Lögberg - 27.12.1928, Blaðsíða 7

Lögberg - 27.12.1928, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN 27. DESEMBER 1928. Bls. 7. Landbúnaður á Rúss- landi í kaldakoli af völdum stjórnarinnar Eftir Henning Kehler. Þær fregnir hafa borist frá Rúss- landi upp á síÖkastið, atS hungurs- neyð vofi yfir landinu. — Hafa sumstaðar orðið æsingar, rán og uppþot vegna bjargarskorts. Þetta eru all-alvarlegar fréttir, þegar þess er gætt, að uppskeran í sumar var með betra móti og skamt er á veturinn liðið. Skiljanlegri væru þessar fregnir ef svo hefði verið, að upskeran hefði brugðist tilfinnanlega í ár. En því fer fjarri. Aðeins eitt af hin- um kornauðugu héruðum fékk frekar lélega uppskeru, suður- hluti Ukraines. —• í norðurhluta Ukraines og mið-Rússlandi var uj)pskeran í meðallagi, en í norður- og vestur-Rússlandi meiri en í meðalári. Samkvæmt skýrslu stjórn- arinnar nam uppskeran í ár 115.6% móti 106% í fyrra, freiknað eftir meðaluppsikeru af flatareiningunni). 1 fyrra var öll uppskeran reiknuð 4433 miljónir pud (1 pud=40 pund) en þetta ár taldi Sovjet-stjórnin, að hún myndi aukast um 487 miljónir pud. En þótt það sé sennilega of fiátt reiknað, er þó um aukningu að ræða. En hvernig getur þá staðið á þvi, að hungursnevð vofir yfir landinu? Þegar bolsar tóku völdin í októ- ber 1917, lögðu þeir blessun sína yfir skiftingu jarðanna, sem bænd- ur höfðu byrjað á um sumarið eft- ir febrúarbyltinguna 1917. Þéssi skifting varð bændunum sár von- brigði, eins og bolsar höfðu séð fyrir, því að þeir höfðu skifting- una ekkiá stefnuslkrá sinni. Lenin hafði fyrir löngu gert sér það ljóst, að jafnvel þótt allar eign- ir krúnunnar og klaustranna, ásamt landsvæðum þeim, sem aðallinn átti ennþá eftir löggjöfina 1861, væri teknar og þeim skift milli bænd- anna ,þá myndi þeir vera litlu bætt- ari, þvi að hlutur hvers eins yrði svo hverfandi lítill. Það, sem bændum reið mest á, var ekki jörð, heldur bættar vinnu- og rekstrar- aðferðir, betra útsæði, verkfæri, vélar, alidýr og síðast en ekki sist mentun. En bændurnir létu sér ekki minna nægja en að yfirstétt- unum í sveitunum væri útrýmt með öllu. Öldum saman, en einkum eftir endurbæturnar á sjöunda tug aldarinnar, sem leið, höfðu þeir girnst að eiga jörð, — meiri og ineiri jörð. Stjórnarbyltingin var einskis virði í augum þeirra, ef hún gat ekki svalað þorsta þeirra i jarðeignir. Ástæðan til þess, að Kerenski og flokkur hans misti fylgi hjá bændum, var m. a. sú, að hann vidi fresta að leysa úr vanda- málinu um jarðeignirnir þangað til þingið tæki þær til meðferðar. bændur létu sig litlu skifta um frið eða ófrið. Þeir græddu á ófriðn- um og þeir, sem heima kátu, fögn- uðu burtför þeirra, sem kallaðir voru í herinn. Bændahermennirn- ir á vígvellinum voru ekki friðar- sinnar, nema þá vegna þess, að þeir vildu komast* heim til þess að fá sinn skerf, er jörðunum var skift. Að vísu var einnig séð um þeirra kost, 1>ótt þeir væri fjarver- andi, og tryggast var þó að vera til staðar, þegar hinn margra alda gamli draumur rússneskra bænda var að rætast. Eingöngu af pólitískum ástæðum lagði Lenin blessun sina yfir skift- ingu jarðanna, þó að hann væri sannfærður um fánýti hennar. — Hann duldi það heldur ekki, að þessi ráðstöfun var þvert ofan í grundvallarstefnu bolsevismans. — En þann skatt varð hann að gjalda til þess að .halda völdunum. MeS þessu móti náði hann bændum, sem eru 85% af íbúum landsins, til stuðnings við stefnu sína að öðru leyti og tókst að gera þá fráhverfa gagnbvltingarmönnum. Bændurnir óttuðust þá vegna þess, að þeir vildu skila aftur hinum rændu