Lögberg - 25.07.1929, Síða 8

Lögberg - 25.07.1929, Síða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN 25. JúLí 1929. ABYGGILEG PENINGA TRYGG- ING í HVERJUM POKA. IMÍ Robin Hood hveitimjölið er malað úr bezta úrvals vorhveiti—þvíbezta afupp- skerunni í Vestur-Canada. RobinHood PI/OUR Úr bænum Þann 10. þ. m. lézt Kristín Paul- son að Regina, Sask. Hún var jarðsungin nálægt Gerald, Sask., þar sem fólk hennar á heima. Hún var myndar kvenmaður og vel lát- in af öllum. í æfiminning Halldórs Daníels- sonar hefir misprentast ártalið, er hann varð hreppstjóri í Anda- kílshreppi; á að vera 1887, í stað- inn fyrir 1877. Mr. 0. G. Johnson, Langruth, Man., var staddur í borginni seinni part vikunnar sem leið. Mr. Hjörtur Pálsson frá Lund- ar, Man., var staddur í borginni á mánudaginn. Grassprettu sagði hann vera með lakara móti í sínu bygðarlagi, vegna þurganna. Guðbjörg Jónsdóttir, fædd á Víðirhóli í N. Þingeyjarsýslu, á fæðingarvottorð frá biskupinum yfir íslandi hjá B. L. Baldwinson, 729 Sherbbrooke St., Winnipeg. Við Toronto Conservatory of Music tók Guðrún S. Helgason First Class Honors í Intermediate Counterpoint, History, Form og Harmony. Nýlega hefir Tobba Samson, dóttir S. Samsons, staðist próf í [Primary Grade píanóspili, við Toronto Conservatory of Music. Fékk hún First Class Honors (81 stig). Einnig stóðst Elinor Ein- arson, dóttir Stefáns Einarssonar, próf í Introductory Grade með honors (76 ,stig)>. Báðar eru þær nemendur Josephine Jóhannsson. ~ Albert Steffensen lauk Inter- mediate píanó iprófi síðastliðið vor, með First Class Honors. Hann hefir tvö síðastliðin ár verið nemandi hinnar afburða listrænu Miss Eva Clare. Messur 28. júlí—íFoam Lake kl. 11, Hólar kl. 3, Elfros (á ensku) kl. 7.30. Picnic — Gleðimót sunnudags- skólans að Wynyard verður hald- ið við heimili Steingrims Johnsons kl. 2 þennan sunnudag. Bifreiðir fara frá kirkjunni kl. 1. Allir boðmir og velkomnir. — Vinsam- legast,)— Carl J. Olson. í gær (miðvikudag)' fór séra Jó- hann Bjarnason vestur í Argyle- bygð til að jarðsyngja Mrs. Helgu Bárðarson, sem andaðist þar hinn 22. þ.m. Góðkunn merkiskona, sem þar hefir lengi búið. Sunnudagsskólahátíð halda all- ir sunnudagsskólarnir í presta- kalli séra Haraldar Sigmar sam- eiginlega í Skemtigarðinum að Mountain, sunnudaginn 28. júlí— Byrjar stundvísiega kl. 1.30, með ungmenna guðsþjónustu, ræðu- höldum, söng og hljóðfæraslætti. —i Allir beðnir að hafa með sér nesti, en kaffi og “lemonade” veitt ókeypis á staðnum; og ‘Tcecream” veitt börnum og ungmennum. — Skemtanir fyrir börnin. öllum börnum, ungmennum og iullorðnu fólki boðið. — Reynt verður að byrja stundvíslega kl. 1.30. Off- urs leitað, til að bera kostnað sem fellur á. H. S. John J. Arklie, gleraugna sér- fræðingur, verður staddur á Ho- tel Lundar, að Lundar, Man., mið- vikudaginn þann 31. þ. m. Þetta eru íslendingar þar í bænum og grendinni beðnir að festa í minni. Leiðrétting—Við reikning Bet- els í síðasta blaði, hefir slæðst inn meinleg villa, sem er í því innifalin, að tvítaka línuna: gjaf- ir