Lögberg - 02.10.1930, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 2. OKTÓBER 1930.
Bls. 5.
-i.
i: ip
í '
slf í
:V::fc5jlW
Dveljið um jólin óg nýárið 1
yðar forna föðurlandi. Sigl-
ið á einu hinna stóru Cunard
skipa frá Montreal—afbragðs
farrými, fyrirtaks fæði og
fyrsta flokks aðbúð.
Sérstök Jólaferð (undir um-1
sjón Mr. Einars Lindblad)
með S.S. “Alaunia” 21. nóv-1
ember til skandinavisku land-|
anna. Lágt verð til stór-
borga Norðurálfunnar.
Leitið upplýsinga á yðar eig-
in tungumáli.
%70 Maln Sl Wlnnlpeft
fLUM>%IRJD
, - Canadian Service *
Vikulegar siglingar frá
Montreal til Evrópu
fram að 28. nóv., eftir
þa5 frá Halifax. ,
Endurminningar
Eftir Ólaf Felixson, ritstjóra.
Til “Landsins Helga
í Norðri
Eftir Richard Beck.
lærðist nær og nær mér, blessað
landið mitt, o!g að lokum var það
fyrir hugskotssjónum mínum orð-
ið stórt, stærra en alt annað í
(Ólafur Felixson ritstjóri hef- hjnni viðu veröld.
ekki átt kost á því að sjá ættjörð
sína nema þrisvar sinnum á 45
árum. í þessari smágrein lýsir
hann því, hvernig heimþráin kall-
ar hærra og hærra með hverju ári
scm líður, og hvernilg endurminn-
ingar liðins tíma hópast þá að
manni. — Ritstj.)—
Nú eru bráðum liðin 45 ár síð-
an eg fluttist að heiman. Á þessu
i árabili'hefi eg komið aðeins þrisv-
ar sinnum heim til fósturjarðar-
innar — seinast fyrir 17 árum.
En hvað alt var orðið breytt,
er eg kom heim núna. Og þegar
! eg steig á land í Reykjavík, varð
j mér ósjálfrátt að spyrja sjálfan
Það eru mörg ár síðan eg var mig, hvort þetta væri áreiðanlega
barn í föðurhúsum á Ægissíðu. Reygjavík. Alt var nýtt: göturn
Margt er breytt hér á íslandi og ar, húsin o'g höfnin, með öllum
mörgu nýju hefir skotið upp, en hinum mörgu skipum. Nei, þessa
endurminning æskuáranna verð- Reykjavík þekti eg ekki frá fornu
ur altaf óbreytanleg í huga mín- fari.
um. j Á hafnarbakkanum mætti ég
Ein af hinum Ijúfu endurminn- tveimur stúlkum. Eg gat ekki ber-
ir!gum er frá því, þegar eg vakti ur séð, en að þær væru snoðklipt-
yfir vellinum heima á vorin. Oft ar. Þær voru á hælaháum skóm
var ég þá syfjaður um lágnættið. og voru skóhælarnir grannir á
En þegar morgnaði og sólin reis móts við fimm þumlunga nagla.
og daggardroparnir á túnstráun- Pilsin voru stutt, og náðu varla
um *skulfu við ofurmagni birt- niður fyrir mitt læri.
unnar “sem titrandi tár”, pg fugl- Nei, þetta gat ekki verið
arnir vöknuðu af blundi o!g hófu Reykjavík. ---------
margraddaðan lofsöng @inn til E!g fór aftur um borð í skipið
móður náttúru-------þá var gam- og reyndi að átta mig á íllu þessu,
an að lifa, I sem eg hafði séð. Mér varð litið
Það er fögur útsýn frá Ægis- í kring um mig af skipsþiljum.