jarð- eignum og ef til vill greiða skaða- bætur fyrir ýmsa glæpi, er drýgðir höfðu verið. Bændurnir urðu að vísu aldrei kommúnistar eða Marx- sinnar, og hafa ekki orðið það síð- ar, en þeir studdu þá stjórn, er uppfylti kröfur þær, er vakað höfðu fyrir þeim með byltingunni. Bolsar neyddust þannig til þess að láta undan kdtifum, sem þeir fordæmdu í hjarta sínu. Þeir von- uðu þó, að þeir myndu með tíman- um geta lagað þetta í hendi sér. í fyrsta lagi lögðu þeir mikla á- herslu á, að jörðin væri eign rik- isins, en bændur hefðu hana ein- ungis að láni. Ennfremur áskildi rikið sér rétt til þess að eiga hlut- deild' í skiftingunni. Jarðeignir má ekki selja og i rauninni mega þær eigi heldur ganga að erfðum. Bolsar 'brutu því með þessum skiln- ingi sinum i bága við jarðeignalög- gjöf Stolypins, er byrjað var á 1908, og hafði það að marki, að fá bændum jarðirnar í hendur til einkaeignar og umráða. JarðeignaJöggjöf Stolypins var miðuð við hina meiri háttar, þ. e. hina duglegu bændur. Kjörorðið var það, að sá, sem eithvað á og sýnir,. að hann dugir vel og getur afkastað meira, hann skal fá við- bót í jarðeignum. Hinir óduglegu verða þá verkamenn hjá hinum. Bolsar hafa tekið alveg gagnstæða stefnu. Þeir hafa ofsótt hina dug- legu og framtakssömu bændur, en stutt hina ónýtu, hirðulausu bg lötu. Iluglegir bændur hafa verið gerðir að öreigum með sköttum og álög- um og þeim er bannað að leigja vinnukraft. Stjórnin hefir með öllu móti reynt að kippa fótunum undan sjálfstæði sveitaþorpanna, æst smábændurna gegn stórbændun- um, en sýnt skrilnum alla blíðu, gefið þeim útsæði, alidýr, o. s. fl. Hún hefir hilmað yfir með ræn- ingjaflokkum, sem hafa rænt heim- ili efnabændanna. Margir efna- bændur hafa látið jörð sína af hendi til þess að komast hjá of- sóknum eða til þess að njóta góðs af gjöfum og forsjá rikisins. Oft eru slík afsöl látalæti ein, með því aS einhver vinur eða ættingi tekur við jörðinni, en hvað sem því liður, kemst hún oftar í hendur þeirra, sem eru miður hæfir til að yrkja hana og hafa minna starfsþrek og framtakssemi. Aðferðir bolsastjórnarinnar hafa eigi aðeins spilt sveitaþorpunum, heldur hafa þær beinlínis valdið eymdarástandi því, sem rússneskur landliúnaður er nú í. Það er aS vísu rétt, að bolsar geta bent á vmislegt, er þeir hafa gert fyrir (andbúnaðinn, innleitt hagkvæmari vinnuaðferðir og vélar, útvegað gott útsæði o. s. frv. en þessi hjálp hún er veitt þeim verstu, að minsta hefir orðið til lítils vegna þess, að kosti þeim verstu frá efnalegu sjónarmiBi, en stuðlað hinsvegar að falli þeirra og örbyrgð, sem eðli sínu samkvæmt ættu að ganga á undan öðrum rrieð dugnaði sinum og framtakssemi. Þessi pfólitik hefir leikið rússneska landbúnað- inn svo grátt, að hann getur ekki einu sinni framleitt svo mikið korn sem bændurnir sjálfir þurfa á að halda til viðurværis. Fyrir ófrið- inn var mikið kjorn flútt út firá Rússlandi, en útflutta kornið kom að visu frá stórbændunum, enda var þar víða unnið kornvrkjunni að nýtísku hætti. framt hefir stjórnin haft hug á að koma upp ríkisrekstri á landbún- aðar afurðum í stórum stíl. Alt er gert fyrir slík fyrirtæki. Þau fá frjósömustu akurlendin, ódýr lán, bezta- útsæðið, vélar og Verkfæri og tilbúinn áburð. Þau fá víðtæk- ar skattaívilnanir. Hér skal eitt dæmi nefnt: )Sameignarbú eitt, er hefir 800 desjatina akurlendi greiS- ir þetta ár 6000 rúblur í skatt. En tveir bændur í sama héraði,- er hafa aðeins 50 desjatina land til umráða, verða að greiða jafnmikla upphæð í skatt. Hvernig þessi saineignarbú reyn- ast, hvort þeim tekst að auka