Lögberg - 01.08.1929, Blaðsíða 2
Bls. 2.
LÖGBERG FIMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1929.
Fertugasta og fímta ársþing
Hins evangeliska lúterska kirkjufélags Islendinga
í Vesturheimi,
HALDIÐ 1 RIVERTON, MANITOBA,
5.-8. Júní 1929.
(Framh.)
We have just no received letters írom my brother to the effect
that mother and father are definitely planning to come to Japan this
summer. According to previous correspondence, we thought that they
would be in Europe since father is your regularly appointed delegate
to the Copenhagen Convention. I had been urged to try to meet them
there and have already received permission for leave-of-absence during
the summer. A friend out here had offered to advance my travelling
expenses. So you can imagine our conflicting emotions at present.
Either way, i. e. whether mother and father corae here to live with
us awhile, or whether I go to meet them at Copenhagen, feels more
like a Dreem too good to come true!
We have also heen informed that the Rev. H'. Inadomi, one of out'
Japanese Lutlieran Pastors has just visited Winnipeg and spoken to
our people at the First Lutheran Church. We are glad some of you
had this opportunity o‘f meeting and hearing this energetic young
Lutheran worker from Japan. He is a produict of our early Kurume
work and is really the best wte have. He is untiring in his efforts to
arouse a real Lutheran christian consciousness among his fellow
countrymen. When it was decided last January that he should at-
tend the Copenhagen Oonvention as our delegate and travel via
America under the auspices of the Danish Synod, he came to me
wondering if his itinerary might not take ihim into a Community of
Icelanders as he wished to extend direct thanks to the Icelandic Synod
for the missionaries they have sent to Japan. We at once recalled
that there was a Danish Church in Winnipeg and suggested that he
try to include Winnipeg in his schedule. We then wrote at once to
the Rev. K. K. Olafson, President of our Synod, suggesting that an
occasion be arranged in the First Lutheran Church for the Rev. Ina-
diomi to appear before as many of our people as possible under the
auspices of our Synod, and imcidentally present him with a purse to-
wards his travelling expenses. We wish herewith to extend our
personal appreciation and thanks to all concerned for the ‘kindnesses
shown this Japanese preaöher while in your midst. We await detailed
information concerning his visit and reception.
This letter has already ‘become longer than expected. I was not
able to take the tirae to re-write my notes and typewrite this letter
during the time we were at Kumamoto. We are now back in Kobe|
here we found the three children we left at the School Dormitory well
and happy, but glad to get back to hiome living and food. Mrs. Thor-
laksson has written one of her usual lengthy annual letters to enclose
with this, so I shall now close with many thanks to one and all for
many tokens of confidence publicly and privately received, and shall
continue to pray for an ever increasing interest within our Synod in
the Foreign Missions Program of our Master.
Believe me over to be yours faithfully in His Service,
S. O. Thorlakssort
P.S.—We are trying to get this aboard the S. S. Empress of Asia due
to arrive in Vancouver on June lst, so this will surely reach you at
Synod before your closing session.
Ennfremur lagði séra Steingrímur fram bréf frá Mrs. Karó-
línu Thorláksson til kirkjufélagsins:
Kobe, Japan, May 13th, 1929.
Dear friends,—
Yesterday was our 13th wedding anniversary. One might natural-
ly suppose that living in this country saturated with superstition, I
would be somewhat relieved to have come safely through the 13th year
of married life. Such is not the case though. I woulcí be very glad
to live this year all over again, because in many respects it has been
a very interesting and happy year. It is true that it hasnot been all
sunshine, there have been heavy clouds of discouragments now and
then hovering over us, but these clouds have only reminded us of
áhowers of blessings which help us grow. It has been a year of new
visions, new contacts and new friendships.
Two days ago we returned from our annual Mission Meeting
which was held in Kumamoto, Kyushu tthis year. We took Esther
with us as she is still too young to be put in the School Domitory
where we left the other three children. The meetings were very in-
tersting as well as strenuous, and everyibody was very tired towards
the end of the Convention. There is, of course, a great deal’ of busi-
ness to transact at these meetings and sometimes a great deal of dis-
appointment to face When a Missionary in his Report explains how he
cannot carry out his work without more equipment and more native
workers to be told that there are no more funds or wprkers to be had
so he will have to try to carry on as 'best he can another year. Mis-
sionaries after al) are human and although they try to meet these dis-
appointments in a Christ-like way which they usually do, it is often
very hard. There are, or course, problems of different natures which
come up at Mission meeting, but on the wihole the meetings are an in-
spiration, and we realize more and more that it is a great privilege to
be one with a group of concecraited Christians who are doing their
little bit to hasten the day when Christ’s Kingdom shall reign on earth.
