Lögberg - 09.01.1930, Side 8

Lögberg - 09.01.1930, Side 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JANÚARÚ 1930. Veitið athygli! Konur, sem bakið ROBIN HOOD VINNUR MIKINN SIGUR GIILL MEDALIA SILFUR MEDALIA 75 FYRSTU VERDLAUN 164 VERDLAUN í ALT Þessi verðlaun voru ufínin fyrir sýnishorn af brauð- um, er bökuð voru úr Robin Hood mjöli, og sýnd á sýningunum í Calgary, Edmonton, Regina, Saskatoon, Prince Albert, North Battleford og Brandon. Verð- laun þessi voru fyrir 35 tegundir af brauði og krydd- kökum, í strangri samkepni við margar aðrar mjöl- tegundir. Á hverjum degi berast oss fregniy um að Robin Hood hafi unnið verðlaun á ýmsmum smærri sýningum. RobínHood FI/OUR 1 BEZTU BRAUÐIN KÖKUR OG KRYDDBRAUÐ Ur bænum Mr. Egill H. Fáfnis, guðfræða- nemi, var stadur í borginni fyrri part vikunnar. Sunnudaginn 22. des., voru þau, Ólafur Brandson, frá Winnipeg, og Eirikka Guðmundson, frá Lundar, gefin saman í hjónaband af séra^Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður í Winnipeg. Ráðskona óskast á gott íslenzkt bændahejimili í ISaskatchewan. Upplýsingar veitir Miss Goodman, 316 Avenue Block. Sími 86 045. Bjart og rúmgott herbergi með .húsgögnum, fæst til leigu nú þeg- ar, að 457 Sherbrooke St. Sími: 36 763. Mrs. Ingvar Gíslason, frá Reykja- vík, Man., var stödd í borginni í vikunni sem leið, og dóttir henn- ar. Ráðskona óskast. Ekkjumaður, búsettur 3 mílur frá bæ, óskar eftir ráðskonu nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Hörgdal — Núpdal. 31. des. vou þau Árni Sigurðs- son Hörgdal og Elísabet Guðrún Núpdal, gefin saman í hjónaband af séra Carli J. Olson á heimili hans að Wynyard, Sask. Foreldr- ar brúðurinnar eru búsett nálægt Mozart, Sask., og heita: Stefán B. Núpdal og Stefanía Grímsson Núpdal. Foreldrar brúðgumans eiga heima í grend við Elfros, Sask., og heita: Jón Hörgdal og Kristrún Hólm Hörgdal. Brúðhjónin eru myndarlegar manneskjur og eiga marga vini hér í bygð, sem óska þeim til heilla og hamingju alla ókomna æfidaga og hvert samleiðarspor. Carl J. Olson. Hinn 30. des. síðastl. andaðist í Selkirk, Man., Árni Jónsson, 77 ára að aldri. Hafði átt heima þar í bnum í 43 ár. Börn hans á lífi eru: J. Anderson, Th. Anderson (um langt skeið forseti Selkirk- safnaðar), Mrs. Borgfjörð og Mrs. Stefánsson, öll í Selkirk; einnig Mrs. I. Johnson, Birch Lake, B.C. Hann var jarðaður í grafreit Sel- kirk safnaðar, hinn 2. þ.m. A THOUSAND THRILLS IN COLOR. FRÁ ÍSLANDI Fyrir nokkru kom upp eldur í skólahúsinum á Fáskrúðsfirði. Var það um hádaginn og stóð kensla yfir. Magnaðist eldurinn á svo skömmum tíma, að húsið var brunn- ið í rúst eftir klukkutíma. Er ætlun manna, að reykháfurinn hafi sprungið og eldurinn því orðið svo magnaður á svo stúttum tíma. En Húsið var gamalt timburhús. Einhverju varð bjargað af hús- gögnum, bekkjum og borðum, en þó lenti sumt i eldinum. En skóla- stjóri, Eiður Albertsson, sem bjó uppi á lofti, misti mest alt sitt. Hús- ið var vátrygt en ófrétt er um, hvort búshlutir skólastjóra voru vátrygðir. Kensla hefir fallið niður síðan bruninn varð, vegna húsnæðisleys- is. En ráðgert er að hefja hana að nýju í spítalanum, sem tendur auð- ur. Norðlingur, 14. nóv. Reykjavík, 10. des. Fyrir skömmu andaðist í Kaup- mannahöfn, ekkjufrú Ragnheiður Jónsdótyr, Brynjúlfsson. Sam- kvæmt ósk hinnar látnu, var lík hennar flutt hingað heim með M.s. Dronning Alexandrine og verður það jarðsungið frá dóm- kirkjunni kl. 2 e. h. á morgun (miðvikudag). — Frú Ragnheið- ur var mjög þjóðleg kona og mörg- um íslendrngum, sem dvöldu í Khöfn., að góðu kunn. — Vísir. GJAFIR TIL BETEL. G. S., Winnipeg ...........