Lögberg - 25.07.1929, Page 6

Lögberg - 25.07.1929, Page 6
B!s. 6. LÖGBERG FIMTUDAGINN 25. JúlLí 1929. Mánadalurinn EFTIE JACK LONDON. “Þá verSum við aS opna þau til þess. Sá sem leitar mun finna. ViS höfum langan tíma til aS læra og viS erum ekki viS neitt bundin. ÞaS gerir ekkert l>ó viS verSum aS þessu ferSa- lagi máuuSum snman. Þegar viS byrjum aS búa, þá verSum viS aS skilja hvaS viS erum aS gera, svo viS þurfum ekki aS bætta og byrja upp á nvtt. ViS verSum aS tala *viS fólk og læra- af öSrum. ViS skulum taia viS alla sem viS hitt- um, spyrja )>á og spyrja. ÞaS er eini vegurinn til aS komast aS því, sem viS þurfum aS vita. ‘ ‘ ÞaS er nú eitt, sem mér ferst ekki sérlega vel, aS spyrja aSra um alla skapaSa hluti,” sagSi AVilli. “íig'skal gera þaS,” svaraSi hún. “ViS verSum aS láta okkur hepnast þaS sem viS nú ætlum aS gera, og til þess aS þaS geti hepnast, er þekkingin fyrsta skilyrSiiS. HugsaSu um alla þessa útlendinga, hvernig þeir koma^t af. HvaS er orSiS um alla Ameríkumennina? Þeir áttu þó landiS fyrst. ViS verSum aS spyrja miljón spurninga.” ÞaS var svo margt, sem vakti eftirtekt henn- ar og lnin var óþreytandi aS tala um þaS viS Willa. “Dæmalaust er fallegt hérna. SérSu þetta tré og oll þessi ósköp af ávöxtum, sem á því eru? Hérna er fallegt býli. Þetta fólk kann áreiSanlega aS rækta garSmat. En öll þessi blóm, &em þaS hefir ræktaS! Og þaS hef- ir kú!” Nokkrir menn — þaS voru Ameríkumenn —. keyrSu fram hjá þeim í léttum keyrsluvagni og horfSu á þau forvitnislega. ÞaS gerSi Wrilla sáróánægSan, en Saxon var alveg sama. Rétt hjá veginum sat maSur og var aS borSa neatiS sitt. Hann var eitthvaS aS líta eftir símalínum, sem voru meSfram veginum. “ViS skulum tala viS þenna mann,” hvísl- aSi Saxon aS Willa. “Til hvers er þaS? Hann er símamaSur og veit ekkert í sinn haus um búskap.’ 9 “Hver veit. Hann er af sama þjóSerni og viS. FarSu til hans, Willi og talaSu viS hann. Hann er ekki aS vinna rétt núna og hefir tíma til aS tala viS þig. SérSu þetta tré þama irm- an viS girSinguna? Greinarnar eru grónar sam- an. SpurSu hann um þaS. ÞaS er gott aS byrja á því. ” Willi vék sér aS manninum. “Sæll vertu,” sagSi hann heldur óþýSlega. VerkamaSurinn, sem var ungur og hraust- legur, leit tsem snöggvast upp frá matnum sínum og horfSi á þau. “KomiS þiS sæl,” sagSi hann. Willi lagSi niSur baggann og Saxon setti líkaniSur þaS sem hún bar. “ÞiS hafiS víst eitthvaS aS selja,” sagSi hinn ungi maSur og leit á þaS, sem þau höfSu meSferSis. “Nei,” sagSi Saxon og var fljót til svars. “ViS erum aS gæta okkur aS bújörS. Er hægt aS fá nokkurt land hér? ’ ’ Hinn ungi maSur gaf þeim enn nánari gæt- ur, eins og hann væri aS hugsa um hvort þaS eiginlega tæki nokkru tali, aS þau væru aS hugsa um aS kaupa Iand hér. ^ ‘‘VitiS þiS hvers virSi landiS er hér um slóSir?” spurSi hann. “Nei,” svaraSi Saxon. “Vei?t þú þaS?” “Eg ætti aS vita eitthvaS um þaS. Eg er fæddur og uppalinn hér. LandiS, sem þiS sjá- iS hér í kring kostar þetta tvö til þrjú og upp í fjögur til fimm hundruS dali ekran.” “Eg býst viS, aS viS eiguim ekkert viS þaS,” sagSi Willi. “En hvernig stendur á, aS þaS er svona dýrt?” spurSi Saxon. “Hefir þaS veriS mælt í bæjarlóSir?” “Nei, ekki hefir þaS veriS gert,- Eg býst viS, aS bændurnir, sem