Mr. Thorlaiksson has told you about the Sunday Morning Service
hitíh was held in our big Chapel at the Boys School on Máy 5th, so
I will try to tell you about Sunday afternoon when we were all as-
semlbled at our Colony of Mercy in the outskirts of Kumamoto to
hold a Memorial Service in memory of Mrs. Cronk, a great friend
of Foreign Missions who died two years ago. She Mad íbeen instru-
mental in raising funds for a Kindergarten at this Colony of Mercy.
The foundation for the Kindergarten Building was just finished so
the Service was conducted there. It was a beautiful service and one
which I will never forget. But what will always stand out clearest in
my mind is the Old People who are taken care of at this institution.
They were indeed a pitiful sight, these old blind or maimed and de-
crepit people as tthey came in single file over to the grounds where
the Service was held. As they came closer I could see that they have
a peaceful and contented expression on ttheir faces. They have all
been baptized since they made the Colony of Mercy their home. I
thought of our dear old people at Betel When I looikd at these poor old
outcasts and realized fully how wonderful is the love of Christ, this
to have installed in us the same love for all mankind regardless of
color or rank.
Next came the little orphan children all in their best clothes which
in many cases we recognized as tlhe outgrown garments of our Mis-
sionaries children. They looked so adorable with their smiles and
their dimple9, and we wiho had been guilty of a tear at the sight of
the old folks could now shed another for joy at the sight of these
blessed little ones who had in many cases been literally picked out of
the gutter and often with very little sign of life., Now their little
lives have been saved for this world and the next. They get the same
care and attention as our children and loolk just as rosy and well as
ours do. They are all pictures of health and happiness now, which
is due largely to the tireless efforts of two sisters who have giveil
themselves to this work. They are Maud and Anne Powlas.
When I left our children in the School Dormitory, I had a great
struggle with myself for some time before I finally decided that it
would be ‘better for them to be separated from us for these two weeks
now while they are so young and in that way gradually become ac-
customed to living away from us, because tthe day will soon come when
they will have to live on one side of the Pacific Ocean and we on
the other. The of course, there is always the possibility of us being
moved to another of our mission stations in which case they would
have to do as so many of the otther Missionaries little tíhildrein at the
school do, who only see their parents two or at best three times a year.
When we went to the school to toring our children home again the
other children at tthe sohool who had not seen their parents for months
were standing around interested in the packing and departure of our
children. One little girl Margrethe’s age looked at Margrethe with
tears in her sweet eyes and said, “O Margrethe, you ludky thing.’’
That was almost too much for me. This scbool for Missionaries’
dhildren was founded only a few years ago to try to supplly tlhe great
need in this country to do something for the Missionary’s child. It
has indeed been a great boon to parents who would otherwise have
had to send their children to America at an early age when children
need their parents so much.
This year we have been carrying on neighborhood work in the
immediate vicinity of our home and it is beginning to look as though
this work would flourish in the coming year. Sunday mornings
shortly after eight o’clock the boys of the neighborhood begin to as-
semble in our yard at the front door. By the time we are through
with our breakfast at 8.30 they are all very impatient to come in. They
enjoy singing the hymns and listening to the Bible stroies. It all seems
to make a great impression on them. There is probably among these
little boys a future pastor for Japan!
Last Christmas as usual we were showered witth good tthings from
our good friends at home. If it were not for these tokens of good-will,
appreciation and love received at this time when the distance between
us and our dear ones seems so great, I think Christmas over here
would be unbearable. When we sit around tthe Christmas tree read-
ing our letters and openinig our boxes with a card or a note attatíhed,
we forget that we are here. For the time being we are at home with
you. It is somewhat of a jolt when we come to and realize that it is
time to put our children to bed and fill up the back seat of our Fottd
with Christmas presents for Japanese w(ho need special cheer. But
it is always a pleasure to spread this cheer and good-will which the
Ohrist-child brought us on Christmas Eve. In this connection we wish
also to aciknowledge the receipt of $10 as a ne9t-egg for a Kohe
Church Building. You may recall that my husband in his report last
year suggested to our Synod that you begin looking forward to the
erection of a memorial churtíh over here. We have also been made
happy by a recent public recognition of our efforts to whioh one of
our communities has already generously responded. Of course, too,
your annual resolutions at Synod are always encouraging and fill us
with hope from year to year.