- 5.00 Mr. og Mrs. W. Benson, Wpg 15.00 Kvenfél. Gleym-mér-ei, Svold, N. D.............. 10.00 Gefið að Betel— Run. Sigurðsson, Mozart.... 5.00 Guðl. ólafsson, Wpg......... 5.00 Guðbj. Goodman, Glenboro, 20 pd. hunang. J. T. Goodman, Wpg. 50 pd. hangikjöt; G. Christie, Gimli, 40 pd. hangikjöt; Th. Thordarson, Gimli, 5 sekki nr. 1 hveiti. Sigur- björn Sigurjónsson, Wpg., bækur. Mrs. Guðbj. Suðfjörð Lög- berg P.0.................. 5.00 Mrs. Kr. Chiswell, Gimli .... 12.00 Egill Egilsson, Gimli ..... 10.00 Svb. Holm, Husavick......... 2.00 Guðm.' Jónsson, Vogar...... 10.00 Mr. og Mrs. H. Hjálmarsson Betel .................... 5.00 Mrs. J. P. Guðmundsson, Ivanhoe, Minn............ 10.00 Mr. Lárusson, Betel ........ 5.00 Mrs. Soffía Thorsteinsson, Blaine, Wash.... ........ 5.00 Mrs. D. S.Curry, San Diego 25.00 Mrs. G. Elíasson ........... 2.00 Miss Guðr. Gíslad., Betel... 5.00 Áheit frá konu í Vancouver 2.00 Miss Jakobína Gillis, Wpg 10.00 Kona á Betel ...............20.00 Guðl. ólafsson, Dafoe, Sask., skákborð, $125 virði, eða meira, í minningu um móður sína.' Ónefndur ................ $100.00 Kvenfél. Fyrsta lút. safn. í Win- peg gaf $1.00 hverjum vistmanni j og heimilisfólki , alls....... $68.00 Jóns Sigurðssonar félagið gaf vistmönnum sælgætiskassa. Innilegt þakklæti, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpg. GJAFIR til Jóns Bjamasonar skóla. Jón Hannesson, Akra, N.D. $5.00 Rev. G. Guttormsson, Minneota ............. 5.00 C. S. Johnson, Minneota .... 5.00 J. A. Johnson, Minneota .... 5.00 St. Pauls Church.......... 86.45 Safnað af Helga Ásbjörnssyni, Mikley, Man.: Helgi Ásbjörnsson......... $5.00 Ónefndur................... 1.00 Mr. og Mrs. C. Tómasson .... 5.00 Mr Gustaf Sigurgeirsson .... 3.00 Ónefnd .... ............... 1.00 Sigríður Brandson ......... 1.00 B. Halldórsson ...............50 Dóri Halldórsson .... ........50 Mundi Halldórsson.............50 Sigurbjörn E. Thordarson .50 Mrs. ‘Grímólfsson..... \... .25 G. Austfjörð ............... ,25 Mrs. J. J. Stefánsson.........50 Jón Guðjónsson................25 Rannveig K. G. Sigbjörnsson, Leslie, Sask............. 1.00 Vinur skólans, Gimli, Man. 200.00 Kvenfél. Framsókn, Gimli 25.00 Safnað af J. G. ísfeld, Vestur- heimssöfn., Minn.: S. S. Hoteig............. $5.00 J. L. Johnson ............ 2.50 Halldór og Margrét Hofteig 2.00 J. G. fsfeld ............. 3.00 Ing. Arnason ............. 3.00 J. A. Jósefson ........... 3.50 A. O. Björnson ........... 1.00 H. B. Hofteig ............ 2.00 Mrs. Aug. Josephson ...... 1.00 Jóhannes Johnson ......... 1.00 Cecilia og Lucille Gíslason 1.40 Wm. Gunlogson ............ 1.00 Steve Gunlogson .......... 1.00 Pete Gudmundson and family 5.00 Safnað af John ólafsson, Winnipeg: H. Jónasson............. $10.00 Jónas Jónasson .... ...... 