síðu bænum. Þar blasir við Hekla Jú, þarna var þá Engey og Viðey
og Þríhyrningur, með fagra fjalla- og Esjan, tilsýndar a\veg eins og
blámann, og í baksýn hinir öldnu fyrrum . Þá datt mér í hug, að
jöklar, með hærukollana sina, bezt væri að fara í land aftur o!g
snjóhvíta. • • i gá að því, hvort Skólavarðan væri
Fram til sjávar er óslitið flat- ekki á sama stað og áður. Eg
lendi og í suðri hyllir undir Vest- ílýtti mér, en það var nú svo sem
mannaeyjar í iðandi tíbrá út við ekkí auðvelt að rata í gegn um
sjóndeildarhringinn. Tilsýndar tæinn og komast slysalaust fram
líkjast þær- voldu'gum bautastein- hjá bílamergðinni. Maður varð
um — þær eru eins og minnis- að hafa augun hjá sér.
varðar í hinum stóra kirkjugarði, Að lokum sá eg þá Skólavörð-
hafinu. .una og þan!gað fór eg.
Vordögunum þarna sjá Rangá
gleymi ég aldrei, og þó allra sízt
dögunum, þegar við sátum yfir
fráfærnalömbunum. Ó, hvað ég
vorkendi þeim, þegar þeim var
hleypt úr stekknum seinasta
morlguninn og þau gátu hvergi
fundið hana mömmu sína. Þeim
var ekki rótt, og með hjartaníst-
andi jarmi hlupu þau fram og aft-
ur hvert um annað og stundum
í hnappa og kölluðu hástöfum á
hana mömmu. Á þessu gekk all-
an daginn. En svo fóru þau að
spekjast. Þau komust þá að raun
um hið sama og margur maður-
inn hefir komist að þegar í æsku,
að hver verður að kunna að
fcjarga sér sjálfur.
Þegar e!g kom til Noregs, fanst
mér þar margt nýstárlegt að sjá.
Aðallega voru það skógarnir, sem
heilluðu huga minn. Eg varð svo
hrifinn af þeim og ýmsu öðru,
sem eg sá og kyntist, að eg
!gleymdi nærri því gamla landinu
mínu.
Þó leið ekki á löngu að hugur-
inn færi að hvarfla aftur him til
ættjarðarinnar og heim á æsku-
stöðvarnar. Og þá vaknaði þrá-|
in til þess að fá að líta hinar
tögru hlíðar, berjabrekkurnar og
grænu hjallana, sem hvérgi sá-
ust í Noregi. Og þessi þrá varð
æ sterkari eftir því sem árin liðu.
í eyrum mínum hljómaði sí og æ:
“Hlíðin mín fríða, .
hjalla meður græna.í
blágresið blíða,
beralautu væjna.
Á þér ástaraugum
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!”
Oft sá ég í anda landið mitt,
lengst úti við sjónarrönd hugans.
Eg setist á bekk skamt frá
henni og virti fyrir mer útsýnið.
Nú var öðru vísi að líta yfir
lægðina til Rauðárholts og Öskju-
hlíðar, heldur en þegar við lágum
þar forðum með skreiðarlestir. —
Nú blöstu við auganu græn o’g
gróin tún og falleg hús. Hér er
iandvöxtur, sagði eg við sjálfan
mig; þetta er sýnishorn þess,
hvernig ísland er altaf að stækka.
Það er að verða eins stórt o'g það
var á dögum Njáls og Gunnars.
Jú — vitrunin mín um landið,
sem færðist nær og nær hugar-
siónum mínum áður og stækkaði
og stækkaði, var orðin að veru-
leika. Eg hélt, að það hefði ver-
ið draumur, en það var enginn
draumur. Blessað landið mitt ei
orðið stórt, og bráðum blasa hér
við kornakrar, og fagrir skógar
ar þar sem áður var veiklulegt og
kræklótt kjarr.
ísland er framtíðarland!
Hér á heima þjóð, sem veit
hvað hún vill og hefir óbifan-
lega trú á landinu sínu. — Lesb.
Andlitsduft og varasmyrsl.
