- ar trúfræði, en hverju eigum við að halda og hverju að sleppa?” — Svarið var þetta: “Ef augljósar staðreyndir náttúruvísindanna koma í bága við trúfræði vora, verðið þið að hólfa þá þekkingu í sundur í huga ykkar; í öðru hólf- inu geymið þið ykkar vísinda- vizku, en í hinu fræðin og játn- ingarnar. — You have to think in watertight departments, our pres- ent day science and the Lutheran theology will never mix.” — Okk- ur var nefnilega leyfilegt að að- hillast þá ályktun, að jörðin gengi í 'kringum sólina, sem vísindalega vizku, en sem guðfræðingar gát- um við eða áttum að trúa því, að sólin gengi í kringum jörðina. Jæja:, nóg með það. Eg var aldrei að því spurður, hvort eg tryði öllu, sem stendur í Augs- borgar trúarjátningunni, en eg útskrifaðist með ágætum vitnis- burði, af því eg var allvel að mér í innihaldi hennar og annara lút- ersk'ra fræðirita. ;Svo var eg vígður, en aldrei yfirheyrður né spurður hverju eg tryði. Eitthvert samtal átti eg við þáverandi forseta kirkjufélagsins. En þeir sem með ahygli hafa lesið orð hans í Sameiningunni, munu fyrir fram vita, að áherzlan var ekki lögð á játninguna. Dr. B. B. Jónsson er of vel kristinn til þess. Nú loksins virtist mér veröldin vera farin að sjá ljómann af Kristi í gegn um alt moldviðri miðaldanna. Eg hélt menn hefðu heyrt hann segja: “Leitið fyrst þjónaði sem prestur, gerði eg auð- vitað afar-mörg axarsköft, en þau urðu mér þó ekki að fótakefli. Hitt varð mér fremur( til falls, að á stríðsárunum vildi eg ekki pré- dika blessun bölvunarinnar. Fá- einar sálir fundu þá að í raun og veru hefði eg aldrei prédikað sam- kvæmt játningunum. Fjöldinn er þar eins sanngjarn og frjálslynd- ur sem annars staðar, en örfáar sálir í smásöfnuði, geta ráðið nið- urlögum klerksins — og svo hröklaðist eg þaðan burt. Vestur á Kyrrahafsströnd barst eg nokkru seinna. Þá var eg dá- lítið reyndari og axarsköftin urðu færri, en eðli mitt og skoðanir ó- breyttar. Hér hefi eg átt miklum vinsældum að fagna og að sumu leyti óverðskulduðum. Þessar vinsældir urðu hættulegar fyrir yfirvöldin í þessu allra minsta íslenzka konungsríki, og eftir fimm ár fundu einstöku menn, með ofurlítilli aðstoð, að eg mundi nú ekki vera öruggur í lútersk- unni. Reiptog og flokkadráttur virtist eftir það ráða, en svo þeim ófögn- uði mætti af okkur létta, sagði eg söfnuðinum upp þjónustu — fanst það mundi vera frelsarans vilji. En svo þessi ósköp megi mig ekki oftar henda, sagði eg mig jafnframt úr lúterska kirkjufé- laginu, því eg veit nú loksins, að það er heimska að reyna að vera prestur í þeirri kirkju, sem að nafninu til að minsta kosti, að- hyllist þær játningar, sem maður ekki trúir. Mig langar að lifa í heiðríkjunni. þar sem Guðs á- sjónu hylur hvorki eldmistur ei- llfra kvala, né villutrú þeirra vesalinga, sem hræðas Guð hefndarinnar. Guð gefi oss öllum náð til þess að sjá ljómann af ásjónu hins ei- lifa kærleika, sem hvorki skortir viljann né máttinn til að vísa oss, að síðustu, veginn til eilífrar sælu. Halldór E. Johnson. ráðgjöfum við stofnanir, sem voru að meira eða minna leyti undir op- inberri stjórn, og þörf varð á vegna ráðstjórnar fyrirkomulags- ins, sem þjóðnýtti mikinn hluta af verzlun og iðnaði í Rússalndi. Hjá Gyðingum einum var menn að finna með nægum hæfileikum og skarpleik þann og þrautseigju, sem almenn er hjá þjóðflókki þeirra. Enn má því við bæta, að Gyðingar höfðu enga hleypidóma í trú, stjórnmálum né þjóðfélags- skoðunum, gegn því að þjóna stjórn bolsevika. Keisarastjórnin hafði aftur á móti farið dólgslega með þá, og því höfðu þeir ætíð mentun. Með þvingunarlögum og, marg,a liðsmenn til, eigi að- reglugerðum hafði Gyðingum ver- e*na 1 bolsevika, heldur og ið varnað að senda nema hlut- fallslega mjög fáa stúdenta til há- skóla og æðri mentastofnana, en þeir höfðu ekki verið sviftir und- irstöðumentun, og