Lögberg - 02.10.1930, Blaðsíða 2
Bis. 2
4
LOGBEBG, FIMTUDAGiNN 2. OKTÓBER 1930.
Skák og Mát
Eftir Guðm. Finnogason.
tafl sé sú íþrótt, er litlu skifti, um, sem tíðkuðust í Vestur-Evr- a þúsund og eina nótt, horfin við efast um, að þjóðin risi undir því
hvort íslendingar standi þar fram- ópu. allar þær breytingar, sem nú eru fjárhagslega).
_______ arla eða ekki- En í»ví fer fJ'arri-i Þangað til fyrir sex árum, að gerast í Tyrklandi. Fyrir okk- Því er j stuttu máli haldið fram,
1 afl er andleg íþrótt, einhver hin mátti enginn löghlýðinn Tyrki sjá ur, sem höfum lifað í þessum svo- ag jjár sá fundinn upp rafgeymir,
Það hefir aldrei verið leitað mesta þolraun hugvits og athygli, tilvonandi konu sína fyr en dag- kallaða rómantiska. heimi, lítur alt sem hlaða megi á örstuttum síma
þjóðaratkvæðis um það, í hverju cg þyki það nóg til heimsfræ'gðar, hm eftir brúðkaupið. Á þeim degi öðruvísi út. Nú finst okkur, að j samanburði við aðra eldri raf-
vér lslendingar ættum að skara að vera sekúundunni fljótari en átti hann að heimsækja foreldra hm eiginlega rómantík sé fyrst að geyma> 0g muni það hafa í för með
fram úr öðrum þjóðum, og eflaiwt aðrir að hlaupa tiltekinn spöl, eða hennar. Hann var leiddur inn í byrja. Tyrkneska þjóðin er loks- gér feykilega lækkun á flutnings-
stofu, þar sem fyrir var fjöldi ins vöknuð upp af miðaldasvefnin- kostnaði
i /i i • / • — . . * ___ _ Anl.M 1/nnnn Viiim o A
Margir hafa orðið vondaufir um
yrði því ekki svarað á einn veg, stökkva sentimetranum hærra, þá
ef til kæmi. Sjálfsagt yrði mörg- ætti það ekki að teljast ómerki- kvenna j hvítum hjúpi og með um, og tyrkneska konan búin að
um það fyrst fyrir, að hugsa um iegra> að hugsa skarplegar en blæju fyrir andliti. Einkum var fleygja af sér fornaldarvenjunum.
hann er grund- aðrir. t 0.n km,nn van(1lega hjúpuð. Nú hefir hún aðgang að öllum
þorskinn, því að ’ aonr. | þó ein konan
völlurinn, sem sjálfstæði hins ís- — — -
lenzka ríkis hvílir á. Þeir mundu
skólum. Margar tyrkneskar konur
segja, að vér ættum að flytja út
bezta og girnilegasta þorsk í
heimi og vera allra manna slungn-
astir í því, að koma honum ofan
í aðrar þjóðir, og fá sem mest fé
fyrir. Aðrir mundu halda fram
kjötinu, söltuðu, kældu eða frystu.
Og enn aðrir smjörinu. Þetta eru
alt góðar og gildar hugsjónir, svo
sannarlega sem “maturinn er fyr-
ir öllu.” Sá kostur fylgir því, og
að skrra fram úr í þessum hlut-
um, að auðvelt er að sanna það
hvenær sem er af verzlunarskýrsl-
um þjóðanna, hvar vér stöndum
í þessu eíni í samanburði við aðr-
;ir þjcðir. en slíkur samanburður
er jaínan hin bezta hvöt til fram-
í ■>. En þó að vér 'jætum orðið
frem-.Ur allra þjcða í fiski, kjöti
or: r.mjöri, sem vissulega væri mik-
il blessun og þjóðarlán, þá leyn-
ist áreiðanlega með mörgum
lendingum metnaður í fleiri áttir
on þessar. Það sýnir meðal ann-
ars nýgróður sá í myndalist, söng-
list og íþróttum, sem sprottið hef-
ir hér upp úr sandinum síðustu
áratugina fyrir dren'gilega elju
Prófessor Fiske, hinn ágæti Konurnnr bentu allar í einu a
frömuður íslenzkar tafllistar, gat| hana og maðurinn tók þessa lesa við háskóla og margar starfa
þess til, að manntafl mundi hafa sömu konu heim með sér og fékk nu þegar sem læknar og dómarar.
