Lögberg - 14.11.1929, Side 5

Lögberg - 14.11.1929, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. NÓVEMBER 1929. Blfl. 5. ICELANDIC MILLENNIAL CELEBRATIDN EXCURS1DN Montreal - Reykjavik S.S. ANDANIA Siglir frá Montreal 6. Júní 1930 Cunard llnan heíir opinber- lega v e r i ð kjörin af sjálfboða- nefnd Vestur- Islendinga til að flytja heim [slenzku Al- þingishátíSar gestina. B. J. Brandson, forseti. G. Stefánsson, Dr. B. H. Olson, S. Anderson, G. Johannson, S. K Hall, A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrlmsson, J. H. Gíslason, H. A. Bergman, E. P. Jónsson. Dr. S. J. Johannesson. A. B. Olson, Spyrjist fyrir um aflkaferðir. Aríðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss. Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá J. H. Gíslason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Building, 'Winnlpeg, Canada. Mlss Thorstina •JacRsOfl, PassengerExecutíve Department CUNARD LINE, 25 broadway, newyork, n.y. Fréttir frá Jóns Bjarnasonar-skóla Slæmt er það óefað, hvað lítið er sagt í blöðunum frá skólanum, meðan kensla stendur yfir. Sann- leikurinn er sá, að alt af virðist nóg til að gjöra og skólaárifi er liðið áður en mann varir. Eitt ár fyrir nokkru síðan, tóku tveir námsmenn það að sér, að skrifa við og við fréttir frá skólanum. Skrifaði sinn í hvort blaðið, Lög- berg og Heimskringlu. Fór þetta þeim vel úr hendi ©g varð til góðs. Tíminn, sem liðinn er, síðan starfið var hafið 18. sept. í haust, hefir verið bæði nemendum og kennurum, að því er eg bezt veit, til ánægju. Frá skólasetningunni hefir þegar verið all-rækilega skýrt í blöðunum. Þá jnnrituðust 26 nemendur, sem er fleira, en nokkurn tíma áður hefir innritast fyrsta dag. Nú er nemendafjöldi rétt um 40. Fram að þessum tíma hafa nemendur verið að bætast við. r Skólinn varð fyrir því stóra happi, að njóta heimsóknar Dr. Pilchers. Sagði hann nemendum yndislega frá ferð sinni til Is- lands, og hverni^ það atvikaðist, að hann fór að sinna íslenzkum fræðum. Hann taldi það ekki til neinna bóta, að íslendingar í Ame- ríku glötuðu, með öllu, feðraarf- inum. Tvö gleðimót hefir skólafólkið haft á þessu starfsári. Anrað þeirra var haldið í byggingu hr. A. S. Bardals. Hafði hann útbúið þar vel prýddan sal og nutu nem- endur þar mikillar skemitunar. •Hið síðara var haldið í skólanum fyrra föstudag. Voru þar aðal- lega til skemtunar stuttir leikir, sem nemendur höfðu, ,að mestu leyti, búið undir. Lok tilgátusaittkepninnar. Frá því hefir verið skýrt í Lög- bergi, að hr. Arinbjörn S. Bardal hafi hlotið myndina, sem listmál- arinn Emile Walters, gaf skölan- um. Myndin var honum afhent á fyrirlestrarsamkomu séra Krist- ins K. Ólafssonar, er haldin var í Thc Main School of the Dominion Busincss College Prepare NcrcO for a BU5INESS CAREER The Dominion Business College is equipped to give to the young people of Manitoba a thorough training in business education. ENROLL NOW for the FALL TERM ÉMail Courses g Resident Courses ra WRITE FOR PARTICULARS dom/n/on THE1ÍÍALL :: WINNIPEG Branches in ELMWOOD and ST. JAMES Fyrstu lútersku kirkju, 17. okt. Dr. Jón Stefánsson afhenti mynd- ina og sagði um leið frá því, hver talan var á miða Mr. Bardals — og hver var hin rétta tala, sam- kvæmt skýrslu Dominion stjórnar- innar. Almenning varðar um það, hvernig