Lögberg - 28.11.1929, Page 5

Lögberg - 28.11.1929, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28 NÓVEMBER 1929. BlB. 8. Cunard línan hefir opinber- lega v e r i ð kjörin a f s 5 á 1 f b o 8 a- nefnd Vestur- Islendinga til aS flytja heim [slenzku Al- þingishátíðar gestina. J. H. Gislason, H. A. Bergman. E. P. Jðnsson. Dr. S. J. Johannesson. A. B. Olson, J. Brandson, forseti. G. Stefánsson, Dr. B. H. Olson, 'S. Anderson, G. Johannson, S. K Hall, A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Bardal, H. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrlmsson, Spyrjist fyrir um aukaferölr. Arlðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss. Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá J. H. Gíslason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Building, Winnlpeg, Canada. ^ Miss Thorstina Jackson, Passenger Executive Department GUNARD LINE, 25broadway, newyork, n.y. dórsyni í Sauðlauksdal. Þessar tilraunir og aðrar báru lítinn á- rangur. Fyrstu tilraunirnar með trjárækt á íslandi, sem hafa bor- ið sýnilegan árangur, eru gerðar af þeim Skriðufeðgum (Skriðu í Hörgárdal), Þorláki Hallgrímssyni og Jóni, og Birni Kæmested á fyrri hluta 19. aldar. Þeir gróð- ursettu birki- og reynitré, sem enn eru við lýði á nokkrum stöð- um, t. d. Skriðu, Fornhaga, og Lóni í Hörgárdal, Akureyri og víðar. Þessi tré hafa staðið nær heila öld, sem talandi vottur um hverjir möguleikar væru hér til trjáræktar, án þess nokkuð væri gert í þeim efnum. Árið 1899 var komið á fót trjá- ræktarstöð á Akureyri. Þar hafa verið gerðar tilraunir með trjá- fræssáning og aldar upp trjáplönt- ur, sem svo hafa verið seldar til þeirra, sem tré hafa viljað gróð- ursetja. Þau tré, sem bezt hafa þróast á Akureyri, eru öjörk, reynir, fura, greni og lævirkjatré. Mörg trén eru nú 6—8 mftra há. Af trjám þeim, sem alin hafa ver- ið upp á Akureyri, eru nú gróð- ursettir fagrir trjágarðar við bæl í Eyjafirði, Þingeyjarsýslu og víð- ar. Þetta hefir vel lánast. Á Suðurlandi byrjaði kona ein, — Guðbjörg í Múlakoti í Fljóts- hlíð, — um aldamótin að ala upp trjáplöntur. Það hepnaðist ágæt- lega. Af plöntum þeim, er hún hefir alið upp, hafa verið gróður- settir trjágarðar á Suðurlandi, einkum í Rangárvallasýslu. í Reykjavík hefir einnig verið gert nokkuð að trjárækt. Ýms mis- tök hafa verið þess valdandi, að árangurinn hefir víða orðið lítill. Einstök dæmi sýna þó, að hér eru góð skilyrði til trjáræktar, t. d. gróðursetti Þorvaldur Thoroddsen álm og hlyn við hús sitt í Reykja- vík 1888. Þau tré þrifust vel og sama má segja um mörg tré, sem gróðursett hafa verið á síðarj ár- um í Reykjavík. Þessi dæmi, sem nefnd hafa verið, og mörg fleiri, sanna það, að möguleikar eru til trjáræktar á íslandi. Það, sem nefnt hefir verið, er alt bygt á framtaki ein- staklinga, er útvegað hafa sér plöntur til gróðursetningar. Hins- vegar hefir ríkið síðan um alda- mót látið vinna nokkuð að skóg- rækt hér á landi. Starf skógrækt- arinnar hefir aðallega verið í því fólgið, að friða hinar litlu skóg- arleifar. Þetta hefir borið undra- verðan árangur. Birkiskógarnir breiðast út og þroskast betur en áður. iSvo hefir einnig verið komið upp nokkrum trjáreitum til að ala upp trjáplöntur og gróður- sett skógarsvæði á nokkrum stöð- um, t. d. Þingvöllum, Grund 1 Eyjafirði og víðar. Árangurinn af þessu hefir verið seinvirkur. Svo virði^t, að í óræktarjörð vanti eitthvað til þess að trén þrífist vel. Og ^tanda þau svo árum skiftir án þess