Lögberg - 09.05.1929, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.05.1929, Blaðsíða 8
BIb. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN 9. MAI 1929. RobinHood FI/OUR Þœr sem bezt kunna að gera brauð, fá altaf verðlaun á sýn- ingum í Vestur-Canada og hér- aðssýningum ef þœr nota Rob- in Hood hveiti. 's^«príW%/ EmiíM ^ FLOUR r5 ^°BiHH00ÐMUls Umited EF ÞÉR hafið í hyggja að byggja, þá tryggið yður hjá oss TIMBUR The Mc.Arthur Lumbcr& Fuel Co., Ltd. Cor., Princcss & Higgins Ave., Winnipcg. Simi 86 619 r Ur bœnum Kvenfélag' Fyrsta lút. safnaðar heldur ÍBazaar í samkomusal kirkjunnar hinn 31. þ. m. Messur í Ný;a Islandi í maí: 12. maí: Húsavík, kl. 11 f.h; Gimli kl. 3 e.h.; Árnesi, kl. 8.30. 19. maí: Betel kl. 9. 30 árd., alt- arisganga; Gimli kl. 3 e.h., ferm- ing og altarisganga. 26. maí: Geysis kirkju kl. 11. f. h.; Árborg, kl. 2 e. h., ferming og altarisganga. s. ð. Kvenfélagið að Mountain, N.D., gengst fyrir söngsamkomu, sem haldin verður að Mountain föstu- daginn 17. maí, að Gardar mánu- daginn 20. maí og að Akra mið- vikudaginn 22. maí. Byrjar á öll- um , stöðunum kl. 8 e. h. — Hr. Brynjólfur Thorlaksson hefir ver- ið undanfarið að æfa söng með ungmennahópi og blönduðum kór. Láta þessar söng veitir nú til sín heyra á samkomunum. Um 75 manns skipa hina yngri deild, en um 35 hina eldri. Auk þess syngja karlmenn nokkra söngva. Hefir hr. Thorlaksson einnig æft þá. Einnig verða einsöngvar, tví- söngvar og hljóðfærasláttur, þar á meðal fíólín, píanó og orgel sam- an. Miss Cornelia Olafson, sem í vetur hefir enn að nýju stundað píanó-nám, spilar á píanóið við þetta tækifæri. Fólki hér um slóðir er kunnugt um starf hr. Thorlakssonar, og veit hvers má vænta. Fáir munu vilja missa af þessari samkomu. — Aðgangur 50c. fyrir fullorðna og 25c. fyrir ungmenni innan 14 ára aldurs. — Munið staðina og tímann. Fyrir skömmu kom til borgar- innar Mrs. J. Skúlason frá Geysir, Man. Kom hún til að leita sér lækninga og komu tvö börn henn- ar, Kristín og Jón, með henni. — Mrs. Skúlason gekk hér undir uppskurð, sem Dr. B. J. Brandson gerði, og er hún nú á góðum bata- vegi og líður eins vel og frekast má búast við. Séra Jóhann Bjarnason mess- aði í íslenzku kirkjunni í Bran- don siðastliðinn sunnudag, þ. 5. maí. Lætur hann hið bezta af viðtökum íslendinga þar. Var honum sagt, að sama sem alt full- tíða íselnzkt fólk þar í bæ, hefði verið við messuna, auk nokkurs hóps af ungu fólki, er þar var einnig. — Næsta sunnudag (12. maí) messar séra Jóhann væntan- lega í Keewatin, Ont., og eru góð- ir landar þar beðnir að greiða fyr- ir því, að messusókn geti orðið eins góð og föng eru á. Mr. W. H. Paulson, fylkisþing- maður, frá Leslie, Sask., var staddur í borginni í vikunni sem leið. Mr. og Mrs. G. J. Oleson, Glen- bora, Man., og börn þeirra, voru stödd í borginni um helgina. Á laugardaginn var kom séra Hjörtur J. Leó til borgarinnar frá Blaine, Wash., þar sem hann hef- ir verið þrjá síðastliðna mánuði