Lögberg - 31.10.1929, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.10.1929, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1929. 1 hverjum pakka finnið þér óvœnta, fallega málaða POSTULINS-MUNI Robin Hoo BEZT af því það er pönnuþurkað Ur bænum Mr. J. B. Johnson frá Gimli, var staddur í borginni á mánudaginn. Dr. Tweed verður í Árborg mið- vikudag og fimtudag, 6. og 7. nóv. Mr. J. J. Bildfell, er nýkominn til borgarinnar úr mánaðarferða- lagi vestur á Kyrrahafsströnd. BARGENT AXn SHERBROOKE WONDERLAND THE “BEST” IX THE “WEST” THK.. FHI. & SAT. COE. TIM McCOY in “5IOIX BLOO&” and BIG .4 LL STA K CAST in “CCLEKRITr” MOX.. TCES. & WED. 8EN8ATION OF 8EN8ATION “tiie wniP” Don’t Miss This! COMEDY and SPORTLIGHT $50 ,oo worth of Git'ts GIVEN Free EVERY WED. Bazaar heldur kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, í sam- komusal kirkjunnar, á þriðjudag- inn og miðvikudaginn í næstu viku, 5. og 6. nóvember. Byrjar útsalan kl. 8 á þriðjudagskveldið og stendur yfir það kveld og síð- ari hluta miðvikudagsins og að kveldinu. Verða þar til sölu, með 3anngjörnu verði, margir eigu- legir og haglega gerðir hlutir, sérstaklega til fata og skrauts, og •einnig heimatilbúinn matur af mörgum tegundum. Enn fremur verður þar kaffi til sölu og aðrar veitingar. Bazaar kvenfélagslns er svo alþektur og vinsæll, að ó- þarfi er að lýsa honum fyrir ís- lendingum í Winnipeg. Allir vita, að þar eru góðar vörur og gott verð og að það er beinlínis hagn- aður að kaupa af konunum. Séra Haraldur Sigmar frá Moun- tain, North Dakota, er staddur í borginni um þessar mundir. Mr. Runólfur Sigurðsson írá Mozart, Sask., var staddur í borg- inni fyrri part vikunnar. Mr. Jónas Hannesson, Moun- tain, N. Dak., og dóttir hans, voru stödd í borginni í vikunni sem leið. Mr. Jón Hördal er nýkominn til borgarinnar norðan úr náma- héruðunum í Manitoba, iþar sem hann hefir verið í sumar. Messuboð. Séra Jóhann Bjarnason flytur guðsþjónustu í Piney, sunnuag- inn þann 3. nóvember næstkom- andi, klukkan 2 eftir hádegi. Allir velkomnir. Séra Haraldur Sigmar messar á Eyford kl. 2 e. h. og í Hallson kl. 8 að kveldinu, næsta sunnudag, hinn 3. nóvember. Mr. S. Sölvason hljómfræðing- ur, hefir ákveðið að efna til hljómleika í Árborg, einhvern- tíma í næsta mánuði. Nánar aug- lýst síðar. Á laugardaginn, hinn 26. þ.m., andaðist Mrs. Sigþrúður Einars- son, kona Þorvarðar Einarssonar, Mountain, N. D. Hún var jarð- sungin að Mountain af séra H. Sigmar, hinn 28. þ.m. Hún átti lengi heima í Pembina, en síðustu fimtán árin að Mountaln. Sunnudaginn þann 3. nóv. mess- ar séra Sig. Ólafsson í Geysis- kirkju kl. 2 e. h., og í Árborg kl. 8 síðdegis. Offur til heimatrú- boðs á báðu mstöðum. Messur í vatnabygðum næsta sunnudag: að Foam Lake kl. 11 árd., Elfros kl. 7.30 síðd. á ensku. Allir boðnir og velkomnir. Vin- samlegast C. J. 0. Gleymið edcki fyrirlestrinum, sem Prof. Kirkconnell heldur á mánudagskveldið 4. nóv., um “ís- lenzkan