að vaxa á eðlilegan hátt. Svo hefir þetta verið með fururnar á Þingvöllum, við Rauða- vatn og víðar. Hverjar leiðir á að fara til að klæða landið? / Af því, sem þegar hefir verið sagt, er auðsætt, að möguleikar eru til trjáræktar hér á landi Árangurinn af því, sem gert hefii verið, er undra góður, þótt mes sé gert af vankunnáttu og engai verulegar tilraunir verið gerðar þessum efnum. Það virðist þv vera leið opin til að klæða landií á ný. En til þess að forðast mis tök og lítinn árangur af starfinu þarf að koma upp myndarlegr trjáræktarstöð, þar sem trjáfræ sé sáð og aldar upp trjáplöntur stórum stíl, af þeim trjátégund um, er bezt þrífast. Þessar plönt ur á svo að gróðursetja þar sen menn vilja rækta skóg, eða ai gróðursetja við bæi og hús. J þessari trjáræktarstöð á ennfrem ur að gera tilraunir með alt er ai trjárækt lýtur, svo sem hverja tegundir geti þrifist hér, ræktun araðferðir o. fl. o. fl. Svona löguð trjáræktarstöi mundi mynda undirstöðu að fram tíðar trjárækt á íslandi, frá þess ari stöð ætti að mega fá góða trjáplöntur — þá væri hægt ai kalla menn til starfa, svo landi: yrði klætt á ný. — Fram að þessi hefir verið vöntun á góðum trjá plöntum, og þess vegna lítið ver ið fert. Trjáfræssáning hér óræktarjörð mundi bera lítinn á rangur. Að hinum ungu trjá plöntum þarf að hlúa á uppvaxl arárunum. Það verður að ein gert í trjáreitum (plante-skólum'; ndibiggVagtyæ :hh)ódmu asL v ö Allstaðar, þar sem unnið er a því að klæða löndin á ný, er kom ið upp stórum trjáreitum og til raunastöðvum. Mér er kunnug um, að svo hefir verið gert í Noi egi, Svíþjóð, Danmörku og Finn landi. í öllum þessum löndur er árangurinn augljós, stór svæ? sem áður voru ber og nakin, haf verið klædd skógi. Alkunnugt e um józku heiðarnar. öll vestui strönd Noregs var ber og nakin nú er verið að klæða hana á nj Jafnvel eyjaklasann, sem liggu utan við ströndina, er farlð a klæða skógi. En allar þessa plöntur eru frá trjáræktarstöð\ unum. Ef Vestur - Islendingar vilj eitthvað gera til að stuðla að þv að fósturjörðin verði klædd a nýju, mundi ekkert hafa jafr mikla þýðingu fyrir framtíð þes Cr þú hefir aldrei neina verki og pC blóðið er hreint og í bezta lagi þá Lestu þetta ekki! Vér gefum endurgjaldslaust eina flösku af hinum frœga Pain Killer, Blackhawk’s (Rattiesnake Oil) In- dian Liniment Til aS lœkna gigt, taugaveiklun, hakverk, bólgna og sára fœtur og allskonar verki. Einnig gefum vér í eina vlku meS Blackhawk’s Blood and Body Tonic. Ágætis meSal, sem kemur í Veg fyrir 90% af orsökum allra mannlegra sjúkdóma. paS hreinsar blðSiS og kemur líffærunum [ eSli- legt ástand. Blackhawk’s Indian Liniment kost- ar $1.00 flaskan. MeSan þetta boS stendur, sendið oss þessa auglýs- ingu og $1.00 og vér sendum ySur pðstfrftt tvær flöskur og vikuforða af Blood and Body Tonic, alt fyrir $1.00. Hjúkrunarkonur mæla meS því. Ábyrgst aS vel reynist. BLACKHAWK INOIAN REMEDY CO. DEPT. 6. 296 Gladstone Ave., TORONTO 3, ONT. máls, og að 1930 yrði komið á fót myndarlegri tilrauna- og trjárækt- arstöð. S. Sigurðsson. búnaðarmálastjóri. Aths. — Þessa fróðlegu, ofan- skráðu grein, sendi oss í vikunni sem leið, búnaðarmálastjóri ls- lands, hr. Sigurður Sigurðsson, með þeim tilmælum, að hún yrði birt í Lögbergi. Skal það nú með ánægju gert, um leið og vér þökk- um honum fyrir sendinguna. — Ritsj. Samkepni í framsögn Fræðslumálanefnd sú, er kosin var á síðasta Þjóðræknisþingi, hefir nú í hyggju að koma af stað samkepni í framsögn í sem flest- um