Lögberg - 21.08.1930, Síða 7

Lögberg - 21.08.1930, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. ÁGÚST 1930. Bls. 7. ETHYL ENGm % f NGÍHt^: ^Jhc British American Oil Co. Limited Snpcr-Ponrn ond Britivh Ameiican F.THYL Gasolenes - CiuícUru t)il\ Bayard Taylor Eftir Richard Beck. mentunum. Honum tókst að klæða' ar hans, einn Englendingur, son- (Framh. frá síðasta blaði.) Sorglegast er það í lífi Taylors, að hann Varð svo mjög að dreifa kröftum sínum. Margvísleg störf °g þreytandi gerðu hpnum óhægt um vik að þroska og fága skáldgáfu sína sem skyldi. Það er ein hin mesta harmsaga lífsins, að æfi skálda og Hstamanna er svo oft dapurleg frá- sögn um endalausa baráttu við fjár- skort. Á það að nokkru leyti við um Taylor. Mestum starfstíma sín- um varði hann til þess að geta séð sómasamlega fyrir sér og sínum. Hann lifði ríkmannlega, aflaði sér viðlendra jarðeigna og reisti þar skrauthýsi. Hann var gleðimaður, og rausn og gestrisni ríktu í híbýlum hans. Mikið fé þurfti því til heim- ilisþarfanna, en það varð eðlilega hlutskifti húsföðurins að bæta úr þeim. Ljóðagerðin varð því að leggjast á hilluna, annað arðvæn- legra, svo sem blaðamenskan, fyrir- lestrahöldin og skáldsagnagerðin, sat í fyrirrúmi. Enginn fær sagt, hversu mikils amerískar bókmentir fóru á mis vegna þess, að Taylor gat eigi helgað lif sitt skáldskapnum. En auk fjárþarfanna réði eflaust skap- gerð hans nokkru um, að svo varð eigi. Hann var of marghæfur til þess að vera við eina fjöl feldur í ritstörfum. ’Auk sumra hinna smærri kvæða hans, mun enginn vafi á því, að þýð- ingin á “Faust” mun lengst halda á lo'fti nafni Taylors. Er hún að verð- ugleikum að ágætum höfð. Vann hann að henni í sjö ár, frá því um haustið 1863 þar til um vorið 1870. Að visu varð hann á þeim árum einnig að sinna öðrum störfum. Kom fyrri hluti kvæðisins út í desember 1870, en hinn síðari í marz 1871. Carlyle komst svo að orði, að snilligáfa (genius) væri hæfileikinn til að vanda si'g óend- anlega. Víst er um það, að skáldi hverju er þörf vandvirkni jafn- framt hinni meðfæddu gáfu hinar háskáldlegu, máttugu iögru hugsanir Goethes og stíl hans í hæfan enskan búning. ilga)^ fón bók ft 12345 1234 í september 1869 tók Taylor kjöri sem fyrirlesari (non-resi dent professor) í þýzkum bók- mentum við 'Cornell-liáskóla. Flutti hann þar flokk fyrirlestra um vorið. Sóttu þá bæði hásköla- stúdentar og bæjarbúar í íþöku. Aðra flokka fyrirlestra um þýzk- ar bókmentir, fornar og nýjar flutti hann við Cornell-háskóla 1871, 1875 og 1877. Batt hann vináttu við ýmsa kennara háskól- ans, svo sem Willard Fiske, hinn mikla íslandsvin. Fyrirlestra um þýzkar bókmentir flutti Taylor einnig við aðrar æðri mentastofn- anir í Vesturheimi. Á nú við, að ræða nánar komu Taylors á þjóðhátíðina. Fór hann þá ferð, eins og margar aðrar, sem fréttaritari stórblaðsins “Tri- bune.” Um ferðalagið sendi hann blaðinu tólf löng bréf. Fjölluðu þau eigi aðeins um þjóðhátíðina, heldur jafnframt um sögu ís- lands, landshætti og menningu þjóðarinnar. Sá Taylor, sem rétt hinna amerísku gesta. Svaraðijleit fyrir að hann gæti unnið það og ur Gladstones, stjórnmálaskör- Taylor fyrir hönd þeirra, bar fram ungsins alkunna, og Eiríkur Magn- kveðju