Lögberg - 10.04.1930, Page 1

Lögberg - 10.04.1930, Page 1
H^iONE: 8«3H Sewen Lbm ifot dWSF ited "" . F” v c«»- Service and Satisfaction tt ®. PHONEí 86 311 Seven lúnes Dry Cleaning and Laundry 43. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 10.APRÍL 1930 NÚMER 15 Til skýringar Fregn sú, sem Lögberg flutti síðastliðna viku um, að Cunard fé- lagið hefði ákveðið að senda slcip til Reykjavíkur, sem flytti far- þega þaðan til Glasgow skömmu eftir að Alþingishátíðin er af- staðin, hefir eflaust verið gleði- tiðindi fyrir marga, sem trygt hafa sér far til íslands hjá áður- nefndu félagi. Eins og nú standa sakir, er svo að segja ómögulegt að fá tryggingu fyrir farrými á skipum þeim, sem vanalega sigla frá íslandi á þeim tíma, sem fólk flest mun vilja leggja á stað það- an. Þess vegna var það óhjá- kvæmilegt, að senda skip til Reykjavíkur til þess að fólk kom- ist þaðan á þeim tíma, sem það helst óskar. Þeir, sem longur vilja dvelja á íslandi en þær þrjár vikur, frá 14. júní til 5. júlí, verða að sjá sér fyrir fari til Skotlands eða Englands með vanalegum ferðum, en farseðlar þeirra gilda einnig á þeim skip- um, sem menn þannig velja sér. Skipið Britannia, er eitt aí nýj- ustu skipum Anchor línunnar. Öll farrými á skipinu eru fyrsta flokks farrými (Cabin), og allur útbúnaður að sama skapi. Öll farbréf, af hvaða flokki sem þau eru á skipinu Antonia, gilda sem fullkomin borgun á Britannia, engin aukaborgun fyrir þá, sem hafa aðra farseðla en fyrsta flokks (cabin). Skipið kemur til Glasgow 8. júlí, en ekki 7. júlí eins og sagt var í Lögbergi síðast. Mestu örðugleikarnir við ráð- stöfun viðvíkjandi ferðinni, koma til af því, að fólk er ekki búið að ráða við sig, hvernig það vill haga ferð sinni. Mestu vandræð- in geta orðið í sambandi við að fá pláss á hentugum tíma frá Evrópu til Ameríku. Farrými á skipum, sem vestur sigla í júlí og ágúst, eru nú óðum að fyllast, á sumum skipum er nú ekkert rúm. Straumur af ferðamönnum til Evrópu þetta ár, er pvanalega mikill. Til þess ber margt, en sérstaklega mætti benda á sýn- ingar í Stokkhólmi og Brussells, Oberammergat^ píslarsýninguna, hátíð Norðmanna í minningu um Ólaf konung 'helga og orustuna við Stiklastaði, o. s. frv.. Þeir, sem Cunard línan flytur til ís- lands, geta kosið hvort þeir vilja fara til New York eða Montreal í bakaleiðinni. Ef þeir vilja fara til New York, verða þeir að borga járnbrautarfar þaðan til Montreal ($14.25), og fara svo þaðan beina leið til Winnipeg. Eflaust verða það nokkrir, sem þetta tækifæri vilja nota til þess að sjá New York borg, að mörgu leyti hina merkilegustu borg í heimi. Það er erfitt fyrir menn yfir- leitt að gera sér hugmynd um, hvað það er nauðsynlegt, að gera ráðstáfanijr !! löngu fytrir (fram, þegar um slákt ferðalag er að ræða, eins og hvað hér á Sér stað. Ef það er ekki gjört, þá geta menn orðið fyrir vonbrigðum, sem eng- um er um að kenna nema þeim sjálfum. á bát. Straumur var svo harður austan brúarinnar, að hann hvolfdi bát með tveimur mönnum og lá við slysi, en mennirnir björguðust. Framundan Kiðja- bergi hækkaði áin næstum 6 álnir og varð 120 faðma breið. Bærinn Reykjanes í Grtímsnesi varð um- flotinn, svo að ekki varð komist að honum í tvo daga. Segir Gunn- laugur á Kiðjabergi, að enginn þar um slóðir muni annað eins flóð. Alvarlégt tjón varð víða