fluzt hingað frá Englandi seint á þá fyrst svalað lönlgun sinni að —Unga fólkið í Tyrklandi skemt-
12. öld o!g þá helzt'með einhverj-! sjá hana. ir sér frjálst og óbundið eins og
um þeirra þriggja ágætismanna: Brúðkaupið sjálft fór fram á annarsstaðar i Evrópu. En innan
Þorláki biskupi helga, Páli bisk- þann einkennilega hátt, að hvorki 31 árs aldurs má enginn gifta sig
með samþykki foreldr-
ágæti þessa geymis, vegna hins
langa dráttar, sem orðið hefir á því
að hann yrði reyndur, en því mun
svo farið, að þessi dráttur stafar
af þvi, að ákveðið hefir verið að
gera áhaldið fullkomið áður en
það yrði sýnt. En nú er mér sa!gt,
að þess verði ekki langt að bíða.
Og víst er það, að þeir, sem máli
þssu mega vera kunnastir, eru hin-
ir vonbeztu og trúa því, að allar
upi Jónssyni eða Hrafni Sveins-| bráður ná brúðgumi voru við- nema Þa
bjarnarsyni, og er góður að því gtödd Það var frarnkvæmt af anna
nauturinn, hver þessara sem væri. staðgöngumönnum. | Virðingin fyrir foreldrunum er þæf yonir muni rætast> sem menn
oiðan hafa íslendingar jafnan iðk- einkennilegu aðferð, er-n a hau stigi, þrátt fyrir alt um- hafa gert gér um þessa uppfUndn-
að skák og haft talsvert orð á sér ^ hinar íhaldssömu œttir eiga rótið. Þó að stúlkurnar reyki sí-
fyrir taflmensku, hvort sem það^ erfitt með að leggja niður> farast garettur, þá gæta þær þess, að
Selmu Ehrem orð á þessa leið: gera Það ekki 1 n®rveru mæðra
öll hjónabönd í Tyrklandi voru sinna, en þó er ekkert nýtt við það,
hefir verið að verðleikum eða
ekki. Nú taka mnn á ný undir hið
fornkvðna:
“Tafl em ek örr at tefla”,
og hefir hið á!gæta skákbókasafn
Landsbókasafnsins verið góður
að ,ef þessi upp-
stofnuð af foreldrum hlutaðeig-
anda. Móðir mannsins réði mestu.
Hún fór heim til foreldra stúlk-
unnar, skoðaði hana í krók og
íng.
Fullyrt er, ..
fundning hepnist, megi hlaða raf-
ma!gnsgeyma á nokkrum mínútum,
sem nú þarf klukkustundir til að
hlaða, og jafnframt muni verða
gagngerð bylting í rekstri járn-
Eins og vænta má, hefir margt brautalesta. Sagt hefir verið, að
að konur reyki í Tyrklandi. Það
var mjög algenlgt fyrir mannsöldr-
um síðan.
