Lögberg - 25.09.1930, Blaðsíða 8
Bls. 8
I.ÖCt£ERG. FIMTUDAGINN 25. SEPTEMBER 1930.
Robinl'Hood
FI/ÖUR
ENDURBORGUNAR ÁBYRGÐIN
tryggir yður
Or bœnum
Séra Haraldur Sigmar var
staddur í borginni fyrir helgina.
Kjörkaup. — Til sölu barna-
vagn, sem einnig má nota sem
sleða. Sími 80 928.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
heldur fund í da!g, fimtudag, á
venjulegum stað og tíma.
Dr. A. V. Johnson
Islenzkur Tannlæknir.
212 Curry Building, Winnipefe
Gegnt pösthúsinu.
Sími: 23 742 Heimilis: 33 328
Jónas Pálsson
Pianist and Teacher
107 Lenore St., Winnipeg
Pupils prepared for the Associ-
ated Board of the Royal Aca-
demy and Royal Colle!ge of Mus-
ic, London, England.
Dr. Ragnar E. Eyolfson
Chiropractor
837 Somerset Bldg.
Viðtalstímar: kl. 10—12 f. h.
2—5.30 og 7—8 e. h.
Skrifst. sim. 80 726—Heima 39 265
Séra Jóhann Bjarnason messar
væntanlega í Piney sunnudaginn’
5. október. Messustaður og tími'
hvorttveggja nákvæmar auglýst
þar heima fyrir.
Fjögra herbergja íbuð til leigu
nú þegar ásamt góðri eldavél,
ljósi og hita, fyrir að eins $30.00
um mánuðinn. Upplýsingar veit-
ii J. J. Samson, 273 Simcoe St.
Mr. og Mrs. W.. H. Paulson voru
stödd í borginni um helgina.
Mr. J. K. Jónasson, frá Vogar,
Man., hefir verið í borginni und-
anfarna daga, ásamt þrem yngstu
börnum sínum.
Mr. og Mrs. Magnus J. Nordal,
frá Cypress River, Man., og dæt-
ur þeirra tvær, voru stödd í
borginni fyrstu daga vikunnar.
Mrs. Guðlaug Jóhannesson frá
Baldur, Man., og George sonur
hennar, komu til borgarinnar á
þriðjudaginn í þessari viku, frá
íslandi, þar sem þau voru frá 13
júní til 3. sept. Fór Mrs. Jóhann
esson allvíða um ísland og lætur
ágætlega af ferð sinni.
Karlakór Björgvins Guðmunds
sonar, hefir nú aftur byrjað
söngæfingar. Fara þær fram á
hverju miðvikudagslcveldi, kl. 8
í Sambandskirkjunni.
Mr. Alfred Johnson frá New
York, kom til borgarinnar fyrii*
skömmu, að heimsækja móður
sína, Mrs. Joseph Johnson, og
systkini. Hann fór aftur áleiðis
til New York á fimtudaginn í síð-
ustu viku.
Á föstudagskveldið í þessari
viku, hefir ein af saumadeildum
kvenfélags Fyrsta lút' safn^ðar,
útsölu á heimatiibúnum mat, T sam-
komusal kirkjunnar. Þar verður
einnig selt kaffi með heitum vöfl-
um eða pönnukökum.
Mr. og Mrs. Björn Sigurðsson
frá Oak Point, Man., kom til borg
arinnar í vikunni sem leið, til að
vera við jarðarför . Antóníusar
sonar þeirra, sem andaðist hér á
Almenna sjúkrahúsinu hinn 15. þ.
m. Hann var fæddur 15. maí
1905. Biðja þau Lógberlg að
flytja öllum sitt innilegasta þakk-
læti, sem heiðruðu minningu son-
ar þeirra, með því að vera við-
staddir jarðarförina, lögðu blóm
á kistuna og á annan hátt sýndu
þeim ihluttekningu við fráfall
þeirra elskaðá sonar.
Gefið til Betel.
Kvenfélag lúterska safnaðar-
ins í Langruth ........ $25.00
Kvenfélag Kristnessafn. .... 10.00
Ónefndur að Hecla P.0..... 2.00
Innilega þakkað
j. Jóhannesson,
675 Mifermot Ave., Wpg.
Wonderland Leikhúsið.