og þjónað íslenzka lúterska söfn- uðinum þar og eins á Point Ro- berts. Séra Hjörtur fór sam- dægurs heim til sín, til Lundar, Man. DÁNARFREGN. Hinn 26. des. 1928, andaðist að 116 Bethune St., Fort William, Ont, konan ólöf Steinsdóttir Tweedle. Hafði hún búið þar með manni sínum David Tweedle, yfir fjörutíu ár; áttu þau hjón sjö börn, öll uppkomin, sum gift. Ólöf sál, var fædd 1864 í Vík í Héðinsfirði; foreldri voru: Steinn Jónsson þilskipastjóri, bóndi í Vík (áður á Svæði við Eyjafjörð), og ólöf Steinsdóttir, er síðar bjó á Heiði í Sléttuhlíð, eftir Iát manns síns, og fluttist síðar til Vesturheims, með tveim dætrum sínum, ólöfu og Sigurlaugu, nú Mrs. S. Tompson, aktýgjasala í Selkirk, Man,. Mrs. Tweedle var mesta mynd- ar og gæða kona í bvívetna, eins og hún átti kyn til að rekja. Kunnugur. Hinn 18. þ. m. ætlar dýravernd- unarfélagið í Winnipeg, að safna peningum meðal almennings til styrktar félaginu. Það vonar, ag allir láti eitthvað af hendi rakna til hjálpar skepnunum, sem ekki geta sagt til meina sinna. Þjóðræknisdeildin Frón, efnir til samkomu í Goodtemplarahús- inu þann 10. þ. m. að kveldi. Syngur 'þar méðal annars stór barnasöngflokkur frá Selkirk, undir stjórn Björgvins tónskálds Guðmundonar. Sitthvað fleira verður þar til skemtunar. Fjöl- mennið. “BJARMI” er aðeins $1.25 árg. Nýir kaupendur fá eldri árg. eða tvö smárit í kaupbætir. Þeir sem enn skulda fyrir 1928 eru vinsam- lega beðnir að gera skil hið bráð- asta, eins kaupendur í Nýja ísl., er skulda blaðinu. — S. Sigurjóns- son, 724 Beverley St., Winnipeg, Líknarfélagið Harpa, efnir til samkomu í samkomusal Sambands- safnaðar, hinn 13. þ.m., að kveldi. Er hér um mannúðarmál að ræða, þar sem öllum ágóðanum verður varið til líknar bágstöddum. Fjöl- mennið á samkomu þessa. Söngflokkurinn góðkunni, The Icelandic Choral Society, hefir á- kveðið að efna til hljómleika í Fyrstu lútersku kirkju, þriðju- dagskveldið þann 14. þ. m. kl. 8.15. Söngflokkur þessi ihefir, sem kunnugt er, aflað sér mikilla vin- sælda hér í borg fyrir lofsverðan áhuga á sönglistinni, og vand- virknislega meðferð á hlutverk- um þeim, er ,hann hefir gefið sig við. Sungið verður við þetta tæki- færi nokkuð af íslenzkum lögum. Mr. Halldór Thorolfsson er söng- stjóri, eins og að undanförnu. Messuboð 12. maí — Mozart kl. 11 (“Mother’s Day Service”), á ensku; Holar, kl. 3, á íslenzku, og að Elfros kl. 7.30 á íslenzku. Sam- skot fyrir heiðingjatrúboðið í sam- bandi við íslenzku messurnar. — Allir boðnir og velkomnir. Vin- samlegast. C. J. O. Sunnudaginn 12. maí verða messur sem fylgir, í prestakalli séra H. Sigmar: I Vídalínskirkju kl. 11 f.h; Péturskirkju kl. 3 e. h. og Fjallakirkju kl. 8 e. h. Offur í Heiðingjatrúboðssjóð við allar messurnar. Fólk beðið að muna eftir þessum messum og minnast um leið, hversu brýn er þörfin að styðja vel trúboðið. Allir vel- komnir. Séra K. K. Olafsson kom til orgarinnar á fimtudagskveldið í íðustu viku, og fór aftur heim- ;iðis á