Lögberg - 08.11.1928, Blaðsíða 8
Bls. 8*
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 1928.
Robin Hood hveitimjölið
er malað úr bezta úrvals
vorhveiti—því bezta af upp-
skerunni í Vestur-Canada
RobínHood
FIiOUR
■V"
|síðastliðinn, var þeim hjónum og
Hallgerði Rósu dóttur þeirra,
haldið kveðjusamsæti á heimili
Mr. og Mrs. J. Thorleifsson, að 702
Home St., er í tóku þátt allmargir
vinir Magnússonar fjðlskyldunn-
ar. Biðja þau hjón Lögiberg að
flytja öllum vinum sínum hér í
borg og grend, innilegasta þakk-
læti fyrir samhug í þeirra garð.
Kváðu þau sig vart hafa getað
dreymt um hvað vinirnir hefðu
verið margir fyr en til skilnaðar-
ins kom.
Á föstudagskvöldið í næstu í
viku, hinn 16. þ.m., hefir Dorkas- j
féagið ‘Silver Tea’ og ‘Old Clothes |
og Grocery Showers’ í samkomusal
Fyrstu lút. kirkju. Þetta er gert,
eins og menn vita, til þess að hafa
saman dálítið af peningum, en
Dorkas félagið ver tekjum sinum
til líknarstarfs, til að hjálpa þeim
sem hjápar þunfa, og það er al-
kunnugt, að það vinnur þarft og
gott verk. Er því góðu fólki vafa-
laust ánægjuefni að styðja félag-
ið einnig með því að sækja vel
þessa samkomu á föstudags- Tn ísiendinga í Vatnabygðum.
kveldið.
Allir foreldrar, sem óska eftir
TT , . . , . , , að láta ferma börn sín (á þeim
Unghngsstulka oskast í vist nú , .... ,
aldri) næsta vor, gjori svo vel og
þegar. Upplýsingaf gefur Mrs. laðvari mig því viðvíkjandi sem
H. A. Bergman, 221 Ethelbert St., jallra fyrst. Eg ætla aðbiðja börn-
Winnipeg. lin að koma til messu á hverjum
_________ stað út af fyrir sig og mæta mér,
Ráðskona óskast nú þegar á gott !SV0 a* ??*eti 'by?'að á ^ verki
eins fljott og unt er. — öll ung-
l!!iBííl!Bi'BIIIII
Thorstína Jackson
erindreki Cunard Eimskipafélagsins
flytur erindi og sýnir myndir
á eftirgreindum stöðum:
Lundar, þriðjudaginn 13. þ.m.
Gimli, fimtudaginn 15. þ. m. „
Árborg, föstudaginn 16. þ.m.
Riverton, laugardaginn 17. þ.m.
Aðgangur ókeypis — Samkomurnar byrja kl. 8 að kveldinu.
liHIHIIÍII
Gjafir til Betel í okt.
H. Hillman, Wpg........... $10.00
Mrs. Jónas Jónasson,
Kildonan, East ........... 5.00
Mr. og Mrs. D. Jónasson, Wp 5.00
Mr. og Mrs. G. J. Oleson,
Glenboro, Man............ 10.00
Mr. og Mrs. iB. Johnson,
Glenboro, .... ........... 5.00
Run. Sigurðsson, Mozart, Sask 5.00
R. Sigurdson, Winnipeg.....25.00
V. Johannesson, Wpg ....... 10.00
Innilega þakkað
J. Jóhannesson, féh.
675 McDermot Ave., Wpg.
WALKER.
heimili í St. James. Aðeins fjórir
í heimili, húsbóndinn og þrjú börn
hans á skólaaldri. Upplýsingar á
skrifstofu Lögbergs.
Þriðjudagskvcldið hinn 13. þ. m.
heldur trúboðsfélag Fyrsta Iúterska
safnaðar aukafund í húsi Mrs. F.
Bjarnasonar, 810 Alverstone St,
Dorkas félagið ætlar að hafa
samkomu í Goodtemplarahúsinu 3.
desember næstkomandi.
Mánudaginn þ. 5 nóvember lést
Asa Ingibjörg Einarsdóttir við
Víðir í Manitoba. Hún var ekkja
Metúsalenis Jónssonar, eins af
frumlandnemum þar í grendinni.
menni eru hjartanlega velkomin í
þessa hópa...., Carl J. Olspn.
