Lögberg - 03.10.1929, Síða 1

Lögberg - 03.10.1929, Síða 1
PHONE: 86 31] Seven Line& vé¥' n n^.S'o-t0^ „ (víío 'vtt' '-1 &*** For iöl 42 ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1929 NÚMER 39 Dr. Pilcher í Fyrstu lútersku kirkju. Hinn þjóðkunni fræðimaður og skáld', Dr. C. V. Pilcher, prófessor við Wycliffe College í Toronto, verður staddur hér í borginni um næstu helgi og prédikar í Fyrst^ lútersku kirkju við hádegis- guðsþjónustuna næsta sunnudag (6. okt. Dr. Pileher er, sem kunn- ugt er, íslands-vinur hinn mesti, hefir numið íslenzka tungu frá- bærlega vel, og þýtt á ensku heil söfn af íslenzkum sálmum og ljóð- um. íslendingar í borginni eiga þess nú kost, að sjá og heyra henna ágæta mann á sunnudag- inn kemur, og virðingu sína og þaklæti sýna þeir honum með því að fjölmenna við guðsþjónustuna kl. 11 f. h. á sunnudaginn. B. B. J. Hinn aukni hraði og framfarir Eftir Erl. Johnson. Bandaríkin Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband, þau Mr. John Cool- idge, sonur Mr. og Mrs. Calvin Coolidge, og Miss Florence Trum- bull, dóttir ríkisstjórans í Con- necticut. * » * John W. Garret, frá Baltimore, hefir verið skipaður sendiherra Bandaríkjanna á ítalíu. * * * Nefnd iBandaríkjaborgara, af arabiskum uppruna, hefir vitjað á fund Stimsons utanríkisráð- gjafa, og farið þess á leit, að hann hlutaðist til um, að rettur Araba verði fulltrygður í Palestinu. * * * Yfir umsjónarmaður með fram- fylgingu vínbannslaganna í Ban- daríkjunum, James M. Doran, tel- ur virðingu almennings fyrir lög- unum, vera jafnt og þétt að auk- ast, og geri það þarafleiðandi eft- irlitið drjúgum auðveldara, ella myndi verið hafa. Upphaflega virðist hinn líkam- legi maður eigi hafa verið skap- aður fyrir mikinn hraða, ef mið- að er við þann hraða, er vér þekkj- um nú á dögum . Aftur á móti sýnist hanna hafa fengið í vöggu- gjöf ómælanlegan hughraða. En fyrir þessa ofangreindu vöntun, að hann sjálfur gat eigi fylgt eft- ir huga sínum, eða liðið sem ljós í lofti, virðist strax vakna hjá honum hin sterka löngun til að ná í aukinn hraða. Fljótt hefir hann fundið til þess, hvað hann var sjálfur seinn, og fljótt mun hugur hans hafa eins og sagt'honum: Flýttu þín! inn stíga upp í flugvélina og sjá- um hann nú, og hann flýgur yfir býli okkar, svo við erum næstum því að segja hætt að taka eftir honum. Við vitum, að annar mað- ur er stiginn upp í flugdrekann. Sá maður er tignarlegastur og við horfum frekar á hann, eða rétt- ara >sagt, flugdreka hans. í hon- um sýnist nú sá maður vera loks búinn að kasta mæði í leit eftfr meiri hraða, en er þó þar hvergi nærri ánægður með hraða sinn. í dag er hann í tilraunum að full- komna dreka sinn og fá á hann enn meiri hraða. Við skulum þá taka meiri hlið- sjón af honum. Hann er fáum ( kunnur enn, og við skulum í huga j vera með honum á dreka hans | nokkra stund. Við skulum sitja j með honum í farþegastofum 'hans. I Hann er þar með marga með sér. er kannske verið að gifta Flýttu þín! Á ferðum, er fyrst hafa víst verið lítið lengri, en sem ( pað við nú köllum langar bæjarleiðir, j hjón í drekanum, þegar við kom- virðist hann finna hjá sjálfum sér um, eða messa. Það gerir raunar Htið til flýtis. Síðar fer hann að ^ hefir þó sem sagt engan. Við erum ganga við staf, og með hann er hann sýnilega löngu eftir að hann er búinn að læra að hagnýta sér hestinn og fleiri dýr, sér til hraða og þæginda. Við