Lögberg - 18.07.1929, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN 18. JÚLÍ 1929.
Bla. 6.
Saga heimferðarmálsins
Framh. frá bls. 4.
son hafa g-agnóMkar skoðanir þeim, sem nefnd-
in hefir, og þetta vissi séra Rögnvaldur, þegar
hann skýröi nefndinm frá hinw.”
A þessari frásögn Dr. Sig. Júl. Jóliannes-
sonar sjá menn, að einnig á þessum fundi nefnd-
arinnar strandaði samkomulag á séra Rögn-
valdi Féturssyni. I>etta er í þriðja sinn, sem
séra Rögnvaldur Pétursson hefir tekið þá á-
byrgð á sig af fastheldni við spenastefnuna og
til að varðveita “ímyndaða tign” sjálfs sín að
fórna sjálfu málefninu með því að aftra því, að
nefndin kysi þá leið, sem lá opin til friðar og
einingar, samvúnnu og samkomulags. Það er
eftirtektarvert, að þessi maður, sem öllum frem-
ur, seint og snemma, er fullur af blástri um
þjóðrækni sína og þykist í því efni öllum fremri,
neitaði við þetta tækifæri að vinna nokkuð að
þessu þjóðernislega velferðarmáli ef Jiætt yrði
vtð stjórnarstyrJí. Spenastefnan var honum
eftir alt saman, svona miklu kærari en hans
marg liásúnaða þjóðrækni. Hann var einnig
svo fullur af gorgeir og sjálfs-áliti, að hann
taldi enga þá með mönnum, sem hægt væri að
fá í sinn stað, ef hann segði sig úr nefndinni. Og
í þjónustu spenastefnunnar og á kostnað þjóð-
rækninnar “laut lninn svo lágt,” að hann sagði
meðnefndarmönnum sínum ósatt um innihald
bréfs, sem hann þóttist hafa fengið frá Vilhjálmi
Stefánssyni, óg sem hann notaði til þess að
koma í veg fyrir að hætt yrði við stjórnarstyrk.
Allir vita nú, að skoðanir Vilhjálms Stefáns-
sonar eru ekki, og liafa aldrei verið, í samræmi
við skoðanir heimfararnefndarinnar, og séra
Rögnvaldur er nú búinn að þegja í meira en
lieilt ár undir þeim áburði Dr. Sig. Júl. Jó-
hannessonar, að slíkt bréf liafi aldrei verið til.
Eftir að séra Rögnvaldur var með hótunum
sínum búinn að afstýra því, að sú leið til sam-
komulags væri farin, sem Grímsson dómari, Ás-
mundur P. Jóhannsson og Dr. Sig. Júl. Jó-
hannesson mæltu svo eindregið og drengilega
með, var málinu vísað til fimm manna nefndar.
Sú nefnd samdi svar heimfararnefndarinnar til
Vestur-lslendinga. Það var síðan borið upp á
fundi heimfaramefndarinnar og samþykt með
öllum atkvæðum nema tveimur. Asmundur P.
Jóhannsson og Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
greiddu báðir atkvæði á móti því, og verðskulda
þeir þakkir allra VesturHslendinga fyrir.
Þegar þessi samþykt var gerð, sagði Dr. Sig.
Júl. Jóhannesson sig tafarlaust úr nefndinni og
birti úrsögn sína og ástæður fyrir henni í báðum
íslenzku blöðunum í Winnipeg (sbr. Lögberg.
24. maí 1928). ,
VII. Vonbrigði.
Svar heimfaramefndarinnar er stílað til
Vestur-íslendinga, og birtist ií Lögbergi 31. maí
1928. Það var fært í letur af séra Jónasi A. Sig-
urðssyni, því nefndarmenn fundu auðsjáanlega
til þess, að svör þau, er þéir séra Rögnvaldur
(fyrir liönd heimfararnefndarinnar) og séra
Ragnar (fyrir hönd stjórnamefndar Þjóðrækn-
isfélagsins) höfðu samið, voru algerlega mis-
lukkuð.
