Lögberg


Lögberg - 01.01.1931, Qupperneq 2

Lögberg - 01.01.1931, Qupperneq 2
Bls. 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN * 1. JANÚAR 1931. Sveitasi5ir í Borgarfirði fyrir 60 árum. Eftir Kristleif Þorsteinsson, bónda á Stóra-Kroppi. (Niðurl.) Eitt af verstu verkum víð með- ferð mjólkur, undir þessum kring- umstæðum, var að renna trogum. Konur urðu að taka þau fleyti- full ofan af hyllum og setja þau á kné sér, héldu svo handarjaðri afbrigðum. Veit eg ekki annað, en hitt, að gæta varúðar í því; sem hann sé enn á Jífi í Ameríku. viðkom líkamanum. Myndi hann ekki skammast sín Allir bæir voru úr torfi hér fyrir að sanna þessa sögu með fyrir sextíu árum og fjöldamarg- mér, ef hann væri hér nærstadd- ir mjöig hrörlegir, því hinir löngu ur. — Þá var það nokkru fyr, sem aðdrættir og margt fleira var þess Reykdælingur einn gerðist vinnu-^ valdandi, að menn létu allar bygg- maður á prestssetri hér ekki langt ingar hanga uppi meðan þess var undan. Þóttu honum matarveit- nokkur kostur. Fyrst var járn-í ingar krappar, var þá líka hart í þak neglt á hús hér í Borgarfirðii ári. Samt var honum leyft að 1878. Var það hjá Andrési Fjeld { drekka sýruna óskamtaða, en þeg- sted á Hvítárvöllum. Fram Ur þvíj ar það kom á daginn hver heljar fóru bygginigar að taka umbótum! innan við það hornið á troginu,| ósköp hann þambaði,.þá var farið frá því sem áður var. En þeir bæ-* sem þær rendu úr. Flaut þá und-,ag skamta honum sýruna líka. jr, sem voru bygðir um miðja 19.! anrennan undir handarjaðarinn, Þótti honum þá fyrst sulturinn öld og áður, voru næsta skraut-! en rjóminn stöðvaðist við lóíann. óþolandi. lausir. í loftbaðstofum voru vana-| Þegar undanrennan var þannig pað Var þetta súra sauðamjólk- lega stofuhús, þiljur í öðrum enda flotin öll burt, sat rjóminn eftir, urskyr og þessi hreinsaða sýra, sem undir loftinu, en* ekkert fjalagólf j sem þá var helt í annað ílát og að gerði menn hrausta og matly3t- 0g ekkert þiljað fyrir veggi í hin-j síðustu urðu konurnar að strjúka Uga, en stundum urðu þeir iðra- Um enda. trogin upp með fingrunm. Þær öðir helst um of og léku þeir sér gvo var og með þrepbaðstofur, ■ höfð ekki önnur ráð. Þeir sem að því að éta átta merkur af spóna þær voru flestar fjalagólfslausar, smjörsins neyttu, settu þetta ekk- mat í einni lotu. Og dæmi eru til og óþiljaðar, hinn óæðri endi. — ert fyrir sig á þeim árum. Menn þess að sumir komust þar langt Aldrei voru gluggar á hjörum, en þektu þá ekki annað betra. Fólk- yfir. Meðal annars segir séra } þess sfað túða upp úr mæni. ið kom frá sjónum og bauð sig til Stefán í Vallanesi um Jón á Vík heyvinnu og fór eltki fram á að fá ingsstöðum: annað en smjör í kaupið. Fór það glatt og ánægt í sláttarlokin eftir átta vikna vinnu, ef karlmaður fekk 16 fjórðunga smjörs og kon- ur 8 fjórðunga. Fróðlegt mundi ýinsum þykja nú á tímum, að fá að skoða búrs og eldhúsgögn, eins og þau litu út hér í Borgarfirði fyrir sextíu ár- um. Vil eg lýsa slíkum hÚ3mun- “Víkingsstaða vaskur Jón, í Vallanesi slær. Hingað kom hann nærri um nón, nagaði um þúfur tvær. Tíumarkatrog með spón, tæmdi, ei komst ég nær, sá hinn dökki syndaþjón; Þessar óþiljuðu baðstofur voru ; oftast drepandi kaldar. Ofnar þektust þá ekki á bóndabæjum, , fólkið hélt líka að slíkt stáss og ; hóglífi tilheyrði ekki nema em- bættismönnum að sitja í ofnhita. Fólkið vildi heldur láta sig