Lögberg - 27.12.1928, Blaðsíða 8
Bls. 8.
LÖGBERG FIMTUDAGINN 27. DESEMBER 1928.
Brauð úr Robin Hood mjöli
helst lengi mjúkt og goit.
RobmHood
FLOUR
‘BJARMI.
Þann 14. des. síðastl. voru þessi
kosin í fulltrúanefnd G. T. stúkn-
anna Heklu og Skuldar: A. P. Jó-
hannsson, G. P. Magnússon, Ásbj.
Eggertsson, Hjálmar Gíslason, G.
K. Jónatansson, Mrs. Salóme Back-
man, Soffonías Thorkelsson, Sum-
arliði Matthews, Guðjón Hjalta-
lín.
Roskin kona óskast í vist, það
sem eftir er vetrarins fyrir það
fyrsta, í smábæ í Manitoba. Hjón
og tvö böm þeirra í heimili. Eng-
in útiverk. Kaup $15 um mánuð-
jnn. Upplýsingar á Lðgbergi.
Stúkan Iíekla I.O.G.T., býður öll-
um íslenzkum Goodtemplurum í
Winnipeg til kvöldskemtunar í
Good Templars Hall, föstudags-
kvöldið þann 28. þ. m. kl. 8. —
Skemtiskrá kvöldsins er fjöl-
breytt og vönduð, svo sem ræður,
söngur, kvæði, fiðluspil o. fl. —
“Hekla” er þá að minnast fertug-
asta og fyrsta aldursárs síns. —
Komið Goodtemplarar, og komið
stundvíslega kl. 8.
G. P. Magnússon.
fyrir hönd nefndarinnar.
Mrs. Magnús Hinriksson frá
Churchbridge, Sask., kom til borg-
arinnar á mánudaginn og dvelur
hér nokkra daga hjá dóttur sinni,
Mrs. W. J. Lindal.
Mr. Thorvaldur Frímannsson,
starfsmaður við útibú Royal bank-
ans, að Conquest, Sask., kom til
borgarinnar um miðja'fyrri viku,
en lagði af stað vestur til Quill
Lake, á sunnudagskveldið, í heim-
sókn til foreldra sinna, Mr. og Mrs.
Ágúst Frímannsson, er þar eiga
heima, og bjóst við að dvelja þar
fram yfir hátíðirnar.
Frá Islandi.
;—;— Eg vil biðja iþá kaupendur þess
Reykjavík, 1. des. 1928. blaðs, sem það fá í gegn um mig,
Skákkonungur Norðurlanda, Karl og enn hafa ekki greitt andvirði
Berntsson ritstjóri frá Málmey þess fyrir þetta ár, að gera svo vel
hefir dvalið hér um tíma að til- °« senda men Það hið allra fyrsta
hlutum taflfélagsins. Éefir hann ^hentugleikar ieyfa því eg þarf
braðlega að gera skil fyrir anð til
teflt taflskákir við fjölda manna, Qtgefandans. — Nýir áskrifendur
stundum 40 til 50 í einu og hefir geta fengið einn eldri árgang í
aðgangurinn verið seldur. , kaupbætir, eða ritin Sonur hins
Iblessaða og Aðalmunur gamallar
Jón Dúason varði rétt nýlega 0g nýrrar guðfræði. — Þá hefi eg
ritgerð sína um ríkisréttarstöðu og nokkur eintök enn af bðkunum:
Grænlands við háskóalnn í Osló. • “í skóla trúarinnar” (b. $1.75), —
Ýmislegt höfðu prófessorar há- ' Æfisaga Sundar Singhs ($1.50),
i m •* -4. *• * ,, i “Vitranir frá æðra heimi” (50c. og , , •
skolans við ritgerðma að athuga, ^ “Brúðargjöfin” $1.), “Páll, k ’ stllt og Pruð °2 stoð vel 1
og kvað einkum ramt að aðfinsl- Kanamori” (50c.), “Aðala ’munur'stoðu sinni. All-f jölmennir voru
um próf. Edv. Bull. Taldi hann gam. 0g nýrrar guðfræði” (25c),jog sveitungar hennar við jarðar-
heimildir óáreiðandegar, og með- “Hegningarhús vistin í Reykjavík” | forina.s sem fram fór frá kirkju
ferð alla óvísindalega. Skrifaði (20c), “Sonur hins blessaða’ (20c.. bygðarinnar, sem enn er í smíð-
Bull loks háskólanum og mótmælti Bókaverzlun 0. S. Thorgeirs-, um^ þann ^2. nóv. M;
því að ritgerðin yrði tekin gild og wf ^"^“StúdTntablað”.! jarðsunfer‘n af Þe™,
WALKER
Canada’s Flnest Theatre
E.
