Lögberg - 19.09.1929, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1929.
Bls. 7.
Frá hinum enda
veraldar
mundum við senda eftir Zam-
Buk”, skrifar Mrs. J. C. Lemon,
að 1102 East Broadway, Glen-
dale, Calif., U.S.A. “í Ontario
fyrir 20 árum notuðum við það
og tókum forða af bví til Michi-
gan Nú látum við senda okkur
Zam-iBuk til California.
“Zam-Buk er sannað vera á-
gætt lyf við skinnkvillum. Þeg-
ar við vorum í Canada, man eg
að dóttir mín brendi sig illilega
á stónni. Zam-Buk græddi sár-
ið á fáum dögum. Maðurinn
minn meiddi sig í fótinn. Það
varð ilt úr því og kom í blóðeitr-
un, sem gerði skinnið rautt. Er
við létum ZamJBuk við þetta, þá
batnaði það mjög fljótlega. Sé
Zam-Buk notað í tíma, varnar
það brunasárum að verða dýpri
og þess græðandi efni koma í
veg fyrir, að spilling hlaupi í
sárin. -— Zam-Buk hefir gjört
okkar fjölskyldu svo mikið gott
að e<? veit ekki hvernig við gæt-
um komist af án þess.”
btnBuk'
Hvenær aem skinnlð er skorið, brent
eða skemt á einhvern hátt, er Zam-
Buk æfinlega bezta meðalið. Jurta-
lyf. 50c askjan, 3 fyrir $1.25. Alstaðar.
þau hvert um sig við 9—10% af
útflutningnum árið 1927, en skamt
á eftir Danmörk kemur Þýzka-
Iand, sem tók við 7% af útflutn-
ingnum 1927. Hefir útflutning-
ur þangað vaxið mjög mikið, Er
sá útflutningur mestmegnis síld-
armjöl, fiskmjöl og síldarlýsi. —
Rússland kemur nú í fyrsta sinn
fram í íslenzkum verzlunarskýrsl-
um. hefir verið seld þangaíi síld
fyrir rúmlega % miljón króna. —
Vísir.
Merkur maðar látinn
Eftir Jón Einarsson.
Afurðir Islands
Útfluttar ísl. afurðir.
Fram að árinu 1920 námu land-
búnaðarafurðir að meðaltali rúm-
lega 20% af útflutningsmagninu,
en 1921-1925 námu þær ekki nema
13% að meðaltali, en fiskiafurð-
irnar 85%. Árið 1927 námu fiski-
afurðirnar jafnvel 87%, en land- Hann hafði verið ritstjóri
Það er oft að manni finst eins
og menn og konur þær, er maður
mest umgengst, eða heyrir oftast
rætt um í daglegu samtali, séu
eiginlega eina fólkið, sem umtals-
vert sé. Hitt reynist þó oft hið
sanna, að menn, sem í fjarlægð
búa, og hversdagslegt tal minnist
sjaldan á, eru hinum á margan
hátt fremri. Einn þeirra manna
er rétt nýlega látinn, enski vís-
indamaðurinn Sir Ray Lankester,
frægari meðal vísindamanna og
bókvina en daglegrar mælgi. Ekki
alls fyrir löngu sá eg að einn stór-
merkur fræðimaður hafði þau orð
um Sir Lankester, að ef til vill
væri hann einna fremstur samtíð
ar vísindamanna, að minsta kosti
í hinum “enska heimi.” Eg tek
hér upp atriði úr umgetningu
ensks blaðs um lát þessa merka
manns.
“Sir (Edwin)i Ray Lanketser,
rithöfundur, fyrirlesari og vís-
indamaður, dó á heimili sínu Chel-
sea í Englandi, á 83. aldursári.”
Jour-
(Oxford og Leeds), Heiðursfélagi
(Eiqeter og heiðurslærisveinn
(Christ College).
Af þessum ofanskráðu, fáu at-
riðum er lesendum ljóst, að hér
féll frá einn af stór-vísindamönn-
um samtíðarinnar, hátt metinn af
heimi mentamanna, og eigi síður
virtur af námhneigðum hvers-
dagslýð fyrir alúð þá, er hann
lagði á útbreiðslu þekkingar á al-
þýðlega vísu.
En gamalt, íslenzkt máltæki
segir, að engum sé alt gefið, og
sannaðist það á Sir Lankester.
