Lögberg - 09.01.1930, Síða 1

Lögberg - 09.01.1930, Síða 1
E IONE: 8531) Se’-en Lines ,rd U?jSÍe Service and Satisfaction QHfð. PHONE: 86 311 Seven l.ines n Ji' "'5'' Por and Laundry 43 ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 9. JANÚAR 1930 NÚMER 2 Islenzki söngflokkurinn. Eg er enginn söng- eða hljóm- fræðingur; hefi hvorki þekkingu né hæfileika til þess að dæma um þær listir — hætti mér þvi ekki út á þann hála ís. Hitt er annað mál, að eg nýt ekki annara sælli stundanna, en söngs og hljóðfærasláttar, þegar það er í samræmi við mínar til- finningar. Eg get gert greinar- mun á því hvernig sungið er, ein- ungis á grundvelli tilfinninganna, en ekki eftir neinum vísindalegum reglum; eg hefi aldrei lært þær og þekki þær ekki svo að nokkru nemi. En mér hefir alt af fundist það góðra gjalda vert, þegar hópur íslenzkra manna og kvenna hefir fórnað frístundum sínum og lagt á sig aukaerfiði í því skyni, að gera tilraun til viðhalds fögrum listum vor á meðal; og mikilvæg- ustu listimar — þær sem haldið hafa þjóðunum lifandi fyr og síð- ar — eru skáldskapurinn og syst- ir hans hljómlistin í söng og nótum. íslendingar hér eru flestir þannig settir, að þeir verða að nota tímann til þess að afla sér daglegs brauðs “í sveita síns and- litis”, eins og þar stendur; þeir verða því að þjóna listinni — hver sem hún er — á hlaupum og í hjá- verkum; stundum þreyttir og syf j- aðir; þeir verða að fórna henni þeim tíma, sem þeir þyrftu til svefns og hvíldar, eða úthýsa henni með öllu að öðrum kosti. Hér er auðvitað ekki átt Við þá sárfáu, sem helgað geta listinnl líf sitt að öllu leyti, heldur hina, sem aðra atvinnu stunda aðal- lega. Hér hafa á öllum tímum verið uppi menn og konur, svo ljstelsk og fórnfús, að þau nentu að vaka og vinna, þegar aðrir sváfu og hvíldust. Árangurinn hefir orðið sá, að stofnuð hafa verið leikfé- lög, söngfélög, hjjómleikafélög o. s. frv. Ekkefrt þeirra hefir verið stofnað til fjárhagslegs ágóða; ekkert þeirra hefir gert kröfu til fullkomleika, en samt sem áður eiga Vestur-íslendingar þeim að nokkru leyti sáluhjálp sína að bakka. íslenzka söngfélagið, sem nú er uPpi, hefir þegar lifað 3—4 ár; Það hefir veitt marga ánægju- og skemtistund, stuðlað að viðhaldi íslenzkrar tungu og íslenzks þjöð- ornis og sýnt lofsverða viðleitni í Því að sporna á móti andlegum öauða vor á meðal. Heimskringla flutti í síðustu Vlku allharðan ritstjórnardóm um félagið, eða framkomu þess — mór fanst sá dómur ritaður í öðr- Urtl anda en æskilegt væri; öðrum anda, en félagið ætti skilið. Þeg- einstakir menn, nefndir eða gera þjóð sinni vísvitandi vanvirðu eða aðhafast eitthvað jott af ásettu ráði í einhverjum ■^ingjörnum tilgangi, þá er það sJálfsagt að segja þeim óspart til syndanna; en þótt eitthvað mætti lnna að hjá þeim, sem viðleitni f,U sýna, án hagsmuna-vonar, rjg^688 að le^gJ’a fórn á altari sál- agUnf ^iata, þá ættu þær aðfinslur sýna velvilja og bróðuranda. aö Vl^Urkenni það fullkomlega, tesIarT'ltl finjskrin«lu *etur 1 1 ^rjalst ur flokki tal- maðÍrnTðuhljÓmfrÓðUr °g 8Öng‘ mætti eg þó tsT eg €r hvorugt; , p tal<a mér í munn orð pokapreataina og or engmn beykir PT1 * bevkir” ú guð er goður , ‘. bratt fyrir b«tta, er eg bannig skapi * * pW; n * arinn, að eg get eWu þagað - «nn mér skylt að Ta ~ Þegar mér «nst að óverð- y raðist a eitthvað, sem