Lögberg - 19.09.1929, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.09.1929, Blaðsíða 4
Bls. 4. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBKR 1929. Högberg OxefiÖ út hvern fimludag af The Col- umhia Press, Ltd., Cor. Sargent Ave. og Torionto St., Winnipeg, Man. Talsímar: 86 327 og 86 328 Einar P. Jónsson, Editor Utanáskrift blaðsins: The Columbia Press, Ltd., Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstj órans: Editor Lögberg, Box 3172, Winnipeg, Man. Verð $3.00 um árið. Borgist fyrirfram. The "Lögberg” Is printed and published by The Columbia Press, Limited, in the Columbia. Building, 695 Sargent Ave., Wlnnipeg, Manltoba. Bracken heldur sér við efnið 1 síðasta blaði Heimskringlu, birtist bréf frá Hon. John Bracken, stjórnarformanni Mani- toba-fvlkis, viðvíkjandi auglýsingafénu, er hann drógst á aS veita heimfararnefnd ÞjóSræknis- félagsins. Mr. Bracken gengur fram hjá þeim báSúm, Jóni J. Bildfell og Sigfúsi Halldórs frá Höfnum, þótt þaS sé nokkurn veginn viSurkend kurteisisregla, aS senda slík bréf annaS hvort formanni eSa skrifara. Þetta bréf er sent, eSa afhent Mr. R. Peturssyni. Þegar Mr. Bracken var beSinn um bréfiS, hefir þess vtæntanlega veriS vænst, aS þaS afturkallaSi auglýsinga- skilyrSin, sem hin bréf stjórnarformannsins ákváSu. En Mr. Bracken situr þar fast viS sinn keip, endurtekur þaS þrívegis, aS styrkurinn sé auglýsingafé, og geti ekki annaS veriS. Kemst hann meSal annars þannig aS orSi: •*Vér skildum fullkomlega mikilvægi fyrir- tækisins, og þarfir nefndarinnar, en bentum á, aS engan styrk væri hægt aS veita í slíku augna- miSi, nema úr þeim fjárveitingasjóSi, sem greitt væri úr sumt af auglýsinga kostnaSi. Vér á- litum, aS gildi slíkrar farar sem þessarar, væri mjög mikils virSi á Bretlandi hinu mikla, í Skandinavisku löndunum og eins í Bandaríkj- unum. Og þar sem ekkert fé hafSi veriS á- kveSiS handa þjóSræknisfélögum, öSrum en þeim, sem skipuS eru heimkomnum hermönn- um, var álitiS, eins og á stóS, aS styrkurinn, sem nefndin baS um, mætti meS réttu skrifast í þann liS fjárveitinga, sem til auglýsinga væri variS. Þess vegna tilkyntum vér, aS veita mætti stvrkinn meS þeim skilningi, aS honum yrSi variS til þess aS auglýsa Manitoba. ’ ’ Hér ^etur Mr. Bracken fram nákvæmlega þaS sama og hann hafSi birt í hinum fyrri bréfum sínum. Hann er sjálfum sér fyllilega samkvæmur í þessu máli, og algerlega hrein- skilinn. Þar skiftast leiSir þeirra, hans og heimfararnefndarinnar. Nefndin biSur um styrkinn fyrir ÞjóSræknisfélagiS. Mr. Brack- en neitar aS veita slíkan styrk, og kveSst ekki hafa vald til þess. En hann segist skilja þörf nefndarinnar, og kveSst kaupa skulu af henni $3,000 virSi af auglýsingum. Og auglýsinga- áhrifin ætlast hann til, samkvæmt hans eigin orSum, aS verki aSallega í þeim löndum, er Can- ada vill helzt fá fólk.til aS flytja frá hingaS vestur. Hér eru því tekin af öll tvímæli um þaS, hver auglýsingaáhrifin hafi átt aS verSa. Mr. Bracken kemur hér hreint og beint fram, sem fulltrúi Manitobafylkis, meS þaS fyrir aug- um, að