styrkur í þvi efni, enda allmikið krin!g og spurði spjörunum úr um misjafnt slæðst inn með þessum mgð þessari nýju aðferð megi á sjö
notað. Og úr þvi að íslendingar alla kosti hennar 0g galla. Og ef endurbótum. til tiu minutum veita næ!gilegu raf-
eru farnir að
aðrar þjóðir
ganga a
í iþrótt,
hólm við
stúlkan stóðst
sem þeir konunnar> háit
prófið í
hún aftur
algum Selma Ehrem er ósvikið barn nú- magni í járnbrautarlest, til þess að
! ----- —-------- ----- heim, tímans. — Margur sem sér hana, hán geti farið allmikla vegalengd,
stunda sjálfrar hennar vegna o’g ræddi um málið við son sinn, fékk gæti látið sér detta í hug, að hún og fjýta megi járnbrautarferð milli
af engri lifsnauðsyn, þá li.ggur| samþykki hans, og án þess að hafa væri ferðamaður frá Vestur-Ev- Dublin og Cork um hér um bil
sómi þeirra við, að þeir standi sig hugsað málið nokkurn skapaðan rópu, er hún stígur inn ) bílinri tvær klukkustundir. Ef rafmagn
vel. Þeir mega ekki ætla sér hlut> fékk hann einn góðan veð- sinn í snotrum ökumannsbúningi. yrði notað j stað kola á þeirri
minna en það, að eignast heims- urdag skipun um að fara og sækja þer megið eki halda, se!gir Selma b;aut> þá myndi sú breyting kosta
meistara. ( konuna sína. Ehrem að lokum, að þessar endur- um miljon sterlingspunda með
Það var stórmannleg hugsun og; — Tyrkneska mærin giftist bætur séu allar komnar í kring. í þeim útbúnaði, sem nú tíðkast. En
einstakra manna. Einhver bezta heitir KÓðu, og tíyrjað er á því, að, venjulega mjög ung, 13 til 16 Litlu Asíu lifir gamla Tyrkland með þessUm nýja geymi er talið,
hinni nýafstöðnu Al- koma UPP silfurtafli miklu, þar ára — jján var þá hugsUnarlaust góðu lífi, en þó er því erfitt að að breytingin mundi ekki nema
sem hver “maður” sé verðlaun barilj og þð að hán yrði oham- spyrna á móti kröfum hins nýja fuiium hundrað þúsundum sterl-
fyrir kappskák við erlenda menn. j ingjusomj gat hun aldrei skilið tíma. : ingspunda.”
— Tveir eru þegar komnir o’g von-j yið mann sinn. Maðurinn hafði Það má ekki gleyma því„að Tyrk- Þessi uppfundning ætti að koma
andi, að bráðlega fjölgi á borð-j einkarett á því að krefjast skiln- ir eru þjóð, sem alt af hefir lifað í fslendingu mað miklu igagni, ef
íslendingar hafaj aðar_ Ef manninum sýndist svo, sífeldum ófriði. ! hún lánast , og mun Vísir skýra
kappskákum viðj gat hann skilað konuníii heim.1 Eg sjálf man eftir fjórum stór- frá tilraunum þeim, sem nú verða
Norðurlönd, það sem af er. það var mjog sjaldgæft að um styrjöldum og hefi verið hand- hrerðar, jafnskjótt og fregnir ber-
Þar mun og sem annarsstaðar hann gerði það. tekin mötígum sinnum — grunuð ast af þeim. — Vísir 15. ág.
Skiljiaðarreglurnar voru mjög um njósnir og alt mögulegt. ÖIL -----------
einfaldar í Tyrklandi. Maðurinn Þessi stríð hafa haft það í för meðj
þurfti ekki annað en kalla tvö ser> að niaðurinn hefir alt af verið
vitni o!g segja í nærveru þeirra a vígvellinum, svo að konan hefir
og konunnar þessi orð: “Eg skil orðið að sjá um alt heima fyrir
við þessa konu.” Svo var öllu lok- Þetta hi-fir þroskað konuna 1 ein- settur í Frakklandi, að sogn 3—4
ið. Konan hafði ekkert til varnar. stökum atriðum, en dregið úr henni miljónir. Þar eru ekki taldir þeir,
Eini réttur hennar var fólginn í að sumu leyfi. j sem búsettir eru um stundarsakir,
þvi, að krefjast alls þess aítur,1 En sem sagt, alt er á góðum vegi. ferðamenn, t. d. sem dvelja þar
hún hafði komið með inn á Tyrkneská þjóðin hefir fengið Inn- alt -að þvi missen eða eitt ar o.
heimsmenninguna. s-‘ frv. ibúatala Frakklands hef-
hressingin á
þingishátíð var að sjá og heyra,
hve efnilegur sá nýgræðingur er.