skáldskap”, í West End Labor Hall, Agnes St. Ókeypis aðgangur. Laugardagskvöldið var, 26. okt., voru gefin saman í hjóna- band í Fyrstu lút. kirkju, John David Bilsland og Sigurbjörg Thordarson. Prestur safnaðar- ins, dr. Björn B. Jónsson, fram- kvæmdi athöfnina. Mr Halldór Halldórsson, bygg- ingameistari og fasteigna kaup- maður frá Los Angeles, Cal., kom til borgarinnar síðastliðinn mánu- dag. Mun hann dvelja hér um hríð. Mr. Halldórsson býr á Marlborough hótelinu. Mrs. Helga Thorbergsson and- aðist að heimili sínu, 513 Bever- ley str., hér í borginni, kl. 3 að- faranott þriðjudagsins i þessari viku, 29. okt. Jarðarförin fer fram frá Fyrstu lútersku kirkju kl. 2 á föstudaginn. Að þessu sinni gefst ekki kostur á að minn- ast þessarar mefkiskonu frekar. Gjafir til Betel. Kvenfélag Fríkirkjusafn. að Brú, í minningu um Þóru Gísla- dóttur, $10. Mrs. Th. Thorsteins- son, Beresford, Man., arður af tveim hlutum seldum; þeir sem hlutina hreptu, voru Mrs. J. J. Johnson, Tantallon, ullarsjal nr. 13, og Mrs. E. Eigilsson, Brandon, barnskjól, nr. 89. $50. Innilega þakkað, J. Jóhanneson, féh. ■Sunnudaginn 3. nóv. n. k., flyt- ur E. H. Fáfnis messu í kirkjunni á horni Francisco Ave., og Cortez stræti í Chicago, 111. Messan hefst kl. 3 síðdegis. Gjörið svo vel að koma með sálmabækur með ykkur. Komið og hafið vini ykk- ar með ykkur. E. H. Fáfnis. Séra K. K. ólafson flytur er- indi um för sína til íslands á þessum stöðum í Nýja íslandi, í lút. kirkjunum á þeim stöðum, sem hér segir: Árborg 12. nóv., kl. 9 síðd. Riverton, 13. nóv., kl. 9 síðd. Gimli, 14 nóv., kl. 9 síðd. Ákætt og fróðlegt erindi. Fjöl- mennið Winnipeg Electric félagið. Af öllum rafáhöldum eru strau- járnin lang almennust. Við enda irsins 1928, voru 19,077,000 heim- iíi í Bandaríkjunum, sem raforku notuðu, og á þessum heimilum voru notuð hér um bil 14,500,000 rafstraujárn. Tveir þriðju hlútar allra heimila í landinu eru rafvír- uð og þrír fjórðu hlutar af þeim notuðu rafstraujárn. Þetta sýnir, að enn er langt frá, að þessi þörfu áhöld séu eins algeng og vera mætti. Næst straujárnunum koma áhöld sem notuð eru til að hreinsa gólfdúka (Vacuum Cleaners). Þau eru 5,800,000. Þá þvottavélar um 4,250,000. Rafkæliskápar eru hér um bil 720,000. Þetta sýnist nokk- uð litið, þegar þess er gætt, hve mörg hús eru rafvíruð. En nú er fólk farið að skilja, hve góð þessi áhöld eru, enda fjölgar þeim nú óðum. Veitið athygli Frú Thorstina Jackson Walters, flytur fyrirlestur við Manitoba háskólann, þriðjudagskveldið þann 5. nóvember næstkomandi, kl. 8 undir umsjón frönsku og þýzku deildanna í háskólanum. Pró- fessor Osborne skipar forsæti á fundinum. Erindi Mrs. Walters verður um ísland og Alþingishátíðina 1930. Sýnir hún við þetta tækifæri, margar nýjar og tilkomumiklar myndir af íslandi. Aðgangur ó- keypis. Fyrirlesturinn fer fram i Lecture Theatre A í háskóla- byggingunni. Spilakvöld — Whist Drive — verður haldið í Goodtemplarahús- inu næstkomandi laugardags- kveld, þann 2. nóvember. Fyrir- taks verðlaun veitt, sex í alt. — Ókeypis kaffi á takteinum, Fjöl- mennið — Ásbjörn Eggertsson. 