frá almenningi borgaðar féh., en fella burtu næstu línu: gjafir frá almenningi borgaðar á Betel, $710.27. Einnig villa í sjóði á Betel $689.07, í staðinn fyrir $589.07. Þetta er fólk beðið að athuga. KENNARI óskast fyrir Frey skóla No. 890, fyrir næsta skólaár. Umsækjendur taki fram menta- stig, æfingu og launa upphæð Umsóknir sendist til H. B. Skapta- son, Box 20i6, Glenboro, Man. KENNARA vantar fyrir Ebb and Flow skóla, No. 1834, frá 15. ágúst til 15. des. n. k. Umsóknir tiltaki mentastig, æfingu og kaup óskað eftir. Sendst til J. R. John- son, Sec.-Treas., Wapah, Man. Þau Mr. og Mrs. Joseph John- son, sem lengi áttu heima í Win- nipeg og mörgum eru hér að góðu kunn, voru stödd í borginni í vik- unni sem leið. Þau eiga nú heima suður í New Jersey. Létu þau vel af líðan sinni og sögðust una hag sínum þar syðra. GREAT FALLS. Yfir sextíu af meðlimum Mani- toba Electrical Association heim- sóttu Great Falls orkustöðvarnar sem gestir Manitoba Power Com- pany, Limited, á miðvikudaginn í vikunni sem leið. E. V. Calon, ráðsmaður Electric Utility og K. C. Ferguson, ráðsmaður orku- stöðvanna, tóku á móti gestunum. Gestunum voru sýnd hin mörgu, smáu íbúðarhús og stórt sam- komuhús, sem félagið er að byggja til afnota fyrir verkafólk- ið. Þeim var sagt, að milli 40 og 50 þúsund dollars yrði varið til þessara umbóta á þessu ári. Allir, sem þátt tóku í förinni, komu saman á Market St., Winni- peg, fyrir kl. 8 morgninum og fóru þaðan í bílum til Lac du Bonnet, og þar voru bílamir skildir eftir og farið með járnbrautarlest það sem eftir var af leiðinni. Gengur hún fyrir raforku og er eign fé- lagsins. Þar var tekið á móti gestunum og þeim veittur beini í samkomusal, sem er 390 feta lang- ur og nálega 100 feta breiður. Er hann all-nærri orkustöðvunum. Eftir það var löngum tíma varið til að skoða hinar afar stórfengi- legu orkustöðvar og alt það trölla- smíði, sem þeim tilheyra, en sem ekki er tækifæri til að lýsa hér. Þá var gestum veittur miðdags- verður og að þvi búnu var farið með rafbrautinni til Lac du Bon- net og þaðan aftur í bílum til Winnipeg. Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) 652 MainSt. Wlnnipeg Ph. 25 738. Skamt norðan við C.P.^R. stöðina. Reynið oss. Tuttugu og tveir nemendur Guð- rúnar S. Helgason tóku próf við Toronto Conservatory of Music. Ellefu hlutu First Class Honors, sex tóku Honors. — Primary Theory, F. C. H.: Mar- grét A. Björnson, Muriel S. Helga- son, Elín V. Johnston, Marion D. Gladstone, Albert Strang.E leanor V. Smith. Elementary Theory, F . C. H.: Norma E. Benson, A. W. Strang; Hon.: Asta Eggertsson, Nellie Rybga; Pass: Ruth McClellan. Iptermediate Piano, F. C. H.: Herman Eyford, Rae MoCellan; Kon.: Robert Bruce, Frances Smith; Pass: Neil Bradley, Gusty Rybga. Introductory Piano,, Hon.: Carol J. Feldsted, Jean Bruce; Pass: Eggert Feldsted, Douglas Horton. Það bezta og fullkomnaáta af gas og raf áhöldum, eru nú til sýnis í vorri nýju áhaldabúð Power Building, Portage og Vaughan. Vér bjóðum yður að koma og skoða þau þama. öll áhöld