hafa kuldann heldur en veita sér þann munað, ekkert síður ríkisbændur en hinir fátækari. Þeir sem pen- ingum söfnuðu, héldu þeim dauða sem hér var í gær.” Þá má geta þess, að vel gat far- haldi þangað til þeir gátu fest þá um að nokkru leyti og verð eg að ið saman mikið magarúm og góð {einhverjum jarðarskika. Það eru hafa helzt í huga þá bæi, sem eg heilsa, meðal annars bendir þetta nú tæp fimtíu ár liðin síðan þekti bezt, en það var Húsafell o!g snildarlega erindi eftir Þorstein óóttir eins auðuugasta bónda hér Kalmanstunga. Björgulegt var að skáld Erlingsson til þess: litast þar um að haustlagi, er hin- ir mörgu skyrsáir stóðu allir fulir af hnausþykku sauðamjólk- urskyri.' Jafnótt og hver sár var orðinn fullur, var bræddri tólg rent yfir þá, til þess að verja skyr- ið utan að komandi skemdum. Sáir þessir voru trégirtir með vel festum klemmum. Voru þeir allir smíðaðir vestur í Strandasýslu, og voru úr völdum rekaviði. Þá vorU og geysistórar tréskálar, rendar úr rekaviðardrumbúm, hafðar undir grasagraut, og smjöröskjur af ýmsum stærðum, sem notaðar voru undir nestissmjör í ferðalög- um og á grasafjalli. Þessi merki- “Þar stendur Jósep sterki á Ólafsvöllum I stuttri hempu, sem er alt of við, hann syngur bezt, og auk bezt af öllum, hann óð í gaddi Hvítá forðum tíð. Sjömarka-ask hann svalg í l>oðaföllum af sýru’ á eftir, hún var að- eins þýð, en svo var miltið hreint og hraustur maginn, að hann fékk aðeins kveisu rétt um #aginn. í Borgarfirði bjó í einum af þess- um gömlu baðstofuskrokkum. Vet- ur var þá kaldur', svo hún kveið því, að hún héldi eigi börnum sín- um óskemdum, sem voru þá korn- ung. Hún skrifar þá föður sín- um og biður hann að lána sér pen- inga svo hún geti keypt ofn í bæ- inn, því kuldinn ætli að klára sig og börnin. Faðirinn skrifar dótt- ur sinni aftur um hæl og segist ekki hafa ástæðu til að lána pen- inga, en segir þar með, að honum hafi alt af gefist bezt að vinna sér til hita. Bakvið þetta kalda svar liggur sá hugsunarháttur, I kveðjugildi Emils Nielsen farstjóra 28. október 1930. Þeir, sem stormana við og við stórsjóa föll eiga’ að stríða, en blása’ ekki’ í kaun; fá í vöðvana afl og í vilja sinn þrótt, og þeir vaxa með sérhverri raun. Nú er víðspurt, að við eigum vaskasta menn úti’ á víði, og satt er o'g rétt, að það afl, sem nú ber hingað auðinn í land, á hin íslenzka sjómannastétt. Af þeim áhuga, sem er með áræði beitt, stjórnast auðnunnar reikandi hjól. Og hjá íslenzkri þjóð var það upphaf til vegs, er hún eignaðist hafskipastól. Þegar alt var í nauð og um álfuna hramm lölgðu ógnandi hervöldin sterk — að hin íslenzka þjóð komst þar óskemd úr þraut, það var Eimskipafélagsins verk. Sérhver hönd fái hrós, sem því hjálpaði’ á fót og sem hefir að gengi þess stutt. En þú, Emil, sem hér skipar öndvegissess, hefir ötulast brautina rutt. Þú varst félagsins stoð, og þín framkoma var öll með festu og gætni, en djörf. Styðji hamingjan þi'g. — Þér sé heiður og þökk fyrir heillarík, vel unnin störf. -Lögr. Þ. G. Elding veldur húsbruna og stórtjóni Aðfaranótt mánudags i. desember sló eldingu • niður í íbúðarhúsið í Flögu í Skaftártungu. Húsið brann til kaldra kola á vipstundu. Fólkið komst með naum- indum út, en engu varð bjargað af húsmununum. í gærkvöldi náði Morgunblaðið aftur tali af Gísla Sveinssyni, sýslu- manni. Var þá komið símasamand við Skaftártungu og hafði