í skóla nokkrum í Bandaríkj-
unum hafa nemendur hafist handa
gegn notkun andlisfarða og vara
smyrsla. Hafa þeir stofnað sér-
stakan dómstól 1 skólanum, sem
á að dæma alla þá, er gera sig
soka í því að nota þau fegurðar-
meðul. Eru refsingar ákveðnar
með lögum og eru þær þessár:
Fyrir fyrsta brot: Andlitsþvott-
ur með sterkri sápu.
Annað brot: Kalt steypibað og
sterk sápa.
Þriðja brot: Tvær matskeiðar
af laxerolíu o'g andlitsjþvottur.
Sé brotið enn ítrekað, er refs-
ingin sú, að hinn seki má ekki
Það var fyrst að líta eins og lít-Jeiga neytt samneyti við skóla-
ill fugl í mikilli fjarlægð. En það systkin sín í hálfan mánuð.
IV.
Á Þingvöllum.
Það væri að bera í bakkafullan
lækinn, að fara að rita hér nokk-
uð verulega um Alþingishátíðina
Þetta eitt er víst: öllum ísiend-
ingum, sem áttu því láni að fagna
að sækja hana, hlýtur hún að
verða ógleymanlegur viðburður,
— litarík mynd í stórfengilegri
umgjörð. Sumargrænir Þing-
vellir, með grúa hvítra tjaldanna,
á dökkum grunni hrauna og
kletta, með hátignarlegan falla-
hringinn í baksýn; þessi mynd
máist seint úr hugum manna.
Og þeir einir af íslenzku ætt-
erni, sem eru andlegir trémenn,
gátu tekið svo þátt í þessum há-
tíðahöldum, að þeir mintust eigi
með gleði og söng hinn merk-
ustu og örlagaþrungnustu at-
burða úr sögu þjóðar sinnar. Er
menn reikðu um þennan einstæða
þingsal, þar sem jörðin sjálf er
gólfið, en himininn þakið, hefir
hefir ýmsum eflaust fundist eins
og þeir 'gengju á vígðri mold. Og
þeim, sem komu í fyrsta sinn á
þingvöll hefir eigi getað dulist
hrikafegurð þessa helgistaðar ís-
lendinga. Þeim hefir skilist með
skáldinu:
Gat ei nema Guð og eldur
gjört svo dýrðlegt furðuveró”
Eins og hefir verið marg-end-
urtekið, þá fór hátíðin í heild
sinni frm með mikilli prýði, öll-
um hlutaðeigendum til sæmdar.
Eðlilega mætti benda á misfell-
ur, en þær voru hverfandi. Hrak-
spámönnunum og spákonunum
en jafnan eru einhverjir, sem
þann flokk fylla — rættust eigi
orð á munni, sem betur fór. í
mikið var ráðust með hátíðahöld-
in, en íslenzkur manndómur og
stjórnsemi reyndust vandanum
vaxin. Til þess að sannfærast um
að ofur-ást á íslandi og því, sem
íslenzkt er, gerir mig eigi glám-
skygnan, þarf eigi annað en minna
á það, að margir hinna erlendu
tignargesta luku miklu lofsorði a
það, hversu góður undirbúningur
hátíðarnnar hefði verið og hversu
vel alt hefði farið fram. Útlendir
gestir lofuðu einnig mjög prúð
mannlega frþmkomu hins mikla
niannfjölda á Þingvöllum, enda
mátti það. Stuðlaði þar eigi lítið
að sú viturlega ráðstöfun stjórn-
arinnar, að stöðva nlla vínsölu
næðan á hátíðinnj stóð, fyrirvara-
laust.
Veðrið, sem svo mikið — manni
liggur við að segja alt — var und-
ir komið, var líka len!gst um gott
meðan á , hátíðinni stóð. Hún
druknaði ekki, eins og út leit fyr-
ir deginm á undan, í sunn-
lenzkri rigningu. Óhamingjii ís
lands varð eigi alt að vopni að
þessu sinni.