fram- leiðsluna i hlutfalli við þarfir þjóð- arinnar og eðlilega fólksf jölgun, eða hafa afgangs, til útflutnings, um það verður ekki sagt aS svo komnu máli. Hingað til hafa þau ekki gert annað en að eyða pen- ingum, enda hefir deyfðin og slóða- skapurinn í rekstri þessara búa oft verið vittur, jafnvel í blöðum stjórnarinnar. En hvað sem þessu líður, þá er það víst, að sameignar- búin geta ekki ráðiS bót á þeim skorti, sem nú vofir yfir, og altaf vofir yfir þegar nokkuð er ilt i ári. Hið eina, sem virðist geta bjargað, er það, að hinir efnuðu og dugandi bændur verði látnir fá frelsi til þess að ná þeim auðæfum úr skauti jarðarinnar, sem einungis verður náð með dugnaSi, framtakssemj og ósérhlífni. En þá leið vill Sovjet- stjórnin með engu móti fara. Þó að Marx-isminn sé kenning, sem byggir á efnalegri afkomu og miði alt við hana, reyna rússneskir Marx-sinnar einungis af pólitískum ástæðum að hefja sig yfir þau al- mennu lögmál og skilyrði þjóðmeg- unarfræðinnar, er reynslan sýnir, að eru ógild. Hinar pólitísku kröfur virða þeir að vettugi. MeS mylnustein Marx-ismans um hálsinn stýrir Stalin ])jóðinni beint á skerið. En austur á landamær- um Turkestans situr Trotski fang- j inn og gnístir tönnum í reiði sinni j út af því, að Stalin hefir stolið.! hans pólitik,—þeirri pólitík, sem | fela má í þessum tveimur orðum: Heimsbylting og hungur. Hrakningssaga. (Fyrir rúmum 50 árum lenti þil- skipið Fanny frá Reykjavík í hrakningum miklum, og var talið af um langa hríð. Af 12 mönnum, sem voru á skipinu, eru nú aðeins þrír á lífi, Þórður Þórðarson, Þor- kell Teitsson og Gunnlaugur Pét- ursson, allir í Reykjavík. Eftir hinum síðastnefnda er hraknings- sagan tekin, eins 0g hún er sögð hér).— Eitthvert fyrsta þilskipið, sem kom hingað, var “Fanny”. Var hún gerð hér út um nokkur»ár. á fiskiveiðar á sumrin en í hákarla- legur á vetrum. Árið 1877 voru þilskip Geirs Zoega, Fanny og Reykjavík, á veiður fyrir Austurlandi, og var fyrirkomulagið þannig, að veitt var á bátum og fluttu þeir aflann um borð í skipin. Þau fóru frá Reykjavík í júnímánuði, og tví- fyltu sig yfir sumarið. Sigldu þau með fyrri farminn til Reykja- víkur, og gerðist ekkert sögulegt í þeirri för. Sigldu þáu austur aftur og höfðu fylt sig að nýju í ofanverðum septembermánuði. — Skipstjóri á Fanny var Sigurður Símonarson, og 12 menn voru alls þennan tíma lægði ekki veðrið eina stund og sami var blind- ösku-bilurinn. En nú keyrði þó fyrst um þverbak, því þá fengum við á okkur svo mikinn sjó, að hann fleygði skipinn algerlega á hliðina, braut öll skjólborðin báðum megin, sópaði burt bátnum og öllu því, sem lauslegt var o<f- an þilja, nema eldhúsið stóð eftir og spilin. Skipið fyltist af sjó, seglráin brotnaði og féll seglið niður, en einum manni skolaði fyrir borð. Var það farþeginn, Jón Þórðarson, sem ekki hafði getað fest yndi eystra og ætlaði með okkur heim til átthaganna. Skipið var nú stjórnlaust eins og rekald og barst þannig fyrir bárum og veðri í 5 klukkustundir, eða frá miðnætti fram til klukkan fimm næsta morgun. Vorum við nú bæði matarlausir og vatnslaus- ir, því að það lítið, sem við höfð- um átt eftir af mat og vatni, ó- nýttist ált er skipið ifylti. En ekki dugði að æðrast út af því, og var unnið kappsamlega að því að dæla skipið. Annað hvort var að duga eða drepast. Og þegar lýsti af degi, var dregin upp stagfokka og lensað og var nú eina vonin fyrir okkur að ná Færeyjum. Við vor- um 16 vikur suður af Seyðisfirði, ur við 4. mann til Færeyja til þess að sækja hana. Hafði hún þá feng- ið nokkra viðgerð og lögðu þeir í haf, en fengu norðanveður og hrakti þá suður í Norðursjó. Þar sökk Fanny, en þýzkt barkskip bjargaði mönnunum og flutti þá til Shields á Englandi. Þegar þeir komust aftur hingað til Reykja- víkur, mætti Geir Zoega Jóhann- esi á bryggjunni og spurði þegar hvar Fanny væri. —Hún liggur í bleyti, svaraði Jóhannes, og varð það svar bæj- anfleygt.