'AXU3 Ungur íslenzkur lögmaður, Nels G. Johnson, frá Upham, N. Dak., hefir verið skipaður ríkislögmað- um í McHenry Co. Er Mr. John- son hinn efnilegasti maður. Út- skrifaður frá háskóla North Da- kota ríkis 1926. Annar íslendingur í North Da- kota, Mr. Gestur V. Davidson, son- ur Mr. og Mrs. J. G. Davidson, Gardar, N. D., var í júlímánuði í sumar veitt lögmannsleyfi í North Dakota ríki og tekinn inn í lög- manna félag ríkisins. Hann er út- skrifaður í lögum frá St. Paul College of Law. Hvar hann muni setjast að, er oss ekki kunnugt. ROSE Sargent and Arlington West Ends Finest Tlieatre j^ortljein Clectríc SOUND SYSTEM The VOICE of ACTION Plas Proved to be a Sensation Thursday Friday, This Week THRILLS! ACTION! SPEED! WILDIAM HAINES in ii A MAN'S MAN' Added 100% ALL TALKING COMEDY SERIAL - - FABLES Mon. Tue. Wed., Next Week The Picture You’ve Been Waiting For íí u FOUR SONS A Fox Movietone Special With an All Star Cast Added ALL TALKING COMEDY ALL TALKING FOX MOVIETONE NEW8 ROSE TALKIES—A SENSATION Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) «53 IVIiiiSt. Winnipeg Ph. 25 738. Skamt norðan vi. C.P.R. stöðina. Reynið oss. 23^ BORGIÐ LÖGBE.RG 100 herbergi, Sanngjarnt með eða án baðs. verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setústofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. jWinnipeg - Manitoba SAFEIY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í ▼•röldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjarnt verð. Sími, 23 309. Aígreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. Ársfundur deildarinnar Frón verlSur haldinn mánudagskveldið 4. nðvember í efri sal Goodtemplara hfissins. Erirídi flytur séra Jónas A. Sig- urðsson, og Jðn .1. Bíldfell talar um heimferð Vestur-lslendinga 1930. Margt fleira til skemtana. Komið í tlma. NEFNDIN. VANTAR 50 MENN Vér ^i'eiðum 50c á klukkustund fyrir yfirvinnu þeim næstu 50 mönn- um, er nema hjá oss meðferð dráttarvéla, raffræði, vulcanizing, samsuðu, rakaraiðn, lagning múrsteins og plastringu. petta er sér- sitakt tilboð til að hjálpa ungum áhugamönnum til að fá velborgaða vinnu. ókeypis leiðheininga bæklingar. Skrifið, eða komið inn. ^DOMINION TRADE SCHOOLS trtibú* stranda á milli. Rauði Kross Islands Prestafélagsfundur var haldinn í Glenboro, Man., í vikunni sem leið. Sjö af prestum kirkjufé- lagsins sátu fundinn: Séra K. K. Ólafson, séra H. Sigmar, séra Björn B. Jónsson, séra Jóhann Bjarnason, séra Jónas A. Sigurðs- son, séra H. J. Leó, og séra Sig- urður ólaifsson. Til lesenda Lögbergs. Fyrir nokkrum tíma ritaði eg stutta grein, er birtist í Lögbergi, með fyrirsögninni: “Sólskins landið.” Þessi grein hefir, af ein- hverri yfirsjón, verið prentuð þrisvar. án þess að eg vissi af; á þessu eru menn beðnir afsökunar. Að gefnu tilefni skal það sam- tímis tekið fram, að eg hefi