Annar hátíðisdagurinn, föstu-
dagurinn 27. júní, var einn af
þessum yndislegu, íslenzku sum-
ardögum, “brúnafagur, hreinn á
svip og sólhlýr ”. Þingvellir og
Þingvallavatn hlógu við sjónum
í sumardýrðinnj. Alt var með há-
tíðarsvip, hin ytri náttúra, jafnt
sem mannfólkið. Enda var seint
til rekkju gengið á Þingvóllum
þetta kvöld. Margar sýslur og
sveitir höfðu sérstök samkomu-
tjöld, rúmgóð og rishá. Var þar
nú glatt á hjtlla langt fram á
nótt: sungið, dansað, skrafað og
skeggrætt, mælt fyrir minnum.
Hvarvetna var líf og fjör. Svipað
þessu hefir lífið verið á Alþjngi í
!gamla daga. Það var nú um stund,
sem til forna, höfuðstaður íslands.
Undir hvolfþaki hinnar heiðbjörtu
og hlýju sumarnætur nutu menn
hátíðargleðinnat í fullum mæli í
friði og eindrægni.
Og hver fær lýst sólaruppkom-
unni á Þingvöllum laugardags-
morguninn 28. júní? Vængjuð
orð andríks skálds, litskúfur list-
málara eða hljómar tónsnillings
eru ein fær um að gera þeirri
töfrasýn nokkur skil.
Ekki þarf mörgum orðum um
það að fara, hve einstæð hátíð
þessi var, eigi að eins í sögu Is-
lands, heldur einnig í stjórnmála-
sögu þjóðanna alment! í því sam-
bandi má minna á ummæli New-
tons lávarðar, fulltrúa lávarða-
deildar brezka þingsins. Hann
kvað svo á, að með réttu mætti
nefna Alþingi vort “ömmu þing-
anna í heiminum.”
Hátíðjn hafði, og mun hafa,
geysi-mikla þýðingu fyrir ísland,;
bæði inn á við og út á við. Það
fær engum dulist..
Hún dró saman hugi manna.l
Hér voru allir eitt. Dægurþras
og rígur létu ekki til sín heyra.j
Fátækir og ríkir, æðri og lægri,'
itngir og 'gamlir mintust þess eins,j
að þeir voru allir hluthafar í
glæsilegum menningararfi. Og. hin
dáðríka fortíð, sem hér var end-
urlifuð í orði og athöfn, ætti að
verða þjóðinni hvatning til nýrra
stórvirkja. Og fram hefir þegar
komið uppástunga um það, að al-
þjóðarhátíð verði haldin á Þjng-
völlum nokkurra ára (5—10- milli-
Seyðisíjörður
Eftir
Sigurð Arngrímsson, ritstjóra.
“Tjgn býr á tindum,
en traust í björgum,
fegurð í fjalldölum,
en í fossum afl.” —
Þe'gar
morgni
maður á björtum vor-
lítur yfir Seyðisfjörð, er
eins og ósjálfrátt komi upp í hug-
i anum þessi tilkomumikla náttúru-
lýsing í íslendingakveðju Jónasar
til Alberts Thorvaldsen. Og hún
kemur mér einnig í hug nú, er eg
hefst handa til þess að verða við
iðju og á Seyðisfirði, mun> þar, í framförum í bænum, má þar
ekki minstu um hafa valdið hin nefna kirkjubygginguna 1928 (áð-
örugga innsigling og ágæta höfn.' ur var kirkjan úti á Vestdals-
Og hvað sem um það er, þá tóku eyri)v
flejri þeirra sér hér aðsetur en Samhliða verklegum framför-
nokkurs staðar annars staðar. Og um, hefir félagslíf verið hér all-
vinnú veittu þeir meiri og fyrir margþætt og oft bólað verulega
hærra kaup, en dæmi voru til áð- á álitlegum fjörsprettum í and-
l 4
ur hér á landi. Og ekki verður því legri starfsemi. Má m. a. nefna,
l neitað, að margt er rhér þeirra1 að hér var áður en annars staðar
menjar, hús, ryggjur o. fl. —j hérlendis stofnað verkamannafé-
Ýmsir þeirra gistu hér fá ár, en lag, og um líkt leyti verzlunar-
aðrir æfilangt og blönduðu blóði mannafélag, sem hefir látið mörg
við landsmenn. Og íbúar staðar- merk mál til sín taka, og síðar tvö
bili. Allir, sem Alþingishátíðina
tilmælum ritstjóra þessa blaðs, að
segja nokkur orð um Seyðisfjörð.