“Murder on the Roof” heitir
kvikmyndin, sem Wonderland leik-
húsið sýnir á fímtudaginn og
föstudaginn í þessari viku. Taka
þátt í þeim leik tíu leikarar, sem
eru hver öðrum snjallari. Á laug-
ardaginn og mánudaginn sýnir
leikhúsið m yndina “Safety in
numbers” og leikur “Bobby” Rog-
ers þar aðal hlutverkið. En á
þriðjudagínn og miðvikudaginn
verður myndin “The Lady of
Scandal” sýnd.
S. JOHNSON
Shoe Repairing
Twenty-five years Experience.
678 Sargent Ave. Phone 35 676
Miss Aðalbjörg Johnson biður
þess getið, að símanúmeri hennar
hafi verið breytt, og er það nú
29 665. En heimilisfang er hið
sama: Ste. 15 Nova Villa Apts.
Veitið athýgli auglýsingunni,
sem birtist í þessu blaði um tom-
bólu stúkunnar Skuld. Þar borg-
ar sig að koma, því þar eru úrvals
munir á boðstólum, að ógleymd-
um dansinum.
Dánarfregn.
8. sept. lézt á heimili sínu, Sig'
urður Clemens, og var jarðsung-
inn af séra Carli J. Olson þann
10. Sigurður sálugi var búset.tur
nálægt Foam Lake bæ. Hann hafði
lifað í því mannfélagi um 26 ár,
Hann var fæddur í Mýrakoti í
Húnavatnssýslu 24. maí 1859 og!
var þess vegna 71 árs að aldri.
R0SE
THEATRE
PH.: 88 525
SARGENT at ARLINGTON
THUR.—FRI.—SAT., THIS WBEK
100% ALL TALKING
•JOHN BAKRYHOKE
—IN—
“GENERAL
CRACK”
I/OOK! KIDDIKS! FREE!
20 I’asHes to the Rowe at the Sutur-
day Matinee
CHDLDREN lOc
MON-TUES.—WED., NEXT WEEK
100% AI.E TECIINICOLOR
“NO, NO
NANETTE”
Pálmi Pálmason
Teacher of Violin
Pupils prepared
for examinations.
654 Banning St.
Phone 37 843.
Sigurrós Anderson
Teacher of Piano
Studio 1123 Ingersoll St.
Phone 26 174
Þrjú herbergi með húsgögnum
fást nú þegar til leigu, 684 Simcoe
Street hér í borginni.
Dánarfregn.
Þann 31. ágúst andaðist að
heimili sonar síns við Amaranth
P.O., Man., ekkjan Guðný Guð-
munndsdóttir Loptson. Bana-
mein hennar var slag, og var hún
aðeins rúmföst þrjá daga áður en
hún lézt. Guðný sál. var 73 ára,
8 mán. og 23 daga gömul. Er
hennar nú sárt saknað af börnum
og ættingjum, og verður hennar
nánar minst siðar.
Blessuð sé minning hennar.
Mrs. Guðbjörg Kjartanson.
Áður en þér kaupið Kol eða Coke forða, þá látið oss senda
yður hlass af ekta við. Við höfum úrvals birgðir.
Birch ..... $11.00 per cord Poplar .... $7.50 per cord
Tamarac .... $10.00 per cord Slabs, heavy ..... $8.50
Pine ..$ 8.00 per cord *
$1 að auki sagað eða kloíið.
PANTIÐ HLASS 1 DAG
Phones: 25 337 — 27 165 — 34 242
HALLIDAY BROS., LIMITED
342 PORTAGE AVe. —Mason and Risch Building
Jón ólafsson umboðsmaður.
Séra Sigurður ólafsson var í
borginni nokkra daga í vikunni
sem leið.
Þann 10. sept. andaðist snögg-
lega honur Mr. og Mrs. Halli
Björnsson í Riverton, Björn að
nafni, einkar hugljúfur og efnl-
legur piitur, 19 ára að aldri. Er
hans sárt saknað af foreldrum,
systkinum, frændaliði og öllum,
er klntust honum. Hann var jarð-
sunginn frá lútersku kirkjunni í
Riverton þann 12. sept., að við-
stöddum mannfjölda.
