Lögberg - 02.10.1930, Blaðsíða 8
Bis. 8
I,ÖPtBERG. FIMTUDAGINN 2. OKTÓBER 1930.
ÚrslitBökunarSamkepni 1 930!
GULL MEDALIAN
Tvær SILFUR MEDALIUR
103 FYRSTU VERÐLAUN
225 VERÐLAUN ALS
Af meir en 40 mismunandi tegundum af brauði,
kökum og saetabrauði, úr öllum tegundum
hveitis, hlýtur það brauð verðlaunin, sem
bakað er úr
RobinHood
FIiOUR.
Þessi verðlaun voru unnii^ á
sýningum í Brandon, Calgary,
'Edmonton, Saskatoon, Regina,
Yorkton, North Battleford og
Prince Albert, o!g það, sem sýnt
var, var hvítt, brúnt og ‘fancy’
brauð, rolls, biscuits, buns,
pies, cookies og tylft af sætum
kökum, bæði í eldri og yngri
deildum.
Skrifið Robin Hood Mills, Limited,
Moose Jaw. Sask. ogr biðjið um að fá
sent með pósti ðkeypis eintak af
hinnni nýju Bakingr Book.
‘77Winning Recipes”
GLÍMU-PÁLL.
Englum drottins yfirsést,
ef þeir byrgja skjáinn:
Þeir hafa fengið glaðan gest—
— Glímu-Páll er dáinn.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Mr. Jónaa Jóhannesson, að 675
McDermot Ave., biður þess get-
ið, að nú um mánaðamótin var
skift um símanúmer hans, og er
nú 21 986.
THEATRE
PH.: 88 525
Messur í prestakalli sér H. Sig-
mar: Brown, 12. okt., kl. 2 e. h.
Sunnud. 5. okt í Vídalínskirkju
kl. 11 f.h., að Eyford kl. '3 e. h. og
á Gardar kl. 8 e. h. — Fólk erj
beðið ag veita því eftirtekt, að
breytt hefir verið um messutímaj
frá síðustu auglýsingum.
ROSE
SARGENT at ARLINGTON
THUR.—FRI.—SAT., THIS WEEK
GEO. SIDN’EY CHARI.IE Ml'RRAV
—IN—
COHEN’S and
KELLY’S
IN SCOTLANO
jkdó
ifltY
COMEDY MIC
bdded
MOU8E
Mon., Tue. Wed., Oct. 2-3-4
NOHMA SHEAKKR
—-IN—
66
DIVORCEE”
+-
Nýjat Bækur
Sigurjón Sigurðsson í Árborg.
Brúðurin er dóttir Ólafs heitins
*
Ur bœnum
Dr. Tweed verður staddur
l’iverton á miðvikudaginn þann 9.*
þ.m., ef veður olg vegir leyfa.
Vinnukona getur nú þegar feng-
ið vist á góðu, fámennu heimili
hér í boi'ginni. Upplýsingar á
skrifstofu Lögbergs.
Gefin saman í hjónaband, af
séra Sig. Ólafssyni í Árborg, Sig-
urjón Arnþór Si'gurðsson og
Magnea Sigurveig Johnson. Brúð-
guminn er elzti sonur Mr. Og Mrs. Norður um höf, saga rannsðknar-
ferða til Norðurheimskautsins,
landa og eyja umhverfis það, á-
samt stuttu yfirliti yfir helztu dýr
. , ... ... í norðurvegi. 94 myndir og kort
Johnson Og eftirhfandl ekkju Eftir sigurBeir Einarsson ............»5.00
hans, Ragnheiðar Johnson. Fór Aiþíngismannatai 1849—1930 .... 3.00
... ,, . . . , . ,, Myndir úr menningarsögu tslands
hjonavfgslan fram a heimili Mr. ft liSnum öldum ................... ,.B0
Og Mrs. H. F. Daníelson, að við- f’íslarsagan ásamt stuttum skýring-
... jj , . , ,j „ __ um og sjö föstuhuffleiðingum.
