Lögberg - 07.02.1929, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.02.1929, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN 7. FEBRÚAR 1929. BIs. 7. Árið 1928 á Islandi Þetta liðna ár mun meg’a telja annað hið -hezta og hagfeldasta íslandi á þessum áratug. Veðr- átta hefir verið einhver hin al- bezta, E flestum héruðum, vetur- inn frá áramótum nær snjólaus sunnanlands, svo bifreiðir tept- ust nálega aldrei yfir Hellisheiði. Sumarið sólríkt imjög, einkum á Suðurlandi, þerrar háðu gras- vexti, en nýting heyja hin bezta. Fannir leysti úr fjöllum og há- lendi allri venju fremur. Haust hlýtt og snjólaust, svo að varla gránaði í bygðum Norðanlands fram til 1. des, og því síður syðra. Síðan hafa komið fjúk öðru hverju, en hlákur á milli, og snjó tekið að mestu jafnharðan. Einn eða tvo daga nær miðjum desem- bermán. hindtuðust bifreiðaferð- ir um Helisheiði. Þetta ár er hið áttunda, er sam- Hann þjáðist af gigt í fimm ár. Saskatchewanmaður Notar Dodd’s Kidney Pills. Mr. Alfred Scott Mælir Við Alla Sem Hafa Gigt, Með Dodd’s Kidney Pils. Kennedy, Sask., 4. febr. (einka- skeyti)— Dodd’s Kidney Pills þykja nú orðið' sjálfsagt meðal við gigt, bakverk og öllum veikindum, sem stafa frá nýrunum. Þúsundir manna hafa aftur fengið heilsu sína með því að nota þær. Lesið það, sem Mr. A. Scott, Kennedy, Sask., segir: “Það sem að mér gekk, var gigt. Eg hafði hana við og við í fimm ár. Eg reyndi ýms meðul árang- urslaust. Vinur minn sagði mér frá Dodd’s Kidney Pills. Eg hefi nú tekið úr fimm öskjum og þær hafa reynst mér ágætlega. Eg hefi mikla trú á þeim, og eg vil mæla með Dodd’s Kidney Pills við alla, felt hefir verið hin mesta ár- sem hafa gigt.” Finmir S. Finnson 1881 — 1928. í nóvember i haust gátu blöðin um hið sviplega og átakanlega fráfall Finns Sigfinnssonar Fin- son í grend við Wynyard. Sask. Hann lézt af brunasárum 14. nóv- ember 1928. Nokkrum dögum áð- ur hafði kviknað í gasolíu-hylki, er hann hélt á, og fékk hann þá þau brunasár, er leiddu hann til bana. Finnur sál. var fæddur 8. nóv. 1881, í Ormsstaðahjáleigu í Norð- firði á Islandi. Foreldrar hans voru Sigfinnur Finnson og kona hans Sigurbjörg Jóhannesardótt- hann var, svo mörgum mannkost- um sem hann var gæddur, og svo mikill sá starfi, sem hann hafði á hendi. Er hans mjög sárt sakn- að af eiginkonu, börnum, móður, bróður og fjölda mörgum öðrum ættingjum og vinum. Sá, sem línur þessar ritar, hafði um margra ára skeið þekt hinn látna vel, og þekt hann að góðu einu. Hann var duglegur atorku- maður, og búnaðist því ávalt vel. Enda var hann sí-starfandi, og með vakandi áhuga ávalt fyrir velferð heimilis síns. Hann gjörði sér frábærlega ant um heimiiið og heimilistólkið og var því sífelt að hlúa að þeim. En þar sem börnin voru enn svo ung, hafði hann ekki enn gefið sér tíma til að sinna að miklum mun félags- málum. Var hann þó félagslynd- ur, og studdi ýmsan góðan félags- skap all-mikið. Við fráfall Finns hefir eigin- konan á bak að sjá ágætum eigin- manni og húsföður, börnin á, bak að sjá ástríkum og umhyggjusöm- um föður, móðirin á bak að sjá góðum syni, og bygðin á bak