vinna fylkinu sem mest gagn, og fá þangaS sem allra nýtasta innflytjendur. Þetta er í alla staSi heiSarlegt; enda fer stjórnarfor- maSurinn enga leynistigu meS skoSanir sínar. Slíkt hiS sama verSur engan veginn meS sanni sagt um heimfaramefndina, því hún siglir bein- línis undir fölsku flaggi, þykist vera aS vinna íslendingum til heiSurs og hagnaSar, en er jafnframt reiSubúin til áS þiggja stjómarfé í sama skvni og venjulegir vesturfara-agentar. Starf agentanna var einkum og sérílagi þaS, aS auglýsa landiS, og gera þaS fýsilegt til inn- flutninga. Nákvtemlega þaS saíma lofast heim- faramefndin til aS gera, um leiS og hún gengur aS þeim skilvrSum, er Mr. Bracken svo hrein- skilnislega setur fram. Nefndin lofast til aS auglýsa fvrir $3,000 virSi, — auglýsa hvaS? Ekki aS auglýsa Island í Manitoba, heldur auglýsa Manitoba á íslandi, til þess auSvitaS aS beina hugum íslendinga vestur, — nákvæm- lega sama starfiS, sem vesturflutninga agent- arnir voru launaSir til aS vinna, og þetta aug- lýsingastarf lofar nefndin aS leysa af hendi, svo aS þaS borgi sig vel fyrir Manitoba. Er þaS ekki öllum heilskygnum mönnum skiljanlegt, viS hvaS er átt? í gerSabók hins 9. ársþings ÞjóSræknisfé- lags íslendinga í Vesturheimi, kemst formaSur heimfararnefndarinnar, Jón J. Bildfell, meSal annars þannig aS orSi, eftir aS hafa bent á tvær leiSir til fjáröflunar handa nefndinni, er báS- ar vora drjúgum sæmilegri, en sú, er valin var: “í þriSja lagi, aS fara fram á þaS viS félög eSa stjórnir, sem beinlínis eSa óbeinlínis, hefSu hag af þessari ferS, aS leggja fram ofurlítiS fe til aS standast þann kostnaS, sem óumflýjan- legur er, í sambandi viS undirbúning ferSar- innar. ÞaS ak\'aS nefndin aS gera. Hún fann því stjóraarformann Manitobafylkis aS máli og skýrSi honum fra öllum málavöxtum. Hvers- vegna henni fyndist sjálfsagt, aS Vestur-ís- lendingar tækju þátt í þessu hátíSahaldi 1930 og færu þessa för. Líka hvaSa þýSingu þaS hefSi fyrir Manitobafylki út á viS, ef Vestur Islendingar fjölmentu á hátíSina — minti hann á, aS fylkiS legSi fram stórfé árlega til aS aug- lýsa sjálft sig fyrir alheimi, en engin auglýsing gæti veriS tilkomu- eSa áhrifameiri, en þessi för til Islands 1930, því aS einmitt þá yrSi allra augum snúiS til hinnar litlu íslenzku þjóSar. Félzt forsætisráSherrann á þetta, og lofaSi meS bréfi, dagsettu 29. apríl 1927, aS leggja nefnd- inni til eitt þúsund dollara á ári í þrjú ár.” ÞaS var svo sem ekki veriS aS horfa í þaS, hver þau skilyrSi voru, er Mr. Bracken setti fvrir hugsanlegri fjárveitingu, eSa hvaSa bögg- ull fvlgdi skamrifi. ViS öllu var sjálfsagt aS gleypa, ef aS eins mætti auSnast aS handsama skildingana. 