Believe us always to be happy in this Service to which we have
been called and in wlhich we are trying to represent your acconding to
the measure of love whioh God has given us in Christ Jesus.
Very sincerely,
Carolina Thorlaksson
Er skýrslur iþessar og skjöl hin merkilegu höföu verið lesin,
lagði séra Carl J. Qlson til, en margir studdu, að þingið veiti
þessum skýrslum máttöku með þakklæti. Var það samþykt í e.
hlj. með því að allir risu úr sætum.
Þá var lögð fram tillaga framkvæmdarnefndar um, að safnað
sé $1,200.00 til kristniboðs meðal heiðingja næsta ár. Var sú til-
laga samþykt í e. hlj.
Samþykt var síðan, að vísa þessu máli til 5 manna þing-
nefndar. í nefndina skipaði forseti þá séra J. A. Sigurðsson, séra
Carl J. Olson, J. S. Gillis, Axel Sigmar og, J. Gl ísfeld.
Var síðan fundi frestað klukkan lauist fyrir 12 á hádegi, þar
til kl. 2 e. h., eftir að sunginn var sálmurinn 182.—
FIMTI FUNDUR—kl. 2 e. h. sama dag. Sunginn var sálm-
urinn No. 193. Við nafnákall var fjarverandi Arnljótur Olafson.
Forseti tikynti að á þing væri kominn Rev. J. Mackie Niven,
sem fulltrúi frá Manitobadeild Hins brezka og erlenda biblíufé-
lags, óskaði hann eftir að fá að ávarpa þingið. Mintist forseti
á þakklætisskuld þá, er íslenzk kristni væri í við hið góðfræga ogl
mikla biblíufélag, fyrir útgáfur af ritningunni á íslenzkri tungu
fyrr og síðar. Bauð hann síðan séra J. Mackie Niven að ávarpa
þingið, og flutti hann mjög fróðlega ræðu um starfsemi félagsins,
er nú gæfi út ritninguna, eða ýmsa hluta hennar, á 618 tungumál-
um. Að ræðunni lokinni bað forseti Dr. B. B. Jónsson svara á-
varpinu fyrir þingsins hönd. ‘Gerði séra Björn það og kom að
lokum með þá tillögu, er studd var af mörgum, að forseti tilnefni
tveggja manna nefnd til að semja þingsályktunartillögu, er taki
iram afstöðu kirkjufélagsins og sýni vilja þiiigsins gagnvart hinu
virðulega biblíufélagi. Var það samþykt. Skipaði forseti þá Dr.
B. B. Jónsson og þingskrifara í þá nefnd.
Þá lá fyrir Fjórða mál á dagsskrá :
Betel.
Bftir litlar umræður var samþykt að vísa því máli til 3. manna
þingnefndar. í nefndina voru skipaðir Dr. B. B. Jónsson, E. H-
Fáfnis og Ingólfur Helgason.
Þá var tekið fyrir Fimta mál á dagskrá:
Sunnudagsskólamál.
Lögð var fram tillaga framkvæmdarnefndar um, að þakka
og þiggja boð Hinna sameinuðu kvenfélaga safnaða kirkjufélags-
ins, að senda tvær valdar ikens'lukonur út um íslenzkar bygðir til
að leiðbeina í kristilegum fræðslumálum hinna ungu. Var tillagan
borin upp og samþykt í e. hlj.
Forseti skýrði frá að lexíuval það, út úr æfisögu krists, er
kirkjuþing í fyrra hafði beðið séra G. Guttormsson að semja og
búa til prentunar, til notkunar í sunnudagsskólunum, mundi vera
sem næst albúið, og hefði nú sjálfsagt verið fuligert, ef ekki hefði
veikindi hamllað. Mintist hann um leið á ensk hjálparrit er nota
mætti. Séra N. S. Thorláksson gerði þá tilögu, er studd var af
mörgum, að haldið sé áfram með það lexíuval, er séra Guttormur
hefir verið að semja og það gefið út. Var það samþykt. Sam-
þykt var um leið, samkvæmt ti'llögu séra J. A. Sigurðssonar, að
máinu sé að öðru leyti vísað til framkvæmdamefndar kirkjufé-
lagsins. Var málið þar með afgreitt á þessu þingi. Þá lagði Dr.
