Lögberg - 04.07.1929, Blaðsíða 6

Lögberg - 04.07.1929, Blaðsíða 6
Bls. 6. LÖGBERG FIMTUDAGINN 4. JÚLÍ 1929. I Mánadalurinn EFTIR JACK LONDON. Frá Oakland átti maður áreiðanlega að fara. En hvertf ÞaS var hún ekki alveg viss um og hún gat ekki haldið þræSinum í því, sem hún var aS hugsa. um, vegna þess, aS hún fann aS nú var kipt í færiS. Hún dró aS sér færiS, eins fljótt eins og hún gat, og þaS leiS ekki á löngu þángað til hún hafSi fallegan fisk innan borSs. Þegar liún var húin aS losa bann af önglinum, beitti hún aftun»og rendi svo færinu á ný. Jack hætti aS lesa, því nú vaknaSi hjá hon- um veiðibugur. “Nú fara þeir að bíta í eins ört eins og við getum dregiS þá inn,” sagði hann. En það varð nú samt ekki. Fiskurinn var eitthvað tregur. “Lest þú mikið af bókum?” spurð^ liann Saxon. “Nei, ekki mjög mikiS,” syaraði hún. Eg fæ alt af bækur úr bókasafninu. Et fer þangað, þégar skólinn er búinn á daginn, en áð- ur en eg byrja aS bera út blöðin. Eg sting þeim í bann minn, og þar hefi eg þær þangað til eg kem heim. Einu sinni, þegar eg var að bera út blöðin, að Market stræti, þá komst eg þar í kast við hóp af strákum, sem voru mestu ribli- aldar. Einn þeirra ætlaði að berja mig, en höggið lenti á bókinni og gerði mér ekkert mein, og eg réðst á hann og þá komu allir hin- ir og þaS vildi mér til, aS tveir verkamenn komu þar aS og vörnuðu þeim aS komast aS okkur. “Hvor vkkar hafði betur?” spurSi hún. “Hvorugur,” sagði hann. “Mér fanst eg vera aS hafa betur, en þá kom lögregluþjónn þar aS, og skildi okkur. Við vorum ekki búnir aS fljúgast á, nema svo sem sem hálfan klukku- tíma, svo það var ekki fullrevnt. En þú hefðir átt að sjá allan þann sæg af fólki, sem safnaS- i-st þarna aS til að horfa á okkur; eg er viss um, aS þar voru ein fimm hundruS.” Hann hætti alt í einu aS tala og fór aS draga færiS, því nú hafði liann orðið var. ÞaS gerði Saxon líka og á stuttri stundu veiddu þau þarna heilmikiS af fiski. ÞaS var ekki fvr en um kveldiS, aS fariS var aS dimma, aS þau sigldu aftur inn fjörðinn. Þau höfðu gott leiði og báturinn gekk ágætlega og hún hafSi mikla ánægju af siglingunni. Þeg- ar þau lentu, skifti hann fiskinum í tvo jafna hluti og vildi endilega að hún tæki annan hlut- inn, því hún hefSi hjalpaS til aS veiða fiskinn, en sýndi henni þó fram á meS töluverðri rök- fimi, aS í raun og veru ætti hann fiskinn allan. ITiin yarS aS bera heim sinn hlut á bakinu og þegai hun kom heim, var hun mjög þroytt. en sat sem áSur leiS henni betur og hún var glafí- ari í huga heldur en hún hafSi veriS lengi. Þeg- ar hún hafði slægt og hreinsaS fiskinn, sofnaði hún vært, en áður en hún sofnaði, var hún að hugsa um, hvort Willi mundi ekki vilja fá sér bát, svo þau gætu fariS út á fjörS til aS fiska á sunnudögunum. XVTI. KAPITULI. Hún svaf draumlaust alla nóttino og í marg- ar vikur hafSi hún ekki notiS eins góSrar hvíld- ar, eða bS,ð ems vel. Nú fanst henni hún vera h/Jn att! ser og henni fanst, að miklu v,;nð af sér Nú gat hún lmgs- að skyrt og henm fanst ekki lengur að járn- g.iorð væn þrvst ofan á höfuSið á sér. ÞaS var ffleSi i huga hennar, þegar hún var aS skifta J»rJa Jafna hluti. Einn ætlaSi hún siaíf að hafa. Hina ætlaði hún að færa þeim Mys. Dlsen og Maggie Donahue. Hún hafði nnkuS gaman af að tala við þær dálitla stund dn<>Sr k°m hdm’ ffekk huu að bví með n ig*',1:’ a-,taka ÍU *' búsinu, sem T Træk t0luvert