hér bija, hafi gert þaS svona mikils virSi.” Eg hélt aS þaS væri býsna gott land, sem selt er fyrir hundraS dali ekran,” sagSi Willi. /‘Sá tími er nú liSinn. í gamla daga gáfu þeir land hverjum sem hafa vildi og kannske heilmikiS af nautgripum líka, þegar vel lá á þeim.” Er hægt aS fá nokkur heimilisréttarlönd her?” spurSi AVilli. , . j^eb engin. Her hafa aldrei veriS nein eimilisréttarlönd. Afi minn keypti hér sextán hundruS ekrur af ágætu landi ‘ fvrir fimtán hundruS dali. Fimm hundruS út í'hönd og hitt a íimm arum og engar rentur. En þaS er orS- iS langt siíðan. Hann kom vestur —4-8 og var aS leita sér aS betri bústaS en hann hafSi áS- ur. ” “Hann hefir fundiS hann Ifka,” sagSi AVilli. Já, þaS gerSi hann, og ef hann og faSir mmn hefSu haldiS þessu landi, þá hefSi þaS veriS regluleg gullnáma fyrir okkur og )>á ie i eg ekki ])urft aS vinna daglaunavinnu. HvaS genr ]>ú?” “Eg er ökumaSur.” “Hefir lent í verkfallinu í Oakland?” “Já, hefi veriS þar nærri alla mína æfi.” Þetta leiddi til þess, aS þeir fóru aS tala um verkamanna samtök og verkföll og þess konar, en Saxon vildi halda áfram aS tala um landiS. “Hvernig stendur á því, aS þesir Portú- galsmenn hafa getaS IátiS landiS hækka svona ákaflega í verSi?” spurSi hún. TJngi maSurinn hætti aS tala um verka- mannafélögin og verkfalliS, þó honum virtist þaS hálf nauSugt, og svaraSi því sem hann var spurSur. “ ÞaS er vegna þess, aS þeir hafa unniS meii'a . en aSrir. Fjölskyldan öll vinnur, bóndinn, kon- an og krakkamir. Og fólkiS er alt af sívinn- andi, dag og nótt aS íieita má. Þess vegna er þaS, aS þeir geta fengiS meira upp úr tuttugu ekmm, en viS hinir upp úr hundraS og sextíu ekrum. HugsiS )>iS ykkur t. d. Silva gamla — Antonio Silva, eg hefi þekt hann -síSan eg man eftir mér. Hann átti ekki nokkurn skapaSan ■ hlut, þegar hann kom hér fyrst og fór aS taka land á leigu hjá föSur mínum. Nú á hann tvö hundruS og fimtíu þúsund aS minsta kosti, fyr- ir utan alt, sem fólk hans á, og þaS er ekki smá- ræSi.” “Og hann græddi, allan þennan auS á landi föSur þíns?” spurSi Saxon. IJngi maSurinn sagSi, aS svo hlyti aS hafa veriS. “En hveis vegna græddi þá ekki þitt fólk á þessu landi, sem þaS þó átti sjálft?” spurSi Saxon. “ÞaS má hamingjan vita,” sagSi maSurinn, “En peningarnir voru í landinu,” hélt Sax- on áfram. “ÞaS held eg fráleitt, aS peningarnir hafi • veriS í landinu. ViS. siáum aldrei neinar hrúg- ur af peningum þar. Þeir hafa líklega veriS í höfSinu á þessum Portúgalsmönnum, eSa meS öSrum orSum, þeir hafa líklega vitaS meira en viS vissum. ” Hinn ungi maSur fann, aS Saxon var alls ekki ánægS meS ]>essa skýringu, og vildi endi- lega skýra þetta betur. “KomiS þiS meS mér, eg skal sýna vkkur nokkuS,” sagSi hann. “Eg skal sýna ykkur hvers vegna eg er aS vinna fyrir kaupi f staS þess aS vera stórauSugur maSur, eins eg hefSi átt aS vera, ef viS hofSum ekki veriS klaufar og óráSsmenn, eins og Ameríkumenn eru reyndar flestir. ” - Þau fóru meS honum inn fyrir hliSiS og hann sýndi þeim no'kkur ávaxtatré og skýrSi fyrir þeim hvernig gamli Silva hefSi læktaS þau og þaS væri alt lionum aS þakka, hve fög- ur og frjósöm þau \æ.ru. “SjáiS ])iS hvernig hann hefir grætt greinarnar saman, svo þaS er sterkara og stöSugra og þaS þarf engar .stoSir