laugardagsmorguninn. ÞAKKLÆTI. I7ið undirrituð vottum Ihérmeð ckar innilegt þakklæti öllum >im, sem léttu undir byrði móð- r okkar í veikindum hemnar, á- tmt þeim, sem heiðruðu útför jnnar og minningu á einn eða man hátt. E. Sigtryggur Jónasson. Eugenia Feldsted. Steina J. Sommerville. Jónassína G. Abrahamson. “Stúdentablaðið” — Gott væri, f þeir, sem fengið hafa frá mér faishorn af því blaði, og hugsa ;r að gerast kau/pendur, léti mig ;yra frá sér sem fyrst. Verðið er 1.50. — S. Sigurjónssorí, 724 everley St., Winnipeg. Þakkarávarp. Öllum þeim mörgu, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og útför okkar elskuðu dóttur, Solveigar Pearl, er lézt að heimili okkar þann 30. apríl síð- astliðinn, og var jarðsungin þann 3. þ.m., flytjum við hér með okk- ar innilega hjartans þakklæti. Það er mikil unun, að finna til þess mitt í sorginni, hve nærvera vinanna er styrkjandi og hugg- unarrík. Biðjum við guð, að launa þeim öllum, er á einn eða annan hátt auðsýndu okkur hlut- tekningu, og heiðruðu útför okk- ar elskuðu dóttur, með nærveru sinni og blómsveigum á kistuna. Winnipeg, 7. maí 1929. Mr. og Mrs. T. Stone. Gjafir til Betel. Mrs. G. Elíasson, Arnes P.O. $2.00 Mr. og Mrs. Ragnar Johnson, Selkirk................ 10.00 Mrs. Rósa sál. Dalman, Winni- peg, ull virt á $15.00 Kvenfél. Herðubreiðar safn. Langruth, í minningu um Halldór Danielsson ........ 5.00 og í minningu um Helgu Gunnarsdóttur ........... 5.00 Innilega þakkað J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave. Wpg. Samkvæmt tilkynningu frá ræð- ismanni Dana og íslendinga hér í borginni, hr. A. C. Johnson, tók við völdum nýtt ráðunejdi í Dan- mörku, þann 30. apríl síðastlið- inn. Stjórnarforystuna hefir á hendi T. H. Stauning, en Dr. P. Munch gegnir utanríkisráðgjafa- embætti. ÆFILÖNG TRYGÐ. Cecily Norrow hefir kona heit- ið og átti heima í Cork í írlandi. Fimtán ára trúlofaðist hún 19 ára gömlum póstmanni, sem John Derfort hét og hún sagði við hann: “Farðu út í heiminn og leitaðu þér fjár, eg skal bíða eftir þéf, þangað til þú sækir mig.” — Hann fór, en gleymdi fljótt ásb mey sinni og svo kom að því að hann giftist annari. Á brúðkaups- daginn sinn fékk hann bréf frá Cecily og þar stóð eins og vant var: “Eg bíð altaf eftir því, að þú komir að sækja mig.” — Eftir nokkur ár misti John konu sína og var ekkjumaður í 25 ár. 1 des- erber dó hann. Þegar Cecily frétti lát hans, sá hún að vonlaust var að bíða lengur, svo að hún drap sig á eitri. Hún hafði þá beðið eftir honum í 45 ár. — Lesb. ÞÝJIINGAR. Hádegi. Frá forsælu minni inn í svölum sali sé ég í fjarska ljóma eins og annir glóandi sanda, silurtærar hrannir, er sökkva í fljótið út í grænum dali. Mjallhvíta brautin rákar grænar grundir og glittir fjær og nær í ótal bogum. Betlari móti sólar sefur logum og seppi magur, laufagerði undir. Litlu fjær á bleiku akurengi uppskerufólkið syngur þreytulega trjásöngvum líkt, er suða sætt og lengi; en hampekra milli dreifist víða- vega