sýslu- maður haft tal af mönnum þar eystra og fengið fregnir af viðburði þeim, er gerðist þar aðfaranótt I. þ. m. Skýrði sýslumaður þannig frá: Aftaka veður var í Skaftártungu þessa nótt. Kl. nál. 3 um nóttina vaknar fólkið á öllum bæjum í sveit- inni við ógurlegar þrumur og elding- ar og í sömu svipan heyrist gnýr mikll í simanum. í Flögu var fólk í svefni og vakn- aði við eldinguna og sprengingu, sem varð samtimis. Alt fólkið svaf uppi á lofti í húsinu. Vigfús bóndi var er til mikillar blessunar á heimilinu Barn brennir sig óttalega.—Mr. A. Summers, póstafgfeiðslumaður í Geldhow, Sask., skrifar: “Zam- Buk reyndist að græða brunasár, á litla drengnum mínum, tve'ggja ára, þegar hann datt úr stólnum sínum og lenti á brennheitum ofn- inum. Annar vanginn og eyrað var skaðbrent. Eg bar Zam-Buk á sár- ið daglega. Eftir tvær vikur vár sárið algróið, og var það eingöngu Zam-Buk að þakka.” Frostbitin eyru grædd. — “Einn morguninn, þegar eg var að fara á skólann,” segir Miss Mary Her- rington frá Harewood, N.B., frusu á mér eyrun. Þau bólgnuðu svo mikið, að þau urðu tvsisvar sinn- um stærri, en þau áttu að vera og fjarska sár. Sem betur fór, hafði eg Zam-Buk heima og bar það á eyrun strax þegar eg kom heim. Það reyndist ágætlega, eyddi sár- indunum strax og bólgunni mjög bráðlega.” “Eczema á höndunum gerði mér mikil óþægindi í þrjú ár”, segir Mr. Angus Josey i Spry Harbor, Halifax, N. S. ,‘Þessi stððugi kláði milli svefns og vöku þegar þessi ó-Jhélt mér vakandi á nóttunni. Eg in gömul. Af baðstofugólfinu var búið að aka fjórtán hjólbör- um af skít, þegar fjalagólfið kom sköp ríða yfir og gat ekki áttaö sig á, hvað væri að gerast. Hann lætur þrumurnar ríSa yfir; en strax á eft- ir finnur fólkiS brunalykt og heyrir snarka í eldi. FólkiS þýtur niSur Og var Vigfús fyrstur ; voru stofurn- ^ jar niSri þá fullar af reyk. Vigfús fer ' j inn í símastofuna og sér þá, að eldur og spjallaði við þá um marga er aS læsast út frá skiftiborSi sím- hluti. Inn í skemtilegar og skringi-jans. Hann kemst aS skiftiborSinu, legar sjóferðasögur fléttaði hann þrífur í þaS og finnur aS iborðiS er mmmmmmmmmmmmmmmimmwmmmmmmimi í ljós. Þetta var á prestsetri um mörgum fróðleik^ sem 1870. Voru þó þá gerðar hærri sjómensku, svo sem kröfur til hinna lærðu manna sem sem svo voru nefndir, held ur en kotunganna. Samt munu þó flestir kotungar hafa hirt bæi sína betur en þetta á þeim árum. Það voru víst fá dæmi hér um borgarfjörð, að fólkið flytti héð- an í sjóþorpin. Þangað var líka litla sælu að sækja á þeim ár- um, sem hér ræðir um. Fjöldi fólks lifði þar við sult og seiru þegar fiskileysisárin komu. Heim- ilisiðnaður var þar á lægra stigi við komu alt splundrað; öryggisglösin miðum á eldingavarann brotin í mjöl. vi'ð hafði reynt ýmsa áburði áður en eg fékk Zam-Buk. Þetta ágæta meðal læknaði mig algerlega.” Zam-Buk er meðal, sem læknar hringorm, kuldasár o!g bólgu, í- gerð, eitruð sár, gylliniæð, kýli o. s. frv. Einnig skurði, brunasár og annað þesskonar. 