Lögberg - 07.08.1930, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.08.1930, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. ÁGT3ST 1930. Skíðaför í Alpafjöllum Dagana lengir hægt og hægt.— Uppi við fjallakofann rýkur glitr- andi úðinn upp úr dinimum gljúfr- um. Endalaus víðátta af gráu sand- ‘Sorfnu grjóti blikar undir sól að sjá, en jöklarnir eru huldir heillandi móðu.-------Úti við sjóinn grúfa skúraflókar yfir boðunum. Hress- andi lykt af gróandi þangi minnir mann á, að gaman væri að liggja við útsker og horfa á gljástrokna sels- skrokka byltast um klappirnar. — Tvö reginöfl, haf og háfjöll, kveikja á blysuni endurminninganna og bregða upp dýrðlegum myndum. öfl þessi hirtast oft hreinræktuð gegn um aldir í einni persónu: í annan stofn ef til vill formenn, sem sóttu hákarla út á yztu mið, i vetrarbylj- um og hroðasjó, í hinn : fjallabænd- ur rauðeygðir, hvatlegir og bjartir yfirlitum. Þegar þessi höfuðeigindi mætast í algerðri andstöðu, verður annað tveggja undan að láta, eins og þegar skriðjöklar velta heljarbjörg- umeða æðisgengið hafrót hristir verið misrik í huga manns, en til þeirra á að telja máttugasti þáttur þróunarinnar—útþráin. Hún er ó- viðráðanlegt afl, sem ekki lætur stjórnast af hamingju eða óhám- ingju og ekki tekur tillit til lífs eða dauða, enda' sterkari en hvort- tveggja. Allur fjöldinn þekkir ekki umbrot þessara afla, eða hefir svæft anna hregður fyrir snæhérum og einstaká forvitnu rádýri. Við för- um fram hjá þorpum og bændabýl- inn P. er af góðum svartfellskum ræningjaættum. Hann er stórleitur og nefsíður, og þegar hann talar, er eins og hann hafi einungis eina setn- ingu að segja. Samt verða sögur hans 1 jóslifandi og ógleymanlegar Fjallabúar standa í dyrum og °& klæðast litum hinna þungbrýndu fjalla ættlands hans. A brjóstinu ber hann stórt nisti, og í því eru myndir af—tveim hestum ! Skáldið okkar er Bæheimsbúi, sem velur hugsunum sínum sjald- gæf orð, og yrkir fyrir þá, sem gefa um. totta pípur sínar, sem eru venjulega feikna langar og útskornar haglega. Þeir eru í útsaumuðum hjartar- skinnsbuxum og Ijósgráum stutt- jökkum með græna skúfhatta á höfði. Alstaðar er tekið á móti manni með kveðju fjallabúa: “Griiss ser l'ma Þl að skilja þau. Hann er Gott, Bergheil!” fGuðkveðjur, heill' oft þunglyndur, því eitt sinn á á fjöllumlý. Lestin er full af skíða- i stríðsárunum, er hann kom heim í fluginu, þá er skíðamaðurinn haf- inn yfir allar venjulegar hugsanir, því þá koma hugmyndir eins og leiftur, og aðstreymi frá ókunnum ]>ólum lýsir sem snæljós. Maður get- ur náð ofsahraða á járnbraut, flug- vél eða öðru fartæki, en maður losn- ar aldrei við þá vitund, að fartækið sé knúð áfram. Skíðin eru aftur á móti eins og hugur manns, og smá- vægar jafnvægisbreytingar stjórna fluglétt þessum einföldu farskjót- um Skaða öndurdísar úr Jötunheim- um. Hver hryggurinn af öðrum er fólki. Piltarnir hlæja að ungu stúlk unum og kalla þær skíðahéra.—Alt af þrengjast dalirnir, unz fjöllin,! lidu> niöur > gaddinn, í óheflaðri þung og ógnandi, virðast grúfa histu °& pappírsklæðum. Þegar yfir lestinni. Hin kuldalega hátign ' skáldið fer meö Elsu-ljóð, vikna fjallanna hefir áhrif á samferða- ía!lir’ jafíivel ólátabelgurinn svissn- fólkið. Það talar rólega, með þyngri I eski’ fem annajs dansar stökkdans áherzlu, og ýmsir fara að rifja upp i eftiJ útfarar-ljóðum. Einn félaginn sniðskorinn. Altaf taka við nýir kynnisför, þreyttur og snjáður, var i dalir og svelgir með trjáslitrum, æfintýralegar hreystisögur, sem i er úr furuskógum Eistlands. Hann gerst hafa í