Lögberg - 08.05.1930, Síða 8
Bla. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MAÍ 1930.
Mœlt með og selt af hinum
betri kaupmönnum
RoblnHoo
FI/OUR
Abyggileg ENDURBORG-
UNAR-TRYGGING í
hverjum poka
Gefið að Betel í Apríl.
S. Melsted, Wpeg1..........$10.00
Mr. og Mrs. Simon og
Mrs. Brown ........... .... 10.00
A. S. Bardal, Wpgj.........10.00
Unit. Farm Women of Gimli 40.00
Guðl. Olafsson, Wpg ........ 5.00
Ónefnd kona á Betel (sumar-
gjöf) ................ 20.00
Mrs. Halverson, Selkirk.... 5.00
Guðm. S. Peterson, ,
Maywood, 111.............. 5.00
Mrs. M. Simonarson, Geysir P.O.,
32 pund ull. — Capt. Baldi Ander-
son 120 pd. fisk. Laugi Jakobsbn
120 pd. fisk.
Innilega þakkað.
J. Jóhannesson, féh.
675 McDermot Ave., Wpg.
Úr bœnum
■+
Mrs. John Snæfeld, Hnausa,
Man., var í borginni á laugardag-
inn.
Mr. Stephan Thorson, Selkirk,
Man., var í borginni á mánudag-
inn.
Mr. Jóhann Stefánsson frá
Piney, Man., og Jón Magnússon
frá Rosseau, Minn., voru stadd-
ir hér í borginni á þriðju-
aaginn.
Mr. og Mrs. H. B. Skaptason
frá Glenboro, voru stödd í borg-
ínni á mánudaginn.
Næstkomandi sunnudag, þann
II. maí, messar séra Sig. Ólafs-
son í Geysiskirkju kl. 2 e.h.; að
kvöldinu kl. 8 1 Riverton. —
Safnaðarfundur í Geysiskirkju
eftir messu.
Mr. Gunnl. Freeman, Selkirk,
Man., kom til (borgarinnar síðastl.
mánudag.
Dr. Tweed verður í Árborg á
r.iiðvikudaginn og fimtudaginn,
14. og 15. maí.
Mr. Guðmundur Pálsson, frá
The Narrows, Man., kom til borg
arinnar fyrir helgina. Hann kom
til að leita sér lækninga, og er
nú sem stendur á Almenna spít-
alanum.
Séra Haraldur Sigmar messar,
sunnudaginn 11. maí, í Péturs-
kirkju kl. 11, Fjalla kirkju kl. 3
og Akra skólahúsi kl. 8, ensk
messa. Mæðradagsins minst. •
Offrið við allar þessar guðsþjón-
ur.tur gengur til trúboðs.
Hinn 2. þ.m. andaðist að heim-
ili sínu í Milltown, New Jersey,
Haraldur Vilhelm Jóhannsson.
Hann var sonur Ágústs Guðjóns
Jóhannssonar, sem dó hér í Win-
nipeg fyrir nokkrum árum. Fædd-
ur var hann í Sayrville, New Jer-
sey. Hann eftirlætur unga dótt-
ur, og systkini bans eru þrjú á
lífi: Mrs. Conrad Jóhannesson og
Miss Lily Jóhannsson, báðar í
Winnipeg, og Paul Jóhannsson,
Wynyard, Sask. Haraldur var
einn af þeim mörgu íslendingum,
sem þátt tóku í stríðinu. Hann
innritaðist í Winnipeg í 184. her-
deild og var síðar færður í 78.
deild. Hann særðist við Vimy
Ridge 1917.
Framherbergi til leigu í nýju
húsi í vesturbænum. Helzt óskað
eftir roskinni konu, sem er oftast
heima á kveldin. Finnur John-
son, Columbia iPress, gefur frekari
upplýsingar.
Mæðradagurinn 11. maí. —
Mozart kl. 11 árd.; Wynyard kl.