íslenzkt J T 1 góðu skyni firert. Það er *ert, að finna að 0g þenda á n'í'-'-i faraAvortL™ saman •8 einstakhngur eða fleiri S&Z? Mvera — anda, aS o 0Í ‘ . *niæg longun til bota se auðfundin j stílshtti. um- orðum og Ágúst Blöndal J. T. TI10R80N, K.C. Núna um áramótin hlotnaðist Mr. J. T. Thorson, sambandsbing- manni fyrir MiðiWinnipeg kjör- dæmið hið syðra, sá heiður, að vera skipaður King’s Counsel. Er bessi viðurkenning í fylsta máta verðskulduð, með bví að Mr. Thorson, er lærdómsmaður hinn mesti og nýtur í hvívetna almenn- ingstrausts. Mun hann vera briðji ísléndingurinn í röðinni, er hlotn- ast hefir bossi heiður; hinir þeir Hon. Thos. H. heitinn John- son, og Mr. H. A. Bergman, K. C., forseti málaflutningsmannafélags Manitobafylkis. HELZTU HEIMSFRÉTTIR hann þess, að hér væri að eins um hjáverkastörf að ræða; fólk mætti ekki ætlast til þess, að listinni yrðu gerð full skil, eða jafnvel þau skil, er söngfólkið sjálft vildi óska; til þess kvað hann skorta bæði tíma, tækifæri og fé. Aftur á móti sagði hann, að flokk- urinn vildi leitast við að gera sitt bezta; það hefði hann reynt, það væri hann að reyna og það mundi hann láta halda áfram að vera markmið sitt. Læknirinn lýsti því yfir drengilega og lát- laust; en þess kvaðst hann vænta, að landar gerði sér grein fyrir því, að ,hér væri aðeins um fólk að ræða, sem legði þetta á sig í hjáverkum og gerði sitt bezta undir kringumstæðunum. Mér finst dómur Heimskringlu, bæði um söngfólkið og söngstjór- ann, lýsa ónærgætni á háu stigi, vægast sagt. Eg er ekki sá eini, sem mikillar ánægju hefi notið af því að hlusta á þennan söngflokk; og það get eg fullyrt, að söngfróðir menn og hijómnærir sögðu eftir síð- ustu samkomun, að þeir hefðu sjaldan orðið hrifnari söng, en þeir voru, þegar þeir hlustuðu á lagið: “Sofðu, unga ástin mín”. Mér fanst það snildarvel sung- ið, og trúi því að tilfinningar mín- ar hafi sagt mér þar rétt til vegna þess að söpgfróðu fólki fanst það sama. Mér finst Halldór Þórólfs- son eiga heiður og þökk skilið fyr- ir það, sem hann hefir lagt á slg, og vonast til þess að hann og flokkur hans eigi eftir að skemta, gleðja og lyfta hér eftir sem hingað til. Sig. Júl. Jóhannesson. læknir tlutti stutta og sanngjarna ræðu á þeirri samkomu, sem þessi Heimskringlu-, dómur aðallega fjallar um; gatj FylkisþingiðíManitoba Fylkisstjórnin hefir ákveðið, að kalla þingið saman þriðjudaginn, hinn 21. þ.m. Er þar dálítið brugð- ið frá venjunni, því vanalega kem- ur það saman á fimtudag og svo þinghlé haft til næsta mánudags í þingbyrjun verða tvö þingstæti auð og er ekki ákveðið, svo kunn- ugt sé, hvenær kosningar fara fram í þeim kjördæmum, sem þingmannslaus pru sem stendur. Annað er Mountain kjördmið, þar sem þingmaðurinn, Dr. Cleghorn, dó í haust. Hitt er eitt sætið af tíu í Winnipeg kjördæminu, því H. A. Robson, K. C., er um það leyti að leggja niður þingmensku, þar sem hann hefir verið skipað- ur dómari. Fyrir þinginu liggur mikið starf í þetta sinn, sérstak- lega Vegna þess, að fylkið er nú að taka við sínum náttúruauðæf- um af sambandsstjórninni. Þá er og búist við, að háskólamálið taki langan tíma, því þar eru skoðan- ir manna ærið skiftar. Sambandskosningar. Á sunnudaginn var koma þær fróttir frá Toronto, að 'almenn- ar sambandskosningar mundu fara fram 30. júní í sumar og fylgdi það