vélgufa í logni, og yfir hljóðu vengi eimlestarpípið, eins og blandið trega. (Panzacchi: Meriggio). Walker leikhúsið. Það er langt síðan að Winnipeg- búum hefir verið boðið nokkuð á sviði hljómlistarinnar, sem jafn- ast við “The Desert Song”, sem verður í Walker leikhúsi í fyrsta sinn kl. 8.15 á mánudagskveldið hinn 20. þ.m. og verður þar í eina viku aðeins. Ekkert söngelskt fólk getur staðið sig við að láta “The Desert Song” fram hjá sér fara. Þess verður ekki langt að bíða, að þau sönglög, sem hér verða sungin, verði á hvers manns vörum í Winnipeg, eins og annars staðar, þar sem þau hafa verið sungin. Fjöldi af aðgöngumiðum hafa nú þegar verið seldir og það væri hyggilegast að panta þá sem fyrst hjá leikhúsinu. 1 SKINNBANDI. Hárin þynnast græsku-grá, Gula skinnið harðnar, Bindur inni æskuþrá Endurminningarnar. STÚKAN HEKLA Heldur skemtisamkomu pann 17. þ. m. I samkomusal Goodtemplara. Br sú samkoma til styrktar útbreiðslu- míilum. Verða Þar góðar skemtanir fyrir yngri og eldri. par á meðal kappræða milli fjögra manna um alþýðlegt og fjörgandi míilefni. Svo verður Fish Pond, mjög góð skemt- un fyrir börn og unglinga. Börnín hafa gaman af að reyna hepni sína við að fiska með spíru og öngli. Síðan verður þar æfður söngflokkur með nokkur þjöðlög—einnig söngvar og hljóðfærasláttur, og síðast en ekki slzt verður Cake Waik, geta allir, yngri og eldri tekið þátt I því. Aðgangur að samkomunni verður ókeypis, en fiskiléyfi verður selt á staðnum og einnig gönguleyfi á "cake-walk-ið.” Á "fisk-pond-inu” er tækifæri að græða marga góða hluti. Og “cake-walk-ið” mun eng- inn vilja missa fyrir nokkra pen- inga. Gönguleyfið er lágt og þeir lánsömu hljóta verðiaun. Komið og skemtið yður og styðjið gott málefni. SAMKOMUNEFNDIN. Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) 652 Main St. Winnlpeg Ph. 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm f pottum Blómskraut fyrir öll tækifæri Sérstaklega fyrir jarðarfarir. COR. SARGENT and VICTOR Phone 36 102 Ferðist með Stœrstu Canada Skipum Canadian Pacific skipin eru hin stærstu, hraðskreiðustu og nýjustu skip, sem sigla miUi Canada og annara landa. Veljið þau, ef þér farið til Islands, eða annara landa 1 Evrópu, eða ef þér hjálpíð frænd- um og vinum til að koma frá ætt- landinu. Ágætur viðurgerningur og allur að- búnaður veldur þvf, að þúsundir manna kjósa þau öðrum fremur. Tíðar og reglulegar siglingar THIRD CLASS $122.50 TOURIST THIRD CABIN $132.50 Milli Canada og Reykjavíkur Séð um vegabréf og annað, sem þér þurfið við. Allar sérstakar upplýsjngar veitir W. C. CASEY, aðalumboðsmaður. C. P. R. Bldg., Main & Portage, Winnipeg. eða H. S. BARDAL, 894 Sherbrook St., Winnipeg. Canadlan Paclflc Steamshlps Þjóðrœknisdeildin “FRÓN” Samsöngur barna (72 börn frá Selkirk) undir stjórn Mr. Björgvins Guðmundssonar í Goodtemplarahúsinu FÖSTUDAGINN 10. MAÍ 1929 Einsöngvar: Mr. Sigfús Hall- dórs frá Höfnum og Miss Rósa Hermannson, meÓ aðstoð Miss Þorbjargar