á bæj- um af völdum flóðsins, ýmsir bændur mistu fé og sumir margt og hey hafa stórskemst og sam- göngur spillast vegna vegar- skemda. Sumstaðar hafa vegar- spottar alveg skolast burtu og á Brúarhlöðum laskaðist brúin. Til marks um skepnutjónið er þess getið, að á Skeiðum fórust um 100 fjár og eitt hross. í Lamb- húsakoti í Biskupstungum misti bóndinn allar ær sínar, um 70, nema tvær, á trtverkum fórust 34 kindur, en 47 í Norðurgarði og 17 á Minn,i Ólafsvöllum. Vatnavextir hafa einnig orðið mikljr í Borgarfirði, einkum í Norðurárdal, en tjón urðu þar lítil, nema á vegum og mest á veginum yifir Ferjukotssíkið, þar sem hann skolaðist burtu á all- löngu svæði. Víðar hefir einnig orðið vatnavaxta vart, svo sem sumstaðar norðanlands, en ekki viðlíka eins ákafra og sunnlenzku flóðanna, sem nú eru að vísu mjög í rénun eðá þorrin, en hafa valdið alvarlegum búsifjum. — Lögr. Miklir vatnavextir Reykjavík, 5. marz. Undanfarna daga hafa hlaupið í ýmsar ár, einkanlega hér sunn- anlands, meiri vextir en menn muna til áður um langan tíma. í 64 ár helíir ekki komið annað eins flóð, segir bóndinn í Vorsa- bæ. Hlýindi hafa verið óvenju- lega mikil og borist víða upp um hálendið og valdið leysingum. 1. þ. m. hljóp afarmikill vöxtur í Hvítá og fór vaxandi næstu nótt og um daginn og barst flóðið yif- ir ólafsvallahverfi, hjá Árna- hraunum og Útverkum og fram hjá Húsatóftum suður ylfir Flóa, yfir Brúnastaðaflatir hjá Bitru og Hjálmholti. í ölfusi varð vöxt- urinn svo ákafur, að áin Iflæddi yfir veginn við eystri brúarsporð- inn og Tryggvaskáli varð um- flotinn, svo að vatnið vall inp í húsið og varð 30 cm. hátt á skála- gólfi, en um hlaðið þurfti að tfara HELZTU HEIMSFRÉTTIR Hon. Wallace Nesbitt dáinn Hann andaðist í Toronto hinn 7. þ. m., 72 ára að aldri. Hann var um eitt skeið dómari í hæsta- rétti Canada, en lengst af stund- aði hann málfærslustörf oð þótti einn með merkustu lögfræðingum þessa lands. Grunaður um óráðvendni J. H. Blackwood, sem í 25 ár hefir verið ritari og féhirðir nefndar þeirrar, sem hefir um stjón með listigörðum Winnipeg- borgar. hefir verið tekinn fastur, og er sakaður um óráðvanda með- ferð á fé því, sem honum hefir verið trúað fyrir. Carnegie var slórgjöfulasti maður í heimi. Mafeking járnbrautin Bæði fylkisstjórnin í Manitoba og borgarstjórnin í Winnipeg eru eindregið með því, að nú sem stendur, sé hepilegast að fram- lengja járnbrautina frá Mafe- king, vestían Manitobavatns, til The Pas. Styttir það töluvert leiðina milli Winnipeg og náma- héraðanna í norðurhluta fylkis- ins, og reyndar líka leiðina til Churchill. Ekki er þar með mein- ingin, að hætta við að fá því framgengt, að brautarstæði sé mælt austan Winnipeg-vatns og fengin kostnaðar áætlun um lagningu járnbrautar, sem gera Ungur lyfsali bættulega særður Um klukkan ellefu á miðviku dagskveldið í vikunni sem leið, kom maður inn í Jenkin’s lyfja- búðina, að 869 Cockburn St., Win- nipeg, í þeim tilgangi að ræna þar peningum. Hafði hann vasaklút bundinn um andlitið, svo naum- ast sást í það. Á skambyssu hélt hann í hendinni. í lyfjabúðinni var afgreiðslumaðurinn, William P. Whitcomb, 26 ára að aldri, tveir kunningjar hans og ungling- ur, sem vann í búðinni. Ræning- inn skipaði þessum mönnum að fara ofan í kjallara og fóru þrir af þeim inn í herbergi aftan við buðina, en Whitcomb