Þriggja herbergja íbúð með hús-
gögnum til leigu nú þegar, á á-
gætum stað í bænum, fast við
sporvagn. Upplýsingar veitir Mrs.
Jónasson, 829 William Ave.. Sími:
24 657.
Hátíðaguðwþjónustur 11. Nóv.:
Kandahar kl. 11 f.h.; Wynyard kl.
3 e. h.; Elfros kl. 7.30 e.h. Allar
á ensku. Séra E. P. Congdon,
prestur í Thoodore, Sask., prédik-
ar á öllum stöðunum.—Fjölmenn-
ið, kæru landar! Séra Congdon er
góður ræðumaður, og þetta er hin
árlegaþakklætishátíð og tíu ára
afmæli stríðslokanna. — Vinsam-
legast . Carl J. Olson.
Þessa vikuna og næstu viku
verður D’Oyly Carte söngsveitin
já Walker leikhúsinu. Þetta er eina
: tækifærið, sem Winnipegbúar hafa
jtil að hlusta á þessa söngsveit,
jþví hún kemur ekki aftur til Win-
|nipeg fyrst um sinn. Aðgöngu-
ímiðarnir seljast mjög vel, en samt
!er hægt að fá góð sæti hvert
jkveldið sem er og væri æskilegt,
'að fólk vildi koma í leikhúsið og
Ivelja sín sæti sjálft, því þá getur
það sjálft séð hvaða sæti eru ó-
iseld. — Strax þegar þessi söng-
j sveit er farin, kemur söngleíkur-
inn “Hit the Deck’’, sem þykir
engu tilkomuminni heldur en t. d.
‘Rose Marie”, sem margir Winni-
pegbúar kannast við. Aðgöngu-
miða er nú hægt að panta með
pósti, en 15. þ.m. og þar eftir,
verða þeir til sölu í leikhúsinu.
Wonderland Theatre
Continuous Daily 2-11 p.m. Saturday Show starts 1 p.m.
Fimtudag, Föstudag og Laugardag í þessari viku
Hettonol Hcture —
Comedy, Charlie Chase in Aíl for Nothing
and Tarzan the Mighty, Chapter 2
Dancing & Singing on Stage ;Sat. Matinee
Mánudag, Þriðjudag og Miðvikudag í næstu viku
/
Has anybody
here
seen Kelly
Comedy; Home Made Man.
Extra—’The Scarlet Arrow
» with
FRANCIS X. BUSHMAN JR.
Coming Nov. 19, Rose Marie.
Hjónavígslur framkvæmdar af
séra Rúnólt'i Marteinssyni, aS 493
Lipton St.: ,
Þriðjudaginn 30. okt., þau Einar
Guðmundsson Nordal og Flora
Bella Monkman, bæði frá Lundar,
Man.
Miðvikudaginn, 31 okt., þau Sig-
urður Sigurðsson og OHve Christ-
Hann dó þ. 23. september síðastlið- ianson’ ^ði frá Glenboro, Man.
Sunnudaginn n. nóv. verða þess-
ar guðsþjónustur fluttar í presta-
kalli séra H. Sigmar. í Vídalíns
ínn.
Gestir hafa margir verið staddir
í borginni undanfarna daga og höf-
um vér orðið varir við þessa: Séra
K. K. Ólafsson, Mrs. F. S. Frede-
rickson, Mrs. C. B. Johnson, Mr.
og Mrs. Gillies, Mr. G. J. Oleson
og sonur hans, öll frá Glenboro;
Mr. \\. H. Paulson þingmaður frá
Leslie, Sask., Mr. og Mrs. K. G.
Finnsson frá Churchbridge, Mr.
Björn Thorvaldson og Mr. Jóhann
Stefánsson, Piney.
TIL SÖLU
Rakarastofa, með tveimur stólum.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu
Lögbergs.
FRÓNSFUNDUR
verður haldinn í efri sal Good-
templarahússins, þriðjudagskveld-
ið þann 13. nóv 1928, kl. 8 e. m. —
Þetta er fyrsti fundur deildarinn-
ar eftir sumarhvíldina, og liggja
kosningar embættismanna fyrir
fundi og fleiri starfsmál, sem brýn
nauðsyn er á að framúr sé ráðið.