2.00 Jóhannes Sigurðsson ...... 1.00 J. Josephson.............. 2.00 M. F. Christie ........... 5.00 R. A. Bonner ............ 10.00 Scanlan McComb ........... 5.00 Thompson Bros............ 20.00 Ónefndur ................. 5.00 Halliday Bros............. 5.00 Mrs. J. K. Johnson........ 1.00 Miss Stefanía Johnsbn..... 10.00 The Mitchell Grain Co..,.. 5.00 K. B. McLean.............. 5.00 Ernest S. Barker......... 25.00 E. J. Bawlf ..............25.00 G. Jóhannsson............. 5.00 Með innilegu þakklæti fyrir gjafirnar og með beztu nýárs- óskum. S. W. Melsted. gjaldkeri skólans. I som haldast mjúkar og bragðgóðar [ marga daga, ÍijKB oru þannig tilbúnar að not- r&fmgn að er einni teskeið minna [ hvern bolla af Purity held- ur en forskriftin segir að nkta beri af linu hveiti. GÓÐAR KÖKUR Óviðjafnanleg-t fyrir brauð. 30c virði af frímerkjum færir yður matreiðslu bók með 700 forskriftum. Westem Canada Flour Mills Qo. Limited, Winnipeg . Calgary 14 IROSE Sargent and Arlington Wcst End’s Finest Theatre PERFECTION IN SOUND. THURS., FRI., SAT. — This Week All-Talking, Singing, Dancing % , ALICE WHITE in “THE GIRL FROM W00LW0RTHS” Added— ALL-TALKING COMEDY SERIAL FABLE MON., TUES., WED. — Next Week. 100% All-Talking NORMA SHEARER in “THE LAST OF MRS. CHENEY” Added— LLOYD HÁMILTON in “HIS Bip MINUTE” Fox Movietone Neios. ________________ Jólin á Betel og í lútersku kirkjunni á Gicnli. Eg kom til Gimli frá yVinnipeg, á mánudagskvöld, 23. des., Þorláks- messu. Til taks var bíll að flytja mig að Betel. Þar var mér, aÖ vanda, tekið opnum örmum, ekki einungis af forstöðufólkinu, Mrs. Á. Plinriksson, Miss E. Júlíus og Mr. O. W. Olafsson, heldur líka af mörgu öðru fólki þar á heimil- inu. Á aðgangadagsmorgun, kl. 9.30 var komið saman í aðalsamkomu- stofunni. Hafði hún tekið á sig jólasnið, sem að vísu var látlaust, en viðeigandi samt. Sungnir voru tveir jólasálmar. Eg las jólapistil og jólaguðspjall. Út af pistlinum talaði eg mjög stutt mál, sérstak- lega út af þeim orðum sem visað er til, úr spádóminum um frelsarann í 110 Davíðs sálmi. í lok þessarar guðræknisstundar buðu allir við- staddir hver öðrum “góðar stund- ir.” Er það gamall og fagur siður, og ef til vill, hvergi ræktur hér vestra nema á Betel. Um kl. að lcvöldinu, einmitt á þeim tíma er jólahelgin var talin að byrja á Islandþ settust menn að kvöldverði, borðuðu jólagraut og annað hátiðargóðgæti. Þegar klukk- an var sjö var aftur komið saman í samkomusalnum og sungnir jóla- sálmar. Eg las jólakvæði eftir Guðmund Guðmundsson. Mrs. Hin- riksson útbýtti þá jólagjöfum frá kvenfélagi Fyrsta lúterska safnað- ar í Winnipeg. Var hverjum með- lim heimilisins sent jólaspjald ásamt einum dollar. í samkomulok ósk- uðu menn hver öðrum gleðilegra jóla. THE STORY OF: Lelf Erickson, Helga, Alwin, Eric the Red, Sig- urd, Egil, Kark, King Olaf, Odd, Latiy Editha and Thorhild. DIHECTED BY OSCAH BORO WONDERLAND MON. TUE. WED. JAN. 13,14,15. QMící ROSE THIS WEEK Thur. Fri. Sat_ GARRICK OPEN 12 p.m. Last Showing Wednesday and Thursday of the Famous Alusical Comedy “SO LONG, LETTY” STARTING FRTDAY JAN. loth. ALL-TALKINO with Songs and Dancea EXTRAS—100% Talking, Singing and Dancing Comedies