selur með hægum borgunarskilmálum WIHHIPEG ELECTRIC ^^COMPAHY-^ “Your Guarantee of Good Service.” Lítið inn í eina af vorum þrem búðum: Appliance Depart- ment, Power Bldg., 1841 Portage Ave., St. James, og cor. Marion og Tache, St. Boniface. Wonderland Leikhúsið. “Out of the Ruins” heitir kvik- myndin, sem Wonderland leikhús- ið sýnir á fimtudag, föstudag og laugardag þessa vika. Sérlega fall- egt ásta-æfintýri, er flestir munu hafa ánægju af að sjá. Fyrri hluta næstu viku sýnir leikhúsið myndina “A Lady of Chance’’ og hefir hún hlotið mikið lof allstað- ar, þar sem hún hefir verið sýnd. Aukamyndir verða einnig sýndar, bæði fyrri og seinni part vikunn- ar. o TO BJ OJf n o 3 W O Ig :-s § » : c 3 QTQ G. E. DALMAN SELKIRK — MAN. UMB0ÐSMAÐUR 1. bók V. árgangs (“Vor og Sum- ar” hefti), er nýkomin út. Saga inniheldur að þessu sinni yfir hálft annað hundrað blaðsíður af þéttprentuðu lesmáli, enda er hún líka stærri en vanalego. Er óhætt að fullyrða, að hún er með drýgstu bókum til lestrar, miðað við fyr- irferðina, sem nú eru gefnar út á íslenzku. Efnið er afar fjölbreytí að vanda, og fylgir hér yfirlit þess: Æskan og íslenzkan: Þ . Þ. Þ. Þoka: Richard Beck. Nýtt af nál- inni: K. N. Júlíus. Sessunautar miljónamæringsins: J. Magnús Bjarnason. Ort við skál bg Staka: Baldvin Halldórsson. Stephan G. Stephansson: Jónas Jónasson. Breyttir tímar: Aðalsteinn Krist- jánsson. Jökulhjartað. Kafli úr bréfi til St. G. St': Jak. J. Nor- man. Frostrósir: Jak. J. Norman. Vorharðindi: Hélgi Jakobsson. Þrjú kvæði: Þorskabítur: Hróp, Til Þ. Þ. Þorsteinssonar, Spurn- ingar og svör. Þrjár vísur: Bald- vin Halldórsson. Andi vorsins: Bergthor E. Johnson. Aðalsteinn Kristjánsson fimtugur: Þ. Þ. Þ. Skáldkonan Olive Schreiner: Rich. Beck. Vaxbrúðan: Olive Schrein- er. Fiðrildið: Olive Schreiner. Séra Svipur: Jóh. Örn Jónsson. Glímuskjálfti öldunnar: Baldvin Halldórsson. Þankastrik: Jóh. ö. Jónsson. ‘— íslenzkar þjóðsagnir: Eyjafjarðar Skotta: Snorri Sigfús- son,Sigurður Jósúason: Jón Ein- arsson, Frá Einari á Mælifelli: Guðm. Jónsson, Draugurinn í Siglunes sjóbúðinni: H. E. Ein- arsson, Þorgeirsboli: S. Bergvins- son og Snorri Sigfússon. Hærur og Úr bréfi: Baldvin Halldórsson. Hugrúnar: Þ. Þ. Þ. Kjaftakerl- ingin, Óhroði, Þakkargerð: Bald- vin Halldórsson. — Bjartur Dags- son (Bright Day)|, Sögur vestur- farans: Þ. Þ. Þ.: Formáli eftir Bjart Dagsson og Þ. Þ. Þ. Byrja hér tveir kaflar af fyrstu bók Bjart. Efni: Nýkominn til Winni- peg, Suðuhiti, Sagan af Jóni, sem týndist, íslenzku fötin. Neitað um koss, Æfintýri okkar Gríms Gríms- sonar, Islenzkur Blámaður, Síð- asti dagur hálstrefilsins. En ann- ar kaflinn fjallar um: Frændi minn, Winnipegpistlar, íslenzkur matarsöknuður, Bella Ball og Jón Hermann, Misskilningurinn, Kaup- mansstrikið, Villa Sigurðs, Mr. Goodison og eg, Fyrsta kjaftshögg- ið, eg vinn sigur. — Þú mátt leita: Þ. Þ. Þ. Smávarningur. Krydd: ísl. smásagnir og mismæli: M. E. Einarsson, Gamlar ísl. smásagnir: M. Ingimarsson, Þrjár sann-ís- lenzkar, Bónorðið, Vildi fylla upp í skörðin, ‘‘Æ, því