Hann hafði t. a. m. aldrei gifst, og
sjáanlega “bar eigi heldur gæfu
til”, vesalingurinn, að vera alveg
sömu trúarskoðunar og séra G.
Árnason um apa-ætt mannkyns-
ins. Á það hefi eg áður drepið.
búnaðarafurðir ekki nema 12%.—
Fiskiafurðirnar eru þannig yfir-
gnæfandi í útflutningum. Hafa
þær að verðmagni verið 55 milj.
kr. árið 1927. Fiskiútflutningur-
inn hefir hér um bil fimmfaldast
síðan um aldamót. Þó hefir út-
flutningur á fullverkuðum salt-
fiski ekki vaxið nærri' eins mikið,
en aukningin verður þeim mun
meiri á Labrador-fiski, óverkuðum
saltfiski og ísfiski. — Útflutning-
ur á þorskalýsi hefir aukist afar-
mikið á síðustu árum og sömu-
leiðis síldarlýsi, en útflutningur
hákarlalýsis hefir minkað.—'Hval-
nal of Microscopic Sciences” (smá-
sjár-vísinda)i stöðugt í 69 ár, og
allan þann tíma var hann talinn
einn hinna langfremstu dýra-
fræðinga í brezka ríkinu, og var
sæmdur mörgum viðurkenningar-
merkjum á því sviði. Bækur hans
um vísindaleg efni voru látæðis
laust og alþýðlega ritnar, enda
víðkunnar.
Sir Lankaster var fæddur 15
maí 1847 og var sérstaklega ment-
aður af föður sínum, Dr. Edwin
Lankester, til framtíðar starfa
hans., Sótti hann síðan nám til
St. Páls skólans, Dawing háskól-
Hugðarorð
afurðir voru allmikið útfluttar ans, Cambridge, og Christ Church
héðan af landi á fyrsta áratug
þessarar aldar, en síðan 1915 hef-
ir verið bannað að reka hvalveið-
ar héðan af landi og hefir því sá
útflutningur fallið niður síðan.
— Afurðir af veiðiskap og hlunn-
indum hafa aðeins numið %% af
verðmagni útflutnings síðustu ár-
anna. Helztu vörutegundir, sem
til þessa flokks teljast, eru æðar-
dúnn, selskinn og rjúpur.— Land-
búnaðarafurðir eru annar aðal-
þáttur útflutningsins. Árið 1927
nam útflutningur þeirra 7 og 1-3.
milj. kr. Helztu útflutningsvör-
urnar eru saltkjöt, ull, saltaðar
sauðargærur og lifandi hross. —
Síðustu árin er einnig farið að
flytja út nokkuð af frystu eða
kældu kjöti. Árið 1924 nam sá út-
flutningur 30 þús. kg., árið 1925
var hann 112 þús. kg., 184 þús. kg.
árið 1926, og 389 þús. kg. 1927.—
Útfluttar iðnaðarvörur eru eink-
'um prjónles (svo sem sokkar og
vetlingar) og kveður sáralítið að
þeim útflutningi.
Innfluttar vörur.
Langmestur hluti innfluttu vör-
unnar kemur frá Danmörku og
Bretlandi, eða nálega 2-3. alls
innflutningsins. Venjulega hefir
Danmörk verið heldur hærri en
Bretland, en árin 1924 og 1925 er
(Oxford), þar sem hann lauk námi
1868. Næsta ár á eftir tók hann
fyrir ritstjórnina áðurnefndu, sem
hann hafði á hendi til æfiloka.
Þótti og mikið til hans koma sem
prófessors • og rithöfundar. 1923
var prentuð síðasta bók hans:
“Great and Small Things” (Stór-
ir hlutir og smáir—c: Smátt og
stórt)k Um árið 1875, 28 ára gam-
all, varð 'hann M. A. og LL.B. og
var þá einnig gerður meðlimur
hins “konunglega félagsskapar”
(F.R.S.). Hann var og félagi að
Radcliffe og Exeter; hafði og rit-
að tvær bækur, vísindalegs efnis
og síðan árið áður verið prófess-
or í dýrafræði og samanburðar líf-
færafræði við University College
í Lundúnum og hélt hann þeirri
stöðu til 1889. Flutti hann aftur
til Oxford 1889, sem Linacre pró-
fessor í samanburðar líffæra-
fræði (sem áður)k en lagði niður
þá stöðu 1898, en tók þá við “di-
rector” stöðunni við náttúrufræð-
is gripasafnið 1 Suður-Kensing-
ton, og hélt þeirri stöðu unz hann
fékk riddara nafnbótina árið 1907:
The Knight Commander of the
I Bath.”