stoddum nanustu skyldmennum. Eftlr séra Frlsrík Haiigrfmsson 1.50
Framtiðarheimili ungu hjónanna isienzkt söngvasafn, 1. heffi....... 2.25
* , - , Ennýáll. Eftir Dr. Helga Péturss. 3.00
verður 1 Árborg. Saga Snæbjarnar f Hergiisey .... 2.50
------- Tíðindalaust á vesturvigstöðvunum,
, , ,, Eftir Erich Marfa Kemanrue, f
Barnastukan Æskan byrjar aft- bandi 2 50
ur að halda fundi sína eftir sum- Pioneers of Freedom. An account
arhvildina, laugardaginn hinn 4: Iandic Free State ST4_1262_
kennari, gefur lexíur fyrir aðeins október, í neðri sal Goodtemplara- Sveinbjörn Johnsorr............... 3.50
13.00 á mánuði. Kennir á heim- hussins, kl. 3 e. h. Okkur, for- on the fortieth anniversary of the
ili nemenda ef foreldrarnir æskja stöðukonum stúkunnar, væri sér- Landsbanki isiands, (Nationai
þess. Býr undir próf fyrir Tor- le&a kært, að sem flest af bornun- prjú p6atkort af ibtaVerkum
að koma, Einars Jðnssonar, hvert á
Bökunarsamkepnin 1930
Hr. Arngrímur Valagils
Baritone
Syngur í Sambandskirkjunni, Cor. Sargent og
Banning, mánudagskveldið þann 6. Apríl 1930.
kl. hálf níu. Hr. Ragnar H. Ragnar við hljóð-
færið.
Guðsþjónustur í Vatnabygðum
5. okt: Kandahar kl. 11 f. h., að
Aynyard kl. 3 e. h. og í Mozart
11. 7 e. h. V. J. Eylands. í
Einu sinni enn hafa konur, sem
glöggan skilning hafa á bökun,
lýst trausti sínu á Robin Hood
hveitinu, og sannað og sýnt, hve
góðan árangur má fá í allskonar
bökun úr Money-Back Guaranteed
All-Purpose 'mjöli.
Gullmedalían, tvær silfurmedal-
íur, 103 fyrstu verðlaun, olg 225
verðlaun í alt, af meira en*40 teg-
undum á Vesturtandssýningunni
1930, voru unnin af konum, sem
notuðu Robin Hood hveiti.
í viðbót við þetta hafa margar
þeirra kvenna, er verðlaun unnu,
skrifað oss og lýst yfir því, að
þær hafi fylgt forskrift úr Robin
Hood Baking bókinni, “77 Winni-J
peg Recipes”. • Þannig vinnur
Robin Hood félagið tvent í einu:j
hefir á hendi ágæta fræðslubók í
bökun, ásamt því að hafa til fram-'_........... ............. .............
boðs það bezta hveitimjöl, er hugs- f . , . f . tmn * x, i i
ast 'getur. , Islenzk Listasynmg I93U pað er hœtta bum
Þessi fullkomna bökunarbok | lltll'm SKUrðl
Aðgöngumiðar kosta 75 cent. og fást í
bókaverzlun O. S. Thorgeirssonar, 674
Sargent Avenue. *
með mörgum myiidum,
hinar
Guðm. Einarsson
1 hýstárlegum skilningi
ýmsu brauð- og kökuteg-j 'tírjóti.
undir, eins og þær í raun og veru
eru, fást ókeypis hjá Robin ^000^
Mills, Limited, Moose Jaw. Til um-
þess að fá eina slíka bók, þarf ekki
annað en skrifa þannig: “Please
send me free and without any
íslenzku
j Meiðsli yðar er kannske bara
. . .. lítilfjörleg skurfa, skurður, mar
synir^ una s- ega hrunasárj en þag þgj-f engU
lcga mynd, Hrímþoka á fjöíl- stgul. ag lækna það fljótt með
Zam-Buk. Sé það vanrækt og sár-
Gunnl. Blöndal er einn mesti ið láta vera opið, þá er hætt við
kunnáttumaður í íslenzkri list. blóðeitrun og jagnvel kláða, sem
læknast seint.