og góðar óskir þjóðar sinn- ússon prófessor. Ferðin yfir ’haf-j ar, og vottaði íslendingum þakkir ið gekk sæmilega, nema hvað þeir, fyrir góðar viðtökur, mælti hann á hreptu storm við íslandsstrendur.j dönsku. Þýðingu Matthíasar á Til Reykjavíkur komu þeir 29. júlí kvæði sínu, launaði Taylor með því og dvöldu hér á landi tíu daga.jað snúa á ensku “Þingvallaminni ferðuðust auðvitað til Þingvalla'konungs”, eftir hinn fyrnefnda. og einnig til Geysis. Var Taylor^ Gerði hann frumkvæðinu ágæt hrifinn bæði af landi og þjóð og skil.. var. í bókarformi eru bréfin alls um hundrað og þrjátíu blaðsíð- ur. Komu þau út 1874 í ritinu "Egypt and Iceland”, en fyrstu mánuði þess árs hafði Talor dval- ið í Egyptalandi og ritað ellefu bréf þaðan, sem eru fyrri hluti bókarinnar. Sannarlega valdist góður mað- ur til íslandsfararinnar þar sem Taylor var. Að undanteknum tveim eða þrem landa sinna, var eflaust hæfastur allra til slíks. Hann hafði sýnt það í fyrri ferð- bar hvorumtveggja vel söguna.j Um komu Taylors og félaga hans Sökum fjarlægðar landsins og og um þátt-töku þeirra í þjóðhátíð- sérkennileika þess kvað hann alt, inni, segir séra Séra Matthías svo sem fyrir bar, vera merkilegt á í “Sögukaflar af sjálfum mér” (bls. einn eða annan hátt. ‘íStígir þú 264-65) : “í byrjun samkomunnar á blóm, er eins víst að það sé jurt steig' Eiríkur Magnússon í ræðu- óþekt annars staðar; fljúgi fugi stólinn gagnvart konungi yfir höfuð þér, er rétt líklegt, að fylgdarliði hans og hélt þrumandi það sé æðarkolla; heyrir þú pilt lýðfrelsistölu. Þótti þar kenna tala á strætum úti, viðhefir hann sundurgerðar og fékk lítinn róm, máske orð, er Sæmundar- Snorra-J enda svaraði hinn snjalli og stór- Edda hafa virðuleg gert.” Lands-^ mannlegi gestur vor frá Ameríku, lagið fanst honum hrikalegt, en Bayard Taylor, ræðunni með völd- fagurt. Bregður hann upp glögg-! um orðum í kurteisa átt — mig um myndum af hinni margbreyttu' minnir á þýzka tungu, og sá eg að náttúrufegurð — andstæðum, sem'konungi líkaði þetta betur.” — hvarvetna blöstu við augum.J Ber frásögnum þeirra Taylors og jngar megum muna Taylor, sem verkið, er orðið hefði líklega glæsilegasta afreksverk hans i bókmentunum, féll hann í valinn. Honum var aðeins leyfð sýn inn i hið fyrirheitna land sinna kærustu drauma. Taylor varð harmdauði allri þjóð sinni, en þó einkum þeim, er þektu hann bezt. Þeir vissu gerla hverjum mannkostum og atgervi hann var gæddur. Og skáldin keptust um að fylgja honum á leið með fögrum ljóðum. Með Taylor hné að velli að mörgu leyti einn hinn merkasti Bandaríkja- maður þeirrar tiðar. Hið marg- °£ þætta líf hans snerti líf þjóðar hans á óvenjulega mörgum svið- um. Hann hafði fengið miklu af- rekað þrátt fyrir það, að hann dreifði um of kröftum sínum. Þó hann geti eigi talist meðal hinna fremstu skálda lands síns, ber honum sess meðal hinna betri. Sum Ijóð hans mun tíminn seint grafa í gleymsku. Og vér íslend- FYRIR ÞÁ SEM LASBURÐA ERU. Stífla og óhrein nýru valda því, að ýmiskonar eiturefni ber- ast með blóðinu út um allan lík- amann, en slíkt hefir aftur á móti í för með sér blöðrusjúkdóma, höfuðverk, taugaslappleik, svefn- leysi og margt annað, er nemur lifsgleðina á brott. Nuga-Tone er