1 betlibréfi sínu til Mr. Brackens, dagsettu þann 14. marz 1927, rekur Jón J. Bildfell smiSs höggiS á, meS eftirgreindum ummælum: “Vér leyfum oss því aS halda því fram, aS stjórn ySar geti fullkomlega réttlætt þá athöfn aS verSa viS þessari beiSni vegna þess, aS ef skemtiferSin hepnast, þá hefir hún verulegt gildi og verSur bezta auglýsing, sem fylkiS mögulega gæti hlotiS.” Mr. Bracken gefur heimfararaefndinni á- drátt um styrk, en lætur þaS jafnframt áskiliS, aS um styrk til ÞjóSræknisfélagsins geti ekki veriS aS ræSa, heldur verSi þaS “ styrkur í því sérstaka skyni, aS augl^sa Manitoba á Islandi.” Ekki virSist heimfararaefndinni hafa orSiS bumbult af þessu, því þann 3. maí 1927, lætur hún formann sinn rita stjómarformanni Mani- toba fylkis eftirgreint bréf: “Hon. John Bracken, stjórnarformaSur í Manitoba, Kteri herra:— Bréf ySar frá 29. fyrra mánaSar meStekiS. Seai svar óska eg aS láta þaS í ljós, aS vér göng- um hiklaust aS skilyrSum þeim og ftkuldbind- ingum, sem sett eru fram í bréfi ySar. Vér þökkum ySur og samverkamönnum ySar ein- læglega fyrir ySar vingjarnlegu undirtektir í þessu máli. Vér getum fullvissaS ySur um, aS skilyrSum ySar verSur dvggilega framfylgt, og aS sú er ófmvíkjanleg ósk nefndarinnar, aS framfylgja máli þessu á þann hátt, aS þaS verSi Manitobafylki til verulegs hagnaSar, engu síSur en því fólki, er hlut á aS máli. Vér viljum vinsiamlegast fara fram á, aS þér gefiS út peningaávísun, borganlega til “The Canadian Icelandic Excursion Committee”, viS ySar allra fyrstu hentungleika. YSar einlægur, ^ J. J. Bildfell.” —SkrifaS meS blýant á sérstakan miSa í bréfiasafninu: “13. júlí, Mr. Petursson kom og baS um $500 bráSabirgSaborgun.” AdstaSar og ávalt voru þaS skildingamir, er fyrst komu til greina, hvaS sem íslenzka mál- staSnum leiS. — Bréf þaS frá Mr. Bracken, er birtist í síSustu Heimskringlu, sannar afdráttarlaust, eins og þegar hefir veriS bent á, aS hann situr fastur viS sinn keip, hvaS auglýsingaskilyrSunum viS- víkur. Hann er hvorki þjónn ÞjóSræknisfé- lagsins, né heldur íslenzku þjóSarinnar. Hann er þjónn fólksins í Manitoba, og þess vegna ber honum fyrst og síSast aS vinna aS þess hag. AS hann sé aS einhverju leyti samsekur heimfarar- nefndinni gagnvart Islandi, nær vitanlega ekki nokkurri minstu átt, þótt ritstjóri Heimkringlu vilji auSsjáanlega ekki aS gert sé upp á milli þeirra. Margir hafa látiS í ljós undrun sína yfir því, hvern feng aS heimfaramefndin telur sér í þeseu síSasta bréfi Mr. Brackenls, jafn aug- ljóst sem þaS þó er, hve fast hann framfylgir þar sínum fyrri skilvrSum. 1 augum drukn- andi manna, líkist hálmstráiS gildasta kaSli, og er þar ef til vill aS finna ástæSuna fyrir hinum lítt viSráSanlega hrifningarhita ritstjóra Heims- kringlu, og samverkamanna hans í heimfarar- nefndinni. — Aurkast ritstjóra Heimskringlu á Mr. Hjálm- ar A. Bergman í síSasta blaSi, er engin nýlunda úr þeirri átt. Ritstjóranum auSsjáanlega virS- ist, eins og svo þráfaldlega hefir veriS bent á, annast um aS ná sér niSri, ef unt væri, á þeim mönnunum, er orSiS hafa þjóSflokki vorum til mestrar sæmdar. greinar, hljóSa á Alþingisminning vestanhafs? Þann 19. julí 1928, birtist í báSum vestur- íslenzku blöSunum greinarkorn, “Bending til Vestur-lslendinga”, er aS stóSu þeir hr. Jos- eph T. Thorson, sambandsþingmaSur; hr. W. J. Lindla, lögfræSingur, og Dr. Jón Stefánsson. Var meS grein þessari vakiS máls á því, hvort ekki þætti