Lögberg - 07.02.1929, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.02.1929, Blaðsíða 2
Bls. 2. LÖGBERG FIMTUDAGINN 7. FEBRÚAR 1929. Hafið þér húðsjúkdóm? GJALDIÐ varúöar við fyrstu ein- kennum húösjúkdóma! Ef þér finn- ið til sárinda eSa kláSa, eSa hafiC sprungur i hörundi, er bezt aC nota strax Zam-Buk. Þau græða fljótt. Sé húöin bólgin af kláSa, e6a sár- um og eitrun, er ekkert meöal, sem tekur jafn-fljótt fyrir ræturnar og Zam-Buk. Áburöurinn frægi, Zam- Buk, læknar og græSir nýtt skinn. Zam-Buk bregst aldrei þaö hlut- verk sitt aS græöa og mýkja og hef- ir sótthreinsandi áhrif. Eru smyrsl þau nú notuS í miljónum heimila. FáiS öskju af þessum merku jurta- smyrslum, og hafiS ávalt viS hendina. seiða hug minn íastast af öllu í truarbragðasögunni. Þess vegna er eg nú að koma frá eyðimörkum Norður-Arabíu, þar sem eg leit- aði uppi fjalið helga, Sínaífjall, fæðingarstað Gyðingdómsins og ísraelstrúarinnar. Og þess vegna ætla eg að fara sömu leiðina og Jesús fór, frá Nazaret ofan að vatninu, þar sem hann stofnaði það ríki, sem nú hefir breiðst út um öll lönd. Það er eins gott fyrir mig að fara á fætur strax. Fyrir sunnan bæinn er þreskivöllur, og þar bíð- ur bifreiðin, sem á að flytja mig og einn af Fransiskusarbræðrun- um í klaustrinu til Kana og Tíb- erías við Galíleuvatnið. Við þjótum af stað. Við stönz- um í Kana. Þar er vinalegur smá- bær, og þar breytti, Jesús ,vatni í vin í brúðkaupsveizlu. Munk- urinn herðir sig í ákafa að segja mér frá merkilegum fornleifum, ssem nýlega hafi fundist þar. Þar fundust reyndar öll sex steinker- in, sem getið er um í sögunni um brúðkaupið í Kana. Og það er al- veg víst, að það eru réttu kerin. Hin kerin, sem grískir munkar Mrs. W. CampbeU, aS Bonny River|hafa yerig ag gýna mönnum> eru Station, N.B., segir: “Sprungur a andliti og handleggjum dóttur niinn- ar, urSu aS opnum sárum. ViS reynd- um ýms meSul, en ekkert hreif nema undrasmyrslin Zam-Buk. aoHnk Fáiff öskju af Zam-Buk í dag! Ein stœrð aff eins, 6(kr. 3 fyrir $1.25.. Zam-Buk Medicinal Sápa, 25c. st. því ekki þau réttu. Munkurinn skilur ekkert í því, að eg læt mér fátt um finnast þennan dæmalausa fornleifafund. Eg er að horfa á arabiskan hjarð- svein, sem situr yfir hjörð sinni í útjaðri þorpsins. ;Svo höldum við áfram og eftir litla stund sjáum við glitra í vatn- ið langt fyrir neðan okkur, milli fjallanna. Á þessum hæðum vinna Zíonist- arnir baki brotnu. komnir miðja vegu, skall á norð- anstormur svo að báturinn lá á keipum. Báturinn var sýnilega útbúinn alveg eins og á biblíutím- unum — alt þess háttar helzt hér óbreytt. Hann var með einu segli, allstóru og föstu, svo að því verð- ur ekki haggað, og þegar bylgj- urnar skullu á, lagðist báturinn og saup á, svo að annar maðurinn hafði nóg að gera að ausa. Maltr- ið er aðeins styrkt með einum stag, svo að ómögulegt má heita að venda. Það er því ekki um neitt annað að gera en að halda í horfinu og að reyna að komast í hlé, sem er undir norðurlandinu. Báturinn brunar áfram, þvi að seglið er alt of stórt og eftir klukkutíma sigling förum við að komast í var. Vatnið er ekki nema 21 km. a lengd og 12 km. á breidd, og eg hefi aldrei fyr en nú getað hugs- að mér, að verulegar öldur gæti myndast