Lögberg - 04.07.1929, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.07.1929, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUDAÆINN 4. JÚLf 1929. Bl». 7. um um þessi efni, fróðleg- til nátt- úrufræðislegrar þekkingar, jafn- vel þótt ekki væri í ráði að neyta þeirra etfna á verklegan hátt. Bókin “A. B. C. and X. Y. Z.” er reita af þeim vængina, stinga þá svo til dauðs og hrinda þeim út úr búinu. Er aðferðin svipuð og þegar hrútar “renna” hver á ann- an: þegar dróninn er dauður, eða Í®NTAINS NO Magic bökunarduft, er ávalt það bezta í kökur og annað kaffi- brauð. það inniheldur ekkert alum, né nokk- ur önnur efni, sem valdið gætu skemd. Býflugnarækt á Islandi Framh. frá bls. 2 meðvitund, að enn mætti margt læra um og af siðum og háttum þessara smáu dýra. Flestir íslendingar munu hafa eitthvað lesið um hina svo nefndu hvítu maura, termíta o. fl. af því kyni, og dáðst að viti þeirra og ráðdeild, þótt ekki sé heilabúið fyrirferðarmikið. En naumast þurfa býflugurnar að roðna við af blygðun, ef þær eru bornar saman við maurana að viti eða hagkænsku, iðjusemi og stjórn- fræði. Ef til vill eru býflugur öllum dýrum (og mönnum ) fremri i pólitík! Áður, löngu áð- ur en maðurinn komst á bókfell skráðrar sögu, áður en nokkur konungur hafði að ríkjum sezt höfðu býflugurnar samið “stjórn- arskrá” sína, sem haldist hefir ó- breytt og stranglega hlýtt í hverju einasta atriði fram á þennan dag. Lagabrot eru ekki þekt í ríki þeirra, enda myndu ekki framin af neinum meðlim í búunum nema einu sinni. Hegning í ríki þeirra er aðeins ein, — dauðahegningin. Mér er vel kunnugt um, í hve miklu “dálæti” hvítu maurarnir eru meðal náttúrufræðinga, eink- um þeirra, sem ekki hafa verið neyddir til að lifa sjálfir í sam- búð við þá, þ. e. a. s. þar, sem mest er af þessum dýrum, því maurarnir eru dálítið hvimleiðir að ýmsu leyti. En aftur á móti gera býflugurnar engin spell- virki, nema í sjálfsvarnarskyni. Yfir höfuð ráðast þær ekki á menn eða dýr, nema því aðeins, að þeim skiljist, að sér sé á ein- hvern hátt áreitni veitt. En ó- kunnugum, er betra að glettast við önnur dýr, sem þó kunna að vera stærri í fyrinferðinni. Þær eru eins og mennirnir að því leyti, að þær “þola illa stríð” af öðrum,, enda ekki sjálfar sríðnar. Eg hefi rétt nýlega lesið í Lög- bergi ritgerð af betra taginu, “Um grávöru á íslandi”, eftir ‘Gamlan veiðimann”. Er það Ijós og viturleg bending um möguleika nýrrar atvinnugreinar, sem lík- leg væri til'að reynast vel á ís- Iandi. Er eg þar öldungis sam- dóma höf., og þykist þess vel viss, að þá atvinnugrein mætti með miklum hagnaði stunda um land alt, þar sem býflugnaræktin yrði, að minsta kosti fyrst um sinn, bundin við hlýjasta, sólskins- drýgsta hluta landsins. En hér myndi fara sem annars staðar, að flugurnar yrðu, með tíð og tímat loptvandar (acclamatized), og því geta færst smám saman út í kald- ari plássin. Ekki hefi eg enn kynst né lesið um neina atvinnugrein, sem betur Fæti átt við skap hugsandi, nátt- úrufróðra, tilrauna - hneigðra aianna eða kvenna, en býflugna- ræktina. Vitanlega er mjög æski- le£t, að ein'hver lærði þessa starfshátu til hlítar og leiðbeindi svo öðrum. En fjöldinn allur af býflugnaræktarmönnum byrja Jafnan alveg með eigin framtaks- semi, öllum aðferðum verulega ó- ^unnir. Kvenfólk er engu síður Vel fallið til þessa starfa en karl- ar- Á öðrum tungumálum en ís- lenzku, einkum ensku, frönsku, frýzku 0g rússnesku, er til urm- talin ein hin allra fullkomnasta því