Lögberg - 24.10.1929, Side 2

Lögberg - 24.10.1929, Side 2
Els. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. OKTÓBER 1929. Alþjóðasamvinna í mentamálum Eftir Guðm. Finnbogason. íslendingar hafa ekki enn geng- ið í Þjóðbandalagið, en að lík- indum gera þeir það áður en langt líður. Ein grein þess hefir þegar náð til íslands, en það er sú, sem veit að alþjóða samvinnu í menta- málum, og skal hér skýrt stutt- lega frá henni. Þjóðbandalagið hefir frá önd- verðu beint athygli sinni að slíkri samvinnu, og árið 1922 skipaði ráð Þjóðþandalagsins a'lþjóða- nefnd fyrir samvinnu í menta- málum. Sitja í henni 15 manns, valdir meðal forustumanna í vís- indum og bókmentum til þess að Þreytu og Kjarkleysis Tilfinning- ar á morgnana. j Fyrsta merki þess, að þú sért að | tapi kjarki og kröftum og heilsan __ j sé að bila, eru þessir þreytuverkir Þá hefir verið unnið að því að ’ á morgnana. Fólk, sem þannig er , ,, , ... , .... 1 ástatt fyrir, hefir vanalega litla færa út hofundarettmn, serstak- ,,, ,,. » lega að koma því a, að visin a-, nýrna ega iifrarveiki, gas í mag- menn fái iðgjöld uppgötvana anurrii höfuðverk, svima, óhreina sinna, en fyrir því er ekki séð í tungu, andremmu og mleira slíkt. löggjöf neinnar þjóðar. Sá sem | Nuga-Tone er ágætis meðal til finnur upo nýtt áhald eða vél, get- að bæta heilsuna og auka kraftana „ . , r. .. ' 1 og hefir hjalpao þusundum manna ur fengið emkaleyfi og grætt a, ^ ^ hafa ^ blóðið því, en vísindamaður, er fmnur rau^ 0g heilbrigt og styrkir taug- áður óþekt náttúrulögmál eða eig- arnar 0g vöðvana ótrúlega fljótt inleika einhvers efnis, fær ekkert j og vel. Menn þekkja ekkert meðal, fyrir þó að uppgötvun hans geti, sem er eins gptt til að auka mat- haft ómetanlegar afleiðingar fyr- j arlystina og bæta rneltinguna og , ., , , * koma heilsunni yfirleitt í gott lag. ir mannkymð, er hun verður j LyfsaHnn selur það með grundvöllur margvíslegra fram-, fryggrjngU> ag peningunum er skil- kvæmda í iðnaði, jarðrækt, heil- j að aftur, ef meðalið reynist ekki Kleifarvatn Eftir Guðm. G. Bárðarson. athuga alt það, er snertir sam- j brigðismálum o. s. frv. Þykir því eins og vonast er eftir. Kaupið og vinnu i mentamálum og glæða i meiri nauðsyn til að tryggja vís-1 sannfærist. Varist eftii líkingar. Ríður á að fa egta NuganTone. andleg viðskifti þjóðanna. Fyrsti forseti nefnarinnar var franski heimspekingurinn Henri Bergson. En er hann lét af forsetastörfum sakir heilsubrests, tók við frægur hollenzkur eðlisfræðingur, pró- fessor Lorentz. Hann er nú dá- indamönnum arð uppgötvana sinna, sem reynslan sýnir, að hin bágu kjör, sem þeir eiga við að | í Prag og kaþólsk nefnd fyrir al- búa, eru farin að fæla suma unga þjóða samvinnu í mentamálum. Prófessor Gilbert Murray stýrði fundinum, og fóru umræður fram á frönsku eða ensku eftir því sem proí. í m 'Hfræði við háskólann í Oxford. j sviðum, svo sem að koma því á, að Af öðrum nefndarmönnum skal j listamenn fái nokkurn hundraðs- aðeins nefna prófessor Einstein hluta af verðaukningu þeirri, sem og frú Curie, er radium fann. Þessi 15 manna nefnd greinist s*'o áftiír í 4 smærri nefndir með 2—6 í hverri. HeUr ein til með- ferðar háskólamál, cnnur