Lögberg - 24.10.1929, Síða 5

Lögberg - 24.10.1929, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. OKTÓBER 1929. Bls. 5. ICELANDIC MILLENNIAL CEIEBU E Montreal - Reykjavik S.S. ANDANIA Siglir frá Montreal 6. Júní 1930 Cunard lfnan hefir opinber- lega v e r 1 ð k j ö r i n a f sjálfboða- nefnd Vestur- Islendinga tii að flytja heim islenzku Al- þingishátíðar gestina. B. J. Brahdson, forsetl. G. Stefánsson, A. C. Johnson, Dr. B. H. Oison, S. Anderson, G. Johannson, S. K Hall, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrlmsson, J. H. Gíslason, H. A. Bergman, E. P. Jönsson. Dr. S. J. Johannesson. A. B. Olson, Spyrjist fyrir um aukaferðir. Aríðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss. Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá J. H. Gíslason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Building, Winmpeg, Canadá. Miss Thortina Jackson, Passengcr Executive Departmen* CUNARD LINE, 25 BROADWAY, new york, n. y. - • DODDS 'f) Kl D N EY; ^eumatLV á°87 THE P| í meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf- sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylglr. sér saman um að hækka a, m, k. enga tolla næstu tvö árin, er gerðu viðskiftin erfiðari milli þjóðanna, en þau eru nú. Tvent er m. a., sem gerir það að verkum, að Evrópuþjóðirnar hugsa nú alvarlegar en áður um stofnun bandaríkja. Annað er það, að Evrópu er hætta búin frá siðmenningar- snauðum Asíubúum, að þeir geri árás á álfuna, og bæli hana und- ir sig. Hitt er það, að fjármála- yfirráð Ameríkumanna eru sífelt að verða Evrópuþjóðum tilfinnan- legri. Milli þessara tveggja elda, ætti það ekki að vera óhugsandi, að Evrópuþjóðirnar tækju sig saman um að koma á fullum friði innan hins tiltölulega litla landsvæðis, er þær hafa yfir að ráða heima fyrir. Að þjóðir þessar tækju höndum saman til þess að varð- veita og efla menningu þá, sem hinar fornu menningarþjóðir við Miðjarðarhaf lögðu grundvöllinn að, en létu eigi innbyrðis erjur verða þess valdandi, að alt færi í auðn, eins og t. d. í Grikklandi. í raun og veru er mjög vel hægt að líkja Evrópu nú við Grikklands skaga til forna í þjóðmenningar- legu tilliti.' Takist samkomulag ekki meðal Evrópuþjóða og banda- lag, má búast við, að þær fari eins með sig eins og Grikkir, er eyddu lífsþrótti og kröftum í inn- anlands baráttu. Því hefir verið hreyft, að ís- land ætti að sækja um upptöku í Þjóðbandalagið. Við íslendingar getum vitanlega lítið lagt til mál- anna, er þangað kæmi. En alt fyrir það ætti málið að takast tii athugunar. — Hægra yrði eftir en áður, að koma umheiminum í skilning um, að við v'ærum sjálf- stæð þjóð. Enn fremur er ekki ólíklegt, að ábyrgðartilfinning ís- lenzkra stjórnmálamanna myndi styrkjast við það; þeirra, sem nú skáka í því skjóli að þeir geti leyft sér eitt og annað fyrir á sök, að enginn þekkir okkur eða veitir okkur eftirtekt. — Lesb. Mgbl. EKKI ÓHUGGANDI! í fyrra voru þrjú ár liðin frá því að kvikmyndaleikarinn Valentino andaðist. Er hann dó, ætlaði kven- fólkið að ganga af göflunum. — Þúsundir kvenna stóðu fyrir utan sjúkrahúsið, þar sem hann lá banaleguna. En þegar það frétt- ist, að hann væri skilinn við, steinleið yfir þær hópum saman. Víðsvegar um lönd