Lögberg - 31.10.1929, Blaðsíða 7

Lögberg - 31.10.1929, Blaðsíða 7
LÖGREEG, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1929. Bls. 7. Or höfuðborg kvikmyndanna Kvikmyndir eru líklega algeng- asta og vinsælasta skemtun flestra manna víða um heim nú á dögum. Kvikmyndahúsin eru hættulegir keppinautar leikhúsa og sönghalla og bóka. Kvikmynda- leikarar eru hetjur og eftirlætis- goð margs ungs fólks. Kvikmynd- ir eru einnig merkileg uppfynding og margar góðar myndir hafa ver- ið gerðar. En flestar myndirnar, sem flæða yfir heimsmarkaðinn, eru tilgangslaus leirburður og vit- leysa. Hér á íslandi er líka fyrir löngu farið að sýna kvikmyndir og kvikmyndahús eru víða og eru vinsæl. En fremur lítið vita menn hér Uestir um uppruna kvikmynd- anna og lífið þar sem þær verða til. Því er ekki úr vegi, að segja dálítið frá þeim stórbæ, sem heita má höfuðstaður kvikmyndagerð- arinnar í heiminum. En það er Hollywood í iLos Angeles 1 Cali- forníu. Hollywood er hluti Los Angel- es. Bærinn var stofnaður 1781 og voru flestir landnámsmennirnir þar spænskir Ameríkanar, en að- eins einn Evrópumaður. Nú er ekkert eftir af iþessum elzta bæ. Helzíti “fornglripur’" bæjarins er kirkja frá — 1821. Það var ekki fyr en 1846, að þetta landsvæði var Iagt undir iBandaríkin, af Fre- mont hershöfðingja, og 1860 voru íbúarnir ekki orðnir fleiri en um 4000. í hitt eð fyrra voru þeir tvær miljónir. Svo ör er vöxtur- inn. Borgin er ákaflega stór um sig, stærri en London. Göturnar allar eru 1355 mílur enskar á lengd. Fjarlægðirnar innan bæj- ar valda því, að bílar eru svo að segja í hvers manns eigu (eins og reyndar víðast í Bandaríkjunum). í Los Angeles eru 700 þús. bíl- ar. í bílafélagi Suður^Californíu eru 110 þúsund félagar. Síðustu 10 árin hefir verið eytt þar 24 miljónum dollara r bílvegi, og er verið verið að undirbúa nýja fyr- ir 15 miljónir. Vegirnir eru ein- hverjir prýðilegustu akvegir í heimi. Helztu kvikmynda leikar- arnir og framleiðendurnir eiga marga bíla, sem er hver öðrum dýrari og finni. Bílaeignin er að- alsmerki Ameríkumannsins, líkt og skjaldarmerki gamalla ætta. Ef frægur leikari sést í ódýrum Fordbíl, er ekki um að villast er- indi hans. Hann er að koma frá smyglurunum með vín, segir fólk- ið. Það er engin synd í Ameríku að drekka vín, hefir verið sagt, en það er synd að flytja það og það getur vel verið, að bæði vín og flutningstæki verði gert upptækt. Þess vegna er ekki vert að hætta dýrum og fínum bílum í þessar “hundaskamta”-ferðir — en um gamlan Fordbíl skiftir engu máli. Aflóga Ford má líka fá fyrir 15 dollara. Þó að í Los Angeles sé helzta kvikmyndastöð heimsins, eru kvik- myndatökur og kvikmyndaleikar- ar ekki nærri því eins áberandi í daglegu lífi bæjarins eins og ætla mætti. Margar helztu “stjörnurn- ar” þekkjast ekki persónulega og koma lítið saman. En oft, þegar einhver merkismynd er á uppsigl- ingu, er §amt mikið um að vera. Oft er þá auglýst löngu fyrir fram hvaða frægar persónur ætli að vera viðstaddar, og er mikið um dýrðir, þegar þær koma í leikhús- ið í allri sinn dýrð. Stundum, þeg- ar við miklu er búist, eru aðgöngu- miðar útseldir fyrir fram fyrir margar vikur eða mánuð — einu sinni t. d. fyrir einn mánuð, svo að 300 þúsund dollarar fengust þannig fyrirfram, og má af því nokkuð marka, hvílíkt fé fer í þessar sýningar. En það kostar ejnnig oft of f jár að búa til myndirnar. Svo er tal- ið, að í kvikmyndaiðnaðinn í Ban- daríkjunum sé nú kominn höfuð- stóll, sem nemi hálfum öðrum miljarði