sem næst, “rennur” vinnufluga og bezta af þeim ritum. fyrst aftur á bak, og svo méð Á íslandi eru ekki neinar flug- auknum hraða og krafti áfram og ur þektar, er hunangi safna, en rekur “nefið” í drónan. Við Randaflugan (af Bombus ættinni) hverja atrennu færist hann nokk- eða eiturflugan, eins og hún er uð til og fellur loks fyrir ættern- oft nefnd, býr til hunang, en safn- isstapa búsins. Deyi fluga, maur ar ekki. Sama má segja um Vösp- eða ormur í búinu, er það drifið urnar (vespa vulgaris), sem mér út hið bráðasta. En sé það stærra er sagt að til sé þar í landinu. en svo, að bolmagn ráði við, hnoða Hvorutveggju þessar flugur eru flugurnar vaxi utan um skepn- taldar með óvinum hunangsflug- una, svo rotnunarlykt geti ekki unnar (býflugunnar)u í þeim ó- orðið heimafólkinu til ama. — vinaflokki eiga og allskonar maur- Hreinlæti og heilbrigðisreglum ar, hvítir, svartir, o. s. frv. heima. bústjórnarinnar, er hlýtt undan- Oft hefir flugnagætir tækifæri tekningarlaust. til að sjá, hverjar varnar aðferðir Þá þykir hunangstekjan rýr, býflugurnar viðhafa gegn þessum falli hún niður fyrir 190 ensk óvinum Skal hér, til gamans, pUnd af hunangi frá einu búi yf- getið um eitt þesskyns atvik. jr sumartímann alls. En því meira Síðastl. sumar (1928) vildi svo sem er yjfir hundraðið, því betra. til, að vöspur bygðu bú sitt undir 200 pd. og meira er öldungis ekki einu býflugnabúinu mínu — þess- Ujaldgæft í einstökum tilfellum. um býflugnabúum mun eg ef til Litur hunangs o& bragð fer mjög vill síðar lýsa að byggingu og eftir því, hverjar plöntur það eru, ráðsmensku”. iBýflugnabúið hvíldi S€m flugurnar sækja efnið til. á palli nokkrum, sem gerður er Mikið er á íslandi, til og frá, af bæði til þess, að botninn á búinu SVonefndum hunangsplöntum, — næmi ekki niður í jarðrakann, og þeim er gefa af sér jurtasafa einnig til þess, að skör sé framan þann> er flugan safnar og snýr í við inngang b.úsins til þæginda hunang. Þess ber að gæta, að fyrir vinnuflugurnar,, þegar þær safinn, sem býflugan safnar, er koma að með þungar byrðar af ekfcj hunang og ekki ætíð sætur á blómsafa-.(nectar, hunangsefni)v bragð, en er breytt í hunang af og frjðdufti (pollen) plantna. fiugunum sjálfum. Sóleyjar fífl Það vildi svo til, að 'hér var ofur- ar eru góðar hunangsplötnur. Sól- lítil smuga á-þessum palli utan €yjar eru all-góðar til flugna- við innganginn, aðeins svo stórt fóðurs (ekki til hunangsgerðar) op, að ein og ein vaspa gat komist 0. s. frv. Einhverjar allra beztu upp um það. Auðvitað gátu þær hunangsplöntur eru ýmsar smára- allstaðar komist út undan pallin- tegundir. Þó eru blómbikarar um, ef þær vildu, en þetta var sumra þeirra, eins og t. a. m. rauð- styzta leiðin inn í býflugnabúið gmáranS (Trifolium pratense) svo til að stela hunangi, sem þær eru djúpir, að tunga flugnanna nær mjög sólgnar í. Eg horfði á leik- 0ft ekki safanum. Ein allra bezta inn um hríð: þrjár-fjórar býflug-1 hunangsjurt er hinn svonefndi ur voru á verði við þessa smugg Þegar bólar á “nefið” á vöspu sem ætlar upp í búið, er hún þeg- ar stungin til dauðs af einni bý sér um lofthitun, ef kalt er, hinn þriðji er heilbrigðisnefndin, sem sér um að “sópað” sé út ruslið. En stundum taka gestir, sem að garði koma, mest eiftir lögreglu- liðinu: flugnahópnum, sem “band- ar hendi” við þeim, sem forvitnir i eru, eða með öðrum orðum, sting- ur þann, sem er þeim of nær- göngull. Þeir, sem óvanir eru hunangs- flugum, bólgna vanalega allmik ið við nokkra fyrstu