1 þessu svari líkja nefndarmenn sér við
“fyrirliðana á styrjaldarámnum” og segja
Vestur-fslendingum beint út, að þeir séu svo
heimskir, að það sé skilningi þeirra ofvaxið að
skilja gjörðir og áform nefndarinnar, og því sé
þýðingarlaust að reyna að skýra þau fyrir þeim.
A annan veg verður þessi setning naumast
skilin: “En margt er það í starfi og áformum
nefndarimmr, sem örðugt er að skýr'a ahnenn-
ingi frá í blaðagrein á þessu stigi málsins, án
þess að í því felist lítilsvirðing gagnvart fjöld-
anum.” Því var enn fremur haldið fram, að
nefndin hefði séð “þann veg einn færan, að leita
opinbers fjárstyrks hjá stjórnarvöldum Mani-
toba og Saskatdhewan fylkja til starfsemi sinn-
ar” og, að hvert þessara fylkja liefði “lofað
nefndinni til undirbúnings heimförinni”
$3,000.00, eða $6,000.00 alls. ITm þennan styrk
segir nefndin: “Sú styrkveiting var því opin-
brr og ewhuga sœmdarvottur gagnvart oss Is-
iendingnm, en alls eigi auðmýking.”
Nefndin endaði þetta svar sitt með því að
neita að hætta við stjórnarstyrk nema Vestur-
fslendingar sjálfir legðu fram $6,000.00 og
fengju nefndinni þetta fé í hendur fyrir 1.
nóvember 1928.
Það er ekki ofsagt, að hér sé um alveg dæma-
lausa ósvífni að ræða. Nofudin hafði sótt um
þennan stjórnarstyrk í algerðu heimildarleysi
í nafni allra Vestur-íslendinga og vissi, að hún
gæt ekki fengið eitt einasta cent frá nokkurri
stjórn í nafni Þjóðræknisfélagsins eða }>ví til
hánda, ( sbr. bréf hr. Brackens til Jóns J. Bfld-
fell 29. apríl 1927, þar sem hann telcur skýrt
fnam, að “istjórnin sjái sér ekki fært að leggja
fram neina fjárveitingu nokkru þjóðræknisfé-
lngiM). Allar hennar vonir um stjórnarstyrk
v°ru bygðar á því, að hehni tækist að gábba
stjórnirnar til })ess að trúa því, að lnin færi
rcieð umboð frá Vestur-íslendingum og, að það
v®ri einhuga vílji })(>irra að farið va;ri fram á
stjórnarstyrk. Nefndin vissi enn fremur með
fullri vissu, að hún átti ekki kost á að fá eitt
einasta cent frá Manitoba-stjórninni, ef stjórn-
m fengi að vita, að lienni hafði verið sagt ósatt
lnn }>að, að Vestur-lslendingar væru einhuga um
Pessa beiðni, og það vissi nefndin, að Manitoba-
Ktjórnin yrði látin vita, áður en hún léti nokkurt
m rakna af hendi. Nefndin vissi einnig, að
f*Gnni stóð ekkert stjórnarfé til boða nema hún
gongi inn á að nota }>að fé til þess að auglýsa
^nnada og fylki þess á íslandi og, að nefndin
uifði gengið “hiklgust að skilyrðum þeim og
skuldbindingum, ” sem henni höfmi verið sett og
hafði hátíðlega lofað, að þeim skilyrðum yrði
‘dyggilega framfylgt” (sbr. bréf Jóns J. Bílcl-
fell til lir. Bráckens 3. maí 1927). Nefndin var
því hér að krefjast þess af Vestur-íslendingum,
að þeir borguðu alveg skilyrðislaust til nefnd-
ar, sem þeir höfðu ekki kosið eða viðurkent á
neinn hátt, helmingi meir en það mesta, sem
nefndin gat búist við að fá úr auglýsingasjóði
Saskatchewan og Manitoba fylkja sem styrk í
því sérstaka skyni að auglýsa þessi fylki á Is-
landi (sbr. bréf lir. Brackens til Jóns J. Bildfell
29. apríl 1927). Nefndin var hér enn fremur
að krefjast þess, að það fé yrði alt greitt á fimm
nfenuðum, þó fylkin hefðu átt að hafa þrjú ár
Leit að sauðnautum
Innan skamms fer leiðangur héð-
an til austurstrandar Grænlands,
til þess að reyna að ná í lif-
andi sauðnaut.