—Lesb. Morgbl. á skipinu. Á Reykjavík var Mark- j er vjð lfengum áfallið> og öll von ús Bjarnason skipstjóri, og voru var úti að ná þangað> þar nokkru fleiri menn, því að Reykjavík var stærra skip. Bæði skipin lögðu á stað frá Seyðisfirði 26. sept. Einn maður bættist þá á Fanny, sem farþegi. Hét hann Jón Þórðarson, og var fóstursonur Brynjólfs í Nýjabæ á Seltjarnarnesi, unglingspiltur. — Tekið hafði hann far með okkur austur í fyrri ferðinni, og gerði þá ráð fyrir að fara aftur suður með okkur næst. En þegar aust- ur kom, réðist bann surfiarmaður ems og veðrið var og eins og skipið var til reika. Lensuðum við nú lengi og hélzt altaf stormur, hríð og stórsævi. Alt í einu sáum við gegn um hríðina, hvar ein æðarkolla var á sjónum. Bjuggumst við þá við því, að vera komnir í nánd við land og þorðum ekki að lensa lengur. Var þetta að áliðnum degi og var þá “lagt til” og þannig létum við ganga þangað til veðr- inu slotaði og fór að birta, en það i var sex dögum eftir að fengum á- Dánarfregnir. Látin á heimili Mr. og Mrs. M. M. Jónasson í Árborg, þann 18. 'des., Agnes Jónatansdóttir Finn- Ástandið var þannig, að Rússat bogason Var hún fædd 6 júní urðu í fvrra að flvtja mn hveiti, > lg55> , Efra.Núpi> j staðarbakka- þá að uppskeran væri goð, að þvi J er taliS er 250—3004100 tonn. — Innlenda uppskeran vex ekki i hlut- falli við þarfirnar. Ef íbúatala Þorbjörg Guðmundsdóttir, hjón Rússlands er talin 150 milj., sem !é Efra-Núpi. ólst Agnes heitin mun láta nærri, þá fjölgar fólkinu Þar upp á þeim slóðum; 18. júlí sókn í Húnavatnssýslu. Voru for- 'eldrar hennar Jónatan Jónasson hjá séra Daníél á Hólrnum í Reyð- j fallið mikla Vorum vjð þá> eft. arfirði. Skrifaði hann okkur í 1 ir þyi gem við homumgt að seinna, júí, og sagðist vera hættur við ■ komnir n yikur suður af Færeyj_ suðurförina. En skömmu áður | um> og komnir «út úr kortinu». en við lögðum á stað frá Seyðis-1 firði fyrir fult og alt, kemur hann 1 Það var snemma morguns’ að • biður olckur i rofa tók sýndist þá sumum gangandi þangað og fars. Var þá komið svo mikið ó- yndi í hann, að hann mátti ekki hugsa til þess að dvelja lengur eystra. Varð það því úr, að hann réðist á skip með okkur sem 13. maður. Eftir að við lögðum á stað var j grilla í f jall í suðvestri. Einn okkar var sendur upp í reiðann til að skygnast betur eftir þessu, og sýndist honum þar vera fja.ll. Vildu Iþá sumir sigla þangað, en skipstjóri aftók það. Vildi hann- heldur sigla upp (til norðurs) fram að hádegi, eða þangað til um 3.3 miljónir á ári, en til þess ^ 1878, giftist hún eftirlifandi svarar 780,000 tonna aukning á manni sínum, Finnboga Finn- kornframleiðslunni árlega. Eftir kogasyni frá Heggstöðum í Mel- þessum tölum að dæma verður ekk- jstaðarsókm Þau fluttu til Can_ ert til útflutnings, enda mun stjorn- !ada árið 1883> töldu sig. til heim. in hafa slept krofum til þess. Hins- , .T,. , TT , .. vegar vaknar efi um það, að landið , . . . geti yfirleitt fætt sig sjálft. Og ,namu Þau land °g nefudu Finn' þegar uppþot verða út af bjargar- bogastaði, er það norðanvert í Ár- skorti svo snemma vetrar sem 1 nóvember mánuði, sama ár, sem uppskeran hefir verið betri en í meðallagi, hvernig myndi þá fara ef uppskeran brvgðist með öllu? En altaf má