ins bera þeim vitni um að hafa kvenfélög, fleira en eitt góðtempl-
margir hverjir reynst atorkusamir arafélag og fleira. Kringum alda-
og góðir borgarar. | mótin starfaði hér .leikfélag, og
Naumast verður hjá þvi kom-' lengi síðan ágætt söngfélag, lúðra-
ist þegar skygnst er í sögu Seyð- félag og síðar íþróttafélag.—Bær-
sóttu, munu sammála um, að svip- 'tKja Iiul''vul Uiu ui,i isfjarðar, að geta sérstaklega eins inn hefir verið svo heppinn, að
uð alþjóðarmót auki samhug með-j Mér verður litið út. í sjálfu er þessara manna, sem skaraði fram eiga alt af meðal íbúa sinna gáf-
al þjóðarinnar, sendi, að minsta “náttúran söm að sjá” og í gær-; úr öðrum og varð meðal mest aða menn og listfenga á ýmsum
kosti 'í bili, “út á sextugt djúp kvöldi, er ég gekk til hvílu — að-| metnu borgara þjóðfélagsins á sviðum, og um skeið var t. d. álit-
sundurlyndisfjandann.” | eins er birtan bjartari, því sólin þeim árum. Það er Otto Wathne. ið, að óvíða á einum stað væru
Þar sem Alþjngishátíðin dró að ei komin upp — fjörðurinn spegil-| Því enginn mun hafa átt eins saman komnir jafn margir hag-
sér athygli allra menningarlanda,' sléttur, bráðnandi snædrefjar í há-( mikinn þátt í hinum öra vexti yrðingar, auk skáldanna, sem
má ætla, að hún verði til þess, fjöllum, lokkbjartir lækir skopp- Seyðisfjarðar og hann. — Bezta hér hafa verið.
að auka stórum sannari þekkingu andi niður grænkandi hlíðar fram sönnun fyrir því, hve hratt Seyð- Af þessum ástæðum hefir fcær-
á íslandi meðal erlendra þjóða, og hjá gróadi túnum og læðast undir isfjörður dafnaðj, er það, að rétt inn ætíð haft á sér mikinn menn-
áhuga þeirra fyrir því, sem ís- sólgljtað rekkjulín Rínardætra — fyrir 1880 byrjar hann að byggj- ingarbrag, jafnvel meiri en hægt.
lenzkt er. Útlendir fulftrúar og sjálfsagt til að gefa þeim.morgun-
aðrir heimsækjendur, munu marg- koss.
ir reynast íslandi góðir útverðir,* Athugi maður nú landslagið nán-
svo sem þegar er bert orðið af ar) hugsi sér það, sem fyrir augun
skrifum þeirra. Hátíðjn hefir her a síglíngu inn fjörðinn, frá
stórum aukið veg íslands út á við austri til vesturs, er sveigist að
ast fyrir alvöru, en 1894 þykir væri að búast við, litið til íbúa-
hann orðið standa svo framarlega fjölda. Menn hafa yfirleitt eins
að þroska og mermingu, að hæft og verið talsvert samtaka í að
þykir að veita honum bæjarrétt- láta hann líta hreinlega og snyrti-
irdi. Og síðan heldur þrifnaður lega út, bæði með góðu viðhaldi
hans eðilega áfram á margan veg. húsa og á annan veg, og enn ýms-
og áflað því fjölda nýrra vma. endingu ögn til suðvesturs. Beggja Fiskiveiðar eru stundaðar héðan ir með því að skreyta í kringum
Þeir, sem komu svo til íslands, að m€gin fjarðarins rísa há fjöll, hæst af miklu kappi, bæði af innlend- þau með trjárækt og blóma.