harðri baráttu við blind- j er rolegur °g þunglamalegur, eins hríðar og ísklambraða tinda. Sessu- | °S elgsdýr, en þegar hann byrjar nautur minn er gamall maður með a® tala> er riiður þúsund vatna í rödd Franz Jósefs skegg. Hann sagði , hans- himinhá standbjörgin. öfl þessi geta mer soSu skelfingar-brúarinnar. j Að áliðnu kvöldi tekur húsbóndi ........... "Brúin sú er hér inni í dalnum,” j g*tar sinn og syngur með voldugum sagði hann. "Áin er þar í hvítfyss- i undirleik kvæði um hetjur Ty'rol- . au við borgaralegt strit og daufar j hJálP ?UÖS °g hins heilága föður i matarvonir. Þeir, sem því óláni ! ^alzl>urg- Þetta var i þá daga er sæta, ýmist aumkva eða hæða þá, j erkih*skuparnir í Salzburg-kastalan- sem fæddir eru með ólgu þeirri og , um stjórnuðu Berchtesgadener • ósköpum, sem útþránni fylgja. A ! lan<?'' Pud'r ráðstefnunnar var sá, ferðalagi vex hraði lífsins. Ótal aö akveðið var að færa djöflunum í andstæðum bregður fyrir í snöggu 1 glhnu mannf°rn—vanfæra konu.— ljósi og rífa í hengla hugmvndir : f eir tóku umkomulausa, gullfagra andi strengjum. Aður fyr toldi j f jalla. Svisslendingurinn danzar aldrei brú á henni. I vorflóðun- j stökkdans fjallabúa, skellir lófum á um sópuðust þær af og stöplarnir mjaðmir, hné, leggi og iljar, og með. í skessukötlunum í gilinu möl- j bringsnýst eins og hvirfilvindur. uðust meterþykk tré í spýtur á stærð við tjóðurhæla. Þá héldu karlarnir í dalnum ráðstefnu og báðu um verið að grafa ástmey hans, Elsu 1 grjótkömbum og fannhengjum. Svissarinn tekur hvert loftstökkið af öðru. Hann er okkar slyngastur á skíðum. I ótal krókaleiðum þjót- um við milli trjánna og klettanna. Við hverja sveiflu gýs upp mjall- strókur, en skíðin glymja við hjarn- ið. Alpasveiflan ’er öruggust í syona torfærum. Það er snögt hliðar- stökk. Öðrum stafnum er stungið niður og um leið kastar maður sér upp, snýr sér í loftinu og kemur nið- ur með skíðin þversum við brekk- una. Þegar bakpokinn er þungur, fær margur kollhnýs. Skíðin leggja sig eftir snjósveipunum, átökin eru líkust því, er góðhestur skiftir um gang á flugferð. Sumstaðar hend- ýmsu tægi og með ýmsar áætlanir verða beinlínis að börnum og leika sér aftur að smáhlutum af hjartans einlægni. Eg hefi séð fólk á bað- stöðum reyna að leika sér í sandin- um eins og börn, en það verður venjulega alveg utangarna—ofmikið af prjáli og fáránleik hinnar út- reiknuðu menningar liggur í loft- inu. En hérna í afskektum kofa, umluktum af hamslausum náttúrú- öflum, verða menn ósjálfrátt börn. Alt er svo stórt og ægilegt, að mað- ur finnur sína eigin smæð. Nú erum við stödd uppi við tinda hins steinrunna hafs í litlum bjálka- kofa. Úti hamast norðaustan blind- hríð og hristir rambundna þakbjálk- ana, svo þeir svigna eins og öldu- stokkar á úthafsskipi í hliðarsjó. Hópur fólks, sem gleymt hefir tilverunni og því, sem átti að verða, leikur sér heilan dag. Prófessor, sem annars heldur fyrirlestra í sálar- fræði í einni stórborg álfunnar, seg- ir nú æfintýri af manninum, sem leitaði að ókunnu ströndinni, en það var maður, sem gengið hafði sig upp að hnjám við að leita að lampa ei- lifðarinnar og brotist upp á 7 snævi- þakta fjallstinda til að hafa tal af 7 snæklukkum, sem voru einar færar um að vísa leiðina til ókunnu strand- arinnar. Þegar liðið var dags og litla stúlk- Við Lystarleysi og Svefnleysl. Fólk, sem efir litla matarlyst og á bágt með svefn, ætti að fá sér Nuga-Tone þegar í stað; þarf það þá ekki lengi að bíða batans. Þetta er styrkjanudi meðal, það skerpir meltinguna, eykum mat- arlystina, styrkir taugar 0g vöðva