gera ráð fyrir slíkri ó- áran í Rússlandi. Jarðyrkj upólitík Sovj et-stj órnar- innar er komin á kaldan klaka. Takmark hennar var aS útrýma j sjálfseignar- og efnabændum en í nesbygð. Þar bjuggu þau í 41 ár. Þeim varð þriggja barna auðið; dó eitt þeirra, drengur, í æsku. Dóttir þeirra, Guðfinna, Mrs. Kristjánsson, dó fyrir 17 árum, frá fjórum stúlkubörnum, öll- um ungum. Eina barn þeirra á lífi er Mrs. Þorbjörg Jónasson í Árborg. Hjá henni dó Agnes, hafði verið flutt til dóttur sinnar og tengdasonar veik síðastl. ágúst- mánuð öndverðan. Þar naut hún allgott veður fyrst í stað, eða í rúman sólarhring. En hinn 28. j hann gæti tekið sólarhæð reikn fór að hvessa á suðvestan. Höfðu j skipin haft samflota til þessa, en j er veður fór að versna, dró Reykja- j vík undan, því að hún sigldi bet- ur, og skildi þar með þeim. Nú | gerði versta veður og gekk ekki á j öðru fyrir okkur en að rifa segl j og “leggja til.” Hélzt þetta i j marga daga. En á 18. degi eftir j að við fórum frá Seyðisfirði, kom- j umst við vestur undir Dyrhólaey. I , I Þetta var um kvöld. Fréttum við j seinna, að Reykjavík hefði kom- j ist vestur fyrir oddann þá um j morguninn, og gekk henni vel eiftir það til Reykjavíkur. En það er af okkur að segja, að að hvar við værum staddir. — Settum við þá upp segl; var “klyv- erinn” óskemdur, því að við höfð- um aldrei leyst hann, frá því er veðrið hófst, og svo höfðum við aðrar segladruslur, sem nú varð að notast við. Var nú siglt norð- ur á bóginn fram til hádegis. Þá sá til sólar og voru mælingar gerð- ar. Vorum við þá rétt að “komast inn í kortið.” Undir kvöld sáum við Suðurey og höfðum nú þækilegan meðbyr norður með eyjunum. Komu nú fimm menn til okkar á báti og leið- beindu þeir okkur inn til Þórs- hafnar um kvöldið. Var þetta Stephen Raditch, frelsishetja Króata. Stephen Raditch er fæddur 1870 í Trebarjevo, litlu þorpi í Króatíu. Foreldrar hans voru bændaættar og stunduðu land- búnað. Voru þau fátæk með af- brigðum. En Stephen sonur þeirra var mjög námfús 0g þyrsti í allan fróðleik. Með styrk bróð- ur síns, sem var eldri en Stephen, komsta hann í mentaskólann í Zagreb. Iðni hans og námsgáfur voru undraverðar, enda þurfti hann hvorstveggja við, því að hann var hálfblindur alla æfi og gat því tæplega lesið á bók. Varð hann því að fá aðra til þess að lesa fyrir sig, en hann var svo stálminnugur, að í frásögur er fært. Enda kom það sér vel fyr- ir hann, því að hann varð að treysta á minnið. Hann var ungur að aldri, þegar ! hann tók að gefa- sig við stjórn- málum. Og varð hann þegar þjóð- ernissinni og bændavinur. Þegar hann var á 17. árinu, komst hann til Rússlands. Kynt- ist hann byltingamönnum þar. En þeir höfðu að kjörorði: Land handa bændum! Þetta féll auð- vitað í góðan jarðveg hjá hinum unga manni. Ástæður bændanna 1 heimalandi hans voru alt annað en glæsilegar. Ungverskir stór- bændur áttu mikinn hluta jarð- eignanna í Króatíu, en hans eigin landar voru fátækir leiguliðar. Á stúdentsárum sínum ferðað- ist hann fótgangandi um Króatiu, Slavoniu, Dalmatiu, Herzegovinu og Bosniu. Notaði hann ferð þessa til að kynnast bændum og blása eldmóði 1 brjóst þeirra. Þegar hann hafði lokið menta- skólanámi gekk hann í háskólann í Zagreb. En ekki dvaldi hann þar lengi. Þegar Franz Jósef keisari kom til Zagreb 1895, héldu stúdentar mótmælagöngu gegn yfirráðum útlendinganna. Og auðvitað gekst Raditch fyrir því, að til hennar var stofnað. Stúdentarnir brendu ungverskan fána og gerðu ýmis- legt fleira fyrir sér. Þetta varð til þess, að hann var settur í fangelsi og rekinn úr há- skólanum. Þegar