Lögberg - 27.06.1929, Page 3

Lögberg - 27.06.1929, Page 3
LÖGBERG FTMTUDAGINN 27. JÚNÍ 1929. Bls. 3. SOLSKIN r o 0 >Of~~~>OC!T>a<—>nr—%ft<...%«><■ sn<--Vfw--vn<" -vrw——'fw >n.-->or Proíessional Cards o o ^-->o<->oc=3oao.->oc^_>oczzz>oci=>o^^oczzz>oczi30c^z3oc^z>oc^>ocz^3oczil3oc:_z>odJ ÆFILOK BRANDS STERKA. (Þjóðtrú og þjóðsagnir.) I. Ótrvg er leiðin: opnar hraungjár íl>æjar milli og beitarhúsa; ýmsir hafa þar áður og síðan fírar fræknlegir fengið hana.------ Þorláksdags var komið kveldið kuldalega grafarhljóða. Huldi bláa himinveldið hríðarfok og rökkurmóða. ömurlegt var einum manni úti að vera nú frá ranni. Frá beitarhúsum bvrgðum gengur Brandur örugt heim á leið. Þangað liggur sterkur strengur, sterkari en sorg og neyð, sterkari en banans bönd, brugðin traust af drottins hönd. Áfram, áfram! Ljós er leiðin, lo,gns þó mvrkt sé drífu-fjúk. Heima föstnuð faldaheiðin, fellir tár af ótta sjúk; unga soninn sveipar arm’, sofandi við hlýjan barm. í fjarlægð heyris firna más, með fóa þungum gný. En Brandur vill ei bregða’ á rás — hann bíður efirt því, sem óðum færist nær og nær, í náttmyrkrinu’ og tryldan hlær. Upp hann göjig-u reku reiðir ramlega ])á með liöndum tvæim, heiftarþung og hörð svo greiðir höggin klettavætti þeim, er ásaikir með illsku-])rótt, einan hann um fjúkanótt. En það var líkt sem með lurki stein hann lemdi’, eins og frekasf þyldi, því sviplega rekan sundur hvein, — þá sá liann Brandur og skildi, hvað þetta sinn verða vildi. Nú taka þeir saman. Nú gránar gaman og greipum er læst í ]>að, sem er næst, Leift er ei afli í örlaga-skafli, en ójafnir leikar í þessu tafli. Hann Brandur er fimur, en foratið rymur og fella vill liann, en það ei kann. Á svæðið auða, í sárstraumnum rauða, er sótt og varist um líf og dauða. Loks skilja þeir og hvor heldur l;eim, en hjörtun dáin í báðum þeim, þótt örlítið bærist þau bæði. Annað hjartað af ást er bjart, en annaþ ag grimd og morðfíkn svart. — Elska og grimd! Það var gaman, að göturnar lágu’ ekki sæman, því fjarskylt er ykkar æði. En inni er fólkið svo eyði-hljótt, sem alls eigi gegnir furðu, ]>ví fjármanninn vantar þá fjúka-nótt og flestra er gtunur að tröll hafi’ ’ann sótt. Slíks dæmi þar áður urðu. — Svm gengur til rekkna hin dapra drótt og draummyndir tekur að skoða, en unnustu Brands var þó ekki rótt, svo upp liún stendur og kheðist liljótt og — hugsar um vdn sinn í voða. Hún Randeiður vakir með vota brá og vinar síns eina'sta bíður. Hún hlustar, hvort til ’ans ei heyrist—þá. sem hrísla hún titrar af kvíða’ og þrá. Hinn langi tími svo líður.--- Hún hlustar, og loksins heyrist þá, som hægt sé að dyrum barið. En engan mann er þó úti að’ sjá. Hið unga negg sitt ’ún heyrði slá af sárhörðu sorginni marið. Svo lokar ’ún hurðu, en heyrist á ný, sem hóglega marri í snænum og þrýstist eitthvað eins þungt og blý að þili með kynlega dimmum gný. Hún lokurnar lokkar frá bænum. Sem logbrend ’ún hurðinni ljúka uppp vann og leit út í myrkrið og snjáinn: “Æ, skyldi’ eg nú líta þann eina’ er eg ann? ó, algóði Drottinn minn! — Þarna er hann þá kominn og dauðvona—dáinn!” Hún grípur liendinni’ í hjartastað og horfir á ástvininn dauða — og andlitið hans svo afmyndað, að ódæmi