skólaráðið komst að þess- ari niðurstöðu, og skal hér frá* því skýrt. Jafnóðum og tilgátumiðarnir bárust skólaráðinu, voru þeir sett- ir £ vanalegan atkvæðakassa, sem var lokaður að öðru leyti en því, að á honum var rifa til að stinga atkvæðunum inn. Kassinn var, allan þennan tima, geymdur hjá Thorsteini E. Thorsteinssyni, bankastjóra. Snemma í septem- ber 1928, þegar samkepninni var lokið, var kassinn innsiglaður og svo ekkert við honum rótað, þang- að til kvöldið 7. okt. Það hafði verið auglýst, að rannsókn mið- anna yrði framkvæmd í viðurvist forseta kirkjufélagsins. Þess vegna var rannsókninni frestað nokkra daga til þess hann gæti verið vjðstaddur. Þegar þetta var framkvæmt, voru viðstaddir, auk forsetans, þeir skólaráðsmenn S. W. Melsted, T. E. Torsteinson, Dr. Jón Stefánsson, og skólastjóri séra Rúnólfur Marteinsson. Hver einasti miði í kassanum vai svO nákvæmlega athugaður og öll varasemi viðhöfð til þess að nið- urstaðan yrði rétt. Við þá athug- un kom það í ljós, að á miða, sem bar nafn A. S. Badáls, stóð talan 544,544,544. Engin tala í kassan- um fanst nær réttu tölunni, sem var 544,598,000. Það var því ekk- ert efamál, að honum bar mynd- in. Vert er að geta þess, að þegar rannsókn miðanna var lokið, voru allir miðarnir látnir aftur í kass- ann og honum lokað, og eru mið- arnir þar óhreyfðir síðan. En eftir þvi, sem menn muna, var víst Mrs. Katelnitski næst Mr. Bardal með tilgátu sína, og mun hún hafa verið 544,753,000. Þegar tölurnar, sem hér hafa verið gefn- ar, eru bornar saman, sést, að til- gáta Mr. Bardals er 53,456 fyrir neðan hina rétttu tölu, en tligáta Mrs. Katelniskis 155,000 fyrir of- an. Mr. [Bardal þess vegna allmik- ið nær hinu rétta. Hér með er þakkað öllum þeim, sem unnu að þessari samkepni, og ekki verður Mr. Walters ofþakk- að drenglyndi hans og vinsemd til skólans, sem ótvírætt sýndi sig í þessari höfðinglegu gjöf. Þakkir séu og þeim öllum, er á einn eða annan hátt studdu að þessari samkepni. R. M. áhorfendur. Þetta voru fimleik- ar, sem æfa jafnt allar taugar og vöðva líkamans. Nokkuð eru æf- ingarnar svipaðar kerfi Niels Bukhs, en allar stefna þær að sama markmiði, sérstaklega hin- ar léttu og snöggu fótaæfingar. — Það kom mönnum á óvart, að styrkleikaæfingar skorti, því að menn eru vanastir því, að glímu- menn séu kraftamenn. En þeg- ar vér sáum glímuna á eftir', varð oss það’ ljóst, að hún er gersam- lega frábrugðin fangbrögðum. — Glíman byggist á fimi og fegurð, í stað þjösnalegra átaka. íslend- ingar eru liðugir sem kettir, og fegurð íþróttarinnar er þeim fyrir öllu.---- Þetta sýnishorn af blaðaum- mælum verður að. nægja að sinni, en eg er viss um, að ekki fara dómarnir versnandi, þegar fram í sækir og orðstír glímunnar og glímumannanna flýgur á undan þeim borg úr borg. Frá Berlín var förinni heitið til Hannover. Þaðan til Bad Oeyn- hausen, Bielefeld, Bischofsstein, Jena, Magdeburg, Leipzig, Nurn- berg, Saarsbrukken, Trier, Bonn, Muhlheim a.d. Ruhr, Iserlohn, Elberfeld, og Remscheid. Eiga að vera sýningar í öllum þessum borgum og ef til vill aftur íiBer- lín og Hamborg. Einn af glímumönnunum, Frið,- rik Jesson, slasaðist á sýningunni í Hamborg. Laskaðist á honum knéð og varð hann að liggja í spítala um hríð en kom heim til Vestmannaeyja núna með Goða- fossi. — Þorsteinn Kristjánsson