indi þeirra, sem á honum eru, að
til }>ess að greiða þann styrk,-sem nefndin hafði freista þess hvort þeir geti ekki
farið fram á.
Hér á Reykjavíkurhöfn liggur
vélbáturinn Gotta frá Vestmanna-
eyjum, og hefir undanfarna daga
verið verið að útbúa hann þannig,
að allir gátu séð, að hann átti að
nota til einhverra stórræða. — Á
bátur þessi að fara til austur-
strandar Grænlands, og er það er^
1 þessu sambandi mega menn því ekki missa
sjónar á þessum atriðum: (1) að heimfarar-
nefndin gat ekki fengið eitt einasta cent frá
nokkurri stjórn, sem Þjóðræknisfélagsnefnd;
(2) hún var ekki, og liefir aldrei verið, annað en
Þjóðr'æknisfélagsnefnd; (3) hún neitaði því, að
Vestur-lslendingar hefðu nokkuð yfir sér að
segja, en þegar til stjórnanna kom þóttist hún
hafa umboð frá Vestur-lslendingum og tala
fyrir hönd þeirra allra og bað um styrkinn í
þeirra nafni og sagði, að þeir væru einhuga um
að vilja slíkan styrk; (4) hún lofaði stjórnunum
hátíðlega. að verja öllu þessu stjórnarfé á þann
hátt, að hún gat ekki efnt þau loforð án þess
að gera sig seka um brot gegn almennu velsæmi
og án þess að misbjóða alveg því hátíðlega tæki-
færi, sem hér er um að ræða, og um leið setja
blett á Vestur-lslendinga og móðga Austur-ls-
lendinga; og (5) samt neitaði hún að hætta við
þessa svívirðing nema Vestur-lslendingar
keyptu hana til þess fyrir tvöfalt verð og pen-
inga út í hönd, og jafnvel þá ekki skilyrðis-
laust.
Islenzkan er auðugt mál, en hún á ekkert
orð til, sem réttilega lýsir annarri eins ósvífni.
náð í lifandi sauðnaut og flutt
hingað.
Aðal hvatamaður þessa fyrir-
tækis, er Þorsteinn Jónsson kaup-
maður frá Seyðisfirði. Hefir hann
lengi haft áhuga á því að flytja
hér inn sauðnaut, og mun líklega
vera fyrsti maður hérlendur, sem
fékk þá hugmynd, að það gæti
orðið landinu til heilla, að flytja
sauðnaut hingað. Annars er það
félagsskapur, sem nefnist “Eirík-
ur rauði,” er kostar förina, og eru
í þeim félagsskap ýmsir mætir
menn, þar á meðal Ársæll Árna-
son bóksali. Hann verður með í
leiðangrinum til Grænlands, og
hefir Morgunblaðið náð tali af
honu mog spurt um hitt og annað. mánaðartíma, en við biium okkur
viðvíkjandi þessu fyrirtæki. — | út til miklu lengri tíma Við höf
— Eins og kunnugt er, samþykti: um t d nauðsynlegustu matvæla-
seinasta Alþing að veita 20 þús. j birgðir> svo sem kornmat) ti] eins
króna styrk til þess, að flytja
hefir ýtt undir okkur að ráðast í
þenna leiðangur nú þegar í
sumar.