Það hefir eflaust átt nokkurn þátt
í þessum góða áratígri, að íslend-
ingar hafa síðustu árin fengið Í!lu>- bar 3em _
nokkurt tækifæri til að sýna er- bvergi tapað í
lendis, hvað þeir geta í þessum
efnum og fengið að heyra dóm
annara þjóðð um sig. Viðurkenn 'hu«ur ráða hálfum si*rl’ °« óneit'
ing annara þjóða er enn meira anle^a væri hað »aman’ að Í3lend'
þroskaskilyrði fyrir oss en flesta in*ar £æti einbvern tíma sagt við
aðra, fyrir þá sök, að íslendingar
ísarborgar, námuhéruðunum í Lor-
raines og í sveita-hérðum Mið- og
Suður-Frakkalnds.
Það er margt gott um þessa ít-
öJsku innflytjendur að segja, og
það viðurkenna Frakkar manna
fyrstir. Þeir eru vinnusamir o'g
sjaldan ófriðargjarnir. Ef þeirra
nyti ekki við í námahéruðunum,
mundi framleiðslan minka stór-
kostlega. Landbúnaði Frakk-
lands hafa þeir unnið stórmikið
gagn, því þeir hafa gerst bændur
á þúsundum jarða, sem lagst
höfðu í eyði, t. d. í Garonne og
Parndölunum. Þar eru nú mörg
sveitaþorp, sem eingönlgu ítalskt
fólk byggir. Frakkar hafa líka
kunnað að meta þetta og til
skamms tíma verið afar ánægðir
yfir ástandinu.
En í hverju er þá vandinn fólg-
inn? Hann á í stuttu máli rót
sína að rekja til afskifta ítölsku
stjórnarinnar af þessum málum,
og að nokkru leyti til innflytjend-
anna sjálfra. Þessir innflytjend-
ur koma sjaldnast til þess aðj
setjast að í Frakklandi fyrir fultj
og alt, enda hefir og stjórnin í ít-|
alíu áhrif í þá átt. Þeir koma til|
þess að strita o'g efnast með það
mark fyrir augum, að snúa afturi
heim til ítalíu að stritinu loknu.j
Þeir gerast mjög sjaldan frakk-l
neskir borgarar. Þeir senda spari-!
fé sitt til varðveizlu á ítalska bankaj
og verzla við sína eigin lands-
menn búsetta í Frakklandi. Víð-
ast hva.r hafa þeir sína eigin
skóla, tala ítölsku aðeins og gefa
si!g lítið að Frökkum. Innflytj-
endurnir eru yfirleitt þjóðrækn-
ir. Og á síðari árum fá aðeins
þeir menn útflutningsleyfi frá ít-
aliu, sem stjórnin telur sína
menn, en samt leyfir stjórnin
aldrei heilum fjölskyldum
flytja brott úr landinu
Markið
lífsins leik
.Eftir að bernskuleikirnir
eru á enda og alvöruhlið
lífsins fer að snúa að yður,
ætti yðar fyrsta hugsun að
vera sú, að leggja peninga í
sparibanka. Það er fyrsta
sporið til að ná réttu tak-
marki.
$1.00 er nóg til að byrja með
Prcvince of Manitoba
Savings flffice
Donald St. og Ellice Ave.
eða 984 Main St.