bjóst til varnar og lét ræninginn þá skotið ríða af og særði Whitcomb hættu- lega og hljóp swo út án þess að ná nokkrum peningum. Síðan hef- ir ungur maður, Mike Herchuk að nafni, verið tekinn fastur og er hann grunaður um að hafa unn- ið þennan glæp. Hefir hann við- urkent, að hafa framið innbrot og þjófnað fyrir skömmu hér í borg- inni. Whitcomb hefir síðan leg- ið hættulega veikur af sári því^ er hann hlaut, en miklar líkur munu þó vera til þess, að hann haldi lífi. klæðagerðar; kaupum við hana þá aftur, en þá er hún orðin blandaðri og tfínni! Skúli fógeti fann þörfina á ís- lenzkum ullariðnaði, og sú þörf er jafnbrýn, enn þann dag í dag. Auðvitað er töluvert unnið af ull í vélum nú í landinu, en þó langt frá að vera fullnægjandi. íslenzka ullin ætti öll að vera unnin í landinu sjálfu. Eg las, eg held- fyrir tveimur Orb ænum Það er enginn efi á þvl, að ameríski auðmaðurinn Andrew Carnegie, sem lézt fyrir 10 árum, hefir verið stórgjöfulasti maður, sem sögur fara af. Er talið, að hann hafi alls gefið 1200 miljón- ir dollara um æfina. Carnegie var sonur fátækra for-i eldra í Skotlandi. Ungur fór árum- blaðagrein eftir Thorstínu hann til Ameríku og setist að í Jackson, þar sem hún minnist á, Pennsylvaníu, og var hann þar að hugsanlegt væri að hægt værii fyrst lyftuvörðu í veitingahúsi, að koma á viðskiftasambandi1 og síðan sendisveinn hjá járn-;milli íslands og Ameríku, með brautarfélagi. Forstjóri félags- Því að utve8a Þar markað, eða ins tók eftir því, að það var meira Sunnudaginn 13. apríl (Pálma- sunnudag> messar séra H. Sig- mar í kirkju Vídalínssafnaðar kl. 11 f. h„ og í Eyford kirkju kl. 3 e. h. Vonast eftir fjölmenni á báðum stöðunum. hafa söludeild fyrir íslenzkan iðnað. Fanst mér þarna vera að opnast okkur nýtt Vínland; eg hefi beðið og beðið hvort ekki Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, gengst fyrir sam- komu, sem haldin verður í kirkju safnaðarins á sumardaginn fyrsta hinn 24. þ. m. Verður samkoman nánar auglýst í næsta blaði. Frá Gardar, N. D. Sunnudaginn 22. des. siíðastlið- inn, áttu þau hjónin, Jósef og Ingibjörg Walter, fimtíu ára hjú- skaparafmæli. Þennan dag höfðu vinir þeirra og nágrannar stofn að til samsætis þeim til heiðurs. Við sama tækifæri átti einnig að minnast tuttugu og fimm ára gift- ingarafmælis dóttur þeirra og tengdasonar, Hósíönnu og Jó- hanns Hall. Ríkti bæði tilhlökk- un og gleði yfir undirbúningnum öllum, því ánægjuleg tilhugsun var það, að fá að heiðra og sam- fagna þessu vinsæla og vel metna fólki, við svo fágætt tækifæri. En margt fer öðru vísi en ætl- að er, og svo reyndist það nú. Fjórum dögum áður en hið fyrir- hugaða gleðimót átti að standa, veiktist gull-brúðguminn mjög hastarlega. Undir kringumstæð- unum gat ekki verið um veizlu- hald að ræða. Og þegar Mrs. Walter bað um, að ekki væri framar reynt að efna til þessarar veizlu, var algjörlega hætt við samsætið. Eigi að síður var gull- og silf- urbrúðkaupanna min.st opinber- lega. Þetta var gjört eftir messu á aðfangadagskvöldið. Kirkjan hafði, samkvæmt ósk Mrs. Walt- er, verið prýdd blómum þeim, er send höfðu verið til veizluhalds ins. DPYestur safnaðarins mintist gleðimótsins, sem fyrir hafði far- ist, og vottaði fjarverandi gull- brúðhjónunum og viðstöddum silfur-brúðhjónunum, virðingu og hlýhug bygðarfólksins í stuttri