styngina. í fyrsta sinni stakk fluga mig í handarbqkið á hægri hendinni, og bólgnaði eg upp á háls, en hafði engan verk i bólgunni. Næst stungu flugurnar mig í nefið, og gerði bólgan mig nokkuð undar legan að andlitslagi. Eftir nokkr- ar stungur hætti alveg að bólgna af þeim. Annars er býtflugna tungan ekki hálft eins sár og vöspustungur. Venjulega stinga flugurnar þá mest, sem eiga við þær hræddir; kemur það til af þvþ að handtök þeirra manna og kvenna eru fljótari, sneggri og rykkjameiri. Hversu mikið, sem býflugurnar þurfa að flýta sér, eru allar hreyfingar þeirra og handtök stöðug og liðug. Iðulega er brúkað áhald, sem blása má með reyk á flugurnar, Degar opna skal búið. Kemur jeim það illa mjog, og búast til burtferðar, en svo er öll þeirra fyrirhyggja í öllum greinum, að nú þjóta þær í hunangið í búinu og éta sig alveg fullar, ef ske kynni, að þær kæmu ekki bráðlega aftur. En þegar þær eru saddar, geta þær ekki stungið — af vissri orsök. En þegar reyknum linnir, sem ekki tekur nema örfáar sek- úndur, hætta þær við förina. Enn tfremur hefir flugnagætir oft blæju úr flugnaneti eða flugna vír yfir andlitinu og er klæddur fötum, sem svo eru gerð, að flug- urnar komast ekki upp . undir skálmurnar né inn undir ermarn- ar, og nokkrir brúka teygleðurs vetlinga á höndum. En margir, eða líklegast flestir, eru í vana legum hversdagsfötum sínum, og sakar ekki. Eins og: áður var getið, gengur kvenfólki býflugnarækt fyllilega eins vel og körlum, og prúttar ekk ert meira, þótt flugurnar stingi af og til. Hræðslan við flugurnar er aðallega komin af tilbúnum sögum, sem ýmsir hafa á taktein um, annað tveggja af glettni, eða venjulegu þekkingarleysi. ilmsmári, gulur eða hvítur (Meli lotus officiana eða M. alba.) Þá er og vax það, er flugnarækt inni fylgir, einnig all-mikils virði tflugunnji, en hinar vakta gatið, þótt ef til vill að tferðalög flugn til þess, að veita næstu vöspu lík- anna meðal ræktaðra plantna, ar viðtökur. blóm% o. s. frv. í garði, sé oft meira Býflugur eru af nokkuð mörg- virði. Þar sem flugnabú er, eða um tegundum, þær, sem til hun- grend við það, þarf ekki garð angsgerðar eru ræktaðar; en sú yrkjumaðurinn að tfrjófglæða tegundin,, sem almennast er til plöntur sínar með hendinni né þess 'höfð, eru hinar svo nefndu hárskúfum. Flugurnar bera frjó ítölsku býflugur, bæði vegna þess, duftið á fótum sér um blómskúf að þær eru miklu gæfari (ekki ana, óbeðnar \ nærri eins hætt við að stinga) oÉt Það er hugmynd tfólks yfirleitt þar að auki satfna meiru hunangi, sem ekki er hunangi vant, að eru vjnnusamari, og á ýmsan hátt storkið eða hart (chrystalized) hinum fremri. í hverju búi er þetta frá 25,000 flugur til 75,000, eða jafnvel vill til 100,000. í hverju búi eru þrjár tegundir: Fyrst og merkust er talin aðeins ein fluga, sem er móð- ir allra hinna og kölluð drotning, sem naumast er þó réttnefni, því næsta lítið ber á stjórn hennar i búinu, enda hetfir hún um nóg annað að hugsa, þar sem hún verpir alt að 5,000 eggjum á dag, en til jafnaðar ekki meira en 3,000 mest — meðan hunangstekjan er mest. Drotningin getur lifað í til 6 ár, en er jafnan léleg orðin eftir 2 ár. Aðeins ein er liðin í búinu í senn. Séu tvær eða fleiri drotningar látnar í sama búið, fljúgast þær þegar á, og lýkur svo þeim viðskitftum, að ein ber sig- urinn úr býtum, og gengur af hinni eða hinum dauðum. Er þá og sú, er sigurinn vann, oftast svo sködduð, að hún verður lítils eða einskis virði til frambúðar. Mjög sjaldan