bók- fræði, þriðja bókmentir og listir, fjcrða höfundarétt, en hver nefnd hefir 5—7 sérrræðinga ti! aðstoð- ar í þeim efnum, sem hún fja’.lar um. Ár'ð 1925 setti svo Frakkland í samvinnu við Þjóðbandalagið á fót í París alþióðastofnun fyrir samvinnu í mentamálum (Inter- national Institute of Intellectual Cooperation), fékk því til umráða höll eina og tvær milj. franka ár- lega til að starfa fyrir. En auk þess tekur stofnunin við gjöfum og hefir fengið styrk frá stjórnum ýmsra landa. Stofnunin lýtur al- þjóðanendinni í Genf og gerir þær rannsóknir og framkvæmir það, er nefndin felur henni. Starfsmenn stofnunarinnar eru frá ýmsum þjóðum. Formaður hennar er Ju- lien Luchaire, umsjónarmaður fræðslumála í Frakklandi. Loks hafa í flestum löndum ver- ið settar á stofn þjóðnefndir fyrir samvinnu í mentamálum, er stofn- unin í París snýr sér til, hvenær sem hún þarf að afla sér skýrslna um eitthvað, erað þessum málum lýtur, og sendir alt, sem hún gef- ur út. Var ein slík nefnd sett á stofn hér á íslandi í vor af vís- indafélaginu, fyrir forgöngu dr. Björns lögmanns Þórðarsonar, eins og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir skömmu. Gangur þessarar alþjóðasam- vinnu í mentamálum er þá þessi: Alþjóðanefndin í Genf ákveður verkefnin og fær þau sérnefndum sínum fyrst til meðferðar. Síðan tekur Parísarstofnunin við, gerir þær rannsóknir sem þarf og send- ir álit sitt aftur til sérnefndar þeirrar, er málið heyrir, en hún flytur það fyrir alþjóðanefndinni á allsherjarfundi. Þyki henni þá ástæða til, leggur hún tillögu um málið fyrir ráð eða þing Þjóð- bandalagsins, því nefndin er að- eins ráðgjafi þess. Samþykki ráð og þing tillöguna, fer hún aftur til stofnunarinnar í París, er síðan starfar að því að fá ríkin eða stofnanir þær og félðg, sem hlut eiga að máli, til að hrinda tillög- unni í framkvæmd. Starf það, sem þessar samvinnu- stofnanir Þjóðbandalagsins hafa með höndum, er orðið geysi-marg- þætt. Alt miðar að því, að tengja þjóðirnar andlegum böndum, greiða götu nýrra hugmynda til allra þjóða, koma skipulagi á sam- vinnu að vísindum, listum og fræðslumálum og gera öllum auð- veldara starfið í þjónustu þeirra. Skal hér aðeins bent á nokkur mál, er tekin hafa verið til með- ferðar. Eftir stríðið mikla, var hagur þeirra, er fást við andleg störf, svo bágborinn í ýmsum Iöndum, að til vandræða horfði. Hefir ver- ið safnað skýrslum um þessi efni hvaðanæfa og gefnir út ritlingar um ástandið í ýmsum löndum og þá jafnframt bent á ráð til bóta og gerðar ráðstafanir til að hjálpa þeim löndum, sem verst voru stödd, svo sem Austurríki, Ung- verjalandi, sumum Balkanlöndun- um o. s. frv. með bókagjöfum, námstyrkjum, kennaraskiftum, o. s. frv. %-erk þeirra fá í hvert skifti, sem þau eru seld, og að tryggja það, að verkum þeirra sé ekki spilt með breytingum á þeim. Þá er og stefnt að því, að ríkið fái um skeið útgáfurétt að ritum, þegar rétti höfunda lýkur, og renni arð- urinn af honum til stofnana, er styrkja vísindi og bókmentir. Mikið hefir verið unnið að þvi að koma á sem beztri samvinnu milli háskóla, kennara og stúdenta víðsvegar um heim, og gefin út rit til að greiða fyrir þeim, er sækja