á því. En vindar eru fljótir að skella á hér, og bátarn- ir eru ekki útbúnir þannig, að þeir geti dregið saman segl eða ekið þeim til. Ef þeir lenda í slæmu, verða þeir að láta “slag standa.” En það vill til, að óhætt er að lenda nálega allstaðar. Nú rennum við að norðurströnd- inni, “Irmi, varpaðu akkeri.” — Við erum í óða önn að ausa bát- inn til þess að komast sem næst bakkanum. Hann er hálfur af vatni. Auk þess köstum við nokkr- gekk fram hjá. Hér var það, sem hann stóð upp og fylgdi honum. Hér bjó Jesús sjálfur og hér var hús Péturs og Andrésar. Hér er samkundan, sem Jesús gekk inn í og kendi. Líklega hefir samkundu- húsinu verið eitthvað breytt síð- an, en það finnast enn ótvíræðar leifar af því eins og það var á dögum Jesú. f Hér, á þessum breiðu steintröpp- um fyrir framan samkunduhúsið, hefir Jesús sjálfur gengið oft og mörgum sinnum. Enn þá sjást vel steinbekkirnir, þar sem lærisvein- arnir hafa setið og hlýtt á rödd hans, þegar hann las og skýrði ritningarnar, sem hann var svo kunnugur, þó að hann væri leik- maður. Hér i þessu guðshúsi not- aði hann rétt þann, sem hver mað- ur, þótt hann væri leikmaður, hafði til þess að skýra ritninguna og “sýna þeim föðurinn”. Hér stóð hann upp og talaði þau orð, sem síðan hafa hljómað um allan heim. Hér hlýddu þeir á og “undruðust, því að hann talaði eins og sá, sem vald hefir, en ekki eins og fræðimennirnir”. Og hér gutu þeir til hans illvilja- og öf- undaraugum, Farísear og fræði- mennirnir. 'Hann, sem var ekki annað en óbreyttur alþýðumaður, en bauð þó gömlum siðum og regl- um byrginn og kastaði rýrð á álit leiðtoganna. ekki hætta sér inn í skerin og stórgrýtið við ströndina. Hann vill fara beina leið, eins og hann er vanur. Eg sé það lika, að hann getur náð beinni stefnu á Tíberí- as með því beita upp í vindinn eins mikið og frekast er unt. Og svo er lagt af stað. En Ameríku- maðurinn' er bálreiður. — Hann þrífur í öxlina . á stýrimanninum: “Don’t leave the Coast”, farðu ekki frá landinu, og hann ætlaði að rifa af honum stýrið. Eg reyni að stilla hann og segi honum, að það sé bezt að láta sjó- mennina ráða. Þeir þekki þetta alt bezt. Ekki geti þá langað til þess að farast hér með okkur. Það er ekkert við þessu að gera— “nothing can be done.” “En er kvöld var komið og sól var sezt, færðu þeir til hans alla um kjölfestu-steinum útbyrðis. — þá, er sjúkir voru og þjáðir af ill- Ströndin er hæðótt, og þar sem um öndum, og allur bærinn var A Genesaretvatni í stormi Næturnar eru sjaldan mjög heií ar í Jerúsalem, því að svala golu leggur þangað frá Miðjarðarhaf- inu. En Nazaret liggur sunnan i móti og blasir við glóaandi ísra- elssléttunni og þar eru sumarnæt- . urnar kæfandi heitar. Eg dreg flugnanetið frá hvílunni og opna dyr og glugga svo að nætur- þruskið heyrist dauft og ógreini- lega inn til mín inn í klaustur- klefann. Eftir dr. Ditlev Nielsen. Hvað er þetta? Söngur í fjarska? Nei, það er klukknahljóð! Það er langt í burtu, eins og það kæmi alla leið frá annari veröld. Hvaða klukkur eru það, sem hljóma héi á bernskustöðvum Jesú Krists? Fyrir tæpum 2000 árum lék sér hér lítill sveinn; nú er kirkju- klukkunum hringt um allan heim, honum til dýrðar. Heyri eg óm þeirra úr fjarska? Hljómurinn