Winnipeg
verður Frökkum nú tíðræddara en
áður um það, hver hætta sé í því
fólgin, að hafa erlenda menn bú-
sotta í tugþúsunda tali á stöðum,
sem eru þýðingarmiklir frá hern-
aðarlegu sjónarmiði. En á und-
anförnum mánuðum hafa bæði
frakknesk og ítölsk blöð gert ráð
fyrir þeim möguleika, að ófriður
að.kynni að brjótast út milli ítalíu
munu vera flestum þjóðum van-
þakklátari við sína menn bg treg-
ari til að veita þeim viðurkenn-
ingu, meðan þeir eru lifandi,
enda eru hér, sem von er til, færri
menn en víða annars staðar, er
fult skynbragð bera á það, hvað
vel er gert i hverri grein. Þeir,
sem hér starfa að einhverri list,
fræði eða þrótt, verða því heima
fyrir að vera án þeirrar uppörv-
unar, sem viðurkenning beztu
manna í hverri greiri| veitir*
Þennan annmarka verðum vér að
skilja og gera við honum eftir
mætti. Þann fullnaðardóm og þá
viðurkenningu, er ekki fæst hér
heima og þó er skilyrði fyrir fram-
förum í hverri grein, verðum vér
að sækja til annara landa og kosta
heiminn:
“Skák — og mát!”
20. ág. 1930. — Lesb.
Frá Tyrklandi
Þrátt fyrir allar hinar stórvæigi-
legu breytingar, sem fram hafa
farið í Tyrklandi, undir stjórn
Mústafa Kemals, á siðustu árum,
er það þó konan og málefni henn-
ar, sem mesta athygli hafa vak-
ið. Það stökk, sem konan hefir
tekið menningarleg^ séð í Tyrk-
landi, má heita alveg einstakt í
sögunni.
í hinum stærri bæjum í Tyrk-
landi má nú sjá fjölda nýtízku-
blaða og tímarita, og hárklipp-
Frakkar og Italir
ii .. <r
Mikill fjöldi útlendinga er bú-
em hun haiöi Komiö meo ínn
heimilið, einkum þó heimanmund-
arins.
í Tyrklandi hafði sérhver borg-
syn í
ítaíska; o!g Frakkland's.
stjórnin hefir og fjölda njósnaraj Hvort Frakkar taka upp nýja
og fulltrúa í ítölsku nýlendusvæð- stefnu j þessum málum, er enn ó-
unum í Frakklandi, og mikil á-, vist_ Frakkneska stjórnin hefir
heríla lögð á að þeir séu áfram nægar heimildir í gildandi lögum
ítalskir í anda. ítalskar konur í
Frakklandi, sem bera líf undir
brjósti, fá ákeypis far til ítalíu
og ókeypis uppihald þar á meðan
þær ligígja á sæng og unz þær
hafa náð fullum kröftum aftur
og eru ferðafærar. Ungir ítalir
í Frakklandi eru hvattir til að
til þess að takmarka eða stöðva
innflutninga. En Frakkar standa
illa að vígi að því leyti, að þeir
hafa ekki nægan vinnuafla fyrir
í landinu. Og geta ekki fengið
hann annars staðar en frá ítalíu
að nokkru ráði. Frakkar munu
til þess því, sem þarf. Það getur in&arstofum, dansskólum og megr-
orðið með þeim hætti, að vér með
tilteknu árabili stendum út með fðt fyrir konur.
alþjóðarstyrk svo góðan söngflokk * Fréttaritari einn frá Vestur-
sem unt er að gera úr garði, til Evrópu hefir nýlega náð tali af
þeirra landa álfunnar, er bezta tyrkneskri konu, sem borið hefir
hafa söngment. Á sama hátt í- einna mest á í kvenréttindahreyf-
þróttaflokk og loks myndlistar-' ingunni tyrknesku. — Hún heit-
sýningar. Um alla þessa hluti ir Selma Ehrem. Þrátt fyrir nafn-
stöndum vér að því leyti jafnt að ið er hún hreinn Tyrki, en fylgist
vigi og aðrar þjóðir, að um þá má prýðilega vel með tímanum.
hvar sem er dæma af sjón og Selmu Ehrem farast þannig
heyrn. Þeir tala alþjóðarmál og °rð: Þangað til fyrir sex árum
eru því ekki óferjandi eins og var kvennabúr á hverju tyrk-
margt það bezta, sem ritað er. Ef nesku efnaheimili.
