Lögberg


Lögberg - 12.06.1930, Qupperneq 5

Lögberg - 12.06.1930, Qupperneq 5
LÖGBElRG, FIMTUDAGINN 12. JÚNÍ 1930. Bls. 5. Elzta eimskipasamband við Canada 1840—1930 Nú er tíminn til að annast um farar-útbúnað bræðra, systra, eig- in-kvenna, barna, foreldra, ást- meyja og unnusta á gamla land- inu, er flytja ætla til Canada. Cunard línan hefir hlotið frægð fyrir ágætt fæði, fljótar ferðir og sanngjamt verð. Vér höfum skrifstofur í öllum Iöndum Norðurálfunnar, er greiða jaifnt fyrir einstaklingum sem fjölskyldum. Vér sendum pen- inga fyrir yður til Norðurálfunn- ar fyrir sanngjöm ómakslaun. Ef þér heimsækið gamla land- ið, þurfið þér vegabréf, sem og endurkomu skírteini. Vér hjálp- um yður til að koma þessu í kring. Skrifið oss á móðurmáli yðar í sambandi við upplýsingar, er yð- ur verða í té látnar kostnaðar- laust. Fáein kveðjustef til hjónanna Mr. og Mrs. C. F. LINDAL, sem nýlega eru flutt frá Langruth til Winnipeg Þá leiðir skiljast á langförnum vegi,' er litla stund tafið og kveðjunum skift; en gljúp verður lundin, þó grátið sé eigi, er góðvinum burtu frá hópnum er svift. Það sannast hér einnig: Því samfylgd að slíta er senn ykkar hlutskifti, göfugu hjón, því sérhver má örlaga úrséurði hlíta, þar undan að Ieysast ei dugar nein hón. En söknuði blandinn við sársauka finnum, er sjáum að höfum þá vinina mist, í félagsskap vorum svo fjölmörgum sinnum er fögnuðinn juku með glaðværðar list; mðrg atvik frá samveru tímanum tvinnast í taug, sem ei slitnar, þótt flutt séuð brott; nú viljum í dag þess með vinarhug minnast og verðugan sýna ykkur þakklætis vott. Þótt margbreyttar skoðanir mannfélags greina á mis fari stundum, það taka skal létt; en breytnin og skapgerðir eru það eina, sem einstaklings manngildi sýnir oss rétt; hjá ykkur við fundum þau einkenni talin, sem eru til frambúðar verðmæti stærst, með alúð og lipurð og listagull valin, að létta’ öðrum stundirnar var ykkur kært. Hve oftlega hrífandi ánægju hlutum þá oft var og framborið tónanna mál, er beggja’ ykkar leikandi lipurðar nutum, sem laðar og gleður hverja’ óspilta sál, 1 samróm við kveðjum þig, systir og bróðir, með söknuði, virðing og þakklæti tvenn. í minningu vorri þið geymist sem góðir og göfugir vinir — og hugsandi menn. Að síðustu — þökk fyrir samfylgd og kynni og sérhvað, er studdi vort félagslíf smátt. Vér óskum og biðjum með einlægu sinni, að öðru með heiðri þið sameinist brátt, og aldrei að mótbyr né vonbrigði veiki það vald, sem er starfandi lífinu í hag, að hamingju gyðjan sem guðs engill leiki á gleðinnar streng ykkar framtíðar lag. Þorskabítur. Æfimmning Mrs. Blanche Valgarðsson. fædd 21. marz 1896, dáin 2. maí 1930. Föstudaginn 2. maí s. 1. andað- ist á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, Mrs. Blanche Valgarðs son, frá Gimli; hafði hún verið flutt þangað veik, en dó eftir stutta dvöl þar. í hálft annað ár hafði hún átt við stöðug veikindi að stríða, áður dauða hennar bar að höndum. — Mrs. Valgarðsson var úr hópi eldri barna hjónanna Mr. og Mrs. William Herbert Bristow á Gimli. Er Mr. Bristow Englendingur að ætt, sonur Rev. W. J. Bristow, sem var útskrifað- ur frá Balid College, Oxford, og lengst æfinnar prestur í Offen- ham, Worcestershire. En móðir hans var Margaret Elizabeth Pruen Bristow. Kona Mr. Bris- tow er Guðrún Friðrikka