Þakkarávarp. *
Öllum þeim, skyldum og vanda-
lausum, er sýndu okkur hluttekn-
ing og samúð við sviplegt lát
Björns sonar okkar, vottum við
hjartans þakklæti og þiðjum guð
að launa.
Mr. og Mrs. Halli Björnsson.
Riverton, Man.
UfONDERLANn
■ V THLATKH ■#
—Sarffent Ave., Cor. Sherbrooke—
NOTE OUR NEW POLICY
Children, Any Time..............lOc
Adults, Daily from 6 to 7 D.m.25c
Sat. & Holidays from 1 to 7 p.m.25c
THUR. & FRl. THIS WEEK
“MURDER ON
THE ROOF”
WITH
RAYMOXD HATTON and
DOROTHY REVIER
—ADDED—
COMEDY, NEWS & SNAPSHOT
SAT. & MOX., SEPT. 27 & 29
CHARTÆS (Brnldy) ROGERS
—IN—
“SAFETY IN
NUMBERS
—WITH—
KATHRYN CRAYVFORD
TIJES. & VVED., Sept. 30 & Oct. 1
RUTH CHATTERTON
—IN—
“The Lady of ScaIldal,,
99
—BRING THE KIDDIES—
Complete Change of Proijram
Tupailnv—Tbnrsdav—Saturday
r
Mr. Ásmundur P. Jóhannsson
byggingameistari, var skorinn upp
við alvarlegri innvortis meinsemd
á Almenna sjúkrahúsinu hér í
borginni á þriðjudaginn í vikunni
sem leið. Dr. B. J. Brandson gerði
uppskurðinn. Þær góðu fréttir
getur Lögberg fært hinum mörgu
\inum Ásmundar, að hann er kom-
inn á hinn bezta bataveg.
Látinn er nýlega í grend við
Wynyard, Sask., merkisbóndinn
Páll Johnson, alment kallaður
“glímu-Páll”, vinsæll maður og
bezti drengur í hvívetna. Hans
mun nánar minst sðar.
Mr. Grímur Laxdal kom vestan
úr Vantabygðum í vikunni sem
lieð og fór norður til Árborgar.
Tombóla og Dans
undir umsjón stúkunnar “Skuld”
Miðvikudagskveldið 1. Október
1 GOODTEMPLARAHÚSINU
Forstöðunefndinni herir orðið undra-vel til með söfnun
góðra “drátta” á þessu hausti, t. d.: eplakassar, hveiti-
sekkir, svínslæri, Drumheller kol og annað verðmætt
og gagnlegt. — Gott “Orchestra” spilar fyrir dansin-
um, sem byrjar kl. 10.
Inngangur og einn dráttur 25c.
Tombólan byrjar kl 7.30. Styðjið gott málefni.
The Majority Prefer “The SUCCESS”
ACCREDITED
By
ACCREDITED
BiJ
The Home of Success
D. F. FERGUSON,
President
W. C. ANGUS, C.A.,
Principal
OUR STAFF
D. F. FERGUSON, Presldent
W. C. ANGUS, C.A., Princlpal
D. S. LOFTHOUSE, C-A-
W. M. HURLEY, C.A.
J. J. C. SHELLY, C.A.
F. JOHNSON, C.A.
W4RD McVGY, C.A.
F. G. MATHERS, B.A., L.L.B.
G. O. THORSTEINSON, B.A.
GENEVIEVE SCHUMACHER, B.A.
' RITA GOOD, B.A.
EVA HOOD, P.C.T.
MABEL JILLET, P.C.T.
ISABEL McNAB, P.C-X-
JEAN LAW, P.C.T.
JEAN FRASER, P.C.T.
VERA SMALRIDGE, F.C.T.
J. C. WAY
A. W. HUDSON
C. L. NEWTON
A. J. GRAY
D. M. COX
B. ERLENDSON
G. H. LAUGHTON
MARGUERITE DE DECKER
ÍSOBEL McGUIKL
KATHLEEN McGUIRL
MARY BARBOUR
LILJAN AVLSWORTH
MARY RAE
LOA EYRICKSON
MARGARET CHALMERS
MARIE CAUGHEY
can hold Memhership in
the B.E.A.