tilhlýSilegt, eSa jafnvel sjálfsagt, aS efnt yrSi til veglegs hátíSarhalds hér vestra, í tilefni af þúsund ára A.fmæli Alþingis. Þótt ekki væri á þaS minst í umræddri grein, nær sú hátíS skvldi haldin, mun þaS hafa vakaS fyr- ir flutningsmönnum málsins, aS hún færi fram samtímis hátíSahöldunum á íslandi. InngangsorS áminstrar þessa leiS: “ÞaS liggur í augum uppi, aS þaS verSur tiltölulega mjög lítill hluti Vestur-lslendinga, sem ferSast getur til Islands 1930. En engan efa teljum vér á því, aS hvern einasta mann, sem af íslenzku bergi er brotinn, myndi langa til aS geta á einhvern hátt tekiS þátt í hátíS, til aS minnast þúsund ára afmælis Alþingis. Þess vegna finst oss, aS þaS ætti viS, aS þeir, sem ekki geta fariS heim, stofnuSu til hátíSar hér vestan hafs.” SíSar í isömu grein, komast uppástungu- menn þannig aS orSi: “Ef maSur lítur til baka nokkra daga, og athugar hvaS NorSmönnum tókst aS fram- kværna, þá virSist engin ástæSa vera fyrir því, aS Vestur-lslendingar geti ekki stofnaS til há- tíSar, sem Islendingum vteri til sóma. Þúsund ára aflmæli Alþingis er sá menningar-atburSur í sögu, ekki einungis íslands, 'heldur og allra NorSur-EvrópuþjóSanna, aS vér værum ekki trúir forfeSrum vorum og ættjörS, ef vér létum tækifæriS fram hjá o&s fara, án þess aS minn- ast hans meS opinberri hátíS, bæSi austan hafs og vestan. ’ ’ I Lögbergi, sem út kom í vikunni á eftir, eSa þann 26. júlí, fórum vér nokkrum orSum um uppástungu þeirra þrímenninganna, og hétum henni fylgi. Oss skildist þaS þá, og skilst svo enn, hvílíkur sæmdarauki þaS mætti verSa þjóS- brotinu vestra, sem og íslenzku þjóSinni í heild, ef vel tækist til um slíkt hátíSarhald, jafnframt því sem vér brýndum fyrir almenningi, hve af- ar áríSandi þaS væri, aS fullkomin eining næS- ist um undirbúning málsins og framkvæmd þess. Þúsund ára afmæli Alþingis, er sá stórviS- burSur í sögu Islands, jafnframt því hve djúpt hann grípur inn í stjómarfarssögu annara lýS- frjálsra þjóSa, aS óhugsanlegt er, aS fólk af íslenzkum stofni, hvar í -heimi se(m þaS hefir búsetu, láti hann þegjandi og afskiftalaust fram hjá sér fara. Ekki getur þaS komiS til nokkurra mála, aS kastaS sé höndum til undirbúnings slíks hátíS- arhalds sem þess, er hér um ræSir. Eigi hátíS- in aS ná tilgangi sínum, verSa sú virSulegasta og veigamesta stórhátíS, er Vestur-lslendingar nokkru sinni fá haldiS, krefst hún alls jíess bezta , er í eSli voru býr, óskiftra starfskrafta, andlegra og efnalegra. Yfir slíkri hátíS á aS svífa sá aSalsandi íslenzkrar glæsilnensku, er haldiS hefir hátt á lofti hróSri vorrar fámennu þjóSar, alla leiS frá landnámi Ingólfs og fram á þenna dag. Þótt ótrúlegt megi heita, hefir veriS furSu hljótt um hátíðarhaldshugmyndina vestan hafs, fram aS síSustu, undanfömum dögum, er virS- ast haf-a blásiS í hana nýju lífi. Nú er eins og fólk vort sé aS vakna til meSvitundar um þaS, hvílík fyriiTnunun þaS væri, ef vér bærum eigi gtefu til aS verSa fyllilega samtaka um voldugt hátíSarhald, samboSiS aS öllu mikilfengi þús- und ára afmælisins og alls