aldrei eggjað íslendinga til Vesturflutn- inga, og mun aldrei gera, þrátt fyrir það, þótt eg viðurkenni kosti þessa lands og unni því sann- pælis. Sig. Júl. Jóhannesson. Þakkarávarp Okkar hjartans þakklæti eigt. línur þesar að færa öllum þeim sem á einn eða annan hátt hjálp- uðu okkur, bæði með peninga- j gjöfum og öðrum gjöfum þegar það slys vildi til fyrir stuttu að hey okkar brunnu. Sérstaklega þökkum við þeim, er gengust fyrir að safna gjöf- unum, þeim ólafi Jónassyni í Árnesbygð, og Gunnari Pálssyni í Hnausabygð. Þetta og allan annan kærleika, sem við höfum orðið aðnjótandi þökkum við af heilum hug og biðjum guð að launa. Mr. og Mrs. ólafur Jónsson. Árnes P.O., Man. Ijeitaö samkota í Árnes og Ilnausa hygö af Gunnari' Pálsson. Gunnar Pálsson, $2.25 og ein poki af höfrum, $3.00; Beggri Pálsson $2.50; Einar Gfslason, eitt tonn af heyi; Númi Snæfeld, eitt tonn af heyi; Mrs. J. Kár- dal, $1.00; Kristján Snæfeld, ($3.35) einn poka short, einn poka bran; Beggri Einarsson, $1.00; Mrs. Jacob Guðmunds- son,$1.00; Ólafur Ólafsson, $2.00; Tryggvi Snæfeld, $0.50; Sveini Mark- ússon, $2.00; Mrs. Laugi Johnson, $1.00: J. S. Freeinan, $1.00; GIsli Sigmundson $2.00; Marino Thorvaldson, $1.00; Freeman Freemanson, $1.00; Mrs. Valdi Vídal, $5.00; Oddur Jðnsson, $0.50; Jðn Baldvinsson, $3.00; G. H. Page, $1.00;; Valgerður Sigurðson, $1.00; Joe Markússon, $1.00; ögmundur Markús- son, $1.00; Mr. og Mrs. Siggi Sigurðs- son, $5.00; Magnús Magnússon, $1.00; Alfred Martin, eitt tonn af heyi; Mr. og Mrs. Oskar Kohler, $1.00. GJAFIR til Jóns Bjamasonar skóla. Séra Pétur Hjálmsson, Markerville, Alta....... $5.00 Halldóra Johnson, Kandahar 5.00 Snjólaug Johnson, Kandahar 5.00 (Þessar tvær gjafir í minningu um Halldóru Arnfríði Johnson, f. 14. okt. 1901, d. 23. des. 1901). Wonderland Leikhúsið. Englendingum hefir lengi þótt mikið til veðreiða koma, og þess vegna er það, að svo margir af leikjum þeirra, sérstaklega þeir, sem samdir voru á síðari hluta nítjándu aldar, eru að einhverju leyti bygðir á veðreiðum. Sá bezti af þeim leikjum, “The Whip’,’ hefir nú verið kvikmyndaður og verður sýndur þrjá fyrstu dagana af næstu viku. Hér eru ýmsir &- gætir leikarar, svo sem: Dorothy Mackaill, Ralph Forbes, Anna Q. Nilsson, Lowell Sherman, Marc McDermott, Albert Gran o. fl. Leitaö samskota l Árncsbygö af Ólafi Jónasson. Mr. og Mrs. ólafur Jðnasson, $10.00; Jónas G. Jðnasson, $10.00; óli O. Jðnas- son, $5.00; Vakli Jðnasson, $3.00; Thor- ey Jðnasson, $1.00; Mr. og Mrs. A. G. Martin og fjölskylda og S. L. Peterson, $10.00: Mr. og Mrs. Sig J. Thorkelsson, $2.00 og sex tonn af heyi; Jðn J. Thor- kelson, $1.00; Kristjana Thorkelson, $1.00: Guðrún J. Thorkelsson, $1.00: Guðmundur Elíasson, $1.00; Margrét Elfassson, $1.00; Mr. og Mrs. O. Elías- son, $2.00: Steini Svelnson, $1.00: Jðn Jðnasson, $4.32; G. Jðnasson, $1.00; S. Jðnasson, $1.00; Mr. og Mrs. Ingl Sig- urðsson, $5.00; L. Nellemann Petersen, $1.00; E. B. Einai-sson, $1.00; Peter