vilja nám í önnur Iönd, svo sem skýrslur um ýmiskonar þjóð- leg námskeið, stofnanir er greiða fyrir stúdentum, um ferða og námstyrki, stúdenta- og kennara- skifti, jafngildi prófa og náms- stiga í ýmsum löndum o. s. frv. Eitt hið erfiðasta fyrir vísinda- menn nú á dögum, er að fá yfirlit yfir það, sem út kemur árlega á ýmsum málum í þeim greinum, er þeir stunda. Til þess að létta und- ir í þessum efnum, hefir alþjóða- nefndin gefið út meðal annars skrá yfir helztu rit, er flytja bóka- skrár og ritfregnir um það, sem út kemur árlega í hverju landi í hverri grein vísinda og bókmenta, og um þær stofnanir, er slíkar skrár semja og gefa út. Einnig hefir verið unnið að því, að koma á sambandi milli þjóðbókasafna í ýmsum löndum, svo að hægt væri að lána bækur og handrit frá einU safni til annars og láta í té fræðslu um það, hvað hvert safn- ið hefir að geyma og hvar beztur er bókaforðinn til hverrar rann- sóknarinnar. Á líkan hátt hefir verið unnið að því, að koma á samvinnu milli listasafna I ýmsum löndum og gefin út rit í því skyni. Stofnunin í París gefur árlega út skrá yfir helztu rit, er komið hafa út í hverju landi árið á und- an, og fær hvert land þar rúm fyrir 40, 20, 10 eða 5 rit, eftir því hve mikið kemur þar út af bók- um. Loks undirbýr þessi alþjóða- samvinna alþjóðafundi vísinda- manna í ýmsum greinum, alþjóð- legar listasýningar o. s. frv. Á fund þann, er haldinn var í Genf 18.—20. f. m. hafði alþjóða- nefndin fyrir samvinnu í mentn- málum boðað fulltrúa frá öllum þjóðnefndunum til þess að ræða um samvinnuna milli alþjóða- nefndarinnar, stofnunarinnar í París og þjóðnefndanna. Var það fyrsti fundur, sem haldinn hefir verið af þessu tæi, og greiddi Þjóðbandalagið nokkurn hluta af ferðakostnaði fundarmanna. Þótti ekki sæma, að vér íslendingar byrjuðum samvinnuna með því að senda engan á fundinn og veitti stjórnin mér góðfslega nokkurn styrk til fararinnar. Á fundinn komu fulltrúar frá 28 löndum: Austurríki, Bandaríkjunum, Bras- ilíu, Belgíu, Bretlandi, Búlgaríu, Danmörku, Eistlandi, Finnlandif Frakklandi, Grikklandi, Hollandi, íslandi, ítalíu, Japan, Jugoslavíu, Lettlandi, Lithaugalandi, Luxem- burg, Noregi, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Svisslandi, Svíþjóð, Tjekkó- slóvakíu, Ungverjalandi, Þýzka- landi. Auk þess komu þar full- trúar fyrir tvær nefndir, sem að vísu eru ekki þjóðnefndir, en eru þó í þessari samvinnu, sem sé nefnd ukraniskra háskólaborgara og efnilega menn frá þeirri braut og beina huga þeirra að arðvæn- legri störfum. Jafnframt hefir inn og forseti nefndarinnar er nú i verið unnnið að því, að skýra og j hver vildi, en jafnskjótt og fund- Gilhert Murray, nróf. i grískri [ færa út höfundaréttinn á öðrum armaður hafði flutt ræðu, stóð upp þýðandi og flutti ræðu hans á hinu málinu jafnliðugt og þótt hann talaði frá eigin brjósti. Var leikni þýðandanna í þessu aðdá- anleg. Umræðurnar snerust mest um skipulag samvinnunnar og helztu agnúa, sem á því þótti vera. Þá gáfu og fulltrúarnir skýrslu hver um störf sinnar nefndar og komu jafnframt með þær bend- ingar, er þeim þótti hlýða. Var einn af þeim fyrstu (fulltrúi Bel- gíu)i svo langorður, að samþykt var að hver