vill það til, að drotn- ing brúki stingtæki sitt, nema í dæmum af þessu tagi. Fjöldinn allur af íbúum búsins, eru vanalega nefndar yinnuflug- Þá eru og fleiri eða færri í eru hverju búi, sem nefndar “drones” (flt. af drone). Stærst af flugunum er drotn ingin, þar næst drónarnir, en vinnuflugan er minst. Drotningin stingur ekki, nema þá er hún ræðst á aðra drotningu, sem vera kann í búinu. Vinnu- flugumar eru kynferðiselga ó- fullkomnar kvenflugur. Drónarn- ir eru föðurlausar karltflugur og stinga ekki. Þeir, drónarnir, vinna ekkert, og eru gagnslausir með öllu nema til þess, að frjófga drotninguna (sem framkvæmist hátt í lofti uppi\ en þeir lifa á verkum vinnutflugnanna (vinnu- kvennanna)), baða sig í sólskininu, slæpast og “þykjast öðrum meiri”, söngla hátt “og láta mikinn.” En þegar hausta tekur og hunangs- tíminn líður að enda, er þeim veittur aldurtili, því slæpingjar eru illa liðnir í ríki býflugnanna, og dauðahegningarlögunum bók- staflega framfylgt. Veitast nú hunang sé svikið. Sannleikurinn er, að hunang, sem aldrei harðn- ar, er ekki egta. En hve fljótt hunang kristailiserast, fer ein- vörðungu eftir því, frá hvaða plöntum það er upprunalega feng ið. Hurtang frá Altfalfa plöntunni (Medicago Sativah sem er tært eins og vatn og af ágætri tegund, harðnar t. a. m- mjög fljótt. Til þess að gera hunang aftur fljót- andi, er ílátið,, sem það er í (blikk- krúsin) látið standa í snarpheitu (ekki sjóðandi> vatni, uns það hefir náð þeirri þykt, sem 'hverj- um geðjast bezt. Otft sækja bý- flugurnar jurta-safann í tveggja milna fjarlægð eða meira, en öld- ungis ekki 10 mílur, eins og marg- ir halda fram. Eg hafði minst á hé'. " fram- an, að býflugur væru stj^.-jræð- ingar af betri röð, og skal eg ’nér aðeins drepa á í sem fæstum orð- um stjórnarfyrirkomulagið í heild. Þær eru ekki nýtízku- hneigðar. Síðan á elztu biblíu- tíð, löngu áður en talað var um að “sætleikur gengi út af þeim sterka”, — á dögum Salómons sál- uga, var stjórnaraðferðin söm og í dag. Býflugurnar voru vissar í sinni sök að þessu leyti, þegar tfyrir daga sögunnar. Ef til vill mætti segja, að flugurnar hefðu verkafélaga reglur, eða þó öllu heldur, að ærlegar verkafélaga- reglur væru apaðar eftir reglum býflugnanna í sumum greinum. Flugurnar hatfa ákveðinn vinnu tíma til að leita blómsafa á hverj um degi„ venjulega, eða aðallega frá kl. 8 eða 9-að morgni, til kl. 4 e.m., en fara ekki í skreiðar- ferðir, þegar blautt er í veðri eða rosasamt, og eru þá jafnan svo UH atf ágætum bókum og timarit- vinnuflugurnar að drónunum, Fertugasta og fimta ársþing Framh. frá bls. 2 sé ekki heppilegt að nota niðurjöfnun í sambandi við þau mál. Þrátt fyrir það er þa'ð ekki meining mín, að þingið ekki sé frjálst í þvi efni að íhuga þetta og ráSstafa því. Breytingar hafa orSið nokkrar á lögum kirkjufélagsins síSan þau síSast voru préntuS áriS 1922. Sú prentun verSur bráSlega uppgengin. Ætti því þetta þing aS ráSstafa undirbúning undir endurprentun. Er þaS mín skoSun aS í ýmsum atriSum ætti aS fara fram endurskoSun fyrst. Minni eg þingiS á að athuga þetta. Kirkjufélag vort tilheyrir National Lutheran Council. Er eg þeirrar skoSunar aS þingiS ætti aS fela framkvæmdanefnd sinni aS leggja til þess félagskapar næsta ár upphæð, er ekki nemi meira en $200. Fyrir tveimur árum samþykti kirkjuþing vort aS félag vort skyldi taka þátt í alheimsþingi lútersku kirkjunnar í Kaupmannahöfn, sem haldiS verSur seint í þessum mánuSi. Var séra N. S. Thorláksson kosinn