og veitir væran svefn. iNuga-Tone nemur í brott úr líkamanum öll óeilnæmi og veikl- andi efni, er tekið hafa sér þar bækistöð; það er enn fremur á- riiXkÍHrrr ‘simii-ÍScnn &ætt við blöðru nýrna sjúk- UUODjOrg ðlguroson dómum, og byggir á skömmum __1930.) f*'na UPP alf Hkamskerfið. Sér- hver sá, er finnur mjög til þreytu, Aðfaranótt hins 21. jún í þ. á„ eða slits, ætti samstundis að fá andaðist hér í borginni ekkjan sér Nuga-jTone. Þetta ágæta með- isrifsssiTbSÆí s Hún sást ganga gloð 1 bragði til ur hann þegar útv€gað það. i Ferðafélagi íslands, sem hefir við- tækar ferðaáætlanir á stefnuskrá sinni. Með samvinnu við þýzk- austurríska fjallafélagið og félagið "Toppen” i Noregi mætti vinna stórvirði á skömmum tima. Heill á fjöllum! Guðmundur Einarsson frá Miðdal. —Eimreiðin. hins staðbundna lífs. Xm . stúlku, sem hafði galdrað sjálfan að- dýragarði i útjaðri stórborgar,: stoSarPrest biskupsins til ásta við sér maður tæringarveik ljón dragast ?**’,’ ,muruSu hana inn * annan áfram samá hringinn dag eftir dag. hruarstopuhnn- Sogurnar segja, að Svipur þeirra er svo skelfingarfull- hlJoð stulkunnar hafi heyrst um ur og sorglegur, að engin orð fá lýst. a'lan. dallnn> °& að hún hafi ^ Hálfblindur örn lemur vængjastúf- *V0 atakanlega um híalP, að menn unum í búrrimla sína. Hann er hætt- ,e’^. *e.m ,voru .latnir framkvæma verkið, hafi orðið sturlaðir; annars ur að sitja beinn. — Þarna hangir samskotabaukur, og hjartagóðir menn láta í hann peninga til að kaupa ný dýr. Gamalmenni hreinsa götur og bera þunga stafla af múr- steinum, en fyrir innan búðarborð stendur fílsterkur, herðabreiður, ungur maður og afhendir vindlinga. Maður fer um óhreinar járnbrautar- stöðvar, eimspúandi ferliki stynja og rymja. Iðandi kös af fólki bíð- ur við þröngt hlið, eins og skapgóð- ar kviarollur. — Borgir með gilda- skálum, speglum, dansandi fólki, handa- og fótalausum stríðsmönn- um, sem sitja í ískrandi frostinu og hneigja höfuðiö eins og vélbrúður, hvort sem þú leggur pening í ó- hreinu húfurnar eða ekki. Maður fær blöðin rétt inn um lestar-glugg- ann og les langar romsur um, að iðnaðurinn sé í blóma og skólakerfi landsins það bezta í heiminum, en andspænis manni situr tötrum klædd átján ára stúlka á hörðum rimla- bekk. Hún hefir þennan langþjáða vonleysissvip, sem auðkennir þá, sem áttu enga æsku. Vafalaust vinnúr hún í vindlingaverksmiðju fyrir 60 aura á klukkustund. Eftir nokkur ár eru lungu hennar hálf- skorpin af eiturlofti, en fíngerðu, grönnu hendurnar skorpnar og sprúngnar sem gamalt bókfell. A fjölförnu torgi er slegið upp planka- skýli. Þar standa fjögur skáld og selja bækur sínar, grindhoraðir og illa klæddir. Fram hjá ganga ve! strolpir Gyðingar með ljóshærðar stássmeyjar úr einhverju danshúsi. 1 dönsum fo'rtíðar er stórfeldur máttur, og er fróðlegt að bera þá saman við tízkudansa, sem eru "búnir til” árlega, aðallega fyrir blóðlitla slæpingja, til að dansa eftir klæmnum "saxaphon”-ropum í næt- urklúbbum stórborganna. Eg minn- ist að hafa séð Kúrda dansa eftir i ískrandi tónum reyrflautunnar í! marglitu luktarljósi við tjalddyr á gulum foksandinum—hálfbera, ljós- brúna flökkumenn með höfuðbúnað og fjúkandi slæður í öllum regnbog- ans litum, hávaxið, sinabert fólk, með tígrisdýrs-hreyfingar og gló- andi augu. Það var náttúran i sinu upprunalegarf eðli, grímulaus, mátt- ug, ægileg. Að morgni er skafrenningur með háröfi í suðaustri. Það spáir blíð- ist maður milli snjóstrengjanna frá' an dökkhærða var orðin þreytt á að trjánum. Þettaerlif! ]Jað er hægt snúast ] þjóðdansinum við Svissar- að