vitum eigi gjörla, hvenær maðurinn náði til að þekkja hjól- ið, og varðar það þó miklu í sögu hans við hraðann. Hann sá það gat farið eða oltið fljótara en alt annað. Fljótara en hestur hans. En af því að eitt hjól reyndist valt, setur hann tvö hjól á einn en möndul og býr til kerru, endur-jþeim, er við erum stödd í; hann bætir hana og stækkar þar til hún I sýnist vera hugsi. Það er eins og * * * Claudius H. Huston frá Tenn- essee, hefir verið kjörinn tforseti miðstjórnar Republicana flokks- ins í Bandaríkjunum. * * * Seytján manns létu nýlega lífið í Detroit, af völdum elds, er upp kom í samkomuhúsi einu þar í borginni. * * * Theodore Roosevelt, hefir ver- ið skipaður landstjóri í Porto Rico. * * * Útfluttar vörur frá Bandaríkj- unum á yfirstandandi ári, hafa numið $5.374,000,000, en innflutt- ar vörur $4,292,00,000. * * * Harry F. Guggenheim, forseti Guggenheim stofnunarinnar, hef- ir verið skipaður sendiherra í Cuba. * * * Harry M. Blackmer, olíukongur, hefir verið dæmdur í $60,000 sekt fyrir að neita tvisvar að bera vitni í málinu gegn Harry F. Sin- cliar. FlMTÍU ARA PRESTSKAPAR- AFMÆLI. Þennan sunnudag fyrir 50 ár- um, sem þá bar upp á 31. ágúst, var séra Einar Jónsson prófastur á Hofi vígður að Felli í Sléttu- hlíð. Siðan hefir hann verið prest- ur á þessum stöðum: Að Mikla- bæ í Skagafirði (1883—9), að Kirkjubæ í Hróarstungu (1889i— 1910), að Desjarmýri í Borgarfirði eystra (1910—12); og síðan að Hofi í Vopnafirði. Er hann nú elzti þjónandi prestur á landinu. 1 vetur sem leið, var séra Einari hér í Reykjavík sér til heilsubót- ar, á heimili sonar síns, Vigfúsar skrifstofustjóra, en nú er hann heima og við allgóða heilsu. Á l>essu ári (7. des.) verður hann 76 ára að aldri. Fáir munu það vera, sem eiga meiri eða almennari vin- sældum að fagna en séra Einar, °F munu því margir minnast hans * dag uieð hlýjum hug — Mgbl. 1- sept. löngun til hraðans, og þegar tek- in er af honum hliðsjón þar, þá sjáum við hann fyrst taka sér staf í hönd sér til léttis og hraða- auka og flýtis. Hann reynist samt seinn og úthaldslaus, hefir ekki nógu sterk lungu, fær hlaupa- sting undir bringspalir og Ijóst fljótt. Þessu lík mun hin fyrsta tilraun mannsins við hinn aukna hraða. Hann getur stokkið á stöng sinni og hún verður honum ofur- ekkert til. Hann tekur okkur vel. Hann býður okkur sæti. Vð setj- umst í fóðraða stóla. Þar hagar öllu til, eins og í stóru farþega- skpunum á höfunum, sem sv.o margir þekkja. Þar eru t. d. reyk- ingasalir, borðsalir, danssalur og svefnklefar. Við verðum strax vör við það, að drekinn ruggar ekki, eins og skip á sjó. Hann líður þó þarna áfram 100 mílur á kl.stund, altaf á réttum kjöl, en í stuttu máli komin burt af jörð vorri í bili, en vitum af henni niðri í djúpinu, rétt eins og við vitum af sjávarbotni, þegar við siglum á sjó. — Við sjáum nú aftur flugmanninn. Hann er stór og gerfilegur maður 1 einkennisbún- ing sínum. Við höfum lesið sög- una af honum, um óeiru hans á jörðinni, og sem heldur því fram, að fuglinn sjálfur sé ekkert nema óeirðin. Skyldi það þannig? — Hann gengur nú um gólf í sal er orðin að vagni, og notar hest inn til dráttar, og lætur sitja við það langa lengi. Svo þetta, að maðiírinn kemur auga á hjólið, er ef til vill hinn markverðasti við- burður í hinni löngu ferðasögu mannsins á leið til hraðans, og lítið sögulegt athygli. sögulegt athygli. Næst sjáum við þá manninn þeysast áfram