NÆSTU VIKU
h. á Þriðjd. Miðvd. Ld.
<lheDUMBiUS
yjorry?
1 ~ WITH
*SK.— ,,
’ WITH
Al.Plunkett
red*Newman
Fred Emney
AndADozen FAVORITESYARS,P!us
Glorsous Girls
förina, sem fratn fór frá kirkju
Winnipegvatni, og Ragnh. dóttir
þeirra dó á 16 ára aldri. Eitt
barn þeirra, Rannveig, Mrs. A. D.
Johnstone, er á lífi og býr í Win-
nipeg, er ekkja og á tvö börn, og
Guðmundur, stjúpsonur Margrét-
ar heitinnar, sem þegar er nefnd-
ur. Mann sinn misti Margrét heit-
in árið 1924, eftir langvarandi
þjáningar, • hafði hún stundað
hann í sjúkdómi hans, með stakri
samvizkusemi. Eftir lát hans
dvaldi hún tvö ár hjá Mr. og Mrs.
J. Jakobsson í Geysis-bygð, en
þaðan í frá á heimili Rannveigar
dóttur þeirra og tengdasonar, Mr.
og Mrs. Magnús 0. Anderson í
grend við Riverton, og þar andað-
ist hún, eins og áður er á minst.
Margrét heitin var talin ágæt
Þá hefi eg og “Stúdentablað’
kvað það mundu spilla áliti há- þag er eg ga£ um nýlega í blöðun-
skólans. Engu að síður fékk þó Um, er kostar $1.50 árg.
Jón doktorsnafnbótina. g_ Sigurjónsson,
724 Beverley St., Winnipeg.
ritar.
sem þetta
S. 0.
Dánarfregn
í sjúkrahúsinu í Westminster,
Dánarfregnir
Dáinn°á elliheimilinu Betel á
Gimli, þann 19. des., Jóhann Krist-
ján Jensen Schram, nærr 76 ára
nð aldri. Hann var fæddur í
Vatnsgarði í útskálasókn í Gull-
bringusýslu. Var Jóhann alinn
npp á þeim stöðvum, var lengi
vinnumaður hjá séra Sigurði Sie-
rertsen og síðar hiá syni hans.
B.C., andaðist 26. nóv. 1928, á fimta ; Margrét Sigurðardóttir Guð-
degi eftir uppskurð, Hólmfríður mundsson, ekkja Péturs heitins
kona Christians J. Andersons,. Guðmundssonar á Fljótsdal í^All-lengi var hann hjá séra Jens
bónda á Crescent, B. C. Hún var ' Geysisbygð, andaðist að heimili Pálssyni. Jóhann fór til Ameríku
fædd á íslandi 14. maí 1874 á Mr. og Mrs: Magnúsar O. Ander- !irlð !90L dvaldi um hríð í .Mani-
toba, fór til Saskatchewan-fylkis,
Hörghóli í Vesturhópi í Húnavtans son í grend við Riverton, Man.,
sýlsu og var dóttir Jóhannesar, þann 19. nóv. — Margrét hcitin | þ“ Mrs7wilhelm°H?PauL
! var víst til heimilis í Leslie, voru
NÝÁRSKVEÐJA.
Nú, þegar árið er að líða og eg
finn að mér er algjörlega ómögu-
legt að geta skrifað öllum kunn-
ingjum og vinum mínum, þá ætla
eg að biðja Lögberg að flytja þeim
innilegasta þakklæti mitt fyrir
liðna árið, fyrir alla greiðvikni,
gestrisni og velvild, er mér óverð-
Skuldað hefir verið sýnd á ferðum
mínum vestur að Kyrrahafinu,
um, i Hraunhreppi í Mýrasýslu. j Betel kom hann 28. okt. 1925. —
Voru foreldrar hennar Sigurður , Hann var jarðsunginn frá’ Betel
Ólafsson bóndi þar, og kona hans, bann 21. des. Jóhann var ó-
Kristín Þórðardóttir. Ólst hún upp
hjá foreldrum sínum. Tveir bræð-
ur hennar druknuðu: Guðmundur
í Keflavík, og Sigurður skólakenn-
ari, faðir Sigurðar lyfsala í Vest-
mannaeyjum. iSigurður skólakenn-
ari fórst á Reykjavíkurhöfn. — |stíl. Heit township fæst til beit-
Margtét giftist Pétri Guðmunds- ar og ótakmarkaður heyskapur,—
og settust rennandi lindarvatn, skjól og eldi-
kvæntur alla æfi.