—Hvernig hugsið þið j'kkur,
að ná dýrunum?
— Það verður að ráðast, þegar
vestur kemur; fyrst er að finna
þau. Annars höfum við með okk-
ur allar hugsanlegar tilfæringar
til þess að handsama þau og
koma þeim til skips. En okkur er
sérllega umhugað að ná eigi að-
eins í kálfa, 'heldur einnig mæð-
urnar, því að hætt er við, að kálf-
arnir drepist í höndunum á okk-
ur, eða verði ekki langlífir hér,
af viðbrigðunum, ef þeir fá ekki
að halda móðurmjólkinni. Við för-
um með dálítið af heyi með okk-
ur, en svo höfum við með okkur
heyskapar verkfæri og ætlum að
heyja vestra, ef svo skyldi til tak-
ast, að við næðum í nokkur dýr.
-— Hvað getið þið flutt mörg
dýr A bátnum ?
— Við ættum að hafaæúm fyr-
ir 10—20' dýr í lestinni, og auð-
vitað reynum við að ná í eins mörg
dýr og við getum.
r— Hvernig eruð þið útbúnir í
þetta ferðalag og hvað búist þið
við að vera ilengi?
— Ef alt gengur að óskum, gæt-
um við komið aftur eftir rúman
4-Míii(XMKI9nOIMi)0!WI)WHMifiWIIWMKKINNIMWINMWWIIWIWIdv
CUNARD LINE
1840—1929
Elzta eimskipafélagið, s«m siglir frá Canada.
Cunard llnan veitir ágætar sam-
göngur milli Canada og Noregs, Sví-
þjóðar og Danmerkur, bæði til og frá
Montreal og Quebec.
Eitt, sem mælir meö því aS ferðast
meS þessari línu, er þaS, hve þægilegt
er aS koma viS í London, stærstu borg
heimsins.
Cunard línan hefir sérstaka inn-
flutningaskrifstofu í Winnipeg, fyrir
NorSurlönd. Skrifstofustjórinn er
Mr. Carl Jacoibsen, sem útvegar bænd-
um íslenzkt vinnufólk vinnumenn og
vinnuikonur, eSa heilar fjölskyldur.—•
ÞaS fer vel um frændur ySar og vini,
ef þeir koma til Canada meS Cunard
línunni.
SkrifiS á ySar eigin máli, eftir upp-
lýsingum og sendiS bréfin á þann staS,
sem gefinn er hér aS neSan.
Öllum ' fyrirspurnum svaraS fljótt
og ySur aS kostnaSarlausu.
1
I
I
i
1
10053 Jasper Ave.
EDMONTON
100 Pincler Block
SASKATOON
401 Lancaster Bkift.
CALGARY
270 Main St.
WINNIPEG, Man.
36 Welllngton St. W.
TORONTO, Ont.
227 St. Sacrament St.
MONTREAL, Que.
1
ö
I
I
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
f
i
i
ast um þetta merkilega land, sem
er svo skamt frá pkkur, en við
árs, en veiðiskap búumst við viðí vitum þó ekkert um.