Matinees 25C NOTE OUR PRICES Evenings 40C Pósturinn að Betel, það kvöld, sem að vísu kom nokkru seinna en þessi litla samkoma, var afarmikill og þó enn meiri kvöldið áður. Flest allir fengu í póstinum einhverjar jólasendingar, enda er það mikil gleði fyrir gamla fólkið þar, að munað sé eftir þeim á jólunum. Það er farið að nálgast aftur barns- skeiðið, þegar “litið gleður og litið hryggir.” Undur fer vel á því, að Vestur-íslendingar hafi þetta hug- fast, og að allir þeir sem eiga þar einhverja kunnuga hlynni að því, eftir ástæðum, að þeir fái jólasend- ingar. Umsjónarfólk heimilisins gjörir, eins og kunnugt er, alt sem þeim er unt til að gleðja þá sem það annast. Ef einhver er svo ó- heppinn, að pósturinn færir honum enga jólasending, er leitast við að ú^búa böggul handa honum, sem líkastan því að pósturinn hefði kom- ið með hann. Ef unt er að koma í veg fyrir það, má enginn vera settur hjá um jólin. Margir kannast við hr. Andrés Helgason, prentara. Hann hefir um all-mörg ár átt heima í Kandahar í Saskatchewan-fylki. Hann hefir haft þann sig í mörg ár, að búa til sérstök jólaspjöld. fyrir. Betel. Hann gefur heimilinu svo mörg jólaspjöld, að ekki einungis fær hver heim- ilismaður eitt, heldur fær hver nóg til að senda vinum. Þessi spjöld eru ætíð smekklega prentuð og að öllu leyti vel úr garði gjörð. Mr. Helgason á mikið þakklæti skilið fyrir þessa hugulsemi og velgjörð. Ekki var eg alt aðfangadagskvöld- ið á Betel. Samkvæmt beiðni þeirra, sem hafa leiðsögn í sunnudagaskól- ar.um lúterska þar, tók eg dálítinn þátt í jólatrés-samkomunni í kirkj- unni þetta kvöld. Einu sinni var eg kunnugur í þeirri kirkju, því hún var bygð meðan eg var þar prestur. Eg minnist margra dá- samlegra stunda með yngri og eldri á Gimli í sambandi við kristindóms- starf mitt þar. Og nú var eg aftur kominn upp á pallinn í kirkjunni og farinn að stýra jólatréssamkomu. Kirkjan var fagurlega skreytt. Smekkur og ósérhlífni höfðu auð- sýnilega verið að verki við undir- búninginn. Jólatréð var stórt og tignarlegt, svo að jafnvel Gimli- bær, sem hefir svo mikið af fögr- um “spruce”-trjám mátti vera vel ár.ægður. Sunnudagaskólahópurinn var stór og fallegur eins og góð börn eru ætíð. Kirkjan var alsetin fólki. Samkoman hófst með sálma- söng og hélt áfram með vanalegum byrjunarsiðum sunnudagaskólanna, biblíulestri, bænargjörð og svo margvíslegum upplestrum, samsöng, sýningum, ræðu og síðast útbýting gjafa. Börnin voru yfir höfuð vel æfð, komu í ágætri reglu á pallinn og gáfu til kynna, með framferði sínu, að þeim var vel stjórnað. Sum- um tókst ágætlega með hlustverk sin, ekki sízt lítilli stúlku, sem var að hugga brúðuna sína í einhverjum raunum, sem henni báru að hönd- um. Það var fallegt að horfa á drengina, sem léku vitringana, krjúpa niður og biðja. Margt annað mætti til nefna, en í heild var verkið vel af hendi leyst. Tvær ungar konur skipa leiðsögn í þessu starfi, þær (Mrs. J. Terge- sen og Mrs. Aðalheiður Bjarnason. Hin síðari stýrir sunnudagaskólan- um, en hin fyrri kennir Biblíuhópn- um. Báðar vinna þær frábærlega vel að þessu málefni. Vonandi verður þess ekki langt að bíða að lúterski hópurinn á Gimli fái fasta-prest. Söfnuðurinn var furðu svipaður