ágætt við stíflu og meltingarleysi, jafnframt því, sem það hreinsar blóðið, byggir upp líkamann, eykur starfsþrótt- inn og veitir væran svefn. Þér getið fengið Nuga-Tone hjá lyfsala yðar, en hafi hann það ekki við hendina, getur hann á- valt útvegað það. ZAM-BUK Hreinsar húðina af ÚTBROTUM 0G HRUFUM Ointment 50c. Medicinal Soap 25c. Hreint sævar og fjallaloftið minti og Grikk- Matthíasar saman, nema hvað það hann á Miðjarðarhaf landseyjar. “!Hvað Reykjavík snertir,” seg- (ir Taylor, “þá er hún langt frá var, að slíkar upplýsingar \oru ag vera ejns skuggaleg, óhreinj þjóðhátíðinni hefir Matthías enn lesendum hans bráðnauðsynlegar, ætti þeim að skiljast, hversu þýð- ingarmikill atburður þjóðhátíðin snertir, að hinn fyrnefndi mælti á dönsku, svo sem að ofan er nefnt, en eigi á þýzku. í frásögn sinni af “mikilsháttar gestum” á og ill-þefuð borg og sumir enskirj fremur þetta að segja um þá Ame- o!g þýzkir ferðamenn hafa lýst ríku-gestina (bls. 272)i: “Loks vil henni. Strætin eru breið og bein,! vil eg með nokkrum orðum nefna I húsin framúrskarandi notaleg og Bayard Taylor, skáldið og skemtileg, aarðvegurijnn einkar j sendiherra Bandaríkjanna í Ber- grænn, fjarða- og f jallahringurinn lín, og Cyrus Field, sem var fræg- einlægan aðdáanda og vin þjóðar vorrar. Hverri þjóð er sæmd að ei!ga sér slíka formælendur sem hann. — Eimreiðin. Róstur í Finnlandi Síðan Finnland varð frjálst og síðar! fullvalda ríki (1918), að undan- genginni byltinlgu, þar sem Man- nerheim og hvítliðar sigruðu ger- sannarlega veglelgur ásýndum.J ur norðurfari og fyrsti sæsíma-J samlega kommúnistiska rauðlið- skorturinn á trjám hið eina, er skörungur hjá Englendingum. ‘ j ið, hafa verið viðsjár 0g væririg- minnir á, hve norðarlega bærinn Þeir Bayard Taylor og Field ar með kommúnistum og borgara- er á hnettinum.” Lýsir Taylor ná-j voru manna mestir vexti og hinirj flokknum. Kommúnistar hafa haftj inu, eru þó ekki af þessum þjóð- kvæmlega híbýlum þeim, er hann drengilegustu, kváðust vera niðj- talsvert fylgi í landinu og að ernistoga spunnar, ekki aðallega Finnlandi er meðal mjög margra manna megnasta hatur á Rúss- um, síðan þeir voru ráðandi menn þar í landi í rúmlega eina öld (1809—1918) og sviftu landið sjálfstæði sínu o'g þröngdu kosti þess á ýmsa lund. Annars hefir finska þjóðin verið klofin að þjóð- erni og máli, í Finnlendinga og Svía, og hafa oft staðið vandræði af þeim klofningi, þótt reynt væri að láta sem minst að honum kveða meðan báðir flokkar áttu í sameig- irdegu höggi við Rússa. En Svíar voru lengi ráðandi menn i landinu, áður en þeir mistu það til Rússa, og settu mjög mark sitt á menningu þjóðarinnar og gera enn, þótt sú hreyfing fari sí-vaxandi, sem hefja vill finska tungu og finskt þjóðerni til vegs og virðingar. En Finnar, eða frumbyggjar landsins, eru af Mongolakyni og eru miklu fleiri en Svíar. Róstur þær, sem nú eru í land- og hagsmunamál, dg eru það fyrst og fremst bændurnir, sem ganga fram með oddi og egg til þess að fá brotið á bak aftur áhrif kom- múnista og hefir Lappaflokkur- inn svonefndi mjög haft sig í frammi í þessu og haldið geisi- fjölmenna mótmælafundi gegn sameignarmönnum. Ríkisstjórnin hefir opinberlega hallast á sveif bændanna og