Lögberg - 06.06.1929, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.06.1929, Blaðsíða 8
Bla. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN 6. JONÍ 1929. RoblnHood FLOUR Gerir brauðið hvítara og léttara, en hœgt er að fá úr öðru mjöli. EF ÞÉR hafið í hyggjn að byggja, þá tryggið yður hjá oss TIMBUR The Mc.Arthur Lumber & Fuel Co., Ltd. Cor., Princcss & Higrgrins Ave., Winnipcgr. Simi 86 619 ---------------* Úr bœnum | Veitið athygli Sökum kirkjuþingsins, og fjar- veru prests Fyrsta lúterska safn- aðar, verður hvorki messað í kirkj- unni að morgni né kvöldi á sunnu- daginn kemur, þann 9. þ.m. En sunnudagsskóli verður haldinn á venjulegum tíma. Mr. Sigfús Bergmann, flytur er- indi um för sína tii Egyptalands og Palestínu, í Goodtemplarahús- inu á Sargent Ave., mánudags- kveldið þann 10. þ.m. Verður þarna vafalaust um fræðandi og skemtilega kvöldstund að ræða. Fundur verður í stukunni Heklu nr. 33, (fimtudagskvöldið 6. maí, en ekki á föstudaginn. Munið þetta Templarar og sækið fund- NÝJAR BÆKUR Sagan af bróður Ýlfing, eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan .................. $2.50 Nágrannar, eftir sama höf........ 1.25 Gráskinna I. og II. h.—hvert .... 1.00 Mahatma Gandhi, eftir séra Friðrik Rafnar ............ 1.50 Brennumenn, eftir Guðm. Gislason Hagalln .......... 2.00 Harpa. fJrval ísl. sönglaga, í bandi ................... 1.75 Fjölnir, 9. árg.—alt er út kom af því merka tímariti, er til sölu í gððu ásigkomulagi. BÓKAVERSLUN Ó. S. THORGEIRSSONAR, 674 Sargent Ave., Winnipeg. Föstudaginn 31. maí, voru þau Sæmundur Sæmundsson, frá Sel- kirk, og Lucy Edna Lea, frá Little Bull Head, Man., gefin saman i hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. Dr. Tweed tannlæknir, verður taddur á Gimli þriðjudaginn þann 11. þ. m. mn. SKEMTIFÖR TEMPLARA. Eins og undanfarin sumur, fara G. T. stúkurnar^ Hekla og Skuld, skemtiför til Selkirk, Man„ sunnu- daginn 7. júlí, að öllu forfalla- lausu. Allir bindindisvinir vel- komnir. Nánar auglýst síðar. Netfndin. KEÍNNARA vantai; við Ebb and Flow S. D, No. 1834. Umsækj- endur skrifi undirrituðum og til- taki mentastig, æfingu og kaup, er hann óskar að fá. — Wapah, Man., 1. júní 1929. — J. R. John- son, Sec.-Treas. Athygli skal hér með dregin að því, að lögmaðurinn góðkunni, J. Ragnar Johnson, er fluttur úr Mining Exchange byggingunni, og hefir nú skrifstofu í Electric Rail- way Chambers, 910-911. Sjá aug- lýsingu á öðrum stað hér í blað- inu. 2.00 5.00 Ráðskona óskast. Þarf að vera þrifin og reglusöm. Frekari upp- lýsingar hjá ritstjóra Lögbergs. Á hvítasunnudag voru eftirfar- andi ungmenni fermd í kirkju Hallgríms safnaðar í Seattle, Wash., af presti safnaðarins, séra Kolbeini Sæmundssyni; Guðrún Björg Heiðman. Leona Margaret George. Henry Hallgrímson. Daníel Henry Björnson. John Bert Sigurðsson. John Harold Thordarson. Ben. T. Hallgrímsson. Leónard Simundson. Philip Mark Fredrickson. Edard Pálmi Pálmason. John Thorsteinson. Ronald Edwin Johnson. Oliver Jacob Guðmundson. Ungmenni fermd í Árborg, af séra Sig. Ólafssyni, þann 26. maí: Jóhanna Guðlaug iSveinsson. Ingunn Sigurveig Karvelsson. Hermanía Ágústa Blanche Guð- mundsson. Bergrós Mable Jakobsson. Stefán Guðmundsson. Ásgeir Ingvar Fjeldsted. Stefán Gíslason. Pétur Stefán Guðmundsson. Sveinbjorn Johnson. Jón Snorri Johnson. Stanley Anton Johnson. GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla. Sturla Einarsson, Berkeley Calif. ................ $5.00 J. H. Paulson, Lampman..... 5.00 |J6h. Briem, Riverton ...... 5.00 Dd. H. Backman, Clarkleigh 5.00 S. Stevens, New York....... 5.00 [j. Olafsson, Deere Lodge .... 10.00 Gunnl. Jóhannsson, Wpg .... 10.00 Mr. og Mrs. A. Wathne, Wpg 5.00 L Stephenson, Wpg......... 10.00 )r. P. H. Thorlakson Wpg 25.00 S. O. Bjerring, Wpg........ 10.00 T. Stone, Wpg............. 10.00 Carl Thorlakson, Wpg ....... 5.00 Andrés Björnson, Wpg....... 5.00 Ásgeir Guðjohnsen, Wpg.... 3.00 Jóh. Josephson, Wpg ........ 2.00 Bergthor E. Johnson, Wpg 2.00 Kvenfél. Glenboro safn .... 15.00 B. S. Thompson, Langruth 5.00 Mrs. M. E. Stefánsson, Pebble Beach ......... B Ingimundson, Langruth Miss M. Reykjalín, Grafton 1.00 Narfi Vigfússon Tantallon 5.00 Thos. Halldórson Mountain 5.00 Ásm. Jóhannesson, St. James 1.00 Sig. Ingjaldsson, Gimli ....... 4.00 Á. Guðmundsson, Wash. Isl. 5.00 Jóhannes Jónsson, Vogar .... 5.00 Net proceeds Graduation Exercises.............. 22.60 ‘E. T.”, Winnipeg ......... 5.00 'A. P. Jóhannsson, Wpg.... 100.00 F. Finnbogason, Árborg .... 5.00 Tryggvi Ingjaldsson, Árborg 5.00 Hrs. W. R. Pottruff, Wpg.... 5.00 Miss K. Sally Olafson, Wpg 5.00 G. Lamertsen, Glenboro .... 5.00 ‘G. F.”, Bostdn, Mass.... S. W. Melsted, Wpg ...... Kvenfél. Mikleyjarsafn. . Helgi Ásbjörnsson, Hecla O. S. Thorgeirson, Wpg . í Minningarsjóð: J. A. Blöndal, Wpg....... Jón Goodman, Glenboro.... Mrs. A. Siverson, Grafton Helga Sumarliðason, Seattle 5.00 Ásbjörn Sturlaugsson Akra 5.00 B. R. Teitsson, Árborg ..... 5.00 B. Anderson, Árborg ........ 5.00 Mrs. L. H. Herzig, Bowman 1.00 Connie Goodman, Wpg........ 5.00 G. H. Hjaltalín, Wpg ....... 3.00 J. G. Thorgeirsson, Wpg..... 5.00 A. S. Bardal, Wpg ......... 50.00 Leiðrétting—Jóhanna Haillson, Riverton (sbr. síðasta tbl.), les: Kvenfél. Bræðrasafn., Rivert. $10. Vinsamlegt þakklæti vottast íhlutaðeigendum hér með fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. Til Hjálmars Gíslasonar Eg nenni ekki að vera að munn- höggvast við þig í löngu máli. Það sem hér fylgir, læt eg mér nægja sem svar við mínum parti af grein þinni í Heimskr.: 1. Tillaga okkar séra Ragnars ákvað það skýrt og skilmerkilega, að' áfram skyldi haldið að líkna Ingólfi. 2. Tillagan tók það einnig greinilega fram, að engu skyldi varið af samskotafé hans nema honum til líknar. 3. Þessi atriði bæði braut Þjóð- ræknisfélagið og lýsti því yfir, að það hefði tekið sjóðinn til eigln þarfa. 4. Við þessa yfirsjón sína kann- aðist félagið og bætti fyrir hana, þegar það skilaði sjóðnum aftur þangað, sem það tók hann, sam- kvæmt bendingu Jónasar Pálsson- ar og þriggja lögmanna. Vörðurnar standa enn óhagg- aðar, ekki vegna þess að enginn vilji rífa þær niður, heldur sökum hins, að enginn hefir treyst sér til þess. Sannleikurinn er oft erf- iður viðureignar. Sig. Júl. Jóhannesson. Gert í Winnipeg Allar tegundir af rafáhöldum fyrir heimilið. Einnig allskonar aðgerðir. Hlutir silfraðir og nickel litaðir. SIMI: 24 267 GARRY ELECTRIC FIXTURE CO., LIMITED 120 LOMBARD ST. - WINNIPEG 10.00 50.00 15.00 1.00 5.00 25.00 .. 