dollara. Kvikmyndir eru áttunda stærsta framleiðslugrein Bandaríkjanna og 300 þúsundir manna vinna að staðaldri.að kvik- myndagerð. Árlega eru búnar tjl milli sjö og átta hundrnð kvik- myndir. Kostnaðurinn við mynda- tökurnar er í kring um 200 milj„ dala, frá 200 þús. til 500 þúsund dollara fyrir hverja mynd til jafn- aðar. En það eru einnig geisi- upphæðir, sem myndasýningarnar gefa af sér út um öll lönd. Fyrir sýningu á einni mynd (Abe’s Irish Rose)( fengust tuttugu miljónir dollara. Sú mynd hafði fyrir tveimur árum verið sýnd 2,000 sinnum í New York. Það er einnig mikið fé, sem leikarar, myndatökumenn og höf- undar fá. Svo er sagt, að helztu kostnaðarliðirir við mydatöku skiftist þannjg, að fjórði partur fari í leikaralau, 10 af hudraði í höfundalaus. Fyrir fræga bök eina (Gentlemen prefer blondes), fékk Anita Loos 250 þúsund doll- ara, og svo var búin til kvikmynd útaf bókinni, og fyrir réttinn til þess fékk hún 100 þúsund dollara fyrifram og meira seinna. Það er oft lítt kunnugt opinberlega hvaða tekjur kvikmyndaleikararn- ir hafa. Þeir eru oft jafnframt leikhússtjórar hinir helztu. Af 70 “stjörnum” eru 17 einnig leik- stjórar. Sumir halda, að Harold Lloyd hafi hæstar tekjur og er þess getið til, að hann muni hafa 30 þúsund dollara á viku. Emil Jennings hafði fyrst þegar hann kom til Hollywood 1000 dollara á dag. Meðallaun eru um 5000 doll- ara á viku. Þessir kvikmynda- höfðingjar virða einnig líf sitt hátt. Einn helzti kvikmynda- stjórinn, William Fox, er líftrygð- ur fyrir 6 mjljónir dollara, Gloria Swanson og John Barrymore fyr- ir tveimur miljónum o. s. frv. En þetta fólk lifir einnig dýru lífi og berst mikið á. Og fyrir hefir það komið, að heimsfrægir kvikmynda leikarar, sem vaðið hafa í pening- um, hafa dáið öreigar. Annars segja ýmsir kunnugir, að oft séu ýktar frásagnirnar um óhófslífið og glauminn í Hollywood. Þar sé þvert á móti starfað mikið og á- kaft og verði fólk að leggja mikið að sér og hafi tiltölulega lítinn tíma afgangs til skemtana. Þejr eru líka fæstir, sem komast svo vel áfram, að fá þessar gífurlegu tekjur. Allur þorrinn hefir miklu minna og fjöldi manna er atvinnu- lítill eða atvinnulaus. Það eru engar smáræðis upp- hæðir, sem eytt er í myndatök- urnar sjálfar og allskonar útbún- að.- Þrátt fyrir það, þótt Holly- wood sé í einhverju veðursælasta sólskinsplássj heimsins og eitt Hays, fyrrum póstmálaráðherra hjá Harding forseta, hefir fyrir miljónalaun verið ráðin einskon- ar siðamejstari. Hann á að taka í taumana, ef einhver berst of mikið á, eða giftir sig of oft o. þ. h. Þess er oft ekki vanþörf. — Lögr. í apr. "29. I þokum og illviðrum Grœnlands Er Ahrenberg og félagar hans komu til Danmerkur snemma í september, umkringdu blaðamenn þá, eins og nærri má geta, til þess að fá sem nánastar fregnir af ferðalagi þeirra. Hingað bárust þær fregnir í upphafi af frásögn þeirra, að þeir teldu flugleiðina um Grænland ó- færa -— eins og nú stæðu sakir. Þetta voru og orð Ahrenbergs. En þau geta misskilist, meðan menn fá ekki nánari kunnugleik af erf- iðleikum þeim, sem þeir félagar hafa haft við að stríða Frá Reykjavík til Ivigtut. Um ferðalag Ahrenbergs, frá því hann fór héðan, hefir ekkert birzt hér nema fáorð skeyti. — Hafa menn lítið um það heyrt, hvaða erfiðleika þeir félagar áttu við að stríða, á leiðinni milli ís- lands og Grænlands. Fer hér á eftir frásögn Ahrei:- bergs um ferðalagið: Er þeir lögðu upp héðan, var veðurútlitið sæmilega gott — En góðviðrið hélzt ekki lengi .