að undanförnu. un song við vmnu sma, en alt af kom það aft- ur og aftur fram í huga hennar, þáð sem Pilturmn hafð, sagt, að Oakland væri staSur. sem maSur ætt, að yfirgefa, og hann væri til Þess hentastur, að hefja þaðan ferð sína. , rx-'V VaJ. alt ljóst f-vrir henni, sem henni hofSi fundist svo erfitt og óskiljanlegt að und- . nfomu. Hun hafSi veriS eitthvaS veik í höfð- mu °g fmn hafSi ekki getaS hugsaS ljóst og því hef! henn' funJ«t alt svo erfitt og ömurlegt. A í. hafð!. Þettað verið afleiðingar af hennar eiliSu kiorum ug mótlæti, sem hún hafði mætt, en sem lnín sjálf átti enga sök á. Willi hafSi að visuhagaS sér ósæmilega, en hann átti ekk: að gjalda þess, því orsaknirar t.il þe.ss voru ekki hans skuhl. Ogæfa þeirra stafaSi öll af því, aS þau hefSu oafvxtandi og án þess þau gætu að }>\ í gert, leiSst ut í ófæru. Nú var um aS gera h!f0™an il! Uri ófærunni- Þa« arh« að fara burt u r Oakland. Hún hugsaSi vandlega og stillilega um jonayand sdt. Verkfallið og skorturinn var orsok'i, , ollu, .sem að var. Ef þaS hefði ekki \mS fynr verkfalhð og bardagann, sem átti ser sfað framan við húsxS hennar, þá hefði hún ekki mist barnið sitt. Og þá hefði Willi ekki lent, allri þessari vitleysu, drykkjuskap og þess- um endalausu skærum. Þau hefðu þáækki lent ! ne'numlskorti 25 ekki t(‘kið leigjanda inn í husi og V ,lb hefði þá ekki lent í tugthúsinu. flun var búin að ráða við sig, hvað gera skyldi. Oakland var ekki rétti staðurinn fvrir hana og Willa. Það var ekki staður til að njóta ánægjulegs hjónabands og ekki staður tií að ala upp börn. Það v-ar hægt að komast út úr vandiæðunum. Þau áttu að fara frá Oakland. ÞaS var aðeins lieimska og úrræðaleysi,^ að láta fvrirberast þar sem maður gat ekki látiS sér líða vel. Hvert þau ættu að fara, vissi hun ekki, en hún muwdi komast aS því seinna. Heim- urinn var víðáttumikill. Einhvers staðar mundu þau finna stað, þar sem þeim væri gott aS vera. f því liafSi drengurinn haft rangt fyr- ir sér, að hún væri bundin við Oakland, þó hún væri gift. Þeim Willa hafði verið eins frjálst að leita gæfunnar, eins og feðrum þeirra og mæSrum hefði veriS á undan þeim. ÞaS voru hinir heimsku, sem sátu kvrrir, þegar a«1 þrengdi. Hinir hyggnu og sterku leituðu sér bjargar og gæfu á öðrum stöðum. Hún og Willi voru bæði hraust. ÞaS var svo sem sjálfsagt fyrir þau að fara burtu og leita gæf- unnar annars staðar, fyrst þau fundu hana ekki í Oakland. Daginn áður en von var á Willa heim, revndi Saxon að búa alt undir komu hans eins vel og hún bezt gat. Hún var alveg peninga- laus, og ef það hefði ekki verið vegna þess, að hún vissi að Willi vildi það ómögulyga, þá mundi hún hafa fengið lánað fargjald hjá Maggie Donalvue og fariS til San Francisco og selt þar eitthvað af fatnaði sínum og öðrum munum, sem hún gat an verið. En þar sem ekki var annað í húsinu til að borSa, en brauð og kartöflur og dálítið af fiski, og engir pen- ingar til að kaupa nokkuS fyrir, og enginn eldiviður, þá fór hún enn ofan í fjöru til að sækja sér sprek, svo hún gæti soðið fcartöflurn- ar og fiskinn. Hún fór ekki heim fyr en dimt var orðið, því hún vildi ógjarna láta nágrannana sjá hvað hún var að gera. Þegar hún átti að- eins eftir spölkorn heim, mætti hún kvenmanni, sem gaf henni nánar gætur og stanzaði rétt fyr- ir framan hana. ÞaS var María. “Hamingjan góða!” hrópaði hún upp vfir sisr. ‘Er virkilega svona