verða hrifinn, hægt að verða kát- ann okkarj Settist hún hjá gamla ur> °& gleðin getur birst i ótal mynd- j fjallaberserknum frá Salzburg og en tofrar fjallanna taka mann | bað hann að segja nú verulega hrika- Þeir líkjast berg- . jegt f jallaæfintýri. Þá rétti tröllið sig í sætinu eins og eik eftir felli- byl og hóf söguna af Járngeiri hin- um makalausa, sem er tírólsk þjóð- sagnahetja á borð við Þóri útilegu- mann hjá okkur Islendingum. Hin þunga bassarödd sögumanns- ins og örlagaþungi sögunnar lætur okkur alveg gleyma hamförum nátt- úrunnar. Þeir, sem ákafastir eru sparka í eikarkubbana á eldstæðinu, og nú rekur hvert æfintýrið annað. I um I ovæntum tökum. máli eða dularfullum hljómum. Hver, sem einu sinni hefir orðið snortinn af fjallatöfrum, hann er frá þeirri stundu bergnunúnn, hann leit- ar ávalt til fjalla á meðan andi hans er frjáls. Fyrir þessu liggja lögrnál, sem eru ofar orðtækum skilningi. L’m hádaginn er ilt skíðafæri, því sólbráð er mikil, og maður verður að nota svo dökk snjógleraugu, að maður getur varla varast hættur. \oru þeir engar kveifur, því í hinu viðri með sólarupprás. Aðeins alkunna syndaherbergi’ í Salzburg- , tindaraðirnar standa upp úr kófinu. kastala voru þeir vanir að hjólbrjóta ' ötal skörðóttir kambar lykkja sig út nornir og steikja þær stúlkur við í sortann. Leiðin upp á "Steinhaf- hægan eld, sem voru of fagrar til að ið” er snarbrött og illkleif á síðurn, lifa. Gamli maðurinn lækkaði nú enda þótt rnaður hafi selskinnsborða ronúnn og hélt áfrarn: ‘Óp stúlk- undir skíðum sínurn trl að varna unnar i stöplinum heyrir rnaður oft þeim að renna aftur á bak. Ef hlýtt enn í dag. Eitt sinn vorunt við átta 1 er í veðri, má alt af búast við snjó- ungir menn að fella tré í nánd við , flóðum á þessari leið. Þau sópa brúna. Þá heyrðum við glögt þung- j digrum grenitrjám nteð sér eins og ar stunur undir brúnni, og þegar við , eldspýtnarusli niður i dal. En nú kornum nær mátti heyra, hvernig j höfum við ekkert að óttast, því múrinn var rifinn og krassaður eins 6nemma morguns falla aldrei nema Suður í Alpafjöllum, í afskektum dal milli hárra jökulklæddra tinda, stendur lítið gistihús. Gestastofurn- ar eru lágar, samanreknar úr þung- um bjálkum. Gamlar, málaðar bjór- könnur með útflúruðum tinlokum standa á veggsyllunum. Gestgjafinn er gamall og hærður, en brjóst hans er breitt og sterkt eins og á skógar- birni. Hann hefir um dagana bjarg- að 17 mannslifum úr stórhríðum, snjóflóðum og bergvillu. Húsmóð- irin er knýtt og bækluð orðin, eins og grenitré, sem staðið hefir öld á fjallskambi, þar sem allir vindar næddu. Hún á í horninu grazíu og gamalt balsam til að græða þá með, sem hrapað hafa á f jöllum og slopp- ið með skeinur og beinbrot. í kofa þessum ætlum vér félagar að mæt- ast á ákveðnum degi. Við höfum ekki sést nú í þrjú ár, því meginlönd og úthöf voru á milli. Niðri á láglendinu er snjórinn farinn að minka. Lestin brunar til fjalla. Há og tignarleg gnæfa þau við rauðgráan himin, bláhvít, skörð- ótt, endalaus keðja. Langt í suðri ber úfna hásléttu yfir tindaþyrping- arnar. Það er áfanginn "Steinhafið” f'Steinerne MeerJ, keppikefli allra skíðamanna, sem komast vilja upp úr núðjum hlíðum. Þó her allra hæst hyrnu “Wattmanns,” enda horfir steinrisinn, kona hans og 7 börn éþamúg í þjóðsögum) yfir land Andreasar Hofers: Tirol. Dal- irnir þrengjast meir og meir, og skógarnir þéttast. Inni á milli stofn- og með berum nöglunum. Loks voru barin þrjú högg svo hrikti í brúnrti. Þegar áin hamast á stöpl- um, heyra vegfarendur oft hljóðin. Vesalingur! Guð