fréttinni, að mikill undirbúningur mundi þegar haf- inn af hálfu íhaldsflokksins. Frá Ottawa er símað sama dag, að litlar líkur séu til, að þessar fréttir séu ábyggilegar. Stjórnin hefir enn ekkert látið uppi um það, hÁænær kosningarnar fari fram, en vanalega fara almenn- ar kosningar fram að haustinu, nema einhverjar sérstakar orsak- ir séu til að hafa þær á öðrum tíma árs. Efnahagur Chicago- borgar. Þess var getið hér í blaðinu í síðustu viku, að bæjarstjórnin í Chicago hefði ekki getað látið hreinsa snjóinn af götum borgar- innar fyrir jólin og heldur ekki borgað skólakennurunum á réttum tíma. Þetta þykir kannske ótrú Woodrow Wilson sjóðurinn. Úr honum hafa, nú um ára- mótin, Þjóðbandalaginu verið veittar $25,000, fyrir að styðja al- heims frið og bræðralag meðal allra þjóða. legt, um fimtu stærstu borg 1 heimi, þar sem auður og iðnaðurj blaðjð Manitoba Fre; Press fluttl Briggs dáinn. Clare A. Briggs dó í New York hinn 3. þ.m., 54 ára að aldri Heilsa hans hafði lengi verið bil- uð. Hann var einn af þeim mönn- um, sem svo að segja hver maður kannast við, um alla Norður- Ameríku og miklu víðar, þó hann gerði ekki annað um dagana, en draga skopmyndir. En hann gerði mikið að því og gerði það vel. Myndir hans birtust í ýms- um blöðum daglega og vikulega og mikill fjöldi fólks hafði mikið gaman af þeim. Þó skapmynd- irnar séu aðallega til gamans, þá má þó um þær segja, að flestu gamni fylgir nokkur alvara, og svo var um skopmyndir þær flest- ar, er Briggs gerði. Ein af mynd- um hans var “Mr. og Mrs.”, sem er meiri en víðast annars staðar. En þrátt fyrir allan auðinn, eru skuldir borgarinnar yfir tvö hund- ruð og sjötíu miljónir dala, og fara dagvaxandi. Tekjunum er alt af eytt löngu áður en þær koma inn og borgin greiðir árlega um $16,000,000 í rentur.af lánsfé. — Fjármálaáætlun hefir þegar verið samin fyrir árið 1931, og gerír hún ráð fyrir $60,000,000 tekjum, sem er 98,000,000 minna, en árið sem yfir stendur. Hygst bæjar- stjórnin að vera afar sparsöm það ár, og á sparnaðurinn aðal- lega að koma niður á verkafólk- inu, þannig, að um þrjú þúsund þeirra, er nú vinna hjá bæjar- stjórninni, eiga að missa sína at vinnu. Þar á meðal eru 635 lög- regluþjónar og 200 eldliðar. Mæl- ist þessi sparsemi illa fyrir hjá mörgum og er því haldið fram af ýmsum, að lögregluliðið sé of fá- í hverri viku nú lengi. MikiII fjöldi íslendinga les það blað, og munu nú margir sakna þessarar myndar. Smuts hershöfðingi. Jan Christian Smuts hershöfð- ingi og fyrverandi stjórnarfor- maður Suður-Afríku sambandsins, hefir fyrir skömmu heimsótt Can- ada og Bandaríkin. Flutti hann nokkrar opinberar ræður, í Mont- real, Toronto og New York. Hér til Vesturlandsins kom hann ekki. Smuts hershöfðingi varð í Búa- stríðinu frægur maður fyrir vit- urlega og örugga herstjórn, en ekki síður fyrir sína viturlegu framkomu, eftir að stríðinu lauk, í því að sameina Suður-Afríku, sem eitt af ríkjum hins mikla, Maður myrðir tvær konur og rœður sjálfum sér bana. í Tyndall, Man., skeði sá voða viðburður hinn 3. þ.m., að roskinn maður, Herman Strandberg að nafni, sænskur að þjóðerni, myrti konu sína og tengdamóður sína, áttræða að aldri, og að því búnu réð hann sjálfum sér bana. Sagt er, að maður þessi hafi jafnan hagað sér vel og sæmilega á all- an hátt, þangað til þessi ósköp komu alt í einu