S. 0.
LAND TIL SÖLU
í nánd við Argyle-bygð, við As-
siniboine ána. Vel fallið fyrir
gripa- og hænsnarækt í stórum
Guðmundsson, er þar bjó og konu j var fædd 27. júní 1857, í Skíðholt- son> sérílagi hjálpsöm þar. Til
hans, Jósefínu Jósefsdóttur frá
Þernumýri í Vesturhópi, Jósafats-
sonar frá Ásgeirsá í Víðidal. Móð-
ir hennar var Hólmfríður dóttir
Sæmundar Oddsonar síðast prests
að Tjörn á Vatnsnesi í Húnavatns-
sýslu. Hólmfríður sál. misti móð-
ur sína mánaðar gömul, og faðir
hennar dó á íslandi. En ung fór
þún til Dakota með móðursystur
sinni og ömmu, er andaðist þar.
í Argyle giftist hún eftirlifandi
manni sínum, Christiani J. And-
erson, syni merkishjónanna Krist-
jáns og Þóru Anderson, er lengi
bjuggu á Grundarhóli í Argyle. —
Árið 1994 fluttu þau með dóttur
sína vestur að Kyrrahafi, til Cres-
cent, B. C.. keyptu þar eyðiland
alt skógi vaxið, og breyttu því í á-
litlega bújörð, með miklum bygg-
ingum, og hafa búið þar síðan. —
Þungur er harmur hins ágæta eig-
inmanns hennar og ástúðlegu, eð-
alyndu dóttur, einkabarnsins,
manns hennar og tveggja barna
þeirra, pilts og stúlku, og allra
annara ástvina. Það er svo erfitt
að átta sig á því, að hún er farin
að sjón, eða hvernig hægt er að
komast af án hennar. Hún var
svo víðsýn, fjölhæf og framtaks-
Canada aldamótaárið
hreppi, hafði hann
kvæntur og átti einn son á lífi,
Guðmund bónda í Fljótsdal í
Geysisbygð. Þau hjón lcomu til
fullorðin: Sigurður druknaði í
að í Fljótsdal og bjuggu þar æ
síðan. Þeim varð fimm barna
auðið. Tvö dóu í æsku á íslandi,
tvö dóu hér í landi, bæði ung,
áður verið 'viður, góður jarðvegur, þolanleg-
ar byggingar, 50 ekrur brotnar.
íSkattur $24. Náttúrleg veiðistöð
fyrir rottur og beavers, fisk og
fugla. Fæst nú þ^gar með vægu
verði.
Einnig hefi eg til sölu heimili í
Winnipeg, Riverton og Árborg.
G. S. Guðmundsson,
Box 48. Arborg, Man.
söm, með óvanalega skarpa dóm-
austur í Ontario, norður í nýbygð- greind; frábær atorka og fórnfýsi
irnar meðfram Hudson flóa braut-lelnl{endu alla hennar framkomu,
inni og suður í Bandaríkin. Sendii°n,da bar *in afar fjölmenna líkT
TViO’n nor hlr\malrt*nnirt o l/iornnm
eg Iþeim öllum kæra kveðju með
beztu óslcum um að Drottinn veiti
þeim farsælt og blessunarríkt
nýtt ár.
Virðingarfylst,
Davíð Guðbrandsson.
fylgd og blómskrúðið á Jcistunni
Ijósastan vottinn um innilega
hluttekningu og vinsældir þær,
sem þau hjón voru búin að afla
sér með íslenzkri gestrisni, prúð-
mensku og aðlaðandi viðmóti. —
Margt er enn ósagt, en ekkert of-
sagt. — Tveir annara þjóða prest-
ar aðstoðuðu við útförina, en séra
Kristinn K. Ólafson, forseti ísl.
kirkjufélagsins, hélt tvær ræður
yfir hinni látnu, þrungnar af
þekkingu og kærleika, aðra í
kirkjunni en hina í grafreitnum.
Friður Drottins fylgi hinni burt-
förnu yfir á landið ókunna.
Vinur.