| “Sir Lankester hafði stofnað
| “The Marine Biological Associa-
tion” 1884, varð forseit þess félags
1892. Gullmedalíu þáði hann af
Konunglega félaginu 1885, og
Bretland þó heldur hærra. Næst
v ... , t,' i io j!C°Piey oiedalíu 1913 og var vara-
þessum londum ganga Þyzkaland . , , .
og Noregur með 10—11% af öllum
innflutningnum 1927. Því næst
kemur Spánn og Sviþjóð með 3>—
4% og Holland og Bandaríkin
Wð 2%,. — Verzlsk.
Af verðmagni útflutningsins,
hefir árið 1927 rúmlega 33%
komið á Spán og er hann lang-
hæstur af útflutnlngslöndunum,
«nda útflutningur þangað aukist
afar mikið. Fyrir stríðið var út-
flutningurinn aftur á móti lang-
Westur til Danmerkur (um 40%
af öllum útflutningnum)i, en á
atríðsárunum síðari tók að mestu
fyrir allan útflutning þangað og
siðan hefir hann ekki náð sér aft-
Ur í hið fyrra horf. Síðustu árih
hefir hann jafnvel farið símink-
andi og árið 1927 fór aðeins 8%
af útflutningnum til Danmerkur,
en aftur á móti tók Bretland við dom of Man”,
157o af útflutningnum.
forseti Konunglegá félagsins frá
1882 til 1896.”
“Hann tók mikinn þátt í al-
mennum fræðum og rannsóknum,
og gerði sér sérstakt far um að
þau yrðu almenningi skiljanleg,
og var æ fús til að veita áheyrn'
um úrlausn algengra mála, hve-
nær sem óskað var. Um vísinda-
leg efni ritaði hann talsvert í
1 þrítugasta og fimta árs alma-
naki Mr. Ólafs S. Thorgeirssonar,
fyrir árið 1929, er mjög eftirtekt-
arverð ritgerð, skrifuð af Dr.
Richard Beck, um æfiferil og starf
hugsjóna og listaskáldsins John
Bunnyan, höfund hins aðdáanlega
rits, “För iPílagrímsins frá þess-
unj heimi til hins ókomna.”
Eg, sem þetta skrifa, las þá bók
mér til ómetanlegs góðs, þegar eg
var á fermingaraldri; hún kom
þá út á íslenzku, þýdd úr frum-
málinu enska af Eiríki Magnús-
syni háskólakennara.
Eins og Mr. Beck minnist á í
hinni áminstu ritgerð, hefir nú
að verðugu verið heiðruð þriggja
alda dánarminning höfundar þess-
arar bókar, með því að gefa hana
út á hans móðurmáli, ensku.
Það, sem vakir fyrir mér með
því að skrifa þessar línur, er að
vitna um þau góðu áhrif, sem
þessi bók hafði S mig, þá ungling-
inn, ef vera mætti að þær kæmu
fyrir almennings sjónir.
Eg get með sanni sagt, að fátt
andlegs efnis hefir tekið mig
sterkari tökum, og gerir enn, er
eg gef mér stund til að hugleiða
hið áhrifamikla efni bókarinnar.
Eins og við er að búast, er nú
mikið rætt um það, að auðga á
allan hátt, andlegan þroska og
viðhorf okkar kæru móðurjarðar,
íslands, við hið mikla ár í sögu
þess árið 1930. Mundi það finn-
ast fráleitt einmitt nú, að gefa
þessa bók út í sambandi við þetta
efni, en í þriðja sjcifti á íslenzku
að birta efni hennar öllum, eink-
um hinum hvikulu unglingum, sem
svo oft velja það, sem miður
skyldi til að lesa. Líka minnast
manna þeirra af vorum þjóð-
flokki, er áður létu sér hugarhald-
ið um að þýða hana á vora tungu,
þeirra séra Odds Gíslasonar og
hr. Eiriks Magnússonar, sem á-
reiðanlega hvor um sig unnu
móðurlandinu alls hins bezta, þó
báðir bæru beinin utan þess.