3 síðd.; Kandahar kl. 7.30 síðd
Allar þessar guðsþjónustur á
ensku. Fjölmennið. Allir vel-
komnir. Vinsamlegast,
Carl J. Olson.
Hvítasunnu flokkurinn íslenzki
hefir messugerð næsta sunnudag
kl. 3 e. h., og bænasamkomu á
hverju miðvikudagskveldi kl. 8, í
litlu kirkjunni að 603 Alverstone
stræti. Allir velkomnir. 1 um-
boði nefndarinnar.
Árni Sveinbjörnsson.
Skátafélag \Fyrstu lút. knrkju
ætlar að hafa skemtisamkomu í
fundarsal kirkjunnar á fimtu-
dagskveldið, hinn 22. þ.m. Leika
þeir þar meðal annars gamanleik
í þremur þáttum. Safnaðarfólk
gerði vel í því, að sækja þessa
samkomu vel, og sýna piltunum
þar með vináttu sína og góðvild.
Það má líka reiða sig á, að piltun-
um mistekst ekki að skemta sam-
komugestunum. Aðgangur verð-
ur 50 cents.
Eftirgreindir meðlimir stúk.
Heklu nr. 33, I.O.G.T., voru sett-
ir í embætti af umboðsmanni H.
Skaftfeld, á fundi 2. maí:
Æ. T.: B. A. Bjarnason.
V. T.: Sigríður Jakobsson.
G..T.: J. Eiríksson.
Rit.: Miss I. Hallson.
F. R.: J. Eiríksson.
Gjaldk.: Jóh. Beck.
Dr.: Miss Marsella Anderson.
Skrás.: Árni Anderson.
Kap.: Miss Guðbj. Sigurðsson.
A.R.: Stefán Einarsson.
A. Dr.: Mrs. V. Magnússon.
Vörð.: S. Anderson.
F. Æ. S.: Miss S. Eydal.
Spilari: J. Th. Beck.
Þann 3. þ. m. gaf séra Björn B.
Jónsson, DjD., saman í ihjónaband
að heimili sínu, 774 Victor Str.,
Miss Marie Spaurem og Mr. As-
mund Holand.
Karlakór Islandinga í Winni-
peg, heldur samsöng á Gimli þann
20. þ. m. Nánar auglýst síðar.
Lestrarfélagið á Gimli efnir til
skemtisamkomu þar í bænum þ.
16. þ. m., að kveldi. Hefir verið
afar vel til samkomunnar vandað,
venju samkvæmt. Styrkið gott
málefni, með því að fjölmenna á
samkomuna.
Hr. Halldór Halldórsson, fast-
eignakaupmaður og bygginga-
meistari frá Los Angeles, Cal., er
nýlega kominn hingað til borgar-
ínnar, og dvelur hér um hríð á-
samt Pétri syni sínum. Þeir feðg-
ar búa á Royal Alexandra hóttel-
inu.
Síðastliðinn föstudág, buðu þau
'hjónin, séra Rúnólfur Marteins-
son og frú hans, allmörgu fólki
til kaffidrykkju í Jóns Bjarnason-
sv skóla. Skemtu gestir sér hið
fcezta við rausnarlegar veitingar
og ánægjulegt samtal.
Hinn 1. þ. m. andaðist á Al-
menna spítalanum í Winnipeg,
Árni Johnson frá Mozart, Sask.,
83 ára að aldri. Var líkið sent
til Mozart og jarðað þar. í þetta
sinn gefst ekki tækifæri að geta
þessa mdrkismanns Jfrekar.
Séra Jóhann Bjarnason messar
væntanlega næsta sunnudag, þ.
11. maí, í islenzku kirkjunni í
Brandon, kl. 2 e. h. Fólk þar í bæ
er beðið að veita þessu athygli
og að koma til messu.
