Lögberg - 18.07.1929, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.07.1929, Blaðsíða 3
LÖGBERG FTMTUDAGINN 18. JÚLl 1929. Bls. 3 SOLSKIN SKUGGINN. (Brot). Þó að nú sé að þrjóta þriðja bréfsefnið af pappírnum, þá er eins og eg sé enn þá ekki kom- inn að efni þessa bréfs. A bréfmiða í fyrra, mun eg hafa sagt þér frá slysinu, sem mig henti. Eg ætla ekki að kvarta. JMér finst, sem iítið karlmenskubragð myndi að því. En eg fæ varla við því gert, að nokkuð er mér það ömur- legt, þegar eg reyni að mjakast áfram á gerfi- staðið upp né sezít, nerna, dætur mínar hjálpi mér. Konan mín gerði ]>að, meðan hún lifði. En hún var kölluð frá mér í vor. Og það skarð fær enginn ba;tt mér, annar en sá, -sem gaf mér liana og tók hana frá mér. En fullfær væri eg enn, til flestrar þeirrar vinnu, sem eg kann, ef eg mætti njóta meðfæddra fóta minna. Eg er að reyna að úðra við ýmislegt smávegis í hönd- unum, í sessi mínum. Og mikið lán er mér, að halda enn óskertri sjón. Eg les því alt, sem eg fæ auga á komið af bókum og blöðum, og unun er mér að því, að lesa flest, sem kemur að heim- an. Svo er eg að skrifa annað veifið, ýmist mönnum hér vestra, gömlum kunningjum heima — en þeim fer fækkandi — eða eg er að pára um viðburði frá liðnum dögum heima. Og nú kemur.sér vel, að eg náði liðlegri og settri stafa- gerð hjá séra Þorgrími, fermingarfóður mín- um. Eg sagði, að dapurlegt fyndist mér, að mjak- ast'áfram á gervifótum og hækjum. Þó er það satt, að eg liefi lifað marga sælustund síðan eg varð örkumla, sé alls gætt — eg á við sælu- stund í huganum. Nú eru nítján ár síðan eg fluttist að heiman vestur um haf, og rúmlega sextan ár var eg ófatlaður og vinnufær. Þau áiin dreymdi mig oft heim, raunar vakandi og sofandi, en langmest sofandi. En síðan eg varð ósjálfbjarga, hefir mikil breyting orðið á°þessu. Og ])ó að eg búist varla við að geta með línum ])essum gert })ér fulla grein þess, þá kvsi eg að minnast á sitt hvað með fám orðum. Eg get búist við, að þú eigir bágt með að trúa því, live oft eg lifi heima á gamla Fróní, foðurlandinu mínu. Eg sit og stari í austurátt. glaðvakandi og heill heilsu. Og eg sé ekkert anmið en fósturlandið mitt, héraðið mitt, sveit- ma mína, æskustöðvar mínar og bvlið mitt, litla kotið harðbalalega, þar sem við’ Iijónin börð- umst fynr lífinu, í blíðu og stríðu, og börnin okkar fimm fæddust, Þér er ef til vill ókleift uð imynda þér, hvílík fegurð er þar yfir öllu tynr sjonum mínum, hve alt er þar lmgljúft og >t oshyrt, hve sólskinið í átthögunum er mikið blitt og bjart, og hve alt er þar laðandi og un- aðsríkt, Ekkert undir sólunni getur verið ynd- isíegra og fegurra. Þarna er ættland mitt. taðmur þesis og friðsæla. Enginn blettur á jarðríki getur verið mér dýrlegri. Þangað er eg yelkominn, lífs og liðinn. Og í vöku og'svefni þrm eg að komast þangað. Þar yrði eg sælast- híös fL-í-ði, % heim?'------% »»» V„l, aS tuniö a Holi, bylinu mmu, var talið lakast allra skækla i sveitinni minni, graslítil móabunga kargaþyft, og á því lafði að eins ein belja og ) 1‘ 1 nn§T,r- f)^ utantúnslægjurnar—ekki þóttu þær beysnar, fyrnungs-reytingur í grvttri ldíð- mm og fenblautar þjóttumýrar, einslegnar og grasryrar. En hvað sem um það er _____ ]>ett~ var býlið mitt á fósturjörð minni. - _TEg stan, renm hugsjón minni yfir allar þær leiub ur, sem eg hefi litið hér í Yesturheimi, frjóar, blomieggr og ávaxtaríkar. En engin slík lenda adllí mrí "Gtl VGríð kufu-fögur 0g unaðsæl, sem œttlandið og gamla bvlið mitt heima. 