ræðu. Einnig var sunginn við eigandi sálmur, tflutt bæn, og lesin skeyti, sem. borist höfðu frá fjarverandi vinum og vanda- mönnum. Þá afhenti presturinn gjafir þær, sem hvorutveggja brúðhjónunum höfðu verið ætl- aðar. Var Mr. Walter gefinn gullbúinn stafur, mjög vandaður og Mrs. Walter hálsfesti vönduð, með demantsettu meni. Mr. og Mrs. HaH var gefinri silfur borð- búnaður. Enn fremur voru af- hentar gjafir frá fjarverandi séttingjum. Mr. Hall þakkaði þá, fyrir hönd brúðhjónanna, með tfá- um en frábærlega vel völdum orðum. Þegar þeta er skrifað, er Mr. Walter á batavegi, en langt frá því albata. Það er ósk vina hans, að sólskin og blíðviðri vorsins fái nú hrest hann og glatt, eins og þeir sjálfir hefðu svo gjaman Victoria Svíadrotning dáin Hún dó í Rómaborg á föstu- mundi leiðina milli Winnipeg og' daginn í síðustu viku. Hafði dval- Churchill eins stutta, eins og hún getur frekast orðið. Sáning byrjuð Sáning er nú víða byrjuð í Al- berta og Saskatchewan, fyrir nokkrum dögum, sérstaklega í Albei-ta. Einnig er byrjað að sá á stöku stað í Manitoba, en þó ó- víða enn. í nokkra undanfarna daga hefir verið sólskin og hlý- índi og hefir því snjó leyst furðu fljótt og mikið þornað um. Er búist við að sáning verði almenn hér í Vestur-Canada innan fárra daga, ef þessi góða tíð helzt. ið þar all-lengi vegna heilsubil- unar. Líkið var flutt til Svíþjóð- ar og jarðað þar. Hún var 68 ára gömul. í drenginn spunnið en títt var um drengi á hans aldri, og fékk hon- um trúnaðarstarf. Leysti Carnegie það svo vel af hendi, að í þakk- he.vrðust raddir um framkvæmdir lætisskyni gaf forstjórinn hon- ' þessu máli, en eg held lítið eða um nokkur hlutabréf í félaginu.! ekkert sé starfað að Þessu enn þá. Þessi hlutabréf seldi hann nokkru En Þarna er verið að beina að seinna fyrir hátt verð og þar með okkur auðnu-öldu, og eg hugsaði var lagður grundvöllurinn að Þá> að Ameríka ætlaði þarna að auði hans. Réðist hann nú í le^Ja okkur lið, til heilbrigðrar brask og óx auður hans hamför-j notkunar Þeirra gleðilinda, sem um. ! íi’á henni hafa streymt, t. d. kvik- í viðskiftum tók hann ekki til- myndahúsin, grammófónar o. fl„ lit til neins nema að græða sjálf- alt lokkar unSa fólkið til gleði- ur og hann var ekki jafn við- nautna- Guðmundur Kamban kvæmur og hjartagóður þá, eins se?ír> að Reykjavíkurstúlkurnar og hann varð síðar, þegar hann séu fjárstofn kvikmyndahúsanna. skrifaði bók um auðinn. Hélt Mikið er þarna mælt. Eg hefi hann því fram í þeirri bók, að al(lrei átt heima í Reykjavík, en það væri skylda hvers auðmanns, Hklega er mikið satt í þessu. En Hvítasunnuflokkurinn íslenzki, heldur samkomur sinar að 603 Alverstone Str„ á hverju þriðju- dagskveldi, kl. 8. Samkomurnar fara fram á ensku. Allir vel- komnir. — í umboði framkvæmd- arnefndarinnar, Árni Sveinbjörnson. Messur í norðurhluta Nýja ís- lansd í apríl: Sunnud. 