hverfur stundum og kemur svo aftur, hærri og hærri. Hann flétt- ast inn í draumóra mína meðan eg er milli svefns og vöku. En nú atrandarinnar er eg vakandi og vil fá að vita hvað þetta er. Eg halla mér út um gluggann. Nazaret sefur. En í kringum bæ- inn eru hæðirnar að koma i ljós í dagsbrúninni. Gamli þjóðvegur- inn liggur eins og ljósgrá rák sunnan að í mörgum hlykkjum upp að Maríubrunninum og beygir svo snögglega niður að Genesaret- vatninu. Langt niðri á veginum er einhver þúst. Hún teygir úr sér, og mjakast áfram eins og langur ormur. Nú slær rauðum bjarma frá sólarupprásinni á þennan langa orm, og hann skríður upp eftir brekkunni, hægt og hægt. Það er úlfaldalest. Þeir eru með þungar byrðar á baki og bjöllur um hálsinn. áður voru blómleg þorp, er nú alt í eyði, engin þorp og engar varir. Eyðimörkin hefir sviðið sig á Jarðvegurinn fram aiveg fram á vatnsbakkann. er ágætur, og kornið er flutt heim, Hópur a{ Bedúínum j rifnum fata. ekki á úlföldum, heldur á nýjum ; ggrmum, þyrpast utan um okkur, þegar við vöðum í land. Þeir hafa séð bátinn úti á vatninu. En hvað alt er hér autt og öm- urlegt! ekkert er eftir af fornri frægð, nema fáeinar rústir. Það er sama sagan hér eins og annars umhverfis Genesaretvatnið. En nú staðar j Palestínu og Litiu.A8Íu: er Tíberías eina borgin hér. Zíon- istarnir hafa sezt hér að, og borg- in á því í vændum blómaskeið Hún hefir verið til siðan á dögum og góðum vögnum. Hér sjást alls- taðar nýbygð timburhús, og þegar nálgast bæinn Tíberías, fara að koma í ljós glæsileg íbúðarhús. í fornöld var þéttskipað bæjum Áður bæir stórir og blómleg menn ing, nú ekki annað en auðn og tóm. Er það hugsanlegt, að héð- an, úr þessari dauðu eyðimörk sé Jesú, en kemur lítið við sögu hans ( komin gú trú> gem borjg hefir eða rannsóknir út af henni. Heró- œ8stu menning jarðarinnar? Eru des Antipas lét reisa borg þessa, þeggir ræfilslegu flækingar af. des Antipas lét reisa borg þessa, er komendur þeirra manna> gem Jesús var í æsku og lét hana heita eftir Tíberíusi keisara. Þar voru reist stórhýsi, leikhús, veðreiða svæði, konungshöll, og alt var þetta útlent hellenskt og hatað af öllum sönnum Gyðingum. Lík- lega hefir Jesús aldrei stigið fæti í þennan heiðna bæ. Konungurinn sat þar, trúlaus og gálaus og sat um líf Jesú (Lúk. 13, 31). Nú koma allir ferðamenn hing- að. Hér standa þeir um stund og virða fyrir sér Genearetvatnið, sem er svo nefnt í sögu Jesú og frumkristninnar. Nú aka bifreiðir um landið helga; en úlfaldalestirnar eru eins og æfagamlir minjagripir frá tim- um biblíunnar. Úlfaldarnir vagga sér hægt og hægt gegnum götur bæjarins, fram hjá brunninum, þar sem Jesús sótti vatnið fyrir mömmu sina og svo hverfa þeir niður eftir brekkunni, niður að vatninu. Þessa sömu leið hefir Jesús far- ið, þegar hann fór að heiman. Hér lék hann sér í æsku, hér á þessari hæð, þar sem smalinn stendur oy styðst fram á prikið og horfir þögull á eftir lestarmönnunum Hér vann hann æfistarf sitt við þetta bjarta og broshýra stöðu- vatn. Þá var hér alt frjósamt og í blóma. Þess vegna stefndi eg leið minni hingað að þessu vatni, sem vel má sjá af Taborfjalli og og skín þá eins og smaragðssteinn við rætur Heromons. Það eru vordægur