meiddist einnig nokkuð í knélið, og gat ekki tekið þátt í glímu- sýningum um hríð, en hann fylgd- ist með flokknum alla leið. — Mgbl. í meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf- sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyriij $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylgir. Glímuför Ármenninga til Þýzkalands. Eftir Árna óla. Eg skildi við íslenzku glímu- mennina í Berjín hinn 21. sept. Tveimur kvöldum áður hafði ver- ið glímu- og fimleikasýning þar í borginni og get eg ekki stilt mig um að taka hér upp það sem eitt blaðið (Der Abendjsagði um sýn- inguna: — Var aðgöngueyririnn 50— 100 pfenning of hár? Hver veit. — Að minsta kosti var sýningin skammarlega illa sótt. En þeim mun betri var hún. Áhorfendur urðu hrifnir, análit þeirra ljóm- uðu af gleði, og stöðugt kváðu við fagnaðarlæti. Glæsilegir og syngjandi gengu íslendingarnir inn á leiksviðið undir hinum þrílita krossfána sínum. Líkamsæfingarnar, sem voru undanfari glímunnar, töfruðu alla Allar TEGUNDIR af Kolum, en Áðeins Ein TEGUND er BEZT Pantið vetrarforðann nú — Símið til að spara tímann, eða komjð á næstu skrifstofu, þar Sem tekið er við pöntun rARCTIC.. ICExFUEL CŒLnx/I/ A39 P0RTACE PHONE 42321 Minningarrit 50 ára landntms Islendinga í North Dakota ROSC /UTRACTION Prepare for the best entertainment of your lives this week when the Wil- liam Kox Movietone Follies of 1929 will Ibe presented in all its splendor at the Rose Theatre. Imagine a complete musical comedy —pretty girls, snappy dances, gorge- ous settings, numerous song hits— linked into an appealing story of the stage enacted by an all-star cast- then you have an idea of the treat in store. Music lovers will enjoy the irresist ible new tunes written especially for the Follies by famed song writers of Broadway. In “The Breakaway,” for example, Sue Carol sings a specially composed mýlody and dances a newly devised dance, assisted by the entire ensemble. "Big City Blues” is sung bv Lola Lane; Dixie Lee sings “Why Can’t I Be Like You?” and the en- chanting ballad, “Pearl of Old Japan, is sung hy David Percy. Then, there’s “Walkin’ With Susie” and other num- bers. Besides the music you’ll admire the amazingly impressive fashion pa^e- ant,; you’ll laugh at the screamingly funny blackouts; youlll join with in- terest in the back-stage adventures of the show folk in which Sharon Lynn, Stepin Fetchit, David Rollins, Frank Richardson and John Breeden also take part. William iFox Movietone Follies of 1929 is designed for your delight! Þessi vandaðá og prýðilega bók, með fjölda merkilegra mynda, er nú í þann veginn að vera full- prentuð . Á hún að kosta $2.00 í bandi, en $1.50 í kápu. í útgáfunefndinni eru: John Johnson, Gardar; Gamaliel j Thorlejfsson, Gardar; Judge Grímson, Rugby, N. D., og Árni Magnússon, Hallson. — Er fólk vinsamlegast beðið að senda sem fyrst pantanir sínar til einhvers af ofangreindum Da- kotabúum. Reynd í bökun “Eg fæ bestar Pie skorpur, þegar eg nota 2 téskeiðar minna í hvern bolla a| “Purity” heldur en. af öðru vanalega fínu hveiti. Fletjið það út hurt. Skorpan verður sérstaklega góð, ef not- að er helmingurinn af hverju, smjöri og lard.” Vinnur stöðugt verðlaun Sendið 30c fyrir mat- reiðslubók með 700 forskriftum. Cantdft "Tttour Milla