til aS halda þeim uppi, hvaS mikla ávexti sem þær bera. Þessi tré eru hér í þúsunda eSa miljóna tali. “HugsiS um þetta. Þeir hafa ekki þessar stoSir til aS halda uppi greinunum, þegar mikiS af ávöxtum er á þeim. ViS þurftum einar ]>rjár stoSir fyrir hvert tré. Fyrir tíu ekrur þarf nokkrar þúsundir af stoSum. Þær kosta pen- ingt og svo öll vinnan viS aS setja þær niSur og taka þær upp aftur. MeS þessu lagi sparast þetta alt saman. Þetta fólk er langt ,á undan okkur í búskapnum. KomiS þiS hérna, eg skal sýna ykkur nokkuS fleira.” Willi, sem var alinn upp f borginni og hafSi' ekki vanist ]>ví aS ganga um ræktaS land, sem öSrum heyrSi til, hikaSi viS aS fvlgja mannin- um, því hann bjóst ekki viS aS það væri levfi- legt. “ÞaS er alveg óhætt,” sagSi maSurinn, “ef viS bara skemmum ekki neitt. Þar aS auki átti afi minn alt þetta land éinu sinni. Allir hér þekkja mig. Fyrir fjörutíu árum kom gamli Silva liingaS fra Azores. Fyrstu tvö árin va>' hann smali uppi á fjöllum og kom svo til San Leandro. Fvrst tók hann; fimm ekrur á leigu. ÞaS var byrjunin. Svo fékk hann meira og meira af landi. Svo fór frændfólk hans aS koma, alt af fleira og fleira, þangaS til hér var orSin fjöldi af þessu fólki. S\o fór Silva aS kaupa landiS. Þessar sömu fimm ekrur fvrst. Þá var faSir minn alveg á kafi í skuldum og Silva keypti altaf meira'og meira land af honum. FaSir minn ætlaSi alt af aS græSa mikiS og verSa auSugur, en ]>egar bann dó,. átti hann ekki fvrir skuldum. Gamli Silva sat sig aldrei úr færi aS græSa og hann hikaSi ekki viS aS lúta aS litlu. Og alt hitt fólkiS var rétt eins og hann. SjáiS þiS Iivemig landiS er ræktaS þarna alveg aS kevrslubraut- inni. Okkur gæti ekki dottiS í hug aS nota land íS svona vel, en gamla Sylva þykir engin skömm aS nota alt, sem notaS veíSur, hvaS ómerkilegt sem þaS er. Enda á Iiann nú stórt íbúSarhús í bænum og keyrir í fjögur þúsund dala bíl. Hann hefir eina þrjú hundruS dali á ári upp úr þessum landiæmum fram meS brautinni. Eg veit af tíu ekrum, sem hann ke\7>ti í fvrra. Þeir \ ildu fa þúsund dali fyrir ekruna og hann borg- aSi þaS. Hann veit fullvel, aS hann getur lmft þaS upp úr því, og meira til. Uppi í fjöllun- um hefir hann fimm hundruS og áttatíu ekrur af landi, sem hann keypti fyrir afar lítiS verS. Þar hefir hann sæg af hest'um, allskonar hest- um, og eg veit fyrir víst, aS hann hefir stórfé upp úr þessu.” “En hvemig, hvernig í ósköpunum hefir liann getaS gert þetta alt saman?” spurSi Saxon meS ákafa. MeS því aS kunna aS búa. SjáiS þiS til, alt hyskiS vmnur. Þetta fólk er ekki hrætt viS aS brjóta upp ermarnar og taka til hendinni. Allir vinna, synir og dætur og tengdadætur, karlarmr og kerlingamar og jafnvel smákrakk- amir. Eg er viss um, aS fjögra ára gamlir krakkamir gera betur en vinna fvrir sér. Hér er samvinna, en aSeins meSal fjölskyldunnar. Þetta fólk hjálpast aS, aS rækta allskonar garSmat og þaS er alt af eitthvaS handa öllum aS gera, og alt er selt, sem landiS gefur af sér en svo sem ekkert keypt. ’ ’ “ En hvernig getur fóIkiS gert þetta?” spurSi Saxon enm “ViS höfum aldrei hlíft okkur viS vinnu og viS höfum unniS alla okkar a'fi• Eg get unniS alveg eins mikiS og eins vel og þessar konur og hefi gert þaS hvaS eftir annaS, því eg hefi unniS