lýst því yfir, að hún muni ekki við málin skiljast fyr en yfir ljúki og veldi kommún- ista sé gereytt. Hefir hún fylfet mjög hart eftir Iþessu, en landið alt logað í ófriði. Fjöldi kom- múnista hefir verið handtekinn, þar á meðal þingmenn, og þeim hvergi látið vera vært. Svinhuf- vud, einn helzti leiðtogi Finna úr frelsisbaráttunni, er orðinn for- sætisráðherra og stjórnin hefir í raun oér veru tekið sér alræðis- vald. Ertn eru 1 landinu megnustu viðsjár o!g vandræði og víða full borgarastyrjöld. — Lögr. 16. júlí. FRÁ ÍSLANDI. Dettifoss, sem Eimskipafélagið hefir verið að láta smíða, var hleypt af stokkunum á fimtudag- inn. Skipið verður fullsmíðað seinni part septembermánaðar og er gert ráð fyrir, að það komi hingað til Reykjavíkur 11. októ- ber næstkomandi. Sífeldir éþurkar hafa undan- farna viku verið austur í Hvol- . . . . . .hreppi og Fljótshlíð. — Flestir kom í, og að nokkru fólki því, er ar Leif hins hepna og færa heilla-j sumu leyti staðið nærri skoðana-J að mmsta kosti. Það eru Po11' bændur hafa ekki Igetað náð neinu hann kyntist, en það voru aðallega óskir fóstru hans , og landi frá( bræðrum sínum í Rússlandi, en í tískar deilur um þjóðskipulags-1 af töðu enn þá. — Mgbl. 27. júlí. sinni. En á því skeri flaska eigi , _ , fáir gáfaðir rithöfundar, að þeir um 8inum’ að hann var gæddur heldri menn og lærðir. Þá segirj Vínlandi hinu góða, — eins og hann| hann einnig frá veizlunum og há-^ Bayard segir í kvæði því, er prent- tíðahöldunum. Andar frásölgnin að var í “Sæmundi fróða” og ég hvarvetna hlýleik höfundar í garð íslenkzaði. Dr. Hjaltalín land- halda, að þeir þurfi eigi að vanda sig. Ekki verður sagt, að Taylor hafi kastað höndum að “Faust”- þýðingu sinni, hann lagði hart að sér við hana og vandaði sem 1 mest hann mátti. Enda neitar nú eriginn, að hann hafi leyst verk sitt frábærlega vel af hendi. Hann var einnig einkar vel til starfsins fallinn, víðlesinn í þýzk- um bókmentum og hafði óvenju- legt vald yfir þýzkri tungu. Orti hann snjöll kvæði á því máli. Má nefna kveðjuna “Til Goethes” framan við “Faust’p-þýðinguna. Áuk þess dáði Taylor mjög hinn þýzka skáldjöfur, enda Voru þeir eigi með öllu óskildir andlejga. Var honum Iþví þýðingin hið kær- asta verk. Leitaðist hann eigi að- eins við að halda hugsun kvæðis- ins, heldur einnig formi þess og hrynjanda. Hann var sem sé þeirrar skoðunar, að ljóð yrðu því aðeins vel þýdd, að fylgt væri hinum upprunalega (þragarhætti, igerði hann það í þýðing sinni. Eru þessir taldir höfuð-kostir hennar: samúð með efni, fjörug skáldleg meðferð og nákvæmni. Mun mega telja “Faust”-þiýðingu Taylors meðal hinna fremstu í heimsbók- mikilli athugunargáfu og sann gjarn mjög í dómum. Hann hafðij góðar viðtökur, er þeir félagar framúrskarandi glögt auga fyrir hlutu allstaóar. öllu sérkennilegu og var laus viðj Hversu Taylor leizt á íslenzku þann glala margra fréttaritara,J þjóðina, er ljóst af þessum um- að ýkja frásögn sína. Þar viðjmælum hans, er hann kvaddi ís- bættist, að Taylor hafði ungur að 'land: “Ei!gi hafa Þingvellir, Hekla lans og þjóðar. Fær hann vartj læknir gaf sig mest við þeim, enda nógsamlega lofað gestrisnina og áttu þeir bezt saman. Þeir komu aldri tekið ástfóstri við Norður- lönd