Áríðandi er því mjög, ag sem allra
flestir meðlimir sæki fundinn, og
er íþess vænst, að fjölmenni mikið
sæki þetta kveld. Allir velkomn-
ir, og vandaðri skemtiskrá lofað.
Landar, munið eftir að koma!
Stjórnarnefnd Fróns.
Þriðjudaginn þann 6. þ.m. lögðu
þau hjónin, M*r. og Mrs. John
Magnússon, sem búið bafa mörg
undanfarin ár að 940 Ingersoll St.
hér í borginni, af stað suður til
Los Angeles, Cal., þar sem þau
kírkju kl. 11 í Eyford kl. 3 e. h. Þy^g-ja á dvöl um óákveðinn tíma.
og á Mountain á ensku kl. 8 e. h.
Á öllum stöðunum verður þess við-
burðar minst, sem tengdur er við
daginn. Messan að Mountain, sem
fer alveg fram á.ensku verður
“Armistice Day Service,” sérstak-
lega. Nú er 10 ára afmæli þess
gleði-viðburðar er vopnahlé var
sainið eftir striðið mikla. Offur
í Mountain kirkju >á gengur í líkn-
arsjóð National Luth. Council.
Vonast er eftir miklu fjölmenni.
Allir velkomnir.
Laugardaginn
Golden Jubilee Concert
November 8tK, 1 928
The Choir of First Lutheran Church
and Assisting Artists
1. (a) To take the air a bonny lass was walking ...... Farmer.
(b) Fair I*hyllis ................................. Fsrmer.
• (c) Fain would I change that note ................... Wood.
The Choir.
2. Instrumental Trio, Cavalleria ilusticana ...... Mascagni.
C.K.Y. Cigicert Trio.
Rene Wegbechcr. W. Pa-iikov, Miss Itene Fairfield.
3. (a) Ein sit eg ÚU 4 steiní ...................... Einarsson.
(b) Alfasöngur ................................. "
(c) Bf bf og blaka .......................... Sveinbjörn3son.
(d) Stóð eg úti' f tunglsljósi ...............
Mrs. S. K. Hall.
4. Icelandic Songs: *
(a) Hvað er svo glatt
(b) Eg reið um sumar
(c) Island
(d) Heyrið vella' 4 heiðum hveri
(e) ó fögur er vor fðsturjörð /-
The Choir.
5. A Blackbird Singing .............................. Head.
Virgin’s Slumber Song ........................... Reger.
Ah! Love But a Day .............................. Beach.
Mrs. B. H. Olson.
6. Phyllis has such a charming graces ........... Wilson.
Linden Lea ................................... Williams.
Loveiy Celia .................................. Wilson.
Mr. Albert Kent.
I. C.K.Y. Concert Trio—
Southern Melody .........................Arr. by Risland.
8. Negro Spirituals—
(a) Oo Down Moses ................................ Burleigh.
(b) Soon I'm Coming Home .......................... Lester.
(c) Heav’n, Heav’n ............................. Burleigh.
The Choir.
Choral Conductor. Paul Bardal,
Accompanists:
Mrs. B. H. Olson. Miss T. Bjamason, Mr. S. K. Hall.
GOD SAVE THE KING og ELDGAMLA ÍSAFOLD.
þann 27. kotóber
MilllR ■1 ■■■
Sparið $50.00
á vetrar eldiviðnunt, með því
að nota
Koppers Coke
Vér seljum að eins ekta Ame-
rican Hard Coke, eldiviðinn,
sem Winnipegbúum líkar bezt.
Þessi eldiviður er gerður ár
tveimur tegundum af kolum,
sem eru allra hita niest. Brenn-
ur ágætlega í hvaða hitunar
vél eða eldavél sem er. Ekkert
sót og mjög lítil aska og hleyp-
ur ekki f hellu. Kostar yður
$4.00 til $5.00 minna en harð-
kol hvert ton. Það er bæði til-
tölulega ódýrt og þægilegt. ■
Verðið þér einn af hinum p.far_
mörgu, ánægðu viðskiftavinum
vorum. — Vér ábyrgjumst að
gera yður ánægðan.
Stove og Nut stærðir
$15.50 tonnið
Halliday Bros.
