Lögberg - 18.07.1929, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.07.1929, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN 18. JúLí 1929. RobmHood Fl/OUR Þœr sem bezt kunna aö gera brauð, fá altaf verðlaun á sýn- ingum í Vestur-Canada og hér- aðssýningum ef þœr nota Rob- in Hood hveiti. Ur bænum Gefin saman astl. imánudag, Björg Helga Olsen, dóttir Mr. og Mrs. Oliver Olsen, að 907 Inger- soll St. hér í bænum, og Kristján Bergþór Sigurðsson kennari, son- ur Mr. og Mrs. Sigfús Sigurðsson að Lundar, Man. Fór hjónavígsl- an fram að foreldraheimili brúð- urinnar og var fraimkvæmd af s|ra Friðrik A. Friðrikssyni, frá Wyn- yard Sa.sk. Birúðurin var að- stoðuð af systur brúðgumans, ungírú Guðrúnu Sigurðsson, en brúðguminn af bróður sínum, Fel-j ix Sigurðssyni. Hjónavígslu for Gefið til Betel. — Kvenfélag Frelsissafnaðar, í minningu um Albert Oliver, dáinn 4. marz síð- astliðinn, $10.00. Innilega þakkað,— J. Jóhannes- DOOKS OPEN DAII/Y AT fl.30 SAT. & HOIJDAYS at 1 p.m. WONDERLAND YVINNIPEG’S COSIEST SUBURBAN THEATRE TIIURS, FRI. & SAT. (Ttiis Week) LAURA LA PLANTE IN “THE LAST WARNING” A Mighty Mystery —You’li ÍK‘ spellbound. —You'll enjoy a good show. EVERY SATURDAY AFTERNOON TIIERE WIBIi BE A SPECIAIi KIDDIE ACT IN ADDITION TO OUR REGUUAR PROGRAM MON., TUES. & WED. (Next Week) “THE TRfllL OF ’98” Thls is one oí the hest pictures of! the year. SEE AND BELIEVE! í hjónaband, síð-j 16. júlí, ungfrú^ son fgh., 675 McDermot Ave. Messur 21. júlí — í Mozart kl. 11 árd., í Wynyard kl.-3 síðd., (á ensku). Allir boðnir og velkomn- ‘r. Vinsamlegast . C. J. 0. Konungurinn Hann liggur nú enn rúmfastur. Var enn gerður tá honum upp- skurður á mámudaginn, sá þriðji síðan hann veiktist í haust sem leið. Læknarnir, sem uppskurð- inn gerðu, segja að skurðurinn hafi hepnast ágætelga og að all- ar líkur séu til, að konungurinn muni nú áður en langt líður ná ssomilegri heilsu. EF ÞÉR hafið í hyggja að byggja, þá tryggið yður hjá oss TIMBUR The Mc.Arthur Lumber& Fuel Co., Ltd. Cor., Princcss & Higrgrins Ave., Winnipeg:. 3imi 86 619 Singer Sewing Machine félag- ið hefir fyrir skömmu keypt tutt-l stofnun hins ísknzka iýðveldis. ugu og tveggja feta lóð á Portage j Qg þar yar úiIfljótur hofuð. Ave. sunnanverðu, milli Vaughanj maðurinn og Kennedy stræta. Sagt er, að félagið hafi borgað full fimm þúsund dollara fyrir fetið. Félag- ið ætlar að byggja þar þriggja Það hefði mátt kalla Stjórnar- skrána 1,874 Jónslög, því hún var ávöxtur af athöfnum Jóns Sig- urðssonar. — Það hefði mátt kalla spilið spilaði ungfrú Jónína John- .hæðaf bygglngu 1 ®UTnaJ*’ og hafaj stjórnarskipunarlögin 1903'(heima Gert í Winnipeg Allar tegundir af rafáhöldum fyrir heimilið. Einnig allskonar aðgerðir. Hlutir silfraðir og nickel litaðir. SÍMI: 24 267 GARRY ELECTRIC FIXTURE C0„ LIMITED 120 LOMBARD ST.'- WINNIPEG eignast allsherjarlög fyrir alt landið. Þá er það, að Úlfljótur, sjálf- sagt í samráði við • ýmsa beztu menn á landinu,. tekst ferð á héndur til Noregs og ver þar 3 árum af æfi sinni til þess að ungsvaldið stórkostlega í aukana. Svo var í Noregi, en líka í Svíþjóð og Danmörku og Bretlandi. En þeir voru þá margir í þess- um löndum, einkum Noregi, sem ekki gátu unað yfirgangi kon- unganna og flýðu úr landi í ýms- son. Var viðstaddur fjöldi vina og aðstandenda, er undi sér fram eftir kvöldinu við söng og ljúffeng-! _ . . .. „ Ann , ar veitingar örlátlega franl born- IslCDZKcl TIKIO lUUU 8F3 ar, unz ungu hjónin kvöddu hóp- inn og héldu af stað í bifreið á- le!