vér höfum eitthvað gott fram að Og konurnar áttu ekki annars
bera i þessum efnum, þá verður úrkosta, en að sitja heima og safna
það þjóðinni til fræígðar, glæðir fitu, einkum var það þó svo inn-
atorku listamannanna sjálfra, an hinna æðri stétta, þar sem alla
opnar augu þjóðarinnar fyrir því, jafna var fjöldi.þræla og þjóna.
sem hún á, gleður og lyftir. Slíkt En tyrknesk kona af tignari stétt-
ari rétt til þess að eiga fjórar kon-! fyrir innri Þörf hinnar un«u kyn
ur. En það var engin skylda. Og
sá sem gerði það, mátti eiga það á
hættu að eiga við mjö!g erfitt heim-
ilislíf að búa.
Lögin mæltu svo fyrir, að hann
Það hefir ekki eingönfeu orðið ir farið minkandi undanfarna ára-| f*vr!r þvl; að ttahr «erlst ekkl
heldur; tugi og Frakkar hafa því tekið, frakneskir borgarar. ítolsku born
íe!ginshendi við erlendum iðnað-
_ ,___' keypis til sumardvalar
armonnum og bændum, ekki sizt
og ófúsir að vekja deilu við ít-
gerast sjálboðaliðar í ítalskaj 0]sku stjórnina, t. d. með því að
Látlaus barátta er háð krefjast þeSs, að ítalska stjórnin
hernum.
til með ytri fyrirmælum,
slóðar. — Lesb.
Merkileg Uppfundning
ef sönn reynist.
yrði að breyta eins við allar konurj f fyrrasumar birtist grein í Vísi
sínar. Hann mátti t. d. ekki kaupa með ofanskráðri fyrirsögrt. Var
gimstein handa einni og rósvönd þar skýrt frá því, að un!gur háskóla-
handa annari. Gimsteina handa nemi í Dublin á írlandi, er Drumm
öllum — eða rósir handa
Frakklandi eru og flutt 0-
ítalíu.
irá ítaliu. En fólksflutningar frá
ítalíu til Frakklands eru orðnir
vandamál, sem óvíst er að heppi-
leg úrlausn fáist á. Reynsla
Frakka í þessum málum virðist
ætla að verða önnur en Bandaríkj-
ar.na. Flestir innflytjendur þar í
landi hefir sett sér það mark, að
setjast að í landinu. Þeir drekka
í sig vestræna menningu að meira
eða minna leyti, gerast venjulega
ríkisborgarar og börnin alast upp
sem amerískir borgarar.
tunga er þeirra mál, amerískur
hugsunarháttur þeirra hugsunar-
háttur, Bandaríkin þeirra land
(sbr. t. d. hina miklu þátttöku
minki á ýmsa ve!gu afskifti sín af
ítölskum innflytjendum í Frakk-
landi. En þó verður eigi sagt,
hvað gerist, ef Mussolini færir
Þau koma úr sumarleyfinu, segja’ sig enn upp á skaftig. Víst er
öllum. heitirýhefði fundið upp rafgeymi,
Ef hann óskaði eftir að kynna konu er bæði væri fljótlegt að “hiaða”
sína á vissu heimili, varð hann að 0g tæki svo mikið rafmagn, að
sjá svo til að hinar væru kyntar endast mundi til þess að knýja
þar líka eða á svipuðum heimilum.1 járnbrautarlest langa leið. Þess
Ef ein var tekin fram yfir aðra.l var og getið, að írska stjórnin
gátu hinar hleypt því fyrir rétt. Og hefði lagt röskar 100 þúsund kr.
dómstólarnir tóku ekki mjukum til þess að styrkja hugvitsmann-
höndum á slíku. | inn og var þá í ráði að reynaj ungra Bandaríkjamanna af þýzk-
Svona gekk það til þá. En nú þenna rafgeymi mjö!g bráðlega.—j um ættum í heimsstyrjöldinni).