0«- mér heynst austanandvarinn flytja engilmjúkt á- larP fosturjarðar minnar: Yertu velkominn leim, bannð mitt! — Hugur minn fyllist lieitri f.5r-mi aírif farífsi ti] átfhaganna. Og heim 1 fotalaus og öryrkja, þótt eigi væri til annai-s en þess, að fá beinin mín geymd í -skauti sturmoklar nunnar - ef . . . En farið fæ eg '' . , Heim])ram laðar mig og seiðir, með ^ilmgsyna °g hdhnga. En í mig heldur astm a þrjatiu og f.mm ára veganaut mínum, fm,nin’ sem hér er grafin, og minningin um ævistarf hennar, kærleiksþel og trvyð — Það hmt verð eg að efna, að hvíla við hli'ð hénn- ai að Joknu dagsverki okkar beggja. Mmnisstæðar eru mér stundirnar, þevar oðurland mitt livarf mér í haf. Efstu bungu uæfajökuls bar yfir hafsbrún, og kvöldsólin \ arpaði á hana leiftrandi kveðjuglampa d lands fékk eg eigi horft .... leit undan .... Sa alt 1 þ°ku . . . , Mér skildist þá fyrst, að. eg |æri að vfirgefa ættjörð mína — myndi aldrei 1 a hana framar. Og svipað var því, sem eitt- bvað brysti mér í brjósti. Eg varð að leita mér tyrks — emhvers staðar. Örlitla stund stóð ems og hóggdofa. Svo mundi eg oftir bfenni- nis löskunni í farskrínunni. angað fór eg, f^m Rki ínan var. óivart kom'mér, að nú var f s.ur vl® haaa P°ki, og í honum varð mér fyrst ti/'v l0n<li Mtthvað hart, sem eg átti enga von ‘ að væri þar. Eg leysti frá pokanum. Yon fr 1 e§ att a dauða uiinum, en þessu ekki. Fyr- ^ 7arð hvít 0§ skinin höfuðkúpa af folalid. ökrinuna opnaði eg aldrei að því sinni, og ennivímð lét eg óhreyft. Eg settist niður, - r sem var kominn. f fyrstu festi eg sjón é en§ru; Alt varS a» grárri hringiðu fvrir aug- mer, °g ég var svo sem hugtsola.' Síðan smáskýrðist alt fyrir hugaraugunrmér. Eg sá hryssu standa yfir. folaldi sínu — liálsskomu. Hún var dapureyg og lirygg, dró andann djúpt og þungt og lét munninn nema við folaldslíkið, eins og liún færði því hinsta kossinn. Um mig fór lirollur, helkaldur og nístandi sár, líkt og væri mér varpað á kaf í krapaelg. Og nú rifj- aðist fyrir mér atburður, sem mér var í raun- inni liðinn úr minni. Fjórum árum áður liafði eg skorið folald undan hrys-su, sem eg átti, til ]iess eins, að geta degi síðar selt hana hrossa- kaupmanni. Og þetta verk vann eg með þeim hætti að skera folaldið fyrir augum hryssunnar og láta hana síðan standa yfir líkinu .... Eg varð gripinn angist. Og nokkur andartök var sem mér hvrfi hugsun og ihégn. Svo var eins og spurt væri inst í fvlgsnum sálar minnar: Hví yanst ]>ú, maður, ])etta skelmisverk á sak- lausri móðurástinni? Eg leitaðist eigi við að svara þessari hugsun — gat það ekki. En nú gæti eg levst úr þessu með fullum sanni og jafnframt með blygðun mér í brjósti .... Eg mun hafa gert þetta af því að margir töldu fvr- ir mér, að hryssum yrði minna um, ef folöldum þeirra væri lógað þeim ásjáandi!---- Höfuðkúpan hafði flækst á ýmsa vegu, og eg skeytti ]iví engu, hvar hún lægi. Nú ’var hún þarna komin. Hver gat verið valdur að ])essu ? Börnin mín gátu ekki hafa gert það. Eg fékk ekki varist þVí, að hugurinn gruflaði eftii einhverri úrlausn, þó að þessi óvænta sýn olh sálaró minni eigi lítillar truflunar Ö«- huganum varð hvarflað heim að Hóli. Eg hafði búið um farangur okkar daginn áður en við fær um að heiman, og Flökku-Fríða bar alt að mér sem fara skyldi .... Flökku-Fríða .... Gátan var raðm. Hún hafði komið höfuðkúpunni í farangur mmn. Og nú stóð Flökku-Fríða fvr- ir sjonum mér, stór 0g ferleg, grimmeyg, blá'og þrutin og ogurlega reið. Og mér fanst, að aft- ui d\ ndi a mér ávíturnar, heitingarnar og heift- m, sem lnm lmfði steypt yfir mig, eftir að eg skar folaldið. Hún var eini maðurinn, sem vítti yerkið. Öðrum mun hafa fundist það < ldegt, að fraskihnni konu minni. Og Flökku- Uriða bað mer margra b.