hún var miklu almennari í þeirra hóp, en meðal annara hluta þjóðarinnar. En þrátt fyrir betri undirstöðument- un, sátu Gyðingar ekki í ábyrgðar- stöðum, svo sem því svaraði. Þvert á móti setu lögin alstaðar steina í götu Gyðinga, á leiðinni til mann- virðinga. Nú tóku bolsevikar völdin í sín- ar hendur, og gerði það hvort- tveggja í senn, að fjölga embætt- um og fækka mönnum í hinni mentuðu stét, en að eins þaðan var menn að fá í embættin. Þannig fór svo um þann hluta rússnesku þjóðarinnar, sem keis- arastjórnin var vön að sækja sína em!bættimenn til, að hann gat ekki orðið við “eftirspurninni”, er myndaðist við aukna embættis- mannastjórn bolsevika. Aftur á móti voru til miljónir af skrif- stofuþjónum, smákaupmönnum og handiðnarmönnum Gyðingaættar, sem gátu þó a. m. k. lesið, skrifað og reiknað bæði fljótt og rétt, og þar að auki höfðu til að bera alla aðra bylingaflokka.—Vísir. VITA-GLAND TÖFLURNAR tryggja það, að hænurnar verpa mnan þriggja daga. Hænurnar hafa lífkirtla eins og manneskjan og þurfa holdgjafar- e?n!- Vita-GIand töflur eru slikt efm og séu þær leystar upp í vatni sem fyrir hænsnin er sett, þá fara lélegar varphænur strax að verpa. Visindm hafa nú fundið það efni sem nota má til að ráða því alveg hvernig að hænurnar verpa. — fekyrslur sýna, að með því að nota hæfilega mikið af Vita Gland toflum handa hænunum, getur hæna verpt 300 eggjum, þar sem meðal hæna verpir að eins 60 eggjum. Egg, egg og meiri egg, og þrif- leg hænsni ón mikillar fyrirhafn- ar eða meðala eða mikiís fóðurs. Bara að láta Vita-Gland töflu í drykkjarvatnið. Auðvelt að tvö- falda ágóðann með sumar-fram- leiðslu á vetrarverði. Þeir, sem búa til Vita-Gland töflurnar, eru sv^ vissir um ágæti þeirra, að þeir bjóðast til að senda vður box fynr ekkert, þannig: sendið enga pening^, bara nafnið. Yður verða send mfeð pósti tvö stór box, sem hvort kostar $1.25. Þegar þau koma, þá borgið póstinum bara $1.25 og fáein cents í póstgjald. Nábúar yðar siá svo hvað eggiun- um fjölear hiá yður, kostnaðar- laust. Vér ábyrgiumst. að bér verðið ánægður. eða skilum aftur peningunum. Skrifið oss strax í dag og fáið mikið fleiri egg á auð- veldara og ódýrara hátt. VITA-GLAND LAEORATORIES 1009 Bohah Bldg., Toronto, Ont. af eigin orðum hans, en annara sannleikans og sannleikurinn mun sögnum, og einmitt máske fremur fyrir það varð hann þeim ímynd Guðs veru og ljómi hans dýrðar— hin eina og sanna opinberun Guð-mannsins. í þessu heiðríki hugsjónanna átti eg heima í fjögur ár og undi mér svo vel, að mig langaði til þess, að allir mættu eiga heima i mínu himnaríki. Prestur vildi eg verða, en til þess þurfti eg auðvitað að þjóna í einhverri kirkju. Eg fór nú að veita þeim meira athygli. í Val- gjöra yður frjálsa.” Eg hélt, að stefnumið allra kirkna væri að efla kærleikann á milli manna — og styðja að eflingu bróðurhyggj- unnar í heiminum — og eg vissi að ef þetta yrði aðal áhugaefnið, mundi alt annað verða aukaatriði. Þá mundu menn eignast þessa al- sönnu trúarjátningu: “Guð er faðir minn og allir menn eru bræður mínir.” Þetta var barnaleg bjartsýni — eg átti eftir að reka mig á. f Vatnabygðunum, þar sem eg fyrst Gyðingar í Rússlandi. Fljótt var því veitt athygli eft- ir byltinguna í Rússlandi, hve margir Gyðingar voru þar í em- bættum, háum sem lágum. Var þetta lagt út á ýmsa vegu, og spunnar út af því margvíslegar kenningar, sem sumar virtust raunar seilast um hurð til lok- unnar til að skýra þetta. Nýlega birtist grein um þetta efni í “The Nineteenth Century”, merku ensku tímariti. Sýnist þar skynsamlega á málinu tekið, og birtist hér hluti af greininni, i lauslegri þýðingu: Hin augljósa og einfalda skýr- ing á þessu kann að virðast) nokkuð hver'gdagsleg, en hún er I sú, að leynifélagsskapur bolsevika j fékk Gyðingum þessar æðri stöð- ur fyrir þá sök, að ekki var aðra að fá