50c. hjá öllum lyfsölum. “A SURGERY IN A TWO-INCH BOX” blindskerjum og helztu lendingar-j Fólkið flýr nú i skelfingu út og stöðum með sunnanverðum Faxa- gripur með sér það sem til næst af I flóa, sem öllum farmönnum var ^ söngurfötum ; um annað var ekki að brýn nauðsyn að vita. — Var því tala. Má nærri geta, hvernig liðan slíkt heimilisskóli fyrir iðnað og fólksins hefir verið, að fara út klæð- sjómensku. Að lokinni vöku tók lítið eða klæðlaust í það fárviðri, öldungurinn 'gamli bækur ofan af sem var þessa nótt. Um leið og hillum og las húslestur og söng Vigfús bóndi hleypur út, kemur fyrir og eftir með fólki sínu. E'g hann við í smáherbergi, er hann fatnaður, öll áhöld til rafveitu, sem voru ný og mjög vönduð, allir aðrir lausamunir og allur vetrarforði af matvælum.—Þetta var alt óvátrygt. Húsið var vátrygt fyrir aðeins 10 þús. kr., og er það hálfvirði kostn- aðar.—Tjón húsbænda og heimilis- fólks er því mjög tilfinnanlegt. Rafmagnsstöðin var ekki í gangi þessa nótt og enginn eldur í húsinu, svo ékki getur minsti vafi leikið á hygg að hinn fjármunalegi hagn-: hafði geymd í ýms skjöl og peninga; jþví, að hér hafi eldingin kveikt í hús- aður af þessari vöku-vinnu hafi hann er oddviti, bréfhirðingarmað- ekki verið mikill, en vinnan batt ur og stöðvarstjóri. Hann nær í fólkið saman í eina heild og setti tvær sveitarbækur og mestu af pen- sem var ekki mjög fá'gætur nú Lang almennast var nu hitt, að fyrir hálfri öld. Það var hið miklajsegja hver maður í torfbæjum, sem jöfnuðust tæplega við þá bæi í sveitum, sem eg hefi lýst hér að og fæði einhæfara. Þá bjó svo aðþ^jjau þjóðlega svip yfir heimil- ingum, er hreppurinn átti þar legu búsáhöld, sem voru vel smíð- menn gættu hófs í mat og drykk, kapp við ullarvinnuna, sem fólkið uð, væn og ramm-íslenzk í mesta enda urðu flestir að sitja við sinn hafði hinn holla hita úr. máta, voru öll keypt úr Stranda- deilda verð. Ekki þektist það hér Eg man svo langt, að mönnum sýslu. Komu karlar þaðan norð- fyrir sextíu árum, að heimilis- sem fóru í Reykjavíkurferðir að an að með klyfjaða hesta af þess- fólk sæti við sama borð. Hver vetrarlagi, þeim var tekinn vari um prýðilegu húslgðgnum og seldu maður, jafnt húsbændur sem hjú; fyrir því, af hinu eldra svelta- þau fyrir peninga. Eg man eftir sátu með sinn ask og disk, eða þá fólki, að setjast ekki inn í ofn- einum slíkum farandsala. — Hver smátrog í disk stað. Kostaði þetta stofur( því þær gætu verið háski einasta kyrna var úr tré, svo sem lítinn uppþvott, enda höfðu kon- fyrir heilsu þeirra manna, sem mjólkurfötur, upphleypukeröld, og ur ekkert ráðrúm til slíkra hluta, yrðu að ferðast úti í vetrarkuld- þvottabalar o. s. frv. Þá máttu ekki eins og þær voru uppteknar við anUm. Þá var líka jafn rækilega askar með útskornu loki vera færri aðrar annir. Matreiðslan var þá varag við því, að áfengis væri ekki en fólkið í bænum. Hver heimil- umsvifaminni en nú, meðan harð- neytt af þeim, sem úti væru í vetr- ismaður átti jafnan aðgang að fiskur og ein brauðsneið var dag- arhörkum. Það eitt mun víst, að sínum aski. legur miðdagsmatur. Smjör og þejr menn urðu ókulsæknari, sem Slátur var þá líka geymt í hin- sauðatólg var þá oft haft við og fengu í sig yl með eigin starfi, um merkilegu rekaviðarsáum. — námu húsfreyjur það ekki við heldur en þeir, sem bökuðu Tunnur sá ég þá ekki nema hina neglur sér. Þá voru baunir og vjð eldslogann. sjálfsögðu tvíbytnu, sem stóð í spikað sauðakjöt einu sinni eða Af öllum húsum framan. Á Akranesi var hver ein- asti bóndabær úr torfi fyrir sex- tíu árum. Og í Reykjavík var þá mesti fjöldi af torfbæjum. Voru margir þeirra hrörlegri en léleg- ustu bændabýli voru þá hér upp til sveita. Það var eitt, sem einkendi öll bændabýli við Faxaflóa, alt frá Akranesi