Miss Sigurrós Anderson píanó-
onto Conservatory
Phone: 26 174.
of
Musjc> __ um vildu vera svo góð
helzt öll, ef kringumstæður leyfa.
Séra Egill H. Fáfnis og frú
hans, hafa verið í borginni nokkra
undanfarna daga. Þau eru nú á
förum til Glenboro. Séra Egill
verður á sunnudaginn kemur sett-
ur inn í prestsembætti í Argyle
af varaforseta kirkjufélagsins,
séra Rúnólfi Marteinssyni.
... .05
peir, sem eignast vilja ' ofannefndar
tíækur geri svo vel og sendi pantanir
Það eru og vinsamle!g tilmæli okk- fyrir þeim sem fyrst.
obligation,
Recipes’.”
Stíll hans er alþjóðlegur, með
og
| Hafið Zam-Buk ávalt við hend-
copy ‘77 Winnipeg Parísarsniði. Myndir hans
efnisval oft all óþægilega á afar skjót og góð áhrif á öll sár á
“mondain’ Parísarmálara, en eru hörundinu. Það tekur úr alla verld
svo áferðarfagrar í línum og lit-'olg eyðir bólgu, varnar því að ó-
um, að'hitt verður síður áljta- holt efni berist 1 sárin> en «ræðir
vert.
WALKER LEIKHÚSIÐ.
Walker leikhúsið verður opnað
fyrir árstíðina 1930-31, á mánu-
dagskveldið, hinn 6. október, með
ar tilí foreldranna, að minna
börnin á að koma, ef skeð gæti að
sum þeirra ekki læsu þetta.
Katrín Josephson. Þóra Sveinson.
PHONE 28 683
WALKER
Canada’s Flnest Theatre
OPENING VVEEK
MONDAY, OCTOBER 6
Matineen \Ve<lneH«lay and Satimlay
In Donalil Otcden Stewart’s Itrilliant
( omed v Kueceaa
“REBOUND”
Exactly as produced at the Plymouth
Theatre, New York, last season
Seat Sale Thursday
Evenlngs ... »1.00, 75«. 50«, 25« | Plus
Matinees ...........i..50c 25c j Tax.
Matinees 2,39 — EveninRs 8.30
Messur í prestakalli séra Si!g.
Ólafssoniar fyrir októbermánuð. |
—5. okt.: Árborg, kl. 2 e. h.; Riv-
erton, kl. 8 síðd. — 12. okt.: Víð-1
ir kl. 2 e. h.; önnur messa óákveð-
in. — 19. okt.: Riverton, kl. 2 e. hJ Skrásetning nemenda í Jóns
—26 okt.: Geysir kl. 2 e. h., og Bjarnasonar skóla fór fram fimtu-
Árborg kl. 8 síðd. i daginn 18. sept. Var talan þann
______ j dag 51, lang-stærsti nemendahóp-
Islenzka söngfélagið, “The Ice-' ur’ sem nokkrn tíma hefir verið
landic Choral Society og Winni- «krásettur fyrsta daginn, í allri
peg hefir nú byrjað söngæfing- sö«u skólans’ Næsta mor^un
ar undir stjórn Mr. Björgvins hófst kensla’ Við byrjunar-guðs-
Guðmundssonar, og er félagið nú Wónustu ávarpaði séra Björn B.
æfa Jubilee Cantata, “íslands þús-j J°nsson’ O.D., skólann. Nemend-^
nnd ár”, eftir Björgvin Guð-’ um h(Ífir fJölgað síðan’ hafa ver‘l
mundsson, A.R.C.M., og verður ið að koma af og fil’ eru nú orðn'
þéssi Cantata væntanlega surtgin’ ir yfir 60’ Stærstu bekkirnir eru
af söngflokknum í febrúartnán-' hinn 9' og hinn 12‘ Amar mest
uði í vetur. Næsta æfing verður' Plássleysi- Kenslustofurnar þrjár,
1 miðvikudagskveldið í næstu sem nú eru notaðar' mega heitai
jút.i alskipaðar. Ýmsir góðir gestir
j hafa heimsótt skólann auk þess,
I sem nefndur var: hr. Sveinbjörn
BÖKAVERZLIJN
Ó. S. THORGEIRSSONAR,
674 Sargent Ave^ Winnipeg.
Pálmi Pálmison
Teaeher of Violin
Pupils prepared
for examinations.