þeir sannfærðust eigi um, að þar Sandhólatindur, að norðanverðu, um mönnum og útlendum. Sigl- Eg veit ekki hvenær íbúatala
býr þjóð„ sem er stórstíg í fram-' &'g sjtt hvorum megin við fjarðar- in8ar verða hingað meiri og tíð- Seyðisfjarðar hefir verið hæst, ef
förum, hafa hlotið að vera blind- totninn teygja þeir Bjólfur og ari> €n til nokkurs annars staðar til vill hefir hún náð að vera kring
Strandartindur kollana í bláan a landinu, og samgöngur á sjó um um 1000 um aldamótin. En síðan
ir á báðum augum.
Eg get ekki endað þessa þanka geiminn, eins og þeir séu að met-
m Alþingishátíðina Setur en með ast um það, hvor sé loftvaxnari,
orðum Indriða skálds Einarsson- og vegnar Bjólfi þar ögn betur, þó
ar: “Það gefur manni vængi að ekki nái hann Sauðhólstindi nema
hafa verið með og lifað slíkan svo sem í hnakkagróf.
dag.” j Undirlendið meðfram firðinum
er lítið. Tvejr dalir vekja á sér
eftirtekt, sinn hvoru megin við
vík, áður en hátiðin byrjaði,' átti Bjólfinn, Vestdalur upp frá Vest-
að standa fyrirsögnin: III. f dalseyrinni (þar var aðalbyggingin
Reykjavík. Meinleg villa hafði um skeið)’ °* hinn inn frá fj?lrð
einnig slæðst inn í fyrstu línu
næst-síðustu málsgreinar þess
kafla. Þar stendur: “íslenzkar eftir heim með mörgum föKrum
bókmentir eiga eitt stórvirki í
Aths.: Á undan kafla frásagn-
ar minnar um dvölina í Reykja
skeið betri en annars staðar og 1911 hefir hún stundum verið
þeim jafnvel haldið uppi af Seyð- milli 8 og 9 hundruð og aldrei
firðingum. Samhliða þessu verð- hærri en hún varð 1927, þá voru
ur verzlun hér í miklum blóma, íbúarnir taldir 977, árið 1928 um
bæði til sjós og lands. Menning 950 (fækkaði aftur), en 1929 um
vex á öllum svjðum. — 965. Það er því ekki rétt, sem
Bókasafn Austurlands er stofn-^ haldið hefir verið fram nýlega,
að hér fyrir forgöngu Seyðfirð- að fólki hafi sífelt fækkað hér
inga 1892. Sparisjóður settur á síðustu ár. Hins ve'gar hefir því
arbotninum.
Báðir eru dalir þessir
ár
fagrir og grösuguir og falla
bókmentagjörð.’ Á að vera: “Isl.
bókm. eiga eitt stórvirki í leikrita-
gjörð.” R. B.
stofn nokkru fyrir aldamót. Sjúkra
hús, mjög myndarlegt að þeirrar
tíðaV mælikv>arða, reist 1898. Um
aldamót var hér þáverandi stærsta
bygging landsins nýbygð. Vatns-
veitu kemur bærinn á fót 1903.
Barnaskólahús stórt og vandað
leist 1908. Rafstöð, til suðu og
l’ósa, bygð 1913 (hin þriðja þá á;
Til Islendinga
í Vatnabygðunum í Saskatchewan.
fossum, einkum hinum innri. í
honum er Múlafoss. Eitt nátt-
úrueinkennið, sem mest ber á, eru
hinir mörgu fossar víðsve'gar um
fjörðinn. En þegar inn á höfn-
ina er komið, sér glöggur og víð- ir hér verið Pr€ntsmiðja og blaða->0f á fortiðina, heldur framundan.
förull vegfarandi, hvort sem lagst Útgáfa’ stundum 5 tvennu la^> °* Og þó að nú sýnist óneitanlega
lítið fjölgað. En ekki er hægt að
segja,1 að aðrir staðir á Austur-
landi hafi dregið það til sín, því
flest, sem héðan hefir fluzt, hef-
ir farið til Reykjavíkur, aftur
r.okkrir til Akureyrar, Siglufjarð-
ar, Vestmannaeyja og Hafnar-
fjarðar.