Gott- skálksdóttir. Foreldrar hennar voru Gottskálk Sigfússon og Hólmfríður Jónatansdóttir, bæði norðlenzk að ætt. Eru þau -bæði löngu látin. Ung giftist Blanche heitin Sveinbirni Valgarðssyni; er hann sonur hjónanna Mr. og Mrs. Ketill Valgarðsson á Gimli. Er Ketill, faðir hans, ættaður úr Eyrarsveit í Snæfellsnessýslu. Fað- ir Ketils hét Valgarður Jónsson, en móðir Kristín Brynjólfsdóttir Gunnlaugsonar, frá Bjarneyjum á Breiðafirði. Soffía kona Ketils er frá Saurum í Laxárdal í Dala- sýslu, dóttir Sveinbjarnar Jóns- > sonar og Guðrúnar Jónsdóttur, var faðir hennar bróðir Gísla Jónssonar, Saura-Crísla, sem svO var nefndum. Þau Sveinbjörn og Blanche gift- ust 8. nóv. 1913. Börn þeirra eru: Earl Sveinbjörn, Alfred Herbert, Kelly Allan Arthur, Florence Gladys Guðrún. Auk þess mistu þau elzta barn sitt, dreng, Svein- björn Herbert Earl að nafni. Sveinbjðrn er trésmiður að iðn, þótt stundum sé hann einnig við fiskiveiðar. í löngu sjúkdóms- stríði hinnar látnu konu, reyndist hann henni frábærlega vel, og gerði sitt ítrasta til að bæta hvert mein hennar. Naut hann einnig hjálpar eigin foreldra og syst- kina, og samúðar og hjálpar tengdaforeldra sinna og annara ástmenna. Baráttan var löng, og dauði hinnar ungu konu hrygðarefni mikið í ástvinahópi. Ásamt föð- ur sínunj syrgja nú fjögur börn- in hjartkæra móður sína. Mrs. Valgarðsson var listræn og listelsk, vel gefin að hæfileikum. Hafði hún um nokkurt skeið tek- ið þátt í ýmsri félagsstarfsemi á Gimli. — Jarðarför hennar fór fram frá heimili hennar þann 6. maí, að viðstöddu mörgu fólki, samlöndum og hérlendu fólki. Hún var lögð til hvíldar í Gimli grafreit, og moldum ausin af þeim, er þetta ritar. Sig. ólafsson. uðust saman í samkomuhúsi bygð- arinnar að kveldi laugard. 3. maí. valt vel, og geymum margar góð- ar og viðkvæmar endurminningar Tilefni samfundarins var að: um dvöl okkar á meðal þeirra. Við kveðja og sæma kveðjugjöfum hjónin Danel og Þóru Pétursson, sem voru að kveðja bygðina eft- ir 26 ára dvöl á þessum slóðum. Samsætinu stýrði Guðm. Magn- ússon, og fórst honum það vel úr hendi. Töluðu margir og vott- uðu ásamt þeim er samsætinu stjómaði, eindregið þakklæti hjónunum, fyrir störf þeirra og afskifti af öllum velferðarmálum bygðarinnar frá fyrstu tíð. Kom eindreginn söknuður í ljós yfir burtför þeirra. Ýmsar gjafir voru fram reiddar. Þóru húsfreyju voru gefin blóm, er tvær litlar stúlkur báru fram, en Mrs. Helga- son ávarpaði Mrs. Pétursson þakklætisorðum fyrir hönd kven- félags bygðarinnar um leið og gjöfin var afhent. Mr. Pétursson var afhent vönduð ferðataska, og svo peningagjöf til þeirra hjóna beggja — þakklætis og virðing- arvottur bygðarfólks og vina fyr- ir ágætt starf. Var bjart yfir réttum fram bróðurhendi og segj- um: “Verið ðll blessuð og sæl.” Við höfum séð tár glitra í augum sumra, er við höfum kvatt þá. Það hefir verið fögur fóm á alt- ari íslenzkrar þjóðrækni og trygð- ar. Okkur langar til þess að eiga ánægjulega samleið með íslenzku þjóðinni og lifa fyrir það eitt, sem orðið getur henni til blessun- ar. Við þráum það innilega, að sjá allar fagrar dygðir blómgast á meðal íslendinga, en að sjá all- an kulda, alla ónákvæmni, alt virðingarleysi og þá um leið alt simdurlyndi, eyðast og verða að engu. Aðeins sú einstaklings sál og þjóðarsál, sem full er af lotn- ingu