Department of
Higher Accountancy
and Business
Administration
A complete training of universi-
ty grade in Accounting and Busi-
ness Administration. Classes and
lectures eondueted by six Chartered
Accountants and by speeialists in
Law and Income Tax. Special
coaching for C.A. examinations.
Growing Larger Every Year
1. During the year ending June 30, 1930,
the “Success” College enrolled more than 2,-
200 day and evening students, or more than
the combined enrollments of all other Busi-
ness Colleges in Winnipeg, if not in Manitoba.
Although several new Business Colleges have
been established in the Province since 1927,
and although the Province has been intensive-
ly canvassed by representatives of competi-
tive Business Colleges and Mail Course
Schools, the “Success” College still continues
to be the largest private commercial school in
Canada.
Logation Favorable for Employment
2. The “Success” College is located at the
corner of Portage Avenue and Edmonton
Street, right in the very heart of the Citv of
Winnipeg, on its principal street, in the midst
of banks, department stores and office build-
ings, where thousands of persons pass its
doors every day and where employers can
conveniently' call on our Employment De-
partment to secure their office help. The
activities of this environment are an inspira-
tion to our students to efficiently fit them-
selves for the great opportunities which im-
mediately surround them.
An Accredited School
3. The “Success” has been accredited by
the Business Educators’ Association of Can-
ada and by the National Association of Ac-
credited Commercial Schools. Members of
these associations are pledged to honorable
dealing, adequate courses, and thorough in-
struction. They are always the leading Col-
leges in their community.
President and Principal Give Personal
Attention
4. The “Success” is the only Business Col-
lege in Winnipeg employing a Chartered Ac-
countant who spends his entire time and at-
tention within his college. Likewise, it is
the only Business College in Winnipeg whose
President tfevotes his whole time to the in-
terests of his students. This co-operation of
Principal and President is of particular value
to “Success” students.
Success Instruction is More Thorough
5. The thoroughness of “Success” in-
struction appeals to employers, as is illus-
Irated in the fact that our Employment De-
partment annually receives more than 2,000
palls for our graduates and students. If you
can say, “I trained at the ‘Success,’ ” it will
help you when applying for a position.
More Individual Instruction
6. You will receive more personal atten-
tion and individual instruction at the “Suc-
cess.” The average numbcr of students per
teacher at the “Success” is smaller than else-
where and is limited to the point where thor-
ough instruetion can be given.
Leading in Results of C.A. Examinations
7. Results in 1930 of the Intermcdiate and
Final Examinations set by the University of
Manitoba and Institute of Chartered Account-
ants show that the Success School of Account-
ancy had a high percentage of passes among
its students and a greater number of passes
than were obtained by any other Accountancy
School in Manitoba.
Environment is an Advantage
8. At the “Success” you will find young
men and young women of superior type, for
we admit only intelligent, industrious and
courteous studenís. Our system of refund-
ing tuition to, and dropping from our roll, any
who do not measure up to our standard of
education, character and intelligence, gives
quality to our student body at all limes.
WINNIPEG ELECTRIC CO.
Northwestern Power Co., hefir
gert samninga við Canadian En-
gineering and Construction Com-
pany, um að leggja raforkuþræði
á stáltrönum frá Sjö-Systra foss-
unum til Winnipeg o!g kostar það
verk $1,000,090. Northwestern fé-
lagið er einn hluti af Winnipeg
Electric félaginu. Þessir tvö-
földu rafþræðir, verða 63 mílur á
lengd og flytia 110,000 volts til
Winnipeg, fra raforkustöðvunum
við Sjö-systra fossana. Þessar
línur eru nægilegar tii að leiða'
orkuna frá þremur vélum, sem
hver um sig hefir 37,500 hestöfl,
en á annari línu þarf síðar að
halda, þelgar öðrum þremur sams-
konar vélum verður bætt við. Og
alls verður framieidd við Sjö
systra fossana raforka, er nemur
225,000 hestöflum. Landið fyrir
næstu línu hefir félagið þegar
trygt sér, og er þúist við að hún
kosti $750,000. Það er gert ráð
fyrir, að fyrsta línan verði full-
gerð í ágúst næsta ár. Þetta
verk veitir eitt til tvö hundruð
manna vinnu í næstum heht ár.