13. apríl: í Geysiskifkju kl. 2 e. h. — Skír- dag, 17. apr.: Hnausa kl. 2 e.h. Föstud. langa, 18. apr.: Riverton kl. 2 e.h. — Páskadag, 20. apr.: Árborg kl. 2 e. h. — Sd. 27. apr.: Riverton kl. 2 e. h. Þann 29. marz s.l. lézt á heimili ! sínu á Gimli, Man„ Elias Ólafs- son, eftir lasleika, er varað hafði ! fi-ó aíSQa+liÖnu snmri. en rúm- að gefa allar eigur sínar áður en'verðmætin> sem Þær fá í staðinn frá siöastliðnu sumri, en fastur hafði hann venð siðustu BíLl Vi» W. H. Bulloch, bóndi á grend við Resfon, Man„ fórst í bílslysi á sunnudaginn var, þannig, að bíllinn valt um og varð maðurinn undir honum og kramdist til dauðs. Annar maður var með honum, sem slapp, en meiddist þó mikið. Tvisvar í minnihluta Brezka stjórnin varð í annað sinn í minni hluta við atkvæða- greiðslu í þinginu á þriðjudag- inn í síðustu viku, og munaði fjórum atkvæðum í þetta sinn. En nú, eins og áður, þegar stjórn- in varð í minni hluta, var at- kvæðagreiðslan um svo smávægi- legt atriði að ræða, að ekki þótti nein ástæða til, að stjórnin segði af sér þess vegna. Samt bendir þetta óneitanlega á, að stjórnin sé ekki vel föst í sessi. Kofinn reyndist kaldur Margaret Siegeírist keypti hús í St. James af þeim félögum Pain and Roe. Margaret vildi heldur hlýtt hús, en kalt, eins og flestar konur mupu vilja, sem heima eiga í Manitoba. Það stóð ekki fyrir kaupunum, því þeir félagar ábyrgðust henni, að húsið væri hlýtt. þ]n svo þegar vetrarkuld- inn kom, þótti kaupanda hann eiga alt of greiðan aðgang inn í hús- ið. Út af þessu varð ágreiningur milli kaupanda og seljanda, en Adamson dómari skar úr málinu þannig, að þar sem seljandi hafði ábyrgst að húsið væri hlýtt, en það hefði reynst kalt, , þá væru kaupsamningurinn ógildur og Hjónaskilnuðum fjölgar í Canada hefir hjónaskilnuðumj seljanda Jjæri að greiða kaupanda J íí 1 m L\ n4áv»l (V>n n ní ÍCn Mv /■ „11 Wl n /V -/ 1_1 . ^ A m A A A » « 1_ 1, _ hann dæi. j— hver eru þau? —Þetta á ekki sízt við þá auð- Starfsþrek æskulýðsins er — menn, sagði hann, sem eiga stóra sérstaklega kvenfólksins -7— beint fjölskyldu, því að maður gerir á auðnu eyðandi brautir. — Þær Talknafirði börpum sínum bjarnargreiða með vantar tilfinnanlega fleiri vinnu- því að arfleiða þau að auðæfum. stofnanir, sem samsvari starfs- Það dregur úr starfslöngun orku þeirra, því eins og nú horf- þeirra. Þau eiga ekki að fá meira!ir við> er Það ekkert lítið, sem fé en svo, að Það sé Þeim hjálp un£ stúlka þarf á sig að leggja, til sáluhjálpar. , !1:11 að geta lýtalítið fylgst með Vegna þessarar skoðunar sinn-!tizkunni 111 ar gaf hann í lifanda lífi um 1200 mintist hér að framan á miljónir dollara til ýmsra góð- verzlun< 1 sambandi við heilbrigð- gerðastofnana og vísindastarf- an Þr°ska Þjóðarinnar; skilst mér semi. Hann fór alls ekki um það einmitt verzlanir hafa í hendi sér að ráðum annara, heldur eftir! örlagaþræði fjöldans, er því alt of því sem honum fanst sjálfum lii;i11 g^umur gefinn af löggjaf- réttast. Sérstaklega styrkti hanni arvaldinu, t. d. um sölu tóbaks til alþýðufræðslu og hann stofnaði osjálfstæðra unglinga, bæði fyrir mörg bókasöfn, háskóla, hljóm-i innan og um fermingaraldur, er leikahús og leikhús. Auk þess Það alveg óverjandi. Það er laga- gaf hann nokkrar miljónir til le?a bannað að valda húsbruna, sjúkrahúsa. Hann gaf aldrei!eða öðrum skaða vísvitandi, en neitt til einstakra manna. Hann! með sölu tóbaks til unglinga, er hafði 18 skrifara, sem höfðu það| unnið að stórri eyðingu, og ekki starf með höndum, að lesa þann mun »sígarettu - reyking ungling- sæg af bónarbréfum, sem honum' anna draga úr herfangi hvíta- bárust og svara þeim, og flestum dauðans, fyrir utan hvað áhrifin betlibréfum einstakra manna var geta verið skaðleg fyrir siðferð- isástand unglinganna, þeir, sem orðnir eru þrælar þessarar