B. B. Jónsson fram þessa tillögu til þingsályktunar viðvikjandi
afstöðu kirkjufélagsins gagnvart Hinu brezka og erlenda biblíu-
f élagf:
Resolutions.
Re The British and Foreign Bible Cociety:
he Icelandic Lutheran Synod in America, án Session at Riverton,
this 6th day of June 1929, having heard the address of the Representa-
tive of the Manitoba Anxiliary of the B. &• F. B. S., the Rev. J.
Mackie Niven, resolves as follows:
1. Tíhe Synod rejoices in the great success with which the work
of the Bible Society is meeting throughout tthe world and prays for
God’s continued blessing on the society.
2. The Synod expresses its great indöbtedness to The B. &F, B.
S. and calls upon its congregations and individual members to sub-
scribe liberally to the funds neded for this great work, and especially
now in this '125th anniversary of the founding of the society.
Var þingsályktunartillagan samþykt í e. hlj. með því að allir
risu úr sætum.
Þá á næst fyrir Sjötta mál á dagsskrá.
U ngmennastarfsemi.
Mál þetta var rætt um hríð. Síðan var samþykt að setja það
í 5 manna þingnefnd. 1 nefndina vom skipaðir séra Sigurður Ól-
afson, Jón Ingjaldson, Victor Freeman, E. H. Fáfnis og Oscar
S. Sturlaugson.
Þá lagði séra S. S. Christopherson fram þessa skýrslu um
starf sitt á umliðnu ári:
Trúhoðsskýrsla.
Eg lagði að heiman í fyrra þ. 3. ágúst áleiðis til Islendinganna
við Beckville, flutti tvær guðsþjónustur og skírði nökkur börn. Þaðan
fór eg til Winnipeg og svo til Poplar ark og messaði þar. Þá hélt eg
heimleiðis og skírði eitt barnj í iWinnipeg um leið og eg fór um. Eg
flutti eina guðsþjónustu í Árborg. Með byrjun september fór eg til
Gimli að ósk séra Sigurðar Ólafssonar og flutti þar tvær guðsþjón-
ustur. Þá fór eg til Silver Bay og messaði hjá Betel söfnuði þ. 9.
september, einnig jarðsöng eg þar eitt barn. Þaðan fór eg til Steep
Rock og þaðan yfir vatnið til Aslham Point og messaði þar þ. 7.
oktober, þá fór eg til Reykjavík og messaði þar! næsta sunnudag. Þá
hélt eg til Steep Rock og messaði þar |þ. 21. þ. 28, messaðí eg í Betel
söfnuði. Þ. 4. nóvember var eg staddur á Lundar og messaði þar fyrir
séra Hjört Leo á tveimur stöðum,
Þá hélt eg heimleiðiis. Næst fór eg til Poplar Park og messaði
þar þ. 18. nóvember. Síðan var eg heima um tíma.
Þ. 13. desenvber fór eg að heiman til að segja til börnum hjá
Guðmundi Hjartarsyni. Héltt eg til hjá honum meiri hluta vetrar og
messaði eftir hentugleikum.
Guðmundur býr á löngum tanga, sem klífur Manitoba vatn að
norðan. Er víkin austan tang~'“‘ i“*n 5 mílur á ibreidd. Steep Rock
er næsti kaupstaður. Fór vel um mig hjá þvi fólki. Er það ættað
úr Biskupstungum.
Sagði eg til börnum þeirra hjóna í almennum skóla greinum, líka
bjó eg undir fermingu böm þeirra fjögur og fermdi þau að lokinni
veru minni.
Á jóladaginn messaði eg á Asham Point og á Weedy Point á
nýársdaginn. Á Asham Point bjó eg börn undir fermingu í marz
mánuði og fermdi þann 24. Líka messaði eg að Reykjav'ik þ. 17. s. m.
Þá fór eg til Silver Bay og messaði hjá Betel söfnuði á páskadaginn.
Var eg enn um nokkra daga ihjá Guðmundi Hjartarsyni. Þiá fór eg
suður til Weedy Point og messaði þar þ. 14. aprílog skírði eitt barn.