fyrir. Hefir ves- alings maðurinn vafalaust mist alt ráð og vald á sjálfum sér, meðan hann framdi þetta voða- verk. Breyting á skipun dómara embætta. Þess var gtið í síðasta blaði, að Perdue yfirdómari hefði sagt af sér embætti sínu nú um áramót- in. í hans stað hefir verið sklp- aður í yfirdómara embættið, Hon. J. E. Prendergast, sem hingað til hefir verið einn af dómurum á- frýjunarréttarins. Hann hefir afar mikla reynslu sem dómari, og hefir gegnt dómarastörfum síðan 1897. Vinsæll maður og vel met- inn og mælist þessi embættis- skipun allstaðar vel fyrir. Til að þjóna því embætti, sem þar með losnaði í yfirréttinum, hefir verið skipaður Hon. H. A. Robson, K. C., fyrrum dómari (1910-1912), en nú síðustu árin fylkisþingmaður og leiðtogi frjáls- lynda flokksins. Að sjálfögðu segir hann nú af sér þing- mensku og nú liggur það fyr- ir frjálslynda flokknum í Manito- ba, að velja sér nýjan leiðtoga, en hver hann muni verða, er með öllu óvíst og ekki til neins að geta sér til um það, að svo stöddu, hver hann muni verða. Sveitin mín. — Vikur-bygðin í fíakota. — Eftir lestur Minningarritsins. “Blessuð sértu sveitin mín,” Sveitin minna æskudaga. Á þig signuð sólin skín. Suðrið andar blítt til þín. Engin móðgun á þér hrín, Alt þitt líf er skemtisaga. Blessuð sértu, sveitin mín, Sveitin minna æskudaga. Fögúr varstu fyr á tíð. Fögur ertu líka núna. Skógi beltuð, veggja-víð, Völlur gólfið upp að lilíð. Engin sveit er svona fríð. Sá eg enga þannig búna. Fögur varstu fyr á tíð. Fögur ertu líka núna. Kom með höndur, tómar, tvær Tilvonandi Víkur-búi. Tiginn nú við blasir bær. Breiðist tiínið, líkt og sær. Sigur-kend í huga hlær. —Hvergi neitt á rúi’ og stúi. Fylti höndur, tómar, tvær Tilvonandi víkur-búi. Allir, som þér fluttu frá, Flýja, að íokum, til þín aftur. Œnni suma hylling liá, Hér og þar um loftin blá, Fle-stir munu’ um síðir sjá Seiðnum stýrir villi-kraftur. Þótt eg, heimskur, liyrfi frá, Heim, að lokum, kem ég aftur. P. B. brezka samveldis. Þykir hann ment eins og er, og það hefir löng- nú einn með vitrustu og mest um þótt þurfa á því að halda í Chicago. Þar að auki fjöl^ar fólkinu í borginni, sem svarar hundrað þúsundum á ári. Sagt er, að William Hale Thompson, borg- arstjóri (“Big Bill”X hafi í engu sýnt, að hann léti sér ant um að bæta fjárhag borgarinnar. Hins vegar virðist Chicagobúum nú full ljóst, að það “kemur ávalt að skuldadögunum”, og sagt er, að þeir séu alvarlega farnir að hugsa um, hvern þeir geti fengið fyrir borgarstjóra, eftir svo sem fimtán mánuði, þegar kjörtímabil Mr. Thompsons er úti, sem hefir vit og vilja og mátt til að rétta við fjárhag hinnar miklu borgar. metnu stjórnmálamönnum. Ræð- ur þær, sem hann flutti hér í landi, voru aðallega um friðar- málin, sem hann er mjög einlæg- lega hlyntur. öruggustu vörn- ina gegn stríðum, taldi hann al- menningsálitið hjá öllum þjóðum. Þegar það væri orðið eindregið gegn stríðum, þá mundi stríðs- hættan hverfa. Kviknar ístjórnarbygg- ingunum í Washington Hinn 3. þ.m., að kveldi dags, kviknaði í stjórnarbyggingunum í Washington, D.C., og stóð loginn upp úr þakinu um tíma, og leit út fyrir, að hin mikla bygging mundi verða eldinum* að bráð. Það varð þó ekki, og varð eldurinn slöktur á tiltölulega stuttum tíma, en þó ekki fyr en búið var að dæla miklu flóði af vatni inn í byggunguna, sem