er alt breytt. Nú er fleirkvænið Síðan hefir ekkert heyrst um Qg þé að fyrsta innflytjendakyn-
bannað með lögum. Hjónavígslan þeSsa uppfundning fyr en um síð- s>óðin vestra tali sitt eigið „íál,
er borigaraleg. Vilji hjón fá kirkju-; ustu mánaðamót. Þá birtist grein lesi bloð á máli sinnar þjóðar 0.
lega vígslu, þá geta þau fengið;sú, sem hér fer á eftir, í ensku's frv. og margir þeirra hverfi
hana- j blaði> °8 er hun skrifuð á írlandi. heim til “gamja ]andsins” aftur,
—Þessi nýju lagafyrirmæli vöktu H,öfundi hennar farast svo orð: | þá verða vanale!ga börnin eftir.
mikla ólgu til þess að byrja með. | “Innan skamms er búist við, að, Auðvjtað er reynsla Frakka
— Og þe!gar konan, jafnt sú rafgeymir Drumms verði reyndur ollu skemmri í þessum málum. ít-
gifta sem ógifta, fékk þessi rétt- á hinni miklu “Suðurlandsjárn-1 alir. gem til Frakklands hafa
Frakkar, klædd í svartar Faslista
skyrtur, syrtgjandi Giovinezza.
Frökkum er orðið tíðrætt um
stefnu ítala í þessum málum, og
stefnuleysi og aðgerðarleysi
Frakka. Blöðin virðast þó eigi
álíta stórhættu á ferðúm, en segja
sem svo, að eitthvað myndi ítalska
stjórnin segja, ef hálf miljón
Frakka væri búsettir í ítaliu og
Farkkar hefðu sömu afskifti af
Ensk beimN°£ ítalska stjórnin nú af ít-
ölum í Frakklandi. Og frakk-
nesku blöðin halda því fram, sem
vonlegt er, að þessi innflutning-
i ur hafi bruigðist vonum Frakka.
Frakland þarfnist innflytjenda,
sem taki á sig allar borgaralegar
skyldur þar í landi. Auk þess
ýmislegt þess-
að
það hinsvegar, að
um málum viðvíkjandi kann
hafa víðtæk áhrif á sambúð ítala
og Frakka i nánustu framtíð. —
—Vísir. A.
— í gær munaði það litlu, að
eg ei!gnaðist tiu þúsund kr. bíl.
— Hver skollinn! Hvernig vildi
það til?
— Þegar ég kom út stóð þessi
fallegi bíll fyrir utan húsið. Eg
þekti eigandann og segi við hann:
Gefðu mér bílinn!
— Jæja, hvað skeði svo?
— Jú, ef hann hefði sagt já, í
stað þess að segja nei, þá hefði
ég eignast bílinn.
járnraut írlands. Vagn hefir fluztj hafa aðallega sezt að í hér-l
og,
má kaupa dýru verði. 1 um mátti aldrei vinna handtak.
Þessar hugsanir rifjuðust upp Utan heimilis var hún réttlaus.
íyrir mér, þegar eg las um för ís- Það var með öllu ósæmilefet að
lenzku skákmannanna á alþjóða- bera Parísarhatt, og ef konan
skákþingið í Hamborg í sumar. g«rðist svo djörf að sýna sig á
Það er í fyrsta sinn, að fslend- götunni án þess að hafa ágagn-
ingar keppa við mestu skákmenn sæa blæju fyrir andlitinu, urðu
veraldarinnar o!g mun enginn hafa foreldrar hennar eða eiginmaður
búist við, að förin yrði til mikill- íyrir hrammi laganna.
ar frægðar. Að dómi þeirra, sem Selma Ehrem var ein í litlum
bezt þekkja til, hefir þó frammi- hópi ungra tyrkneskra kvenna,
staða þeirra vérið mjög sómasam- sem þegar í æsku tók ekkert tillit
leg, einkum þegar þess er gætt, til erfikenninga o!g eldri siða.