Þá fór eg alfarinn frá Guðmundi og messaði í Betel söfnuði þ. 21,
Þ. 28 messaði eg á Oak Point. Var eg þá heima fáeina daga. Til
Poplar Park fór eg og messaði þar þ. 5. mai. Eftir það var eg heima
þar til eg lagði af stað vestur til Churchbridge og náði þangað næsta
morgun og messaði á hvítasunnudaginn í kirkju Konkordíu safnaðar.
Býst eg við að starfa hjá söfnuðunum vestur þar á þessu sumri.
Eg flutti í alt 26 guðsþjónustur á árinu. Skírði 18 börn. Stað-
festi 9 unglinga og framkvæmdi 4 jarðarfarir.
Þar af var ein við Silver Bay, ein við Poplar Park og tvær við
Arborg.
Á kirkjuþingi i Riverton 1929.
Sig. S. Christopherson.
Næst lá fyrir Sjöunda mál á dagsskrá:
Otgáfumál.
Var mál þetta rætt um stund, en síðan samþykt að vísa því
til 5 manna þingnefndar. I nefndina voru skipaðir: Christian
Olafson, G. J. Oleson, P. S. Guðmundson, Arnljótur Olafson og
Jiohn Freeman.
Þá var tekið fyrir Attunda mál á dagsskrá:
Bindindismál.
Samþykt var að vísa þessu máli til 3 manna þingnefndar. í
nefndina voru skipuð þau séra Jóhann Bjarnason, W). Guðmund-
son og Mrs. F. Guðmundson.
Þá lá fyrir Níunda mál á dagsskrá:
Samband kirkjufélagsins við ónnur lútersk kirkjufélóg.
Vék forseti úr sæti og innleiddi málið með ítarlegri ræðu. Var
málið siðan rætt talsvert og af áhuga og tóku ýmsir til máls. Loks
gerði P. S. Guðmundsson þá tillögu, er studd var af skrifara, að
málið sé sett í 3 manna milliþinganefnd. Tillagan var rædd nokk-
uð og gerði Klemens Jónasson síðan þá breytingartillögu, en J. S
Gillis studdi, að málinu sé vísað til framkvæmdarnefndar og til
ritstjóra Sameiningarinnar, til undirbúnings undir næsta þing.
Breytingartillagan var samþykt.
Þegar hér var komið voru engin mál reiðubúin til meðferðar,
og með því einnig, að þingnefndir þurftu að fá næði til að raéða
og semja álit' sín, var samþykt að slíta fundi og var það gert kl.
4.30 e. h., eftir að sunginn hafði verið sálmurinn 245, og komi
svo þing saman aftur kl. 8 að kvöldi sama dag.
SJÖTTI FUNDUR—kl. 8 e. h. sama dag.
Fundurinn hófst með guðræknisstund undir umsjón séra N.
S. Thorlákssonar. Var sunginn sálmurinn 59, lesið í Jóh. 13:12-
20 og 33-35* og flutt bæn. Flutti því næst séra H. Sigmar fyrir-
lestur, er hann nefndi “Nýja boðorðið.” Var honum, að erind-
inu loknu, greitt þakklætisatkvæði með því að allir stóðu á fæt-
ur, samkvæmt tillögu séra Sigurðar Olafsonar.
Var svo sunginn sálmurinn 78, lýst hinni postullegu blessun
af forseta, og fundi síðan frestað þar til kl. 9 f. h. næsta dag.
SJÖUNDI FUNDUR—kl. 9 f. h. þ. 7 júní.
Fundurinn byrjaði með guðræknisstund undir umsjón Dr.
B. B. Jónssonar. Var sunginn sálmurinn 170, lesinn 13. kap. í
I. Kor. og flutt bæn. Var sungið á eftir versið No. 48.
Gjörðabók 4. 5. og 6. fundar lesin og staðfest.
Tekið var fyrir Fjórða mál á dagsskrá:
Betel.
Fyrir hönd þingnefndar í þvi máli lagði Dr. B. B. Jónsson
fram þetta nefndarálit:
Nefndin leggur til, að þingið samþykki þessar þrjár tillögur:
1. Vér þökkum af heilqm hug stjórnarnefnd elliheimilisins Betel
fyrir viturlega og blessunarríka umönnun um stofnunina liðið ár sem
fyr.