að sjá duglegum, heiðvirfðum og vel- metnum starfsmanni, sem burt er kallaður á bezta skeiði lífsins. Jarðarför hins látna fór fram þann 17. nóv. frá heimili hans og “Community HaH” i bygðarhluta þeim norður af Wynyard, sem ir, sem þar bjuggu. Með foreldr- hann tilheyrði. Jarðarförin vai um sínum fluttist Finnur til Ame- ríku árið 1889. Þau numu þá land í grend við Milton, N. Dak., og bjuggu þar þangað til árið 1905. Þá fóru þeir feðgar norður Vatnabygðina í iSask., og numu land um 9 mílur norðaustur af Wynyard. Hafði Finnub ávalt bú- ið þar síðan. Systkini Finns voru sjö, en af þeim dóu fimm i æsku, tvö á íslandi og þrjú í N. Dak. Systir hans, sem þá var nýgift Jó- hanni Stefansson, andaðist árið 1918, en einn bróðir, Fritz Wil- helm, lifir enn. Sigfinnur faðir hans andaðist einnig árið 1918. Svo nú lifa af fjölskyldunni að- eins móðir hans Sigurlög og bróð- ir hans Fritz, sem bæði eiga heima í grend við Wynyard. Finnur sál. giftist eftirlifandi konu sinni, Þórunni ólöfu Hall- grímson, dóttur þeirra hjóna, Jóns og Sigríðar Hallgrímson, sem líka bjuggu norðan við Wynyard, 10. febrúar árið 1912. Ungu hjónin settu þegar á stofn stórt bú, og bjuggu rausnarbúi þar til er hann lézt. Höfðu þau hjón eignast 8 myndarleg og mannvænleg börn. Börnin eru öll á lífi, og býr Mrs. Finnson nú með börnum sínum í bænum Wynyard. Dauði Finns var frábærlega þungt reiðarslag, svo ungur sem frábærlega fjölmenn. úr nágrenn- inu mátti heita að allir kæmu til að fylgja hinum látna, velmetna samferðamanni til grafar. En i þangað komu líka margir úr fjar- lægari hlutum Vatnabygðarinnar. Útförinni stýrði séra Carl J. 01- son, prestur Immanúelssafnaðar að Wynyard, sem Finnur sál. og fólk hans tilheyrði. En þar talaði líka séra Haraldur Sigmar frá Mountain, N. Dak., sem um margra ára skeið hafði verið í góðu vinfengi við hinn látna, og prestur safnaðarins mörg fyrstu árin, sem Finnur var þar meðlim- ur. Dauðsfall þetta varpaði ekki einasta dimmum skugga yfir heimilið, sem svo þungum harmi var lostið, en það varpaði líka skugga saknaðar yfir bygðina. Og eru þeir víst ótaldir, sem hafa með sársauka og samúð hugsað gæzka, svo að margan undrar. Má nærri því segja, að veðráttan hafi farið síbatnandi ár frá ári, eða svo finst mörgurn, hvað sem veðurvísindi kunna að segja. — En hvenær koma “harðindin jnæstu”? ' Sjávarafli hefir orðið meiri og jafnari um land alt, en dæmi eru til áður, að því er kunnugir menn segja. Fiskigengd hefir þó eigi verið með afbrigðum, heldur veld- ur hitt meir, að útgerð hefir eflst og afli verið í jafnasta lagi í öll- um landsfjórðungum. — Útgerð smárra vélbáta (Jsem sumir nefna “trillu”-báta) hefir verið tekin upp víða og aflast á þá afbrigða vel í ýmsum veiðistöðvum, er að mlestu voru lagðar niður áður. Má fara tvo eða þrjá “róðra” á bátum þessum á dag, þar sem einróið er á róðrarbátunum gömlu. Verkun á fiski gekk greiðlega, sakir hag- feldrar veðráttu. Einkasala á síld var nú reynd fyrsta sinni, samkvæmt lögum Al- þingis. Síldarafli var mjög góð- ur, svo að sjaldan hefir orðið slík- ur. Var mestur aflinn seldur í bræðslu; söltun var