Alþýðublaðið - 18.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1921, Blaðsíða 1
Alþýöubla O-eíið ut af .AJþý&uflokkcmim. 1921 Föstudaginn 18. marz. 64 tölubl. Til minnis. 1. Til þess að þjóðirt geti liíað, þarf framleiðslan að halda áfram, jafnt þau árin sem tvísýnt er um hvort atvinnuvegirnir færa eigecd am framleiðslutækjanna aokkurn gróða, sem hin, þegar þeir raka saman gullinu, 2 Þess vegna má togaraflotinn ekki liggja aðgerðalaus í höfn, þó útgerðarmenn teljí tvísýnu á því, hvort þeir græði á því að iáta haan fara út, 3. Liggi flotinn inni, tapa sjé- mennirnir atvinnu, og auk þess allur sá fjöldi af fólki í iandi, sem hefir atvinnu í sambandi við tog- araútveginn. En við það að sjó menn og verkamenn alment era atvinaulausir, minkar atvinna fjölda iðnaðarmanna. Það verður minni eftirspura eftir þeim verkum, sem steinsmiðir, rakarar, úrsmiðir, prent- arar, trésmiðir o. s. írv. inna af hendi fyrir aimenning, og meðal þessara stétta verður einnig at- vinnuleysi. 4. AfleiðiíigiB af öllu þessu at- vinnuleysi verður, að kaopmenn selja t'ltölulega oajög iítið sí vör- um sfnum, og margir þeirra segja sennilega upp nokkru af verzlun- arfóiki sínu, 5. Af stöðvua togaranna ieiðir þvs atvinnuleysi fyrir svo að segja aiiar stéttir. Af atvinnuleysinu leiðir aukna fátækt, og af aukinni fátækt leiða aukin veikindi. Það er því sennilegt að það verði sneira að starfa fyrir Iæknana, en óvíst er hvort tekjur þeirra verða meiri fyrir það. Atvinná eykst þvf áennilega aðeins hjá lyfsölum, lík- kistusmiðum og gröíurum. 6. Liggi togaraflotinn inni, fær landssjdður [ekki þær tekjur sem haan er vanur að fá af þeirri út- gerð. Hvar 3. aö fá fé tii þess að íyila í það skarð, er þar verður? 7. Fyrir fcverja miljóa sem út- getðarmenn geia átt á hættu að 12 pa á útgerð, þegar útlitið er miður gott, á iandið sem heild (ekki landssjóður einn, heldur öll þjóðin) vist að tapa tíu miljónum. Framleiðslan má því ekki hætta. Togararnir verða að halda áfram. 8. Það er skylda þings og stjórn ar að koraa tegurunum af stað. Húseigendur hafa verið skyldaðir f-.il þess, sem við vitum að þeir hafa verið skyldaðir til, með húsa- leiguiögunum, af því aimennings- þörf krefst þess. Kaupmenn hafa verið skyldaðir til þess að selja sumar vörur fyrtr hámarksverð, sem var að söga lægra en þeir höfðu keypt þær fyrir, og margt fleira þessu likt hefir verið gert, þegar álitið hefir veriS, að al- menningshagur hafikrafistþess Hér er því bersýnilegt, að það á að skylda útgerðarmenn til þess að gera ot. En að öðrum kosti taka togarana eignarnámi, meta þá eft- ir núverandi sannvirði, og borga þá þegar iandssjóði er það hentugt. 9. í greininni hér á undan er sagt hvað þing og stjórn eigi að gera. En það má báast við að hvorugt geri neitt, stjórn eða þing, fram yfir það sem Jón Magnús- son er búinn að gera tilraun til, að reyna að lækka kaup sjómanna, sem þó alls eígi má lækka, og hvort eð heldur hefir engin áhrif í þá átt, að koma togurunum af síað. En fyrst er að reyna að hafa áhrif á þing og stjórn með ýund arKóldum og sendineýndum. 10. Verði ekki hægt að hafa áhiif á þing og stjórn, verður verkaiýðurinn sjálfur að ráða fram úi máiunum, ieysa togarana og sjúmenn að halda þeim til veiða í þjóðarinnar nafni. Kol, salt og annað sem þarf tii útgerðarinnar, verður að taka þar sem það er til, m fyrst og fremst bjá útgerð- armöanum, sem hafa neitað að gera skyldu sína gagnvart þjóð- innL Borgun — að svo miklu ieyti er þessa útgerðarmena snert- ir — verður að vers með sömu skilyrðnm og borgun fyrir tog- araæs. o. Frá verkalýðsins hálfu gætl þetta aife ffarið fram með ró og spekt, en íestu þó. Það eru engm iög tii, sem heimiia þetta, eu nauðsyn þjóðarinner brytur iög; iögin eru yfirieitt iíka mjög éfuil- komin, t. á. eru engin lög til m það, að sá sem hafi nógas m&t sé shyldugm tii þess að gefa þeira að borða sem hungraður er, og ætti þó refsing að iiggja við ató gera það ekki. En hér er um þaö að ræða, hvort eigi að sveita þjóðina. 22. Hvenær á verkalýðurins; &é grípa tii þeirra ráða, sem nefnd eru f 10. og 11. lið? Þann sama dag sem útséð er um að þing og stjórn ætli ekkert að gera. og fullséð er að útgerðarmönnum sé alvara, að. ætla sð láta togarann liggja við land yfir vertíðina. €ditsi símsktyli Khöfn, 18. marz. MsiTíkar og Bretar. Luædúnafregn hermir, að breæte- rússneskur verxlunarsamningur hafi í gær verið undirskrifaður. Báðír aðiljar skaldbinda sig til, að fást ekki við útbreiðslu kenninga sinna. Sovjet Russland hefir enn ekki viðurkent gamlar rikisskuidir Rúss&. Blöðin setja mjög út á samníng- inn. Pad skllja nú ailir! .Morgiaa- blaðið" flytnr grein í gær, sem heitir .Vinnulaun lækka". Greinin et full aí furðuiegum sögum uai kauplækkanir og verðlækkanir, og atvinnuleysissögum frá útlöndam. Tilgangurinm er sýniiega að reyna að slá óbug á verkalýðinn h'ér." Senniiega verða þó eínu áhrii' greinarinnsr, að nokkrir yerjta- menn og sjómenn, sem skilja til hvers refirnii eru skornir, og of- býður .hvað '»Mgbl.« leyfir sér í garð verkalýðsins, segfa þv£ upp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.