voru að líta á það, og drifið af dreyranum rauða. I Svo gekk hún til bónda með grátna brá og glampa í augunum köldum. ‘ ‘ Hér vinnumann þiim, ’ ’ hún mælti þá, “af meinvættum drepinn nú skaltu sjá, og það er af þínum völdum.” N “Því hefðirðu leitað hans, veit eg það víst, nú væri’ hann ei fölur og dáinn. Af lvddum og Greymennum lán aldrei hlvzt, — en langvinirnir ]>eir bregðast sízt, né hræðast þeir Iíel eða snjáinn.” — En húsbóndinn mælti’ ekki einasta orð, hann óðara stóð upp og klæddist. Hann kendi sér nokkuð um kappans morð og kinnroða bar fvrir hringastorð og hgna í sorginni hræddist. Andans rauna-rökkur byrgði Randeiðar gleðisól í heiði, Brand hún alla æfi syrgði og andast nam á bezta skeiði. Hetja trygg og hrein í lundu liún vrar alt að dauðastundu. Jón Örn Jónsson—Burknar. LAGFÓTA. (Smásaga.) I. Þó komið væri í sjöttu viku sumars, vTar samt enn kalt og hráslagalegt. Norðannæðingar, næt- urfrost og krapaskúrir gengu berserksgang um alt, og bönnuðu “eldgömlu tsafold“ að færast í sumarskrúðann. t fjöllunum voru miklar fannbreiður, sem ekki voiu teknar upp. Hingað og ])angað stóðu hæðir upp úr snjónum. Niðri á slétunni var að vísu ekki álitlegt, hvað gróður snerti, en- ])að var þó mikill munur að eiga þar heima, heldur en uppi í fjöllum. Voru þá engar verur, sem þurftu að gera sér að góðu að hýrast upppi í snjónum og hinum nöpru norðanhríðum? Jú — lágfóta litla þurfti að gera sér það að góðu. Hún var hrædd um það, að mennirnir fyndu frekar bústað sinn niðri í hlíðunum, heldur en uppi í fjalli; og henni fanst það skylda sín, að reisa ]>ar bygð og bú, sem börnin hennar væru óhultari fyrir mönnunum. Hún vissi, hvað þeirra 'beið, ef mennirnir klófestu þau og hana hrvlti við því. — Hún vildi þola vos og kulda, til l)ess að sjá börnum sínum borgið, og þess vegna reisti hún bvgð og bjó sér bú, í stórgrýtisurð lengst uppi í Felli; — þar fæddi hún börn sin, sex að tölu. Hún annaðist börnin með þeirri nákvæmni, se mmæðrum einum er tamt. Hún svaf hjá þeim og drevmdi ])á allskonar æfintýradrauma. Iiún hafði yndi af ærslum þeirra O'g ólátum, en þaggaði niður í þeim, ef henni fanst þau hafa of hátt um sig. Hún gat ekki til þess hugsað, að það ætti fyrir þeim að liggja, að lenda í mannahöndum; en ef ]>að kæmi fyrir, ])á ósk- aði lnin eftir ])ví að vera þeim samferða. Hún sá þeim fyrir fæðu, og reyndi ætíð að vera svo fljót í ferðum, að þeim Íeiddist ekki, að bíða eftir henni. Hún vTar líka alt af hrædd um, að yfir þeim mundi vofa einhver hætta, og vildi þvTí vera nærstödd, ef hún gæti eitthvað hjálpað þeim. Hún var værndari þeirra fyrir allri hættu. Hún þekti móðurskylduna, og sýndi það í verkinu. II. ísland.var komið f sumarbúninginn sinn. Sauðféð dreifði sér um fjöllin, og v7arð fegið frelsinu, þá loksins það fékk það. Lágfóta litla var hin ánægðasta. Hún var farin að vTona, að allar vonir sínar myndu ræt- ast. Dag einn svaf hún í bæli sínu hjá börnun- um. Alt í einu reis hún upp til hálfs. Hjart- að hætti sem snöggvast að slá. — Var það draumur eða virkileiki? Henni hafði heyrst vera egngið fyrir utan munnanna. Það var ekki draumur. Hún lievrði glögt ýlfur í hundi og traðk í manni líti fyrir. Alllar sóbjörtu vonirnar