í minna lagi. Verð bræðslusíldar var mjög lágt, en saltsíldar viðhlitandi. Skipskaðar urðu nokkrir hér við Iand. Er það minnilegast um islenzk skip, er botnvörpungurinn “Menja” sökk á rúmsjó, og “Jón forseti” fórst með miklu mann- tjóni. Leiddi það til stofnunar Slysavarnafélags íslands. Nokkur kælihús voru reist í kauptúnum, einkum norðanlands. Kælt kjöt var sent til útlanda meir en áður, en árangur ekki full- kunnur enn. — Frystihús Svía var reist í Reykjavík undir Arn- arhóli, eitthvert mesta stórhýsi á íslandi, og líklegt til framfara, ef vel verður stjórnað. Verð á íslenzkum afurðum hef- ir ekki versnað, en hækkað á sum- um, einkum á Saltfiski. — Erlend vara lik sem áður. •— Útfluttar vörur námu að verðmæti 70 til 75 miljónum króna, en innfluttar fullum 50 miljónum, auk inn- fluttra skipa. —- Lifandi refir gerðust mjög arðvænlegir til út- flutnings á árinu. Meiri stund hefir verið lögð á jarðrækt og unnið með stórvirk- ari áhöldum en á fyrri árum. Nokkrir bændur hafa keypt sér dráttarvélar til plæginga; ein var keypt norður í Aðaldal, önnur i Eyjafirði' og nokkurar sunnan- lands. Þokar nú drjúgum fram grasrækt, einkum í ýmsum kaup- túnum og sjávarþorpum og í grend við þau. Mun þó enn meir hert á þeim verkum næstu ár. Úr samgöngum innanlands var Ef þú ert þjáður af gigt, þá fáðu þér öskju af Dodd’s Kidney Pills hjá lyfasalanum strax í dag. Dodd’s Kidney Pills eru nýrna- meðal. Þær eru orðnar sjálfsagt húsmeðal alstaðar í Canada, vegna þess að fólk hefir reynt þær og þær hafa reynst vel. Stykkishólms. Þá var og ekið í fyrsta sinni frá Borðeyri til Búð ardals og úr Reykjavík um Kalda- dal til Borgarfjarðar og þaðan til Akureyrar. Siðan voru farnar eigi allfáar ferðir norður þangað úr Borgarfirði. Parið var og á bifreiðum milli Sigurðarstaða Sléttu og Fjalla í Kelduhverfi og fastaferðir milli Húsavíkur og Mývatns. Og enn mætti nefna ýmsar leioir, er í sumar voru farnar fyrsta sinni á bifreiðum. Þessar nýju bifreiðaferðir benda til þess, að óþarft verði að smíða nýtt starndferðaskip um sinn, þar sem mestallur vestri hluti landsins er að kofiiast í ak- vegasamband við Borgarnes og Reykjavik, jafnframt því, sem skipaferðir allskonar eru lang- mestar þar með ströndum fram Mættí því taka Esju úr ferðum milli Akureyrar og Reykjavikur vestan um land, að mestu eða öllu leyti, en láta hana í þess stað ganga fyrir austan land, hálfu oftar, eða meir, eh nú hefir verið og er þá náð þeim tilgangi, er hafður var í huga um smíð nýs strandferðaskips. Fullgerð var brúin mikla á Hvítá í Brgarfirði. Aukist hafa á árinu skipaferð ir milli Hamborgar og íslands með viðkomu í Hull í Norðymbra- landi. Enn vantar illa fastaferð- ir milli Reykjavikur og Liverpool, en aftur óþarflega margar lang- ferðir til milliliðanna við Eyrar- sund. Skemtiferðaskip komu fleiri til landsins en nokkru sinni áður. Mesta athygli vakti hollenzka skipið, sem dró upp danska fán- ann á Reykjavíkurhöfn (og að vísu niður aftur) og skemtiför Norðmanna á skipinu ”Mira” vestur og norður um land; létu þeir hið bezta yfir för sinni, enda var þeim hvarvetna vel fagnað. Tveir skólar