á járnbrautavagn- inum. Búinn að finna upp eim- ketilinn. Og úr því fer honum að smá-leysast gátan um hvernig hann, í samneyti við hinn eftir- sóknarverða 'hraða og tímasparn- að, geti komist í enn nánara sam- band við þessa fylginauta sína, því enn þráir hann meiri hraða. Nú líður langur tími, en maður- inn gleymir ekki að fikta við hjól- ið þar til næst við sjáum hann á reiðhjólinu. Fyrst var það stórt og óliðlegt, með litlu hjóli í sam- bandi, þannig, að það var fyrir aftan stóra hjólið. Það virtist okkur heyrist hann fara að raula eitthvað fyrir munni sér. Við heyrum ekki oðaskilin, en eg geri honum upp orðin, eitthvað á þessa leiðá “lEitt er bezt, að eiga hvergi heima, og una ei neinum vissum jarð- ar stað; en berast heldur brátt um Ijóss- ins geima og búa í hjarta guði mildan stað. Maður í sifeldri hættu, er alt af að færast nær guði. Hann hlustar gerla á alheimslífsins and- árdrátt, á sama hátt og hann sækist eftir meiri hraða. — Nú gengur flugmaðurinn út úr saln- um, því nú er hann að fá loft- skeyti, sem segir honum, að flug- dreki hans sé nú um það bil að líða að stóru, hvítu snjóskýi, og skeytið segir honum alt um vind- hraða þess, og annað fleira. Að síðustu heyrum við loftskeyþin þó ekki verða hagfelt, og varð gnauða fyrir utan drekann og við fárra manna eign. Maðurinn held- ur áfram að breyta þessu hjóli sínu, þar til bæði hjólin eru orðin jafnstór, og þá með áframhald- andi fullkomnun urðu þau að síð- ustu býsna þægileg og almenn. >— Þó þau væru fyrst lengi stígin á- fram, þá var það þó ólíkt betra, en að ganga, að eg ekki tali um hinn feikna flýti og aukin þægindi, við það se mað ganga. Reiðhjólin urðu að sönnu almenn og nú urðu menn heimtufrekari en áður, og enn sagði hugur þeirra: Flýttu þín! Flýttu þín! Nú líður ekki á löngu, þar til við sjáum manninn á bíl (auto- mobile), og þar er hann enn, og þarf vart að skýra útbreiðslu bíls- ins. Hann er orðinn nú svo al- mennur og allir þekkja hann. Þó að líkindum fari með hann eins og reið’hjólið, að hann fari úr brúki síðar meir, þá hefir hann þó mikið til síns ágætis og hefir aukið hraða á mönnum og fleira. Eg endist vart að lýsa því hér, en segi að eins: Bíll í ferðum brunar, börn og konur ferðast. En þau þrá líka meiri hdaða. Við höfum nú þegar séð mann- förum. Látum bara huga vorn bera oss aftur niður á jörðina. En drekinn líður Inn í skýið. Nú erum við þá aftur komin á jörð vora. Þar sjáum við strax annan mann vera að leita að hraða. Hann á líka sína sögu við hraða-tilraunirnar, og því verðum við að hörfa með honum langt til baka, og sjá hann við fyrstu til- raunir. Það virðist þá sennilegast, að hann hafi fyrst iðkað sund í byrj- un, þar til hann lærir að fleyta sér á trjáviðum. Hann bindur saman fleka úr við, og ýtir honum áfram með stöng sinni. Síðar breytir hann flekanum í bát, smíð- ar sér árar og fer að róa honum. Hann getur nú farið hraðara en áður og lengra frá landi. En hon- um verður strax þungur róðurinn. og alt af segir hugur hans: Flýttu þín! Flýttu þín! Vindurinn hrekur hann stundum undan landi og hann fær ekki við neitt ráðið. — Nú er þar til að taka, að hann kemst í samband við vind- inn, býr til segl á bát sinn og sigl- ir, og getur nú farið um sjóinn léttara en áður, og alt af segir þó hugur hans: Flýttu þín! Flýttu þín! Hann langar strax til að sigla hraðara og hann getur ekki siglt á móti vindinum nema með því móti að slaga