Co. Ltd. Winnipeg, Man. Calgary, Alta. 13 PURIT2J FL'OUR Endurkjósið bæjarráðsmann FRED H. DAVIDSON fyrir bœjarfulltrúa í 2. kjördeild Hann berst fyrir lækkuðum sköttum Merkið atkvæðaseðilinn þannig: N DAVIDS0N FRED H. 1 VOTE AJROBERTS-1- (PRE510ENT R0BERTS ORUG ST0RESITO) ALDERMÁK WARD TWO A 5UCCES5FUL BU51NE55 MAN FOR A PROGRE55IVE- CIVIC ADMINISTRATION. ENDORSED BY THE CIVIC PROGRE5S ASS0C1ATI0N. CUNARD LINE 1840—1929 Elzta eimskipafélagið, sem siglir frá Canada. IM53 Jasper Ara. EDMONTON IM Plnder Block SASKATOON 4(1 Lancaster Bld£. CALGARY 270 Maln St. WINNIPEG, Man. 36 Welllngton St. W. TORONTO, Ont. 227 St. Sacrament St. Cunard línan veitir ágætar sam- göngur milli Canada og Noregs, Sví- þjó’öar og Danmerkur, bæöi til og frá Montreal og Quebec. Eitt, sem mælir meö því aö feröast með þessari línu, er þaö, hve þægilegt er að koma við i London, stærstu borg heimsins. Cunard línan hefir sérstaka inn- flutningaskrifstofu í Winnipeg, fyrir Norðurlönd. Skrifstofustjórinn er Mr. Carl Jacobsen, sem útvegar bænd- um íslenzkt vinnufólk vinnumenn og vinnulkonur, eða heilar fjölskyldur.— Það fer vel um frændur yðar og vini, ef þeir koma til Canada með Cunard línunni. 4 Skrifið á yðar eigin máli, eftir upp- lýsingum og sendið bréfin á þann stað. sem gefinn er hér að neðan. Öllum fyrirspurnum svarað fljótt og yður að kostnaðarlausu. Hverju ráðinu fylgir þú? Peningarnir þínir hvisla í ann- að eyra þér: “Eyddu”. í hitt eyrað hvisla þeir: “Sparaðu”. Hvoru ráðinu fylgir þú? Flest- ir fylgja hinu fyrtalda. A'llir, sem vel gengur, og allir, sem ríkir eru, hafa fylgt röddinni, sem segir: “Sparaðu.” Spar- aðu meðan þú getur, þá hefirðu eitthvað, þegar þú getur ekki sparað. # Province of Manitoba Savings Office Donald and Ellice and 984 Main St. VICTOR R ANDERSON, sem útnefndur hefir verið af verkamannaflokknum (Indepen- dent Labor Party) til að sækja um sæti í bæjarstjórn Winnipeg- borgar fyrir Mið-Winnipeg. — Kosningar, fara fram 22. nóv., og eru íslendingar vinsamlega beðn- ir að gefa honum fylgi sitt við þessar kosningar. ' MARTIN & CO. TÆKIFÆRIS-SALAN byrjar á Föstudaginn Hún kemur einmitt á þeim tíma, þegar þér þurfið á vetrarfatnaði aðí halda, og þegar þér þurfið að spara pen- inga til annara þarfa. Hún gefur yður ágæt tækifæriskaup, þar sem um mikið og gott úrval er að ræða. Mjög hægir borgunarskilmálar $(■ NIÐUR rvnr sendum vér yður hvaða flík sem J * __ er í búð vorri, sem kostar alt að $50.00. Afgangurinn borgist með 20 vikulegum borgunum, jafnframt og fötin eru notuð. . KVEN-YFIRHAFNIR (Furskreyt,.r) Fyrirtaks verð, úr Chin- chjllas, Tweeds, Velours og Broad Cloths, fóðr- aðir með Chamois. — Tækifæris verð: Stórt úrval, — Tweeds, Broad Clothsð, Vellbloom og Camel Hair. tTækifæris verð: $19.75 til $35.00 I $39.50 til $55.00 SÉRSTAKAR GERÐIR AF YFIRHÖFNUM Framúrskarandi fallegar. Mikið furskreyttar, $65.00 til $97.50 FUR-YFIRHAFNIR 10% niðurborgun. Seal, Muskrat, Persian Lamb, Wombat og Goat kins. $65.00 til $265.00 KJOLAR CLOTH. VELVETS, SILK Allar gerðir. Allir litir. $12.75 $15.75 $19.75 24.75 Vér höfum mikið úrval af karlmanna alfatnaði og yfirhöfnum Búðin opin til kl. 10 á laugardagskvöldum. 2nd Floor Wpg, Piano Building MARTIN & CO. EASY PANENTS LTD. Portage and Hargrave

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.