illa. komið?” Saxon horfði á liana frá hvirfli til ilja, og hún þóttist sjá á augabragði hvernig ástatt væri um hcrinar hagi. María var magrari en hún átti að sér og Saxon fanst, að roðinn í kinnum liennar væri eítthvaS grunsamlegur. Einnig fanst henni augnaráðiS öSru vísi en hún átti von á því. Hún var vel klædd — of vel, nð Saxon fanst, og alt útlit hennar fanst henni eitthvaS óeðlilegt. HvaS eftir annaS leit hún í kring um sig, eins og hún væri að gæta að einhverju. Saxon bvrjaSi að segja eitthvað, en fann að það, serri hún hafði í huga, var miður viS- eigandi, svo hún hætti viS þaS. “Þu ættir að kortia lieim meS mér,” sagði hún í þess stað. “FvrirverSur þú þig fyrir að láta sjá þig meS mér?” s]iurði hún og það var auðséð að henni rann í skap og kannaðist Saxon við, af fornu fari, að ]iað gat Tueglega komið fyrir. “Nei, það er ekkert því líkt,” sagði hún, “en eg kæri mig ekki um að láta nágrannana sjá mig. ’ ’ “Eg get það ekki, Saxon,” sagði María. “Mig langar til þess, en eg má það ekki. Eg verð að ná í næstu lest til Frisco. Eg kom heim til þín og barði, en }iað var ekkert ljós í liúsinu. Er Willi enn í fangelsi.” ' “Já, en hann kemur heim á morgun.” “Eg las um þetta í blöðunum,” sagði María og bar ört á og leit aftur um öxl sér. “Eg var í Stockton, þegar þetta kom fyrir.” Svo gekk hún enn nær Saxon og sagði með miklum áikafa: “ Þú áfellir mig ekki, Saxon. Mér var ómögu- legt að bvrja aftur að vinna, eftir að hafa ver- ið gift kona. Mér féll vinnan svo afar illa. Var orðin uppgefin á henni, enda var eg víst aldrei sterk eða dugleg. “ Þú veizt ekki hvaða andstygð eg hafði á Jtessaii vinnu, jafnvel á meðan eg var þar þó. Þetta er vondur heimur, Saxon. Þú gætir aldr- ei látið þér detta í hug undraðasta partinn af því, hve vondur hann er. ó, eg vildi eg væri dauð og laus við þetta alt saman! Nei, nei, eg get ekki komið til þín núna. Lestin er víst rétt að fara og eg verð aS ná í hana. Má eg ekki koma—” “Flvttu þér nú,” hevrSi Saxon að sagt var rétt fyrir aftan þær. ÞaS var karlmaður, sem talaSi og hún sá hann nokkurn veginn þó dimt væri. Þetta var ekki verkamaður. ÞaS var auðséð, liann var lægra settur en það, þó hann væri vel til fara, að hann stundaði heiðarlega atvinnu. “Eg er að oma,” svaraði María. “Get- urðu ekki beðið mínútu?” Saxon duldist ekki, að Maríu stóS einhver ótti af þessum manni. María sneri sér að Saxon. “Eg verð ,aS flýta mér. Vertu blessuS og sæl.” sagði hún um leið og hún tók eitthvaS á milli fingranna úr lófa sínum og lagði það í lófann á Saxon, og fann hún að það var lítill peningur. Saxon reyndi árangurslaust, að fá hana til að taka viS honum aftur. “GerSu það fvrir mig, að taka við þessu,” sagði María. “ViS höfum lengi verið vinstúlk- ur. Þú getur kannske gert mér eins mikla liægð seinna. Eg kem seinna að sjá þig. Vertu bles.suð og sæl.” Hún faðmaði Saxon að sér og börðin á fallega hattiiium liennar snertu strigapokann, sem Saxon bar á bakinu og það var eins og María yrði að beita ofbeldi við sjálfa sig til að slíta sig buitu og eftir að hún gerði það loks- ins, stóS hún kyr og horfði á hana. “Flýttu þér, flýttu þér,” sagði sama röddin í skugganum. “GóSa Saxon mín,” sagði María með grát- staf í kverkunum, og þaut svo út í myrkrið. Þegar Saxon kom heim, kveikti hún á lamp- anum og leit svo á peninginn, sem Ma.ría hafði lagt í lófa hennar. ÞaS var fimm dala gullpen- ingnr og