5.00 5.00 Sunnudaginn 26. maí andaðist Valgerður Hillman, ekkja Péturs sál. HiIIman, á heimili sínu norð-l ur af Akra. Hún var úr Dalasýslu á íslandi, en kom vestur um haf 1876 og til Dakota um 1880, og dvaldi hér ávalt síðan. Jarðar- förin fór fram frá heimilinu í grafreit Péturssafnaðar miðviku- daginn 29. maí. Fjölmenni fylgdi henni til grafar, og fagrir blóm- sveigar höfðu verið lagðir á kistu! hennar. Hennar verður nánar1 minst síðar. I Rose Leikhúsið. Oft hafa verið hrífandi myndir á Roes leikhúsinu, en þó líklegast sjaldan eins og þær, sem sýndar verða seinni hluta yfirstandandi viku, og fyrstu dagana af næstu viku. §mekkvíst fólk fer ávalt á Rose leikhúsið. Wonderland. Wonderland er elzta leikhúsið í /esturbænum. Hefir það fyrir löngu fengið á sig almenningsorð, fyrir að sýna aðeins fræðandi og uppbyggilegar myndir. Myndir þær, sem Wonderland er að sýna um þeasar mundir, eru með þeim allra beztu, sem sýndar hafa verið nokkurn tima hér í borginni. Fjölmennið á Wonder- land. GLAÐNING GAMALLA SJÓ- MANNA. 1 Danmörku er sjóður, sem nefnist “Pons Valdemar og Prin- sesse Maries Fond’. Var hann stofnaður 8. okt. 187L og er hlut- verk hans það, að útvega gömlum uppgjaíasjómönnum og sjómanna- ekkjum ókeytpis húsnæði. Sjóður þessi á nú tvö hús í Kaupmanna- höfn, þar sem þetta gamla fólk fær ókeypis bústðað og enn fremur á hann hressingarheimili í Lille- röd. Á hverju ári safnar sjóðstjór- in peningum og öðrum gjöfum meðal meðlima félagsskaparins og velunnara hans, og er því var- ið til að gleðja sjómenn og sjó- mannaekkjur á jólunum, bæði með því að halda þeim samkomur og gefa þeim jólagjafir, en sumum eru gefnir peningar. íslenzkir sjómenn hafa nú í fyrsta skifti fengið slíka glaðn- ingu og fá hana framvegis ár- lega. Var úthlutað gjöfum til 13 upgjafasjómanna hér og jafn- mikla upphæð fékk Skúli Eiríks- son í Isafirði itl útbýtingar þar. Úthlutunin hér í Reykjavík fór fram á skírdag í Iðnó. Hafði Haakonson veitingamaður þar boð inni fyrir sjómennina og var þar alls um 40 manns. ISamkoman hófst með þvi, að sunginn var sálmurinn: “Á hendur fel þú hon- um”. Svo var drukkið kaffi og því næst hélt séra Bjarni Jónsson hjartnæma ræðu um líf sjómanna, hættur og afrek þeirra, og um “Prins Valdemar og Pr. Marie Fond”, sem nú hefir fært verk- svið sitt til íslands. Á eftir var sunginn sálmurinn “Þín miskunn, ó guð”, og síðan voru sungin nokkur ættjarðarljóð og klykt út með þvi, að sungnir voru þjóð- söngvarnir “Det er et yndigt Land”, og “ó, guð vors lands”. — Síðan var ekið með gömlu sjó- mennina í bíl hvern til síns heima. Samkoman fór ágætlega fram og var það mikið að þakka séra Bj. Jónssyni og þeim Þórarni Guð- mundssyni og Jóni fvars, sem skemtu gestunum með hljóðfæra- Þeir gömlu menn, sem gjafirn- ar hlutu í þeta sinn, voru: Páll Pálsson, Pálsson, 80 ára; Tómas Klogh Pálsson, 74 ára; Jón Jóns- son, Sölvhól, 81 árs; Kristján Jó- hannsson, 77 ára; Jóh. Sigurðs- son frá Móakoti, 67 áraj Sigurður Jónsson, Bygðarenda, 81 árs; Sí- mon Jónsson, 76 ára; Sveinbjörn Björnsson skáld, 74 ára; Þorlák- ur Teitsson, 72 ára; Bened. Daní- elsson, 66 ára; Sveinn Árnason og Magnús Einarsson, 72 ára. Einn af þeim, sem boðnir voru, Jón Austmann á Seljalandi, gat ekki komið vegna þess, að hann er blindur, en gjöfin var send heim til hans. — Mgbl. FYLGISMENN TROTSKI sendir í útlegð. Samkvæmt fregnum frá Mscow voru 68 helstu fylgismenn Trotski sendir í útlegð til Síberíu og flutt- ir til fangabúðanna í Tobolsk í marsfánuði. Margir af þeim voru veikir og á meðal þeirra var ein barnshafandi kona. Illa er látið af fangabúðunum þarna, eru vist- arverur þar viðbjóðslegar og mat- ur slæmur og af skornum skamti. Sumum af föngunum bauð svo við matnum, að þeir gátu ekki bragð- að