Það er nú svo um þetta eins og
landinu). Frá því fyrir 1890 hef- annað, að ekki dugir að blína um
er við bryggju eða úti á höfninni,
•
að um er að ræða þá beztu inn-
Lífið alt er fult af mótsögnum. s>glin!gu og rýmstu og öruggustu
Eg hlakka hjartanlega til starfs- höfn, sem til er á öll landinu. Svo
ins í Seattle borg, og eg veit fyrir það er eins og maður taki naum-
víst, að það var guðs hönd, sem asf eftir því„ þótt þröngt sé um
að leiddi mig þangað síðastliðið útsýnið eftir-að inn er komið.
sumar, o!g eg er algerlega fullviás Kringum fjarðarbotninn, utan
nokkuð prentað af bókum. Og hérj furðu alvarlega hafa syrt í álinn
var !gefið út fyrsta kvennablað um hríð, þá er ástæðulaust að
landsins. Og það má'sjá af blöð-, kvíða um framtíð Seyðisfjarðar.
um frá um aldamót, að Seyðfirð-j Það munu nú all-háværar raddir
ingar áttu mikinn þátt í að ýta um kyrstöðu á Seyðisfirði og ym-
undir ýms þjóðnytjamál, svo sem iskonar misferli. En það er ekki
íslands bankamálið og símamál-' víst, að menn geri sér jafnhliða
ið. útibú frá bankanum kom hér grein fyrir ástæðunum.
ár
um að þessi sama blessaða kær- fyrir Vestdalseyri að norðan og út 1 ,ma ár og 11:11111 var stoínaður, Þó að Seyðisfjarðarbær sé bygð-
leikshönd er að leiða mig þangað gegnt henni að sunnanverðu, ligg- !9°4’ ritsíminn var la«ður hér ur UPP °« *il nrðinn fyrir sjávar-
aftur nú, og ekki efast eg um, að ur Seyðisfjarðarkaupstaður.— Við
hún múni halda áfram að leiða stöndum norðvestan við hann
mig þegar þangað er komið. Alt undir Bjólfi o'g horfum út yfir.
útlit er fyrir, að þessi söfnuður ]siæst manni er Aldan norðan ár-j
hafi verið skapaður fyrir mig og jnnar, til vinstri út að snjóflóðs-'
eg fyrir hann. Þetta gr kirkjan, svæðinu alkunna 1885. Yfir hús-
sem mig hefir dreymt um, síðan in næst tij hægri sézt brújn yfjr
eg ákvað að verða prestur. Gleði Fjarðará, o!g út eftir Austurvegi.
oingöngu rikir sálu minni, þegar Hið mikla fjall til hægri er
eg hugsa um þetta framtíðar strandartjndur og niður undan
starfssvið mitt. En mér fellur honum Búðareyrin. En fjallið í
afar þungt, að skilja við yður, baksýn Brimnesfjallið, og undir->
kæru vinir mínir, og íslenzka iendið utan fyrir Dvergastein ná-
mannfélagið yfirleitt. Eg á marg- lega inn að Vestdalseyri. Stærstu
sús bæjarins eru barnaskólinn og
sjúkrahúsið (bæði sunnan ár-j
á land, sem margir hafa litið öf- útveg o'g margþætta veiðf-iðju, þá
undarauga til Seyðisfjarðar fyrir; varð hann er fram liðu stundir
— en hreinsævið átti sökina. —j einkum verzlunarbær. —Lesb.