til Garðsskaga, það var hinn grái skelja sandur( sem öll gólf voru hulin í. Af þessum sandi var haft svo þykt lag, að tæplega var hægt að vitað, hvort undir var sigj torf eða fjalir. Var þetta gert til j þess, að losa gólfin við þau óhrein- hinna eldri indi, sem bárust á fótum manna, en ið. Og vansælla virtist mér þá!geymda. Hinsvegar náði hann ekki fólkið, sem rápaði úti og var all- (verÖmætum skjölum og peningum, staðar og hvergi, heldur en það, sem skemti sér inni við vöku- verkin. Þessi heimilisbra'gur, sem lýst er hér að framan, hygg eg að hafi að mestu fallið úr sögunni í R.vík er hann sjálfur átti; einnig brunnu allar bækur og skjöl símans og bréf- hirðingarinnar. Fólkið flúði í útihús. Vigfús var eini fullorðni karlmaðurinn á heim- ilinu þessa nótt. Hann fer nú, á- eldhúsi með hinni hreinsuðu sýru. tvisvar í viku. Þá kom hið ósvikna bæja voru eldhúsin lang verst. að öðru leyti virtist þetta vera Vegna þess að hreinsuð sýra er sauðamjólkurskyr og grasagraut- j>au geymdu vel sauðarskinnin.j lítil híbýlabrýði. Hvað þessi nú orðin fágæt, verð eg að lýsa ur kvölds og morgna. Þetta var hangikjötið og tvíbytnuna, sem eg venja hefir verið gömul, kann é!g henni hér. alt mjog óbrotin fæða , en við hefi áður lýst, en með því eru'ekki neitt um að segja, en fyrir Strax eftir frábærur, var það svona matarskamt gátu menn orð- þejrra kostir taldir. Reykur og nokkrum áratugum mun hún hafa eitt meðal annars sem þurfti að ið stórir og sterkir og með hesta- sótlek var þar oft óþolandi. Gat lagst niður mð öllu. gera að fylla tvíbytnuna, sem í heilsu. Sama mátti segja um kon- þag þvj komið fyrir, þótt allrarj Það var lengi vel eftir það að eldhúsinu stóð, með mysu undan urnar, að það var engu líkara, en varúðar væri gætt, að sót og reyk-; timburhúsum fór að skjóta upp á samhliða torfbæjunum. Nytsem- samt kvenfólkinu að bjarga kúnum in varð þá að rýma sæti fyrir feg-jút úr fjósinu, sem er rétt við íbúÖ- urðinni. Hið sama vildi líka arhúsið. Var þar röð útihúsa og eld- brenna við í sveitinni. Húsin og'urinn farinn að læsa sig í hús það, öll áhöld, sem við komu matreiðslu er næst stóð. Þó varð ekki úr að kröfðust meira hreinlætis og smátt'þessi útihús brynnu, því vindstaðan of smátt snerist alt við. Heimil- isfólkið varð ekki eins samheldið í húsunum eins og áður var í bað- breytti sér snögglega. Hafðist nú fólkið við í útihúsum þar til menn komu frá næstu bæjum stofunum gömlu, það gerðu hinar nieð sængurfatnað og föt. Gubbaðist þá smátt 0g smátt upp eftir að hún ól fyrsta barnið, og hinna gömlu hlóða. um botngatið alt það skyr og þann dag rendi hún trogum sín- ar urðu að bjargast hér við sauðamjólk. Gat var á efri botni heilsa þeirra yrði eftir því betri,jur storskemdi matinn, þótt hann tunnunnar, sem mysunni var rent sem þær lágu undir þyngra þræl- væri vej tilbúinn að öðru leyti. um. Tunnan var fylt þar til flaut dómsoki. ; Voru engar konur svo fastheldn- út af löggum. Þegar mysan var Þess heyrði ég getið um átján ar ^ fornar venjur, að þær fögn- búin að standa svona nokkurn ára gamla konu, að hún hafði orð- ugu ekki jrfir þeim miklu umbót- tíma, fór hún að ólga og krauma. ið að klæða sig þremur dögum uni) þegar eldavélar komu í stað En langflest- hin mauk, sem í mysunni hafði verið.; um. Heldur var teknð til þess, að g0m]u eldhús alt fram undir síð- Af þessu skyrmauki settist þykk hún hefði