ðis vestur til Banff, Yellow- stone Park og annara fagurstöðva vestur þar. Þau ætla sér að setj- ast að í Winnipeg. Miðvikudaginn 3. júlí s.l. voru gefin saman í hjónaband, ungfrúj Violet Mary Johnson, dóttir Mr. j og Mrs. J. B. Johnson, Wynyard, j Sask., og Gunnlaugur Magnús-j son, sonur Mr. og Mrs. M. O.j Magnússon, Wynyard. Séra Frið-j rik A. Friðriksson framkvæmdij hjónavígsluna, og fór hún fram á Úlfljótur, fyrsti Og frægasti lög- gjafi þjóðarinnar. Ræða Guðm. Björnssonar land- læknis 17. júní 1929. Hamingja þjóðanna fer ekki eft- ir höfðatölunni, heldur eftir mannkostum. Á sumum öldum hafa litlar þjóðir lagt stærsta skerfinn í sjóð frelsis og fram- fara. Svo var ’ um Forngrikki. Og eitthvað í þá sömu átt, má lík- lega segja um þá fornu íslend- inga. Þetta er víst: Fyrir 1000 stjórninaji Hannesarlög. — Og það hefði kannske mátt kalla Sambandslögin 1918 Bjarnalög. Um hitt verður aidrei deilt, að forfeður okkar kendu elztu, og sem líka eru langmerkustu stjórn- arskipunarlög landsins við höf- und þeirar og kölluðu þau Úlfljótslög. Með Úlfljótslögum var íslenzka ríkið stofnað og Al- þing sett. En hvenær voru þá þessi miklu lög — úlfljótplög samþykt til fulls af landsmönnum? Var það 930? Nei, það er af og frá. Þó sagnirnar séu óljósar, þá benda þær og heilbrigð skynsemi ótvírætt í þá átt, að samþykt Úlf- ljótslaga hafi verið lokið áður en semja allsherjarlög handa íslend- ar áttir, þar á meðal til íslands árum ruddu þeir sér frelsisbraut,! hið fyrata reglulega Alþingi var heimili hans. Framtíðarheimiliði sem Þá var með öllu ókunn meðal; hað arið 9,30. í rauninni hlaut það verður í Wynyard. Miss Oddný Gíslason, Miss Rannveig Gillies og Mrs. Gísli Ól- arsson, allar frá Brown, Man., koimu til borgarinnar á þriðjudag- inn. Þær eru allar á skemtiferð vestur á Kyrrahafsströnd. Ófriðar horfur. Nú sem stendur lítur æði ó- friðlega út á milli Rússa og Kín- verja. Draga báðar þjóðirnar her saman og standa vígbúnar, að því er fréttirnar segja. Til vopn- viðskifta hefir þó enn ekki komið. Á þriðjudaginn andaðist á Al- menna spítalanum hér í borginni, Dr. Frank L. McKinnon, fimtug- ur að aldri. Mikilsmetinn læknir og mörgum íslendingum að góðu kunnur. germanskra þjóða - stofnun lýðveldisins. eg við svo áð vera, og liggur þá beint við að álykta, að fullnaðarsam- Og nokkrum mannsöldrum síðarj hykt úlfljótslaga hafi farið fram skópu forfeður okkar bókmentir,j 4 þjóðfundinum árinu áður — sem talið er að beri af bókment- 929. í sumar lifum við þá þegjandi þúsund ára ríkisafmæli þjóðar- innar. — Að sumri höldú við há- tíðlegt þúsund ára afmæli Al- um stórþjóðanna í þá tíð. Við erum vön að helga þennan dag minningu mesta og bezta stjórnmálamanins iþjóðarinnar áj 19. öld. — Það var alltítt í upp-; þíngis — og það með fullum rétti. hafi þessarar aldar, að ötulir á- Alt kemur út á eitt, ef við bara hugamenn þóttust vera að feta í, munum að halda á lofti nafni fótspor