654 Banning St.
Phone 37 843.
viku, í samkomusal Fyrstu
ersku kirkju. Eftir það verða æf-
ingar haldnar á þriðjudagskveld-
uin, á sama stað.
Giftingar framkvæmdar af séra
Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lip-
ton St., Winnipeg:
Mánuda'gjnn 1. sept.„ þau Hans
Schwabe frá Winnipeg og Mar-
garet Austford frá Hecla, Man.
Þriðjudaginn 23. sept., þau
Olafsson, guðfræðanemi við Zar-
ret Bible Institute, fyrverandi
nemandi skólans; séra Egill Fáfn-
is, prestur Argyle-manna, einnig
fyrverandj nemandi skóla vors, og
séra N. Steinlgrímur Thorláksson,
fyrverandi forseti kirkjufélags-
i ins, nú nýkominn frá Japan.
WONDERLANQ
■ 1 THEATKE W0
—Sarjfent Ave., Cor. Sherbrooke—
NOTE OUR NEW POLICY
Children, Any Time............lOc
Adults, Daily from 6 to 7 n.m.25c
Sat. & Holidays from 1 to 7 p.m.25c
THUR. & FRI. THTS WEEK
CLARA BOW
“TRUE TO THE
NAVY”
—ADDED—
Comedy: “IIOOTING GALLERY”
SON'G CAKTOON
“VVEEKLY NEVVS"
Sat. & Mon., Oct. 4 and 6
“DANGEROUS ‘NAN’
MCGREW”
with HELEN KANE
ADDED
C’omedy News aml Cartoon
Tue. & Wed., Oct. 7 and 8
I JACK OAKIE
—IN—
THE SOCIAL LION”
VVith Mary Hrian, Skeets <«allag:her
an<l Olive Borden
66
—BRING THE KIDDIES—
Complete Chanjje of Projfram
Tuewilay—Thurwday—Saturday
þau fljótt og vel.
Mrs. Valmor Savaria, Morean
Myndir Jóns Þorleifssonar eru st-i Montreal, skrifar oss: “Eg
Walker Repertory Company leikn- elnni2 áferðarfagrar, en hinu skar mig í inn í bein, er eg vann
um “Rebound”, sem er einn af verður ekki neitað, að nokkuð við rafvél. Það varð ilt úr sárinu
hpim Ipikinm «pm svo nfar mikið nokkuð skortir á sjálfstæði í með- og verspaði meir og meir.
þeim Ieikjum, sem svo aíar mikiö * i “Undarlega fljótt eyddi Zam-Buk
þótti til koma í New York í fyrra.1 ferð efnlslns- Einkennilegt er, verkjunum Eg hé]t afram ag nota
Eins og lesendur vorir munu hve mynci Jóns, Hengillinn er mega]jg o.'g það læknaði sárið
vita, verður algerlega skift um sviPu® mynd Ásgrims af sama ag fullu, sem önnur meðul gátu
fyrirkomulag á Walker leikhús-1 landslagi, án þess að þó geti ver ekki, en sem eg hafði notað vikum
inu f stað bess að umferðar leik-1 ið- um stælingu að ræða. saman. Eg skal aldrei gleyma,
rélðg komi við og við og leikhús-j ÞrJár myndir eftir Svein Þór j ^rhundrað^öð'rum^tUfenum mun-
ið sé svo lokað á milli, þá hefir. arinsson sýna óvenjulegar gáfur. ug þ^r flnna Zaím-Buk óviðjafn-
nú Mr. Walker stofnað sitt eigið Einnig er Htameðferðin athyglis- an]egt sárameðaly. Hjá öllum lyf-
Ieikféla!g, sem fólk getur reitt sigj verð 5 my_nd Karen _Þðrar- sölum. 50c. askjan.