henni fanst það, eins og á stóð, heil- mikið fé. Svo fór hún að hugsa um Maríu og um manninn, sem hún var auðsjáanlega hrædd við. Enn ein ástæða til aÖ yfirgefa Oakland. María var ein af þeim, sem lentu á villugotmn. Hún hafði lieyrt aÖ stúlkur, sem leutu ag, stigum eins og María, lifðu að meSaltali ekki nema fimm ár eftir þaö. Hún leit enn a pen- inginn og kastaði lionum svo í afrennslispipuna og heyrði hafm renna niÖur í olnbogapipuna. ÞaÖ var umhyggja fyrir Willa, sem^ kom Saxon til ]>ess morguninn eftir, aö opna pipuna og taka peninginn. Hún hafði heyrt, aÖ fang- ar hefu heldur lélegt fæÖi og henni fanst þaö alvóg ófært, aÖ gefa Wifla ekki sæmilega aö borða ])egar hann kæmi heim, eftir aS hafa aldr- ei fengið ærlega máltíS í þrjátíu daga. Hnn vissi vel, að honum þótti gott að hafa sm,]or ofan á brauSið sitt, og talsvert mikið af þvi, og hún vissi, að honum þótti góð steik og honum þótti gott kaffi, sem v-ar kaffilitur á en ekki eins og skolavatn. , ÞaÖ var ekki fyr en eftir klukkan mu, að Willi kom heim. Saxon var betur til fara, en vanalega, af því hún átti von á honurn. Hún horfÖi á hann, þegar hann kom í hægÖum sínum upp aÖ liúsinu og hún mundi hafa hlaupið ut a móti honum, ef hún hefÖi ekki veigraS sér viÖ því vegna krakkanna, sem stóöu liinum megin viÖ strætið og horfðu á hann. Þegar hann ætl- aði að opna hurðina, opnaðist hún að mnan- verðu frá og hann ýtti henni svo aftur með bak- inu, því báðar liendur rétti liann að Saxon. Nei, hann hafÖi ekki fengið morgunmat, og lion- um’fanst ekki aÖ hann þyrfti þess, fyrst hann væri nú kominn til hennar. Hann hafði hvergi komið á leiðinni nema til rakarans, sem hafði rakað hann, þó hann hefði ekki getað borgað honum fvrir þaÖ. Hann liafði gengið alia leið- ina, því hann gat ekki borgaÖ fvrir sig á stræt- isvagninum. ÞaS sem hann hafði mesta þörf a. var aÖ þvo sér og skifta um föt. Hún mætti ekki snerta á honum, fyr en hann væri búinn að því. Þegar hann var búinn aÖ ])vo sér og h:ffa fataskifti, settist hann fram í etdhús og horfði á Saxon, þar sem hún var að matreiÖa. Hann tók eftir spre’kunum, sem hún hafði til eldiviðar og spurði, hvar hún hefði fengið þau. Hún .sagði honum, hvar hún hefði fengið þenn- an eldiviÖ og hvernig hún hefði komist af all- an tímann, sem hann var í burtu, án ]iess að þiggja nokkra hjáfp hjá verkamannafelaginu, og rétt þegar ])au voru að setjast til borðs, sagði hún. lionum að hún liefði hitt Maríu kveldið áður. Hún mintist ekki íx fimm dalina. Willi var ekki búinn að renn.a niður fvrsta bitanum af steikinni, þegar hann alt í einu tók þeim svipbreytingum, sem Saxon varð hreint og beint lirædd við. Hann lét bitann út úr sér aftur. “Þú fékst peninga frá henni, sem þú kevpt- ir kjötið fvrir,” sagÖi hann .seinlega. “Þú hafðir enga peninga og þú gazt ekki fengið neitt lán hiá kjötsalanum, en samt er kjöt á borðinu. Er þetta rétt hjá mér?” Saxon sagði að svo væri. “HvaS fleira kevptir þú?” spurði hann, ekki hranalega eða reiðulega, en svo kuldalega, aS því verður ekki með orðum lýst. Jafnvel þótt hún ætti þess ekki sjálf von, gat hún tekið þessu með stillingu og án })esis að láta það á sig fá. HvaS gerði þetta til? ÞaS var ekki nema eins og við mátti búast í Oak- land. Eitt af mörgu til að glevma, þegar hún færi þaÖan. “KafifS,” svaraði hún, “og smjörið.” Hann gerði sér lítið fvrir og tók alt ’kjötiS, sem þarna var og