þess, sem viS þaS er tengt. Á fimtudagskveldiS, þann 12. yfirstandandi mánaSar, var aS tilhlutan Islendingadags- nefndarinnar, kvatt til fundar hér í borginni, meS þaS fyriú augum, aS taka nauSsynlegustu ákvarSanir í sambandi viS undirbúning vænt- anlegrar stórhátíSar, meSal Islendinga vestan hafs. Var fundurinn prýSilega sóttur, og fór aS öllu leyti vel og skipulega frám. Ríkti þar í öllum atriðum slík eining, aS á betra varS eigi kosiS. Allir voru fundarmenn á eitt sáttir um þaS, aS hér væri um annaS og meira aS ræSa, en venjulegt Islendingadagshald, — aS hér skyldi á öndverSu næsta sumri, verSa hald- in veruleg stórhátíS, eSa þá engin hátíS, því ekki kæmi til nokkurra mála, aS sætta sig viS “basket-picnic”, eins og einn af ræSumönnum fundarins komst aS orSi. MeS þaS fyrir augum, hve óumflýjanlegt lífsskilyrSi þaS vteri fyrir heillavænlegan fram- gang málsins, aS sem alli*a fullkomnust sam- vinna fengist út um nýbygSir íslendinga beggja megin landamæranna, var kosin fimm manna bráSabirgSanefnd, til þess aS setja sig í sam- band viS hin ýmsu bygSarlög og leita álits leiS- andi manna. Hefir nefndin nú þegar tekiS til starfa, og er þess aS vænta, aS fólk vort greiði fyrir henni á allan hugsanlegan hátt. Nefndina skipa þeir J. J. Samson, Sig. Björn- son, Marino Hannesson W. J. Lindal og G. P. Magnússon. Hve margir þeir verSa, er eiga þess kost aS heimsækja fósturjörS vora 1930, er vitanlega enn á huldu. Er þó vonandi, aS þeir verSi sem flestir. En hversu margir, sem þeir annars kunna aS verSa, þá er hitt þó víst, aS megin- þorri fólks vors dvelur kyr héraa megin hafs- ins. ÞaS fólk ann Islandi engu síSur en hinir, er heimför takasfc á hendur, og lætur sér engu óannara um söguhelgi AlþingishátíSarinnar. Þessu fólki hlýtur aS verSa þaS metnaSarmál, aS stofnaS verSi til hátíSarhalds. vestra, er sam- boSið sé í öllu þessum mikilvægasta atburSi í lífi hinnar íslenzku þjóSar. Undir einingu fólks vörs er það gersamlega komiS, hvernig framkvæmdum þessa mikilvæga máls reiSir af. Canada framtíðarlandið Verzlunar-samtök meðal bænda eru alt af að aukast. Aðallega gangast akuryrkjuskólar og fyrir- myndarbú stjórnanna fyrir því. Það er ekki langt síðan að bænd- ur þurftu víðast hvar að selja af- urðir búsins í bænum næst við sig, og láta vörurnar, hvort sem þeim þótti verðið, sem þeim var boðið, fullnægjandi eða ekki. — Oft var það líka, að peningar fengust þá ekki, nema fyrir lítinn part af því, sem hóndinn hafði að selja. Mikið af hveitinu var selt strax að haustinu, þegar verðið var lægst, því aðeins efnaðri bændur voru svo stæðir, að þeir gætu borgað kostnað við uppskeru o. s. frv. og aðrar skuldir að haustinu, og geymt svo hveitið þar til það hækkaði í verði. Hið sama má segja um aðrar afurðir. Stundum var það kunnáttuleysi eða kæruleysi, sem olli því, að varan var í lágu verði. T. d. egg voru send til markaðar, þó þau Væru ekki öll fersk. Það var þá ekki verið að rekast í því, hvort þau væru ný eða nokkurra daga gömul. Verzlunarmenn urðu svo fyrir tapi, þegar eggin reyndust ekki eins góð