skyldi aðeins tala í 10 míntur. Eg hafði auðvitað ekkert að segja af störfum íslenzku nefnd- arinnar, sem er nýstofnuð, og hafði því þær míntur, sem mér voru ætlaðar, til að koma fram með uppástungur, er miða að því að greiða fyrir andlegri sam- vinnu á sérstöku sviði. Hún var sú, að í hverju landi skyldi vera nefnd manna — helzt þjóðnefnd- in fyrir samvinnu í mentamálum eða deild af henni — er hefði rétt til að samþykkja þýðingar úr hvaða máli sem er, enda mætti engin rit þýða nema með leyfi nefndarinnar. Þegar þýðingin væri komin út, tilkynti nefndin það samsvarandi nefnd í landi höfundarins, er þá léti hann vita um þýðinguna. Höfundur fengi engar tekjur af þýðingunni, fyr en útgefandinn hefði fengið út- gáfuskostnað sinn endurgreidd- an, en þaðan af skiftist það, sem inn kæmi fyrir sölu bókarinnar, í þrjá staði, þannig að tiltekinn hundraðshluti gengi til útgef- anda, annar til höfundar og þriðji rynni í sjóð, er gengi til að launa starf nefndarinnar við þetta. Ríkið skipaði endurskoðara, er færi yfir útgáfureikninga þýð- inga og gætti þess, að hverfengi sitt. Ef til vill kæmi til mála, að höfundur gæti prentað á rit sitt bann gegn þýðingunni, ef hann kysi heldur sjálfur að semja við þýðanda og útgefanda. Á líkan hátt mætti hafa skipulagið um leikrit og hljómlist. Ástæður fyrir tillögunni eru þessar: Þegar þjóð er í Bernar- sambandinu, verður að jafnaði að sækja um leyfi til að þýða hve litla skáldsögu eða ritgerð sem er, en það getur oft verið bæði erfitt og tafsamt. Stundum er ekki unt að vita heimilisfang höf- undar. Nafn hans finst ef til vill ekki í neinu höfundatali, ef hann er un^ur og óþektur. Þá getur og verið erfitt að gera honum ljóst, að hann geti ekki fengið nema lít- ið eða ekkert fyrir þýðingarrétt- inn. Hverjum höfundi er auðvit- að hugarhaldið um það tvent, að rit hans verði vel þýtt og að hann fái sem mestar tekjur af því, en hann getur langsjaldnast haft neina vissu um það, að þýðandinn sé starfi sínu vaxinn og að þau laun, sem honum eru boðin fyrir þýðingarréttinn, séu sanngjörn. Úr öllu þessu ætti skipulag það, er eg sting upp á, að bæta. Nefnd- in mundi geta séð um það, að þýðingarnar yrðu svo góðar sem kostur er á: hver höfundur fengi að sama skapi mikið fyrir verk sitt, sem það yrði vinsælt; áhætta útgefenda yrði minni, er þeir þyrftu ekki að greiða fyrir þýðing- arréttinn nema útgáfan svaraði kostnaði, og alt ómakið og töfin við að hafa upp á höfundinum i fjarlægu landi og semja við hann með löngum bréfaskriftum hyrfi úr sögunni. — Lesb. Mgbl. Eg geri ráð fyrir, að margir Reykvíkingar hafi heyrt Kliefar- vatn nefnt, og sumir hafi komið svo langt suður á bóginn, að þeir hafi séð það. Vatnið liggur norð- ur af Krísuvík í djúpri dæld milli i Sveifluháls og Lönguhlíðarfjalla. Yfirborð vatnsins er 135 m. hátt yfir sió. Þ. er um 6 km. að lengd og rúmir 2 km. að breidd, þar sem það er breiðast. Sveifluháls ligg- ur með endilöngu vatninu að vest- an, myndar snarbratta hamrahlið niður að vatninu. Er hann úr hann úr móbergi og gnæfir þar við himin sérkennileg og hrikaleg tindaröð og eru sumir tindarnir alt að 400 metra háir (397, 395, 389 m. etc.), en fjöllin hinumegin um 