Jóns Sigurðssonar. Það^ eins fyrsta, mesta og frægasta bar vott um smámenskubrag. Eng- iðgg-jafa þjóðarinnar. inn nýtur drengur setur sér það! ----- markmið, að feta í fótspor dauðra! Ingólfur var faðir íslenzku þjóð- manna. Sá einn er þjóðnýturj arinnar. Um hann vitum við maður í fylsta mæli, sem fetar nýl margt. spor á framfarabraut þjóðar, ÚJfljótur var faðir hins ísienzka sinnar. ! ríkis. Um hann vitum við fátt Jón Sigurðsson var stórstígasti j En, sagnirnar um hann eru hver unbótamaðurinn í sinni tíð, dug-! annari merkilegri, það sem þær ______ J mpstur, djarfastur, þrautseigast-j ná. Mr. Bjarni Dalman, iífsábyrgð-j ur og ósérplægnastur. Þess vegna Úlfljótur var af ágætu bergi arumboðsmaður frá Selkirk, Man.,j höfum við minningu hans í svo brotinn, stórættaður maður, syst- var staddur í borginni á mánudag- miklum heiðri. 1 ursonur Þorleifs spaka, Hörða- inn. jj ----- ! Kárasonar, sem talinn var manna vitrastur og mestur lagamaður i En nú, þegar 1000 ára afmæli5 ingum. — Hann hafði fyrir sér hin fornu Gulaþingslög, en jók við, eða nam af, eða setti margt öðru vísi, með ráði Þorleifs móð- urbróður síns. Úlfljótur var roskinn maður, kominn um sextugt, þegar hann fór þessa ferð. Menn greinir á um það, hve- nær hann muni hafa komið út aft- ur með þessi miklu lög sín. En það hefir vafalaust verið — eins og líka allir halda — nokkru fyr- ir 930. — Það er sem sé augljóst, að þeg- ar hann kom heim, þá varð að kalla saman á ,þjóðfund beztu menn hvaðanæfa af landinu. Þeir urðu að fá að heyra þetta mikla frumvarp Úlfljóts, Úlfljótur varð að segja upp lög sín. Og þeir urðu að samþykkja frumvarpið óbreytt, eða með einhverjum breytingum, til þess að það yrði að allsherjar lögum. Og það er harla ósennilegt að þessu hafi orðið lokið á einu sumri, miklu líklegra að til þess hafi farið 2 eða 3 sumur, og fullnaðarsam- þykt Úlfljótslaga ekki verið lokið fyr en 929 — núna fyrir 1000 ár- um. Svo varð lfka Úlfljótur að kenna mönnum lög sín — þau voru óskráð. Og við vitum nafn eins manns, sem lærði af honum lögin. Hann hét Hrafn Hængson og var kosinn lögsögumaður á, fyrsta al- þingi, sem háð vftr samkvæmt hinum nýju úlfljótslögum, og það, var 930. Menn ætla, að þá hafij Úlfljótur verið dáinn, eða farinn að heilsu. ^ Það er sá mikli viðburður, sem hér gerðist fyrir 1000 árum, að þegar konungsvaldið er að magn- ast allstaðar annarsstaðar, þá fæðist hér ný þjóð í áður ónumdu landi, og þessi unga þjóð vill ekki hafa konung yfir sér. Hennar mikli löggjafi, Úlfljót- ur, leggur til að hér sé stofnað lýðveldi og engum manni gefin konungstign. , Og maður kom eftir mann, öld eftir öld, og þó að ýmsir íslend- ingar vinguðust við erlenda kon- unga, þá vildu þeir aldrei hafa konung yfir sér heima fyrir, vildu ekki gerast konungsþrælar, eins 0g þeir oft komust að orði. ísland er elzta lýðveldið meðal engilsaxneskra og germanskra þjóða Landsins forna saga sannar það vel, sem eg sagði í fyrstu, að hamingja þjóðannu fer ekki eftir höfðatöiunni, held- ur eftir mannkostum. Yfir okkur er að líða einmitt nú í sumar þúsund ára afmæli hins forna íslenzka ríkis. Og þess vegna nægir ekki í dag að minnast mesta íslenzka stjórn- málamannsins á okkar tímum. Nú verðum við fyrst og