nautn- ar, og ekki hafa kannske ráð til að geta keypt sér tóbak, gripa þá til ýmsra örþrifráða til að geta veitt sér þetta. En vonandi líður ekki á löngu, þar til öflugar hömlur verða lagð- ar á þetta, og eg treysti því, að ,guð skýri skilning allra leiðandi manna á j^iuðsyninni að hreinsa sex vikurnar. Elías var fæddur 16. júlí 1853, á Ytri-Bakka i í Barðastrandar- sýslu. Ólst hann upp á þeim stöðvum, og stundaði sjó á Vest- fjörðum urri 20 ár; réði fyrir skipum, bæði af Patreksfirði og Arnarfirði. Kvæntist Kristinu Ólínu Einarsdóttur, áttu þau 4 börn, dóu 3 í æsku. Elías kom vestur um haf 1903; setist að í Árnesbygð sunnanverðri, unz hann árið 1920 fluttist til Gimli. Þrjú börn hans lifa hann: Elías, fiskimaður á Winnipegvatni; Þór- arinn, einnig fiskimaður, og Odd- ný, Mrs. K. Sigurðsson,, búsett á Gimli, Man. >— Elías heitinn var þrekmaður, talinn góður verk- maður, stundaði oft smíðar. Við- ræðugóður og hreinn í lund. > Hann var jarðsunginn af séra Sig. Ólafssyni. svarað, þau. — án, þess að Carnegie sæi Lesb. fjölgað stórlega á síðari árum, og er nú svo komið, að það er mikið áhyggjuefni margra góðra manna. Árið 1913 voru 60 hjónaskilnaðir í Canada. Árið 1929 voru þeir 816. Strax eftir stríðið fór hjóna- skilnuðum að fjölga stórkostlega og hefir fjölga stöðugt síðan. Árið 1918 voru þeir 114, en höfðu aldrei áður komist yfir 70. Árið 1921 voru þeir 548, árið 1927 voru þeir 748 og síðastliðið ár 816, eins og fyr segir. Árið 1922 skildu 544 hjón í Canada, en á því ári skildu líka 1,368 hjón í Bandaríkjunum, en sem höfðu verið gift í Canada. Um þetta er kent stríðinu fyrst og fremst, eins og svo margt annað, sem miður fer, en einnig því, að nú er miklu auðveldara fyrir hjón að skilja, og hefir verið síðan 1919, heldur en áður var, Stríðs skaðabætur Stríðs skaðabætur þær, sem öanada^hefir fengið útborgaðar í sinn hlut alt til þessa, nema $19,151,436, samkvæmt upplýsing- viljað gjöra, hefðu þess megnugir. þeir verið urn, sem fram hafa komið á K. H. O. brezka þinginu. málskostnað, og $480.00, sem bú- ið var að borga niður í húsinu, að undanteknum $120.00, sem bæri að telja sem húsaleigu í þrjá mánuði. vm u Rammar rúnir” Cosgrave endurkosinn Fyrir nokkum dögum lagði W. T. Cosgrave, stjórnarforseti á ír landi, niður völdin, vegna þess að stjórn hans varð undir við at- kvæðagreiðslu í þinginu. Nú hef- ir þingið aftur falið honum stjórnarformenskuna og hann hefir tekið við henni. Við þess- ar kosningar hlaut Cosgrave 80 atkvæði, De Valera 54 og O’Con- nell verkamannaforingi 13. VEITIÐ ATHYGLI. Ein saumadeild kvenfél. Fyrsta lút. safnaðar, heldur kaffisölu og sölu á heimatilbúnu brauði, í búð- inni þar sem áður var Home Bak- ery á Agnes og Sargent, næstkom- andi laugardag, þann 12. þ. m., bæði seinni hluta dags og að kveldinu. Þess er vænst, að sem allra flestir heimsæki sauma- deildina við þetta tækifæri. ‘Mér er ofjarl sú ramma rún,” segir eitt skáldið okkar, og á þar við örlög einnar persónu frá söguöldinni, Kjartans ólafssonar. En mér tfinst nú á 20. öldinni eigi þetta einmitt við íslenzku þjóðina aðallega ungu kynslóðina, eg er dauðhrædd um, að henni séu ♦istar “rammar rúnir”, sem hún þarf að fá einhvern kynjakraft til að ráða fram úr, svo þær verði henni ekki eins og Kjartani ’, “of- jarl.” Það er langur tími þúsund ár, sem nú eru liðin, síðan