veri sál hennar náðugur!” Nú var farið að dimma. Óreglu- legir, flöktandi skuggar af lestinni kastast inn í myrkviðið á báða bóga °g týnast loks út í sortann, dansa þar við vatnaskrímsl, villuljós og fjallaanda. Lestin nemur staðar. Síðasta kippinn upp að kofa gömlu hjónanna verður maður aö klöngr- ast upp bratt einstigi og bera skiðin ásamt gildum bakpoka. Hrímþokan er lögst yfir dalinn og Konungs- vatnið fKönigssee). íshellan á vatn inu brestur og brakar í sífellu. Nífalt bergmál svarar uppi í fjallshlíðinni en tindarnir mótast óglögt við gul- svart loftið Upp að gistihúsinu litla komum við másandi og guðum á gluggann Út kemur kamla vinkonan okkar bregður hendi fyrir augu og hróp- ar: “Jesus, Maria, Joseph! Griiss Gott! Ist er nicht da, der islandische Bcrgkraxler!” (Er hann ekki þarna, íslenzki fjallaprílarinn !J. Þegar inn kemur í dökkreyktu sæluhúss-stofuna, standa fjórir menn upp snögglega. Þeir eru veð- urbarðir og grannir, eins og ungir furustofnar. Fjallamenn heilsast eftir þriggja ára fjarveru, eins og ekkert hafi í skorist, næstum því steinþegjandi, en handtakið er fast. Einn vantar í hópinn, litla heims- horna-flækinginn, sem ætlaði sér að verða málari í Múnchen. Hann kom þangað hnýttur og bæklaður eftir ýmsar mannraunir, nefbrotinn eftir Alaska-björn, en svo eldfjörugur, að hann gat jafnt danzað f jalladans- inn þótt hann væri búinn að vaka 2—3 sólarhringa við svaðilfarir og selja-dansleika. Jú, hann var orð- inn friðlaus af ferðaþrá, var hættur að mála, hættur að dansa og þáði varla bjór. Svo lagði hantr af stað með farfuglunum suður á Sýrland. Nú dansar hann víst í Arabaheim- boðum á volgum sandinum. ölkoll- urnar eru fyltar með þykkum bæ- erskum bjór. “Skiheil!” éhe'H á skíðum!) segir gestgjafinn og drekkur úr könnu sinni í einum teyg án þess að depla augunum. Nýjum beykikubbum er kastað á arininn og pípurnar fyltar. Sex menn, sem töfrar fjallanna hafa bundið órjúf- andi vináttuböndum, sitja þarna við rauðleitt lampaljósið og rifja upp j gamlar endurminningar. Jugoslav- lausaskriður. Eftir því sem hækkar í hliðunum, verður skógurinn kyrk- ingslegri, unz við taka kræklóttar dvergfurur. Einstaka grenitré stendur upp úr brúskunum á víð og dreif, hnýtt og bæklað. Hérna held- ur Alpa-gemsan sig vetur og sumar. Þær príla fram á yztu nafir, hnar- reistar og frjálslegar, eins og vind- urinn—Teta sig eftir syllum í næst- um lóðréttum vegghömrum, jafn léttilega og á jafnsléttu. Það er fróðlegt að bera þessi frjálslegu dýr saman við kynsystur þeirra, heima- geitina, sem eftir þúsund ára þrælk- un er orðin að símjólkandi, tjóðr- aðri horkráku og skrækir ámátlega. Fiallaörninn, sem áður sveif hér yfir tindunum, sést nú varla meir, enda drap eitt einasta veiðifífl 1000 þeirra á síðasta mannsaldri, og stærði sig svo af því í hirðveizlum.' í 2000 metra hæð fer að verða vart við loftbreytingu. Maður verður svo flugléttur, að jafnvel bakpok inn, sem áður ætlaði að sliga mann, virðist fisléttur. Blóðið streymir örar, og hugsunin verður skýrari. Tindunum við sjóndeildarhringinn fjölgar. Þeir hafa hver sinn svip og eðli. Nú gyllir sólin toppana, og þeir roðna meir og meir, unz þeir eru orðnir gegnsæir eins og glóandi málmur. Skafrenningsslæður og hrímþokubönd auka á töfra Alpa- glóðarinnar. Dalirnir eru vafðir grænblárri slikju, Konungsvatnið er nú að sjá eins og mjór fjólulitaður borði niðri í dalnum. Við erurn í ríki vindanna, Steinhafinu. Enda- lausar raðir af úfnum fjallakömb- um, vafalaust gamlir skriðjökulsfar- vegir, tættir eins og skotgrafir, blasa við auganu. Þegar