hennar hrundu í einum svip. Hún og börnin hennar voru fallin í hendur mannanna. Ekkert undanfæri! —. Ekkert hægt að gera, til að bjarga sér og bömunum. —Dauði. — “ Vesalings, vesalings börnin mín!” Hún lagðist fyrir, lagði aftur aug-un og stundi þungan. Alt í einu var steini kastað í grenismunnunna svo ómögulegt var að komast þar út. Síðan var alt kyrt og hljótt. Lágfóta reisti upp höfuðið og þefaði. “Bara að maðurinn eða mennirnir væra farnir, ” hugs- aði hún. “Þá gæti eg enn þá 'bjargað börnun- um mínum. ” 'Skömmu seinna var hún komin af stað, með öll börnin sín, og hraðaði sér sem mest hún gat frá þessum óheilla 'stað. Hún vissi, að hraun- ið var orðið svo autt að það mátti víða fá sér holu þar. Hún var orðin dauðþreytt, þegar hún loks- ins lagðist til hvTíldar í nýja heimkvnninu sínu. En hún fann ekki til þess. Gleðin vfir þveí, að vera búin að forða böraunum frá hættunni, var svo mikil, að hún fann ekki til þreytu. Svo sofnaði hún hjá börnunum sínum, og svaf vært, því að nú þurfti liún eki að óttast, að menn færu að heimsækja hana. III. Það vrar 'komið kvTöld. Heim að bænum á Ilraunum gengu gengu tveir menn með mal- poka á baki og byssu um öxl. Hundarnir hlupu upp geltandi, ]>egar þeir urðu vTarir við komumenn, en ]>ögnuðu skjótt og flögruðu upp um mennina ofur kunnuglega. Um leið og komumenn komu heim á hlað, kom maður út. — Það var bóndinn. — “Nú hefir lágfóta litla orðið ykkur snjall- ari,” sagði hann brosandi. “Já,” sagði annar maðurinn, um leið og bann tók af sér byssuna. Hún hefir komist út um munna, sem eg tók ekkert. eftir, og svo var hún öll á bak og burt, þegar vTið komum á gern- ið. Við leituðum mikið að henni, en gátum hvergi fundið hana. “En — við erum ekki hættir að leita hennar. Við förum aftur og aftur, þangað til við finnum hana.” — “Veslings litla dýrið liefir fært sér í nvt bjánaskap þinn, sonur minn,” sagði bóndi. “Við skulurn lofa henni að vera í friði með börnin sín, fvrst liún slapp. Ef alt er atliug- að, þá sjáum vTið ]>að, að hún hefir ekkert til saka unnið í vmr. Hún hefir fætt krakkana á fuglum, en látið sauðféð okkar í friði. En samt viljum við ná af henni lífinu og yrðlingum hennar. Það sýnir berlega, að við mennirnir erum blóðþvrstir og ranglátir. — Við skulum nú lofa lágfótu og skvlduliði hennar að vera í friði, á meðan hún gjörir fénu okkar ekkert mein. Við erum kallaðir siðaðir menn, svto að við verðum að sýna ])að í einhverju, að það sé satt.” Veiðimennirnir kinkuðu kolli til samþykk- is. Síðan gengu þeir allir þegjandi inn. En — lágfóta lék við -börnin sín, færði þeim mat eins og fyr; og hlakkaði til þeirrar stund- ar, er þau gætu farið að sjá fyrir sér sjálf. Og sú stund var ekki langt í burtu. Sign.rjón Jónsson, —Dýrav. Þorgeirsstöðum, A-Skaft. ÍIANN SÖNG EKKI FRAMAR. Einu sinni var drengur í vist hjá slæmum húsbónda; hann hafði alt, sem heyrði Guðs ríki til. Drengurinn \Tar löngum að svmgja. söngva um Jesú og ættjörðina sína úr Söngbók æsk- unnar. Húsbónda hans var meinilla vdð þetta og hugsaði með mér: ‘ ‘ Það vildi eg, að eg gæti fundið eitthvert ráð til að fá hann til að hætta þessu 'SÖngli. Honurn hugkvæmdist ]>á, að leggja gullpening þar, sem hann var fyrir allra