og búist var við. Þar af leiðandi gáfu þeir aldrei mjðg hátt verð fyrir þau. Nú er komin breyting á þetta. Egg eru nú flokkuð og verðið, sem bóndinn fær, er undir því komið, hvaða stigi eggin ná, þeg- ar þau eru skoðuð. Fyrir góð egg fæst að jafnaði töluvert meira nú en áður og á sama tíma hafa bændur lært, að það borgi sig ekki að bjóSa nema góð egg til sölu. 1 Suður - Manitoba hefir korn- uppskeran verið léleg undanfarin ár. Bændur sáu ekki, hvernig þeir ættu að bæta hag sinn, og voru sumir sem alitu, að bezt væri að flytja lengra vestur, þar sem land væri nýtt og þar sem uppskeruvon væri betri. En slíkt hefði haft mikinn kostnað, auk annara erfiðleika í för með sér. Þá ráðlðgðu búfræðingar þessum bændum, að gefa sig meira við kvikfénaðs- og fuglarækt, en þeir hefðu gert. Þeir bentu á, að þó kornið væri ekki gott til mölunar, gæti það verið hið allra bezta fóð- ur, og að jafnvel meiri peninga mætti hafa upp úr því með þessu móti, en með því að selja það eins og þeir höfðu gert. Bændur fóru svo að reyna þetta og hefir það gefist ágætlega. Það hefir verið aðal gallinn á búskap manna í Vesturlandinu,, að þess- um tíma, að svo margir bændur hafa gefið sig við kornrækt að- eins. Það eru fljótteknir pening- ar, ef alt gengur vel. En það er ekki alt af hægt að byggja á því, að vel gangi. Bændur í Suður-Manitoba fóru að rækta fugla — tyrkja og hæns — mikið meira en áður. Sérfræð- ingar frá búnaðarskólum og fyr- irmyndarbúum ferðuðust svo um á haustin (þeir gera það enn) og sýndu fólki hvernig bezt væri að búa fuglana til markaðar. Það þarf vist lag við þetta, og ef ráð- leggingum er fylgt, fæst mun meira fyrir pundið af fuglakjöt- inu en ella, og það var sent þang- að, sem beztur var markaðurinn. Bændur í hverju héraði um sig lögðu svo saman og sendu vagn- hlass (carload) með járnbraut austur til stórborganna, eða þang- að, sem beztur var markaðurinn. Þetta gafst svo vel, að þessi að- ferð að búa fuglakjöt til markað- ar og selja það, er nú notuð víða í Vesturlandinu. Það þurfa að vera svo margir bændur í hverju héraði, sem reyna þetta, að hægt verði að senda vagnhlass þaðan að haustinu. Þá verður flutn- ingskostnaður minni. Til þess að svona hepnist, þarf bóndinn að rækta fuglategundir, sem seljast æfinlega vel. Búnað- arskólar og fyrirmyndarbúin gefa fullkomnar upplvsingar þessu við- víkjandi. Það hefir lítinn árang- ur, þó bóndinn rækti mikið af fuglum, ef þeir eru úrkynja (scrub)i eða ómöguleg markaðs- vara. Ef lagið er með og ef leitað er allra upplýsinga, er hægt að hafa góða peninga upp úr fuglarækt- inni. Margt fóik, sem komið hefir hingað frá Mið-Evrópulðndunum, hefir það, er hér kallast smábýli, og býr vel. Það hefir ekki nema nokkrar ekrur af landi, en hver ekra er látin framleiða alt smn mögulegt er. Það iðkar garðrækt, og sú uppskera bregst sjaldan — í meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf- sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylgir. áldrei svo, að eitthvað sé ekki í aðra hönd. Það hefir tvær eða þrjár kýr, og svo fugla, vanalega