í stöðurnar. >Sá hluti fólks- ins, sem ekki var Gyðingaættar, hefði með engu móti getað full- nægt kröfunumm um menn í þann her af erindrekum, forsetum og Læknar Nýrna- og Blöðru- Sjúkdóma. Menn og konur, sem hafa þenn- an þreytandi og kvalafulla verk í |í bakinu, og það fólk, sem ekki jnýtur isvefns á nóttunni af því , nyrun eru veikluð, ættu ekki að láta það bregðast, að reyna Nuga- ITone. Þetta meðal eyðir verkn- um og óþægindunum og styrkir J nýrun og það styrkir einnig önn- 'ur helztu líffæri og veitir mann- eskjunum betri heilsu og meira þrek. | Ef þú ert ekki eins hraustur og jheilsugóður eins og þér finst þú ættir að vera, þá reyndu Nuga- ,Tone í 20 daga, og ef það vinnur ,þér ekki verulegt gagn og gerir þig hraustari og ánægðari, þá bara skilaðu þvi, sem eftir er til lyfsalans og hann mær þér aftur hvert cent, sem þú hefir borgað honum. Fáðu Nuga-Tone strax í dag, en vertu viss um, að það sé engin eftirlíking. Fagnið jólum heima á f / i • •• Af* • tosturjorðinm Þér getið farið heim um jólin á skömmum tíma með Canadian Pacific skipunum og notið full- komnustu fararþæginda. Hafa skip vor sam- bönd við eimskipaferðir um Norðursjóinn. Farþegar, er bíða þurfa skips, fá ókeypis fæði og húsnæði á ágætum gistihúsum. Farangur fluttur ókeypis. SailiiiK from Montreal Montreal Montreal Montreal Montreal Quebec Saint John—I)ec. Saint John—Dec. Saint John—I>ec. Montclare ......to Glasgow, IJverpool Melita .........to Cherhourg:, Southampton, Hamburi Duchess of Atholl .to Glasgow, Belfast, Liverpool Montrose .......to Cherbourg, Southampton Antwerp Montcalm .......to Glaflgow, Liverpooi MinnedoNH ......to GlaflKow, Belfast, Liverpool MetaKama .......to Cherbourgr, Southampton, Antwerp Montciare .....to Gluflgow, Belfast, Liverpool Melita .........to 8t. lleiier, Channel Ifllandfl Cherbourg;, Southampton, Antwerp Sérstakar járnbrauta lestir og sérstakir vagnaraila leið til skipanna AddIv Tiocal AjfentH, or vvrlte for full informatlon to R. W. GREKNE, C.P.R. Bldg:., Caig:ary. G. R. SWALWKLL, C.P.R. Bldg:., Saskatoon or W. C. CASEY, Gencral Ag:ent, C.P.R. Bldg:., Main and Portag;e, Winnipeg;. CANADIAN PACIFIC WORLD'S GREATEST TRAVEL SYSTEM VETRAR S K E M T I F E R D I R KYRRAHAFS-STRÖND Vancouver - Victoria New Westminster Farbréf seld til vissra daga DES. - JAN. - FEB. í gildi til 15. apr. 1929 AUSTUR CANADA Farbréf. til sölu DES. 1 til JAN. 5 Gilda í þrjá mánuði. MIÐ - RÍKIN Farbréf til sölu frá stððvum í Sask og Alta DES. 1 til JAN. 5 Gilda í þrjá mánuði. GAMLA LANDIÐ Leitið Upplýsinga hjá Farbréfasalanum Farbréf til sölu DES. 1 til JAN. 5 Til Atlants- hafna St. John, Halifax, Portland Gilda í fimm mánuði. CANADIAN PACIFIC CANADIAN NATIONAL RAILWAYS JARNBRAUTA- OG GUFUSKIPA-FARSEDLAR TIL ALLRA PARTA VERALDARINNAR Sjerstakar Siglingar i Gamla Landsins Éf þér ætlið til gamla landsins í vetur, þá látið ekki bregðast að spyrjast fyrir hjá umboðsmanni Canadian National járnbrautanna. Það borgar sig. Canadian National umboðsmennirnir taka yður vel og leiðbeina yður á allan hátt. Það verða margar sérstakar siglingar til gamla landsins í haust og vetur. • Canadian National járnbrautin selur farseðla með öllum eimskipalínum, sem skip hafa á Atlantshafinu og semur um alt, sem að slíkum ferðum lýtur. LÁGT FARGJALD TIL HAFNARSTAÐANNA í DESEMBER Eigið þér vini í Gamla Landinu, sem fýsir að koma til Canada Ferðist með CANADIAN NATIQNAL RAILWAYS SÉ SVO, og langi yður til þess að hjálpa þeim til að komast til þessa lands, þá komið að finna oss. Vér önnumst allar nauðsynlegar framkvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Aéents UMBOÐSMENN ALLRA F ARSKIPAFÉL AG A 667 Main Street, Winnipeg. Sími 26 861 TEKIÐ A MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU OG A LEIÐ TIL AFANGASTAÐAR

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.