trúarbragðanna, sem Eg þarf að komast til norður- Þar er að vísu engin bygð, en Bedúínar og eitur- nöðrur hafast þar við. En þar lá í fornöld bærinn Kapernaum, “eig- in borg Jesú”. Þar áttu þeir heima, Pétur og Andrés; þar kall- aði hann fyrstu lærisveinana; þar var ríki hans stofnað. Eg er því ekki í rónni í Tíberías. Húsin eru óhrein og hitinn er kæfandi eins og við Dauðahafið. Eg mæni löngunaraugum yfir á norðurbakka vatnsins. Það er dauðakyrt og eg fer að semja við nokkra sjómenn um flutning norðuryfir, ef Ieiði komi. Þegar kom fram á daginn rann á gola, og eg sté í bát ásamt ferðamanni frá Ameríku, sem langaði til að komast norðuryfir líka. Tveir sjómenn voru í bátn- um og stýrðu þeir honum norður á vatnið. Það var undarlegt, að sitja nú á þessum sömu öldum, sem svo oft höfðu borið Jesú. Ameríku- maðurinn var guðhræddur skrif- stofumaður frá San Francisco, og sama tilfinning greip hann. í mörg ár hafði hann dregið saman skildinga til þessarar ferðar. Nú dró hann litla biblíu upp úr vasa sínum og bað mig að benda sér á stað, sem vel ætti við þessa bát- ferð. Eg benti honum á söguna um það, þegar vindhviðan reis en Jesús ]á og svaf í skutnum, svo að lærisveinarnir urðu að vekja hann í ofboði og biðja hann að bjarga þeim. “En samt á þessi saga ekki við að öllu leyti,” sagði eg. “Nei, sem betur fer,” svaraði Ameríku- maðurinn, “eg kæri mig ekki um að lenda í þesskonar æfintýri.” fyfstir hópuðu sig um Jesú og mynduðu fyrsta kristna söfnuð- inJi? Já, reyndar. Hér rétt fyrir aust- an, hafa menn fundið rústirnar af bænum Kapernaum. Og meðal þeirra eru leifar sem frægar eru orðnar, af samkunduhúsi frá tím- um bibliunnar. Hafa þær nú ver- ið grafnar upp og endurreistar að nokkru leyti. Við látum því gæta bátsins og göngum austur með vatninu. gólin bakar okkur og er ekki lengi að þurka á okkur fötin eftir sjóvolkið. saman kominn við dyrnar. Og hann læknaði marga þá, er veikir voru af ýmsum sjúkdómum og rak út marga illa anda.” Eg litast um; hér var það í fiskimannakofa Símonar Péturs og Andrésar, við vatnið. Hér segir sagan að hann hafi staðið Sólin er líka nú að setjast. Aust- urfjöllin glóa rauð í kvöldskininu; öldurnar úti á vatninu falda líka rauðu. Sjómennirnir, sem bíða við bátinn okkar, eru farnir að kalla. Þeir vilja fara að komast heim. Við það er ekki komandi. Hér er nóg að gera og nóg að hugsa, taka myndir, mæla, rannsaka og skoða þessa gömlu steina, láta hugann fljúga til þeirra fornu tima, er sendiboði Guðs gekk um kring á þessum stað. , Eft-ir skamma hríð erum við komnir til Kapernaum, og hverf- um nú 2000 ár aftur í tímann. Hér sat þá Matteus (Leví) fyrir framan tollbúðina, þegar Jesús Nú kemur eldri sjómaðurinn hlaupandi. “Herra, við verðum að fara af stað! Hér er ekki hægt að vera í,nótt, og sjá, úti á vatn- inu rísa öldurnar hærra og hærra.” Við göngum ofan að bátnum og berum ráð okkar saman. Amer- íkumaðurinn er kominn út í bát- inn. “Mér er ekki um þessa lit- uðu náunga,” segir hann og bend- ir á sjómennina og Bedúínana. — “Það er betra fyrir okkur að kom- ast heim, áður en dimmir alveg. En við verðum að fara með vest- urströndinni í varinu, en ekki út á vatnið.” Eg þýðii orð hans á arabisku eins vel og eg get. En stýrimað- urinn