fremst að minnast Úifljóts, elzta löggjafa þjóðarinnar, mesta og merkasta löggjafans, sem þjóðin hefir átt frá upphafi vega sinna. Og það skulum við gera, minn- ast Úlfljóts — ekki með húrra- hrópum, heldur með lófaklappi — að fðrnum sið. Lyftum hondum á loft. (Lofum ekki miklu um framtíð- ina, en reynum jafnan að efna alt sem við lofum ættjörð okkar. — Lesb. Mgbl. ROSE THEATRE SARGENT AT ARLINCiTON The West End’H Finest Theatre. FRIDAY & SATURDAY (This Week) GRETA GARBO in 'WILD ORGHIDS 99 with Specinl SOUND Score ALSO First Chapter of our Ilig New Serial “THE TIGER’S SHADOW.” Two Talking: uml MuNÍcal FeaturetteH “THE ENGENUES” A Rcal Hot Girl Ori’hestra Ami thc Famouu Vaudeville Team “CONLIN AND GLASS.” MON., TUES. & WED. (Next Week) DOLORES COSTELLO in “TENDERLOIN 99 A Talking: I’icture CtfilKDY :: :: :: NKWS SAFETY TAXICAB C0. LTD. ✓ Beztu bílar í veröldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. Kjörkaup Dakota-saga eftir Thorstínu Jackson, fæst. nú með niður- jettu verði, fyrir aðeins $2.00. Þetta er mikil og merkileg bók, sem ætti að vera á hverju ein asta heimiii. Útsölumaður, hr. S. K. Hall, Ste 15, Asquith Apts., Winnipeg. 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba íslenzkar söngiagaplötur, ný- alþingis fer í hönd, verður ekkij Noregí a sinni tíð. komnar frá Danmörku, sungnar af hjá því komist, að hefja á loft: úlfljótur kom út Eggert Stefánssyni, Sigurði Skag-1 minningu þess mesta og göfug- fieid, Ríkarði Jónssyni, Dóru Sig- asta stjórnmálaannfenns, sem ís- rí Wóð he,ir “3,5a" ,a"d15 ðvb. Sveinbjörnsson, Sigv. Kalda- bygðist. og landnámsöid, Lóni. Það má sjá. og er ið, að snemma á 'Snemma bjó austur lika auðskil- 10. öld varð Við eigum þar við þann mann,, ,mönnum aug’íjós þörfin á því, að ións, Björgvin Guðmundsson, Árna ■ Thorsteinssn, Bjarna Þorsteins-! sem samdi fyrstu stjórnarskipun- son og fleiri fræga lagasmiði, arlög landsins. Að hans ráði varj & rímnakveöskapur, þjóðvísur o. s. hið forna ísienzka lýðveidi stofn-' frv. Ploturnar þunar til með nýj- , . _ , .... J Skrá yfir lögin! að' Að hans rað> var Alþingii sett. Hann var ' faðir' hihs ís- Úlfljótslög voru aldrei skráð. Og þó vitum við enn með fullri vissu allra merkasta atriðið í þessum fyrstu stjórnarskipunar- lögum iandsins. En það var þetta: Með Úlfljótslögum var stofnað sjálfstætt og fullvalda þjóðríki á íslandi. Og þetta ríki var ekki konungsríki, heldur lýðveldi. Frændþjóðir okkar hafa lotið konungum frá alda öðli. Á ofan verðri 9. öld færðist kon- Tryggið yður ávalt nægan forða af HEITU VATNI fáið yður ELECTRIG WflTER HEATER Vér setjum hann inn og önnumst um vírleiðslu fyrir Aðeins $1.00 út í hönd Afgangurinn greiðist með vægum kjörum Hot Point Water Heater, gegn útborgun $20.50 Red Seal Water Heater, gegn útborgun $19.00 Plumbing aukreitis, þar sem þarf WúmípeöHndro, 55-59 PRINCESSST. Phone 848 132 848 133 ASK FOR ustu aðferðum. er prentuð, og öllum sent eintak j með pósti, sem æskja þess. Ekki j minna en sex plötur sendar með póstum. Getur fólk slegið saman , og pantað sex plötur og fleiri. ! Aðai-útsala í Bókaverzlun O. S. Thorgeirssonar, j 674 Sargent Ave., Winnipeg. lsnzk ríkis. Og við vitum, að hann, þessi afburðamaður þessi