Gefin saman í hjónaband þann
3. þ.m., Miss Björg Johnson frá
Riverton, og Mr. Gísli Johnson
frá Árborg. Séra Björn B. Jóns-
son, D.D., framkvæmdi hjóna-
vígsluna að heimili sínu, 774
Victor Street.
TILB0Ð
Eg, undirritaður, býðst til að
flytja erindsrekana úr Vatna-
bygðum, eða aðra, á kirkjuþingið,
sem verður haldið í Minneota,
Minn., í júní, fyrir $30 fram og
til baka. — Þetta er nærri því
helmingi minna en jámbrautar-
far. Eg get flutt fjóra farþega,
en engan farangur. Virðingar-
fylst. Carl. J. Olson.
SAFETY TAXICAB C0.
LIMITED
Tíl taks daij op nótt. Ranngjarnt
verS. Sími: 23 309.
AfgreiBsla: Leland Hotel.
N. CHARACK, forstjöri.
ATLANTSHAFS
GUFUSKIPA-FARSEDLAR
TIL
GAMLA LANDSINS
0G ÞAÐAN AFTUR
HafiéJ þér frændfólká gamla
landinu sem langar að kom- ^
ast til Canada . . . ■
CANADIAN NATIONAL
Umboðsmenn
gera allar ráðstafanir
Gefin saman í hjónaband, þ. 3.
þ. m., voru þau Mr. Victor G.
Borrgfjörð og Miss Stefanía Guð-
rún Guðmundson, bæði frá Ár-
borg. Séra Jóhann Bjarnason
gifti og fór hjónavígslan fram að
537 Victar St. hér í borg. Mr.
Borgfjörð er sonur Guðmundar
M. Borgfjörð og konu hans Þór-
unnar Hallgrímsdóttur, en brúð-
urin er dóttir Benjamíns S. Guð-
mundssonar og konu hans Júlí-
önu Þorsteinsdóttur. Þau hjón
hvorutveggju eru búsett 5 Árdals-
bygð, skamt austur af Árborg.
Vestan af Strönd.
íslendingar hér á ströndinni,
nefnilega i Seattle, Blaine, Point
Roberts og Vancouver, B.C., hafa
ákveðið að halda sameiginlega
íslendingadags hátíð við Silver
Lake, nálægt Everett, Wash., þann
29. júní. Þar eiga að fara fram
ræðuhöld og íþróttir af öllu tægi.
Til minningar föðurlandsins,
munu Blainebúar koma með Fjall-
konuna, en til minningar hins
gamla Alþingis, munu Vancouv-I
I
ermenn koma með Kveld’úlf og|
gömlu lögin. Frá Blaine kemur
söngflokur til eflingar okkar
söngflokki, svo búist er við stór-
um og góðum söngflokki og ágæt-
is söng. Vonumst við eftir að
sem flestir sæki þessa hátíð, og
væri gaman að sjá sem flesta
frá Winnipeg og þaðan um slóð-
ir á hátíðinni.
Athygli skal hér með dregin að
auglýsingunni, sem birtist í þessu
blaði frá líknarfélaginu “Harpa”,
um samkomu, er haldin verður í
Goodtemplarahúsinu fimtudags-
kveldið þann 15. þ. m. Er hér um
mannúðarfyrirtæki að ræða, sem
cllum ætti að vera ljúft að
styðja.
Rose Leikhúsið.
Það mun ekkí ofmælt, að mynd-
in, sem Rose leikhúsið sýnir um
þessar mundir, sé ein sú merk-
asta, sem fólki hér um slóðir hef-
ir gefist kostur á að horfa í háa
herrans tíð. Myndin heiti “The
Furies”, og er bygð á hinum fræga
leik eftir Zoe Akins. Alt úrvals
leikarar, er hlutverkin hafa með
höndum.
900 ára minning Stiklastaða-
orustu
og dauða ólafs konungs helga
verður haldin í Niðarósi í sumar.