rétt þjóð- skipulag komst hér á, og þess vegna ekkert undarlegt, þó gagn- gerð breyting sé komin á alt, frá því, sem þá var, og menning sé nú meiri og margvíslegri. Við finnum töluvert til okkar, þar sem ísland er orðið sjálf- stætt ríki, er það mjög eðlilegt, en erum þó að kæfa með öllu móti alt sann-þjóðlegt, og leggjum fé og fjör í sölurnar til að geta fengið á okkur erlent gerfi, eða sem ósamstæðast, ástæðum lands og staðháttum; kemur þetta hvað helzt fram í klæðnaði og verzlun. Aðal hugsun nútíðarmanna, einkum þeiorra yngri, er yfirleitt að njóta lífsins sem bezt, klæðast erlendum skrautklæðum, njóta skemtana og neyta tóbaks o. fl. o. fl. En fyrirlíta aftur á móti með öllu íslenzkan klæðnað til notkunar, láta ullina fara óunna út úr landinu. útlendingar gera svo lítið úr sér, að nota hana til og bæta sem bezt framtíðarbraut- ir hinnar uppvaxandi kynslóðar íslenzku þjóðarinnar. Viktoría Bjarnadóttir. —Mgbl. Frá íslandi Akureyri, 6. marz. Stjórnarráðið hefir fyrir nokkru siðan keypt fyrir ríkisins hönd snjóbíl, sem þegar var farið að nota og hefir reynst ágætlega. Forsætisráðherra og samgöngu málanefndir þingsins, níu menn alls, fóru í reynsluför austur í sveitir í bíl þessum, og þaut hann áfram í stórfenni með 15 til 20 km. hraða á klukkustund. Bíll þessi er Citroen-bíll og er keypt- ur af Samb. ísl. samvinnufél, sem hefir einka umboð fyrir ísland á þeirri bifreiðartegund. Verðið á snjóbíl þessum var aðeins lítið eitt hærra en á öðrum bílum sömu tegundar. — Dagur. Þriðjudaginn 1. apríl andaðist Anna Guðrún Jónsdóttir Jónas- son, eiginkona Samsons Bjarna- sonar, á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, þeirra Mr. og Mrs. Sigtryggs ólafssonar, fyrir norð- an Akra, N. D. Anna sál. fæddst 22. okt. 1859, á Syðstavatni í Skagafjarðar- sýslu. Hún fluttist til Ameríku með foreldrum sínum 1876 °g dvaldi þar fyrst í Nýja Islandi. Þar giftist hún eftirlifandi manni sínum, Samson Bjarnason, 3. apr- íl 1878. T1 Dakota fluttust þau hjón 1879, og hafa ávalt dvalið þar síðan, lengst af í grend við Akra. Þeim varð sex barna auð- ið; af þeim dóu þrjú í æsku, en þrjú lifa móður sína: Mrs. Sigur- laug ólafsson, Mrs. Jónas Jónas- son og Leó Samson, sem öll búa í gernd við Akra. Auk þess lifa hana tvö systkini: Jónas Jónas- son, Gimli, Man„ og Mrs. H. S. Helgason, Lo Angeles, Calif. Anna sál. hafði verið mjög bil- uð að heilsu slðustu árin, og síð- ustu tvö árin var hún blind. —■ Anna var mesta ágætis kona, eins og hún átti ætt til, og átti mjög stóran hóp vina. Syrgja hana auk ástmenna og ættingja, st|ór hópur samferðafólks. — Hún var jarð- sungin af séra H. Sigmar, frá heimili sonar síns og tengdadótt- ur, Mr. og Mrs. Leo Samson. Hafði það um langt skeið verið heimili þeirra Samsonar og önnu. Stór hópur ættingja og nábúa fylgdu hinni látnu til grafar. Gefið að Betel. Mrs. Friðriksson, Brandon $10.00 Sigurður Einarsson ...... 20.00 Ónefnd kona, Hekla P.O. ..!. 2.00 Innilega þakkað, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave„ Wpg. Maður nokkur í Evanstown í Illinois, var kærður fyrir að hafa barið konu sína. Fyrir dómar- anum játaði hann að svo hefði verið, en bar því við að hann hefði gert það vegna þess, að hún hefði litað hárið á sér grænt. — Hann var samstundis sýknaður.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.