Al- bertson, $1.00; Fríða Helgason, $1.00: R. Borgfjörð, $1.00: Steini Borgfjörð, $2.00; Jðn Sigurðson, $2.00; Steve Du- bick, $1.00: A. J. Melsted, $2.00; Guðný Einnrsson, $1.00: Einar Guðmundsson, eitt tonn af heyi; Mrs. S. Sigurbjörns- son, $1.00; ónefndur $1.00; Mrs. B. S. Magnússon, $2.00; Jón Albertsson, $2.00: Benni Alhertsson, $2.00; Thura Jðnas- son, $1.00; Kristín Pétursson, $1.00; Mrs. Elisabet Jðnasson, $0.50; V. L. •Tónasson, $0.50; H. S. Sigurðson, ($é.70) 2 poka short, 2 poka bran; Jðhann Jðnatansson, $2.00; Stefán Sigurðsson, $1.00; Sigurdson og Thorwaldson Co., Árhorg, ($5.00) einn kassa af Jam: Mrs. Anna Helgason, $2.00; Mrs. G. Johnson, $2.00; Bergsveinn .Tohnson, $1.00: Marino Johnson, $1.00; Mr. og Mrs. Halidðr Einarsson, $5.00; Helgi Ella-s- son, $1.00: Magnús Ellasson, $1.00; ís- leifur Helgason, $2.00; Stanley Wheeley, $5.00. — Alls $164.72, og 10 tonn áf heyi. Soffía Johnson, Wynyard .... $5.’(X) Safnað af Jóni ólafssyni: Geysir— Valdimar Pálsson 1.00 F. P. Sigurðsson 5.00. Jóhannes Pétursson 2.00 Guðbrandur Johnson 1.00 Mrs. Björn Bergman 1.00 Hallur Thorvarðarson 2.00 Jón Goodman 1.50 Mrs. G. Gunnarson 1.00 Albert Sigurðsson 1.00 Jón Skúlason 1.00 T. Böðvarsson ... 2.00 Valdimar Sigurðsson 2.00 Thomas Björnson 5.00 Unnvalel Jónsson .30 Þórður Anderson .50 Mrs. Anna Jónsson 1.00 S. S. Jónsson 2.00 Friðfinnur Sigurðsson'.... ... 5.00 Bjarni Marteinsson 4.00 Magnus Magnusson 5.00 Árborg— Mrs. G. Fjeldsted 5.00 M. M. Jónasson 5.00 Arthur Sigurðsson 10.00 Rev. og Mrs. Sig. Ólafsson 5.00 Evangeline L. Olafson 1.00 Josephine S. Olafson 1.00 Freya E. Olafson 1.00 Karl J. Olafson 1.00 Jón O. Olafson 1.00 G. M. Borgfjörð 3.00 Mrsj J. J. Jónsson 1.00 Jón Björnsson 1.00 Mrs. K. J. Sveinson .25 Mrs. H. O. Renesey 1.00 Sigmundur Jónsson 2.00 Mrs. S. Anderson 10.00 Magnus Sigurðsson .... — 5.00 Mrs. Th. Sigurðsson 2.00 Ónefndur 1.00 B. J. Björnson 5.00 Bergur J. Hornfjörð . 2.00 Daniel Pétursson . 2.00 Sigurður Thorsteinsson ... . 1.00 Mrs. Erlendson . 1.00 S. Finnsson . 5.00 Mrs. K. Finnsson 2.00 Steingr. Sigurðsson 3.00 Einar Jónsson . 1.00 T. H. Kristjánsson . 1.48 Magnús Jónsson . 5.00 Mrs. E. Sigurðsson . 1.00 Guðjón Stefánsson . 2.00 Tryggvi Eyjólfsson . 2.00 Jóhann Bergmann . 1.00 Sigurjón Sigurðsson . 5.00 Benjamín Guðmundsson ... . 2.00 Baldvin Jónsson . 5.00 G. Laxdal....i. « . 5.00 Mrsi G. Johnson, fjölsk. ... . 2.50 Páll Stefánsson . 3.00 H. W. Gould . 5.00 O. S. Guðmundsson .... .... 1.00 Mrs. G. Christopherson . 1.00 Tryggvi Ingjaldsson . 