á, að er mjög fullkomið. Það gerði insson Á ferð. Júlíana Sveins-
hann, þegar hann var í New Yorkj dóttir á margar af sínum beztu
i.ú fyrir skömmu, og samdi einnig mynóum á þessari sýningu. -
við hlutaðeigendur um einkarétt’ “Smali rekur fe' heim” sýnir mikla
ð sýna þeirra síðustu og beztuj kunnáttu 0'« alúð við efnið’ En
bezt er andlitsmyndin nr. 215:
Mr. B. Th. Jónasson, frá Silver
Bað, Man., var staddur í borginni
i vikunni sem leið.
a
verk í Winnipeg í vetur.
Wálker hefir sjálfur valið
Mr.
þá,
og
‘Drengur”.
Þorvaldur Skúlason
leiki, sem leiknir verða hér og er un8'ur og mjög efnilegur
verður mjög vel til þeirra vand- maiarl> en niynóir þær, sem hann
að að öllu leytj. I s>nir> &efa ekki no«u glögga mynd
“Rebound’, leikurinn, sem fyrst
af hæfileikum hans.
verður sýndur, er eftir Donald! Sýnin& Þessi ber vott um það,
O'gden Stewart, mjög skemtileg-' að enda Þótt myndiist íslendinga
ur og fjörugur, og sýnir lífið eins' sé ekki meira en Þrítu?’ ei»um ver
og það er nú í New York og Par- nú Þegar a að sklPa hóP iista-
Leikendurnir allir leysa hlut-'manna- sem eru sambærilegir við
1S.
verk sín prýðilega vel af hendi Hstiðkendur annar stærri þjóða.
leiksviðið er eins vel útbúið J iófdæ b 'raÞrð euaiadfö verðl
pJÓÐLEOASTA KAFFI- OO
UAT-SÖLUHÚSIÐ
sem þessi borg hefir nokkurn
tima haft innan vébanda sinna.
Fyrirtaks máltiðir, skyr, pönnu-
kökur, rúllUpylsa og þjöörœknis-
kaffl.—Utanbæjarmenn f& sér
ftvalt fyrst hressingu 4
WEVEL CAFE
«92 SARGENT AVE.
Sími: 37 464
ROONEY STEVENS, eigandi.
Og
og bezt getur verið.
Walker leikhúsið hefir verið
mjög mildð skreytt í sumar og til
þess verið kostað afar miklum
penin!gum, og er það nú hið prýði-
legasta. Verður leikið þar á
-Lesb.
R. H. Ra^nar flytur kenslustofu
sína föstud. 3. þ.m., að 812 Sar-
gent Ave., beint á móti Rose leik-
húsinu. Allar upplýsingar 'gefn-
hverju kveldj og eins síðari hluta ar ef Slmað er 34 785.
Mr. Jónas Jónasson kaupmaður
ihorarinn Magnússon frá Gimli hér j borginni, kom úr íslandsferð dagskveldið þann 6. þ.
sinni í vikunni sem leið. Leit
hann inn á skrifstofu Lögbergs,
og Ragnheiður Olson
ton, Man.
frá River-
Látið ekki hjá líða, að sækja dags á miðvikudögum og laugar-
söngsamkomu hr. Arngríms Vala-| dögum. Nýir úrvalsleikir í hverri
gils, í Sambandskirkjunni, mánu- viku.
m. ---------—.
Sigurrós Anderson
Teacher of Piano
Studio 1123 Ingersoll St.
Phone 26 174
Mr. og Mrs. Finnur Johnson og^ Hærri Fargjöld Enn
Laugardaginn 27. sept, þau Al- (laginn) sem hann kom> og sagðl Mr. J. Ragnar Johnson, hafa fluttj t sumar voru fargjöid meg spor.
bert James Evans frá Selkirk, oss ýmjs]egt af ferðalaginu, sem úr Ste. 7, Thelma Apts., í Ste. 1 vögnunum
Man., og Sigurbjörg Sesselja Sig- vér hofðufp ánægju af að heyra. Bartella Court, 377 Home St.
urdur, frá Winnipeg. Hann var tvo og hálfan mánuð á ------
Heimili hinna síðastnefndu xs]an(ji ega
verður í Selkjrk, en hinna í Win
nipeg.
rúmlega það, kom
S. dOHNSON
Shoe Repairing
Twenty-five years Experience.