fyrir lífinu, trú á sigur hins góða og elsku til lífsins og ljóss- ins og sannleikans, getur þrifíst réttilega og verið fögur og sterk. Þetta er mögulégt. Því ekki að taka hið bezta? Að eins hið bezta er nógu gott. Látum hvorki hið óheilnæma, sem vill loða við, eða stundinni og hlýleiki í orðum hið góða, sem vér eigum, standa allra er töluðu. Milli ávarps-j i veginum fyrir hinu bezta, er vér orða voru sungnir ísl. söngvar. getur fengið. Það sem vér þrá- stjórnarnýlenduna Canada í ó- vinarhug gegn Bandarikjunum. Nú höfum við, með því að kaupa Alaska, orðið nágrannar hinnar brezku nýlendu að vestan verðu. Ef við fengjum Grænland, yrði hin brezka Ameríku-nýlenda inni- lukt af landareignum Bandaríkj- anna. En þetta myndi óefað verð til þess, að Canadamenn myndu frekar en áður, hallast að því, á friðsaman hátt og með fúsu geði, að sameinast Bandaríkjum Norð- ur-Ameríku. Það er merkilegt efni fyrir sagnfræðinga, að skera úr því, hvort Alaskakaupin, og bollalegg- ingarnar um Grænland hafi af ráðunautum Sewards verið skoð uð sem spor í þá átt, að ná tang- arthaldi á Canada. En hvað um ísland? Má vera, að þeir Seward og Walker hafi haft það á bak við eyrað, einmitt vegna þess, að þeim var í nöp við Breta. Er menn líta á landabréf og sjá hnattstöðu íslands, getr eng- um blandast hugur um, hve mikla þýðingu Island getur haft í hern- aði. Hver sá, sem fór um norð- anvert 'Atlantshaf í heimsstyrjl- öldinni, er skipaleiðir lágu oft þar skamt undan landi, getur í- myndað sér, hve mikla þýðingu það hefði haft fyrir Þjóðverja, ef þeir hefðu þar getað haft kaf- bátahöfn. Þeir sem lesið hafa hina merki- legu bók Halldórs Hermannsson- ar um Joseph Banks og Island, vita hve hurð skall nærri hælum í byrjun 19. aldar, með það, að Bretar tækju ísland frá Dönum, ev þeir voru Frakka megin í Nap- óleons styrjöldinni. Gerðar voru þá ráðstafanir án þess á þvi bæri, að enskt herlið gengi á land í Reykjavík, og legði land- ið undir sig. En svipul rás hinna pólitísku viðburða komu í veg fyrir, að svo færi. Eigi er enn liðin öld síðan að Island var leiksoppur í bollalegg- ingum stórveldanna, er þau sótt- ust eftir fyrir borgun. En nú er talað i þingi Bandaríkjanna um “konungsríkið ísland.” . . . —Lesb. Stjórnaði Miss Sigurðsson söngn- um.—Hlýjar árnaðaróskir fylgja þeim hjónum, er þau flytja til Gimli til dvalar; er það einlæg bæn, að þau megi njóta unaðs- legra efriára, eftir vel unnið dagsverk; hefir guð einnig gef- ið þeim mannvænleg börn; hafa sum þeirra komist áfram á menta- brautinni, og öll eru mannvænleg og góð. Þökk fyrir góða samfylgd, Dání- el og Þóra! Viðstaddur. íslendingar búsetir í Framnes- bygð, ásamt ýmsum vinum, bæði frá Árborg og úr Víðirbygð, söfn- 'MARTIN & CO. Stórkostleg Tœkifæris Sala Kaupið með Niðurborgunar Fyrirkomulagi Hafið þá meiri peninga til ferða um frítímann. ÞÆGINDI, EFNISGÆÐI, AFGREIÐSLA, SNIÐ, ALT HIÐ BEZTA, OG MJÖG LÁGT VERÐ. og hinir allra þægilegnstu borgunarskilmálar Fyrir Hvaða Alfathað Sem Er í Búðinni “Þú kemur aftur’? sögðu nálega allir við mig, er eg kvaddi þá og sagði þeim, að eg væri að fara alfarinn til Islands ásamt fjölskyldu minni. Eg svar- aði þá oftast: “Ekki kvíði eg því. Það væri mér ekkert ógeðfelt, að koma til Canada aftur.” Það er um, það biðjum vér um, og það; sem vér biðjum um, það fáum1 vér. Pétur