Þetta svar nefndarinnar, eins og það var
upphaflega samið og samþykt og sent til ís-
lenzku blaðanna til birtingar, gat skilist á þann
Má vera, að
árangur í
inn lifandi sauðnaut. Félagsskap-^ ag tá nogan Erum við tilbúnir tii i þótt ekki vérði mikill
ur okkar leitaði til Tiyggva Þói-, þess að veiða fisk 0g skjóta dýri þessari för, þá beri hún meiri ár-
hallssonar forsætisráðherra og fór og fu&la Eða hvað gegið þér um, angur gíðar
þess á leit, að fá þennan styrk. j hana þessa; er Mn ekki
Var þetta rétt áður en hann^sigldi. I
Við höfum þegar fengið
nogu
i| veiðileg? — >Og Ársæll bregður á Vélbáturinn Gotta er eign Árna,
vilyrðij loft heljarmikilli skammbyssu,! Böðvarssonar rakara í Vestmanna-
fyrir styrknum, með vissum skil- sem hlaðin er með dynamítskotum
^ f ......... r i x r. cto yrðUm' En áður en gengið yrði og <‘dum-dum’’ kúlum. — Auk
vee, að ef \ estui-íslendingar legðu íiam $6,- frá samningunum um það) kemur , höfum við ha>dabvssur oe I oe var bá um tíma í förum
000.00 fyrir 1. nóvember 1928, þá mundi nefnd- skevti frá Sveini Biörnssvni senri- 0U haglabyssur og, I. og vai þa um tima i
v ’ 1 sxeyu ira öveini njornssym senri-. riffla. 0líu tökum við eins mikla; milli hafnanna hér við
! ncr bát.nrinn cretnr bnrifS en
eyjum, og er hann leigður í þessa
för. Báturinn hét áður Sigurður
in hætta. við stjórnarstyrk, en, áður en svarið
var prentað, var því breytt, og nefndin lofaðist
ekki til að skila aftur eða afþakka eitt einasta
cent af stjórnarstyrk, en lofaði því einu, að
Faxaflóa.
og báturinn getur borið, en tilj Hann ber 36 smálestir. Skipshöfn-
þess að spara hana sem mest, not-j in verður 10 manns:
. um við segl eftir því sem'hægt er.! Kristján Kristjánisson1 (æjtað-
atjórnarstyrkimm “skyldi ckki yariS til undir- ZJ HZ'UsVvildi'for-! Z ” ""i ur ArnarfirkO, skipstióri.
búnings l.eimfararinnar.” VoKna bess aí bréfa-! JZJZZSm ZZ w| °kk"r- Þ° d"‘"‘
herra og var á þessa leið:
in líklega fáanleg.” Verður það
varla skilið á aðra leið en þá, að
^egna þeí
skiftin milli heimfárarnefndarinnar og for-
sætisráðherra Manitoba-fylkis voru þá ekki
komin fyrir almennings sjónir, var ekki öllum
l.jóst hvernig ætti að skilja þetta. Nú sjá allir,
að nefndin gat liæglega efnt þetta loforð án þess
að afþakka nokkurn stjórnarstyrk, því hún var
þá fyrir meira en ári síðaín bixin að skuldbinda
sig til þess að verja öllum styrknum til þess að
samningum við okkur fyr en hann
vissi nánar um þetta. Lofaði hann
að síma hingað, er hann vissi
hvernig þessu væri varið, en enn-
þá hefir ekkert skeyti frá honum
komið um þetta. En við ætlum
nú samt að brjótast í því, að fara
vestur og reyna að ná í nokkur
nokkuð.
— En hvað gerið þið nú, ef þið
hittið engin sauðnaut?
— Þá svipumst við eftir ein-
hverju öðru, enda á þetta jafn-
framt að verða rannsóknarleið-
angur, gerður í því skyni að fræð-
Finnbogi bróðir hans, stýrim.
Kjartan Bjarnason, 1. vélstj.
Hjalti Benónísson, 2 vélstj.
Vigfús Sigurðsson, veiðistjóri.
Edvard Frederiksen, bryti.
Þorvaldur Guðjónsson, formað-
ur frá Vestmannaeyjum, Markús
Sigurjónsson Markússonar fyrv.
sýslumanns, Baldvin Björnsson
gullsmiður, og Ársæll Árnason,
bóksali, eru hásetar.