voru þá stofnaðir Valentino-klúbbar, þar sem kvenfólkið tók sér fyrir hend- ur og heiðra minningu þessa látna leikara. Einkunnarorð klúbba þessara var: “T'rúr til dauðans”. Er ár var liðið frá því, að Val- ention dó, voru haldnar sálumess- ur, þar sem fjöldi kvenna grét há- stöfum. Eftir tvö ár, var allmik- ið færra fólk við messurnar, og um daginn, þegar þrjú ár voru liðin frá fráfalli hins vinsæla leikara, voru það ekki nema fá- einar konur, sem tóku þátt í bæna- haldinu. — Lesb. ísraelslýður syndgaði gegn drotni með því að steypa og dýrka gull- kálfinn. Guðs reiði var upptendr- uð gegn þjóðinni, og hann vísaði Móse í burtu, sagði honum að láta sig vera og fara fljótt ofan af fjallinu, svo hans reiði mætti brenna gegn þeim og eyðileggja þá. Þá bað Móse, að guð mætti láta j af sinni brennandi reiði, og hætta I við að eyðileggja þjóðina, sem I hann hefði leitt út.af Egyptalandi, ----- ! en muna heldur þau loforð, sem Á þessum vantrúardögum, með ^ hann hefði gefið Abraham um að nýju guðfræðinni og öðrum fals- j margfalda hans sæði eins og kenningum, er það óvanalegt að gtjörmir himinsins; og guð iðrað- Ahrif bœnarinnar tala um, að guð svari bæn. Þeir, sem standa fyrir skólum ist hins illa, sem hann ætlaði að gjöra sínu fólki (2. Mós. 32, 14). vorum og mentastofnunum, vorír ' Hér er miög merkilegt svar og miklu lærdómsmenn, jafnframt! árangur bænar. fjöldanum, trúa ekki á guð, sem heyrir og svarar bæn. Æði marg- ir nútímaprédikarar eru í sömu vandræðum. Fyrir nokkru síðan hlýddi eg á ræðu hjá mjög vönduðum ræðu- manni, sem ekki trúði að guð heyrði bænir. Þessi alþekti pré- dikari trúði á bæn frá því sjónar- miði, að bæn mundi hafa góð á- Bæn, sem kom guði til að iðrast. Vér höfum’enga hugmynd um neinn annan kraft, sem komið gæti til leiðar iðrun í huga al- mættisins. Hér ávinnur eins manns bæn það, að guð almáttug- ur hættir við að sópa heilli þjóð af jörðinni. Það finnast margar fleiri bæn- ir, sem sýna hið sama, en þessi mark þitt tækifæri. Opna hjarta þitt, og guð mun fylla það með auðugri náð, haldbetri trú og há- leitara trausti. Það er þitt bless- að tækifæri til að vita, að hvað helzt sem þú biður föðurinn í Jesú nafni, veitist þér. Að allir, sem þú biður fyrir, hver sál, sem þú í alvöru leggur fram fyrir guðs hásæti, meðtekur blessun frá hans riku hönd, vegna þess að þú hefir borið þær fram. Þegar guð opn- aði augu mín og gaf mér andlega sjón á hæsta rétti bænarinnar, og þau undra tækifæri fyrir jafnvel þau aumustu af hans börnum, þá fyltist líf mitt nýjum móð og al- vöru . Eg fór þá að eyða þeim stundum, sem ef til vill hefðu eyðst í hégómlegar skemtanib, í bæn fyrir þurfandi sálum. Þeg- ar hreistrið fellur af augum vor- um og heilagur andi sýnir oss hin háleitu tækifæri til að biðja fyrir alls konar þörfum annara alt í kring, þá höfum við enga tíð til skemtana, engan tíma til að harma týnd og höfnuð tækifæri og ólán liðinna daga. Aðrir þurfa elsku vora, uppörfun og með- aumkvun. En, elskanlegir, ef við viljum sigra í bæninni, verðum við að vera heilagir menn og kon- ur. Okkur er sagt, að það sé ‘trúuð bæn hins réttláta”, sem megnar mikið. Látum oss þá vera heilög, auð- mjúk, mild og lítillát, viljug að læra eins og lítil