og bókmentir þeirra, eigi sízt sögurnar. Sótti hann til Norðurlanda efni í sum kvæði sin. 0!g “Friðþjófssögu” Tegn- ers, i heild sinni, gaf hann út fyrstur manna í Vesturheimi. Taylor ferðaðist víða um Norður- lönd á árunum 1856—1857 og rit- aði um þá ferðabókina “Northern Travel.” Var hann málamaður mikill, hafði ágætt vald á sænsku, kunni dönsku sæmilega og hafði lært eitthvað í íslenzku hjá C. C. Rafn í Kaupmannahöfn, gat að minsta kosti lesið hana. Hélt Taylor æfilangt trygð sinni við Norðurlönd. Ber að muna hann sem brautryðjanda í því að kynna þau, sögu þeirra og menninlg meðal landa sinna. Taylor kom hingað til lands á litlu gufuskipi, er Albion hét. — eða Geysir, — eigi eyðileg, eld- rokin fjöllin, ömurlegur dökkvi á skipi sér, litlu, og höfðu hrept slæm veður, en lítt voru þeir fé- lagar sjóhræddir, sagði Eiríkur magnússon, er með þeim var. Geta vil eg þess, að Bayard Taylor þýddi lofsöng minn “Ó, guð vors lands”, og alt, sem hann skrif- aði um land vort, var merkilegt dauðra hraunflákanna, blikandi og vinsamlegt.” vötnin og tignríkir firðirnir, — Koma Taylors á þjóðhátíðina endurgoldið mér ferðina, heldur það, að sjá í svip mikla og sann- göfga þjóð, saklaus börn að trausti o'g ástúðleik, nærri menn að hugrekki var íslandi stór-happ og stórhag- ur. Fram til þess tíma vissi al- þýða manna í Vesturheimi sára- því meiri en lítið um land vort og þjóð. Menn og möglunar- eins og George P. Marsh og Wil- lausu þolgæði.” Mörgum fögrum lard Fiske höfðu að vísu ritað af orðum fer Taylor einnig um það, hve merkileg íslenzka þjóðin sé frá sjónarmiði sagnfræðiriga og mál- fræðinga, að hún sé einstæð í ver- aldarsögunni. Hann furðar sig á mentun þjóðarinnar og menningu. Fátt á íslandi vakti þó fremur aðdáun Taylors en seytján ára gamall piltur, er hann kyntist þar, Geir að nafni. Spurði sveinninn komumann margs um erlend skáld. mikilli þekkingu um landið, sögu þess og bókmentir — 0g enginn skyldi gera lítið úr merkisstarfi þeirra. En áhrif þeirra náðu þó helzt til lærðra manna og félaga. Taylor var hins vegar vinsæll mjög af alþýðu fyrir ferðabækur sínar, og ritaði við hennar hæfi. Bréf hans frá íslandi, bæði er þau birtust í “Tribune” og eins síðar í bókarformi, náðu Iþví eyrum Verðskrá fyrir Canada Notið þessa verðskrá yður til leiðbeiningar þegar þér kaupið nauðsynjar yðar fyrir haustið og veturinn. ÞESSI bók er fólklnu í Vestur-Canada flestu öðru meira virði. Nafnð EATON er full tryggring fyrir beztu vörum og jœgsta verði. Pegar þér einu sinni hafið reynt Pað, munuð þér komast að raun um hve mik- iU hagur það er að kaupa eftir EATONS verð- ekránni, þar sem er afar margt úr að velja. EATONS bjóða yður bezt kaup. yðar eintak er nú til búið Skrifið oss strax og biðjið um bókina Hún kostar ekkert nema að biðja um hana. Bara nafn yðar, utaná- ®krift og póstgjald, er alt sem þér Purfið til að fá hana. Mælti hann á ensku, og ef hanm fjölda margra, sem ekkert vissu skildi hana ei!gi, bað hann umjaður um ísland. Vann Taylor þar Voru í för með honum fjórir land-iskýrin8ar á latínu. Einnig gat hann1 með mikið verk í þá átt að kynna talað þýzku. Undraðist Taylorj ísland og Islendinga almenningi mjög málakunnáttu og bókmenta-j í Vesturheimi. þekkingu