fram og aftur. Nú stækkar hann bát sinn, þar til hann er orðinn að stóru haf- skipi með afar stór segl. En þó reynist það líka þannig, að það getur ekki siglt á móti vindi. En þarnaistígur hann þó stórt spor upp í hraðann, en þráir þó enn meiri hraða. Hann lætur samt þetta duga langa lengi, bara held- ur áfram að stækka skip sitt og auka því hraða, þar til við sjáum hann koma brunandi í eimskipinu. Þá eykst hraðinn mikið, og það skip gat farið móti vindi, og þótti það ekki smálítill kostur. Saga hans að stækka og endurbæta þetta skip er löng og merkileg, en hún verður ekki hér sögð. Og enn í dag sjáum við 'hann stækka það og endurbæta, og þó er það nú orðið að stóru haftrölli. Samt á hann eftir að stækka og breyta þessu skipi og auka á því hraða, því hugur hans segir: Flýttu þín! Flýttu þín! Hann á enn eftir að læra að láta það fara eða bruna áfram hraðara af loftþrýstingi og minka þannig eldsneyti. Það skip á að verða fyrst og fremst ó- sökkvanlegt. Það á að hafa tvo kyli, í stað þess að núverandi skip hans hefir einn og það fyrirbyggir því, að ramba eða rugga á sjón- um, og það heggur ekki upp og niður eftir bárum. Hraði þess verður þá miklu meiri, en áður. í stuttu máli, það verður alt öðru- vísi skip, en nú tíðkast. Það er mjög erfitt að lýsa þessu tilvonandi skipi, svo ilesandinn geti fengið um það ljósa hug- mynd. Það á að hafa fjórar gang skrúfur og vera 600 feta langt Það á nefnil. að hafa það langa holkyli, fyrir neðan báða þess háu stöðvunarkyli, og á þeim flýtur skipið, í stað þess að fljóta byrðing sínum, því hann verður allur fyrir ofan sjávarflöt, til að fyrirbyggja sjóþrýsting. Þessir holkylir, svona langir, hafa feikilega mikið flotmagn og eru með gangskrúfum á endunum. Innan við hverja skrúfu til end- anna, á þessum sem maður gæti vel kallað hólkkyli, verður vél (motor) fyrir hverja skrúfu, en með því að hólkar þessir eiga að vera mjóir, smjúga þeir sjóinn auðveldar en neðri partur á byrð- ingi gerir, og þar fyrir fæst meiri hraði og minkar eldsneyti. Skip- ið verður bygt eins og hvalur í laginu. Loftpressan' (compressed air) fæst af því að skipið á að hafa vindkok að framan og úr því rennur pípa eftir endilöngu skip- inu, ofarlega inn í því, og niður í sjó fyrir aftan skipið; og á þann hátt ýtir það á eftir skipinu, til að auka 'hraða og spara eldsneyti Þessi ferðahraði er sá yngsti, sam maðurinn sækist eftir á sjón- um. Hann sækist einnig eftir auknum hraða í öllum iðnaði, í allri verzlun, og yfir það heila tekið í öllum greinum, og hann er búinn að fá hann, að miklu leyti, en hvergi nærri eins og hugur hans býður honum, og enn hróp- hann á meiri hraða. Hvergi er það eins sýnilegt eins og í stór- borgunum. Hann fer þar út í all- ar greinar og aux heldur inn í sönginn. Alt gengur þar “í fart- inni”. Þessi maður verður fræg- ur í dag og gleymdur á morgun. Hnefaleikamaður verður miljóna- hafi á einu kveldi. Sá sem ekki fylgist með hraðanum, er að drag- ast aftur úr og verður að taka sæti aftarlega í veizlusal lífsins. Og enn kallar alt: Flýttu þín! Flýttu þín! Fréttabréf Leiðréttlng. Meinleg villa hefir slæðst inn í kvæði mitt ‘Nátt-töfrar” 1 síðasta blaði “Lögbergs”. Seinasta lína þriðja erindis er prentuð þannig: “að leik þér sé við prúðra bjarka fætur.” En á að vera: “að leik þær sé við prúðra bjarka fætur.” Richard Beck. Vogar, Man., 25. sept. Fátt ber hér til tíðinda, sem í frásögur sé færandi. Veldur