Sigurðsson. /Etluðu Bandaríkja- menn að kaupa ísland fyfir sextíu árum ? (Framh. frá síðasta blaði.) Margar tilgátur hafa verið gerðar um það, hvernig á þessum hugleiðingum hafi staðið um kaup á þessum löndum, og meðal annars var getið til, að Seward hefði viljað láta umheiminn sjá að Bandaríkjamenn væru ekki af baki dottnir eftir borgarastyrj- öldina, og væru aflögufærir eft- ir að hafa greitt Rússum sjö miljónir dollara fyrir Alaska. Ef svo er, þá hlýtur fjármálaráðu- rautur Bandaríkjanna í Evrópu æfinlega gleðilegt að sjá og( hafa haft hönd í bagga með heyra, að menn hafa traust mikið j ráðabruggi þessu. á því landi, er þeir byggja, og efl f sambandi við skýrslu Peirce til vill er það fyrir það traust, aðjer birt bréf frá R. J. Walker, en eg fer til íslands. Eg hefi hvergi! hann var einmitt fjármálaráðu- niðurborgun Afgar 20 vikulegar borganir Afgangurinn jafnframt og fötin eru notuð. Þetta Eru Söluskilmálamir á vorum Karlmanna alfatnaði Sú Tegund sem Vér Ábyrgjumst. Serges Worsteds Tweeds Cords Vanav. $39.50 NÚ — Léttar og Efnisgóðar Allskonar Snið, sem menn vilja. Vanav. alt að $35.00. NÚ Búðin opin á Laugardagslkveldum til kl. 10. Yfirhafnir Jjj|.75 2nd Floor Winnipeg Piano Bldg. MARTIN&CO. Portage at Hargrave EASY PAYMENTS LTD. átt heima, þar sem eg hefi verið óánægður með land eða lýð. Eg hefi fundið Guðs blessun og gott fólk, hvar sem eg hefi farið. Eg fer ekki frá Canada til að flýja neitt slæmt, er eg hefi fundið þar, og ekki heldur heim til Is- Iands til að höndla nein þau gæði, er mig nýlega hafi dreymt um að muni bíða mín þar. Eg er heldur ekkert hræddur við að fara til íslands. Eg veit hvað mín bíður þar. Það þarf að segja mik- ið verra um íslendinga, en eg hefi enn heyrt, og eg þarf að reyna eitthvað lakara frá þeirra hendi, til þess að eg hræðist þá. Það er mér einnig gleðiefni, að hafa fræðst þannig um Canada, að eg get talað um það sem mesta ágætisland. Eftir tíu ára dvöl í landinu, stendur canadiska þjóð- in mér fyrir hugskotssjónum sem blómlegur, hraustur og frjáls- lyndur unglingur, með svo miklum möguleikum um farsæld og fram- farir á öllum svoðum, að fram- tiðin ein mun megna að rita þá sögu. Eg hefi komist að því, að flestum Islendingum í Canada| $ þykir vænt um landið sitt, sem! þeir byggja. Drottinn blessi þá ogj^ land þeirra. Þannig veit eg að þeir biðja einnig fyrir fósturland-j inu voru kæra. Eg hefi þráð að |j> verða ættbræðrum mínum vestan hafs til góðs að einhverju leyti, þótt verknaðurinn háfi ekki orðið mikil, og þá hina sömu þrá hefi eg gagnvart íslendingum og þjóð- lífi þeirra hvarvetna. Eg trúi á framtíðina og sigur hins góða. Sú hin sterka evrndarhendi, sem leitt hefir íslenzku þjóðina hing- að til og gefið henni ágætt nafn á meðal þjóðanna, mun vissulega leiða hana fram til sigurs, að takmarki sannrar menningar og kristindóms — einingu og bróð- urhug. Vér þurfum að vaxa, læra að elska meira, en dæma minna. Mig brestur orð til að þakka vin- um mínum og kunningjum vestan hafs fyrir mig og fjölskyldu mína. Þakka þeim fyrir alla alúð og heil- huga vináttu. Eg er viss um, að við eigum fleiri vini á meðal Vestur-Islendinga, en við vitum|, um. Við kveðjum þá alla með mjög hlýjum tilfinningum, óskum heilum hug, að þeim vegni á- nautur Bandaríkjastjórnarinnar. Og hann átti, að því er hann