OSEDALE
Lump $12.00 Stove $11.00
FORD COKE $15.50 ton
SCRANTON HARDKOL
POCA LUMP og
CANMORE BRICQUETS
Thomas Jackson & Sons
370 COLONY ST. PHONE: 37 021
DOROTHY STOCK,
ný leikkona í “The Dumbells,” er
nú sýnir sig hér í fyrsta sinni I
næstu viku í “Why Worry?”
MACDONALOS
EiteCut
Bezta Tóbakið Fyrir Þá, Sem
Búa til Sína 'Eigin Vindlinga.
Með Hverium Pakka
ZIG-ZAG
Vindlinga Pappír ókeypis.
Safnið myndunum í
Pakkanum
aPKSðflJ
Wonderland Theatre
Continuous Daily 2 1 I" p.m. Saturday snow starts 1 p.m.
Föstu- og Laugardag, þessa viku
“The SHIELD of HONOR”
Featuring
DOROTHY GULLIVER and NEIL HAMILTON
Comedy STAN LAUREL and OLIVER HARDY
in THEIR PURPLE MOMENTS
Also TARZAN THE MIGHTY, Chapter 9
Mánudag, Þriðjudag, Miðvikudag, Des. 31. og Jan. 1.-2.
“Waterfront”
—with— 0
DARLING DOROTHY MACKAILL and
JOLLY JACK MULHALL
and
Our Gang Comedy, Entitled “CRAZY HOUSE,”
and THE SCARLET ARROW, Chapter 9
COMING SOON :
Richard Dix in “WARMING UP”
Vel iaunuð staða fyrir yður.
Vér viljum fá. óæfða menn, sem vilja fá hátt kaup og stöðuga vinnu
við bíla-aðgerðir eöa á raforku-verksmiSjum, eða keyra dráttarvélar,
et5a gera við batteries, eða raf-áhöld. pér getið einnig unnið fyrir kaupi
meðan þér lærið ralcara-iðn. Vér kennum einnig lagning mflrsteina og
tígulsteina og plastringu og aðrar bygginga-iðngreinar. Skrifið eftir,
eða sækið nú strax stóra iðnkenzlubók, sem kostar ekkert. Max Zieger,
ráðsmaður fyrir útlendu deildina.
Dominion Trade Schools Ltd.
580 MAIN ST., WINNIPEG.
Starfrækja einnig The Hemphill Trade Schools I Canada og Bandaríkjum.
Löggilding sambandsstjðrnarinnar. Öll útibú stórlega endurbætt.
fítibú I Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton, Vancouver, Toronto,
Hamilton, London, Ottawa og Montreal. 1 Bandaríkjunum: Minneapolis,
Fargo o. s. frv.
“Northern” Rubber Skófatnaður
Fyrir alla útivinnu og yfirleitt fyrir öll þægindi
hvaS skófatnaö snertir, þá biðjiö um “Northern”
fvrir' skógarhöggsmenn.
Rubber skór-td- allra nota.
Gult elksleður að Karlmanna, drengja, kven-
úianna, ung-
meyja' og
v barna
stærðir.
ofan dökt að neðan.
Uppbrettir sólar, ein-
gerðir hælar.
"The Prospector”
Gætið vörumerkisins
Nö.síirN
Allir úr robber, 7 og 9 þuml. háir.
The “BUSHMAN”
LIMITEO
Allar tegundir af “Northern” stígvélum og rubber,
sem þér þarfnist, ávalt fyrirliggjandi hjá
SIGURDSON-THORVALDSON
ÁRBORG, MAN. - - RIVERTON, MAN.
•The YEILOW
CAMEO
wi4) *■
ALLENE RAY
ANO THE NF.W PATHE 000 STAR
CYCLONt
Á Rose leikhúsinu Fimtud., Föstud. og Laugard.
þessa viku. 2. kapituli.
A Strong, Reliable
Business School
UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909.
The Success College, of Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior servicc has resulted
in its annual enrollment greatly exceeding the
yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all
the year. Enroll at any time. Write for free
prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385x/2 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
ROSE
THEATRE
Sargent and Arlington
Fallegasta leikhúsið í vest-
urhluta borgarinnar.
Föstud. og Laugard.
(þessa viku)
“Clancy’s Kosher
Wedding,,
, leikið af
GEORGE SYDNEY.
Yellow Cameo No. 2
Gaman. Undrasýnir.
Mánud. Þriðjud. Miðv.d.