því að miklu leyti strjálbýli og ó- greiðar samgöngur. Telja flestir jað ókost, og mun það rétt álitið frá almennu sjónarmiði. En það hefir líka sína .kosti, að hafa rúmt um sig. Hér er að sönnu örðugra um ifélagsskap og samvinnu, en )ar sem þéttbýlla er, en hér er líka minna um flokkadrátt og æs- ingar. Hér býr hver að sínu. Enginn er öðrum háður, og hafa því flestir sjálfstæðar skoðanir, án áhrifa frá öðrum. Auðvitað förum við margs á mis, sem stór- borgamenningin gæti veitt, en við sleppum líka við margt, sem henni er samfara, og sem ekki er til bóta.----Þetta átti að verða fréttabréf, en það hefir víst lent út af alfaravegi. Lærðir menn hafa sagt mér, að í fréttabréfum ætti ekkert að vera, nema fréttir; en það ætti að vera virt til vork- unnar, þótt við ólærðu mennirnir skrifuðum ekki eftir .föstum regl- um, eins og hámentaðir menn. Tíðarfarið hefir mátt kallast gott í sumar hér, sem annarsstað- ar, en ekki að sama skapi hag- stætt fyrir landbúnaðinn. Vorið var kalt framan af, en úrkomur litlar; spratt því seint gróður. Þegar fram á vorið leið, hlýnaði tíðin, en vart gat heitið að dropi kæmi úr lofti síðari hluta maí og ■fram til júníloka. Það leit því illa út með grasvöxt þann tíma, því hálendi tók að brenna af of- þurki. Aftur bætti það um, að láglendi var alt þurt, sem oftast er undir vatni, og spratt þar all- vel. Heybyrgðir urðu því sæmi- legar hjá flestum, enda var tíðar- farið hagstætt um heyskapartím- ann; stöðug þurkatíð allan ágúst, aðeins einn rigningardagur. Ak- urblettir og garðar mjög lélegir, svo fáir munu hafa kartöflur nema til heimilisnota, og sumir ekki, en það er fátítt hér í bygð. Eldar hafa víða gert mikið tjón í sumar, en þessi bygð hefir að mestu leyti sloppið við þá. Þó varð hér tjón af skógareldi í vor í Hayland pósthéraði. Brunnu þá öll hús á heimili Gunnars Holm og sona hans, og öll útihús á heim- ili Stefáns Holm; en íbúðarhúsið á landi Stefáns brann ekki, því það er á háum steingrunni, svo eldurinn náði því ekki. Bæði þessi heimili voru mannlaus og nokkuð afskekt, svo eldsins varð ekki vart fyr en of seint var að bjarga, en skógur á allar hliðar, og brann hann allur. Nokkrar kindur fór- ust í eldinum, sem Geirfinnur Pét- ursson átti. Um upptök eldsins er ókunnugt, en líklegt er talið, að hann muni hafa breiðst út frá eldstöðvum kynblendinga, sem um þessar mundir voru á veiðum á þessum stöðvum. í ágúst voru stóreldar að heita mátti í öllum áttum hér í kring, en enginn þeirra komst inn í þessa bygð, þótt nærri léti með suma þeirra. En hér vaf svo þykk reykjarsvæla, að varla sá til sól- ar þó heiðríkt væri, og horfði til vandræða með útbreiðslu eld- anna. En 3. þ.m. gerði regn nærri í heilan sólarhring, og dofnuðu þeir þá mjög, en sumir dóu alveg út. Síðan munu þeir hafa verið viðráðanlegir. Skaðar miklir hafa orðið að eldum þessum, bæði á heyjum og 'húsum, en ekki hefir frézt nákvæmt um þá, því mestir hafa þeir verið í strjálbygðum sveitum mitt á milli Winnipeg- vatns og Manitobavatns, eða fyrir vestan Manitobavatn, en þaðan eru litlar samgöngur um þetta leyti árs. Heilsufar manna hefir alment verið gott í sumar, engin manna- lát eða slysfarir. Af framförum eða framkvæmd- um er fátt að segja héðan. Þó má geta þess, að allmikið hefir verið unnið að vegagjörð hér í sumar, og verður framhaldið af því í haust. Lætur nærri, að nú sé komin góð akbraut um endilanga bygðina, og til