Áður en þeir komust til Grænlands, var skollið á þá fárviðri. Var stormur svo mikill, með sprettum, að þó vélin gengi með 180 km. hraða, þá komst hún lítið sem ekkert áfram, því stormurinn var svo sterkur á móti. Þetta var enn þá ískyggilegra fyrir flugmennina vegna þess að bensínleiðsla mótorsins reyndist enn að vera í megnasta ólagi — Miðja vegu milli Grænlands og íslnads urðu þeir varir við þetta. meginskilyrði góðra kvikmynda Þeir biörguðu sér með því að nota sé gott ljós, eru myndatökurnar orðnar næstum óháðar sólskininu, enda þykir Ameríkumönnum það ekki borga sig að vera háður því — það verði oft of dýrt. í nýleg- um myndatökubyggingum First Nationalfélagsins í Burbank, eru notuð 20 miljarðar af rafljósum og er vejtt þangað 33 þúsund volta straumi, sem breytt er þar í 220 og 110 volt. 'Þétta þykir miklu ó- dýrara en notkun sólarljóssins. Einhver dýrasti utbúnaður á kvikmynd, sem sögur fara af, er í “Kraftaverkinu”, sem Max Rein- hardt útbjó. T. d. unnu 500 menn í átta mánuði að því að búa til kirkjuna, þar sem leikurinn fór fram. útbúnaðurinn kostaði 350 þúsund dollara. Sýning myndar- innar kostaði 30 þús. dollara á viku. Til þess að myndatakan bæri sig fjárhagslega, þurfti að vera húsfyllir í tuttugu vikur. Samt varð myndin stórgróða fyrirtæki. Reinhardt seldi sinn hluta í henni fyrir 65 þúsund dollara og kaup- andinn stórgræddi á kaupunum. Það sést líka á ýmsum landa- kaupum kvikmyndafélaganna hví- lík gróðafyrirtæki tnyndasölurnar geta orðið, þegar vel gengur (en auðvitað gengur ekki alt vel).. Culver City, sem liggur milli Hollywood og hafs, er talin fram- tíðarmiðstöð kvikmynda fram- leiðslunnar. Þar keypti United Artist félagið fyrir nokkrum missirum 16 ekrur af landi fyrir 750 þúsund dollara. Til Hollywood streymir alls- konar lýður úr víðri veröld. Allir ætla að þar sé gull og grænir skogar. Margir hafa hafist þar úr fátækt og umkomuleysi til frægðar og auðs. Margir hafa farið þangað fýluför. Laemle heitir einn frægastj kvikmynda- stjórinn. Hann kom þangað um fertugt, hafði áður selt axlabönd í smábæ í Wisconsin og grætt 2,500 dollara. Nú á hann í San Fernando dalnum heilan bæ, 600 ekrur, með 2000 íbúum, 0g er bærinn virtur á sex miljónir doll- ara. Wiliam Fox byrjaði kvik- myndastarfsemi síná, í 'smálejk- húsi með 146 sætum og keypti hann það fyrir 1600 dollara. Fyr- ir nokkru keypti hann nýtt leik- hús í New York fyrir 15 miljónir dollara. — Söngvarinn Sjaljapin, sem varð öreigi á byltingarárunum í Rússlandi, er nú auðmaður í Los Angeles. Hann syngur aldrei lag fyrir minna en 3000 dollara og er hæst launaði söingvari heimsin's. En Hollywood höfðingjarnir draga einnig til sin allskonar annað fólk. handdælu. Eitt sinn kom alt í einu heil- mikið af belisíni inn í stýrisrúm- ið Útlitið var sem sé þannig þá, eftir því sem Ahrenberg segir, að ef nokkur leið hefði verið til þess að setjast á sjóinn, þá hefðu þeir gert það En slíkt héfði ekki orð- ið annað en bráður bani. Þegar við svo loksins komumst inn í fjörðinn utan við Ivigtut, var þar haugabrim. — Alda reið undir vélina, rétt er við vorum nýseztir, og sporðreisti hana, svo arinar vængurinn fór í sjó. Gát- um við búist við, að við yrðum að synda í land. En brátt reisti vél- in sig við aftur á sjónum, og alt fór betur en áhorfðist. Þeir gátu ekki komið flugvél- inni í höfn þá strax — vegna ó- veðurs. En tveim dögum seinna tókst það. f því basli kom gat á annað flotholtið. Og síðan kom hver bilunin á fætur annari í viku. Hvassviðri