300 m. há yfir sjó. Allan þennan fróðleik um vatn- ið geta menn fengið með því að líta á nýia kortið af þessu svæði. En hvað vitum vér svo meira um þetta einkennilega og stóra vatn? Bókstaflega ekki neitt. — Þetta stóra vatn, sem liggur svona nærri höfuðstað landsins, er algerlega ókannað. En ýmsar kynujasögur ganga um það, sem hefðu átt að hvetja menn til að hefjast handa og láta verða af því að kanna vatnið rækilega. Sumir segja, að vatnið sé “botnlaust”, eins og svo mörg önnur fjallavötn hér á landi, er þjóðsögurnar ræða um; dýpi vatnsins hefir aldrei verið mælt. Það er sagt, að fjara og flóð fari fram í vatninu, og að hér um bil 20 ár líði þar milli flóðs og fjöru, eða milli þess að vatnið er hæst og lægst. Þetta kann að þykja ótrúlegt, en eftir því, sem nákunnugir menn hafa skýrt mér frá, er einhver fótur fyrir því, að vatnið aukist og minki nokkuð reglubundið. Á lágstöðutímum vatnsins er sagt, að komi upp leirur, er ná að klæðast stör, er veiti góða slægju. — En þegar vatnið eykst aftur, flæðir það yf- ir þær og gróðurinn eyðist. 1 þjóðsögum er það hermt, að ekki er kvikt líf í vatninu nema öfug- uggi og loðsilungur, sem hverjum manni sé banvæn fæða. Ýmsir, sem eg spurði um vatnið, höfðu sagt mér, að ekkert fiskikyns myndi þar finnast. Nú í sumar kom eg að vatninu og fór góðan spöl meðfram því, og spurðist fyr- ir um það hjá Krísuvíkurbúum. 1 vatninu er mikið af hornsílum. Eru þau oft sérstaklega stórvaxin in og svo mikið af þeim, að þau reka stundum í land í hrönnum í hvassviðrum. En líklega hefir silungur aldrei í vatnið komist síðan landið bygðist. — En myndi þá ekki silungur geta þrifist í vatninu? Því er enn ósvarað. Vatnið er líklega alt að þriðjung- ur á við Þingvallavatn. Gæti sil- ungur dafnað þar vel. Ætti að geta orðið þar bezta veiðivatn stærðarinnar vegna. Líkurnar fyr- ir því, að silungur geti þrifist þar eru harla miklar. Hornsílamergð- in í vatninu bendir á, að þar muni vera nóg um æti og vatnið nægi- lega súrefnisríkt, og að engu leyti óholt fiski. — Þar sem eg kom að vatninu, var allmikill jurtagróður í botninum, og mjög mikið af vatnskufungum, sem er uppáhalds fæða silunga. Tel eg og víst, að þar muni vera mikið af lifandi vatnareki (smákröbbum o. fl.), sem er nauðsynleg frumáta í hverju fiskivatni. Fyrir rúmum mannsaldri fékk Árni Gíslason sýslumaður í Krísu- vík mann til þess að sækja silung eða silungsseiði í Elliðavatn, til þess að flytja í vatnið. Silunginn flutti maðurinn á hestum í skrín- um. Sendimaður kom við 1 Hafn- arfirði, drakk sig þar ölvaðan, og dvaldi þar lengur en æskilegt var, og dó allur silungurinn í skrínun- um. Eigi að síður hélt sendimað- ur áfram förinni með silunginn dauðan og setti hann í vatnið og hefir víst þózt reka erindi sitt vel. Síðan þessi tilraun var gerð, hef- ir enginn haft framtak í sér til þess að gera aðra tilraun í þessa átt. Það getur varla vansalaust tal- ist, að þetta mikla vatn í nágrenni höfuðstaðarins verði ókannað enn um margra ára skeið, og eigi gerð tilraun til þess að flytja þangað fisk. Vér eigum nú þrjá fiski- fræðinga, og ættu þeir að taka höndum saman um að kanna vatn- ið. Strax og kringumstæður leyfa ætti að flytja