heldur stóran hóp. Enn fremur hefir það korn, nógan fóðurbætir handa skepnunum fyrir veturinn. Fólki, sem hefir þekkingu á garð- rækt, vegnar vel á svona bújörð- um, þó smáar séu. Inntektir eru náttúrlega ekki eins miklar eins og á stórbúi, en kostnaðurinn er heldur hvergi nærri eins mikill. Enn fremur verður svona blettur, segjum 5— 10 ekrur, ræktaður miklu betur .heldur «n þar sem landið er stórt. Uppskeran verður, og er, tiltölu- lega meiri. Landið kostar ekki eins mikið til að byrja með, skatt- ur er ekki eins hár og ,sem sagt, útgjöld verða öll lægri. Austur í Ontario fylki eru nú bændur að minka bújarðir sínar. Það telst núv að meðal bújörð, í þeim héruðum, sem eru gömul og þéttbygð, sé um 100 ekrur, og bændur þar græða nú meira, en meðan þeir höfðu meira land undir höndum. Ástæðan er sú, að nú gefa þeir sig við fleiru en kornrækt — hafa mjólkurbú, bý- flugnarækt, aldinarækt og garð- rœkt. Það má geta þess, að bændur í Manitoba og Vesturfylkjunum, eru nýlega farnir að gefa sig að býflugnarækt. Var mikið af hun- angi, er framleitt var í Manitoba, selt haustið sem leið, og fékst gott verð fyrir það. Þess verður ekki langt að bíða, að fleiri bændur fari að stunda býflugna- rækt og auka inntektir sínar að mun, án mikillar fyrirhafnar. Rannsöknir á Austur-Grænlandi Á síðustu árum hafa rannsókn- ir á jarðfræði og jurta- og dýra- fræði Austur-Grænlands farið mjög í vöxt og auk þess leggja vísindamenn mikið kapp á að kynnast hafstraumum og ísalög- um á þessum slóðum. í sumar hafa verið gerðir út fleiri leiðangrar til austurstrand- arinnar, en nokkru sinni fyr. — Norðmenn gera út leiðangur, sem fór frá Álasundi um miðjan júlí, og Danir gera út þrjá leiðangra. Merkastur þeirra er leiðangur Lauge Kochs jarðfræðings, sem nú er orðinn sá maður, sem mesta þekkingu hefir á jarðfræði Græn- lands, allra núlifandi manna, Er hann á Grænlandsfarinu “Godt- haab”. Lauge Koch heldur til Scoresbysunds og ætlar að kanna landið norður á bóginn þaðan, svo lanngt sem hann kemst. í för með honum, eru sjö jarðfræðingar, þar á meðal sænski prófessorinn Helge Backlund við háskólann í Upp- sölum. ‘Riis Carstensen hðfuðsmaður, sá er í fyrrasumar fór til Vest- ur-Grænlands, og kannaði haf- straumana í Davissundi, fer til Austur-Grænlands í sumar og kannar hafstraumana meðfram ströndinni á svæðinu frá Dan- markshavn til Calveringseyjar. —- Bretar gera út leiðangur, undir stjórn heimskautakönnuðsins J- M. Wordie. Starfar hann að jarð- fræðisrannsóknum og landmæl- ingum á líkum slóðum og Koch. Hafa þeir leigt norska skútu, Heimdal. til ferðarinnar. Þýzkur leiðangur, undir stjórn dr. Kopps, ætlar að stunda jarð- fræðilegar rannsóknir í Scoresby- sundi. Er þessi leiðangur brot úr hinum mikla leiðangri prófessor Wegener, þess sem kenningarnar um hreyfing heimsálfanna erU kendar við. Wegener er sjálfur farinn til Vestur-Grænlands og fer þar inn á landísinn. Er ekki ómögulegt, að hann farí austur yfir Grænland og hitti Kopp °£ förunauta hans þar. —> Vörður.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.