kom hún ekki heldur til mín”. Gamall og Morg- unn: Magnús E. Einarsson. Um eigið sendibréf, 1928, og Vormorg- unn 1928: B. Halldórsson. Af gefnum ástæðum hefir ís- lendingadagsnefndin orðið að færa til daginn frá fó'studeginum 2. ágúst, til laugardagsins 3. ágúst. Þessa breyting eru allir vinsam- lega beðnir að athuga og taka til greina.... Sérstök skemtiferðarlest til Hnausa 5. ágúst fer frá C. P. R. stöðinni kl 9.40. Kemur til Hnausa kl, 12.55. Fer frá Hnausum aftur kl. 6.50 og kemur til Winnipeg kl. 10,45 að kveldinu. ,Hinn 11- þ.m. andaðist í Span- ish Fork, Utah, öldungurinn Magnús Gíslason, 87 ára að aldri. Magnús sál. kom til Spanish Fork frá íslandi árið 1892 og var þar jafnan síðan. Hann lætur eftir sig ekkju og tvær dætur og mörg barnabörn. Jarðarförin fór fram frá íslenzku, lúterskú kirkjunni í Spanish Fork, hinn 13. þ.m. Dansk- ur prestur frá Salt Lake City jarð- söng. Séra Jóhann Bjarnason fer til Keewatin, Ont., fyrir helgina og messar þar á sunudaginn (28. júlí)i kl. 2 e. h. Mrs. O. R. Phipps fór á þriðju- daginn í fyrri viku af stað, með börnum sínum, til Vancouver, B. C. Gerði hún ráð fyrir að fara einnig til Los Angeles, Cal. Mr. Stefán Thorsteinssön, frá Fargo, N. Dak., var í borginni í síðustu viku. SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í veröldiuui Til taks dag og nótt. Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm í pottum Blómskraut íyrir öll tækiíæri Sérstaklega fyrir jarðarfarir. COR. SARGENT and VICTOR Phone 36 102 100 herbergi, Sanngjarnt með eða án baðs. verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba WONDERLAND ŒHtnntpeg’á Concát feutiurban Qttjcatrc Thur. - Fri. - Sat. (This Week) IIIG DOUBLE BILL RICHARD BARTHELMESS in “OUT of the RUINS’’ Addecl Feature “SIDE SHOW” Full of Pulsating Romance— A Real Show! Mon. - Tue. - Wed. (Next Week) TWO GBEAT SHOWS IN ONE l NORMA SHEARER in “A LADY oS CHANCE” Added Feature “DIAMOND HANDCUFFS” EF ÞÉR hafið í hyggju að byggja, þá tryggið yður hjá oss TIMBUR The Mc.Arthur Lumber& Fuel Co., Ltd. Cor., Princess & Higgins Ave., Winnipcg. 8imi 86 619 Gert í Winnipeg Allar tegundir af rafáhöldum fyrir heimilið. Einnig allskonar aðgerðir. Hlutir silfraðir og nickel litaðir. SÍMI: 24 267 GARRY ELECTRIC FIXTURE C0„ LIMITED 120 LOMBARD ST. - WINNIPEG ROSE THEATRE SARGENT AT ARLINGTON The West End’s Finest Theatre. THUR. - FRI. - SAT. (This, Week) A 100% TALKING PICTURE “The Donovan Affair” with JACK HOLT, DOROTHY REVIER WILLIAM COLLIER JR. The Best Mystery I^rama Yet Made Tiger’s Shadow No. 2 — Fables MON., TUES. & WED. (Next Week) “The Younger Generation” 60% TALKING PICTURE with JEAN HERSHOLT COMEDV :: :: :: NEWS VARÐVEITIÐ MAT- INN og VARÐVEITIÐ HElLSUNA Kæliskápurinn heldur matnum ferskum og kemur í veg fyrir sum- arveikina. ís og kæli- skápur eru beztu kaup- in, þegar um sparnað og góða heilsu er að ræða. Fáið að vita um verðlag vort og hæga borgunarskilmála. APCTIC., ICExFUELCaim_ 439 PORTACE AVL | Oiwf< bhjdsori* SayC PHONE 42321 lslendináadaáurinn Fertugaála þjóðhátíð