öll sund voru lokuð í Zag- reb, hélt hann til Prag. Þar kynt- Auðvitað hötuðu ungversku landeigendurnir hann eins og pestina. Og fengu þeir því til leiðar komið, að hann var dæmd- ur þrjátíu sinnum í fangelsi, stundum um langan tíma, stund- um skamman. En það hafði eng- in áhrif. Hann barðist jafn- ótrauðelga þegar hann kom út úr fangelsinu, eins og hann hafði gert áður en hann fór í það. — Og þó var hann alt af reiðubúinn til þess að semja við andstæðinga sína, ef hann gat með því aukið rétt Króata. Honum var og borið á brýn, að hann væri óvandur að meðölum. Hann sveifst einskis til að koma sínu fram, en ávalt miðaði það til þess að auka frelsi Króata og réttindi króatiskra bænda. Og það skifti engu, hverskonar pólitisk afbrot hann drýgði. Hon- um tókst alt af sannfæra bænd- urna, að hann hefði gert það eina rétta. Þegar ófriðurinn hófst breytt- ist hann nokkuð. Hann vottaði keisaranum hollustu sína, með mörgum fögrum orðum. En' vit- anlega hélt hann áfram baráttu sinni gegn ungversku landeigend- unum. Á ófriðarárunum minkaði flokk- ur hans svo mjög, að hann átti aðeins þrjá fylgismenn á þingi.— Þótti Ungverjum þá bera vel í veiði. Þeir hugðu, að hægt mundi vera að fella hann frá þing- mensku. Og tvisvar sinnum ó- nýttu þeir kosningu hans. En það dugði ekki. Hann var endurkos- inn í bæði skiítin með yfirgnæf- andi meirihluta. Við ófriðarlokin losnaði Króa- tia undan yfirráðum Ungverja. Og fram að þeim tíma hafði hann ávalt barist fyrir sambandi Serba og Króata. En þegar að því var komið, að sá draumur mundi ræt- ast, sneri hann við blaðinu. Hann vildi gera Króatiu að sjálfstæðu lýðveldi-. Hann var farinn að sjá það, að samband við Serba mundi ekki verða heillavænlegt. En hann fékk engu um það ráðið, Króatia var sameinuð Serbíu. ■ Og eins og Raditch hafði áður hatað Ungverja, hataði hann nú Serba. Raditch var ófríður og lura- legur, en málsnild hans var svo mikil, að alt gleymdist nema list- in, þegar hann talaði. Króatar skoða Raditch sem þjóðhetju sína. Og það er engum vafa undirorpið, að Króatar gleyma honum ekki, þótt aldir líði. Hann lifir sem dýrlingur í augum landa sinna. Dauðinn hef- ir þvegið af honum alla bresti. —ísland. í þennan mund var komið vitlaust fyrsta vetrardag og voru þá liðnir jist hann tékkneskri stúlku, er síð- veður og náðum við ekki að kom- i 27 dagar síðan við lögðum á stað koma upp öreiga bændastétt, er 1 hægara væri að vinna til fylgis við |deyjandi allrar hjúkrunar, sem sameignarstefnuna. 1 ilraunn unt var að veita_ Agnes var talin stjórnarinnar til þess að venja kona gædd góðum hæfileikum, bændur við fyrirkomulag sameign- j fórnfús, hjálpsöm og ágæt kona. arstefnunnar og láta þá vinna í Þau hjón ólu upp að meira eða stórum verksmiðjum reknum af minna leyti tvær dætur látinnar ríkinu, hafa farið að mestu út um dóttur sinnar. Einnig fóstruðu þau þúfur. Slík fyrirtæki hafa borgað tv0 Pllta> annan fra æsku fil sig illa og þeim hefir ekki tekist | Þroskaára, hinn að nokkru leyti. að vitina tiltrú almennings. Alt Jarðarfnr Agnes for/ramJimtn' þetta hefir leitt til þess, að hið mesta sleifarlag er á landbúnaðin- um og horfir til stórra vandræða. Það er ekki að efa, aS sumir leiðtoganna hafa séð, í hvert óefni var stefnt með 'þessum aðferðum. Við og við hefir verið látið eftir kröfum efnabændanna. Deilan milli Stalins og Trotskis átti fyrst og fremst rót sína að rekja til þess, að Stalin sá nauðsynina á því, að styðjaát við hinn framtakssamari hluta bændastéttarinnar, án þess þó að slaka á kröfum sameignarstefn- unnar, en Trotski vildi halda eldi