Phones: 25 337 — 27 165
og 37 722 — 41 751
342 Portage Ave.
Þann 30. sept. s.l. lézt að heim-
ili sínu við Barhead, Alta., Oli H.
Lee, maður af norskum ættum,
kvæntur Þórunni Halldórsdóttur
frá Litla Bakka í Hróarstungu.
Er hún systir þeirra Mrs. Helgu
Thomsom, Mrs. Bjarnason og Mrs.
Johnson, ^r allar eiga heima hér
í borginni. Mr. Lee var 84 ára
gamall er hann lézt. Var .hann einn
af frumbyggjum Grafton bygðar-
innar i North Dakota. Hann Iæt-
ur eftir sig auk ekkjunnar, fimm
börn á lífi.
Þakklœtishátíð
í Fyrstu lútersku kirkju, Victor Street
MÁNUDAGINN 12. NÓVEMBER 1928
undir umsjón kvenfélagsins.
Sálmur. Bæn.
SKEMTISKRÁ:
Mr. Pálmi Pálmason — Violin Solo.
Miss Dorothy Polson — Vocal Solo.
Double Quartette.
4. Rev. R. Marteinsson — Ræða.
5- Mrs. Jón Stefánsson — Vocal Solo.
6. Miss Emily Johnson — Recitation.
7. Mrs. J. Stefánsson og Mr. Árni Stefánsson—Duet
Byrjar kl. 8. Inngangur ókeypis. Samskot.
1.
2.
3.
■iiilHHliHHll
■liilH!l:!HiniHii:i
liliiHIIIIHiillil
WpNDERLAND.
Kvikmýndin “Burmg Daylight”
verður sýnd á Wonderland hinn 8.
þ. m. og tvo næstu daga. Þar leik-
ur hinn hrausti og hugrakki æfin-
týramaður, Milton Still aðal hlut-
verkið. Efnið er tekið úr einni af
sögum Jack Londons og sýnir líf-
ið í Aaska og hinu mikla kapphaupi
um gullið.
Fyrstu þrjá dagana af næstu
viku sýnir leikhúsið myndina “Any-
body Here Seen Kelly?”
tllMITCOt
55—59 Pearl Street Símar: 22 818 — 22 819
Þvottur að eins (Wet Wash) 5c. pundið. Minst 35c.
G. L. STEPHENSON
PLUMBER and STEAMFITTER
676 Home Street, - Winnipeg
Plumbing af öllum tegundum. Gufu- og Vatnshitunartækjum
komið fyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar við sanngjörnu verði
Tuttugu og tveggja ára starfsemi vor í þessari grein, er yð-
ur næg trygging.
Þeir Islendingar, sem ætla að byggja, ættu að finna mig.
Sími á vinnustofu 28 383
Heimasíminn er 29 384
Borgiðnú allirLögberg
MANNA ÞÖRF
§ 1 O 4 dag þegar þér hafið lært til fullnustu þaö sem þér legg-iö
ILá fyrir yður 4 vorum hagkvæmu og fullkomnu stofnunum. Vér
ábyrgjumst að kenna yður 4 stuttum tíma, iðngreinar, sem veita yður
gott kaup, svo sem bíla* aðgerðir, dr4ttarvéla og flugvéla. Kennum
einnig blia-keyrslu, kveikingar og meðferð ljósa og allar tegundir raf-
fræði. Ennfremur aðgerðir 4 tires og batteries. Mikil umsókn í öllum
þessum greinum I viðskiftalffi veraldarinnar. Domiuion iðnskðlarnir
hafa 20 4ra æfingu og eru ein voldugasta stofnun þeitrar tegundar I
vlðri veröld. Velgengni vor og viðurkenning 4 rðt sfna að rekja fil
Þúsunda af nemendum, sem nú reka viðskifti fyrir eigin reikning og
gewgur 4gætlega I fj4rhagslegu tilliti. L4tið oss hj41pa yður eins og
vér höfum hj4Ipað þeim. Engin fyrri skðlamenitun nauðsynleg. Sér-
stakt kenzlugjald nú. Kensla 4 daginn og að kveldinu. Séuð þér at-
vinnulausir eða vinnið fyrir litlu kaúpi þ4 skrifið eftir vorri ðkeypis
verðskr4. Vér starfrækjum einnig skbla er kennir rakaraiðn, hárskreyt-
ing, lagning múrsteina og tlgulsteins, hagkvæma raffræði, vfrlagning
og starfrækslu orkustöðva. Einnig aðferðir við myndasýningtir og
margar aðrar iðngreinar. Skrifið oss í sambandi við þ4 iðngrein, sem
yður felur best f geð.