vængbrotinni rjúpu, þegar hann síðastliðið sumar misti sinn ágæta sálusoTgara, séra Sigurð Ólafsson. En þegar nýi leiðtoginn kemur, verður hann ekki aleinn í starfinu. Á jóladaginn stýrði eg hátíðar- guðsþjónustu á Betel og prédikaði um ljós heimsins, Krist, út af Jóh. 1 :i-i8. Guðsþjónustan hófst kl. 9.30 f. h. Nokkrir Gimli-manna, auk heimilisfólksins að Betel, voru þar viðstaddir. Klukkan sjö um kvöldið var enn komið saman. Þá voru enn sungnir jólasálmar og sagði eg þá jólasögu. Fyrverandi heimilis-prestur, séra Sigurður Ólafsson og frú hans Ingibjörg, sem riú eiga heima í Ár- borg, sendu Betel að jólagjöf tvær hljómplötur, með fjórum íslenzk- um lögum, sem sungin voru af Sig- urði Skagfeld. Eg hygg að jólin þessi hafi verið góð við Betel. Að minsta kosti skorti ekkert á tilraunir þeirra sem stjórna þar og vinna, til að veita heimilisfólkinu þægindi og unað. Allmargir voru lasnir og gátu ekki notið gleðinnar eins og þegar þeir voru heilir heilsu, en í einlægni var leitast við að gjöra þeim lífið eins íbærilegt og'unt var, og flest gamla fólkið mun hafa tekið á móti jólunum með saklausri gleði. “Turkey” var að vanda aðalrétt- urinn við hátíðar-miðdaginn kl. 12 á jóladaginn. Dr. Brandson mun hafa í nokkur ár gefið heimilinu, það sem þarf af “turkey” fyrir jólamiðdaginn. Það er ekki nema Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. - Húaið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) 632 MainSt. Wlnntpeg Ph. 25 738. Skamt norðan viZ C.P.R. stöðina. Reynið oss. Painting and corating Látið prýða húsin fyrir jólin. ódýrast 0g bezt gjört af L. MATHEWS og A. SŒDAL Phone 24 065. 100 herbergi, Sanngjarnt með eða án baðs. verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manítoba CUNARD LINE 1840—1929 Elzta eimrkipafálagið, sem siglir frá Canada 10053 Jasper Are. EDMONTON 100 Plnder Block SASKATOON Cunard línan veitir ágætar samgöng- ur milli Canada og1 Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur, bæði til og frá Mon- treal og Quebec. 401 Lancaster Bldg. CALGARY 270 Maln St. WINNIPEG, Man. Eitt, sem mælir með því að ferðast með þessari línu, er það, hve þæ&ilegt er að koma við í London, stærstu borg heimsins. 36 Welllngton St. W. TORONTO. Ont. 227 St. Sacrament St. Cunard línan hefir sérstaka inn- flutningaskrifstofu í Winnipeg, fyrir Norðurlönd. Skrifstofustjórinn er Mr. Carl Jacobsen, sem útvegar bændum ís- lenzkt vinnufólk vinnumenn og vinnu- konur, eða heilar fjölskyldur. — pað fer vel um frændur yðar og vini, ef þeir- koma til Canada með Cunard lín- unni. Skrifið á yðar eigin máli, eftir upp- lýsingum og sendið bréfin á þann stað, sem gefinn er hér að neðan. Öllum fyrirspurnum svarað fljótt og yður að kostnaðarlausu. eitt af því, sem hann gjörir fyrir þá stofnun, því hann er eins og kunn- ugt er ákaflega mikill styrktarmað- ur hennar. Heimilisandinn á Betel er góður. Mér finst að það atriði muni snerta alla, sem þangað koma. Þessi andi fer eins og rafmagnsstraumur um alt heimilið. Andrúmsloftið þar er þrungið af hlýleik og vinsemd. Einn þátturinn í heimilislífi þessu eru stúlkurnar, sem þar vinna. Má vera, að engar nema valdar stúlk- ur fái að vinna þar; en annað hvort er það tilfellið, eöa þá