sjálf- ur segir, hugmyndina um það, að kaupa þessi tvö lönd af Dönum. Aðal ástæðurnar, sem hann færir fram fyrir þessu, eru óneitanlega dálítið skringilegar. En það kann að vera, að menn geti skilið þær, þegar tillit er tekið til þess, að Eretar voru Sunnanmönnum vin- veittir í borgarastyrjöldinni. Seg- ir svo í bréfinu: —Eg thefi fengið sönnun fyrir því, að Bretastjórn stofnaði sjálf- Þorbjörg Guðmundson Þorjörg sáluga Sveinsdóttir Guðmundsson var fædd 13. apríl 1850. Faðir hennar hét Sveinn Markússon, og var ættaður frá Dalgeirsstöðum í Miðfirði í Húnavatnssýslu, og móðir hennar hét Helga Ambjörnsdóttir og var frá Stóra- Ósi í Miðfirði. Þorbjörg ólst upp hjá foreldrum sínum til tvítugs aldurs, en þá fór hún til séra Sveins Skúlasonar og konu ihans á Staðarbakka og var þar vinnukona í sex ár. Þar giftist hún Stefáni Teitssyni frá Ánastöðum. Þau bjuggu á Húki í Miðfirði í sex ár. Þar misti hún mann sinn frá tveimur börnum: Guðrúnu (dáin 12. marz 1901)' og Helgu, sem gift er Bjarna Bjarnasyni, búsett nálægt Wyn- yard, Sask. Eftir dauða manns síns, flutti Þorbjörg sál. 'til Stefáns Sveinssonar bróður síns á Dalgeirsstöðum; þar var hún í fjög- ur ár með dætur sínar. Eftir það flutti hún til Ameríku og fór til Björns bróður síns, sem þá var búsettur nálægt Hall- son, N. Dak. Þar var hún til heimilis í tvö ár. Þá giftist hún Jóni Guðmundssyni, sem nú er eftirlifandi ekkjumað- ur hennar. Þetta var árið 1891. Þau eignuðust tvo drengi: Stefán (dáinn 28. janúar 1919) og Sveinbjörn, sem nú syrg- ir ástrika móður. Árið 1909 fluttu þau hjón til Canada, og settust að á heimilisréttarlandi skamt frá Wynyard, Sask. Hún skildi við þennn heim og fór til guðs eilífu landa á föstudaginn 6. marz s. 1., og var þá hartnær áttræð að aldri. Þorbjörg sál. var um fram alt kristin kona. Hún elskaði guð af öllu hjarta og lifði mikið í heimi bænarinnar. Hún var ástrík, trygglynd, vinföst og hvers manns hugljúfi. Hún var líka í fyrsta máta ráðvönd, hreinlynd og vildi hvergi vamm sitt vita. Hún var einnig vel gefin vitsmunalega og hafði mætur á öllu bóklegu, — dygð, sem finst mjög oft hjá eldri Islendingum. Hún var mesta myndarkona í alla staði. — Nágrennið var ríkara fyrir hingað komu hennar og fyrir dvöl hennar hér; og það er áreiðanlega fátækara nú vegna burtfarar hennar. En minning hennar og áhrif mun þó halda áfram hér um slóðir; og sæl er hún sjálf, í guðs himinsölum háum. Blessuð sé minning hennar. Carl J. Olson. “OJIBWAY” STIFF STAY- Hagkvæmar Girðingar Þessar girðingar eru þannig gerðar, að þær þola allskonar veð- urlag ár eftir ár. “OJIBWAY” Stiff Stay Girðingar eru í bezta lagi eftir að aðrar girðingar eru orðnar alveg ónýtar. Stiff Stay Samskeytin, eins og hér sýnd, halda girðingunni í lagi og hún stendur stöðug, þó mikið sé á hana reynt. Aðeins allra beztu tegundir a.f stálvír, vandlega galvaníseraðar, eru notaðar í Stiff Stay Girðingar, og þegar Banner Stálstólpar eru notaðir, þá er ómögulegt að búa til betri girðingar. Yér búum til alt, sem í girðingarnar f er, í vorum eigin verksmið jum. Talið við kaupmannimi yðar eða skrifið oss og a 'fáið nákvæma lýsing þessum ágætu girðingum CANADIAN STEEL C0RP0RAT10N Verksmiðja og Skrifstofa Vöruhús: LIMITED 0J1BWAY, Essex County, Ontario HAMILT0N og WINNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.