ölbæna. Hún sagði að 8 m?flnn af ])es.su vei-ki skyldi fylgja mér’ til æydoka og loks mn í eilífðina. Svo fór hún að graía. Og gratandi bað hún drottin að vernda alla malleysmgja - vernda þá frá djöfulæði mannanna.------ / Eg mun hafa staðið lengi og starað á þenna horfna atburð. Mér varð ljóst, að eg hafði mmð hryllhegt folskuverk. Avirðingin fór um hugskot imtt eins og eldur um sinu, og iðrunin auðm> kti mig, líkt og eg væri orðinn lítið, biðj- andi barn. Eg fékk eigi tára bundist og fvrir- yarð m,g fyrir öllu, dauðu og lifandi, en mesf fyrir mér sjálfum. . Jj0lLS.reÍs e§ á fætuU éiæip höfuðkúpuna gekk að oldnstokknum og varpaði henni í hafið' Mer varð enn litið til lands. Öræfajökull var horfmn. hoðurland mitt var horfið. Eitt var mer horfi<5- Skugginn af níðingsverki mmu tell að sal mmm eins ,og fsingarstakkur. WfTðÖi eiffi’ að hann fál að fullu en 4 banadægri Djiav. Einar ÞorJcelsson. SMASAGA. / Eg var að eins átta ára og minstur og mátt- lausastur allra minna jafningja, en þó held e«- að engan drenginn hafi langað meira til að verða “stór og sterkur” en einmitt mig — ves- almginn föla og framúrlega. Eg talaði um þetta við mömmu mína. Hún ráðlagði mér að- ems að borða mikið af graut. Þá vxi eg og fengi krafta í kjúkur. Eg fór að ráðum' hennar í nokkra daga og borðaði eins og soltinn úlfur, eu ekki fanst mer eg stækka og því síður safna kroftum. Að viku liðinni -sagði eg mömmu frá þessu: fið eg stækkaði enga lifandi vitund og borðaði ]>o grautinn svikalaust, Henni fanst ekki útséð um það eftir vikutíma. En nú trúði eg henni ekki. — Meðal annara orða: Hvers- vegna var hann Siggi vinnúmaðúr svona stór og sterkur? Ekki borðaði hann tiltölulega meira né betra en eg. Mér flaug dálítiða liug. Það skyldi þó aldrei vera tóbakinu að þakka? Hann reykti nfl. allra manna mest og hann var líka allra manna stærstur og sterkastur, að mínum dómi. .Tú, þarna kemur það- Eg var ekki í nokkrum vafa lengur. Sjálfsagt næði eg sjálfur alderi vexti né viðgangi, nema eg færi að nota tóbak. En þetta sagði eg mömmu ekki. —- Það var hægra sagt en gert, að ná sér í tó- bak. Enga átti eg aurana til að kaupa fvrir. enda gat eg engan beðið að annast þann k'aup- skap fvrir mig. Sigga þorði eg heldur ekki að biðja að lána mér pípu og “gefa mér í hana”. Eg varð að sæta lagi og ná því svona hinsvegar — á hendur mínar. Og ekki leið á löngu áður en eg náði í tóbak og pípu Sigga og eldspýtur miwnmu. f rökkrinu læddist eg út í skemmu með “herfangið”. Eg lokaði að mér— og svo fór eg að revkja. Það verð eg að segja, að hart var þetta að- gongu. En “mikið skal til mikils vinna”. Eg hlaut .að verða stór og sterkur, ef eg reykti. Eg Jióttist meira að segja finna, að eg byr.jaði strax að vaxa. En vöxturinn byrjaði innan í mér. Maginn \ ar kominn alla leið upp í háls á mér! Mér þótti þetta einkennilegt að vísu, en eðlilegt hlaut það að vera. Hitt fanst mér óeðlilegt, að fljótlega fékk eg ógurlegan höfuðverk, tók að titra eins og strá í vindi, og út um mig sló köld- um svita. Og svo fanst mér alt í einu sem öll innyflin drægist í liarðan dróma. Mikið leið mér þá hræðilega. Eg sannfærðist skjótt um það, að eg hlyti þá og þegar að devja. En var það ekki óbærilegt, að deyja, án þess að kveðja hana, mömmu? Og hvernig fer með pípuna