sjónum og hugsaði með sér: “Ef eg get feng- ið drenginn til að grípa peningana, ])á missir hann góðu og glöðu samvizkuna og þá er hann þegar búinn að syngja síðasta vTersið.” Og drenginn bar þar að, sem peningurinn ló. Það var um hádegisleytið, ])egar liúsbóndi hans var að hvíla sig. Drengurinn sá pening- inn og lét sér svo ótal margt f hug koma, .sem hann gæti fengið fvrir hann. Og liann greip hann — en hann söng ekki framar. — Gleðin í Drotni — liin góða samvizka — \Tar vikin frá honum. “Við freistin.gum gæt þín og falli þig ver, því freisting hver unnin til sigurs þig ber, gakik öruggur rakleitt mót ástríðuher, en ætíð haf Jesúm í verki með þér.” — Heimilisblaðið. LÍF OG IIEILSA. Líkamsæfingar, iðkaðar á réttan hátt, eru öruggasta meðalið við megurð og of mikilli fitu. Því má ekki gleyma, að hinar daglegu hreyfingar eiga að vera áframhald af leikfim- isæfingum, en með því læra menn ósjálfrátt að ganga og anda á réttan liátt, og er það mjög þýðingarmikið til þess að varðveita fegurð og heilbrigði. Fyrirmynd fegurðarinnar er gríska fegurðarmyndin, sem þrátt fyrir dutlunga tízkunnar, stendur ávalt, sem hámark líkam- legrar fegurðar. Til þess að anda á réttan hátt, er fvrst og fremst nauðsvnlegt að bera sig rétt. Líkam- inn á að vera beinn, brjóstið út og limaburður óþvingaður, léttúr og mjúkur. Jafnvel hið dýrasta skart nýtur sín ekki ef kvenmaðurinn, sem ber það, er bogin og göngulagið óstöðugt eða trítlandi. Skrefin eiga að vera í samræmi við hæðina, en hvorki of löng eða of stutt. Ágætt ráð til að öðlast beinan vöxt og eðli- legan limaburð, er að rétta sig upp að hurð, þannig, að lmakki, herðar og olnbogar, bak og lófar snerti hurðina. Þessi ágæta æfing á að endurtakast þrisvar á dag; morgnana, miðdag og kvöld, einlaim á uppvaxtarárunum. í byr.i- un verður dálítið erfitt að lialda þessum stell- ingum lengur en svo sem hálfa mínútu, en und- ir eins og mögulegt er, á að halda þeim að minsta kosti eina eða tvær mínútur. Meða því að ganga beinn og anda djúpt, gengur brjóstið út og bakið verður beint, blóð- ið fær nægilegt súrefni og lungun verða hraust. —Heimilsblaðið. Esóp og asninn. Asninn sagði við grísika dæmisöguskáldið, Esóp: “Þegar þú segir sögur af mér í næsta sinn, DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONB: 21 834 Office tlmar: 2—3 Heimili 776 Victor St. Phone: 27 122 Winnipeg, Manitoba. ______ • DR O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office tlmar: 2—3 Heimlll: 764 Victor St., Phone: 27 586 Winnipeg, Manitoba. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office Hours: 3—5 Heimill: 921 Sherburn St. Winnipeg, Manitoba. DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdöma.—Er aS hitta kl. 10-12 f. h. og 2-5 e. h. Heimlll: 373 River Ave. Tals.: 42 691 DR. A„ BLONDAL Medical Arts Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdöma. Er aS hitta frá kl. 10-12 f. h. og 3—5 e. h. Office Phone: 22 296 Heimili: 806 Vlctor St. Slmi: 28 180 Dr. Kr. J. Austmann, Wynyard, Sask. J. J. SWANSON & CO. limited 601 Paris Bldg. Winnipeg Fasteignasalar. Leigja hús. Útvega peningalán og elds- ábyrgð af öllu tagi. Phone 26 349 Residence Office Phone 24 206 Phone 24 963 