Vigfús Sigurðsson, sem kallað-
ur hefir verið Grænlandsfari, sið-
an hann fór með Koch þvert yfir
Grænlandsjöul, er sá maðurinn,
sem nokkuð þekkir til sauðnauta
—>. hvar þau hafast helzt við, og
hvernig á að veiða þau. Freder-
iksen hefir áður verið á skipi, sem
stundaði veiðiskap við austur-
strönd Grænlands. Baldvin Björns-
son er gamalil sjómaður, þótt hann
hafi nú um mörg ár stundað gull-
smíðar. Var hann margar vertíð-
ir á þilskipum frá ísafirði oð
komst þá oft í kast við hafísinn.
Auk þess er hann gjörhugull mað-
ur á flest og hefir í tómstundum
sínum kynt sér t. d. náttúrufræði
og steinafræði, og getur það kom-
ið að góðu haldi í þessum leið-
angri./ — Mgbl.
auglysa Oanada á Islandi og gat ekki iengiÖ dýr. Teljum við tækifæri svo gott
hann með öðrum skilyrðum né notað hann til
annars, og hún gat þess vegna ekki undir nein-
um kringumstæðum notað hann “til undirbún-
ings heimfararinnar.”
Eins og gefur að skilja var þetta svar heim-
fararnefndarinnar engum fullnægjandi, sem
stjórnarstyrk var mótfallinn, því, þegar farið
var að atliuga það, var það deginum ljósara, að
í þessu svari var um alls enga tilslökun að ræða.
Til þess fann nefndin svo greinilega sjálf, að
hún taldi það frá byrjun sjálfsagt að það yrði
þannig litið á þetta svar, að það væri aðeins að
bæta gráu ofan á svart og væri með öllu óað-
gengilegt. Blaðið, sem flutti þetta svar nefnd-
arinnar, var því naumaist prentað, þegar
nefndin fann }>örf til þess að fara að krafsa
ofan yfir það og reyna að afstýra þeirri gremju,
sem hún vissi að birting svarsins mundi walda.
Þeg'ar nefndin sjálf leit þessum augum á þetta
meistarastykki sitt, sem varð til eftir þriggja
vikna umhugsun >og tveggja daga fundarhöld,
er sízt að furða þó það vekti almenn vonbrigði
og almenna gremju.
^ Áður en sólarhringur var liðinn frá því að
Lögberg kom út með svar nefndarinnar voru
þeir Jón J. Bíldfell, Árni Eggertson og Ás-
mundur P. Jóhamxsson komnir á fund Dr.
Brandsons til þess að reyna að draga úr áhrif-
rnn svarsins. Dr. Brandson kallaði því saman
á fund þá fimtán, sem boðuðu almenna fundiim,
sem haldinn var í St. Steþhens kirkjunni 1. maí,
til þess að gefa þeim kost á að lieyra sameigin-
lega og frá fyrstu hendi, hvað heimfararnefnd-
in nú hefði að bjóða. Á þann fund var Jóni J.
Bíldfell boðið til þess að flytja erindi heimfar-
arnefndarinnar, og það boð þá liann. Honum
var leyft að tala þar eins lengi og hann vildi.
Síðan voru lagðar fyrir hann nokkrar spum-
ingar, og }>að kom þá í ljós, að það, sem hann
hafði lagt fram á fundinum munnlega, var frá
honum einum og var alls ekkert tilboð f rá heim-
fararnefndinni, heldur aðeins það, sem hann
sjálfur var ásáttur með, og það, sem hann hélt,
að nefndin mundi, fást til að ganga inn á.
Hpnum var því bent á, að, ef um nokkra brevt-
ing á hinu opinbera svari nefndarinnar \rnri að
ræða, yrði sú breyting að koma frá nefndinni
sjálfri og koma skriflega. Á það fétst hann.
En þegar “tilboð” nefndarinnar loksins kom,
var það ekkort svipað því, sem hr. Bíldfell hafði
haldið fram á fundinum, og stóð ekkert lieima
við það. Þetta “tilboð,” sem átli að vera hið
síðasta og bezta tilboð, sem heimfaramefndin
var fáanleg til að gera, sýndi mjög áþreifan-
lega, að ilefndin var rótgróin í }>eim ásetningi
sínum að sleppa aldrei að eilífu af stjómar-
styrknum skilyrðislaust og að láta það sitja
fyrir öllu að varðveita sína “ímynðuðu tign.”