bygðum og bæjum íslendinga. Samkepni sú, er deildin Frón hafði í vetur sem leið, hepnaðist svo vel, að engum getur dulist, að slík samkepni út um bygðir, er mjög æskileg spor til eflingar íslenzku meðal uppvaxandi ung- linga. í von um, að þetta hepn- ist eins vel og samkepnin hjá Fróni, hefir verið dregin upp reglugjörð, sem hér fylgir, og á að notast við samkepnina. Eg hefi þegar skrifað til félaga og einstaklinga út um bygðir, að hrinda þessu í framkvæmd; en ef einhverjir staðir, sem eg hefi ekki skrifað til, vildu taka þátt i þessu, vonast eg fastlega til, að þeir gjöri mér aðvart. Samkepnin verður fyrir börn upp að 16 ára aldri, og verða tvenn verðlaun veitt, silfur- og bronze- medalía. Þau börn, er vinna silf- ur medalíu, koma til Winnipeg og keppa um gullmedalíu á þingi Þjóðræknisfélagsins. Gert er ráð fyrir, að arður af samkomum þessum nægi til að borga fyrir medalíurnar og kosta vinnandann til Winnipeg. Mun nefndin sjá um verustað handa börnunum og að útvega medalíur. Samkepni þessi þarf að vera búin út um bygðir fyrir Þjóðræknisþing, svo æskilegt væri, að sem fyrst værl tekið til starfa. Deildin Frón í Winnipeg, mun halda sína samkepni einhvern tíma í janúar, og vil eg benda foreldr- um á, er ætla að láta börn sín t^ka þátt, að gefa inn nöfn þeirra til kennara Fróns eða undirrltaðs. Þetta starf er til menningar á marga vegu. Um leið og það er til eflingar íslenzku, þá kennir það okkar upvaxandi íslendingum að koma fram fyrir almenning. Einnig vekur það nýjan dug og framþrá hjá þeim, eins og slíkar samkomur ávalt gjöra. Eg vona, að þátttaka bygðanna verði svo góð, að gull-medalíu- samkepnin geti orðið íslendmgum til heiðurs. Bergthór Emil Johnson, 1016 Dominion St. * * * Reglugjörð fyrir samkepni í framsögn. 1. Samkepni þessi er aðallega til að efla viðhald íslenzkrar tungu meðal uppvaxandi barna vestanhafs. 2. .Skal samkepni þessi haldin undir umsjón deilda Þjóðræknls- félagsins, þar sem þær eru, ann- ars skulu valin félög eða einstak- lingar, þar sem engar deildir eru. 3. Unglingar upp að 16 ára, mega taka þátt í samkepninni. 4. Engin takmörk skulu sett um efni eða lengd kvæðanna. 5. Tvenn verðlaun skulu veitt, silfur og bronzt medalía. 6. Þeir, er vinna silfur medalíu, mega taka þátt í samkepni fyrlr gull medalíu, er haldin skal á þingi Þjóðræknisfélagsins. 7. Skal stjórnarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins hafa umsjón með veitingu verðlauna, eða skipa nefnd til að sjá um þetta starf. 8. Þrír dómarar, valdir af þelm er hafa umsjón með samkepninni í hverjum stað, skulu dæma verð- laun samkvæmt eftirfarandi regl- um: (a)i Fyrir íslenzkt málfæri, 25%; (b) Skilning á efni, 25%^ Minni, 20%; (d)t Framkoma, 15% (e) Meðferð, 15%. Alls 100%. 9. Ef nokkrar breytingar eðay bendingar til ibóta fyrir sam- kepnina þykja nauðsynlegar, skal slíkt lagt fyrir aðal nefndina til yfirvegunar. Fáein orð að vestan í Heimskringlu, sem út kom 6. nóv. síðastl., birtist heillöng grein eftir ritstjórann, S. F. f. H. Yfirskrift greinarinnar er: “Fá- ránlegur bæklingur um ísland.” Ritgjörðin virðist lýsa svo miklu hatri og flokksofstæki, og jaínvel strákskap, að undrum sætir. Það vill nú svo vel til að eg hefi þennan bækling við hendina, sem ritstjóranum verður svo margrætt um, og var búinn að fá hann áður en þetta áminsta blað Heims- kringlu kom út. Mér dettur ekki í hug að fara að eltast við allar þær hártogan- ir, sem þessi þriggja og hálfs dálks langa ritgerð hefir með- ferðis, því