hans Sigga? Eg mátti til að reyna að komast inn í baðstofu, áður en eg dæi. Eg staulaðist út úr skemmunni og skjögraði inn á baðstofugólfið. — “Guð almáttugur komi til! Hvað er að sjá barnið ? ’ ’ hrópaði fólkið. — En um leið kom fyrsta spýjan. . . . Eg var af- klæddur og mér var hjúkrað af nærfærnum móðurhöndum. En mikið tók. eg út. En samt hrestist eg furðu fljótt. Mömmu sagði eg svo smám saman sögu mína. — Út af henni áttum við langt samtal. Hún sýndi mér fram á allan barnaskapinn og fyrirgaf mér. Og svo herti eg upp hugann og fór til Sigga vinnumanns og bað hann einnig að fyrirgefa mér. Var það auðsótt mál. En kynlegt þótti mér, að næstu adgana var Siggi jafnan þögull og þungbúinn — snerti alls ekki pípuna sína. — Eitt kvöld kom liann að máli við mömmu, og sagðist þá hafa ákveðið að hætta að reykja, svo ekki lilvt- ist meira ilt af sínu fordæmi! Hann hafði ofð ið alvarlega skelkaður af því, hve veikur eg verð. Nú stakk liann upp á, að stofnað væri tóbaksbindindisfélag í sveitinni. — Þetta varð til þess, að stofnuð var barnastúka hjá okkur. Meðal stofnendanna vorum við þessi þrjúr Siggi, mamma og eg. — Nú er eg orðinn aldr- aður maður. 'Eg náði sæmilegum vextþ og við- gaiígi, þó eg liafi aldrei síðan neytt nokkurs tóbaks. Gamli Nói. —Smári. ÚRTÍNINGUR. Taflið mart þó teflum við tjáir, vart að flýja. Veiku hjarta veitir frið voiið bjarta, lilýja. Strýkur glóey grösin smá geislaióa þýðum. Lautir, flóar litkast þá, leysir snjó úr ldíðum. Þröstur hátt með kátum klið kveður þrátt í runna. Þar er dátt, að dreyma við dásemd náttúrunnar. Vorið hló’og hratt sig dró heim á gróin engi, þar sem lóa’ í lágum mó ljiifa sló á strengi. Himins stóli liáum frá hverfa njólutjöldin, tímgast fjóla túni á, tekur sólin völdin. BÝður fangið hlýtt og hljótt hlíðarvangi- fagur; viðarangan — engin nótt, alt er langur dagur. Hýrt og blátt er himintjald, hægur sláttur Unnar. Glöð og sátt eg geng á vald guðs og náttúrunnar. Mitt rið hæfi’ á móðurarm mup eg gæfu finna. Þar skal svæfa lijartaharm heillar ævi minnar. -Dýrav. Herdis Andrésdóttir. Asninn og Ijónið. Einu sinni datt það í asnann, að vei'ða fynd- inn, og er ljónið varð á vegi hans, þá heilsaði hann því hátíðlega og sagði: “Sæll. bróðif!”______ Ljóninu gramdist þessi háðulega heilsan en hugsaði með sér: “Hvað ætti eg að vera að hefna mín á skelmi þessum? Hvort heldur eg skammaði hann, eða rifi hann í sundur, þá liefði eg enga sæmd af því, 0g því lofa egglópn- um að slepppa,.” — Stgr. Th. þýddi. Eikin og svinið. Svín nokkurt stóð undir hárri eik og át græðgislega af ávexti hennar, sem lá þar fall- inn niðri á jörðinni. Beit það sundur hverja akamhnotina á fætur annari. — Loksins kall- aði eikin ofan til svínsins og sagði: “Óræktar- kindin þín! þú lifir á ávexti mínum, en ekki verður þér nokkru sinni að vegi að renna aug- unum þakkhitlega u}>p í liæðina til mín.” Svín- ið hætti rétt sem snöggvast að éta, og rýtti úr sér þessu svari: “Eg skyldi ekki láta hjá líða að líta ]iakklatlega upp til þm, ef eg aðeins vissi, að ])ú hefðir gert það mín vegna, að láta akörnin þín detta niður.” — Stgr. Th. þýddi. oc3oct>oc3ocidoc f 0 o Ö o Qrrro Professional Cards ^ocrr>oczr>ocr=z>oczr=>oci_r>( DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldgr. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office tlmar: 2—3 Heimili 776 Victor St. Phone: 27 122 Winnipeg-, Manitoba. DR O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office tlmar: 2—3 Heimili: 764 Victor St„ Phone: 27 686 Winnipeg, Manitoba. dr. b. h. olson 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office Hours: 3—5 Heimili: 921 Sherburn St. Winnipeg, Manitoba. DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdðma,—Er að hitta kl. 10-12 f. h. og 2-6 e. h Heimili; 373 River Ave Tals.: 42 691 DR. A. BLONDAL Medical Arts Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna ejúkdðma. Er að hitta frá kl. 10-12 f h og 3—5 e. h. Office Phone: 22 296 Heimili: 806 Victor St. , Slmi: 28 180 Dr. Kr. J. Austmann, Wynyard, Sask. THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN *el. lögfræStngar. Skrifstofa: Room 811 McArtbur BuUding, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phonee: 26 849 og 26 840 LINDAL, BUHR &STEFÁNSSON Islenzkir lögfræðingar. 356 Main St. Tals.: 24 963 Peir hafa etnnig skrifstofur að Lundax, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hltta á efUrfylgj- andi tlmum: Lundar: Fyrsta miðvikudag, Riverton: Fyrsta fimtudag, Gimli: Fyrsta mið vikudag, Piney: priðja föstudag I hverjrum má-nuði J. J. SWANSON & CO. L I M I T E D 601 Paris Bldg. Winnipeg Fasteignasalar. Leigja hús. utvega peningalán og elds- abyrgð af öllu tagi. Phone 26 349 Residence Phone 24 206 Office Phone 24 963 E. G. BALDWINSON, LL.R íslenzkur lögfræðingur 708 Mining Exchange 356 Main St. Winnipeg DR S. J. JÓHANNESSON stundar lækningar og yfirsetur. Til viðtals kl. 11 f.h. til 4 e.h. og frá 6—8 að kveldinu. Sherburn St. 532 Sími 30 877 G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 609 Maryland Street QÞriðja hús norðan við Sarg.) PHONE: 88 072 Viðtalstími: kl. 10—11 f. h. og kl. 3—5 á. h. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone 26 545. Winnipeg SIMPSON TRANSFER Verzla. með egg-t-dag hnnsnafðður. Annaat einnlg um allar tegundlr flutnlngra. 681 Arlington St., Winnipeg J. Rsgnar Joíinson, B.A., LLi.B., LL.M. (Harv.) fslenzkur lögmaður. Rosevear, Rutherford, Mcln- tosh & Jóhnson. 910-911 Electric Railw. Cmbrs. Winnipeg, Canada Sími; 23 082 Heima: 71 753 Cable Address: Roscum JOSEPH T. THORSON ísl. lögfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Mining Exchange Bldg. Main St. south of Portage Phone: 22 768 1 G. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. Lögfræðingur Skrfstofa: 702 Confederation Life Building Main St. gegnt City Hall Phone: 24 587 A. C. JOHNSON 907 Coufederatlon IJfe 9ld|. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tek- ur að sér að ávaxta sparlfé fðlks. Selur ejdsábyrgð og blfreiða ábyrgð- Ir. Skriflegum fyrirspurnum svarað samstundls. Skrlfstofuslmi: 24 263 Heimaslmi: 33 328 * * A. S. BARDAL 848 Sherbrooke St. Selur llkklistur og annast um tlt- farir. Allur útbúnaður sá bertL Ennfremur eelur hann allakooar mlnnisvarRa og iegHtelna. Skrifstofu tals. 86 607 Helmilia Tals.: 88 808 ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú er veturjnn genginn í garð, og ættuð þér því að leita til min, þegar þér þurfið á kolum og við að halda. JAKOB F. BJARNASON 668 Alverstone. Sími 71 898 j Dr. C. H. VR0MAN Tannlæknir 606 Boyd Bulldlng Phone 1* 1T1 WINNIPEG. W0ÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið gem þessl borg: taefir ooklíum tíeM baft Innan vébanda stnna. Fyrii-taka máltlðlr. skyr, pönnu- kökur, rullupyísa og þjððrwkniB- kaffi. — Utanbæjarmenn fá •* ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAFi; «92 Sargent Ar* Stanl: B-3197. Rooney Stevens, olganðh V >oc=>oc=u<xf)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.