hann, og neyddust yfirvöldin til þess að flytja þá í sjúkrahús, er þeir voru orðnir veikir af illri aðbúð. Einn mann, Drobnisi að nafni, kól svo á fæti, að það varð að taka fótinn af honum. Þessi maður var einu sinni alvaldur í Odessa, undir sovjetstjórninni. — Moraskvoski, fyrverandi ritari Trotski, hefir einnig verið sendur í útlegð til Síberíu. Hvað hafa þessir menn til saka unnið? Ekki annað en það, að þeir halda trygð við hina upphaflegu hugsjón bol- sévismans. Kommúnistafélögin í Moskva og Leningrad berjast nú fyrir því að rússnesk borgararéttindi séu tekin af Trotski, og fær hann þá hið svokallaða Nansens-vegabréf. —Mgb’. VERZLUN RÚSSA. Nefnd enskra kaupsýslumanna fór nýlega til Rússlands til þess að kynna sér ástandið þar og horfur á atvinnulífi og viðskifta. Kvartar nefndin undan því, að erfitt sé að fá réttar upplýsingar um ýms mikilsvarðandi efni, því hagskýrslugerð hins opinbera sé í sumum greinum með svo miklum annmörkum, að eigi sé á henni byggjandi. Hins vegar telur þó nefndin engan vafa á því, að i Rússlandi sé óseðjandi markaður fyrir allskonar iðnvörur. En á hinu leiki nokur vafi, hvort hægt sé að selja þessar vörur með hagnaði. Þjóðverjar hafa mesta reynsluna í þessum efnum, og þeirra reynsla hefir verið slæm. Fjárhagsafkoma ríkisins hefir verið slæm og horfurnar mjög í- skyggilegar. Framkvæmdir þær, sem ráðnar voru á síðustu fjár- lögum, verður að stöðva að miklu leyti vegna peningaleysis. Sagt er að Stahlin ætli að taka sér þriggja mánaða “frí”, en síð- an taka til óspiltra málanna við ‘umbæ-tur” sínar og viðreisn fjár-1 hagsins. — Vörður. SKEIÐAÁVEITAN. Samþykt var við 3. umræðu fjárlaganna að heimila stjórn- inni að skipa þriggja manna nefnd “til þess að athuga ástand Skeiðaáveitunnar og fjárhagsgetu bænda á áveitusvæðinu til að standast straum af áveitukostn- aðinum.” Enn Ifremur segir svo í tillög- unni: “Það af áveitukostnaðin- um, sem bændum að þeirri athug- un lokinni, telst um megn að bera, er ríkisstjórinni heimilt að létta af þeim, með því að ríkissjóður taki að sér að þeim hluta lán þau, er á áveitunni hvíla.” Tvenn eru nýmæli í tillögu þessari. Hið fyrra er það, að stjórninni er heimilað með fjárlagaákvæðum að skipa nefnd, en hingað til hef- R OSE Thurs. Fri. Sat. (this week) Big Double Program VICTOR McLAGLEN í “A Girl in Every Port” also “Sawdust Paradise” Esther Ralston and Herbert Bosworth “Eagle of the Night” No. 5. Mon. Tues. Wed. (next week) Another ÍBig Double Bill POLA NEGRI, in “The Woraan from Moscow” Also ANNE NICHOLS in “Just Married” Comedy .. News Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) 652 MainSt. Winnipeg Ph. 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í veröldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Léland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. INGA STEPHANSON | sr áður starfaði við Ramona Beauty Parlor, er nú í þjónustu GRACE’S BEAUTY SHOPPE og æskir þar eftir heimsókn sinna fyrri viðskiftavina. Alt verk ábyrgst. Sanngjarnt verð. 29 Steele Block 360 Portage Ave. Sími 88 443 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba Hverleggurfyrir yður peninga? Leggið þér fyrir peninga yð- ar, eða gerir einhver annar það? Peningarnir, sem þér eyðið, komast í sparisjóð einhvers annars. Peningar, sem ættu að gefa yður arð, eru arðberandi fyrir einhvern annan. Því þá ekki að leggja fyrir yðar eigin tekjur? Með því að leggja eitthvað af