Það er gert ráð fyrir, að það verði
hin mesta hátíð, og er þegar mik-
ill undirbúningur hafinn til þess
að alt megi verða sem veglegast
— einkum er búist við, að sá
hluti athafnarinnar, sem fara á
fram í hinni miklu dómkirkju,
verði áhrifamikill. Kirkjan er tal-
in mesta kirkja Norðurlanda og
var bygð yfir skrín hins heilaga
Ólafí< konungs. {Var hún (tekin
að hrörna, en nú hefir verið unnið
að viðgerð hennar og endurreisn
eina tvo mannsaldra og því verki
lokið svo að kirkjan stendur nú í
sínum forna mikilleik til hátíða-
haldann. —
Mikla ánægju hefir það vakið,
bæði í Noregi og Danmörku, að
dansaka stjórnin hygst að gefa
Norðmönum mesta dýrgrip af
norskum uppruna, sem geymdur
er 1 danska þjóðsafninu. Er það
altarismynd frá 13.—14. öld, talin
af listasögumönnum frægust slíkra
mynda frá þeim tímum, er sýnir
viðburði frá dauða ólafs konungs
og krýningu hans sem dýrlings.
MEIR EN NÓG AF
HEITU VATNI
Fyrir
aðeins
$1.00
niðurborgun.
Afganginn ^
með hægum
borgunar-
skilyrðum.
Er settur í
hún yðar
Rafmagns-
HEITAVATNS GEYMIR
StMI 848 132
WumípcóHijdro,
55-59 )$s PRINCESSST.
100 herbergi,
með eða 4n baðs.
Sanngjarnt
verð.
SEYM0UR H0TEL
Stmi: 28 411
Björt og rúmgöð setustofa.
Market og Klng Street.
C. O. HUTCHISON, eigandi.
Winnipeg, Manitoba.
Eina hótelið er leigir herbergi
fyrir $1.00 4 dag.—Húsið eldtrygt
sem bezt m4 verða. — Alt með
Norður41fueniði.
CLU B nOTCL
(Gustafson og Wood)
652 Main St., Winnipeg.
Phone: 25 738. Skamt norðan við
C.P.R. stöðina. Reynið oss.
MANIT0BA H0TEL
Oegnt City Hall
ALT SAMAN ENDUREÁGAÐ
Heitt og kalt vatn. Herbergi fr4
$1.00 og hækkandi
Rúmgóð setustofu.
LACEY og SERYTUK, Eigendur
RTATTO THEATRE
M. Phone: 26 109
CARLTON and PORTAGE.
Now Sliowing
“This Thing Called Love”
100% Talking:—Starring;
EDMINI) LOWE and
CONSTANCE IIENNETT
Commencinx Saturday
MARY NOLAN and JAMES Ml’RRAY In
“Shanghai Lady”
10fl%TrH^ZK ADULTS
,WU Druma ANY SEAT ORp ANY TIME
K\tra Added All-Talkin>í
Featurettes Children’s Mat. 15c
Child Matinee Saturday to 2 p.m. lOc
Patnting and Deeorating
CONTRACTORS
Alt, sem lýtur að því að prýða
híbýli manna, utan sem innan:
Paperhanging, Graining,
Marbling
Óteljandi tegundir af nýjustu
inanhúss skrautmálning.
Phone 24 065
L. MATTHEWS og A. SÆDAL
ROSE
Sargent and Arlington
THUR. FRI. SAT„ This Week
100% All Talking
All Laughing
CHARLOTTE GREENWOOD
IN
Sd Long Letty
Added All-Talking Comedy
UPPERCUT O’BRIAN
MON. TUES. WED. Next Week
GEORGE ARLISS
IN
OISRAELI
100% All-Talking
Hjálparfélagið Harpa heldur samkomu í Goodtempl. húsinu
FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 15. MAl
PROGRAMME:
......Miss Anderson
.... Ragnheiður Johnson
.......... .... Kafchleen Lewis
..... Miss Snjólaug Sigurðsson
‘On the Train fco Loon Town”
...JNokkrar ungar stúlkur
.........Mr. R. Oddleifsson
......... Gladis Gillies
1. Piano Solo
2. Framsögn
3. Dance
4. Piano Solo ......
5. Play
6. Chorus
7. Violin Solo
8. Framsögn
9. Selected
10. Piano Solo
11. Pantomine
12. “God Save the
Byrjar kl. 8 e. h.