Bjarnason. Einnig syngja þau Mr. Hall- dórs og Miss Hermannson tví- söng úr Cantötu Mr. Guð- mundssonar. Inngangur 50c. Börn 25c. Byrjar kl. 8.30 TIMARNIR BREYTAST. Flestum reynist lífið enginn leikur, því lánið nú á dögum fáa eltir. Gæfan burtu rýkur eins og reykur, á refilstigum holdið andann sveltir. Þó Landar bú í beztu sveitum reisi, þá brestur skort á vanþekking- arleysi. “Good bye, Kingsberri!” þinn gamli K. N. ===== SAMKOMA sem hjálparfélagið Harpa heldur til arðs fyrir bágstadda Mánudagskveldið 13. Maí í samkomusal Sambandssafnaðar. PROGRAMME Piano Solo .............................Miss E. Eyjólfson. Framsögn ...............................Miss Lilja Johnson. Dans ......................Misses Margret og Valerie Lennox. Upplestur ..................... .Mr. S. Halldórs frá Höfnum. Violin Solo ..........................Mr. Pálmi Pálmason. Pantomine—Berðu mig tll blómanna. Xylophone Solo ........................Mr. Albert M. Elson. Vocal Solo ...........................Mr. Alex Johnson, jr. Ræða...............................Mr. Bergthor E. Johnson. Dans .................................Miss Kathleen Lewis. Piano Solo ..........................Mr. Albert Stephensen. Tableau—Mal Drotningin. Piano Solo ................................Míí*í Anderson. ELDGAMLA ISAFOLD GOD SAVE THE KING Kl. 8 e.h. Inngangur 35c. fjtrir fullorðna, 15c fyrir börn. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$♦• f t i t t t t ♦> ^4V**+* SÖNG-SAMK0MA “The Icelandic Choral Society of Winnipeg” heldur samsöng í Fyrstu lútersku kirkjunni í Winnipeg ÞRIÐJUDAGINN 14. MAÍ 1929 Sungin verða frumsamin íslenzk lög. Flokkur þessi er búinn að syngja saman í þrjú ár, og hefir getið sér góðan orðstír í hinni miklu söng- samkepni, sem árlega fer fram í þessari borg. Á skemtiskrá verða einnig einsöngvar og hljóð- færaspil. Styðjið þetta lofsverða fyrirtæki. Samskot verða tekin. Byrjar kl. 8.15 e.h. Fjölmennið!, t t t t t t t t t t ♦:♦ Sendið korn yðar tii UNITEDGR&INGROWERSI? Bank of Hamilton Chambers WINNIPEG Lougheed Building CALGARY Fáið beztu tryggingu sem hugsanleg er. Continuous Daily 2-1 I p.m. Telephone 87 025 Wonderland Saturday Show starts 1 p.m. THURSDAY, FRIDAY, SATURDAY—THIS WEEK. WHITE SHADOWS IN THE SOUTH SEAS with MONTE BLUE COMEDY MONDAY, TUESDAY, WEDNESDAY—MAY 13-14-15 “The WARE CASE” The most thrilling crime story the films have ever told Also COMEDY GIRLS THAT LEAVE HOME ! Why Do They Go? Where Dö They Go ? What Ðecomes of Them? SEE “RUNAWAY GIRLS with SHIRLEY MASON, ARTHUR RANKIN, HEDDA HOPPER, ALICE LAKE ROSE Thurs. Fri. Sat. (this week) Special Attraction with SOUND VICTOR McLAGLEN in 66 GAPTAIN LASH” Also Chapter I “EAGLE OF THE NIGHT” Comedy - - Fables KIDDIES! - KIDDIES! Free Horiey Boys To all Children at the Matinee on SATURDAY Don’t miss Chapter I of “EAGLE OF THE NIGHT” Mon. Tues. Wed. (next week) BIG DOUBLE PROGRAM DOUGLAS McLEAN and SUN CAROL ‘SOFT CUSHIONS and “DANCE MAGIC” with BEN