byltingarinnar vakandi og krafðist þess, að barist væri til þrauta gegn bændaaðlinum. Stalin sigraði, en eins og oft hendir sigurvegarana, tók hann síðan upp stefnu andstæð- ings sins. Hann óttaðist, að sú ^tefna myndi ryðja sér til rúms meðal öreigalýðsins i iborgunum, ef hann yrði ekki fyrri til, en stuðn- ing verksmiðjulýðsins mátti stjórn- in ekki missa og getur ekki án hans verið svo lengi sem hún vonar að geta komið kenningum sínum í framkvæmd. Elfnabændurnir eru því nú aftur lokaðir inni í sveita- þorpunum, svo að þeir geti ekki aðhafst, en öreiga þændurnir eru settir þeim til höfuðs. Og jafn- daginn 20. des.; var fyrst kveðju- athöfn að viðstöddum aðstandend- um og nokkrum vinum. Því næst var kveðju-athöfn í kirkju Breiðu- víkur safnaðar á Hnausum. — Ef til vill verður Agnesar heitinnar minst nánar siðar. Sig. Olafsson. Þann 8. des. andaðist að Winni- peg Beach, Man., Anna Guðrún Pálsdóttir ísfeld, kona Páls E. Isfeld. Bjuggu þau hjón lengi í Árnes-bygð sunnanverðri. Anna heitin var fædd 20. sept, 1868, á Ásmundarstöðum á Melrakkasléttu í Þingeyjarsýslu. Voru foreldrar hennar Páll Illugason og Kristín Þorgrímsdóttir. Hún ólst upp á Ásmundarstöðum. Þau Páll og Guðrún fluttu til Canada um 1892, dvöldu ifyrst í Víðinesbygð, en síðar i Árnesbygð, sem þegar er á minst. Þeim varð 15 barna auðið, lifa 10 af þeim. Anna þjáðist af krabbameini í meir en tvö ár, varð það banamein hennar. Hún var jarðsungin frá heimili þeirra hjóna við Winnipeg Beach, og frá Húsavíkur kirkju, þann 12. des., að viðstðddu allmörgu fólki. S. Ó. ast vestur fyrir. Var það þá tek- ið til ráðs, að sigla beint til hafs hafs upp á lif og dauða. Var eg bundinn við stýrið, en skipstjóri stóð í uppgöngu. Allir aðrir voru undir þiljum. Þannig sigldum við nú í tvær stundir; gengu hol- skeflur yfir skipið hvað af öðru og tók það að gliðna af áreynsl- unni og mikill leki kom að því. Þá var “lagt til”, og látið reka alla nóttina. Skipstjóri sá nú, að ekki tjáði að reyna að sigla vestur með landi, enda vorum við orðnir mat- arlitlir. Afréð hann því að reyna að komast inn til Austfjarða til þess að fá mat, en rokið var þá svo mikið af landi, að það var ekk- ert viðlit, og urðum við enn að láta reka. Eg man ekki fyrir víst hve lengi gekk á þessu, én að lok- um dró nokkuð úr veðrinu og þá var gerð önnur tilraun að komast til Seyðisfjarðar. Komumst við á móts við Norðfjörð undir kvöld, en skipstjóri vildi ekki leggja inn á fjörðinn í náttmyrkri, og ætlaði að bíða þar birtu. Um nóttina rauk á það af- taka norðaustan veður, að eg man ekki annað eins, og að því skapi var hríðin. Brakaði þá og brast i hverju bandi á Fanny og hrikti í rá og reiða. Var ekki um annað að gera fyrir okkur, en að “svikka” segl og láta reka undan veðrinu, en fáum mun þá hafa komið til hugar, að við sæjum dagsins ljós framar. Rak okkur þannig alla nóttina til hafs og næsta dag og fram á miðja aðra nótt. Allan frá Seyðisfirði. Póstskipið var þá farið frá Þórshöfn fyrir tveim- ur dögum til íslands. Okkur var tekið vel í Færeyj- um, og gerði Finsen amtmaður (faðir Niels Finsens) okkur allan þann greiða, sem hann gat. Var honum Geir Zoega vel kunnugur, og nutum við þess. Við fluttum farminn í land og var hann seld- ur þar, en Fanny var svo illa út- leikin, að ekki þótti vit í því að sigla henni til íslands. Urðum við því að bíða eftir skipsferð til íslands, en sú eina ferð, sem um var að gera, var með póstskipinu, er það kæmi aftur frá Danmörku. Var þá skipaferðum öðruvisi hag- að en nú er, og enginn var síminn, svo að engar fréttir gátu borist af okkur til