Konurnar hafa og átt sinn skerf| (Framh.)
ar hlýjar og unaðsríkar endur-1
minningar frá starfinu yðar á
meðal og frá veru minni í þessum
bygðum, og mér er ljúft að taka
fram, að eg á marga hjartfólgna,1
trygga og elskulega vini í yðar
hópi.
innar upp frá brúnni)i.
—Myndin á þrjðju síðu Les-
bókarinnar sýnir hluta af Bjólfs-
götu, stærsta og einn fegursta
fearð bæiarins við hús St. Th. Jóns-
Eg hafði ætlað mér að heim-iSonar konsúls, en garðurinn, sem
sækja fjölda marga áður en eg nær er, við Gíslahúsið (sál. Jóns-
fór, en því miður var mér ómögu- SOnar jgullsmiðs). Hnjúkurinn,
legt að koma því í framkvæmd. j sem hæst ber á fjallinu allfjarri í
Af heilum hug og af öllu hjarta baksýn, er Sandhólatindur, upp af
óska eg yður allrar hamingju og Vestdalseyri, um 1200 m. hár.
blessunar drottins í lengd og bráð. j Seyðisfjörður er fjórði kaup-
Með vinsemd og ástúð, sjpðurinn á landinu, sem fær bæj-
ROSEDALE KOL
Lump $12.00 Stove $11.00
Ford Coke $1 5.50 Ton
Scranton Hardkol
Poca Lump og
Canmore Bricquets
THOS. JACKSON & SONS
370 Colony St. Phone 37 021
Carl J. Olson,
Regina, Sask.,
22. sept. 1930.
Þakkardagurinn ákveðinn
1. Nóvember
Sambandstjórnin hefir ákveðið,
að hin árlega þakkarhátíð í Can-
ada, skuli í þetta sinn fram fara
mánudaginn hinn 10. nóvember.
Stór kostlegur Mannskaði
arréttindi, nú fyrir 36 árum. Þó
varð verzlun á öðrum stöðum á
Austurlandi löngu áður en á Seyð-
isfirði, svo sem Vopnafirði, Eski-
firfði, Djúpavogi og Papós. En
vöxtur Seyðisfjarðar verður með
skjótum hætth
Verzlun byrjaði fyrst á Seyðis-í
fjrði á árunum milli 1840 og 1850.
En það er ekki fyr en 1875 til 1880,
ao hægt var að segja, að sa&a hans
hefjist sem vaxandi kaupstaðar.
Alt þar til voru ekki nema örfá
hús, flest á Vestdalseyri. En um
þetta leyti byrja síldveiðar Norð-
Síðustu fregnir segja, að felli- manna hér við land, o!g þeir taka
bylurinn, sem gekk yfir Santo að reisa verstöðvar, bryggjur og
Domingo, og sem áður hefir ver-1 sús og jafnvel setjast að. Voru
ið getið um hér í blaðinu, hafi þá mörg ár uppgrjpaveiðar fyrir
orðið 2,000 manns að bana, og að Austurlandi. óvíða mun þeim
6,000 hafi meiðst. hafa litist eins vel á sig til vöiði-
“Tanglefin Fiski Net
Vetfða Meiri Fisk”
Linen og Cotton Net, hæfileg fyrir öll vötn í Manitoba.
WINNIPEG-VATN; Sea Island Cotton Natco fyrir Tulibee-
veiðar með No. 30, 32, 36 og 40 möskva dýpt, með 60/6, 70/6
3g 80/6 stærðum.
Lake Manitoba, Winnipegosis og Dauphin: Linen og Cotton
Net af öllum vanalegum stærðum.
Auk þess saumþráður, flær og sökkur.
Vér fellum net, ef óskað er.
Komið og sjáið, eða skrifið o'g biðjjð um verðlista og sýn-
ishorn.
- - i
FISHERMEN’S SUPPLIES LTD.
132 Princess St., Cor. William & Princess, Winnipeg
Telephone 28 071
>
/