(næstu viku)
FRED THOMPSON
í leiknum
“Rebel Rider”
sem er æfisaga hins ill-
ræmda Jesse James.
Sérstakur leikur á
NÝARSDAG
..Fumtud. Föstud. Laugard.
*næstu viku)
“ADVENTURE MAD”
leyndardómsfullur og hríf-
andi leikur.
og einnig
“THE BRANDED MAN”
leikinn af Charles Delaney.
Yellow Cameo No. 3.
Einnig æfintýri.
JÓLAGJAFIR TIL BETEL.
Áheit frá manni vestur við
haf...................... $5.00
Anna K. Johnson, Mountain 10.00
Kristjíán Sigurðsson, Mount. 10.00
Mr. og Mrs. Björn Jónasson,
Mountain ................. 5.00
Th. Björnsson, Hensel..... 10.00
Immanuel Missionary Society,
Wynyard .................25.00
Kristnes Ladies Aid .......25.00
Kvenfél. Tilraun, Churchbr. 10.00
J. K. Einarson, Hallson.... 5.00
Thorl. Schram, Wpg Beach,
áheit .................... 2.00
Ónefndur, Sherwood, N. D.... 5.00
Hekla Social Club, Mínnea-
polis, Minn...........:...25.00
Mrs. Halld. Johnson, Wpg .... 50.00
Safnað af kvenfél. Baldursbrá,
Baldur, Man., sent af Mrs. Arn-
björgu Johnson, Baldur:
Kvenfél. Baldurbrá....... $10.00
C. Benedictson ........... 20.00
Arnbjörg Johnson ......... 10.00
Mr. og Mrs. S. Skardal .... 5.00
Mr. og Mrs. G. Davidson ... 5.00
Mr. og Mrs. K. Guðnason .... 2.00
Árni Jónsson .............. 5.00
Mr. og Mrs. P. Frederickson 2.00
Mr. og Mrs. Oli Oliver .... 2.00
Mr. og Mrs. Jóh.. Johnson .... 2.00
Mr. og Mrs. Tryggvi Johnson 2.00
Mr. og Mrs. J. S. Björnson.... 2.00
Mr. og Mrs. Indr. SigurðSson 2.00
Ónfend .................... 2.00
Mr. og Mrs. O. Anderson .... 1.00
Mr. og Mrs. V. Peterson..... 1.00
Mr. og Mrs. I. Jóhannesson.... 1.00
Mr. og Mrs. B. ísberg...... 1.00
Mr. og Mrs. G. Björnson..... 1.00
Mr. og Mrs. P. S. Johnson.... 1.00
Mrs. Veiga Jónasson........ 1.00
Mrs. Steinunn Berg ........ 1-00
Miss Andrea Anderson....... 1-00
Mrs. Walter Frederickson......50
—Alls $80.50.
Um leið og Betel þakkar vinum
sínum fyrir allar gjafirnar og
blessunaróSkir, sem því berast, þá
óskar það þeim gleðiríkra jóla og
góðs 0g farsæls nýárs.
J. Jóhannesson, féh.
675 McDermot Ave., Wpg.
‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724
Sargent Ave,, talsími 37 476. —
Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið
þegar tekin eru 20 pund eða meira.
Kringlur á 16 cent. Pantanir frá
löndum mínum úti á landi fá
fljóta og góða afgreiðslu.
G. P. Thordarson.
ÞJ0ÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
aem þessl borg heflr nokkurn tím*
haft (nnan vétanda slnna.
Fyrlrtaks máltlöir, sky r, pöonu-
kökui, rullupylsa og þjóðrteknta-
kaffl. — Utanbæjarmenn fá sé
ávalt fyrst hressingu á
WEVEL CAFIi, 692 Sargent Ave
Slmi: B-3197.
Rooney Stevens, eiganð'i.
ISLENZKIR FASTEIGNA-
SALAR
Undirritaðir selja hús og lóðir
og leigja út ágæt ihús og íbúðir,
hvar sem vera vill í bænum.
Annast enn fremur um allskon-
ar tryggingar (Insurance) og
veita fljóta og lipra afgreiðslu
ODDSON og AUSTMANN
521 Somerset Bldg. Sími 24 664
ALLAR TEGUNDIR FLUTN-
INGA.
Nú er veturinn genginn í garð,
og ættuð þér því að leita til mín,
þegar þér þurfið á kolum og
við að halda.
JAKOB F. BJARNASON
i 668 Alverstone. Sími 71 898