börn; látum oss standa gegn hverri freisting til að upphefja sjálfa oss, en leita að eins hins lítilmótlega og auð- mjúka dagfars, takandi til fyrir- myndar vorn lítilláta Jesú, sem ekki upphóf sjálfan sig, heldur lítillækkaði og auðmýkti sjálfan sig. ó, að við mættum lítillægj- ast í duftið, svo að guð upphefji oss, og heilagur andi gefi oss æðri vitrun um vísdóm guðs í stjórn hins máttuga alheims, svo að trú vor standist í yfirvinnandi bæn. (Þýtt.) Thora B. Thorsteinsson. Læknið kvefið í DAG er það máske bara vanalegt kvef í höfði og kverkum. Á morg- un er það, ef til vill, í lungnapíp- unum. Eigið ekkert á hættu. Lækn- ið yður fljótt með Peps. Þessar handhægu töflur lækna fljótt og. vel Þær hafa bein læknandi áhrif á öll andfærin. Kaupið 25c. öskju af Peps strax í dag og verjist kvefi og hósta. CUNARD LINE 1840*—1929 Elzta eimskipafélagið, sem siglir Canada. hrif á þá, sem sætu í söfnuðinum eina ætti að vera nóg til að sann- og heyrðu bæn fram borna, og að færa hinn tortrygnasta um, að bæn gæfi styrk og fró þeim, sem , bænin hefir hæsta rétt í guðs al- temja sér bæn, en jafnframt gaf hann söfnuðinum að skilja, að ít- rekuð bæn fyrir vini í fjarlægð, eða að biðja guð að snúa villuráf- andi syni til sín, eða að koma til leiðar vissum framkvæmdum, væri algjörlega árangurslaust. Því miður eru margir prédikar- ar með sama markinu brendir. Vísindamenn, vantrúarmenn og heimsmenn, eru í vandræðum með að skilja, hvernig guð getur svar- að bæn, þar alheiminum er stjórn- að eftir vissu lögmáli. Jörð og bafi, stormum og lygnviðri, er stjórnað eftir vissu lögmáli ásamt öllum öðrum náttúruöflum. Þeir segja: “Hvernig getur guð sett náttúruöflin til síðu, sem hann sjálfur hefir sett, og svarað bæn- um, sem oft koma í bága við þau. En. jafnvel þó hnattanna hnött- um, öllum þeim ótölulega grúa, sé stjórnað eftir vissum lögum, þá breytir það engan veginn guðs upphaflegu ráðstöfun um að svara bæn. Þannig setur guð ekk- ert til síðu í sínum óskiljanlega alheimi til að svara bæn, né breyt- ist hans rétta lögmál í gangi hlut- anna. Það er opinberað í guðs orði, að þegar guð skapaði heim- inn og mannþjóðina, og setti lög náttrunni, þó óf hann inn lög bæn- arinnar, sem einn þátt í undir- stöðulögum sinnar stjórnar, eins áreiðanlega eins og þyngdarlög- málið, eða rafmagn eða hita, eða ljós, svo að þegar við biðjum guð að breyta stefnu syndugs manns, eða draga úr brennandi hita, eða að senda regn í þurkatíð, eða gjöra önnur kraftaverk í náttúrunni, eða í félagsskap manna, eða í sálunni, þá erum við að koma af stað hinu sterkasta afli í alheiminum, þeim lögum, sem standa hæst, ná yfir alt annað, 0g vor alvarleg, einlæg bæn hefst upp til almáttugs guðs, og snertir hann dg kemur honum til að framkvæma. Menn tala uni “náttúrulögmál”, hin “óumbreytanlegu lög” og um “ríkjandi lög”, en þeir skilja ekki, að bænin er hæst ríkjandi lögmál í guðs alheims stjórn, sem hann hefir sett. Margar ritningar sanna að guð ætlaði bæninni hæsta rétt í lögum alheimsins, en rúm leyfir mér ekki að tilnefna greinilega þessar ritningar; skal eg því að- eins taka fram eitt atvik. Þér munið^ að þegar Móses var á Sínaífjalli með guði, hvernig heimi. Guð er almáttugur, algjörlega alvitur, og