ekki farið varlega, en ustu aldamót oíg margar lengur. skán á þá mysu, sem flaut ofan á vel heilsaðist henni fyrir þessu og nú sjást þau ekki framar inni í botninum. Var hroði þessi, sem átti fjölda barna. Kona þessi hét bæjum. tunnan spúði upp um botngatið^ Kristín Einarsdóttir frá Kalmans-j Það var léttara verk að hirða nefndur hjastur. Þegar mysan tungu, alsystir Magnúsar á Hrafna hina gðmlu bæi, heldur en íbúð- var hætt að ólga, var hún talin björgum, hins mikla hraustmenn- arhús nú á dögum. Þeir voru sóp- fullhreinsað Úr því mátti keyra is. Frá þessari konu er fjöldi aðir einu sinni á dag með hrís- botntappann í. Var svo þetta góð- manna kominn og sumir þeirra vendi. Gólfþvottar gátu varla kom- gæti notað til drykkjar að vetr-j stórmerkir, svo sem séra Jón i5 til greina, svo lítið var um inum. Þótti þessi hreinsaða sýra Steingrímsson í Gaulverjabæ og fjalagólfin. Þess voru líka dæmi, ósambærileg við þá sýru, er ekki Guðmundur S. Grímsson lölgmað- ag fjalagólfin huldust undir gólf- hafði rutt sig og stóð í opnum í- ur í Vesturheimi, sem er dóttur- skán og fólkið vissi ekki framar látum. Þótti það með býsnum, sonur hennar, en sonarsonur henn- ag þau hefðu nokkurn tíma verið hve þyrstir og svangrir menn gátu ar er Bjarni skipasmiður á Akur- tn þag jafnvel á betri bæjum þambað í sig af slíkri sýrublöndu. 1 eyri Get eg þessa hér til þess að 0g prestssetrum. Er mér það í barns minni, er sýna, að ættarþátturinn hefir ekki pag hefir skáldið Einar H. Kvar- Andkílingur einn kom göngumóð- lamast, þótt gamla konan reyndi an Sagt mér, að þegar hann kom ur að Húsafelli og bað um að dglítið á sig. | að Goðdölum með föður sínum séra drekka. Var honum færður full- Þá var það önnur kona í Hálsa- Hjörleifi Einarssyni, þá hafi ver- ur fjðgurra marka askur af þess- sveit, er fór skreiðarferð suður í ið þar í Goðdölum löng þrepbað- ari góðu blöndu. Lauk hann úr Leiru hálfum mánuði eftir að hún stofa. Það þótti Einari kynlegt, askinum í tveim teigum; rétti svo 61 barn. Það var nú ekki tekið ér hann kom þar fyrst inn, hvað tóman askinn til þess sem færði svo mikið til þess, þótt hún færi í rúmstokkarnir voru lágir. Til þess honum drykkinn, og sagðist vera skreiðarferðina, en hitt þótti stór að bæta úr því, lét faðir hans fara þyrstur. Var honum þá færð hneyksli, að hún var ekki lesin í að moka baðstofugólfið. Kemur blanda til viðbótar af hinni sömu kirkju óður en hún fór. Þetta sýn- þá í Ijós, að fjalagólf var í bað- gerð, en þá drakk hann ekki nema ir svo vel hve fólkið lagði meiri stofunni, en en!ginn mundi svo ofan í hálfan askinn. Maður þessi áherzlu á það að fylgja hinum ytri langt aftur í tímann að vita af var risavaxinn og hraustur með siðvenjum kirkjunnar heldur en þessu fjalagólfi, svo var gólfskán- stöku stað, að ýmsir eldri menn orð steingríms finnast mér löfðu margt út á þau að setja og vildu ekki sleppa hinum forna bæjar stíl. Það var eftir 1880. sem eg heyrði á tal tveg!gja stórbænda sem bjuggu við sjávarsíðu. Voru þeir kendir og skiftust á hnífil- yrðum. Hafði annar þeirra þá bygt timburhús, eri hinn bjó í stórum torfbæ. “Ekki tímir þú að byggja hús yfir hausinn á þér, heldur viltu hýrast í þessu bæjar- skrifli^” salgði sá, sem húsið hafði bygt. Þá svaraði hinn: “Heldur vil eg búa í mínum gamla bæ, en í slíkri slorskrínu, sem þú hefir látið reka saman.” Mér fanst þessi neyðarlega samlíking