Á því strandaði.
(Framh.)
til þess núna af mörgum orsökum,
að ekki sé vert að sleppa því.
•— Hvert er förinni heitið?
— Norður til Franz-Jósefs-fjarð-
ar, sem er all-langt norðan við
Scoresbysund. Þar er enn “al-
menningur” og öllum frjálst að
veiða. En einmitt þess vegna er
hætt við, að sauðnautin gangi til
þurðar, 0g hver veit hvenær sein-
asta dýrið verður skotið? Vera
má, að þess verði ekki langt að
bíða, og þetta, ásamt ýmsu öðru,
■MARTIN & Co. ■
ÚTSALA
áður vöruskrá er samin
Bezta tegund af tilbúnum
fatnaði með hægum borgun-
arskilmálum.
Borgið
aðeins
og vér sendum yður hvaða
fat sem er í búð vorri, sem
kostar ált að' $19.75. — 20
vikur til að borga
afganginn.
SUMMER
FBOCKS
Mikil verðlækkun
$1.95 til $19.75
ENSEMBLES
Alt að $45.00 virði
Nú $24.75
Búðin opin'til kl. 10
laugardögum.
s
á
MARTIN & CO.
Easy Payments Ltd.
Á öðru gólfi í Wpg. Piano
Building
Portage og Hargrave
KÆLISKAPAR
MEÐ SÉRLEGA NIÐURSETTU VERÐI, SEM
ÞÉR MUNIÐ AREIÐANLEGA GEFA GAUM
Útsala á allskonar kæliskápum, með sérlega lágu verði fyrir peninga út í hönd
* Þessi útsala gefur yður tækifæri til að eignast kæliskáp, sem bezt
hentar heimili yðar fyrir alveg sérstaklega lágt verð.
Komið fljótt'! Byrgðirnar eru takmarkaðar
Is með hverjum kœliskáp í 10 daga endurgjaldslaust
NO. 1---LITTLE ARCTIC
Hæfileg stærð fyrir litla fjölskyldu. ísinn
látinn í að ofan, en hylla sem hægt er að
færa ttl, gerðir úr hörðum við með eikar á-
ferð. Stærð—hæð 39% þuml. vldd 23% þuml.
dýpt 16% þuml.
Fyrir borgun (3^ -f "f Q
út I hönd ................W I •
NO. 31 LITTLE FAVORITE
Sama stærð og litla Aretic, en snjðhvltir
enameleraðir að innan. Prýði I hverju eldhúsi.
Fyrir borgun
út I hönd ..
$1 3.75
NO 32—FAVORITE JUNIOR
Almennasta stærðin, gerð úr hörðum við,
eikar áfel*ð, enamelaruð að innan, snjðhvítir.
Hæð 41%, vídd 26%, dýpt 18% þuml.
Fyrir borgun
út"I hönd ..
$17.25
NO. 37—ARCTIC
Ágætir skápar. Standa ekki að baki kæli-
skápum, sem seldir eru fyrir hátt verð. Ein
hurð að framan. Enameleraðir, snjóhvítir að
innan. Sterkir og smíðaðir úr eik. Hæð
42%, vldd 26%, dýpt 19% þuml.
Fyrir borgun
út í hönd ............
$19.75
Fyrir vanalegt verð má semja um kaup á kaúiskáp og ís, sem þarf
í sex mánuði og borga fyrir hvortveggja í 10 mánuði
Ef þægilegra—bara símið
The Arctic Ice & Fuel Co. Limited
Refrigerator Headquarters
439 PORTAGE AVE, (gagnvart H.B.C.)’
SIMI 42 321