Viðbúið var, að þessir íslands-
synir, sem báðir voru stórgáfaðir
hugsjónamenn, og að minsta kosti
sá fyrnefndi heitur Kriststrúar-
maður, skildu hina djúpu þýðingu
þeirrar bókar um byrði syndar-
innar og hinn mikla sigur þeirra,
sem vakna í sjálfum sér við
hjartarætur meistarans mikla.
Eg hefi ekki séð þessa bók síð-
an eg var unglingur og eg þá las
hana; mig hefir mjög langað til
að sjá hana aftur og eignast hana.
Eg veit hana vera beztu gjöf til
unglinga. Eg hefi sýnt mörgum
hana, en fáir af þeim vitað, að
hún var til og enginn þeirra átt
hana. Því er mér það hugðarorð,
útaf því sem Mr. Beck ritar um
hana og höfund hennar, og sjá má
í ofangreindu almanaki, að skrifa
þessar línur. Bókin er ekki stór
að ytra útliti, en innihaldið er
metaskál innra lífs. Hvers virði
mun sá peningur geta reynst?
G. D.
ÞORBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR
BORGFJÖRÐ
fædd 23. sept. 1854,
dáin 19. nóv. 1928.
\
“Þegar hjartans helga dóma
hjúpa þungbrýn skýjadrög,
þreyttri sálu þýðast hljóma
þessi kæru, gömlu lög.”
Guðm. Guðmundss.
“Mahnlífið er eins og margradd-
að lag,” segir Jóhann skáld Sig-
urjónsson: “falli ein röddin úr,
þá finnur maður æfinlega til
saknaðar.”
Sé þessi líking viðeigandi um
mannlífið í heild sinni, þá er hún
það einkum og sérstaklega, þegar
talað er um lif okkar Vestur-ís
lendinga. Frumlegi, íslenzki blær-
inn hverfur smátt og smátt, ein
röddin þagnar á fætur annari og
við finnum til þess að þau lækka
og hljóðna, “þessi kæru, gömlu
lög.”
II.
Þorbjörg Guðmundsdóttir Borg-
fjörð var fædd 23. sepember 1854,
að Skeggjastöðum á Ströndum í
Norður - Múlasýslu. Foreldrar
hennar voru: Guðmundur Árna-
son að Gestsstöðum í Fáskrúðs-
firði á Ströndum, og Kristín Jóns-
dóttir, kona hans.
Þegar Þorbjörg var sjö ára,
misti hún föður sinn og var eftir
það hjá móður sinni aðeins í tvö
ár; þá fluttist hún til Maríu hálf-
systun sinnar og var hjá henni til
seytján ára aldurs; fór hún þá til
Eyjólfs Magnússonar föður Gunn-
steins heitins skálds.
í októbermánuði giftist hún
Sveini Guðmundssyni Ásmunds-
sonar bónda á Hrærekslæk í Hró-
arstungu og Ingibjargar Sveins-
dóttur konu hans (var Jón sterki
í Höfn langafi Ingibjargar).
Þau hjón, Sveinn og Þorbjörg,
fluttu vestur um haf árið 1894,
settust að skamt frá Lundar, og
bjuggu í þeirri bygð allan sinn|
búskap, fyrst um 20 ár þar sem
Dagur liðinn, lokið störfum,
ljósin slokknuð, sofðu rótt;
Vinir þeir, sem vaka lengur,
verk þín blessa, — góða nótt.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Eru nýrun veik?
ísland í erlendum blöðum.
Hið heimskunna blað, “New
York Herald Tribune” birti fyrir
nokkru síðan ritstjórnargrein um
hina fyrirhuguðu Alþingishátíð á
Þingvölluml 930. Lætur blaðið í
Ijós ánægju sína yfir því, að þjóð-
þing Bandaríkjanna samþykti, að
heiðra ísland sérstaklega við þetta
tækifæri. Kveður blaðið þátt-
töku Bandaríkjanna í Alþingishá-
tíðinni, vekja mikla athygli um alt
landið. — Blaðið fer m. a. lofsam-
legum orðum um Miss Kitty
Cheatham, sem hefir um langt
skeið unnið að því, að vekja at-
hygli Bandaríkjanna á Vínlands-
fundi íslendinga. i— Stungið hef-
ir verið upp á því í sama blaði, að
Miss Cheatham verði á meðal
fulltrúanna frá Bandaríkjunum,
sem hingað koma næsta sumar.