.....Fjallkonan heimsótt 1930
King”
Inngangur 35c.
GARRICK
last showing THURSDAY
WINNIPEG STAR
MARJORIE GUTHRIE ™ ‘THE GOLDEN CALFM
STARTING FRIDAY
The
Paesed Special
uneð
LoiS Wilson
H.B.Warner
^ i
Matinees till 7 o clock 25c; Evenings40c
270 Maln St.
Winnipeg
100 Pinder Block
Saskatoon
401 Lancaster Bldg.
Calgary
10053 Jasper Ave.
Edmonton
622 W. Hastings St
Vancouver
36 Wellington St.
West
Toronto
22 St. Sacrament
Street
Montreal
Elzta eimskipasamband
við Canada
1840—1930
Nú er tíminn til að annast um
farar-útbúnað bræðra, systra, eig-
in-kvenna, barna, foreldra, ást-
meyja og unnusta á gamla land-
inu, er flytja ætla til Canada.
Cunard línan hefir hlotið frægð
fyrir ágætt fæði, fljótar ferðir og
sanngjamt verð.
Vér höfum skrifstofur í öllum
löndum Norðurálfunnar, er greiða
jafnt fyrir einstaklingum sem
fjölskyldum. Vér sendum pen-
inga fyrir yður til Norðurálfunn-
ar fyrir sanngjörn ómakslaun.
Ef þér heimsækið gamla land-
ið, þurfið þér vegabréf, sem og
endurkomu skírteini. Vér hjálp-
um yður til að koma þessu í kring.
Skrifið oss á móðurmáli yðar í
sambandi við upplýsingar, er yð-
ur verða í té látnar kostnaðar-
laust.
/
_ N/AIRJD
anadian Service
É
I
t,
I
1
5
1
1
1
l
i
4
I
1
Annríkistíminn framundan—
“Tanglefin netin
veiða meiri fisk”
Miklar byrgðir fyrirliggjandi, og pantanir af-
greiddar tafarlaust.
Höfum einnig kork, blý og netja þinira.
Verðskrá send um hæl, þeim er æskja.
FISHERMEN’S SUPPLIES LIMITED
WINNIPEG, MAN1T0BA
E. P. GARLANT), Manager. Sími 28 071
Hefir yðar félag notið De Luxe Bus
til skemtiferða? -
Þér farið og komið þegar yður sýnist.
Þér eruð ekki bundinn við vissan tíma, þegar
þér farið með Mótorvagninum eða strætisvagninum.
Þér farið, þegar yður sýnist, og komið þegar
yður sýnist.
Að ferðast í vorum De Luxe Buses, er hið
skemtilegasta af allri skemtiferðinni.
Sanngjörn fargjöld.
Símið 842 254 eða 842 202 og spyrjið um kostn-
aðinn.
WINNIPEG ELECTRIC
COHPANY
‘Your Guarantee of Good Service”
Business Education
Pays
especially
“SUCCESS”
TRAINING
Scientifically directed individual instruction and a
high standard of thoroughness have resulted in our
Placement Department annually receiving more than
2,700 calls — a record unequalled in Canada. Write
for free prospectus of courses.
ANNUAL ENROLLMENT
OVER 2000 STUDENTS
The
SUCCESS
BUSINESS COLLEGE Limitd
Portage Avenue at Edmonton Street
WINNIPEG
i