þangað silungaseyði og vita hvernig þeim farnast i vatninu. Eg tel harla líklegt, að silungur geti þrifist þar. Hitt Magnesia er bezt við meltingarleysi Flest fólk, sem þjáist af gasi í maganum, annað hvort stöðugt eða við og við, eða þá meltingar- leysi, er nú hætt við að borða bara vissa fæðu, sem því oft fellur illa og eins við allskonar meðul, sem eiga að bæta það sem að er, en eru oft skaðleg. í þess stað fylgir fólk nú þeim ráðum, sem hér hafa oft gefin verið og taka annað hvort eina tekskeið eða fjórar töflur af Bisurated Magnesia í dálitlu af vatni, eftir máltiðir, með þeim á- rangri, að þeim batnar alveg og þeir fara að geta borðað hvað sem er og hafa góða heilsu. Þeir sem nota Bisurated Magnesia, geta not- ið fæðunnar með ánægju, því þeir vita, að þetta góða meðal, sem fæst hjá öllum lyfsölum, eyðir gasinu og veldur því, að melting- in verður auðveld og manni líður vel. Þú ættir að reyna þetta sjálf- ur, en vertu viss um að fá ekta Bisurated Magnesia. : er lagðar voru í endurnýjunar- : sjóð, en gjöldin voru samtals kr. 1273,335.30, þar af til lagninga [ kr. 85,099.67. Tekjur landssímans árið 1928 | námu alls kr. ' 1,666,259.21, en ! gjöldin urðu alls kr. 1,170,361.63. — Tekjuafgangur verður sam- kvæmt þessu kr. 485,897.58, “og er þessi upphæð”, segir í skýrsl- unni, “10.1%. af því fé, er ríkis- sjóður hefir varið til símalagninga j til ársloka 1928, og rúmlega 9% af þeirri upphæð, sem varið hefir verið til símalagninga til sama tíma, að meðtöldum framlögum hreppsfélaga og annara.”—ísland. Alþjóðabandalag flœkicga getur ef til vill verið vafasamt, hvort að silungur geti hrygnt þar eða hvort silungshrogn geti klakist þar út. Ef svo reyndist, mætti hafa þá aðferð, að flytja j seyði að árl. til þess að halda við veiðinni, líkt og Norðmenn gera | við um fiskivötn sín, þar sem j klakstöðvar eru eigi notandi. —Lesb. Mgbl. I ______ Skýrsla um störf landssímans árið 1928. Símakerfið var aukið allmikið á árinu. Lagðar voru landsímalin- ur 48.07 km. að lengd, þar af nýj- ar stauraraðir 116,07 km., og sæ- sími 1.1 km.. — Úr ríkissjóði var samtals varið til nýrra símalagn- inga þetta ár 319,245 kr. Fimtán sveitabæir fengu á ár- inu einkasíma frá landssímastöðv- unum. Á Fagurhólsmýri í öræfum var sett upp bráðabirgða loftskeytastöð (talstöð). Kostnaður rmar 3,650 krónur. í símalinuna milli Víkur og Hornafjarðar (samt aukalínum) voru keyptir allir staurar, krókar og einangrarar og fluttir til lands- ins á sérstöku skipi. Kostnaður- inn rúmar 126 þús. kr.s í innanbæjar-kerfinu í Reykja- vík var lagt mikið af jarðsímum (2,263.1 m.). Lengd víra var um 289,980 m. Aðgerðir og endurbætur fóru fram á flestum lírium og stöðv- um landssímans. —. Yfir Hval- fjörð, við Langeyri, var lagður nýr sæsími í stað hins gamla (frá 1909)i. Nýi sæsíminn er 2,800 m. langur. Gert var við sæsímann í Önundarfirði. í Keflavík og á Patreksfirði voru sett ný miðstöðvarborð. í árslok 1928 var lengd lang- línanna (stauraröð) 3,271.9 km„ þar af sæsímar 105.9 km. og jarð- símar 25.87 km. — Lengd víra var alls 9,738 km. Á árinu bættust við 24 stöðv- ar, þar af 4 eftirlitsstöðvar og 1 jloftskeytastöð. iStöðvarnar eru þessar: Álafoss, Hruni, Galta- fell, Ásar í Gnúpverjahreppi, Hæli í Gnúpverjahr., Fellsmúli, Stóri- dalur, Hnjúkur, Flaga, Eyjólfs- staðir, Ás í Vatnsdal, Breiðabóls- staður í Vesturhópi, Stardalur, Fjósatunga, Þverá, Skarð í Kald- rananeshn, Drangsnes, Deildar- tunga og Laugarvatn. Eftirlits- stöðvar: Heiðarbær í Þingvalla- sveit, Gilstaðir í Hrútafirði, Stóra Vatnsskarð og Reykir í Mjóa- firði. — Loftskeytastöðin á Fag- urhólsmýri er áður nefnd. — Fá- einar stöðvar voru lagðar niður, þar á meðal Varmá í Mosfells- sveit. í árslok 1928 voru opnar til af- nota fyrir almenning 266 lands- símastöðvar. Auk þess voru þá 28 línueftirlitsstöðvar. í árslokin síðustu voru talsíma- notendur í Reykjavík taldir 2,347, á Akureyri 230, í Hafnarfirði 190, Vestmannaeyjum 122 og á Isa- firði 112. — Á öllum öðrum stöðv- um voru þeir innan við hundrað. Á árinu voru afgreidd samtals 266,134 gjaldskyld símskeyti og 518,862 viðtalsbil með tekjum fyr- ir landssímann, er nema að upp- hæð kr. 1,148,610.89. Árið áður (182f7> var skeytafjöldinn talinn 246,282, viðtalsbilin 465,090, og tekjurnar kr. 1,032,257.85. — Sam- kvæmt þessu hefir tala símaskeyta hækkað um 8% og tekjurnar um 11.2%. Aðrar tekjur 1928 námu samtals kr. 168,921.64, auk kr. 26,581.37, Dagana 21.—23. maí mátti sjá misilitan hóp í borginni Stuttgart á Þýzkalandi. Þar var haldið flæk- ingaþing. Fæstir höfðu hugmynd um, hvað í aðsigi var, því að fregnin hafði borist á milli flæk- inganna án allrar hjálpar dagblað- anna og stjórnvöld borgarinnar forðuðust að láta nokkuð upp um þingið, því að óttast mátti geysi- aðsókn ferðamanna til að fylgjast með þessu einstaka þingi. — For- göngumaður þingsins var Gregor Gog flækingur. Hann hafði feng- ið leyfi borgarstjórnarinnar fyrir þinghaldinu og til Stuttgart streymdu nú allir, sem vetlingi gátu valdið af hinum frjáslu íú- um þjóðveganna. Á járnbrautarstöðinni kendi margra grasa. Gamlir gráskeggir í gauðrifnum og slitnum fötum, ungir æfintýramenn, berfættir, í stuttbuxum og með gítar á öxl, og heilar fjölskyldur af flækingum. Hingað voru þeir komnir til að ræða um bræðralag flækinga — alþjóðabandalag flækinga. Ræður voru haldnar og flæk- ingar sungu gönguljóð við gítar- hljómana. Ræðumenn héldu mjög fram heiðri flækinga í hvívetna. Hver fann Ameríku? Var það ekki æfintýramaðurinn og flækingurinn Kristóer Kolumbus Hver bygði Róm? Var það ekki landshorna- maðurinn Eneas? Þessar og þvílíkar spurningar komu fram. Og með hlátri og glensi gengur þessj kafli móts- ins. En það hefir líka sínar skugga- hliðar. Það er arðlítið verk að betla. Flestir flækingar verða oft að taka sér verk í hönd dag og dag. En á þinginu koma lýsingar þeirra á vinnunni og verkstjórn- inni. Þar sem flækingum er gef- inn kostur á að vinna, er kaupið lágt, aðbúð ill og vinnutími lang- ur. Hér er enginn félagsskapur til að gæta hagsmuna stéttarinn- ar. En á þinginu kemur fram ó- vænt tillaga: Við skulum stofna bandalag — bræðralag flækinga. Við getum neitað að vinna. Við gerum Verkin vel og mörgum vinnuveitendum er hagur að vinnu okkar. Við fáum kaupið hækkað! Skýlin, sem okkur eru ætluð, eru léleg og uppihaldið dýrt. Aðeins á fáum stöðum njótum við góðrar