hitt að þær mótast af heimilis áhrifunum og að það fegrar og betrar hugarfar þeirra og framkomu að hlúa að vellíðan gamla fólksins. Hver sem orsökin kann að vera, er það víst, eftir því sem eg hefi veitt hlutunum eftir- tekt, að stúlkurnar á Betel vinna verk sitt með samvizkusemi og1 sér- stakri nærgætni gagnvart gamla fólkinu. í allri framkomu virðast þær vera samhljóma heimilisand- anum. Ein kornung stúlka í þess- um hópi les ávalt borðbæn í borð- salnum. Margoft hefi eg komið að Betel og ávalt notið þar inndælla stunda, og tæpast þarf eg að segja að mér hafi verið vel tekið, en eg hefi lítið ritað um Betel. Unun er mér það að nota þetta tækifæri til að láta í BIBLlUR bæði á ensku og fslenzku Veggspjöld, Jólakort, hefir til sölu Amij Sveinbjömsson, 618 Agnes St. Sími: 88 737 Hafið þér sára fætur? ef svo, finnið DR. B. A. LENNOX Chiropodist Stofnsett 1910. 334 Somerset Block Phone 23 137 Winnipeg ljós hlýleik minn til þessarar dá- samlegu stofnunar. Um leið vil eg geta ‘þess, að þetta er alls ekki ný tilfinning hjá mér. Mér hefir þótt vænt um stofnunina frá þvi hún varð til. Get eg þá ekki heldur þeirra orða bundist, að eg dáist að fólkinu, sem heimilinu stjórnar. Þau þrjú, Mrs. Hinriksson, Miss Július og Mr. Ólafsson vinna svo aðdáanlega, hvert fyrir sig, starf sitt, að erfitt væri, að finna meðal Vestur-lslendnga eins hæft fólk til að skipa þeirra sæti. Betel unnum vér allir! Rúnólfur Martcinsson. SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í veröldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Léland Eiotel. N. CHARACK, forstjóri. EF þú hefir aldrei neina verki og rr blóðið er hreint L** ogíbezta lagiþá Lestu þetta ekki! Yér gelum endurgjaldslaust eina flösTcu af hinum frœga Pain Killer. Blackhawk’s (Rattlesnake Oil) In- dian Liniment Til aö lœkna gigt, taugaveiklun, hakverk, bólgna og sára fœtur og allskonar t'erki. Einnig- gefum vér í eina viku með Blackhawk’s Blood and Body Tonic. Ágætis meíSal, sem kemur I veg fyrir 90% af orsökum allra mannlegra sjúkdóma. pað hreinsar blððið og kemur líffærunum I eðli- legt ástand. Blackhawk’s Indian Liniment kost- ar $1.00 flaskan. Meðan þetta boð stendur, sendið oss þessa auglýs- ingu og $1.00 og vér sendum yður pðstfrltt tvær flöskur og vikuforða af Blood and Body Tonic, alt fyrir $1.00. Hjúkrunarkonur mæla með Þvi. Ábyrgst að vel reynist. BLACKHAWK INDIAN REMEDY CO. DEPT. 6. 296 Gladstone Ave., TORONTO 3, ONT. Business Education Pays ESPECIALLY “SUCCESS TRAINING” Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Placement Department annually receiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. Train in Winnipeg, Westem Canada’s largest employment centre. SUCCESS BUSINESS COLLEGE PORTAGE AVE. at Edmonton St. Winnipeg, Manitoba. (Owners of Reliance School of Commerce, Regina) Kjörkaup enn! Það eru enn nokkur kjörkaup að hafa í vorum þremur gas- og rafáhalda-búðum. Sumt er fært niður um 50%. Hægir borgunar skilmálar. Þrjár búðir: Appliance Department, Power Bldg., Portage and Vaughan; 1841 Portage Ave., St. James; Marion and Tache, St. Boniface WINMIPEG ELECTRIC COMPANY Your Guarantee of Good Scrvice.’

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.