voru svo mikil í Ivigtut, þá daga, að þeir gátu blátt áfram ekki ráðið við flug- vélina; hún skemdist í meðferð- inn inni í höfninni, og jafnvel þó hún væri á þurru landi. Ivigtut er við þröngan fjörð, og eru háar og snarbrattar fjallahlíðar á báða vegu. Fjörðurinn er um 3 km. á breidd. Eru suðurfjöllin um 1000 metrar á hægð, en norðurfjöllin um 400 metrar. En útsýni til hafs er byrgt, því þar rís 1500 metra hátt fjall. Til ess að vita hvern- ig veðrið var úti á hafinu, var ekki annað fyrir hendi, en að fljúga upp yfir fjöllin. Oft kemur það fyrir, að sólskin er og bezta veður í Ivigtut, þó að dimmviðri sé og rosi, er út úr firðinum kemur. En að fljúga 1 þoku inn á milli fjalla, þegar vind- ur er, er alveg ógerlegt. Þegar menn fljúga í þoku, geta þeir að vísu haldið stefnu vélar- innar. En það er ekki nóg, er þeir vita ekkert, hvernig eða hve mik- ið hún berst úr leið fyrir vindi. Það einasta sem dugar, eru mið- unartæki og vísbendingar frá miðunarstöðvum. Þær bendingar eru örugg hjálp flugmannanna. Sími er þarna enginn og ekkert samband í neina átt, nema loft- skeytasamband til fjarra stöðva. Ógerningur er, að fljúga frá Iv- igtut í þoku og dimmviðri, því maður getur átt það á hættu, að reka sig á fjöllin innan í þessum þrönga og innilukta dal. En það er helzt bjart loft þarna um há- degisbil. Á þeim eina tíma sól- arhringsins er helzt hægt að kom- ast þarna af stað. Veðurfregnir fengum við til Iv- igtut frá Toronto. En veður- skeytin urðu að fara ótal króka- leiðir, og stundum kom það fýrir, að veðurskeytin voru sólarhring á leiðinni, frá því þau voru send af stað, og unz þau voru komin í okkar hendur. Og Ahrenberg heldur áfram: Við reyndum að komast leiðar okkar þ. 17. júlí; þá virtust veð- urhorfur ekki vera slæmar. En við vorum ekki komnir nema stutt út í Davis-sundið, þegar þoka skall á okkur. Fengum við þá þær fregnir, að komið væri slæmt veð- ur í Labrador, og snerum við því við. — Næsta dag reyndum við á nýjan leik. Eftir klukkustundar flug hittum við þokubakka, sem náði alla leið frá haffleti og í 2000 metra hæð. Þ. 20. júlí: Flugum í VA kl.- stund. Þá kom jafnvægisrask á vélina og urðum við að snúa við. Þ. 22. júlí: Flugum í tvær kl,- stundir. Fengum þá fregn um, að komið væri ófært veður við Labrador. Síðasta tilraunin. Þ. 3. ágúst reyndum við í síð- asta sinn. Þoka var eins og vant er niðri við hafflötinn. En við höfðum blásandi byr, og fórum 230—240 km. á klukkustund. Við höfðum fengið loforð fyrir því, að veðurfræðingarnir í Lab- rador sendu okkur veðurskeyti skömmu eftir að við vorum lagð- ir af stað. En þetta brást okkur. Við héldum leiðar okkar yfir þok- unni. Við og við sáum við niður á sjóinn. En brátt kom í ljós þungbúinn skýjabakki við sjóndeildarhring- inn, og eftir hálfa kl.stund var skollið yfir okkur verstá veður með þrumum og eldingum. Við reyndum að komast upp úr veðr- inu, en það reyndist ófært. Þá reyndum við að beygja af leið og komast hjá því á þann hátt. En það tókst ekki heldur. Þá ákváð- um við að snúa til Grænlands í fimta sinn. Það var hart, en varlegast. Við vorum komnir hálfa leið til Labrador. En þar áttum við von á versta veðri. Flugið til Grænlands áætluðum við að tæki 3 kl.stundir, og það var svo sem ekki víst, hvernig okk- ur myndi reiða af, enda þótt við færum að öllu sem varlegast. Er við höfðum snúið við, byrj- aði að druna í lofti í áttina til Grænlands. Veður fór versnandi þar auðsjáanlega. Alt í einu taka kompásnálarnar upp á því að hringla