5.00 Nýlega er komin út skýrsla um starfsemi Rauða Kross íslands ár- ið 1928. Tekjur félagsins námu á árinu kr. 15,340.05, en gjöld kr. 7,780.55, og varð því tekjuafgang- ur rúml. hálft áttunda þúsund. En allar eignir félagsins eru um 20 þús. kr. Félagatala var í árs- lok 1,014. — Alþingi veitti R. K. í. 2,000 kr. styrk á árinu. — í Akur- eyrar deild voru 100 félagar um áramótin. — Eins og að undan- förnu hefir hjúkrunarsystir Krist- ín Thoroddsen haft á hendi hjúkr- unarstörf fyrir R. K. í. í Sand- gerði um vetrar vertíðina og auk þess farið víða um land til þess að halda hjúkrunarnámskeið. — Námskeiðin voru 12, og sóttu þau 378 nemendur. — í sjúkrabifreið R. K. voru fluttir 142 sjúklingar, og er í ráði að kaupa tvær sjúkra- bifreiðir til viðbótar. Félagið hefir jafnvel haft í hyggju, að eignast sjúkraflugvél, og er nú að rannsaka það mál. Dánargjöf barst félaginu eftir ekkjufrú Jór- unni Sighvatsdóttur, og nam hún um kr. 6,700. — Rauði Krossinn hefir þegar unnið mikið og gott starf, og ræðst í ný og ný við- fangsefni með ári hverju.—Vísir. ELDIVIÐUR Sagaður og Klofinn Arctic eldiviður (birch, pine, poplar, slabs, tam- arac)i er sendur yður tilbúinn fyrir eldinn. Með litlum kostnaði losnið þér við að kljúfa hann. Fáið nú æki til að hlýja húsið að haust- laginu. Bara símið RCTIC.. ICEsFUEL caim_ 439 PORTACE WL [ O**os/U Hisdson* PHONE 42321 Snúið takkanum ogþað hlýnar strax Þeir eru nieira en lítið þægilegir raforku ofnarnir, þegar kalt er ú morgnana. Fyrir litla niðurborgun, getið þér fengið einn á heimili yðar. Skoðið þá í vorri nýju áhaldabúð, POWKR BUILDING, Portaée og VauÉhan Hægir borgunarskilmálar. Tvær aðrar búðir: 1841 Portage Ave., St. James; Marion ó Tache, St. Boniface. WIHMIPEG ELECTRIC COMPAHY Your Guarantee of Good Service.’ Réttið hjálparhönd Sjúkum og Fátœkum Tuttugu og Fimm líknarfélög eru að vinna mikið og algerlega nauðsynlegt mannúðarverk meðal þeirra, sem mest eru þurfandi í borg yðar. Þau bæta úr þörfum hinna ógæfusömu án tillits til trúarbr'agða eða þjóðernis. Þessi liknarfélög fá sinn aðal styrk frá Win- nipeg Community Fund — peningum, sem safnað er alstaðar í Winnipeg hinni meiri. Hjálpið þeim, sem ekki geta hjálpað sjálfum sér. Gefið örlátlega og með ánægju til WINNIPEG C0MMUNITY FUND Stjórnað al' THE FEDERATEI) BUDGET BOARD INCORPORATED A Demand for Secretaries and Stenographers There is a keen demand for young women qualified to assume stenographic and secretarial duties. Our instruction develops the extra skill required for the higher positions, and assures your rapid advancement. It gives you the prestige of real college training, and the advantage of facilities no other institution can duplicate. Shorthand for Young Men For young men who can write shorthand and do typewriting accurately and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Male stenographers come directly in touch with managers and, through this personal contact, they soon acquire a knowledge of business details, which lay the foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly urge boys of High School education to study Shorthand and Typewriting. Male Stenographers are scarce. There is'also a splendid demand for Bookkeepers and Accountants. ENROLL AT ANY TIME Day and Night Classes Corner Portage Ave. and Edmonton St. WINNIPEG Phone: 25 843 MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.