Dominion Trade Schools Ltd.
580 MAIN ST., WINNIPEG.
Starfrækja*einnig The Hemphill Trade Schools I Canada og Bandaríkjum
40 útibú frd strönd til strandar.
Í25H5aSH5H5H5H5HSH5H5H5H5H5H5H5H5HSHSH5H5HSH5H5H5a5H5H5H5HSH5HSaS^5
A Strong, Reliable
Business
School
UPWARI) OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. *
The Success College, óf Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted
in its annual enrollment greatly exceeding the
yearly attendance of all other Business Colleges'
in the whole Province of Manitoba. ópen all
the year. Enroll at any time. Write for free
prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385J4 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
asasasasHsasasasHsasasasasasasawsasasasasasasasHsasasasasasasasas-
Þeir íslendingar, er í hyggju hafa aö flytja búferlum til
Canada, hvort heldur er heiman af íslandi eða frá Bandaríkjun-
um, sendi skriflegar fyrirspurnir til ritstjóra Lögbergs. >
ROSE
THEATRE
Sargent and Arlington
Fallegasta leikhúsið í vest-
urhluta borgarinnar.
Fimtud. Föstud. Laugard.
:þessa viku
Mikil tvígild sýning
Leikið af
GLENN TRYON og
PATSY RUTH MILLER
í leiknum
“HOT HEELS”
Einnig
“13 Washngton Square”
sem er mest undraleikur
ársins
KRAKKAR
fá ólkeypis verðlaun á laug-
ardags e. h.
Mánud. Þriðjud. Miðvikud.
næstu viku
Sérstakur leikur á mánu-
daginn kl. 1 e. h.
Ceoroe Bancroft IN
*The Drag Net"
aParamount Picture
BiörffvinGuðmundsson
A.R.O.M.
Teacher of Music, Composition,
Theory, Counterpoint, Orchestr-
ation, Piano, etc.
Studio:
555 Arlington St., Winnipeg.
Sími: 71 621
‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724
Sargent Ave., talsími 37 476. —
Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið
þegar tekin eru 20 pund eða meira.
Kringlur á 16 cent. Pantanir frá
löndum mínum úti á landi fá
fljóta og góða afgreiðslu.
G. P. Thordarson.
ÞJOÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þessl borg hefir nokkrurn tím»
haXt lnnan vébanda sinna.
Fyrirtaks m41tlðlr, skyTw pðnnn-
kökut, rullupyísa og þjóðrteknia-
kaffi. — Utanbæjarmenn f4 »6
avah fyrst hressingu 4
WEVEL CAFK, 6»2 Sargent Aro
31mi: B-3197.
Rooney Stevens, elganöi.
ISLENZKIR FASTEIGNA-
SALAR
Undirritaðir selja hús og lóðir
og leigja út ágæt hps og íbúðir,
hvar sem vera vill í bænum.
Annast enn fremur um allskon-
ar tryggingar (Insurance) og
veita fljóta og lipra afgreiðslu
ODDSON og AUSTMANN
521 Somerset Bldg. Sími 24 664
KEENO
Eins og auglýst er í dagblöðun-
um, fæst það í Winnipeg hjá
The Sargent Pharmacy Ltd.
709 Sargent Ave. Winnipeg
Sími 23 455
Verð: ein flaska $1.25, þrjár
flsk. $3. Póstgj. 15c og 35c.
MHRYLAND & SARGENT
SERVICE STATION
Gas, Oils, Tires,
Accéssories and Parts
Greasing and Car Washing.
Brake Relining Service
New Cars
GRAHAM — PAIGE and
ESSEX
•
Firestone Tires
Also Used Cars
[|=Ö
Bennie Brynjólfsson, Prop.
Phone: 37 553
ALLAR TEGUNDIR FLUTN-
INGA.
Nú er veturinn genginn í garð,
og ættuð þér því að leita til mín,
þegar þér þurfið á kólum og
við að haída.
JAKOB F. BJARNASON
668 Alverstone. Sími 71 898