til og frá. Hristingurinn frá mótornum færði kompásana úr lagi. Við losuðum kompásana; með því að halda þeim í hendinni, i um og guðfræði rækir skólinn starf sitt svo, að kandídatar, er útskrifuðust frá honum, væri upp og ofan færari um að taka að sér embætti eða önnur störf í sínum greinum hér á landi, en áður var, meðan menn lærðu erlendis. Lækn- ar mundu ekki standa ver að vígi, er þeir hefði siglt nokkra hríð til framhaldsnáms, eins og tíðkan- legt er. úr einangraninni er tókst okkur að ákveða stefnuna. reynt að bæta með því að styrkja við og við. í tvo tíma og 45 mín-' prófessora og kandídata frá skól- útur flugum við í áttina til Græn- j anum til dvalar erlendis og er hún lands, án þess að nokkurt land væri sýnilegt. Við vorum farnir að verða smeykir um, að við hefð- um vilzt af leið. En svo sáum við til sólar nokk- ur augnablik og gátum áttað okk- ur á því, hvar við vorum. Sendum við nú skeyti til Ivigtut, og spurð- um hvernig veðrið væri þar. Það var bjart enn. Við komum til Iv- igtut, er fjallatindarnir voru að hyljast þoku. Hefðum við verið drykklangri stundu seinna á ferð- inni, þá hefðum við varla ratað á Ivigtut-fjörðinn. — Mgbl. nú ekki framar bundin við neitt sérstakt land. Er garðstyrkur var afnuminn, spáðu sumir, að nú mundi svo að segja enginn stúdent fara utan til náms, og einangrunin margfald- ast frá því sem áður var. Þetta þótti Einari hafa afsannast við reynsluna. Ríkissjóður hefði nokk- uð reynt að bæta úr missi Garð- styrks, með því að styrkja all- marga stúdenta til utanfarar. Og þetta hefði orðið til þess, að ís- lenzkir stúdentar væri nú farnir að stunda nám í öllum helztu menningarlöndum. Hefði þeim vit- anlega fækkað, sem sækja til Dan- merkur, og nú væri svo komið, að Háskólasetning fór frma í gær, 1 vei;ur myndi fleiri verða við nám að viðstöddum flestum kennurum ^ Þýzkalandi en Danmörku. — skólans og allmörgum stúdentum.1 Þei:i:i Einari þetta næsta gleði- Einár Arnórsson, sem nú er ^ ie8Tt, ekki fvrir þá sök, að Kaup- rektor skólans, bauð menn vel- \ mannaha'fnar háskóli væri eigi komna. Snerist ræða hans aðal-1 ^óður háskóli, heldur sakir hins, lega um utanfarir íslenzkra stú- fjölbreyttari menningarstraum- denta og mentamanna að fornu ar til landsins, og vegna og nýju. Rakti gögn að því, að , Þess> hver nauðsyn þjóðinni er að alt frá hinni fyrstu kristni fram eií?nast menn, sem fullfærir sé í til siðskifta hefi margir klerk- j tungum menningarþjóðanna. legir höfðingjar farið utan til j Loks ávarpaði Einar prófessor náms og þá stundað það víða um hina nýju stúdenta nokkrum orð- lönd. En hinir flyrstu, sem sögur J um, hvatti þá til iðjusemi, íþrótta fara af, stunduðu nám í Þýzka- j °fí annara góðra siða. — Aðeins landi, þeir feðgar ísleifur og Giss-1 tólf nýir stúdentar hafa innritast Gerir Aíbragðs Heimatilbúið Brauð Háskólasetning ur biskupar. jí haust, en von mun á fleirum á Eftir siðskifti fór nám í Kaup- j næstu dögum. mannahöfn fyrst að tíðkast, en þó j einkum eftir að íslendingar fengu Garðstyrk, í lok 16. aldar. Síðan ■ og alt fram til 1918, er sambands- lögin afnámu Garðstyrk, mátti svo kalla, að Danir hefðu algerða ein- okun á hinni æðri mentun Islend- inga. Nú má oft sjá ísl. menta- menn lofsyngja Kaupmannahafn- ar háskóla sem andlegri fóstru ís- lendinga og þakka honum hver maður hefir orðið úr ýmsum beztu mönnum vorum hinar síðustu ald- ir. Ekki tók prófessor Einar þátt í þessum lofsöng. Kvað námið í Höfn að vísu hafa orðið íslend- ingum gagnlegt