2. Vér gleðjumst hjartanlega yfir velgengni stofunarinnar liðið
ár og ýfir viðbót þeirri, sem reist var á árinu, svo nú rúmast þar alt
að 20 manns fleiri en áður. Vér látum í Ijós þaikklæti vort á ný til
hr. C. H. Thordarson í Qhicago, fyrir þá höfðinglegu gjöf hans, sem
gerði unt að stækka heimilið. Sömuleiðis þöldcum vér kvenfélagi
Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg fyrir húsgögn þau hin prýðilegu, sem
félagið gaf heimilinu.
3. Vér skorum á söfnuði, kvenfélög og einstaklinga nær og fjær,
að leggja á næsta ári ríflega fé til starfsrækslu. Sömuleiðis minnum
vér á það, hversu vel fer á því, að menn leggi í “Brautryðjenda-sjóð”
bæði minningar-gjafir og erfðafé og vonum að stórum og smáum
gjöfum í þann sjóð fari fjölgandi árlega.
Riverton, 6. júní 1929.
Björn B. Jónsson Ingólfur Helgason E. H. Fáfnis.
Nefndarálitið var tekið fyrir lið fyrir lið.
1. liður var samþyktur með þvi að allir stóðu á fætur.
2. liður samþyktur á sama hátt.
3- liður samþyktur.
Var nefndarálitið síðan í heild sinni samiþykt, og þar með af-
greitt af þinginu.
Þá lá fyrir á ný Sjótta mál á dagsskrá:
Framh.
MUNICIPALITY OF VILLAGE OF GIMLI
Sale of Lands for Arrears of Taxes
By virfcue of a warrant issuedl by the mayor of the Municipality
of village of Gimli in the Province of Manitoba, under hisi hand and
the corporate seal of the said Municipality, to me directed, and bear-
ing date the fiftth day of June commanding me to levy on fche severte.1
parcels of land hereinafter mentioned and described, for the arrears
of taxes due thereon with costs, I do hereby give notice that unless
the said arrears of taxes andæosts are sooner paid, I will on Saturday,
August 31st, 1929 at the council chamber in the Town Hall, in the said
Village of Gimli, at the hour of two o’clock in the afternoon, proceed
to sell by public auction the said lands for arrears of taxes and costs.
8 V Q 2 3 c Plan Arrears of Tax Costs Total § & 3 c fc L
East half of Lot 33 1 13744 42.20 .50 42.70 patenfced
Lot 34 1 13744 16.23 .50 16.73
Lot 133-134 1 13744 172.39 .50 172.89 tt
Lot 30 3 17671 21,46 .50 21.96 »
Lot 121-122 3 17671 48.68 .50 49.18 »
Lot 143-144 3 17671 216.01 .50 216.51 ft
Lot 2-3 4 17671 27.05 .50 27.55 tt
Lot 21-22-23 4 17671 36.16 .50 35.66 tt
Lot 85 4 24427 62.13 .50 62.63 tt
Lot 142-143-144 4 17671 46.98 .50 46.48 tt
Lot 16 5 13744 26.69 .50 27.19 ti
Lot 113 5 17671 44.62 .50 45.12 it
Lot 114 5 17671 16.23 .50 16.73 tt
North half of Lot 36 6 13744 20.20 .50 20.70 it
Lot 81 6 13744 56.79 .50 57.29 tt
North half of Lot 35 7 13744 28.40 .50 28:90 tt
Löt 31 7 13744 142.39 .50 142.89 tt
Dafced at the Vi'llage of Gimli, this 17th day of July A.D1. 1929.
B. N. JONASSO'N1. Sec.-Treas.
Village of Gimli.
William Andrews
París 8. júní 1929.
Alain Gerbault er nú að koma
í höfn á Frakklandi. Skip hafa
séð bátinn hans í sundinu milli
Cornwall og Costentin. — Aðrar
fregnir segja, að “Fire-Crest”
háfi lent í Horta í Azor- eyjum, og
bíði þar byrjar til að leggja út á
hafið til Frakklands. En hvað sem
nú því líður, þá er tilgangur þess-
ara lína að minnast á fyrirrenn-
ara Gerbaults, Williaim Andrews,
sem alt of mikið hefir verið þag-
að um hingað til, en á þó engu
síður þann orðstír skilið, sem nú
er hlaðið á þennan fífldjarfa,
franska sjómann.