stormurinn æðir hér í al- gleymingi er ekki þægilegt að daga uppi á bersvæði, það sýna krossarn- ir, sem standa hingað og þangað upp úr snjónum: Krossar, með barna- lega máluðum myndum af helfrosn- um mönnum, ártölum og ósk til þeirra, sem fram hjá fara, um að biðja fyrir sál þess látna. Fjalla- menn líta annars ekki sorgaraugum á þessi tákn minninganna. Þeir mega altaf búast við sömu afdrifum og eru flestir hóti nær þeim gamla siðnum, sem kendi mönnum að taka dauðanum karlmannlega. Það er m.unur á því að verða úti á fjöllum og því að örmagnast við borgar- nautnir fyrir aldur fram,—seigdrep- andi eiturnautnir og sællífi. Þegar mjallrokan þýtur um eyr- un og skíðin strjúka vart hjarnið á Yið spennum því yfirhafnirnar á skíðastafina, til að skýla okkur fyr- ir næingi, og fáum okkur snjóbað og látum síðan sólina verma okkur. "Austr sék fjöll af flausta f’erli geisla merluð.” Augað leitar víðáttunnar, og úti í iðandi tíbránni staðnæmist það við j tinda Keisarafjalla, þar sem einn fé- lagi núnn hrapaði til dauða fyrir fá- um árum. Snjórinn breiðir helgi- blæju yfir fjöllin, og þau líta sak- leysislega út i flóði sólarinnar. — Maður veit lika, að suður í Meran eru nú fyrstu vorblómin að gægjast upp úr snjónum. Þegar hrímþokuflókarnir skella a tindunum og myrkrið læðist upp úr dölunum, blasir við okkur litið bjálkahús—hið fyrirhugaða náttból okkar. Þannig löguð hús hefir þýzk-austurríska fjallafélagið bygt á víð og dreif um öll fjöllin. Lykl- ana að þeim fær maður hjá eftir- litsmönnum þeirra, því aðeins þau stærstu og fjölsóttustu eru opin alt árið. Fólk það, sem maður hittir hér uppi á hásléttunum, er frjálslegt, opinskátt, skemtilegt og hjálpfúst. Öllurn er gert jafn hátt undir höfði. Þeir, sem ef til vill eru þreyttir eða hrjáðir eftir erfiðar dagleiðir, fá að hvíla sig á meðan að aðrir framreiða kvöldverð í sameiningu. Stórir við- arkubbar eru bornir að eldstónni, og spírituslogar teygja sig upp úr. ferðaeldavélunum og kasta flögr- andi skuggum á veðurbarin andlit. Læknar elda baunasúpu með spiki eins samvizkusamlega og þeir væru að gera vandasaman holskurð. Svo setjast allir við langt plankaborð og matast við kertaljós. Gulleitt ljósið sameinast Jjægilega eikarlitnum á loftbjálkunum, sem eru reknir sam- an eins og máttarviðir í úthafsskipi. Að lokinni máltíð eru sagðar sögur úr ríki vindanna. Síðan eru dýnur breiddar á svefnbjálkana og fólk vefur sig • inn í ullarteppi sín og hvílupokana. Svo sofnar hver við annars hlið, karlar og konur, án til- lits til alls og allra. Þegar fyrsta moygunskíman gæg- ist inn um glugganh, eru allir á fót- um. ískyggilegar veðurdunur er að heyra frá tindunum, og kolsvartir hríðarmekkir þyrlast fyrir glugg- ann og kveða ömurlega við strornp- inn. Tröllslegur ferðamannafor- ingi frá Salzburg verður fyrstur til að líta út og kemur inn aftur með þá fregn, að þennan dag fáum við að halda kyrru fyrir og skoða í mal- poka náungans. Yngra fólkið er nú ekki sérlega hnuggið yfir þeirri fregn. Allur flokkurinn tekur sig til að dubba upp kofann fyrir reglu- lega fjallahátíð. Lítil, þeldökk fjallamær er duglegust. Hún byltir öllu upp og niður í kofanum. Að lokum er gamli fjallaforinginn orð- inn eitt bros og gengur ötulast fram í að hjálpa stúlkunni. Enda þótt svona fjallaskemtanir geti orðið þeim, sem taka þátt í þeim, meir en ógleymanlegar, þá má búast við, að frásögur um þær verði lit- lausar og barnalegar, því höfuð- máttur þeirra liggur fyrir utan tak- mörk málsins. Hópur manna af Eistlendingurinn segir söguna af sól- arsyninum og jötunmeynni, og