Solo- moá okkar fslendinga — vit vit- um, að hann hét Úlfljótur. Við hugsum mest um alþingis- hátíðina næsta ár. Og árið er vafailaust rétt vaiið. Þa6 er vafá- laust rétt, að hið. fyrsta regiuiega hingað til Gimli (24. júní), hafal alþingi var háð á Þingvöllum legið á mér svo miklar annir við sumarið 930.'" Til viðskiftavina minna. Síðan eg fiutti frá Winnipeg, að byggja yfir mig hér, að eg hefi ekki gefið mér tíma til að svara hinum mörgu bréfum, er mér hafa borist, og býst við að svo verði fram undir íok þessa mánaíjar. En lofa þá fullri bót og betrun — og bið þá því að þola og þreyja. Arnijótur B. Oison, Gimli, Man. En við vitum iíka vel, að “setn- ing Alþingis”, svo eg noti orð- tæki Sigurðar Nordals í nýrri og mjög fróðlegri ritgerð hans — við vitum að setning alþingis var ekki annað en einn þátturinn og það að vísu meginþáttur, í þeim stærsta viðburði, sem þjóðin hef- ir lifað, hennar stærsta afreki — 1 DAG 0G AVALT er oss ánægjuefni, að þér komið í gas- og rafáhalda búð vora í hinni nýju P0WER BUILDING, Portage Ave. and Vaughan Street Þér munuð bæði undrast og gleðjast, er þér sjáið öll þau vinnu-sparnaðar áhöld, er vér höfum og fáið að vita um vort lága verð og hægu borgunarskilmála Komið strax í dag! Lítið inn í eina af vorum þrem búðum: Appliance Depart- ment, Power Bldg., 1841 Portage Ave., St. James, 0g cor. Marion og Tache, St. Boniface. WINHIPEG ELECTRIC COHPANY ‘Your Guarantee of Good Service.” DryGincer Ale OR SODA Brewers Of COUNTRYCLUB BEER GOLDEN GLOW ALE BANQUET ALE XXX STOUT tlR E W E R.'V OSBORN E & M ULVEY - Wl N NIPEG PHONES 4TIII 42304 56 PROMPT DELIVEKY TO PERMIT HOLDERS VARÐVEITIÐ MAT- INN og VARÐVEITIÐ HEILSUNA • Kæliskápurinn heldur matnum ferskum og kemur í veg fyrir sum- arveikina. Is og kæli- skápur eru beztu kaup- in, þegar um sparnað og góða heilsu er að ræða. Fáið að vita um verðlag vort og hæga borgunarskilmála. ARCTIC.. ICEsFUELCaim. 439 PORTAGE O**os/U Hudsont PHONE 42321 ^ PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm i pottum Blðmskraut fyrir öll tækifæri Sérstaklega fyrir jarðarfarir. COR. SARGENT and VICTOR Phone 36 102 Land til sölu S. E. %, Sec. 18, Tp. 19, R. 1, E. of lst Mer., nálægt Inwood, Man. Verð út í hönd $200.00 Upplýsingar hjá J. T. CASE CO., 81 Water Street, Winnipeg Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustatfson og Wood) 652 MainSt. Winnipeg Ph. 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. Ferðist með Stœrstu Canada Skipum Canadian Pacific skipin eru hin stærstu, hraðskreiðustu og nýjustu skip, sem sigla milli Canada og annara landa. Veljið þau, ef þér farið til Islands, eða annara landa 1 Evrópu, eða ef þér hjálpið frænd- um og vinum til að koma frá ætt- landinu. Agætur viðurgerningur og allur að- bflnaður veldur því, að þflsundir manna kjðsa þau öðrum fremur. Tíðar og reglulggar sigiingar THIRD CLASS $122,50 TOURIST THIRD CABIN $132.50 Milli Canada og Reykjavíkur Séð um vegabréf og annað, sem þér þurfið við. Allar sérstakar upplýsíngar veltii W. C. CASEY, aðalumboðsmaður. C. P. R. Bldg., Main & Portage, Winnipeg. eða H. S. BARDAL, 894 Sherbrook St., Winnipeg. Canadiatt Pacific Steamships

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.