678 Sargent Ave. Phone 35 676
Meðlimir karlakórsins, er Björg-
þangað 13. júní og fór aftur 3. vin Guðmundsson stjórnar, eru
i september. Af ferðalaginu lét beðnir að muna, að æfing verður
Mr. Mr. Jónasson ágætlega o!g á fimtudagskveldið kl. 8 e. h. í
sagði, að þetta sumar væri tví- Sambandskirkjunni og áríðandi að
mælalaust skemtilegasta sumarið, aiiir meðlimir mæti. Framvegis
sem hann hefði lifað, að minsta verða æfingar ætíð á miðviku-
kosti síðan hann var á barns- dagskveldum á sama stað og
aldri. Mr. Jónasson dáðist mjög tima.
að því, hve ágæta vel tekið hefði
Winnipeg, hækkuð
upp i 7 cents. Nú hafa þau verið
hækkuð aftur, og í þetta sinn upp íj
i 10 cents. Þó er það með ýmsum
undantekningum, sem þeir - geta1
orðið aðnjótandi, sem nota spor-J
vagnana reglule!ga og kaupa margaj
farseðla í einu og nota þá alla'
innan viku. Þessi nýi taxti á að
ganga í gildi 6. þ.m. Bæjarstjórn-
, in í Winnipeg samþykti á fundi,
: hinn 29. sept., með meiri hluta at-
kvæða, að gera það sem í hennar
Miss Elizabeth Eyo'fson
Pianist and Teacher.
Accompanist.
411 Furby St.
Phone: 31159.
100 herbergi,
með eCa án baðs.
Sanngjarnt
verð.
SEYM0UR HOTEL
81mí: 28 411
Björt og rúmgöð setustofa.
Market og King Street.
G. G. HUTCHISON, eigandi.
Winnipeg, Manitoba.
Skrá yfir Endurbætt Orgel
DOHERTY
5 x xvxia-
$ 0.00
,Fimm áttundir, sama gerð og kirkju-orgel, lágt að
aftan. Walnut, standur fyrir lampa, 11 takkar, fagrir
tönar, stórt orgel með knéspöðum, varið fyrir músum,
hólf fyrir söngbækur. Lítur út eins og Thomas Mis-
sion Model 4 elleftu blaðsfðu í
verðskránni .................
DflMINMN'—FJmm Attundlr> svo aC se8ja nýtt, Walnut, 11 takkar,
UUIIIIHIUH hátt bak méð spegli, sem taka má af og gera að eins
og kirkjuorgel ef vill. Stórt orgel með knéspöðum,
mikið fyrirferðar, einnig varið fyrir músum, mjög
viðfeldnir tónar. Líta út eins og Thomas Corona
Model 4 þrettándu blaðsíðu í Thomas verðskráhni.
Seljast ný fyrir 3176.00, 00
• Eimm áttundir, Mission gerð, Walnut. Næstum eins
og Mission Model 4 elleftu blaðsíðu. Hefir nlu takka,
stórt orgel með knéspöðum.
tandar fyrir lampa...........
THOMAS
THOMAS
$45.00
it, tfu takkar,
$47.50
J. J. H. McLEANltS:
mLágt bak, eins og kirkju-orgel, Walnut,
stórt orgel með knéspöðum, fallegur
tónblær og f góðú standi.................