þeim reglulega inn í sparisjóð fylkisins, eignist þér höfuð- stól og verðið sjálfstæður maður. x Province of' Manitoba Savings Office Donald and Ellice and 984 Main St. «*1 Continuous Daily 2-1 1 p.m. Telephone 87 OZS Wonderland Matinee Starts at i p.m. THURSDAY, FRIDAY, SATURDAY—THIS WEEK REGINALD DENNY Red Hot Speed with ALICE DAY Comedy and “The Diamond Master” Chapter 3 STARTING MONDA Y, JUNE 10 rV A i* CWARI»íWRÍjCltó. d Au/ HICHARI) AKltN bUWoARYCOOPER FRÁ ISLANDI FRÁ ISLANDI Eflið Islenzkan iðnað Kaupið skartgripi heiman aí gamla Islandi, til að gefa vinum yðar og vandamönnum. Undirritaður hefir gefið út verðskrá (með myndum) yfir allskonar Islenska skartgripi. Ur íslenzku vlravirki: Armbönd, Hálsbönd, Brjðstnálar, Manschett- hnappar, Belti, Millur og margt fleira. BIÐJIÐ UM VERÐSKRA Vönduö Vinna :: Fljót Afgreiösla Virðingarfylst, EINAR O. KRISTJÁNSSON, gullsmiður, Isafirði, Island. EIGENDUR NÝRRA HEIMILA! Það kostar ekkert og oss er ánœgja að láta það úti. ÞEGAR ÞÉR HUGSIÐ UM AD BYGGJA NÝTT HEIMILI J>á gætið þess a8 raforkutækin fullnægi kröfum nútimans ög fram- tiðarinnar. FÆRID YÐUR 1 NYT VORA MIKLU REYNSLU. j Gerið vírlagningu samkvæmt nýjustu uppfynd- j ingum. Fylgið Red Seal viringar aðferð. ' Sími: 846 715 G«*,C &■. ,<ím!5c’ WINNIPEG ELECTRIC C0MPANY “Your Guarantee of Good Service.” PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm í pottum Blðmskraut fyrir öll tækifæri Sérstaklega fyrir jarðarfarir. COR. SARGENT and VICTOR Phone 36 102 Aðeins $5.00 niður Auðveldar afborganir HIN NÝJA AutóMafic Duo-DlSC Eina þvottavólin með Invertible Agitator Konur viðurkenna hlunn- indin, sem þessari þvotta- aðferð fylgja. Innan í hinum stóra kopar- bala, má nota Duo Disc nið- ur á botni við lítinn þvott, eða þá að snúa má honum við og þvo í honum upp við barminn, ef um þungan þvott er að ræða. Ot í hönd $135 Wftimpc&HqdrOj 55-59 iSr PRINCESSST. ir það venjulega verið gert með þingsályktunum. En 'þó er þetta auka-atriði í samanburði við hitt, að hér er gengið inn á þá braut, að þingið afsali sér í Úendur einstakrar nefndar og stjórnarinnar, fjár- veitingavaldinu, og er þetta eltt- hvert berasta tilræðið, sem stjórn- in hefir enn þá gert á valdi þings- ins, — Vörður. Ferðist með Stœrstu Canada Skipum Canadlan Pacific s>kipin eru hin stærstu, hraðskreiðustu og nýjustu skip, sem sigla milli Canada og annara landa. Veljið þau, ef þér farið til íslands, eða annara landa 1 Evrópu, eða ef þér hjálpið frænd- um og vinum til að koma frá ætt- landinu. Agætur viðurgerningur og allur að- búnaður veldur því, að þúsundir manna kjósa þau öðrum fremur. Tíðar og reglulegar siglingar THIRD CLASS $122.50 TOURIST THIRD CABIN $132.50 Milli Canada og Reykjavíkur Séð um vegabréf og annað, sem þér þurfið við. Allar sérstakar upplj'ftingar veitir W. C. CASEY, aðalumboðsmaður. C. P. R. Bldg., Main & Portage, • Winnipeg. eða H. S. BARDAL, 894 Sherbrook St., Winnipeg. Canadian Pacific Steamships diiiiiimiimiiiiiimiiiiiiimiiiMmiiiimimGiiiimimiiMiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiDi I Mr. SIGFÚS S. BERGMANN I flytur erindi um ferð sína til 5 Egyptalands, Palestínu og annara landa mánudaginn 10. júní kl. 8.30 síðdegis, í í efri SAMKOMUSAL GOODTEMPLARAHÚSSINS E Sargent, Ave., Winnipeg = - Aðgangur 35c. Fjölmennið! ðmiMMmmMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIi'S Mlllll

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.