íslands, fyr en við kæm- um sjálfir. Dvöldum við í Þórs- höfn um mánaðartíma, og höfð- umst við um borð i Fanny. — Hingað til Reykjavíkur komust við' um mánaðamótin nóvember og desember, með seinustu ferð póstskipsins. (Næsta ferð var ekki fyr en í marz). Eins og nærri má geta, þóttu það tiðindi, er við kom- um heim, því að við vorum tald- ir af fyrir löngu. Er hér þá lokið þessari hrakn- ingasögu okkar. Er hún aðeins sögð í stórum dráttum og mörgu slept. Eru nú rúm 50 ár siðan þetta skeði, og er því von að margt sé gleymt. En það er frá Fanny að segja, að seinna um veturinn var stýri- maðurinn, Johannes Zoega, send- ar varð konan hans. Var hún hon- um tryggur iförunautur á lífsleið- inni, t. d. las hún fyrir hann alla æfi, það sem hann nauðsynlega j þurfti að vita. En ungverjar höfðu ekki gleymt i fánabrennunni. Og komu þeir þvi j til leiðar, að hann var rekinn úr háskólanum í Prag. Nokkrir vinir hans urðu til þess j að hjálpa honum, svo að hann ! komst til Parísarborgar og gat , stundað þar háskólanám. Lagði | hann stund á stjórnfræði. Að loknu námi sneri hann aft- ] ur heim til ættjarðar sinnar og | tók þegar að gefa sig við stjóm- málum. Sárfáir bændur höfðu kosning- arétt í Króatíu á þeim árum. En iþó tókst honum þegar í stað að komst á þing. Og á fyrsta þing- inu, sem hann sat, áttu tveir bænd- ur þar sæti með honum. Hann var afburða ræðumaður. Og fékk hann því til leiðar komið, áður en langt um leið, að kosn- ingarréttur bænda var rýmkaður. Við það fjölgaði fylgismönnum hans á þingi og 1904 myndaði hann bændaflokk Króata. Hann var Ungverjum þungur í skauti. Málsnild hans var svo mikil, að henni er við brugðið. Hann var skáld og hugsjóna- maður. og gætti þess mjög í ræð- um hans, en þar að auki var hann fram úr hófi ofsafenginn og 6- svifinn, þegar svo bar undir^ Hann talaði sí og æ um sam band Slava og Króata, þjóðernis mál Króata, ánauð króatiskra landeigenda. I kjölfar Eiríks rauða. Það hefir verið hljótt upp á síð- kastiði um “Grænlandsmálið” svo- nefnda, þ. e. málefni vor íslend- inga á Grænlandi, í blöðunum. — Það er þó það mál, sem sízt má við því, að þagna niður, því það get- ur skift okkur íslendinga miklu, hvernig það verður til lykta leitt. Eg er ekki löglærður maður og get því ekki rökrætt um réttindi vor á Grænlandi, frá lögfræðilegu sjónarmiði, en þá skoðun hefi eg og vona að allir sannir íslending- ar hatfi líka, að við íslendingar eigum Grænland með öllum rétti og engir aðrir. Eg álít því, að vér eigum að nota oss tafarlaust landgæðin þar vestra, bæði til lands og sjós, en það verður ekki hægt nema því að- eins, að vér færum að flytja þang- að búferlum. Eg vildi því í þvi skyni stinga upp á því að stofnað yrði félag, sem héldi uppi ferðum á milli íslands og Grænlands, að vorinu og sumrinu, og skip það, sem væri í ferðunum, færi hring- ferð í kring um ísland áður en það færi vestur yfir sundið. Þessu þyrfti að hrinda í framkvæmd sem allra fyrst að hægt væri, til að flýta fyrir framkvæmdum vor- um þar vestra. Ef býst nú við, að sumum muni þykja þetta Lokaráð að stofna félag til þess að flytja fólk út úr landinu, en við nánari athugun ætti þó það að sjást, að slikt er eigi, heldur myndi þetta styrkja afstöðu vora þar vestra, þegar íslendingum tæki að fjölga á Grænlandi, og að því leyti verða til heilla hinni íslenzku þjóð, því þá yrði íslenzk þjóð í báðum lönd- unum. Eg vildi óska að þessi grein yrði til þess að vekja áhuga íslendinga á Grænlandsmálinu, svo það yrði ekki látið deyja útaf.—fsland. Gunnbjörn tJlfsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.