að íslendingar hafa haft tafl ein- Hún klæddi sig t. d. alt af að
ungis í hjáverkum og höfðu ekki nýrri tíma sið. Hún sætti þung-
búið sig sérstaklega undir þessa um ádeilum af hálfu ættingja
ferð, en flestir hinna atvinnumenn sinna og vina, en hún lét aldrei
og nýkomnir úr kappskákum, onda undan síga. Og hún var svo hepp-
stóðu íslendingar sig betur er á in með það, að foreldrar hennarl gamlar
indi, kunni hún sér ekki hóf.
— Kvennaúrin voru opnuð og^ verið smíðaður og sérstaklega út-J uðunum við landamæri ítalíu
þúsundir óhamingjusamra kvenna,1 búinn undir eftirliti uppfundn- Frakklands, í Nizza, Marseille og
sem ekki báru neitt skyn á þetta ingamannsins, til þess að fram-!á ýmsum oðrum stoðum á Mið-
frjálsa líf, sleptu sér með öllu. kvæma þessa tilraun. Mér skilst jarðarhafsströnd Fraikklands, í
að tvær stuttar ferðir hafi þegar Savoyhéraði, útjaðrahverfum Par-
: verið farnar í þessum vagni, og
komið jafnfrétti karla og kvenna þeir, sem fengið hafa eitthvað að
komið á. skygnast bak við þann huliðs-^
— En blæjurnar? spyr fréttarit- hjúp, sem verið hefir um þessa
arinn.
En það lagaðist brátt.
Stéttahöftin voru slitin og fuíl-
Sendið korn yðar
úi
UNITEDGR&INGROWERS(LJ
Bank of Hamilton Chambers
WINNIPEG
Lougbeed Building
CALGARY
Fáið beztu tryggingu sem hugsanleg er
uppgötvun, eru nú sannfærðari;
Bannar nýja löggjöfin konunni’ um það en nokkru sinni áður, að
að bera blæju? | hún muni reynast svo sem menn'
— Löggjöfin er mjög loðin hvað hafa gert sér beztar vonir um. j
þetta snertir. Hún vill ekki beitaj Stjórnin hefir mikinn hug á|
ofbeldi. Það er miklu betra að fá þessum - tiirannum Drumms, og
framkvæmdir í þessu efni með hefir borið mestan kostnaðinn afl
því að fara gætilega að öllu. Og þeim. Ef það reynist alt rétt, sem
það hefir reynst óþarfi að fara að menn hafa spáð um ágæti þessar-
dæmi Péturs mikla, með því að ar uppfundningar, þá mun hún
beita ofbeldi til þess að afnema færa írska ríkinu tvenn höpp, sem
MACDONALD’S
Éine QiJt
Bezta tóbak I heimi fyrir þá, sem
búa til sína eigin vindlinga.
leið, er sýnir, að þeir höfðu gáf- tóku hennar máli, því
urnar en ekki nóga æfingu. Er voru endurbótasinnuð.
því sjálfsagt, að þeir verði sendir
á næsta alþjóðaþing o!g þá gerðir
svo vel úr garði, sem unt er.
Sumir kunna að líta svo á, sem
að þau
Faðir hennar var háskólageng-
inn og móðir hennar hafði verið
á skóla í Frakklandi. Og hjóna-
band þeirra var bygt á þeim venj-
venjur. Slæðunni kasta bæði skifta landið miklu máli.
konurnar hér hver af annari af Fjárhag járnbrautanna mun þá,
því að þær skilja tákn hins nýja fyllilega borigið, og virkjun Shan-j
tíma. j ninárinnar mun þegar í stað verða!
En vel get ég skilið, að mörgum hið mesta þjóðþrifa fyrirtæki. —
draumlyndum Vestur - Evrópubúa (Virkjun þessi er afarmikið mann-
finnist öll rómantíkin, sem minti virki og svo dýrt, að margir hafa'
HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM
17»
V