ein- kennilega réttmæt, og alt af datt mér slorskrínan í hug, hvert sinn er e!g leit á húsið eftir þetta, svo ímikinn svip bar- það af þessu Ijóta íláti. Það var um og eftir 1880, sem einn auðugasti útvegsbóndinn í Reykjavík bjó í torfbæ af sömu gerð og sveitabæir voru þá. Þessi maður var í bæjar3tjórn og mikils metinn. Hjá honum gisti ég marígar nætur. En mér er í minni hve kvöldvökurnar voru skemti- legar hjá þessum fiskikóng og fræðaþul. Vinnumenn hans fjór- ir og fimm, sátu streyttir við sína vökuvinnu, þeir riðu net, spunnu hamp, sneru lóðartauma og riðu um netakúlur. Gamli maðurinn vann að þessu með piltum sínum mörgu vistarverur. Það var iðnin og nytsemin; sem sat í fyrirrúmi hjá hinni eldri kynslóð, en nú er það fegurðin og hreinlætið, sem heldur hinum hærra sessi. En allar þessar syst- ur þurfa að eiga sín réttindi ó- skert., “Nytsemi, láttu fegurð í frið og fegurð, kannastu nytsemd við hafa speki að 'geyma. Þegar eg minnist löngu liðinna bernskuára þá finst mér svo mikill ljómi yfir kvöldvökunum gömlu. Þó að vetr- arstormurinn gnauðaði á þekj- unni og gluggarnir hyldust hélu og klaka, þá var sem einhvern yl og unað legði frá manni til manns í baðstofunni, þar sem allir streyttust við vökuverkin í sátt og samlyndi. Þykja mér þessar stök- ur eftir Ólínu Andrésdóttur sann- ar og prýðilegar: “Vetrar löngu vökurnar, voru engvum þungbærar. Við ljóðasöng og sögurnar, söfnuðust föngin unaðar. Ein er vatt, en önnur spann, iðnin hvatti vefarann. Þá var glatt í góðum rann, gæfan spratt við arin þann.” Þá sér maður vel dregna mynd af spunakonu í þessari snildarvísu eftir Einar skáld Benediktsson: “Situr stokkinn fljóðið frítt, feimin undan lítur. Flytur hnokkann, brosir blít, bláþráð sundur slítur.” Sjálfur skal eg nú hafa það eins og spunakonan, sem lyst er í þess- ari vísu. Eg skal slíta efnið í sundur um þennan bláþráð og teykja ekki lopann lengur. — —Lesb. marks um veðrið þessa nótt, má geta þess, að þegar Jón Pálsson, bóndi í Hrífunesi, fór yfir Hrífunesheiði, varð hann hvað eftir annað að kasta sér niður í hrinunum. Þegar komið var fram undir morgun, fór fólkið í Flögu á næstu bæi og heldur nú til í Hemru, Hlíð og Hrifunesi. Var líðan þess furðanleg eftir volkið, og enginn hafði slasast. Tjónið gífnrlegt. — Ibúðarhúsið brann til kaldra kola, ofan frá rjáfri og niður í kjallara. Aðeins múr- veggir stóðu eftir; þó hrundi norð- urveggur, sem var úr steinsteypu og undir honum stóðu kerrur og sláttu- vélar og molaðist það undir veggn- um. Þarna brann, auk verðmætra skjala og peninga, aleiga fólksins. Geymsluhús var áfast íbúðarhúsinu og brann það með öllu, sem i var; húsgögn öll brunnu, búshlutir, allur mu. Á Hrífunesheiði voru símastaurar meira og minna brotnir, sumir voru klofnir niður eftir endilöngu, flísar klofnar úr öðrum og nokkrir þver- kubbaðir og glerkúlurnar einnig kubbaðar sundur. Á santa tíma og eldingunni hafði lostið niður í Flögu, vaknar stöðv- arsfjórinn i Vik við brest mikinn í símastöðinn þar og öryggisglösin öll brotna. Vík er um 40 km. frá Flögu. Einnig höfðu Frestir heyrst i stöðinni að Kirkjubæjarklaustri og cðrum simastöðvumj sýslunni. Mbl. DUSTLESS COAL and COKE Chemically Treated in”Our Own Yard Phone: 87 308 XESE D. D. WOOD & SONS L.IMITED WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82”

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.