beggja járnbraut- arstððva, Ashern og Eriksdale. Auk þess 'hefir talsvert verið gjört við hliðarbrautir. Má það teljast framför mikil fyrir bygð- ina, því oft hafa vegir verið hér sem næst því ófærir, þegar rign- ingar hafa gengið. Ferðalög og flutningar eru nú orðið mest á bifreiðum og dráttarvélum alla tima árs, þegar snjólétt er. Verð- ur okkur því ekki svo mjög örðugt um ferðalög og aðdrætti, þótt langt sé til járnbrautar, en það eru um 30 mílur eftir þessum veg- um. Mulvihill er að sðnnu 10 mílum nær, en það eru litlar lík- ur til að þangað verði bílvegur fyrst um sinn. Guðm. Jónson. Viðreisn landbúnaðarins lenzkum sveitum, heldur verður jjóðinni í heild gróði og að það á marga vegu. A. —Vísir. Frá Islandi Gamall íslenzkur málsháttur hljóðar svo: “Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi”. Framsýnustu mönnum þjóðarinnar, fyr og síð ar, hefir verið það Ijóst,"Tive mik- ilsverð sannindi málsháttur þessi hefir að geyma. Þau sannindi hafa knúið beztu menn þjóðarinnar til þess að vinna að viðreisn landbún- aðarins. Hér eins og í öðrum löndum hættir mörgum til að meta það mest, sem mestan gróða gef- ur nútíðinni, þó það í rauninni byggist á yrkju eða vinslu gróða- linda, sem hljóta að tæmast fyr eða síðar. óhófleg og óhagsýn vinsla slíkra gróðalinda leiðir það óhjákvæmilega af sér, að komandi kynslóðir munu á marg- vúslegan hátt eiga um sárt að binda vegna slíkrar ska/mmsýni, enda er sú stefna að vinna fylgi framsýnna manna með ýmsum þjóðum, að framtíðarinnar vegna beri að nota sem mest af þannig fengnum gróða til eflingar þeim atvinnuvegnum, sem er og verður lífæð þjóðfélagsins — landbún- inum. Sumir menn telja það orða- skrum, þegar talað er um, að framtíð íslenzku þjóðarinnar sé í sveitunum. Þó hafa ef til vill fá orð meira sannleiksgildi í sér fólgið. Alt það, sem gert hefir verið íslenzkum landbúnaði til viðreisnar, er jafnframt gert fyr- ir komandi kynslóðir. Það verð- ur aldrei um of brýnt fyrir mönn- um, að vel ræktað land er náma, sem aldrei þrýtur. Ræktun sveit- anna er í rauninni grundvallar- atriði sjálfstæðis þjóðarinnar. Á síðustu áratugum hefir hvert sporiði verið stigið á fætur öðru til eflingar landbúnaðinum. Mikið hefir unnist með stofnun lýðskóla, bændaskóla, stofnun margskonar sjóða o. s. frv. Meginatriðið er, að áfram miðar og í rétta átt, þótt við ýmsa erfiðleika sé enn að stríða, svo sem fólksleysi og fjár- skort. Þó eru horfurnar ef til vill betri í því efni, en menn al- ment gera sér í hugarlund. Það er öllum vitanlegt, að í kaupstöð- um landsins er margt manna, sem helzt vill vera í sveit. Og það er ýmislegt, sem bendir á, að straum- urinn muni, þrátt fyrir alt, sveigj- ast aftur til sveitanna, þegar skil- yrðin batna til þess að koma sér þar fyrir. Hvötin mesta verður kaupstaðarbúum að sjá hvað gert er í sveitunum, sjá bættan hag manna þar og betri skilyrði til þess að komast þar áfram. 