smjörið líka og fór með þaS út og kaffinu helti hann líka niður. “TTvaS hefir þú mikið eftir af peningun- um?” spurði hann svo. Saxon hafði þegar sótt peningabudduna sína og opnað hana. “Þrjá dollra og áttatíu cents,” sagði hún. “Eg borgaði fjörutíu og fimm cents fvrir kjötið.” Hann rendi augum vfir peningana og taldi þá. Fór svo út að framdyrunum og hún heyrði hurÖina opnast og lo’kast aftur, og hún vissi, að hann mundi hafa flevgt peningunum út á strætið. Þegar hann kom aftur, hafði Saxon látið kartöflur og ekkert annaÖ á diskinn hans. Hann leit á kartöflurnar og brauðið og vatnsglasið, sem hún hafði sett fyrir hann. “Þér er óhætt aÖ borða þetta,” sagði hún brosandi. “ÞaS er ekki illa fengið.” Hann leit snöggvast framan í hana, og það var eins og hann byggist við að hún væri reið við sig. Svo settist hann niður, en stóð s’trax uppp aftur og tók um báðar hendumar á henni. “Eg ætla að borða rétt strax, en eg verð að tala við ],ig fyrst,” sagÖi hann og settist nið- ur og tók hana í fang sér. “VatniS er ekki eins og kaffið. Það skemm- Lst ekki þó það standi dálítið. En hlustaðu nú á mig. Þú ert alt,sem eg á í þessum heimi. Þú varst ekki hrædd við mig og mér þykir vænt uiri að eg skyldi gera þaS sem eg gerði rétt áðan. Nú skulum yið gleyma öllu þessu meÖ Maríu. Mér þykir eins og þér mjög fyrir hví, hvernig farið hefir fyrir henni, og eg vildi gjarna^ gera alt, sem eg ,gæti fyrir hana. Hún mætti gjarn- an vera hjá okkur, ef hún vildi. En eg vil ekk- ert hafa með ])að að gera, sem hún aflar. ViS skulum gle\Tna henni. ÞaS ert þú og eg, Sax-, on, bara þú og eg, alt annaS getur farið sína leiS. ÞaS skal aldrei koma fyrir aftur, að þú þurfir að vera hrædd við mig. Eg finn, að það dugar ekki fyrir mig að drekka, og eg skal ekki gera þaS aftur. Eg hefi hagað mér eins og flón, og hefi látið mér farast illa viÖ þig. En ]>aÖ kemur aldrei fyrir aftur. HingaÖ og ekki lengra.” “Eg hefÖi ekki átt að gera ])að, sem eg gerði áðan, svona fljótlega,” sagði hann enn- fremur. ‘‘Eg hefði átt að tala um það við })ig. En eg gerði það nú ekki og það er búiÖ. Skap- iÖ fór með mig í gönur, nú einé og oftar. Þetta KAUPIÐ AVALT LUMBER hjó THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. Yard: HENRY AVE. EJVST. - “ MA ’ Offíce: 6th Floor, Bank of HamiltonOhampers MALDEN ELEVATOR COMPANY LIMITED Stjörnarleyfl og ábyrgB. ABalskrlfetofa: Grain Eichange, Wlnnlpeg Stocks - Bonds - Mines - Grains Vér höfum skrifstofur I öllum helztu borgum i Vestur-Canada, o* einka símasamband vi8 alla hvelti- og stockmarkaCi og bjóoum p v - sklftavinum vorum hina beztu afgreiöslu. Hveitikaup fyrir a ra eni höndluC meO sömu varfærni og hyggindum, eins og stocks og bon<M. LeitiC upplýsinga hjá hvaCa banka sem er. KOMIST 1 SAMBAND VIÐ RADSMANN VORN A PEIRRl SKRIFSTOFU, SEM NÆST YÐUR ER. Winnlpeg Regina Moose Jaw Swift Current Saskatoon Calgary Brandon Rosetown Gull Lake Assiniboia Herbert Weyburn Biggar Indian Head Prince Albert Toíield Edmonton Kerrobert Til að vera viss, skrifið á yðar Bills of lading: “Advise Malden Elevator Company, Limited, Grain Exchange, Winnipegr kom svo flatt upp á mig, og var líka uokkuð, sem eg gat ekki sætt mig við. Eg ætlast lieldui ekki til að ])ú gerir þér gott af því, sem þú get- ur ekki sætt þig við. ’ ’ “Er þér alvara með það, Willi?” sagði hún og leit beint framan í hann. “ Já, auðvitaÖ.” “J>á skal eg segja j)ér