í blaðinu “Tennessean” hefir
Miss Cheatham skrifað ágæta
grein, sem hún kallar “Til heið-
urs Leifi Eiríksyni.” — Vörður.
“Eg hafði nýrnaveiki og mér
var ilt í bakinu, taugaveiklaður og
sílasinn,” segir Mr. Geo. B. Lea-
vitt, Sublet, Kans. “Eg reyndi
Nuga-Tone, og nú líður mér vel.
“Mér er alt af ánægja að mæla
með Nuga-Tone.”
Nuga-Tone hefir reynst því
fólki mesta blessun, sem alt af er
lasið og tekur aldrei á heilu sér.
Það hefir styrkt taugamar og
veitt mönnum orku og áræði og
orðið þess valdandi, að fólk hefir
getað sofið vel á nóttunni og unn-
ið verk sitt á daginn. Nuga-Tone
bætir matarlystina og meltinguna.
Það læknar nýrna og blöðru sjúk-
dóma, oft á fáum dögum. Eyðir
gasi í maganum, læknar höfuð-
verk, svima og margt fleira og
veldur því, að fólk verður feitara
og fallegra. Það fæst hjá lyfsöl-
um, sem ábyrgjast að það reynist
vel.
björg gift Ramsey smjörgerðar-
manni að Árborg; Anna Sigríður,
gift Jóni Björnssyni trésmið að
Lundar. Auk barna sinna ólu þau
upp Guðmund Guðmundsson Nor-
dal.
Eins og fyr er sagt, andaðist
Þorbjörg 19. nóvember 1928, og
var jarðsett að Lundar 23. sama
mánaðar af séra H. J. Leo, að við-
stöddu fjölmenni.
Þorbjörg sál. var" merkileg1
kona að mörgu leyti, þótt ekki
bæri mikið á henni í félagsskap;i
hún var ein þessara sanníslenzkuj
fórnfúsu kvenna, sem alt gat lagt
í sölurnar fyrir börn sín og vanda-
fólk; en hús þeirra hjóna var op-i
ið og velkomið hverjum, sem að
garði bar og aldrei öðru en gleði !
Pourqnoi Pas, heitir franskt
skip, sem árum saman hefir verið
í rannsóknarferðum í norðurhöf-
um á sumrum
eftir leitina að Roald Amundsen
og förunautum hans. Er það nú
nýfarið frá Cherbourg og var
ferðinni heitið hingað. Kvað Char-
cot ætla að starfa að hafrann-
sóknum hér við land í snhiar. —
—-Vörður 24. ág.
Jörgen: Þessi loftvog, sem þú
keyptir í gær, pabbi, er alveg ó-
nýt. — Faðirinn: Af hverju veizt
i þú það? — Jörgen: Jú, eg setti
undir stjórn dr. kága vísirana á fagurt veður í
Charcot, og kom hér síðast í fyrra gærkvöldi, en nú er huðarregn.
kallað er að 18, og fluttu svo inn í 8Óðu viðmóti að mæta.
Lundar-þorpið 1920.
Þau eignuðust fjögur börn, semj
eru á lífi: Ásmundur að Lundar, j
kvæntur Halldóru Oliver; Krist-1
ján Vilhjálmur að Lundar, Ingi-
III.
Inst í hjörtum allra þinna
einkavina geymd þú skalt;
vertu sæl, og þúsund þakkir,
þakkir fyrir líf þitt alt.
Times” fyrir
blaðið “New York
tuttugu árum.
Árið eftir að Sir Lankester byrj-
aði ritstjórn “Quarterly Journal”,
kom út vísindalegt ritverk hans,
er1 nefndist “A Monograph of the
Cephalaspidi and Fishes”, og
næsta ár reit hann ‘Comparative
Longevity” (langlífis samanburð).
Enn fremur hafði hann ritað 18
bindi samstæðra bóka, “Science
from an Easy Chair”, “The King-
Extinct Animals”
ítalía,1 og fleira.”
!
LátiÖ
VERULEG KJÖRKAUP
Hin nýja
ROYAL PRINCESS
RAF HREINSUNARVÉL
Með áhöldum til að vaxbera og
og fægja gólf fyrir
$49.50 út í hönd
eða
$1.00 út í hönd og $1.00 á viku
(Mánaðarborganir ef óskað er),
Litill auka-kostnaður ef borgað er
smátt og smátt
Hreinsunaráhöld $8.50 aukreitis
Skoðið þessa undravél í
Hydro búðinni, 55 Princess Street.