eilífur; hann mælir himana með sinni eigin hendi, og vegur hnettina á sinni eigin vog. Fyrir honum eru heimsþjóðirnar eins og vatnsdropi í hafinu, samt getur kraftminsti maður á hnett- inum hrært svo guð, að hann svari bæn. Við erum veikar, hjálparlausar verur; við erum hjálparleysið sjálft. En þessar ósjálfbjarga verur teygja úr sér, ef svo má að orði komast, til guðs og koma hon- um til að bjarga og hjálpa, og það er betra, en að vér værum sjálf al- máttug, Ó, sá undraverði kraftur bæn- arinnar, við skiljum ekki magn þess kraftar. Það er langt fyrir ofan mannlegan skilning. En þökkum guði, það er ekki fyrir ofan vora trú. Mr. A. J. Pearson, sendiherra Bandaríkjanna í Finn- landi, er staddur hér í Reykjavík, segir Morgunblaðið frá 18. sept. Mr. Pearson er háskólakennari og hefir verið það lengst af, þar til hann fyrir sex árum var skipaður sendiherra Bandárikjanna í Pól- landi. Þaðan fór hann til Finn- lands fyrir nokkrum árum og hef- ir verið þar síðan. Morgunblaðið hitti Mr. Pearson að máli í gær og spurði hann, hvernig honum litist á sig hér. — ísland er land, sem mig hefir len langa ð litðagióósegirWorgg lengi langað til að heimsækja. Á unga aldri kyntist eg íslenzku og íslenzkum bókmentum við Yale- háskólann. Eg las þá allan þátt Eiríks rauða og söguna af Leifi syni hans, er fann Ameríku. Síð- an hefi eg ekki haft mikið tæki- fœri til að kynna mér bókmentir landsins, því það tel eg ekki, að eg hafi lesið nokkuð um landið á GIFT AÐ GAMNI SÍNU. Fiðluleikari einn, sem býr í Budapest, dvelur þar sér til skemtunar og hressingar öðru hvoru, annars er hann venjulega í förum um allan heim, til að halda hljómleika. í vor dvaldi hann par um tíma. Eitt kvöld var hann í kvik- myndahúsi. Þar tók hann eftir ungri og.fallegri stúku, sem gaf honum hýrt auga. Hann gaf sig á tal við hana og hittust þau næstu daga. Loks kom að því, að hann bað hennar og gaf hún vilyrði sitt En jafnframt skýrði hún honum frá því, að faðir hennar, sem er háttsettur embættfsmaður, væri mesti hatursmaður listamanna, og að hann myndi án efa aldrei gefa samþykki sitt fyrir því, að þau giftu sig. Það varð samt úr, að þau föls- uðu samþykki foreldranna og gift- ust leynilega. En þegar eftir gift inguna, kvaðst stúlkan verða að koma timanlega“heim í kvöldmat inn, annars fengi hún skömm hattinn. Daginn eftir sagðist hún hafa betra tækifæri til að strjúka og ákváðu þau þá að reisa bú þann dag. En hún kom ekki. Hann beið allan daginn eftir henni, og loks fór hann heim til tengdaforeldra sinna. Hann þorði ekki inn, held- ur beið fyrir utan húsið. Seint um kvöldið kom kona hans út, með karlmanni. Hann vildi tala við hana, en þess var ekki kostur. Hún bað hann að koma daginn eftir. Þá kom hann líka, en fór beint til tengdaforeldranna og skýrði þeim frá málavöxtum. Þá kom það í ljós, að foreldrarnir höfðu ekki hið minsta á móti listamönn- um, heldur fyrirgáfu unga fólkipu barnabrekin af öllu hjarta. En dóttirin vildi ekki fara með manni 1M53 Jaiper An. EDMONTON 100 Pinder Block SASKATOON 401 Lancaster Bld£. CALGARY 370 Maln St. WINNIPEG, Man. 36 Welllntton St. W. TORONTO, Ont. 227 St. Sacrament St. Cunard línan veitir ágætar sam- göngur milli Canada og Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur, bæði til og frá Montreal og Quebec. Eitt, sem mælir meö þvi að ferSast með þessari línu, er það, hve þægilegt er að koma við í London, stærstu borg heimsins. Cunard línan hefir sérstaka inn- flutningaskrifstofu í Winnipeg, fyrir Noröurlönd. Skrifstofustjórinn er Mr. Carl Jacobsen, sem útvegar bænd- um ísleuzkt vinnufólk vinnumenn og vinnuíkonur, eða heilar fjölskyldur.