erindreki vor. Fyrir meira en ári síSan tók eg aS mér fyrir hönd framkvæmdarnefndarinnar aS safna fé til þess aS standa straum af ferSakostnaSi erindrekans, sem mundi nema sem næst $400. Legg eg hér meS skrá yfir þaS, sem inn hefir komiS. í vetur sem leiS baS séra Steingrímur framkvæmdarnefndina aS útnefna vara-mann í sinn staS. Var forseti kjörinn til þess. En seint i apríl mánuSi til- kynnir séra Steingrímur mér aS hann ekki fari. Liggur\þetta nú fyrir kirkjuþinginu til umsagnar og ráSstöfunar. Hefi eg nú skýrt frá því helzta er viSkemur starfi voru á liSnu ári, aS undanskyldum útgáfufyrirtækjum. GjörSabókin kom út í Lög- bergi og einnig sérprentuS í bókarformi. Sameiningin hefir komiS út í, sömu stærS og áSur. Tel eg sjálfsagt aS engin breyting verSi á þessu. En þingiS kýs starfsmenn. Kæru þingmenn, gefiS þessum málum ykkar bezta athvgli, ráð- stafiS þeim eftir beztu dómgreind ykkar og framfylgiS svo ákvörSun- um þingsins meS dugnaSi heima í söfnuSunum. En minnist þess aS hvorki íhugun, ákvörSun né framkvæmd getur iblessast réttilega, ef vér reiöum oss einungis á okkur sjálfa. En studdir krafti GuSs anda og reiSandi oss á hann fáum vér sigraS. K. K. ólafson. geðillar, að engum kemur til hug- ar að opna þá bú þeirra. Fyrsta verk vinnuflugunnar í æsku hennar, er það, að “líta eft- ir krökkunum”: sinna flugunum sem eru að myndbreytast. Þegar þær eru nokkuð þroskaðar, er þeim fengið annað verk, eftir þörfum heimilisins. Þannig eru meðal annars vissir flokkar flugna í hverju búi, sem háífa vist verk á hendi, hvér fyrir sig: Einn sér um loftræstingu ef heitt er, annar Is—Heilsu Vörður Barnsins ísmaðurinn er ötulasti þjónn barnsins og isskápurinn er borg hans og vígi. Fæðutegundir, svo sem mjólk, egg, garðávextir, fuglasúpa, þurfa að geymast í kæliskáp, svo þær séu lystugar, ósk^mdar og nærandi. “Barn á heimilinu er uppsprettulind gleðinnar.” Martin—iFarquhar Tupper. Er nokkurt heimili til, sem á því láni að fagna að hafa barn innan sinna veggja,, að ekki játi það sannindi þess- ara orða ? Hvaða foreldri eru það, sem ekki reyna að upp- fylla skyldur sínar gagnvart smælingjanum, sem þeim er tfenginn til fósturs? Ef þér hafið ekki kæliskáp til þess að geyma í fæðuefni barnsins, þá látið oss senda yður þenna, ásamt ís, með skilmálum er veita yður ókeypis ís í tíu daga. Símið og Vér Sendum Hann! i5'' ''ty Little Favorite Með hvitgleruðum geymsluhóltfum. Stærð: Hæð 39y4, breidd 23y4 dýpt I6t4 Verð mánaðarlega með nýju borgununum ásamt 12% pd. af ís á hverj- um degi til 30. sept. $3.50 í eikarlit i The Arctic Ice & Fuel Co. Ltd. Fæst í eikarlit aðeins 1 l'iOGILVIESll I ;jr I Þetta hafa eiginmenn gott af að kynna sér OGILVIES ROYAL HOUSEHOLD FLOUR HugsiS yður gullskygSu brauð- in, mjúku og fallegu skorpusteik- ina og kökurnar, og hugsið una hveitið, sem gerir alt þetta svona ljúffengt! Biðjið kaupmann yðar um það—Ogilvie Royal Household HAFIÐ ÞÉR REYNT VORA SUMAR ÚTKEYRSLU á Hreinni Mjólk Það er bezta nýmjólkin, sem þér getið fengið, og eins vel geymd í kældum vögnum, eins og bezt má vera. Cresent mjólk er hrein mjólk, rjómi, smjör, áfir, Cottage Gheese. Sími: 37 101 CRESCENT CREAMERY COMPANY, LTD. Sendið korn yðar tii UNlTED GRAIN GROWERSI? Bank of Hamilton Chambers WINNIPEG Lougheed Building CAI.GARY Fáið beztu tryggingu sem hugsanleg er. Refrigerator Headquarters 439 Portage Ave. Opp. H.B.C. Phone 42 321 SHEÁS WINNIPEG BREU/ERY LIMITED

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.