altaf þrengist hringurinn við eldstóna. Á þriðja degi slotar hríðinni. Fannbarðir tindarnir koma hver af öðrum upp úr snærokinu. Eftir ó- veður á fjöllum koma oft sólardag- ar. Þá telur maður æfi sína í eykt- um. Dalir og fjöll, dagar og nætur, nýtt fólk og nýjar sögur á kvöldin við arininn. Milli dimmra tinda liggur blýgrátt fjallavatn. Þar vex myrkviði hvað um annað þvert. Heilar þvögur af hálffúnum trjám steypast með snjóflóði niður í hyl- dýpið. Á hásléttunni upp við Matterhorn þreyta sannir fjalla- menn skíðastökk af þökum kaf- fentra bjálkakofanna. Þar er harð- snúinn Norðmaður, sem tekur 50 metra skíðastökk eins léttilega og þegar kría steypir sér eftir síli. En á kvöldin stendur hann uppi á stóli í bjálkakofanum okkar og syngur norskar spilamannsvísur svo falskt, að allir tárast af hlátri. Niðri í Innsbrúck mætir maður mjókggjuðu ferðafólki. Það drekk- ur ölkelduvatn í pottatali, til að styrkja taugarnar, skiftir um föt þrisvar á dag, ber á sig olíu og hnot- vatn til að dekkja húðina, fær sér svo breiðleitan Tiról-strák til að draga sleða sína eitthvað upp í hrekkurnar. Um miðjan daginn horfa þessir meinleysingjar á ein- hvern skautagarp hoppa yfir röð af tunnum, en á kvöldin er skeggrætt um, hver hafi verið fínastur um dag- inn. Því fyrir fólk þetta eru búin til marglit föt og rafmagnshitaðir nefpúðar. Land mitt við heimskautabaug má hrósa happi yfir því, að ár þess verða ekki allar brúaðar og að nef- púðafólk þetta mundi víla fyrir sér að sofa í tjaldi uppi í óbygðum, þar sem klakinn fer aldrei úr jörðunni alt sumarið. En ef einhverntíma verður of þröngt um vini okkar ofan af hásléttum Alpafjalla, munu hjarnbungur Hofsjökuls Kerlinga- fjalla verða athvarf þeirra. Með það fyrir augum vildi eg stofna fé- lag fjallamanna Islands, en það yrði félag þeirra, sem telja ekki spor sín og leggja vilja eitthvað verulegt í sölurnar til að ryðja brautir fyrir vakandi æsku. Væri ef til vill æski- legt, að fjallafólk þetta væri deild herbergja sinna að kVeldi, — en fanst örend í rúmi sínu morgun- inn eftir. — Alt var í röð og reglu, — hún hafði stigið um borð á fleyi drauma-guðsins, og látið í haf. Hinir ótal-mörgu vinir henn- ar glöddust yfir þessari rólegu og þjáningalausu burtför. Guðbjörg sál. var fædd 12. júlí 1851 — skorti þrjár vikur í 79 æfiárin, er hún lézt. Hún var ætt- uð og upprunnin úr Langadal í Húnavatnssýslu. Mér er ókunn- ugt um ætt hennar—og æfi heima; en af ýmsu réði eg það, að hún hefði alist upp í umkomuleysi nokkuru, og lítt átt þess kost, að leggja rækt við bókhneigð sína eða fegurðarsmekk. En alt til þess síðasta hafði hún ánægju af bókum — og frá síðustu árunum, og næði þeirra, liggur eftir hana feiknamikið af fagurlega g^rðum hannyrðum. Marga góða íer skeytlu sagði hún mér, numda á ungdómsárunum. — Hún hafði uppáhald á þessari t.d., taldi hana vera eftir föður Valtýs sál.; “Víða fara seggir á sveim, Og sóa tímans arði. —Á endanum komast allir heim, Upp að Geita-skarði.” Frá íslandi fluttist Guðbjörg sál til. N. Dakota. Þar giftist hún ekkjumanni, Jóhannesi Sigurðs- syni frá Viðvik í Hjaltadal, og tók að sér heimili hans og börn. Af börnum Jóhannesar sál. er einn sonur á lífi, Peter Johnson lög- fræðingur, og nú Senator í þingi Idaho ríkis, til heimilis að Sand Point, Ida'ho. Lét hann sér ant um stjúpmóður sína alt til hins síðasta, og annaðist um útför hennar, ásamt nánum vinum hér. Til Seattle fluttu þau Jóhannes og Guðbjörg í apríl 1889 — rétt fyrir “stóra brunann”, sem mjög er minnisstæður öllum, er sáu, og stór-viðburður talinn á “uppvaxt- arárum” borgarinnar. Voru þau hjónin því á meðal frumbyggjenda hér, — tóku sinn þátt í hinum fyrstu félagslegu samtökum, og kyntust þeim, er smábættust við í hópinn. Um iþau má með sannii segja, að “þeir verða eigi taldir, I sem viku að þeirra garði,” því þau voru sann-íslenzk að gestrisni. Þar var ætíð haldið uppi hrein- skilnum, skýrum og skemtilegum samræðum, sem Jóhannes var fyr- ir, — og Guðbjörg var aldrei á- nægðari, en er hún gekk um beina fyrir gesti sína.