Veátur-Islendinga haldinn í i River Park,Winnipeá Laugardaginn 3. ágúst 1929 Byrjar kl. 9.30 árdegis Inngangur 50c Bbrn innan 12 frítt SKEMTISKRÁ: Ferðist með Stœrstu Canada Skipum Canadian Pacific skipin eru hin stærstu, hraðskreiðustu og nýjustu skip, sem sigla milli Canada og annara landa. Veljið þau, ef þér farið til xslands, eða annara landa 1 Evrópu, eða ef þér hjálpið frænd- um og vinum til að koma frá ætt- landinu. Agætur viðurgerningur og allur að- bönaður veldur þvf, að þúsundir manna kjósa þau öðrum fremur. Tíðar og reglulegar siglingar THIRD CLASS $122.50 TOURIST THIRD CABIN $132.50 Milli Canada og Reykjavíkur Séð um vegabréf og annað, sem þét þurfið við. Allar sérstakar upplýlsingar veitii W. C. CASBY, aðalumboðsmaður. C. P. R. Bldg., Main & Portage, Winnlpeg. eða H. S. BARDAL, 894 Sherbrook St... Winnipeg. Canadlan PaciSlc Steamships Ræðuhöld byrja kl. 2 síðdegis. J. J. SAMSON forseti dagsins. FJALLKONAN, Miss Margrét Backman. HÓ, guð vors lands” ....,..... Lúðrasveit Avarp .................... forseti dagsins Lúðrasveitin. Ávarp Fjallkonunnar ........ Þorskabítur Ávarp ............ Leifur hepni Eiríksson Ávarp ............... Egill Skallagrímsson Lúðrasveitin. MINNI ÍSLANDS Ræða ...... séra Benjmín Kristjánsson Kvæði ........_... Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Lúðrasveitin. MINNI CANADA Ræða .................... séra H. J. Leó Kvæði .... Jónas Stefánsson frá Kaldbak Lúðrasveitin. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA Ræða ......-....... Dr. Sv. E. Björnsson Kvæði ................. Jón Jónatansson Lúðrasveitin. I. ÞATTUR Byrjar kl. 9.30 f. h. Hlaup fyrir unglinga frá 6 til 16 ára — ógift kvenfólk, ógiftir menn, giftar konur og giftir menn, aldraðar konur og aldraðir menn, “Boot and Shoe race”, Three legged race.” Börn öll, sem taka vilja þátt í hlaupunum, verða að vera komin á staðinn stundvíslega kl. 0.30 árdegis. Sælgæti handa börnunum. II. ÞATTUR. Byrjar kl. 1 e. h. Verðlaun: gull- silfur og bronzemedalíur. 100 yards; Running High Jump; Javelin; 880 yards; 220 yards; Shot Put; Running Broad Jump; Hop Step Jump; 440 yards;. Discus; Standing Broad Jump; einnar mílu hlaup; Running Broad Jump, open. Fjórir umkeppendur minst verða að taka þátt í hverri íþrótt. — Verðlaun: Silfurbikarinn gefinn þeim, sem flesta vinninga fær (til eins árs);. — Skjöldurinn þeim íþróttaflokki, sem flesta vinninga hefir. — Hannessons beltið fær sá, sem flestar glímur vinnur. III. ÞÁTTUR Byrjar kl. 4.30 síðdegis. Glímur, (hver sem vill); gull- silfur og bronzemedalíur eru veittar. Verðlaunavalz byrja/ kl. 8 síðdegis, að- eins fyrir íslendinga. Verðlaun: $8.0,0, $6.00, $4.00. Lúðrasveitin spilar á undan og á milli ræðuhaldanna. Forstöðunef ndin: J. J. Saimson, forseti; Sig. Bjðmsson, ritari;H. Gíslason, féhirðir; S. Einarsson, E. Har- alds, N. Ottenson, Einar P. Jónsson, O. Pétursson, Sigfús Halldórs frá Höfnum,, G. P. Magnússon, Ben. ólafsson, B. A. Bjarnason, Jón Ásgeirsson, W. J. Lindal.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.