hristir höfuðið. Hann vill iSvo leið góð stund, og mælti enginn orð frá vörum. Sjómenn? irnir áttu að fara i brúðkaups- veizlu um kvöldið, svo að ekki var furða þó að þá langaði að komast áfram. En kvikan var mikil og veðrið hart. Yngri maðurinn eys i ákafa, en sá eldri situr stein- þegjandi að öðru leyti en því, að hann lyftir augum til himins og hrópar Allah í hvert sinn, sem alda gengur yfir bátinn. Nokkrar vindhviður eru svo skarpar, að engu er líkara en bátskrílið farist og þá klæðir Ameríkumaðurinn sig úr öllu nema nærfötum og er við- búinn að hlaupa fyrir borð. “I can swim half a mile” (eg get synt hálfa milu) hrópar hann til min. Eg er nú ekki meiri sjóhetja en aðrir Danir. En á hinn bóginn er eg, eins og flestir Danir, ekki al- veg óvanur að fara með smábát í ýmsu veðri. Eg geri allar sakir upp í skyndi. Ef kollan skyldi velt á hvolf, þá fara steinarnir úr henni. Hún morrar þá í miðju kafi og getur vel haldið okkur uppi, og svo ber vindurinn okkur yfir vatnið. Við lendum þá á aust- urbakkanum. Þar sjáum við að Bedúínar eru búnir að kveikja bál fyrir nóttina. Eg læt mér nægja að fara úr treyjunni og sting peningaveski og dagbók i vasa innan á vestinu. Það er ljómandi notalegt að fá svalar á- gjafirnar yfir sig hérna í hitan- um. Blautir urðum vjð, en báturinn komst af. Nú fara vesturfjöllin að skýla okkur. Það er líka far- ið að lygna. Nýtt tungl blikar eins og ný sigð yfir þorpinu Mag- dala, þar sem María Magdalena átti heima. Ljósin í Tíberías fara að sjást. Það er brúðkaup í bæpum. Brúðar ljós og blýs eru tendruð heima hjá brúðurinni. Tveir bræður eru að gifta sig og allur bærinn er boðinn. Genesaret vatnið getur yglt sig þegar út kemur, en hér inni á læginu er það saklaust á svipinn eins og ungbarn. Það hefir verið kveðið svo að orði, að landslag og lifnaðarhætt- ir í Palestínu væru fimta guð- spjallið, og einkum hér við Gen- esaretvatnið er eins og nýju lífi sé blásið í gömlu og góðu guðspjalla- sögurnar, sem við höfum þekt frá barnæsku. Þúsund ára Alþingishátíð Islands 1930 En sagan átti betur við, en okk- ur grunaði. Þegar við vorum Á þessari sjóferð komst eg líka að raun um það, hve fljótt gat skift um storm og stillu, þegar Jesús var þar á ferð, og eins hitt, hve fljótt þessum illa gerðu bát- um verður hætt, þegar stormur skellur á. Um kvöldið var eg í brúðkaups- veizlunni í þessum friðsæla bæ og horfði á veizlugleði fiskimann- anna. Þeir geta skemt sér eins og börn. Brúðkaupin eru þjóðhátíð- ir, björtustu blettirnir á æfileið, sem ekki er sérlega tilbreytinga- rík. Þess vegna talar Jesús svo oft um þessar veizlur í dæmisögum sínum. Nú mætum við brúðgum- anum og brúðarsveinunum, þai sem þeir ganga í fylkingu með blys og sðng og dans'. Þeir halda heim til brúðarinnar. Hún á heima beint á móti húsinu, sem eg dvel í, og þar hófst hljóðfæra- sláttur snemma í morgun. í allan dag hafa smátelpur verið þar í heimsókn. Þær eru . vinkonur brúðarinnar. Hún er ekki nema 12 ára gömul. Nú bíða þær, al- veg eins og brúðarmeyjarnar í 25. kapitula Matteusarguðspjalls, bíða með lampa sína eftir því, að brúð- guminn komi. Magnús Jónsson þýddi. —Lesb. Mgbl. Yh£ WHITIST, ll_cHrfy CONTAIHS I Cunard línan kjörin af sjálfboða heimferðar- nefnd