á ýmsa lund, en agnúar þess hetfðu þó verið marg- ir. Einkum nefndi hann tvent til, að námið hefði aldrei verið snið- ið sérstaklega eftir íslenzkum staðháttum eða við íslendinga hæfi í neinu, og hina andlegu ein-; angrun, sem af því hlauzt, að þjóðin sótti alla æðri mentun á einn stað. Er rætt var um stofnun háskól- ans hér heima, kvað Einar marga hafa spáð þvi, að hann yrði tij. að auka einangrun menta manna og myndi verða til ills eins. Þessar hrakspár þótti honum nú að engu orðnar. í lögum, íslenzkum fræð- Auk ræðu rektors voru við at- m ÍÉ? m ifp höfnina sungnar nokkrar vísur úr svo nefndum háskólaljóðum. Er það lélegur kveðskapur og kom- inn tími til að velja einhverja smeklegri söngva til söngs við há- skólasetningu. Eirtkum er þörf að fá eitthvað í staðinn fyrir síð- ustu vísurnar, sem sungnar eru undir sama lagi og “Ó, guð vors lands”. Væri t. d. miklu nær að syngja sjálfan þjóðsönginn. — Það bætti ekki um að þessu sinni, að söngurinn var mjög lélegur og dró þetta úr hátíðleik athafnar- innar. — Visir. Fishermen’s Supplies Limited Umboðsmenn fyrir— Tanglefin Fiskinet, tilbúin af National Net and Twine Co. Brownie kaðla og tvinna. Vér höfum í Winnipeg birgðir af Tanglefin Fiskinetjum, með lögákveðinni möskvastærð. Maitre kagla og tvinna. Kork og blý. Togleður fatnað. Komið og sjáið oss, þegar þér komið til Winnipeg, eða skrif- ið oss og vér skulum senda yður Verðlista og sýnishorn. Fishermen’s Supplies Limited 401 Confederation Life Bldg. Winnipeg. Sími 28 071 MALDEN ELEVATOR COMYANY LIMITED Stjórnarleyfi og ábyrgð. Aðalskrifstofa: Grain Exchange, Winnipeg. Stocks - Bonds - Mines - Grains Vðr höfum skrifstofur I öllum helztu borgum 1 Vestur-Canada, og einka símasamband við alla hveiti- og stock-markaði og bjöðum hví viðskifta- vinum vorum hina beztu afgreiðslu. Hveitikaup fyrir aðra eru höndluð með sömu varfærni og hyggindum, eins og stocks og bonds. Leitið upp- lýsinga hjá hvaða banka sem er. Komist i samband við ráösmann vom á þeirri skrifstofu, sem nœst yöur er. Winnipeg Regina Moose Jaw Swift Current Saskatoon Calgary Brandon Rosetown Gull Lake Assiniboía Herbert Weyburn Biggar Indian Head Prince Albert Tofield Edmonton Kerrobert Til að vera viss, skrifið á yðar Bills of lading: “Advise Malden Elevator Company, Limited, Grain Exchange, Winnipeg.” Til CANADIAN PACIFIC GAMLA LANDSINS fyrir JÓLIN Með Svefnvögnum frá Vestur- landinu alla leið til skips. Sérstakar járnbrautarlestir til strandar Fer frá Winnipeg 10.00 a.m. Gerir samband Biglir Nov. 24 S.S. Minnedosa Nov. 26 Dec. 3 Duchess of Athol Dec. 6 Dec. 9 S.S. Montcalm Dec. 12 Dec. 11 Duchess of Richmond Dec. 14 Dec. 15 Duchess of York Dec. 18 Lág fargjöld frá hafi til hafs DURING DECEMBER .1 For choice accommodation make reservation now with City Ticket Office, Cor. Portage & Main, Phone B43 211-12. Depot Ticket Office, Phone 843 216-17. A. Calder & Co.t 663 Main St., Phone 26 313. Winnipeg, Man. H. D. Eschambault, 133 Masson St., St. Boniface, Phone 201 481 CANADIAN PACIFIC MACDONALD’S Fitte Cut Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. Gefinn með XIG -ZAG pakki af vindlingapappír. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM Löggilt 1914 Hafa hitað heimili í Winnipeg síðan “82” D. D. WOOD & SONS, LTD. VICTOR A. WOOD President HOWARD WOOD Treasuser LIONEL E. WOOD Secretaiy (Piltarnir, sem öllum reyna að þóknast) KOL og KÓK Talsími: 87 308 Þrjár símalímir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.