piltsins, eins og sést á Eftir heimkomu sína til Banda- orðunum: “Og þetta var fátæk- ríkja haustið 1874, var Taylor ur, munaðarlaus piltur, sautján mjög störfum hlaðinn af ýmsu ára að aldri, og hafði aðeins not-|tæi. Lagði hann hart að sér, fyrst ið íslenzkrar mentunar.” Að þessi (til þess að losa sig úr skuldum, atburður festi djúpar rætur í hufe- en þó einkum með það fyrir aug- skoti Taylors, er ennfremur bert um, að geta unnið það bókmenta- af því, að næsta ár birtir hann' verkið, er honum lá þyngst á barna-söguna “The Story of Jon 'hjarta, en það var að rita æfisögu of Iceland”. Hún kom út í hinu Goethes og Schillers. 1 bréfum víðkunna unglinga-tímariti “StJ frá þeim árum kvartar hann sár- Nicholas”. Gerist sagan á íslandij an um, að verk þetta og ljóðagerð- cg er — óbeinlínis að minsta kosti( in verði að sitja á hakanum. BIÐJIÐ UM HANA STRAX Fœst fyrir ekkert ef u me r biðið lofgerð um Geir og hans líka. Starfabyrðin íþyngdi honum nú Á leiðinni til íslands höfðu þeir mjög, andans fjör hans og glað- Taylor og félagar hans rætt um værð minkuðu, og heilsan tók að það, hvern þátt þeir ættu að taka! bila. Snemma á árinu 1878 út- 1 þjóðhátíðinni fyrir hönd lands1 nefndi forseti Bandaríkjanna síns. Bauðst Taylor til að ávarpa ísland í ljóði, o!g var þeirri uppá- stungu tekið feginshendi. Árang- Taylor sendiherra þeirra til Þýzka- lands. Var það viturle!ga ráðið, og útnefningunni ágætlega tekið urinn varð hið kunna kvæði: af almenningi. Heillaóskum rigndi “America to Iceland”, er Matthías yfir Taylor hvaðanæfa, enda var sneri á íslenku (sjá Ljóðmæli, II. j hann í sjöunda himni. Var nú sem bindi, bls. 30-32. Neðanmáls er dýrstu draumar hans ættu að fá þar einnig kvæðið á frummálinu). að rætast. í þessari nýju stöðu Þó kvæðið væri, að því er Taylor mundi honum gefast tóm til að segir, flýtisverk og gerði enga rita æfisögu skáldmæringanna kröfu til skáldlegs feildis, er það þýzku, og í Rerlín voru igögn öll við prýðisgott, all-andríkt og þrung-1 hendina. En öðruvísi átti þó að ið að innileik. Var það hin ágæt-j fara. Er Taylor lét í haf, var asta afmælisgjöf. Um þátt-töku hann þreyttur af störfum og þeirra félaga í hátíðahöldunum1 veizluhöldum. Hann var þrotinn segir Taylor svo frá, að þá er lok-j að heilsu og kröftum. Hann and- ið var flutningi á kveðjum til r.ðist 19. desember 1878. örlögin hinnar íslenku þjóðar, hafi Eirík-j voru því Taylor, sem mörgum öðr- ur Malgnússon risið á fætur og um, æði köld. Rétt þegar kjör flutt af mælsku ræðu fyrir minni hans voru komin í það horf, að út Það eru launin, ef þér notið Brit ish American Gasolene. Orka, er flytur yður þangað, sem þér viljið fara, með þeim hraða, er þér kjósið — með þægindum, sem ekki breytast. Orka til að komast af stað, orka til að halda áfram, án of mikillar eyðslu eða vandræða — og allra þessara óþæginda, sem lakari teg- undir valda — og þó er verðið ekki hærra. HÆFILEG TEGUND FYRIR HVERN BÍL, DRATTARVÉL og FLUTNINGBÍL «W MACDONALD’S Fiite CUt Bezta tóbak í heimi fyrir þá, búa til sína eigin vindlinga. wm Gefinn með ZIG-ZA( pakki af vindlingapappír. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM tr»

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.