329 PORTAGE AVENUE
WINNIPEG, MAN.
verið á móti Vestur-íslendingum Miss Elizabet Eyjólfsson frá taldi stæði til að koma - veg fyrJr
á íslandi. Sem eitt dæmi þess, Riverton, Man., dóttir Gunnsteins þessa fargjaldahækkun
sagði hann, að rétt eftir að hann heitins Eyjólfssonar skálds, er nú
kom til Reykjavíkur, fór hann og 1 þann veginn að byrja kenslu í
einir sjö aðrir Vestur-íslending- píanóspili hér í.borginni, eins og
ar, sjóve!g úr Reykjavík í Borg- sjá má af auglýsingu hér í blað-
arnes og þaðan á bílum til Norð- inu> Hún hefir stundað nám hjá
urlands. Þegar í Borgarnes kom, Mary L. Robertson, hátt á fjórða
var Guðmundur Björnsson sýslu- ar> og er sérlega vel gefin I hljóm-
maður í Mýra- og Borgarfjarðar- lAtaráttina, sem hún á kyn til.
sýslu, þar við höfnina og tók Lauk A.TjC.M. prófi í vor við Tor-
þennan ferðamannahóp þegar onto Conservatry of Music með
heim til sín, o!g þar tók hann og fyrstu ágætiseinkunn.
frú hans á móti ferðamönnunum!
með þeirri rausn, alúð og góð-
vild, að Mr. Jónasson fanst að-j
dáunarvert, því Guðmundur sýslu-
maður o'g frú hans höfðu það éíttj
við þessa ferðamenn að virða, að
þeir voru Vestur-íslendingar. Mr.!
Jónasson fanst þetta Ijóst dæmi,
þess, að meðal margs annars þó,l
hve einlægan velvildarhug ís-'
lendingar bera til landa sinna'
hér vestra.
THOMAS JEWELRY CO.
Úrsmíði verður ekki lærð á
einu eða tveimur árum. Tutt-
ugu og fimm ára reynsla sann-
ar fulkomna þekkingu.
Hreinsun $1. Gangfjöður $1
Waltham úr $12.00.
Póstsendingar afgreiddar taf-
arlaust.
CARL THORLAKSON
Úrsmiður
627 Sargent Ave. Winnipeg
Áður en þer kaupið Kol eða Coke forða, þá látið oss senda
yður hlass af ekta við. Við höfum úrvals birgðir.
Hirch ..... $11.00 per cord íPoplar .... $7.50 per cord
Tamarac .... $10.00 per cord Slabs, heavy ...... $8.50
Pine ....... $ 8.00 per cord
$1 að auki sagað eða klofið.
PANTIÐ HLASS í DAG
Phones: 25 337 — 27 165 — 34 242
HALLIDAY BROS.f LIMiTED
342 PORTAGE AVe. — Mason and Itisch Building
Jón Ólafsson umboðsmaður.
Palnting and Decorating
CONTRACTORS
Alt, sem lýtur að því að prýða
híbýli manna, utan sem innan:
Paperhanging, Graining,
Marbling
Óteljandi tegundir af nýjustu
inanhúss skrautmálning.
Phone 24 065
L. MATTHEWS
Eina hótelið er leigir herbergi
fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt
sem bezt má verða. — Alt með
Norðurálfusniði.
CLIB LIOTEL
(Gustafson og Wood)
652 Maln St., Winnipeg.
Phone: 25 738. Skamt norðan við
C.P.R. stöðina. Reynið oss.
MANIT0BA H0TEL
Qegnt City Hall
ALT SAMAN ENUURFÁGAB
Heitt og kalt vatn. Herbergi frá
$1.00 og hækkandi
Rúmgóð setustr' 1.
LACEY og SERYTUK, Eigendur
SAFETY TAXICAB C0.
LIMITED
Til taks dag og nótt. Sanngjamt
verS. Sími: 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotel.
N. CHARACK, forstjóri.
Skoðið Það í Dag!
Þér munuð lmfa ánægju af að sjá, hvern-
ig gas-áhöld vor eru notuð, bæði til iðnað-
ar og heimilisþarfa. Það er sýnt í verk-
smiðjum vorum á Assiniboine Ave.
Símið 842 312 eða 842 314 '
og tiltakið tímann.
WINNIPEG ELECTRIC
COMPANY-^^
“Yuur Guurantee of Good Service’’
Fjórar búðirl Appliance Dept., Power Bldg., Portage and
Vaughan; 1841 Portage Ave., St. James; Marion and Tache,
St. Boniface; 611 Selkirk Ave.