voru stofnaðir í Reykjavík. Annar unglingaskóli, undir stjórn Ingimars prests Jónssonar. Hinn heitir “Gagn- fræðaskóli Reykvíkinga” og er undir stjórn Ágústs H. Bjarna- sonar prófessors. Var til hans stofnað vegna þess landsstjórn- in setti hömlur fyrir aðgang að bekk mentaskólans, sem aldrei hefir fyr gert verið. — Alþýðu- skóli var reistur að Laugarvatni í laugarnar í Rteykjavik, til rann- með laugarvatni, og við það er alt soðið. Skólinn tók til starfa í haust; er hann mikil héraðsprýði. Námsskeið handa sjómönnum var haldið í fyrsta sinni í haust í Reykjavík, mest að hvötum Svein bjarnar Egilssonar, bráðnauðsyn- legt fyrirtæki, sem eigi má niður falla. — Enn fremur fór fram kensla í heimilisiðnaði, undir stjórn Heimilisiðnaðarfélagsins. Byrjað var að grafa fyrir grunni þjóðleikhúss og stúdenta- garðs í Reykjavík. Jarðboranir voru gerðar við laugnarnar í Reykjavík, til rann- sóknar á heitu vatni. Er það nýjung hér á landi. Rannsóknum er enn ólokið, en þegar séð, að af þeim hlýzt allgóður árangur. Mjög hefir þokast nær um það á árinu, að virkjað verði vatns- afl í Soginu og leitt þaðan raf- magn til Reykjavíkur. Hefir raf- magnsstjórn gera látið nokkrar nýjar mælingar og ýmsa útreikn- inga, en boðist hafa hagfeldir kostir um framkvæmd virkjunar- innar frá þýzku félagi, “Allge- meine Electrizitáts Gesellschaft” sem er öflugast þessháttar félaga í víðri veröld. En verði ekki af virkjun af bæjarins hálfu, eru horfur á stofnun alinnlends fé- lagsskapar, til þess að hrinda henni í framkvæmd. Askjan nú 25c Notið Ávalt Þetta MÝKJANDI MEÐAL við HÁLS OG BRJÓSTKVILLUM sjálfur hafa nokkura hlutdeild i tryggingunum. Hingað til hafa brunatryggingar bæjarins verið í höndum danskra féalga. Loks er þess að geta, að á síð- asta Alþingi voru gefin heit um það af hálfu allra flokka, að sam- bandssamningnum við Dani skyldi sagt upp, svo fljótt að kostur væri. —Á tíu ára afmæli fullveldisins heyrðust nær einróma raddir um hið sama, og mun nú öll undan- látssemi í sjálfstæðismálum eiga formælendur fáa. — Vísir. LÆKNAR HÖFUÐVERK OG MAGAVEIKI. Það er næstum ótrúlegt, hve fljótt Nuga-Tone læknar höfuð- verk, magaveiki, hfegðaleysi, og veilu í nýrum og blöðrunni, og ýmsa aðra sjúkdóma, sem stafa af meltingarleysi og öðrum slapp- Jeika. — Nuga-Tone styrkir líka taugarnar og vöðvana, veitir end- urnærandi svefn og gerir þá, sem magrir eru og veikburða, feitari og sterkari. Mr. William Galler segir: “Áð- ur en eg fór að nota Nuga-Tone, hafði eg höfuðverk á hverri nóttu og verk í maganum og hörundslit- urinn var mjög slæmur. Nú hefi eg alderi höfuðverk eða magaverk og hörundsliturinn er ágætur.” Nuga-Tone reynist svo prýðis- vel að hver maður sem ekki hefir beztu heilsu eða hefir veikar taug- ar, ætti að reyna það. Þú getur fengið Nuga-Tone allstaðar þar sem meðul eru seld, eða lyfsalinn getur útvegar þér það frá heild- söluhúsinu. Geta má þess, að bæjarstjórn Reykjavíkur sýndi þá manndáð, að leita samninga um brunatrygg- ingar bæjarins við félag í Þýzka landi, og ef til vill mun bærinn til heimilis og ástvina þeirra sáru sorg. hans H. S. VEITIÐ ATHYGLI! Lögberg hefir nú þegar til sölu 2 Scholarships, við fullkomnustu verzlunarskóla Manitobafylkis. — Leitið upplýsinga á skrifstofu blaðsins sem allra fyrst, því það sparar yður drjúga peninga. greitt betur en áður eru dæmi til Ó einu ári. Er fyrst að nefna flug- ferðir þær, er Flugfélag íslands hélt uppi, með sambandi við þýzkt félag, Luft-Hansa. Bifreiðaferð- um fleygði fram meir en nokkurn varði, og má það raunar þakka þurri veðráttu að nokkru leyti. Hófust fastar bifreiðaferðir milli Borgarness og Blönduóss. Einnig voru, farnar margar ferðir úr Borgarnesi ifm Kerlingarskarð til Vér bjóðum þá alla velkomna er í borginni dvelja um gestavikuna CampbelFs tilrýmkunar-útsala Fáheyrð kjörkaup á öllum karlmannafatnaði Hinar nýju birgðir af höttum og húfum fyrir vorið, eru nú nýkomnar og til sýnis í búð vorri. Campbell’s 534 Main, Cor. James St. MACD0NALDS HnieQit Bezta Tóbakið Fyrir Þá, Sem Búa til Sína Eigin Vindlinga. Með Hverjum Pakka ZIG-ZAG Vindlinga Pappír ókeypis. Stofnað 1882 Löggilt 1914 D 0. Wood & Sons, Ltd. KOLAKAUPMENN Vér þorum að hætta mannorði voru og velgengni á viðskiftin. SOURIS — DRUMHELLER FOOTHILLS — SAUNDERS CREEK POCAHONTAS — STEINKOL Koppers, Solway eða Ford Kók Allar tegundir eldiviðar. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss. SÍMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington St. Vér færum yður kolin hvenær sem þér viljið. MARTIN & CO. Útsala áður en vörutalning fer fram Karlmanna-yfirhafnir Nú er tœkifœri að spara $ m NIÐURB0RGUN og allra hægustu borgunar- skilmálar 20 VIKUR ÁÐ B0RGA Fáið þér Kvaða yfirhöfn, sem er í búð vorri, KARLMANNA-YFIRHAFNIR TWEEDS, BARRYMORES, BLUE CHINCHILLAS og WHITNEYS Alt að $65.00 virði. FŒRÐAR NIÐUR í $1795 og $2950 Nasveyrg“ue Alfatnaðir $29.50 “fj&í Búðin opin á laugardagskveldum til kl. 10 MARTIJV & CO. Easy Payment Plan Á öðru gólfi í Winnipeg Piano Bldg. Portage og Hargrave L. Harland, ráðsmaður. MALDEN ELEVATOR COMPANY, LIMITED Stjörnarleyíi og ábyrgC. AOalskriístofa: Grain Exchange, Winnlpeg Stocks - Bonds - Mines - Grains Vér höfum skrifstofur 1 öllum helztu borgum I Vestur-Canada, og einka simasamband viö alla hveiti- og stockmarkaBi og bjóöum pvl viB- skiftavinum vorum hina beztu afgreiBslu. Hveitikaup fyrir aBra eru höndluB meB sömu varfœrni og hyggindum, eins og stocks og bonda. LeitiB upplýsinga hjá hvaða banka sem er. KOMIST I SAMBAND VIÐ RADSMANN VORN A pEIRRl SKRIFSTOFU, SEM NÆST YÐUR ER. Winnipeg Regitia Moose Jaw Swift Current Saskatoon Calgary Brandon Rosetown Oull Lake Assiniboia Herbert Weyburn Biggar Indian Head Prince Albert Tofield Edmonton Kerrobert Til aB vera viss, skrifiS á yðar Bills of lading: "Advise Malden Elevator Company, Limlted, Grain Exchange, Wlnnipeg.” Sendið korn yðar tii UNITED GRAIN GR0WERS Þ Bank of Hamilton Chambers WINNIPEG Lougheed Building CALGARY Fáið heztu tryggingu sem hugsanleg er. ROSEDALE Kol Lump $12.00 Stove $11.00 FORD COKE $15.50 ton # SCRANTON HARDKOL POCA LUMP og CANMORE BRICQUETS Thomas Jackson & Sons 370 COLCNY ST. PHONE: 37 021

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.