Vestur-Islend- inga, auglýsir beina ferð frá Montreal til Reykjavíkurí sambandi við þúsund ára hátíðina í Reykjavík og á Þingvöllum Cunard Línu skipin, sem sigla frá Montreal, eru ný, bygð síðan á stríðinu stóð. Allur viðurgjörningur og útbúnaður hinn bezti. Sérstakar ferðir verða útbúnar á íslandi og í öðrum Iöndum, í sambandi við þessa ferð til alþingishátíðar- innar. Leitið frekari upplýsinga hjá Cunard Línu skrifstofunni í ná- grenni yðar, J. H. Gíslasyni, umboðsmanni sjálfboðanefndarinnar, 409 Mining Exchange,' Building, Winnipeg, Eða: Thorstinu Jackson CUNARD LINE 25 Broadway New York Fjársvikin nrklu á Frakklandi í síðustu erlendum blöðum, sem hingað hafa borist, — segir Morg- unblaðið í Rvík nýlega, — er um fátt tíðræddara en fjársvikamyllu Hanau á Frakklandi. Fjárglæfra- konan er nú vitanlega í fangelis. Lætur hún það ekki á sig fá, og er þegar farin að kunna vel við sig í því umhverfi. Mestallan daginn er hún að grúska í skjölum sínum og bókum, til þess að gefa lög- reglunni skýrslur um framferði sit. Við yfirheyrslur allar er hún hin þorginmannlegasta, og krefst þess, að lögreglumenn sýni henni fulla virðingu. Ef henni finst að á hana sé yrt ókurteislega, neit- ar hún að svara. Fyrta daginn eftir að Marthe Hanau var tekin föst, var uppi fjöður og fit í franska þinginu. Einn af fulltrúum jafnaðarmanna Castenach, hélt því fram, að all- margir þingmenn, og jafnvel ráð- herrar, væri riðnir við fjársvikin. Poincaré krafðist þess, að þing- maðurinn segði við hvaða menn hann ætti og gerði hann það eftir nokkra vafninga. Eru eigi komn- ar nánar fréttir um það hingað, hve margir þingmenn eru flæktir inn í Hanau-málið. En sumir af þeim, er Castenach nefndi, munu hafa verið lausir úr flækjunni og sambandi við félög Hanau, áður en svikin komust upp. Það var fjármálaritstjóri við ‘Action Francaise”, Hervé le Grand, sem hóf árásirnar á Han- au, er leiddi til þess að hún var tekin föst. Þegar fyrsta grein hans kom út, varð alt í uppnámi í svikahreiðri Hanau við ritstjórn blaðsins “Gazette de France”. — Var maður einn strax gerður út af Örkinni til þess að finna Hervé le Grand og fá hann til að hætta árásunum. Bauð hann 300,000 franka, ef Hervé vildi þegja um neitað. En þegar “Action de France” hafði byrjað árásimar, fljótt fleiri blöð á eftir. Fyrverandi eiginmíaður Mörtu Hanau, og félagi hennar, Bloch, tekur fangelsisvistinni ekki eins rólega^ eins og hún. Hann lætur, sem hann muni ekki geta afborið það^ er hann verður að sætta sig við venjuleg matvæli fanganna. Meðan hann hafði fé á milli handa, gerðist hann óhófslegur sællífismaður. Mælt er, að hann hafi stundum eytt 50,000 frönkum yfir sólarhringinn. Annar aðstoðarmaður Mörtu Hanau, var ritstjóri “Gazette de France”, Pierre Andibert. En þaS blað var aðalmálgagn svika- félaganna. Áður en lögreglunni tókst að ná í ritstjóra þenna, var hann lagstur fárveikur í rúmið af hræðslu, og ætla læknar honum ekki líf. Er búist við, að hann sálist áður en lögðreglan getur náð tali af honum. Þykir lögregl- unni súrt í broti, að geta ekki yf- irheyrt hann. Því hann mun allra manna bezt geta leyst úr svika- flækjunni. Komist hefir upp, að annað blað nafnkent, er riðið við svikin, Par- ísarblaðið “Quotidien”. Aðaleig- andi blaðsins er landbúnaðar ráð- herrann Hennissey.— Mælt er, að hann hafi ekkert vitað um sam- band blaðsins við Hanau. Hvar sem þér kaup- ið og hvenær sem þér kaupið Magic bökun- arduft, vitið þér, að það er ætíð hægt að reiða sig á það og er hið besta, ávalt á- byggilegt og hreint. BÚIÐ TIL t CANADA MACIC BAKINC POWDER stjórinn hafði selt iHanau fjár- málabálk blaðsins fyrir stórfé. svo að hún hafði frjálsar hendur þar með að koma út blekkingum sínum. Enn fremur hafði hann selt henni afnot af kaupendaskrá blaðsins, svo umboðsmenn hennar gæti heimsótt og prangað í þá hinum verðlausu pappirum. Óvíst er enn hvaðan Hanau fékk fé til þess að koma svikamyllu sinni á fót. En grunur leikur á, að hún hafi sótt féð til Sviss, og þangað hafi það komið frá Þýzka- landi. Hún mun hafa narrað um 170 miljónir franka út úr fólki, og eigur hennar, sem nú' er hægt að handsama, munu nema um 20 miljónum. Miklu hefir hún og fé- lagar hennar eytt. En sennilega hefir hún falið stórfé erlendis, er hún getur notfært sér, þegar hún hefir lokið fangelsisvistinni Talið er, að hún muni sleppa með 5 ára fangelsi. Eftir því að dæma, eru allar líkur til, að hún hafi frá öndverðu búist við, að hún yrði að þola þá hegningu, en að hegningu lokinni, hugsi hún sér að njóta fjármuna þeirra, er hún hafí aflað sér með svikunum. Sennilega flækist fjöldi manna í mál hennar, áður en öll kurl eru komin til grafar.—Mgbl. Konur frægra manna “Daily Express” hefir spurt all- margar eiginkonur nafnfrægra manna að því, hvort það sé erfitt að eiga fræga menn, og hafa flest- ar svarað með almennum óhugs- uðum orðum á þá leið, að það sé indælt og í alla staði gott og blessað. En eitt svarið, var á þessa leið: Engin kona skyldi giftast nafn- frægum manni, ef hún vonast eft- ir og býst við að hún sjálf eigi að vera í eilífum hávegum höfð í hjónabandinu. Hann mun á ein- hverju tímabili í lífinu álíta, að konan sé honum eitt og alt, og hann mun segja henni að svo sé. komu !En Þetta er ósatt. Enginn maður verður “mikill maður” í augum almennngs, nema að hann leggi fram alía krafta sína til þess, og hann hefir fáar tómstundir frá vinnu sinni. Sú kona, sem á frægan mann, verður oft einstæðingsleg og einmana. Og ef hún ætlar að reyna að ná manni sínum frá vinnu hans og áhugamálum, þá verður hún fyrir vonbrigðum, því þegar til kemur, þá sér hún að hann metur áhuga- mál sín og vinnu, meira en kon- una. í byrjun þykir henni mikið til þess koma, að verzlunarmenn, sem senda henni saumavél eða sykur- pund veita því eftirtekt, að það á að fafa til konu hins fræga manns. En er frá líður, gerir það henni gramt í geði að geta ekkert aðhafst í eigin nafni, og manns- ins sé alt af getið, en ekki hennar. Lífshamingju, í venjulegri merk- ingu, með vistlegu heimili innan um góða og glaðværa vini, á hún sjaldan að fagna. Til þess þarf maður og kona að vera samrýmd og rólynd með glaðværu jafnaðar- geði. En miklir listamenn eru oft- ast nær alt öðru vísi skapi farnir, en almenningur, og hafa ekki þá skapstillingu eða rólyndi til þess að heimilislíf þeirra verði aðlað- andi og vistlegt fyrir konurnar En rit-' þeirra. — Lesb. Mgbl. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.