Sjáið hvernig hún vinnur.
WúuúpeOHijdro
5S-59 PRINCESSST. 8J8 133
Phone
848 132
CANADIAN NATICNAL —
CUNARD LINE
1 sambandi viO The Icelandie Miilennial Celebration
Committee,
Dr. B. J. Brandson,
H. A. Bergrnan,
Dr. S. J. Johannesson,
E. B Jonsson,
Dr. B. H. Olson,
S. Anderson,
A. B. Olson,
G. Johannson,
L. J. Hallgrimsson,
S. K. Hall,
G. Stefansson,
A. C. Johnson,
J. H. Gíslason,
Jonas Palsson,
P. Bardal,
M. Markusson,
W. A. Davidson.
Islendingar t Canada, eins og
landar þeirra, sem dvelja vI8s-
vegar annarsstaðar f.iarri fðstur-
Jörðinni, eru nú meir en nokkru
Binnii íiður farnir að hlakka til
þflsund ára Alþingisháttðarinnar
t Reykjavík, t júnímánuði 1930.
tsland, vagsa lýðveldisins, eins
og vér nú þekkjum það, stofnaði
hið elzta löggjafarþing t júnf-
mánuði árið 930. J>að er ekkert
tslenzkt hjarta, sem ekkí gleðst
og slær hraðara við hugsunina
um þessa þúsund ára Alþingis-
hátíð, sem stjórn Islands hefir
ákveðið að halda á viðeigandi
hátt.
Annast um ferðir yðar á hina
ÍSLENZKU - - -
Þúsund ára Alþingishátíð
REYKJAViK
JÚNÍ .... 1930
Canadian Nationat járnbrauta-
kerfið og Cunard eimskipafélagið
vinna t samlögum að þvt, að
flytja Islendinga hundruðum sam-
an ttg fðlk af íslenzku bergi brot-
ið, til Islands tíl að taka þátt t
háttðinni og siglir sérstakt skip
frá Montreal t þessu skyni. Meðal
annars, sem á borð verður borið
á skipinu, verða tslenzkir, gðm-
sætir réttir. Par verða leikir og
ýmsar skemtanir um hönd hafð-
ar og fréttablað gefið út.
Spyrjist fyrir um vorar sérstöku ráðstafanir
Leitið upplýsinga hjá Canadian National umboðsmanninum I
Winnipeg Saskatoon, Edmonton, eða skrifið beint til
J. H. GISLASON, Winnipeg (phone 88 811) 409 Mining Exchange Bldg
CANADIAN NATIONAL RAILWAYS
eda einhverjum umboðsmanni
CUNARD 8TEAMSHIP LINE
MALDEN ELEVATOR
COMYANY LIMITED
Stjðrnarleyfl og ábyrgð. Aðalskrlfstofa: Grain Exchange, Wlnnlpe*’
Stocks - Bonds - Mines - Grains
F-ðfum skrifstofur t öllum helztu borgum t Vestur-Canada, of
’nka slmasamband við alla hveltl- og stockmarkaði og bjóðum þvl vlð-
klftavinum vorara hir.a beztu afgreiðslu. Hveltlkaup fyrlr aðra eri
böndluð með sömu varfærni og hyggindum, eins og stocks og bondl
Leitlð upplýsinga hjá hvaða banka sem er.
KOMIST I SAMBAND VIÐ RÁÐSMANN VORN A pEIRRl
SKRIFSTOFU, SEM NÆST YÐUR ER.
Wlnnlpeg
Reglna
Moose Jaw
Swift Current
Saskatoon
Calgary
Brandon
Rosetown
Gull Lake
ássinlboia
Herbert
Weyburn
Biggar
Indian Head
Prlnce Albert
Tofield
Edmonton
Kerrobert
Til að vera viss. skrlfið á yðar Bills of lading: "Advise Malden
Elevator Company, Limited, Grain Exchange, Wlnnioee.”
MACDONALD’S
Fitte Gxt
Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem
búa til sína eigin vindlinga.
Noregur og Svíþjóð eru einnig Að auki við ofangreindar nafn-
^min fram úr Danmörku og tóku bætur var hann Dr. í vísindum
HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM
Of