meS þeim í verksmiSj- um í Oakland. Nei, ]>etta fólk vinur ekki meira en viS. ÞaS er eitthvaS annaS. En hvaS er þaS?” Hinn ungi maSur ypti öxlum. “óital sinnum hefi eg spurt sjálfan mig þess- arar spurningar. Mér finst aS viS ættum aS vera dálítiS betri heldur en þessir útlendingar. ViS vorum hér á undan þeim, og áttum landiS, og eg hefi aldrei séS neinn af þeim, sem eg væri lnæddur aS berjast viS. Eg liefi líka fengiS meiri mentun en þeir. En hvernig í ósköpun- um stendur á því, veit eg ekki, aS þeir komast langt á imdan okkur, ná af okkur landinu og leggja fyrir stórfé. Eina úrlausnin, sem eg get fundiS, er aS þeir séu hyggnari, eSa viS notum ekki ]>á skynsemi, sem viS höfum. ÞaS er eitt- hvaS aS okkur. ViS erum ekki bændur. Göng- um ekki aS búskapnum meS alvöru og dugnaSi. ViS erum aS leika viS þetta og látast búa. Já, eg ætlaSi aS sýna ykkur livernig gamli Silva býr og alt hans liS, til þess kallaSi eg á ykkur inn fyrir girSinguna. LítiS á þetta hénia, hér er einliver frændi hans rétt farinn aS búa og nýkominn frá Azores. Hann borgar Silva heil- mikla leigu. ÞaS verSur ekki langt þangaS til liann kaupir land sjálfur af einhverjum inn- lenda bóndanum, sem er kominn í skuldabasl og er aS flosna upp. . “LítiS þiS á þetta. Hér er ekki Jnimlungur af landi ónotaSur. Þar sem viS fáum eina ó- merkilega uppskeru, þar fá þeir fjórar góSar uppskerur. TakiS eftir því, hvernig ]>eir nota hvern einasta þumlung af landinu. AllstaSar er einhverju sáS og allstaSar fá þeir uppskeru. Þessar fimm ekrur mundi Silva okki selja, þó honum væru boSnir fimmh undruS dalir í ekr- una út í hönd. Hann borgaSi afa mínum fimm- tíu dali fyrir ekruna, og fékk mjög góSa borg- uifarskilmála, og nú er eg aS vinna fvrir síma- félagiS, og er aS .setja inn síma hjá gamla Silva, sem enn getur ekki talaS okkar mál. “FaSir minn gerSi ekki mikiS úr Silva, þeg- ar liann fór aS búa, og hann gerSi þaS aldrei. Hann var of stór upp á sig til aS læra af hon- um og liann lærSi heldur aldrei neitt af honum. Silva fékk altaf ágæta uppskeru, en alt fór í ó- rækt og vitleysu hjá föSur mínum. ÞaS er enginn efi á því, aS viS erum mestu búskussar í samanburSi viS þetta fólk. HugsiS ykkur bara, aS hér gefur hver íþumlungur af landi fjórar uppskerur, en viS fáum ekki nema eina, ef viS þá 'fáum nokkra uppskeru. Hér gefur hver ekra meira af sér, heldur en fimtíu ekrur gera meS okkar búskaparlagi. Þessir menn eru reglulegir bændur. Þeir vita heldur ekkert annaS, og vilja ekkert annaS vita.” Saxon talaSi viS þennan mann, þangaS til klukkan var eitt. Þá. leit liann á úriS sitt, kvaddi liana og fór aftur til vinnu sinnar. MeSan þau voni í bænum, hélt Saxon á kík- irnum í hendinni, en umbúSirnar voru þannig gerSar, aS hun gat boriS hann á bakinu, eins og hljóSfæriS, þegar húú vildi, og hún gerSi þaS þegar þau gengu langt í einu. Þegar þau höfSu gengjS eina mílu frá því þau skildu viS símamanninn, komu þau aS dá- litlum la>k. Þá vildi Willi helzt borSa nestiS, sem þau höfSu meS sér og sem Saxon hafSi búiS út áSur en þau fóru úr litla liúsinu á Pine stræti. ÞaS var auSvitaS bara kaldur matur, en hún vildi endilega kveikja eld og liita kaffi. Ekki þaS, aS hana langaSi sjálfa mikiS í kaffi, en alt vildi hún gera, som hún liélt aS Willa þætti