LYON and PAULINE STARKE Paramount News INGA STEPHANSON er áður starfaði við Ramona Beauty Parlor, er nú í þjónustu GRACE’S BEAUTY SHOPPE og æskir þar eftir heimsókn sinna fyrri viðskiftavina. Alt verk ábyrgst. Sanngjarnt verð. 29 Steele Block 360 Portage Ave. Sími 88 443 Hænu ungar, sem verða beztu varphænur í Canada; ábyrprst að ungarnir komi alUr Ufandi. Skýrsla um kyn unganna látin fylgja þeim. Ýmsar tegundir, svo sem Leghorns, Barred Rocks, Reds, Anconas, Min- orcas, Wyandottes, Orpingtons 12 mánaða tilsögn kostnaðarlaust. Út- ungunarvélar og áhöld til að ala upp ungana. ókeypis verðlisti. Alex. Taylor’s Hatchery, 362 Furby St., Winnipeg, Man. 100 herbergi, Sanngjarnt með eða án baðs. verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba The Cake Shop 70X SARGENT AVE. Við Toronto St. Dainty Cookies, Light Tea Cakes fyrir bridge samkomur og tedrykkj- ur seinni part dags. Efnið í kökum vorum á engan sinn líka. peir, sem koma inn með þessa auglýsingu fá ókeypis sýnishorn af vörum vorum. Sérstakt fyrir Laugarday. Raisin Pies .......15c Apple Pies..........20c Cherry Pies .......25c SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í veröldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Léland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. TILKYNNING Viðvíkjandi eftirlátnum eign- um Sigurðar heitins Jónasson- ar Hlíðdals, smiðs, sem heima átti í Winnipeg, Manitoba. Allar skuldakröifur gegn téðu dánarbúi, verða að vera komn- ar til undirritaðs, að 103 Grain Exchange Building, Winnipeg, Manitoba, 15. júní 1929, eða fjrrir þann dag. Dagsett í Winnipeg, Manitoba, 2. maí 1929. J. W. Jóhannson, forráðamaður dánarbús Sigurð- ar heitins Jónassonar Hlíðdal. INNANHUSS JARNVARA í voru mikla úrvali af hinni frægu Russwin jám- vöru og öðrum vel þekt- um tegundum, munuð þér finna það, sem bezt hent- ar yðar nýja heimili. Þér munið einnig sannfærast um, að verð vort er sann- gjarnt. Látið oss gera á- ætlun um það, sem þér þarfnist. thWínnlpeL fiGlassc Limited 179 Notre Dame East Simi 27 391 EIGENDUR NÝRRA HEIMILA! Það kostar ekkcrt og oss er ánœgja aS láta það úti. ÞEGAR ÞÉR HUGSIÐ UM AD BYGGJA NÝTT HEIMILI þá gætið þess að raforkutækin fullnægi kröfum nútímans og fram- tíðarinnar. FÆRIÐ YÐUR I NYT VORA MlKLU REYNSLU. Gerið vírlagningu samkvæmt nýjustu uppfynd- ingum. Fylgið Red Seal víringar aðferð. U Sími: 846 715 WINNIPEG ELECTRIC C0MPANY “Your Guarantee of Good Service.” Fishermen’s Supplies Limited Umboðsmenn fyrir— Tanglefin Fiskinet, tilbúin af National Net and Twine Co. Brownie kaðla og tvinna. Vér höfum í Winnipeg birðir af Tanglefin Fiskinetjum, með lögákveðinni möskvastærð. Maitre kaðla og tvinna. Kork og blý. Togleður fatnað. Komið og sjáið oss, þegar þér komið til Winnipeg, eða skrif- is oss og vér skulum snda yður verðlista og sýnishorn. FISHERMEN’S SUPPLIES, LTD. 401 Confederation Life Bldg. Winnipeg. Sími 28 071

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.