—Þau munu hafa flutt í eigið hús í þeim hluta borg- arinnar, er Ballard nefnist, árið 1896, og bjuggu þar til þess er Jó- hannes dó, vorið 1910 — og ekkj- an síðan ein um nokkur ár. Þau sáu ætíð með ráðdeild fyrir hag sínum.—Það var eitt af einkenn- um Guðbjargar sál., að vilja marg- endurgjalda hvern smágreiða, sem henni var gerður. — Mér er sem hún standi hér við hlið mér og mig að-þakka hugheilt og hlýtt hinum ágætu nágrönnum og vin- um, sem létu sér ant um hana síð- an hún varð ein á vegferðinni og þreytan færðist yfir. Hún varð fyrir óviðjafnanlegri ástúð og vin- áttu fjarskyldra, sem svo er nefnt, enda var 'hún sjálf svo trygg og vinföst, að gott er slíkt að muna. Jarðarförin fór fram þann 24. júní. Séra Kolbeinn Sæmundsson flutti ræðu, Gunnar Matthíasson söng sóló og ísl. söngflokkurinn tvo sálma. Það var fjöldi fólks I saman kominn, og ilmríkar rósir alt um kring. Það má vel vera, að þar hafi ekkert skyldmenni verið við, — en loftið var þrungið af vinarkveðjum og hlýjum endur- minningum. Jakobína Johnson. Seattle, Wash., 24. júlí 1930. Dánarfregn. Rósa Jónsdóttir Johnson andað- ist á Betel, þann 27. júlí, eftirað hafa verið rúmföst og þjáð í sex mánuði. Hún var fædd 6. jan., 1848; voru foreldrar hennar: Jón Jónsson og Hólmfríður Teitsdótt- ir, er lengi bjuggu í Kiðjahvammi á Vatnsnesi, í Húnavatnssýslu. Rósa giftist Rafni Jónssyni; mun hann hafa verið hálfbróðir séra Páls Jónssonar 1 sálmaskálds, er síðast var prestur í Viðfík. Þau féru frá íslandi 1873, dvöldu í Ontario, komu til Gimli í fyrsta innflytjendahópi árið 1875, dvöldu á Lundi, síðar við íslendinga- fljót, í ísafoldarbygð, og svo á Gimli. Þar dó Rafn heit. 5. marz 1904. — Þeim hjónum varð sjö barna auðið, á lífi eru nú: Friðhólm, búsettur í Winnipeg. Anna, kon)a Gisla Magnússonar, einnig búsett í Winnipeg. Valdi- mar, kvæntur Guðrúnu Sigur- geirsdóttur, búsettur á Gimli. Sigurlín, Mrs. Hugh Devereaux, í Bracebridge, Ont. Barnabörn Rósu heitinnar eru 21 að tölu, og barnabarnabörn 9. Rósa átti dvöl á Betel frá 12. júní 1920. Hún var lengi æfinnar heilsuveil, fíngerð að upplagi og snyrtileg kona í framgöngu og verkum. Hún var jarðsungin frá Betel, 29. júlí, af séra Sig. Ólafssyni. Dánarfregn. Jónas Sigurberg Einarsson, út- vegsbóndi og fiskimaður, andað- ist að heimili sinu á Gimli þann 24. júlí, eftir að hafa verið rúm- fastur í tvær vikur, en var lengi veill að heilsu. Hann lætur eft- ir sig ekkju, Jóhönnu Þórunni (Jóhannesson)\ Einarsson, ásamt sex börnum, aldraðri móður og mörgum systkinum. Hann var efnismaður á bezta aldri/ Hans verður nánar minst isíðar. KENNARA vantar fyrir Reykja- víkur skólahérað, frá 1. sept. til 31. des. 1930, og frá 1. marz til 30. júní 1931. Umsækjendur til- taki mentastig og kaup óskað eft- ir. Tilboð sendist til undirrit- aðs, B. A. Johnson, Sec.-Treas. Reykjavík, Man. MACDONALD’S FiiieCut Bezta tóbak I heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. Gefinn með ZIG-ZAG nakki af vindlingapappír. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM ZT9

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.