aðbúðar. Sambandið var stofnað. Sam- heldni meðal flækinga hefir áður verið til. Þeir hafa haldið listsýn- ingu í Stuttgart. Foringi mótsins, Gregor Gog, gefur út mánaðar- blað fyrir flækinga og hann ætl- ar sér nú með stofnun bandalags- ins að koma upp flækingaheimil- um víða um landið. Það er siður, að bæjarfélag bjóði þeim til veizlu, er þing halda í sömu borg. Þetta gerði það ekki í þetta skifti, en fólkið í borginni lét fúslega af hendi rakna kaffi, kökur, pylsur o, fl„ er tvær lag- legar “farfugla” stúlkur gengu um og söfnuðu til veizlunnar. Var veizlan síðan haldin — hin veg- legasta, er margir flækinganna höfðu nokkurn tíma setið. Fór hún vel fram, og að henni lokinni dreifðust þátttakendur aftur um landið. En minningin um þingið mun lifa og það hefir styrkt sam- heldnina með þessum olnboga- börnum þjóðfélagsins. — Mgbl. GIFTINGAR í RÚSSLANDI. Ráðstjórnin í Rússlandi hefir gert hjónabönd og hjónaskilnaði mjög einfalda í landi sínu. Fólk sem vill giftast, þarf ekki annað fyrir því að hafa, en að ganga á giftingarskrifstofu, fá þar stimpl- uð skjðl sín og borga 60 kopek í stimpilgjald. Með því er hjóna- bandið orðið löggilt. Verði menn orðnir leiðir á því næsta dag, þurfa þeir ekki annað en snúa sér aftur til sömu skrifstofunnar, fá skjölin stimpluð, borga sama r.timpilgjald og þá er skilnaður- inn fenginn. í Ukraine gilda þau lög, að menn geta skilið við konur sínar, án þess að hafa gert þeim nokkuð að- vart um það áður. Þær geta jafn- vel átt von á því, ef þær bregjða sér út af heimilinu, að maðurinn r.ái sér í skilnaðarplöggin á með- an og að þau séu skilin að lögum þegar hún kemur heim. — Lesb. VEGAMÁL FÆREYINGA. Nýlega voru vegamálin til um- ræðu í Lögþingi Færeyinga. Tal- aði Paturson þar um, hvað áunn- ist hefði síðustu 25 árin. Sagði hann, að lagðir hefðu verið 50 km. langir vegir á þessu tímabili. Bar hann þetta saman við vegahætur á íslandi og víðar; sagði m. a. að þar hefðu á sama tímabili verið lagðir vegir, sem væru 1900 km. á lengd, á Orkneyjum 850 km„ Shet- landseyjum 800 km. Árlegt tillag til vega er á Orkneyjum 550,000 kr„ Shetlandseyjum 450,000 kr„ og á íslandi fari um miljón króna til vega á ári. En í Færeyjum sagði Paturson, að sama og ekkert hefði verið lagt til vega síðustu 4 árin. — Lagði hann til, að Fær- eyingar tækju vegamálin í sínar hendur, og var sambandsmaður- inn Samúelsen á sama máli; því þó Færeyingar sendu tilmæli til Danmerkur um vegabætur, yrði ekkert eða sama og ekkert úr framkvæmdum. — Mgbl. Fishermen’s Supplies Limited Umboðsmenn fyrir— Tanglefin Fiskinet, tilbúin af National Net and Twine Co. Brownie kaðla og tvinna. Vér höfum í Winnipeg birgðir af Tanglefin Fiskinetjum, með lögákveðinni möskvastærð. Maitre kagla og tvinna. Kork og blý. Togleður fatnað. Komið og sjáið oss, þegar þér komið til Winnipeg, eða skrif- ið oss og vér skulum senda yður Verðlista og sýnishorn. Fishermen’s Supplies Limited 401 Confederation Life Bldg. Winnipeg. Sími 28 071 Rosedale Kql Lump $12.00 Stove $11.00 FORD COKE $15.50 Ton SCRANTON HARDKOL POCA LUMP og CANMORE BRICQUETS Thomas Jackson & Sons 370 COLONY 8T. PHONE: 37 021

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.