— Það fer vel um frændur yðar og vini, ef þeir koma til Canada með Cunard línunni. SkrifitS á yðar eigin máli, eftir upp- lýsingum og sendið bréfin á þann stað. sem gefinn er hér að neðan. Öllum fyrirspurnum svarað fljótt og yður afi kostnaðarlausu. Cunard LINE sínum. Hún lýsti yfir því, að hún elskaði hann ekki og hefði ein- göngu gift sig af því, að henni hefði þótt spennandi að gifta sig leynilega. Nú hafði henni tekist það og þá mátti eiginmaðurinn flakka. Hún kærði sig ekkert um hann. — Lesb. Trú vor getur náð j erlendum málum, en kynningu við útyfir allan mannlegan skilning, fsland er svo háttað, að erfitt er því við getum trúað langt fram- yfir það, sem við getum meðtekið í vorn hugsunarhátt. Kæri lesari! eg treysti því, að þú sért ekki einn af hinum mörgu, sem eru tortrygnir í bæna svari. Alt að einu, sé svo, að þú sért einn af þeim mörgu, þá vona eg áð afla sér nægra, hentugra bóka. — Hafið þér farið víða hér? —'Forsætisráðherrann hefir gert mér þann heiður að bjóða mér í bíiferð um nágrennið, og í gær var mér boðið austur á Þingvöll. Veðrið var ekki gott, en ferðin er mér samt ógleymanleg. Eg hafði og bið að guð opni skilning þinn heyrt margt um íslenzka náttúru- og gefi þér að sjá sína alvitru ráð- stöfun. Ef þú trúir því, að guðs máttuga alheimi sé stjórnað eftir vissum lögum, þá bið eg að hann megi opna þér þá andlegu vitriin, sem sýnir þér að lögmál bænar- innar er hæst, og kemur efst allra laga. Ef aðeins þú fengir augu þín opnuð til þessa sann- leika, sem er skýrt sýndur í guðs- orði, þá myndi ekkert verða úr þinni vantrú og tortrygni í þessa átt; þig myndi ekki undra lengur, hvernig guð gæti svarað bæn án þess að raska náttúrulögmálinu. Trú þín myndi taka almættið föst- um tökum og þú myndir verða máttugt verkfæri í guðs hendi fyrir týndar sálir, fyrir krossber- ara, fyrir hjálpar þurfa og fá- tæka, fyrir sálir í sorgum og bág- indum alt í kringum þig. Þú mynd- ir þá biðja rtieð fullri vissu um, að bæn þín stígi upp að hásæti hins 1 almáttuga, og sá elskuríki faðir myndi svara þér. — Bróðir, syst- ir, langar þig ekki til að verða slíkur milliliður og hluthafi í dýrðlegri trú og krafti bænarinn- ar? Ef svo er, þá er þetta háieita fegurð, en við slíku háfði eg ekki búist. Landið er hið furðuleg- asta og skáldlegasta, sem eg hefi nokkurn tíma séð. — Þér hafið ekki haft tækifæri til að kynnast þjóðlífinu neitt? — Ekki beinlínis og mun varla kynnast því, þótt mig langi til þess, því að eg fer með “Lyra” á fimtudagskvöld. En skemtilegri hlið hinnar alkunnu islenku gest- sisni hefi eg þó kynst. Á ferð minni austur um sveitir með for- sætisráðherra, kyntist eg hr. kaup- manni Agli Thorarensen og dvaldi um stund með fjölskyldu hans. Sú stund mun verða mér ógleyman- leg, enda sá eg þá fyrst hinn sjaldgæfa eiginleika hinnar ís- lenzku þjóðar — hæfiliekann til þess að veita höfðinglega, án hugsunar um endurgjald eða um- bun. Þótt þessi ferð mín til ís- lands hafi verið stutt, þá hefir hún verið og mun verða mér ó- gleymanleg fyrir þá gestrisni og þann hlýleik, er eg hefi mætt hér. Og verið þér viss um, að eg mun hið fyrsta koma til ÍSlands aftur. —Mgbl. Frá Islandi Akureyri, 19. sept. Það slys vildi nýlega til í Gríms- ey, að sjö ára drengur datt fram af kletti í sjóinn og druknaði. Var sveinbarn þetta bróðursonur sókn- arprestsins í Grímsey, séra Matth- íasar Eggertssonar, og sagður mesta efnisbarn. Landsímalínu er verið að leggja inn Eyjafjörð; verða stöðvar á Munkaþverá, Möðruvöllum, Grund og líklega auk þess eitthvað af einkasímum. Loftskeytastöðvar verða settar á stofn í haust í Grímsey, Flatey á Skjálfanda og Húsavík. Á sunnudaginn var andaðist hér í bæ Vilhlemina Hjálmarsdóttir, móðir Tryggva Jónassonar fiski- matsmanns og þeirra systkina. Hún var áttræð að aldri. í gærmorgun andaðist á heimili sínu hér á Akureyri ungfrú Axel- ína Dúadóttir lögregluþjóns, eftir langvarandi veikindi. Hún vai* aðeins rúmlega tvítug að aldri, efnis- og gæðastúlka og vel kynt af öllum, er hana þektu. Kuldatíð er hér um þessar mundir og gránar í fjöll um nætur. Slátrun í slátrunarhúsi Kaupfé- lags Eyfirðinga á Oddeyrartanga hefst á mánudaginn kemur. Verð- ur slátrað þar á 20. þús. fjár í haust. — Dagur. ísafirði, 12. sept. Aðalfundur Prestafélags Vest- fjarða var haldinn hér þ. 8. þ.m. Mættir voru 12 prestar, þar af einn úr Barðastrandarsýslu. Rædd voru ýms mál er kirkjumálanefnd- in hafði sent fundinum til um- sagnar, en auk þess voru ýma önnur mál rædd. Séra Þorsteinn í Sauðlauksdal flutti erindi í kirkjunni, sem hann kallaði “kirkjan og þjóðin.” Stjórn félagsins var endurkosin. Vísir. KÝR MEÐ TRÉFÓT. Það vakti mikla athygli í Kaup- mannahöfn hér á dögunum, er menn sáu kú eina á beit í garði Landbúnaðarháskólans, er var með tréfót. Áttu menn bágt með að trúa í fyrstu, að þetta væri rétt. En blaðamaður einn sneri sér til forstöðumanns háskólans, Mörkebergs prófessors, og fékk þær upplýsingar, að kýrin hefði fengið illkynjað mein í fótinn, svo að ekki var um annað að gera, en að slá kúna af, eða taka fótinn af henni. En þar sem kýrin var mesti kostagripur, var horfið að því ráði, að lengja líf hennar, með því að setja á hana tréfót. Sagði Mörkeberg, að ekkert væri því til fyrirstöðu, að fara þannig að, er um verðmæta gripi væri að ræða. •— Lesb. MARTIN & CO. Easy Payments Ltd. Bjóða yður mikil kjörkaup Hægir borgunarskilmálar Ekki stór niðurborgum Vandað úrval Kvenna VITID U Furskreyttar Stórir kragar og uppslög. IAFNIR $19-75 til $79.50 Ljómandi fallegt fóður. \ Muskrats, Seals, pt T|\ 1 rUR-YrlRJ Haldið í lagi kostnaðarlausi HAFNIR S6S.00 til $265.00 t í heilt ár frá kaupdegi. , • V • iii"' KJOLAR $12-95 iil $35-00 Ef þér eigið erfitt með að fá kjól, sem fer vel, finnið oss. - ^ Serges og Worsteads WT sa;os Karlmani tia alfatnaðir ^inn1 W IV • W V Föt, sem vér ábyrgjumst. Loose og Guard Models ,'t 7pi* WTWT’ á ?3rrÆl..snc’ YFIRFRAKKAR 519-57 575-00 Það er þægilegt að borgp smátt og smátt. w,2S.nTno máet ’in & co. „s:: EASY PAYMENTS, LTD.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.