Whist Drive og Dans
t Goodtemplarahúsinu
Næsta laugardagskvöld og á-
fram verður byrjað að dansa kl.
8.30 í efri salnum, með fimm
stykkja Orchestra (Bing Boys’
Orchestra)i, en vist-samkepni í
neðri salnum kl. 8.30.
1
New Students May Enroll At Any Time
Next to the privilege of welcoining you as a student, we appreciate the opportunity of sending you our prospectus.
The best prospectus, however, cannot make clear the chief advantages of “The Success College”—the skill and kindness of
its teachers, its system of personal instruction, the splendid quality of its students, its thorough and interesting courses, at-
tractive and healthful class rooms, and its many helpful influences and associations.
Our system of individual instruction makes it possible to commence at any time and to start right at the beginning of
each subject.
CALL, PHONE OR WRITE FOR FREE PROSPECTUS
Piione Phone
25 843 EDMONTON BLOCK , 385 PORTAGE AVENUE 25 843
Cor. Edmonton St. and Portago Ave. (Opposltc Boyd Block)
THOMAS JEWELRY CO.
Úrsmíði verður ekki lærð á
einu eða tveimur árum. Tutt-
ugu og fimm ára reynsla sann-
ar fulkomna þekkingu.
Hreinsun $1. Gangfjöður $1
Waltham úr $12.00.
Póstsendingar afgreiddar taf-
arlaust.
CARL THORLAKSON
Úrsmiður
627 Sargent Ave. Winnipeg
Painting and Decnrating
CONTRACTORS
Alt, sem lýtur að því að prýða
híbýli manna, utan sem innan:
Paperhanging, Graining,
Marbling
Óteljandi tegundir af nýjustu
inanhúss skrautmálning.
Phone 24 065
L. MATTHEWS
PJÓÐLEGARTA KAFFI- OO
MAT-BÖLUHÚSIÐ
sem þessi borg hefir nokkurn
tíma haft innan vébanda sinna.
Fyrirtaks máltíCir, skyr, pönnu-
kökur, rúllupylsa og þjóöræknia-
kaffi.—Utanbæjarmenn fá mér
ávalt fyrst hressingu á
WEVEL CAFE
C92 SARGENT AVE.
Síml: 37 464
ROONEY STEVENS, elgandL
100 herbergi,
með eða án baðs.
Sanngjarnt
verð.
SEYM0UR H0TEL
Slmi: 28 411
Björt og rúmgóð setustofa.
Market og King Street.
C. G. HUTCHISON, eigandi.
Winnipeg, Manitoba.
Eina hðtelið er leigir herbergl
fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt
sem bezt má verða. — Alt með
Norðurálfusniði.
CLLB LIOTEL
(Gustafson og Wood)
652 Maln St., Winnlpeg.
Phone: 25 738. Skamt norðan við
C.P.R. stöðina. Reynið oss.
MANIT0BA H0TEL
Oegnt City Hall
ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ
Heitt og kalt vatn. Herbergi frá
$1.00 og hækkandi
Rúmgðð setustr'* j.
LACEY og SERYTUK, Eigendur
SAFETY TAXICAB C0.
LIMITED
Til taks dag og nótt. Banngjamt
verð. Bími: 23 309.
Afgreiðsia: Leland Ilotel.
N. CHARACK, forstjðri.
Haíið Þér Enn Séð Það?
HVAÐ? Sýninguna á Gasáhöldum.,
vorum, til iðnaðar og heimaþarfa, í
verkstæðum vorum á Assiniboine Ave.
Símið 842 312 eða 842 314
og tiltakið tímann.
WIHNIPEG ELECTRIC
COMPANY-^
“Your Guarantee of Good Service’>
Fjðrar búðir: Appliance Dept., Power Bldg., Portago and
Vaughan; 1841 Portage Ave., St. James; Marion and Tache,
St. Boniface; 511 Selkirk Ave.
■^5£íííííííííííííííííííííííííííí*ííííííííííííííííííííííí