gerði mikinn usla og skemd- ir. Kviknaði eldurinn í herbergi einu á fjórða gólfi, þar sem lista- maður nokkur hafðist við, Carl Moberly að nafni, og voru þar í herberginu ýms listaverk, mál- verk sérstaklega. Fanst Carl Mo- berly meðvitundarlaus í herúerg- inu og var borinn út af eldliðinu og náði sér þá fljótt aftur. óvar- leg meðferð á vindlingum, er hald ið að verið hafi orsökn eidsins. Nýr sendiherra. Frederick M. Sackett, Senator frá Kentucky, hefir af Hoover forseta verið skipaður sendiherra Bandaríkjanna í Þýzkalandi. Hrœðilegt slys. Á gamlárskvöld vildi það slys til í bænum Paisley á Skotlandi, að kviknaði í kvikmyndahúsi, þar sem um fimtán hundruð börn voru inni, á öllum aldri upp til fjórtán ára. Eins og jafnan vill verða, þegar svona slys koma fyrir, urðu börnin gripin af óviðráðanlegri hræðslu, og fer svo oftast, þó að fullorðið fólk eigi í hlut. Rudd- ust þau þegar að dyrunum og tróðst fjöldi af þeim undir og meiddust með öllu móti. Þar við bættist, að húsið fyltist af reyk og gasi. Yfir sjötíu börn mistu þarna lífið og um 150 voru ílutt á sjúkrahúsið, meira og minna meidd, sum hættulega. Baisley er iðnaðarbær með 84,000 íbúum. Bómullariðnaður er þar stundað- ur aðallega. Á þar mikill fjöldi fólks um sárt að binda og mistu margir foreldrar þar öll börn sín. Úr eldinum varð lítið og varð fljótt slöktur. Prinsinn af Wales far- inn til Suður-Afríku. Konungefni Breta lagði af stað til Suður-Afríku í vikunni sem leið, til að halda áfram veiðiför þeirri, er hann var i fyrir meir en ári siðan, og hafði ekki lokið við, þegar hann var kallaður heim, vegna hinna miklu veikinda föð- ur hans, konungsins. Ein lög fyrir alt Kína- veldi. Forseti kínverska lýðveldisins, Chiang Kai-Shek, lýsti yfir því rétt fyrir áramótin, að frá 1. jan- úar 1930, giltu ein og sömu lög fyrir alla í Kína, hvort sem þeir væru útlendir eða innlendir. iLýsir forsetinn jafnframt yfir því, að Nationalista stjórnin tak- ist á hendur fulla ábyrgð á því, að vernda líf og eignir allra út- lendinga 1 landinu, samkvæmt kínverskum lögum og réttarfari. Eins og menn vita, hafa útlend- Ur bænum Mr. Einar Westman, frá Gimli, Man., var staddur í borginni fyrri part vikunnar. Staddir voru í borginni fyrri- part yfirstandandi viku, þeir S. Nordal, Eddie Anderson og Guðni Sigvaldason frá Árborg, Man. Col. Paul Johnson frá Moun- tain, N. Dak., kom til borgarinnar á föstudagskveldið í síðustu viku og var hér fram yfir helgina. Kvikmyndin, “The Viking”, er mikilfengleg og skrautleg lit- mynd, a)f Vínlandsfundi Leifs hepna, sem verður sýnd á “Won- derland” leikhúsinu, mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn í næstu viku. Fer sagan að mestu leyti fram um ferð Leifs hepna til Ameríku. Þetta er mynd, sem allir íslendingar ættu að sjá, því . ,. , ekki er víst að þessi mynd verði ingar i Kina, venð þar undir ser- gýnd Mr framar_ stöku réttarfari, en ekki bundnir við landslögin. verið Lagaleysi. Árið 1929 voru tólf menn Bandaríkjunum teknir af lífi áo dóms og laga (lynching)i. Er það einum fleira en árið áður. Flest eru það Svertingjar, sem fyrir þessu hafa orðið nú eins og áður. Einna mest ber á þessum ófögnuðí i Florida. Sambandsþingskosn ingar í Brandon. Aðfaranótt mánudagsins, hinn 6. þ.m., andaðist Mrs. Ingveldur Stefánsson, kona Finns Stefáns- sonar að 544 Toronto St. hér í