það mun hverjum heil- vita manni augljóst, sem greinina les, að til þess fimbulfambs, sem þar er þyrlað saman, liggja annað tveggja, lítt stjórnanlegt flokks- hatur, eða þá óstjórneg afbrýðls- semi, eða hvorttveggja, sem mér er nú nær að ímynda mér. En sem sannkristnum bróður sæmir, tek eg ekki svo lítinn þátt í núver- andi kjörum Heimskringu ritstjór- ans, þar sem auðsýnilegt er, að hann sér nú sinn flokk vera að tapa svo hörmulega. Því þó að hin sjáLfkjörna þjóðræknisnefnd, svo kallaða, geti máske talið sér dálítinn hóp íslendinga, sem henni (nefndinni) hefir tekist að smala saman nú í síðastl. tvö ár, með marg-auglýstum fundahöldum og fyrirlestra fargani, samfara ‘‘fðst- um og bænahaldi”, þá virðist rit- stjórinn nú vera ifarinn að sjá, að sá hópur muni ekki vigta á móti þeim íslendingum og annara þjóða mentamönnum, sem með Cunard- línuskipinu fer. Þetta, sem nú hefir verið sagt, virðist vera það, sem gengur nú mest að ritstjóra Heimskringlu. Hann er svo miklum gáfum gædd- ur, að hann sér nú allareiðu, að þeir háæruverðugu herrans þjón- ar, með S. H. f. H. í öndverðri fylkingu, verði ekki fyrir fyrsta- flokks metorðum, er á Þingvöll kemur. Þó eg, sem þessar línur rita, sé í 1500 mílna fjarlægð við Heims- kringlu ritstjórann, þá get eg samt ósköp vel séð hann i anda sitjandi við skrifpíÆtið sitt,' með pennann i hægri hendí, en auglýsingapésa Cunard línunnar í vinstri, og sýn- ist sem hagl hrjóti af augum hans, og finst mér það mjög eðlilegt, því enginn hefir enn dirfst að bregða Hafnaættinni um hug- leysi. John Youkonfari.. Frá Islandi Af Langanesströndum í Okt. Frá byrjun júnímánaðar og þar til í ágústmánaðarlok má telja að tíðin hafi verið einmuna hagstæð hér um slóðir. Sólríkir dagar, stormalítið og úrkpmulaust að mestu. Má því telja, að 'bæði bændur og sjómenn hér hafi notið vel verka sinna arðmestu mánuði ársins. — En síðan í byrjun sept- embermán. hefir verið fremur vont tíðarfar, snjóað í fjöll og heiðar og yfirleitt mikil um- hleypingatíð. Tún spruttu svo vel hér í sum- ar, að af sumum fékst helmingi meiri taða, en þau voru vön að gefa af sér í meðal sprettuári. Byrjuðu menn snemma að slá tún- in og tvíslóu flestir eða allir slétt- ur. Taðan náðist allstaðar með ágætri verkun. Útengi var frem- ur illa sprottið, en vel grænt. Hey þau, er menn fengu, voru því góð og náðust víðast hvar með á- gætri verkun. Hættu menn slætti snemma og munu allflestir hafa verið búnir að ná upp öllum sín- um heyjum fyrir göngur, sem þó er mjög sjaldgæft hér. Á Skálum og Bakkafirði hefir fiskast vel í meðallagi í sumar, en í Gunnólfsvík afburða vel. Bezti báturinn þar (trillubátur með fjórum mönnum)i fékk eitt hundrað og fjörutíð skippund á sjö vikum, en annar eitt hundrað þrjátiu og fimm skippund á jafn- löngum tíma. Óhemju mikil síldarganga var hér beggja megin við Langanes- ið í júlímánuði. Frá Gunnólfsvík voru eitt sinn taldar yfir tvo hundruð síldarvöður í einu. Óð síldin þá svo nærri landi, að henda mátti steini út í sumar vöðurnar. — Austfirðingar gerðu út nokkra mótorbáta á fiskiveið- ar hingað norður að nesinu í sum- ar eins og að undanförnu. Munu þeir hafa aflað vel, einkum þó Norðfjarðarbátarnir. Menn kvarta her mjög yfir vond- um heimtum, enda viðraði afar- illa bæði í öðrum og þriðju göng- um. Er það haft eftir gangna- mönnum, að naumast hafi inn- heiðar hálfsmalast. Mikill snjór var í heiðunum og krapahríðar- veður, sem tók af alla útsýn og vilti menn af réttri leið. Slátrun er nýlega afstaðin.'"