vænt um. Ekkert mátti koma fyrir, sem gerSi hann óánægSan, ef hægt var aS komast hjá því, því þaS muiuli draga úr þeim áhuga, sem nú var vaknaSur hjá honum fyrir búskapn- um og sveitalífinu. “ÞaS er eitt, sem viS verSum aS hafa hug- fas.t, Willi, og gera okkur ljóst strax í byrjun, og þaS er þaS, aS viS erum aS skemta okkur og viS ætlum sjálf aS lifa æfintýri lík þeim, sem maSur hefir oft lesiS um í bókum. ÞaS vildi eg aS drengurinn, sem eg fór meS út til Goal Island til aS flska, sæi mig núna. Hann sagSi áS Oakland væri staSur til aS byrja ferS sína frá. Jæja, viS höfum fariS á staS og hérna hiturn viS okkur kaffi í fyrsta sinn á ferSinni. Þú kveikir eldinn, og eg skal ná vatni og eg skal taka upp matinn.” “Veiztu hvaS þetta minnir mig á?” spurSi Willi meSan þau biSu eftir aS vatniS hitnaSi. Saxon var alveg viss Um, aS hún gæti getiS sér til um hvaS hann væri aS hugsa, en lét ekki á því bera, því hún vildi heyra hann segja þaS *sjálfan. “Þetta minnir mig á annan sunnudaginn, sem viS vorum saman og keyrSum upp í Mor- aga Valley. Þá höfSum viS líka nesti meS okkur.” “En þaS var meira í þaS boriS,” sagSi liún brosandi. “En hvernig stóS á,1 aS viS höfSum þá ekki heitt kaffi?” bætti hann viS. “Ef viS hefSum gert þaS, þá hefSi kannske litiS of mikiS út fyrir aS viS værum farin aS búa,” sagSi hún hlæjandi. “María hefSi kann- . ske sagt, aS þaS væri eitthvaS grunsamlegt viS þaS.” “ESa ruddalegt,” sagSi Willi. “Hún hafSi ]>aS orS altaf á hraSbergi.” “En svona fór nú fyrir henni samt.” “AuSvitaS,” sagSi Willi. “ÞaS er alt af svona meS þetta fólk, sem þykist vera hálf- heilagt. ÞaS reynist vanalega hálfu verra en hitt, sem er blátt áfram og þykist ekki betra en aSrir. Hestar þykjast líka stundum hræddir viS ýmislegt, sem þeir eru reyndar ekkert hræddir viS.” Willi fann, aS Saxon var þetta ekki geSfelt umtalsefni. Henni þótti mjög fyrir því, hvem- ig komiS var fvrir Maríu. Þau átu bæSi meS góSri lyst og Willi drakk eina ]>rjá bolla af kaffi. “ÞaS er víst þetta hreina loft hér úti í sveit- inni, sem gefur mér svona ákaflega góSa matar- lyst,” sagSi Willi. “Eg gæti nú etiS margar máltíSir í einu.” KAUPIÐ AVALT LUMBER hj á THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. Yard Office: 6th Floor, Bank of HamiltonChainberg RURAL MUNICIPALITY OF GIMLI Sale of Lands for Arrears of Taxes By virtue of warrant issued by the Reeve of the Rural Muni- cipality of Gimli in the Province of Manitoba, under his hand and the corporate seal of the said Municipality, to me directed', and bearing date the twenty-first day of June, 1929, commanding me to levy on the several parcels og land hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes due thereon with costs, I do hereby give notice that unless the said arrears of taxes and costs are sooner paid, I will on Friday, August 30, 1929, at the council chamber at Gimli in the said Rural Municipality, at the hour of two o’clock in the afternoon, pno- ceed to sell by public auction the said lands for arrears of taxes and costs. Description 6 o> m Twp. Rge. Acres more or less Arrears of Taxes Costs Total Patented or Unpaténted Wy2 of n.e.% 30 18 4E. 80 . 