1 stórum löndum, t. d. í Banda- ríkjunum og Bretlandi, óttast framsýnustu mennirnir mjög, hve bændur eiga erfitt á margan hátt. Þannig stóð í ritstjórnargrein í einhverju víðlesnasta blaði Bret- lands fyrir skömmu, að viðreisn landbúnaðarins þar sé langsam- lega þýðingarmesta málið, sem nýja stjórnin verði að finna lausn á. “Fari svo sem hingað til, að sífelt minna land verði tekið und- ir plóginn, þá er sundur kipt traustustu stoðunum, sem ríkið hvílir á.” Þessi orð eiga ekki síður við hér á landi. En þótt nú sé stefnt í rétta átt í þessum málum hér á landi, þá þarf enn mjög að auka skilning almennings, ekki sízt kaupstaðarbúa, á því, að af um- bótastarfsemi á þessu sviði leiðir ekki eingöngu velgengni í ís- Reykjavík, 3. sept. Skákþingið í Gautaborg. — Á sunnudaginn komu þeir heim af skákþinginu í Gautaborg, Pétur Zóphóníasson forseti skáksam- bandsins og Eggert Gilfer, er báðir fóru á skákþing Norður- landa, er háð hefir verið þessa dagana í Gautaborg. Eggert tefldi þar í I. fl. Flokknum var skift í tvo parta, og voru 8 teflendur í hvorum floki. Eggert varð sjötti maður í sínum flokki með 2 vinn- inga (1 unnið, 2 jafntefli og 4 töp) og kom því ekki til verðlauna. — í sambandi við skákirnar voru haldnir fundir um skákmálefni. Hinn fyrri var haldinn laugardag- inn 17. ágúst. Voru þá samþykt ný endurskoðuð lög fyrir sam- bandið, en síðari fundurinn var haldinn laugardaginn 24. ágúst, og var þá kosin stjórn sambands- ins, ákveðið næsta þing o. fl. Á- kveðið er í lögum þess, að forset- inn og ritarinn séu Svíar. Forseti var kosinn Ludvig Collijn stór- kaupmaður í Stokkhólmi. Auk hans eiga 9 aðrir sæti í stjórninni, þar á meðal Pétur Zópóhníasson og Garðar Þorsteinsson yfirréttar- málaflutningsmaður. — Mgl. Akureyri, 5. sept. Lögjafnaðarnefndin hefir nú lokið störfum sínum. En enn er alt ókunnugt um samþyktir henn- ar, eða þau mál, sem 'hún ætlar að leggja fyrir stjórnir beggja land- anna. Allmikið mun hafa verið rætt um á fundum nefndarinnar afhending íslenzks forngripa, kirkjugripa, en stjórnir beggja landa verða að fjalla um það mál, áður en til úrslita kemur. Gagnfræðaskólinn. — Eins og kunnugt er, fer Einar magister Jónsson frá gagnfræðaskólanum í haust, suður, til fyrri kenslustarfa sinna þar. Kennari er fenginn í hans stað, Kristinn Guðmundsson, doktor í hagfræði. Hefir hann lengi verið í Þýzkalandi, og er , sagður vel að sér í þýzkri tungu. En ófenginn mun vera enn kemn- ari í stað Pálma Hannessonar. Þjóðsöngurinn. — Björnstjerne Björnson orti þjóðsöng Norð- manna, "Ja vi elsker dette lan- det”, eins og kunnugt er. Hann sagði eitt sinn, að þjóðsöngurinn væri að gera sig gráhærðan. Hvar sem hann kæmi, og hvar sem menn væru, kyrjuðu menn þjóðsönginn og útþvættu 'honum á allar lund- ir. Nokkuð sama má segja um þjóðsöng okkar Islendinga, “ó, guð vors lands”. Virðist það vera ástæðulaust af söngmönnum, að taka hann á söngskrár sínar, þeg- ar þeir syngja opinberlega, er nóg annað til, og hann á heldur ekki að vera nein allsherjardula, sem hampað sé seint og snemma. En þó tekur út yfir, þegar áhejTend- ur fara að klappa á eftir flutn- ingi þess lags. Tíðkast það víst hvergi á bygðu bóli annars staðar en hér, að rokið sé til og klappað á eftir þjóðsöngnum. Það er álíka smekklegt og réttm'ætt og ef klappað væri á eftir flutningi sálmalags í kirkju við guðsþjón- ustu. — Norðlingur. Reykjavík, 24. ágúst. Fylla tók nýlega tvo þýzka tog- ara að ólöglegum veiðum og voru báðir sektaðir, annar um 12,500 kr„ hinn um 18 þús. kr, enda hafði hann áður verið sektaður fyrir landhelgisbrot. ^ Skeiðaáveitan. 1 vor og sumar hefir verið unnið að því, að end- urbæta upptök vatnsins. Er því verki nærri lokið. Á nú að vera fulltrygt, að menn geti fengið nægilegt vatnsmagn 'hvnær sem er, en á því hafa orðið misbrestir hingað til, og því misfellasamt með sprettuna. —Tíminn.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.