E. G. BALDWINSON, LL.B. íslenzkur lögfræðingur 708 Mining Exchange 356 Main St. Winnipeg DR S. J. JÓHANNESSON stundar lækningar og yfirsetur. Til viðtals kl. 11 f.h. til 4 e.h. og frá 6—8 að kveldinu. Sherbum St. 532 Sími 30 877 G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 609 Maryland Street (Þriðja hús norðan við Sarg.) PHONE: 88 072 Viðtalstími: kl. J.0—11 f. h. og kl. 3—5 d. h. DRS. H. R. & H- W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone 26 545. Winnipeg i SIMPS0N TRANSFER Vorxla með egg-á-dsg hansnafötur. Annast elnnig um allar tegundlr flutninga. 681 Arlington St., Winnipeg THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN !aL lögfræðlngar. Staifatofa: Room 811 McArthor BuUdlng, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phonea: 26 84» og 26 646 LINDAL, BUHR & STEFÁNSON lalenzkir lögfræðingar. 356 Main St. Tala.: 24 963 pelr hafa einnlg akrifatofur aS Lundar, Riverton, Oimli og Ptney og eru bar aS hitta & eftirfylgj- andi tlmum: Lundar: Fyrsta miSvikudag, Riverton: Fyrsta fimtudag, Gimli: Fyrerta miC vikudag, Piney: PriSja föstudag I hverrjum mánuSi J. Rsgnar Johnson, B.A., LL.B., LL.M. (Harv.) tslenzkur lögmaður. Rosewear, Rutherford, Mcln-* tosh & Johnson. 910-911 Electric Railw. Cmbrs. Winnipeg, Canada Sími: 23 082 i Jeima: 71 753 Cable Address: Roscum JOSEPH T. THORSON ísl. lögfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Great West Permanent Building Main St. south of Portage Phone: 22 768 G. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. Lögfræðingur Skrfstofa: 702 Confederation Life Building Main St. gegnt City Hall Phone: 24 587 A. C. JOHNSON 607 Confederatlon Life SM* WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tek- ur aS sér að ávaxta sparifé fölks. Selur eldsábyrgS og bifreiSa ábyrgS- Ir. Skriflegum fyrirspurnum svaraS aamstundls. Skrifstofusími: 24 263 Heimasími: 33 328 i ____ - » A. S. BARDAL 840 Sherbrooke Su Selur likkistur og annast um Ot- faxir. Allur útbúnaður sá beaOL Ennfrsmur selur hann illntnoir minnisvarSa og legateina. Skrifstofu tals. 86 607 Helxnllia Tals.: *8 *0* ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú er veturinn genginn í garð, og ættuð þér því að leita til mín, þegar þér þurfið á kolum og við að halda. JAKOB F. BJARNASON 668 Alverstone. Sími 71 898 ÍSLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt hús og íbúðir, hvar sem vera vill í bænum. Annast enn fremur um allskon- ar tryggingar (Insurance) oa veita fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664 Dr. C. H. VR0MAN Tannljeknir 605 Boyd Bullding Phone 3* 171 WINNIPEG. ÞJOÐLEGASTA Kafíi- og Mat-söluhú*ií sem þeesi borg beflr nokkurn tima haft lnnan vébanda slnna. Fyrirtaks máltlClr. skyr, pönnu- kökui, rullupyflsa og þjöSr»knl»- kaffi. — Utanbæjarœenn fá •*. ávalv fyrst hresslngu á WGVBL CAFE, 6»2 Sargent Are Stml: B-3197. Rooney Stevena. etgandi. þá vildi eg biðja þig að láta mig segja eitthvað sikynsamlegt og viturlegt.” “Láta þig segja eitthvað skynsamlegt! ” mælti Esóp; “hvernig ætli það færi? Menn mundu segja, að eg væri asninn, en þii siðafræð- arinn.” — Stgr. Th. þýddi.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.