54.00 .50 54.50 Patented SW% 2 1« 3E. 160 164.85 .50 165.35 “ S% of SW!4 22 18 3E. 80 62.55 .50 63.05 ft sw% 15 20 3E. 160 79.13 .50 79.63 a NW54 17 21 4E. 160 9.0.27 .50 90.77 a NE% 35 20 3E. 160 333.47 .50 333.97 t( SUBDIVISIONS Lot Block Plan 16 and N% of 15 5 1759 70.48 .50 70.98 12 7 1759 19.57 .50 20.07 3 and 4 2 891 60.20 .50 60.70 6 and 7 3 891 61.59, .50 62.09 25 and 26 2 1227 43.87 .50 44.37 32 and 33 2 1227 21.56 .50 22.06 9 4 1227 43.11 .50 43.61 12 and S% of 13 4 1227 24.50 .50 25.00 6 1 2242 38.49 .50 38.99 5 and E% of 4 3118 38.95 .50 39.45 3, 4 and 5 1 2920 9.24 .50 9.74 1 to 10 incl. 2 2920 18.48 .50 18.9» 4 3 2920 4.60 .50 5.10 Dated at Gimli, Manitoba, this 19th day of July, 1929,. E. S. JONASSON, Sec. Treas. Rural Municipality of Gimli. MUNiaPALITY 0F VILLAGE 0F GIMLI Sale of Lands for Arrears of Taxes By virtue of a warrant issued by the mayor of the Miunicipality of village of Gimli in the Province of Manitoba, under his hand and tihe corporate seal of the said Municipality., to me directed, and bear- ing date the fifth day of June commanding me to levy on) tihe several parcels of land hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes due thereon with costs, I do hereby give notice that unless the said arrears of taxes and costs are sooner paid, I will on Saturday, August 31 st, 1929 at the council chamber in the Town Hall, in the said Village of Gimli, at the 'hour of two o'clock in the afternoon, proceed to sell by pu'blic auction the said lands for arrears of taxes and costs. c U -o O O) o 02 V, c ft L o 72 0> Ö Lots Range Plan Arrears of Taxe: Costs Total 0> S -M g s a "S c ö Þ East lialf of Lot 33 1 13744 42.20 .50 42.70 patented f East half of Lot 34 1 13744 16.23 .50 16.73 >> East half of Lot 133-134 1 13744 172.39 .50 172.89 » East half of Lot 30 3 17671 21.46 .50 21.96 >> East half of Lot 121-122 3 17671 48.68 .50 49.18 >> East half of lots 143-144 3 17671 216.01 .50 216.51 » East half of Lot 2-3 4 17671 27.05 .50 27.55 » East half of Lot 21-22-23 4 17671 36.16 .50 35.66 » East hatf of Lot 85 4 24427 62.13 .50 62.63 >> East half of Lots 142-143-144 4 17671 45.98 .50 46.48 » East half of Lot 16 5 13744 26.69 .50 27.19 » East half of Lot 113 5 17671 44.62 .50 45.12 » East half of Lot 114 5 17671 16.23 .50 16.73 » North half of Lot 36 6 13744 20.20 .50 20.70 >> North half of Lot 81 6 13744 56.79 .50 57.29 >> North half of' Lot 35 7 13744 28.40 .50 28.90 » North half of Lot 31 7 13744 142.39 .50 142.89 » Dated at the Village of Gimli, this 17th day of July A.D. 1929. B. N. JONASSON, Sec.-Treas. Village of Gimli. Islendingadagurinn í #Wynyard, Sask. (Wynyard Beach) Vandað hefir verið til undirbúnings eftir beztu ♦föngum. Ræðumenn verða: . Hr. W. H. Paulson, þingmaður, Leslie. Hr. Jón J. Bildfell, Winnipeg. Kvæði—Tobías Tobíasson, Wynyard. Karlakór, æft og stjórnað af hr. Stefáni Bjarman, syngur og þó hópurinn sé ekki stór, mun þar sannast hið fornkveðna: “Margur er knár, þó hann sé smár. íþróttanefnd skipa þeir menn, sem trúandi er til að geta skemt unga fólkinu. Dansleikur að kveldi. Kvenfélagið FramsóJí.n sér um veitingar, og heitt vatn verður fyrir þá, sem vilja. Fjölmennið, íslendingar! Aðgangur: fyrir fullorðna 50c., unglingar 12 16 ára 26c. NEFNDIN. 1 $**Í**Í***ÍS**:’'-

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.