William Andrews fór frá Bos-
ton 8. júní 1878, þ. e. nákvæmlega
fyrir 51 ári, og ætlaði sér á al-
þjóðasýninguna í París, sem háð
var sama ár. Farartæki hans var
sex metra löng skekta. Áður
hafði hann aidrei ferðast á sjó,
en kunni þó framúrskarandi vel
að synda. Á leiðinni hvolfdi
bátnum, og hann á því lífið að
þakka, hvað hann var vel syndur.
23. júlí, eftir 45 daga volk úti á
reginhafi,, kasta öldurnar honum
hálfdauðum upp á Englands-
strendur,, nálægt iMillew Cove.
Báturinn hans brotnaði í spón. Á
leiðinni hafði hann mætt 37 skip-
um, en ekkert þeirra hafði hann
beðið um að taka sig, hvað hættu-
lega, sem hann var staddur.
Þessi tilraun hepnaðist vonum
fremur vel, en Andrews var þó
ekki af haki dottinn. Þegar hann
frétti, að onnur alþjóðasýning
ætti að fara fram í París 1889,
leggur hann að nýju út á hafið á
fimm metra löngum báti. í þetta
sinn mishepnaðist förin alveg,
því 150 sjómílur frá Boston kem-
ur að honuim gufuskip, og situr
hann þá klofvega á snekkju sinni
og hefir mist matvæli sín öll og
vatnsbirgðir i sjóinn.
í þriðja sinn ákveður hann að
leggja út á hafið. Nú ýtti það
undir ihann, að honum var sagt að
annar landi hans, Lowlen, ætlaði
að reyna sig við hann. Þeim, sem
fljótari verður yfir Atlantshafið,
lofa ameríksir miljónamæringar
5000 sterlingapundum (næstum
90 þús. gullkrónum).
Tuttugu og fimm dögum seinna
kemur fellibylur á hafinu og
hvolfir bát Andrews, en feraða-
mannaskip kemur þar að og bjarg-
ar skipverja. Lowlen er hepnari
og kemst heilu og höldnu til Ev-
rópu. Fær hann því ferðalaunin,
5000 sterlingspund. Andrews vill
hefna sín, og skorar á hann í uýj-
an leiðangur. Lowlen er til í
það.
Almenningur í Ameriku bíður
úrslitanna með mikilli eftirvænt-
ingu. Menn veðja um keppinaut-
ana og bera saman afreksverk
þeirra. Lowen er hærri. Báðir
eru Ijósmyndaðir og spurðir
sþjörunum úr af fréttariturum
allra helztu blaða. Síðan leggja
þeir á stað„ 1892, sama dag ársins
og Ameríka fanst (þ.e. þegar Kol-
umbus fann hana)> Hlið við hlið
róa þeir bátum sínum út úr New
York höfninni. En þegar þeir eru
komnir út á hafið, missa þeir
skjótt sjónar hvor á öðrum. 1
meira en mánuð spyrst ekkert til
þeirra.
Síðan spurðist, að skip eitt hefði
hitt Andrews úti á hafi, og hafi
þá alt gengið að óskum um borð.
Og 2. ágúst lendir hann í Portú-
gal.
Um iLowlen spurðist ekkert
framar. Andrews hafði hefnt
sín áþreifanlega, fullkomlega.
En svo kemur lokaþátturinn, og
það er ekki laust við, að hann hafi
yfir sér sama blæ ogj einhver ís-
lenzkur harmleikur, og hann er
sannur orði til orðs.
Árið 1901 giftist Andrews, og
var nú orðinn vellauðugur mað-
ur, og skorti ekkert á hamingju
hans. Þá lagði hann af stað með
konu sinni, í fimtu glæfraförina
yfir Atlantshafið. Báturinn var
blómum skreyttur. Þúsundir
manna stóðu niður við höfnina og
kvöddu hugfangnir brúðhjónin
með himum beztu óskum um far-
sælan leiðangur.
En hvað skeði? Báturinn skreið
út á hafið, á meðan dundi lófa-
klapp manngrúans, og var brátt
horfinn úr augsýn. — En síðam
hefir aldrei spurst til hans meir,
né heldur til þeirra, sem voru
innanborðs.
—Lesb. Þ.