borginni. Hún var á þriðja ári yfir sjötugt. Hafði átt heima i Winnipeg yfir fjörutíu ár. Mrs. Ingveldur Stefánsson var yfirlæt- islaus merkiskona, sem stóð prýði- lega í sinni stöðu sem eiginkona, ar P. Jóhannssonar móðir og húsmóðir. Þótt hún léti jafnan lítið á sér bera, utan síns eigin hemilis, þá sakna hennar nú margir, því hún var einlæg og trygg vinkona vinum sínum og vildi öllum vel. Fullyrt er, að íhaldsmenn séu alráðnir í því, að hafa mann í kjöri við aukakofsningarnar í Brandon, sem fram fara í næsta mánuði, og ætli sér ekki að láta hinn nýja járnbrauta ráðherra, Hon. T. A. Crerar, komast þar að mótstöðulaukt. Eggert Jóhannsson andaðist í Vancouver hinn 30. desember síð- astl., eftir langvarandi heilsu- bilun. Kom hann snemma á ár- um til Canada og átti lengi heima 1 Winnipeg og stundaði löngum blaðamensku. Vann nokkuð að ritstjórn Leifs og lengi við Heimskringlu og var all-lengi rit- stjóri þess blaðs. Til Vancouver Útnefniigarfund , flutti hann árið 1912 og var þar hefir flokkurinn ákveðið aðj jafnan síðan. Mun hafa verið hátt halda í Brandon hinn 15. þ.m. á sjötugsaldri, er hann lézt. Egg- Þangað til veit enginn, hver kann Mannfagnaður. Síðastliðið föstudagskveld, efndu allmargir vinir Grettis L. Jóhanns- sonar til samsætis á Marlborough hótelinu hér í borginni, í tilefni af því, að hann var á förum til íslands, sennilega til framtíðar- dvalar. Kveðjumót þetta, er var hið fjörugasta, sátu eitthvað um sextíu manns. Ritstjóri þessa blaðs stýrði samsætinu og bauð heiðursgestinn velkominn, ásamt öðrum veizlugestum. Að lokinni máltíð, bað veizlu- stjóri hljóðs hr. Árna Eggerts- syni, er flutti hlýlega og lipra tölu til heiðursgestsins, auk þess sem hann afhenti honum til minja frá viðstöddum vinum, skrautlegt vindlingahylki úr silfri, með á- letran. _Margir fleiri tóku til máls áður samsætinu slelt, og báru tölur þeirra allar vott um sama hlýhug í garð heiðursgests- ins. Sunginn var og fjöldi söngva, mest á íslenzku. Heiðursgesturinn þakkaði með fáum, en velvöldum orðum, sóma þann, er sér væri sýndur með samsætinu, og kvaðst verða mundu langminnugur' þeirrar velvildar, er til grundvallar lá. Var gerður hinn bezti rómur að máli hans. Grettir L. Jóhannsson, er vin- sæll maður, og vinfastur, sem hann á kyn til, því hann er sonur þeirra merkishjónanna, Ásmund- og Sigríðar frúar hans, er á Islandi dvelja um þessar mundir. Hefir Gretti boð- ist álitleg framtíðarstaða í Reykja- vík, sem hann mun hafa afráð- ið að takast á hendur. Er hann maður vel að sér og áhugasamur. Má þess því fyllilega vænta, að hann verði gæfusamur um fyrir- tæki sín. Fylgja" honum á veg innilegar árnaðaróskir frænda og Vina. aðarfund sinn í borðsal gestgjafa- hússins (Wynyard Hotel)i þriðju- dagskveldið 14. jan. 1930. Allir meðlimir félagsins eru beðnir að koma og allir vinir þess eru hjartanlega velkomnir. Gott pró- að verða útnefndur, en allmiklar gram og veitingar. Áríðandí mál ert Jóhannsson var gáfaður mað-'h^Ja fyrir fundinum. Til gam- ur og vel að sér og prúðmenni. líkur þykja til, að það verði N. W. Þjóðræknisdeildin “Fjallkonan”, Kerr, K. C., í Brandon. að Wynyard, Sask., heldur mán- ans og fróðleik#eru allir br,,;mr að koma með á blaði það sem þeir álíta helzta kostinn og helzta gallann hjá íslendingum.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.