^— Hafa dilkar reynst í meðallagi, en menn kvíða lágu verði bæði á kjöti og gærum. Dilkaslátur hafa hér alment verið seld á krónu. Enski botnvörpungurinn “Mer- vina” frá Grimsby, kom á dög- unum inn til Þórshafnar með slas- aðan mann. Hafði maðurinn lent í vírum og kjálkabrotnað. Botn- vörpungurinn var fullfermdur og fór beina leið heim. Slæm kvefpest gengur hér, en annars er heilsufar manna gott. —'Vísir. í meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf- sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylgir. ENNA JETTICK MELODIES again bring to you SlR HARRy Lauder wíio will sing SUNDAY, DEC. 1*t ovcr th« N.0.C entire blue net-worU and tupplementary stations inciuding the Pacific Coast net-work at eight o’clock Eastem Standard Time YOU NE.ED NQ LONGER er TOiD THAJ'ýoií HAVÍ A.N ‘ I.KAA < H 11 \ /Si thc conel'iiion ol Ennt Jcttidc M«lodi«,Slr H»rry Lcwdm, Enn* Jcttick Gucrt ol Honoi, rrill oontlnu* U. xoarim during timc mndc cvclUUc lUoiigk tk* courtesy of ColUers’ Radio Hour. NNA JETTICK HEALTH SHOES ágœtir til jólagjafa B0S£ Mary P • V varðar mestu, er velja skal skó. OniO pæKindi eru mikilvæg, fegurð æskileg, verS þýðingarmlkiB, en án þess að skórnir fari vel, haflð þér hvorki fegurð, þægindi eða gott verðmæti. ENNfl JETTICK SHOES F*T Vér höfum allar víddir, mjög víða og mjög þröngva. Areiðanlega stærð fyrir alla. AAAA til EEE - Stærðir 1 til 12 0g verðið? $7 til Spyrjið um nýja ritið ‘The Care of the Feet’ Kostar ekkert PBOMENADE MACDONALD SHOE STORE LTD. PH0NE 29 201 494 MAIN ST- j SÉRFRÆÐINGAR I AÐ LÁTA SKÓ FARA VEL. ÆFIMINNING Sigurður Guðmundsson. Sigurður sál. Guðmundsson var fæddur að Riverton, Man., 29. jan. 1891. Faðir hans hét hið sama og hinn framliðni, Sigurður Guðmundsson, en móðir hans heitir Ingveldur Jónsdóttir og á heima í Árborg. Þessi hjón voru ættuð úr Húnavatnssýslu á íslandi, en fluttu til Ameríku fyrir mörg- um árum og áttu ávalt heima í Nýja íslandi eftir það. 11. ágúst 1916, gekk Sigurður sál. að eiga Sesselju Jóhannes- son, sem nú er eftirlifandí ekkja hans. Systkini hins framliðna eru þessi: Mrs. Schram, búsett í Wyn- yard, Sask. Ingibjörg Karvelsson, búsett í Árborg. Sigurrós Jóhannesson, Wyn- yard, Sask. Guðmundur Guðmundsson, Árborg, og Ragnheiður Pálsson, Árborg. Börn hins látna eru fimm og öll í ómegð: Sigurrós, Ingunn, Sveinn, Jónína, Kristín. Þau hjón voru nýflutt hing- að, höfðu verið aðeins hálft- annað ár hér um slóðir. Sigurður dó 8. nóv. e. h. af hjartabilun ásamt botnlanga- bólgu og garnaflækju. Æfi- skeið hans var að eins 38 ár, 9 mánuðir og 11 dagar. Hann var trúlíneigður og trúaður maður, elskaði guð og góðar dygðir og vildi hvergi vamm sitt vita. Blessuð sé minning hans. C. J. O. MARTIN £> CO. Tækifæris-sala á Kven-yfirhöfnum, furskreyttum $19-75 til $55.00 $ Fyrir aðeins niðurborgun 20 vikur til að borga afganginn FUR-YFIRHAFNIR Að eins 10% niðurborgun, meðan þessi sala stendur yfir. Afgangurinn á mörgum mánpðum. Seal, Muskrat, Persian Lamb, Wombats Yfirhafnir $65.00 til $265.00 KJÓLAR! KJÓLAR! KJÓLAR! Við öll tækifæri. Allar nýjustu gerðir. $12.75 til $35.00 KARLMANNA-YFIRHAFNIR (allar stærðir) $19.75 til $55.00 Karlmanna- alfatnaðir Tegund, sem vér ábyrgjumst. $29.50 - $49.50 CAMEL PILE YFIRHAFNIR $75.00 Hægir borgunarskilmálar Búðin opin til kl. 10 á laugardagskvöldum. I1ARTIN £> CO. Casy Paument$ Ltd. 2nd Ftoor, Winnipegr Piano Bidgr. Portogrc ond Hargrave

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.