nokkuð, sem eg get með engu móti sætt mig við lengur, og eg get ekki lifað, ef eg verð að sætta mig við.” “ Já, hvað cr það?” spurði hann. “Það er nokkuð þér viðkomandi,” svaraði liún. “Láttu mig þá heyrá það,” sagði hann. “Þú veizt ekki hverju þú ert að lofa, er eg hrædd um. ÞaÖ er kannske betra fyrir þig að hugsa þig um áður en þú lofar ])essu.” “Þú skalt ekki þurfa að sætta þig við það, sem þú ekki getur sætt þig við.” “Það fyrsta er þá það,” sagði hún, “að þú verður alveg að liætta að berja á öðrum mönn- um, og það þó þeir séu verkfallsbrjótar.” Hann opnaði munninn, eins og hann ætlaSi aS segja eitthvaS, en liætti viS þaS. “AnnaS er þaS, aS viS verSum aS fara frá Oakland.” “HvaS ertu nú aS segja, ” sagSi hann. “Eg er aS segja, aS viS verSum aS fara burt frá Oakland. Eg get ekki verið hér mikiS lengur. Við verðum aS fara frá Oakland.” “Hvert?” spurði hann eftir langa þögn. “EitthvaS. Hvert sem vera vill. Revktu vindling og reyndu aS liugsa um þetta.” Hann horfði á hana hálfráðaleysislega. “Er þér þetta alvará?” spurði hann loks- ins. “ Já, full alvara,” svaraði hún. “Mér er það eins mikiS áhugamál að fara frá Oakland, eins og þér var að losna viS steikinaa og kaffið og smjöriS.” __ . Ilenni fanst hann taka á öllu, sem hann átti til, þegar hann bjóst til aS svara. “ Jæja þá, ef þú vilt endilega fara frá Oaklancí, þá s’kulum við bara gera þaS. Eg hefi ekki mikils að sakna. Oakland hofir ekki veriS mér mikiS. og eg býst viS aS eg ætti aS geta unn- ið fvrir okkur annars staðar, eins vel og hér.” ÍTÚn sagSi horium alt sem greinilegast sem hún gat, hvaS hún hafði um þetta hugsaS, og hvaS hún hafði ráðiS viS sig. Hún hlífðist ekki einu sinni viS aS segja honum, aS hún liefSi far- ið að sjá Dr. Hentley og heldui- ekki aS minn- ast á ])á óreglu, sem Willi hefði lerit í. Hann dró hana enn fastar aS sér. Tíminn leiS. Kartöflumar kólnuSu og eldurinn brann út í eldavélinni. Þau stóðu upp, og Willi leit á kartöflurnar á diskinum sínum. “Þær eru orðnar ískaldar, ” sagði hann og sneri sér ,að Saxon. “FarSu bara í annan kjól og svo skulum viS fara lít og fá okkur aS borðg. Það er víst ekki of mikið, þó við gorum okkur einhvern dagamun, fvrst við erum nú í þann veginn að yfirgefa Oakland, þar sem við höfum alt af verið. Við ])urfum ekki að ganga, því eg get fengið tíu cents lánuð hjá rakaranum, og eg hefi nóg af rusli, sem eg get fengið töluvert af peningum út á með því að veðsetja það.” Þetta rusl, sem hann talaði um, reyndist að vera medalíur og verðlaunapeningar, sem hann hafði fengiÖ á ýmsum tímum í hnefaleika-sam- kepni. Gyðingunum, sem lánuðu peninga út á vmsa. hluti, leizt vel á þetta, og þegar hann kom út frá þeim, hafði hann handfylli af silfurpen- ingum. Hann fór inn í næstu tóbaksbúð og kevpti sér vindil, sem ekki var valinn af verra endanum. Þau voru bæði kátari og glaðari, en þau höfðu lengi v(*riÖ og þau komu sér saman um að borða á sama stað, sem þau höfðu borðaö kvöklið, sem þau giftu sig. Saxon stakk uppp á ])ví, að þau skvldu lat- ast vera ógift, því ])á mundu þjónarnir verða 'enn liðugri að stjana undir þau. “ Já, það skulum við gera,” sagði Willi. “Og við skulum fara inn í einn af litlu I)orðklef- unum, þar sem við getum verið út af fyrir okk- ur, og þar sem þjónamir verða að banka á hurðina í hvert sinn, sem ])eir ]>urfa að koma inn.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.